Heimskringla - 25.05.1921, Side 5

Heimskringla - 25.05.1921, Side 5
WINNIPEG 25. MAl, 1921 HEIMSKRINGLA 5. BI-AÐSIÐA. Sendið þá með pósti StofniÖ ekki peningum yíSar í hættu með því aS geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er að fara með þá í bankann. Sendið þá í ábyrgðar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuð þegar í stað fá fullnaðar viðurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir verða færðir yður til reiknings. ÍMPERIAL BANK OF CANAOA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboðsmaður Útibú að GIMLI (359) Vt- ■ '■-■■ ■ . I ----- =ri=/J Árni Eggertson, L. L. B. Einn meðal þeirra sem útskrif- aðist úr lögfræðisdeild Manitoba- háskólans, við nýafstaðin próf þar var herra Árni Eggertson, yngri. Hann er fæddur í Winnipeg J 0. janúar 1896 og er sonur hjónanna Ama Eggertssonar, fasteignasala og fyrrum borgarfulltrúa í Winni- peg, og konu hans Oddnýjar Jón- ínu Jakoibsdóttur, ættaðri frá Hrappstöðum í grend við Húsa- vík í Þingeyjarsýslu — látin 1918. Ámi yngri dvaldi allan aldur sinni í föðurhúsum og fékk mentun sína fyrst í alþýðuskóla borgarinn- ar og þamæst á æðri skó'lum, svo sem Central Collegiate skólanum og Jóns Bjamasonar Academy, Hann innritaðiát í Manitoba Há- skólann (University) árið 19Í 6 og stundaði nám þar áfram um tveggja ára skeið. En að afstöðn- um prófum þar sumarið 1917, gekk hann í Canadaherinn og inn- ritaðist í flugdeild hanns í septem- ber það ár. Plugkenslan fór fram frá “Royal Flying Corp’s flug- srvæðinu á Armour hæðum í grend við Torontoborg í Ontario. Þaðan kom hann aftur til Winnipeg 1. október 1918, og gerðist lögfræð. isnemi hjá þeim félögum Rothv-.ell, Jöhnson & Bergman, og er sagt að hann hafi þar aðalega noíið til- sagnar Hjálmars A. Bergmanns, um 18 mánaða tíma. Síðar fór hann til “Mullock, Lindsay & McDonald” lögfræðingafélagsins, og var hjá þeim fram að þeim tíma er hann úWkrifaðist með góðri einkunn frá háskólanum í þessum mánuði. Árni kvongaðist 12. október 191p, ungfrú Maju Laxdal, dóttur I Grífns Laxdals fyrv. kaupmanns á Vopnafirði og síðar á Akureyri, og konu ahns Sólbjargar Torfa- dóttur. Heimili þeirra er nú að Kristnes, Sask. Árni hefir í hyggju að stunda lagastörf í félagi með þeim Gar- land & Anderson í Winnipeg, og með útibú að Arlborg, þar sem hann verður að finna hvern mið- vikudag til þess að sinna viðskifta- vinum félagsins. Árni er maður greindur og gæt- inn og framsýnn vel. Hann hefir Það annað sammerkt föður sín- um að hann er þrælduglegur að vinna að hverju því sem hann tekst í fang, og þessvegna lík’legur til þess að verða happsæll í lög- mannsstarfsemi sinni. Það hefir lengi verið hjátrú ó- upplýstra Islendinga, að lögmenn væru yfirleitt beggja handa jám og því mjög á hættu að trúa þeim fyrir málum sínum, en hjátrú sú var bygð á fáfræði og algerðum þekkingarskarti, og yfirleitt munu nú Vestur-lslendingar hafa fengið svo mikla reynslu að þeir viti fylli- lega að engin mannflokkur er á- byggilegri og meira á treystandi í ölllum viðskiftum, heldur en lög- fræðingaflokkurinn. Eg efa ekki, að framkoma Áma Eggertssonar lögmanns verði þannig, að hann vinni sér traust og virðingu þeirra sem við hann skifta, því meir sem tímar líða fram. B. L. Baldwinsson l - ■ • i—o--------—» Gjafir tO spítalans á Akureyri Áður auglýst .........$1372.27 Brown, Man. J. S. Gillies............$ 5.00 T. J. Gíslason ....... .... 5.00 A. H. Hel^áson ............ 5.00 Ingimundur Johnson....... 2.00 Jón Húnfjörð............... 1.00 J. M. Gíslason ............ 1.00 Jón Pálsson ............... 1.00 Sigurjón Björgvinsson .... 2.00 Halli Óláfsson ............ 1.00 Gísli Olafsson............. 1.00 T. O. Sigurðsson........... 1.00 Helgi Kristjánsson ........ 2.00 Árni Olafsson ............. 2.00 S. Olafsson...................50 Árni Árnason..................50 Hecla, Man W. Sigurgeirsson.......... 10.00 F. Bjarnason..................50 B. Halldórsson................50 J. Pálsson....................50 Jens Johnson............... 1.00 Jóhann K. Johnson ......... 3.00 Hildur K. Johnson ......... 1.00 Begge Jones...................50 Sigurður Aslbjörnsson ........50 Vilhjálmur Asbjörnsson........25 Helgi Aslbjörnsson............50 Steve Helgason ..... .... 1.00 Th. Amundsson.................50 Th. Danielsson ............ 1.00 Tomas Asbjörnsson.............50 Th. Helgason............... 1.00 V. Johnson................. 1.00 S. Johnson.................. 50 Kristinn J. Doll .......... 1.00 J. J. Stefánsson .......... 1.00 P. Bjarnason.................501 E. Sigurgeirsson .......... 1.00 B. Sigurgeirsson .......... 2.00 G. Olson ................ 1.00 Jóhannes Halldórsson .... 1.00 Stanley Stefánsson ........ 1.00 Bjarni Stefánsson......... 10.00 C. P. Paulson.............. 5.00 Benedikt Kjartansson .... 1.00 G. Pálsson ................ 1.00 Jón Sjgurgeirsson.......... 1.00 Hermann E. Davíðsson........1.00 Kvenfélagið “Undina” .... 15.00 Leslie, Seisk. Björgvin Guðmundsson .... 5.00 Óskar Gíslason ........... 2.00 Baldwin Johnson........... 1.00 Stefán Helgason .......... 2.00 Sveinn Olafsson .......... 5.00 Mrs. O. Bjarnason ....... 2.00 Mr. &Mrs.Sigm. Sigurðsson 3.00 Kristnes, Sask. Mundi Kristjánsson ...... 1.00 Sig. Stefánsson .......... 5.00 Kandahar, Sask Olafur Anderson........... 5.00 Mountain, N. D. K. N. Júlíus ............. 2.00 Paul Johnson ............. 1.00 AlbeTt Hanáson ...- ...... 1.00 Jóhannes Jónasson............50 Sæmundur Sigurðsson .... 1.00 Einar Sigurðsson.......... 1.00 Torl. Asgrímsson.... ........50 K. K. Olafsson............ 1.00 Thorgils Halldórsson..... 1.00 Bjöm Jónasson ............ 2.00 S. K. Jöhnson............. 5.00 Mrs. Kristín Kraksson .... 1.00 Stefán Tomasson........... 1.00 S. R. Johnson ............ 1.00 Kristín J. Lynge ......... 5.00 Vinur.................... 1.00 E. A. Brandsson .... ..... 5.00 H. J. Hjaltalín .50 K. Thorsteinsson .50 Halldóra Thomsen 1.00 Hannes Björnsson 1.00 Kristján Björnsson 2.00, A. F. Björnsson 2.00 Mrs. Th. Thorfinnsson .... 2,00. Guðbjörg Guðmundsdóttir .50 Sveinn Johnson 1.00 i Kristján Indriðason 5.00 Ol. Olafsson, Gardar.N.D. 10.00 J.Hanneson.Edinborg.N.D. Extíhange á peningunum 1.00 frá Mountain, N. D Jóh. Anderson, arðmiða af 200 kr. hlutabréfi, ekki seldir. Einar Hannesson, armiða af 50 kr. hlutabréfi, ekki seldrr. Gestur Jóhannsson, Poplar 5.65 Point, Man. 2.00 Fríða Sveinsson.Vancouver 33.79 (100 kr. Eimskipafélags hlutabróf, selt $28.00, arðm. $5.79.) Steingr. Johnson.Kandahar, Sask. 100 kr. hlutabréf, selt, áður auglýst .... 28.00 Oli W. Olafsson, Gimli .... 10.00, Jón Austman, Winnipeg.... Spanish Fork, Utah. 1.00 J.E.Jónasson og fjölskylda 2.00 Mrs. M. Bjarnason 1.00 E. Eyjólfsson .50 Exchange .30 Ásv. Sigurðsson, Warrington Oregon, arðmiðar seldir 19.00 Th.Vatnsdal.Portland.Ore. 5.00 E.S.Grímsson, Portland — 5.00 G. Arnason, Blain, Wash. 5.00 J.Tr.Aarason.SeattleWash. 5.00 Exchange Erchange á peningum frá 1.00 Utah, Exchange á $ 1 0. frá O. Ol- . 238 afsson.Gardar(áður augl. .85 Róleg athugun um Víg- slóðamálin. Eftir Magnús Johnson Samtals — $1685.99 Það hefir orðið ofurlítill mgl- ingur á listanum frá Brokklyn N.Y. Emelía Kristinsson er þar með $10.00 en á að vera $1.00; svo hefir fallið iburtu hjá prenturunum gjöf Hansínu Arason $10.000, en samlagningin breytist ekkert, því hún hefir verið sett eftir þeim lista sem eg gaf þeim, en þar voru þess. ar upphæðir réttar. Eins hefir í 32. tbl. Hkr. ruglast gjöf Sigrúnar Sigurðsson, Vancouver. Má lesast sem einn dollar en á að vera $10., því það var sem hún sendi. Á þessu bið eg velvirðingar. Mig langar til að benda fólki hér í bænum á litlu greinina í síð- ustu Hkr. tekna úr Akureyrarblað- inu “Dagur”, þar sem minst er á að við séum að hafa þessi sam- skot til spítalans, og akkur hér vestra hælt fyrir, hve fljótir við séum ætíð til hjálpar ef eitthvað bagar að heima, og er það rétt- mætt hól. En fólk hér í bænum hefir ekki sýnt þessum samskot- um eins mikinn sóma og það hefði átt að gera, og er það líklega okk- ur, sem fyrir þeim standa, mik:ð að kenna, að því leyti, a£ v:.ð höfum ekki gengið hús úr húsi til þess að safna. Sveitimar hafa gert prýðisvel og þeir menn, sem þar hafa unnið að þessu, eiga állir þakkir skilið. Nú er það bón mín til fólks hér í bænum, að það I a t; nú ekki dragast lengur að leggja ofurlítið til og getur það komið því til einhvers af félagsmönnum klúbbsins, sem allflestir vita hverj- ir eru. Það munar um smáar upp- hæðir og þær þegnar með þökk- um. Það hefirverið ákveðið að loka þessum samskotum um þessi mán- aðarmót, svo eg bið nú aila þá, sem eg sendi lista til, en hafa ekki sent mér neitt í samskotin, að láta mig vita von bráðar um árangur þeirra og vonast til að hann verð mikill og góður. Með hjartans þakklæti til allra. Alb. Johnson 907 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Eftirfarandi grein var rituð þeg- ar seinasti sækjandi í Vígslóðamál inu kom fram í Lögbergi. Eg vildi reyna að sefa nýja tilfinningaæsing frá nýrri hlið. Af því því mér hepn aðist ekki að koma henni á frm- færi á réjum stað, þá væri mér kært ef ritstjóri Heimskringlu vildi lá henni rúm í blaði sínu. Eg heyri daglega margt utan úr ljósinu og ’lífinu úr framkvæmdar lífi samtíðarinnaí, sem mig tekur afar sárt. Mennirhir eru altaf að heyja andlegt og líkamlegt stríð, eyðileggja hvers annars virðing og velferð, og mörgum tilfellum hvers annars líf, Þetta er sorglegt athæfi, þar sem allir eru vitandi eða óafvitandi að keppa áð sama markmiði, persónúlegri fullkomn- un. Það er sárt að heyra þrautir mannanna og geta ekkert gert til ibjargráða. Það er sárt að heyra athugunarlausa tilfinninga æsing rísa í þjóðlífinu sem leiðir af sér hatur og hefndarhug, og sérstak- lega tekur það mig sárast, þegar minn eginn þjóðflokkur á hlut að máli. Mig langar til að hann komi alstaðar fram á hinum almennu sviðum, sjálfum sér og heimaþjóð- inni til sæmdar. Við höfum eflaust nógu ríkt manndómseðli til þess. Eg ætla þá að snúa ,mér beint að efninu. Eg hefi verið að athuga það hér í einverunni, og hefi kom- ist að þeirri niðurstöðu, að árásin á skáldið hafi verið óvervskulduð, samkvaamt þeim skilningi sem eg legg í málavextina. Eg skil þá þannig: Skáldið yrkir kvæði um stríð og styrjaldir og um orsakir þeirra, og harín dregur fram á sjónarsvið manna hinar átakanleg- ustu og hryllilegustu myndir úr stríðunum,. og sýnir jafnframt hvað menn auðvirða sjálfa sig. Eyðileggi persónugöfgi sitt með því að taka þátt í þessum voða- verkum. Þetfa er aðferð skáldsins að minsta kosti að leyfa stórskáld- um sínum sama málfrelsi og Eng- lendingar og jafnvel Rússar, og i margar aðrar þjóðir, hafa gert við . s:n stór skáld. I Skáldið hefir ekki tekið til um- | ræðu, hvort þessi eða hin þjóðin hefði átt að taka þátt í stríðinu, eftir að árásin var hafin, og sama gildir það hvað Islendinga snertir. Hann hefir að líkindum ekki fund- ið neinar þær tillögur sem hann sá að gætu hindrað framgang þess, og þessvegna segir hann ekki hvernig menn ættu að mæta því. Tilgangur hans hefir eflaust verið með “Vígslóða”, að reyna að koma í veg fyrir framtJðar stríð. Enda var ekki bókin gefin út fyr en löngu eftir að stríðið yar um garð gengið. Eg vona að sam- tíðin eigi eftir að sjá "praktiskar” tillögur frá skáldinu, hvernig menn geta komið í veg fyrir framtíðar- tríð, og tel eg því víst að ritstjóri Lögbergs muni taka að sér fram- kvæmdar hliðina, og með því mundi öll æsingin og hatrið sem málið hefir vakið, hverfa í skautj^^. ^ endurminninganna. Til þess *ð I Reykjarhlíðarættinni þar nyrðra. VORVÍSUR Kveðið við kvennmann sem að því fann að skáldið kvæði aðeins ljótt. Vetrar njóla vék á braut, vinda-gjólur þagna. GlitraS fjólu gjörir skraut, geislum sólar fagna. Fuglar syngja glatt á grein glóÍT lyng um móa, unga kringum akuirein, ástar glingur þróa. Glóhærð sunna glöð og hlý geisla brunn ei missir, náttúrunnar örmum í, alt á munninn kyssir. Þröstur Frá íslacdi. Sjötugsafmæli átti séra Björn Þorláksson á Dvergasteini. Hann er fæddur að Gautlöndum í Suð- ur-Þingeyjarsýslu 15.. apríl 1851. ai mætu merkisfólki, rann koma í veg fyrir misskilning, vil eg enn á ný taka það fram hér, að allir þeir menn, sem háðu og unnu stríðið með þeim tilgangi að tryggja heiminum full mannrétt- indi og lýðstjórn, hafa frá því sjónarmiði framkvæmt hið göfug- asta starf, sem heimurinn þekkir, og lagt fram sína dýrustu fórn, og eg tel alveg víst að skáldið er mér samdóma í þessu efni. Sagan endurtekur sig. Við tign- sem fjöldi atkvæða- og gáfu- manna er af. Stúdent varð hann árið 1870, útskrifaðist úr presta- skólanum 1873 og vígðist 1874. Varð prestur að Hjaltastað 1875, og var þar prestur unz hann fluttist hingað til Seyðisfjarðar 1884, og hefir verið hér - prestur síðan. Þingmaður Seyðfirðinga var hann á þingunum 1909—1911 og kon- ungkjörinn 1912, 13, 14 og 15. Sem þingmaður þótti hann at- um nú og heiðrum minningu þeirra, , ,, ■ , i kvæðamikill og dugandi og eink- manna sem létu Iífið fyrir að flytja . um mun mikið haia að honum samtaðinni nýian sannleik, nýjar!, , , . kveðið i bannmahnu a þrngi, sem i og utan þings og mun eigi sízt fyr- j ir hans aðgerðir, að bannlögin ! komust á. I hvatvetna hefir hann verið atkvæðamikill og ifylg nn sér Bókamaður er hann mikill og göfugar kenningar, og nýjar frelsishugsjónir. Framtíðin mun gera það sama. Hún mun dæma samtíð.nmcnn vora hlutdrægnis- laust. og Það er vissulega koinn tími lili ,, ,,, , ^ : andlegur og likamlegur þrekmað þess, að ritstjórar, rithöfundar og skáld, hafi allir þann sameiginlega j tilgang að leitast við að hafa góð i og heilibrigð áhrif á samtíð ®ina, j forðast alalr æsingar sem geta leitt' til haturs og hefndiargirni, vera leiðandi og leiðréttandi en ekki á- sakandi, sýna vorkunsemi í stað- inn fyrir að hefja árás, nota að- sem hann eflaust trúir að muni eins alt það bezta hjá hverúum bezt hrífa huga manna, láta þá vakna til framkvæmda, gera eitt- hvað til að koma í veg fyrir að stríð geti aftur komi fyrir. Hann trúir á þessa aðferð og hann trúir að þessi aðferð hafi beztan árang- ur. Honum tekur sárt að sjá mann eðlinu spilt hvar sem er, og sér- staklega finnur hann til vegna þjóðbræðra sinna. Hann telur það átakanleg óhöpp, að þeir þurftu að lenda í stríðinu, og verði fyrir On það minni menn, líkamlega og andlega særðir. Hann finnur sömuleiðis sárt til þess að vissir menn og flokkar til- heyarndi hinni enskumælandi þjóð, sem hann er sjálfur hluti af, skuli hafa notað sér þetta voða- " lega blóðbað til þess að ná undir sitt vald stórum hlut af auði þjóð- ann sem þátt tóku í stríðinu. Með; 2 öðrum orðum, meðan samþegnar þeirra voru að fóma sjálfum sér og allri sinni tímanlegu velferð til þess að vernda æðstu hugsjón Sína, frelsi, jafnrétti og lýðstjórn, þá voru aðrir að ná undir sína stjórn, auð og valdi til að geta hindrað jafnrétti, frelsi og lýðstjórn. Er nokkur auðvirðilegri smán til í sögu nútíðar menningarinnar. Likt þessu framanritaða hygg eg að skáldið hafi litið á málið, enda sé eg‘ ekki, að það geri nokkrum manni gott á nokkru sviði, að leggja það út á verri veg. Ef menn reyna fyrst að finna alt það góða í því sem aðrir menn gera, þá verður stundum iítið eftir, sem er árrrælisvert. Skáldið lítur á málið frá almennu sjónarmiði, og hefir engar hvatningar sem geta leitt af sér æsing og uppþot, og^>endir ekki- á neinar framkvæmdir til aS óhlýðnast lögum landsins. Að þessu og fleiru yfirveguðu, eins og áður er sagt, sé eg enga réttmæta árás á skáldið. Islendingar ættu manni; hið illa verður þá gildis- laust hjá honum og smá eyðist úr eðli hans. Hver maður er sín eig- in auglýsing. Það er sæmd hvers manns að leitast við að gera öðr- um sæmd. Sá sem leitast við að gera öðrum vansæmd, gerir sjálf- .an,rr’ , , , . parfnast bratt. um ser mesta memio. ur hefir hann verið með afbrigð- um. Fálátur er hann að jafnaði, en góður heim að sækja og þá skrafhreyfinn og kemur víða við. Ern er hann flastum mönnum frem ur og virðist geta fylt áttunda tug- inn, ef ékkert óhapp hendir hann. Kvæntur er hann Björgu Einars- dóttur frá Stakkahlíð og hafa þau hjón eignast fjóra syni. -------f—o---------- Bækur. Hér með víl eg biðja menn þá, iem eg hefi lánað bækur undan- farið, að skila mér þeim sem fyrst. Þar með er bókin “Trú otr sann- eftir E. H. Kvaran, sem eg S. J. Jóharnesson Winnipeg, 533 Agnes St. SKEMTISÁMKOMA i TIL ARÐS FYRIR JÓNS BJARNASONAR SKÓLANN MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 30. MAÍ í GOODTEMPLARAHÚSINU | SKEMTISKRÁ: 1..Piano spil..................... Miss M. Magnússon 2. Samtal ............................. Tveir drengir 3. Fjórraddaður söngur, undir stjórn D. Jónassonar 4. Fiolinspil..................Miss Violet Johnstone 5. Kvæði —.......... "Vetur og vor” eftir Pál Jónsson Leikið af tveimur 6. Piano spil.................Miss Beatrice Petursson 7. Smá leikur — “Uppboðssalar” 8. Fjórraddaður söngur .... Undir stjóm D. Jónassonar 9. Upplestur............j........Mr. Jón Runólfsson 10. Tvísöngur 1 1. Fionlinsspil..........................Mr. Fumey Inngangur 50c fyrir fullorðna, 35c fyrir böm. BYRJAR KL. 8

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.