Heimskringla - 25.05.1921, Síða 7

Heimskringla - 25.05.1921, Síða 7
WINNIPEiG 25. MAI, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA- *. The Dominion Bank . HORNI IVOTRE DAME AVE. OO SUERBROOKE ST. B#fa«Mt611 oppb............* Vara«J61»or ...............• AUar clgalp ...............«79,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskitt- ura kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjóðsdeildin. Yextir af innsteeðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Yér bjdðura velkomin siná sem stðr viðskifti- PHONE A 93S3. P. B. TUCKER, Ráðsmaður MÁ EG LEGGJA ORÐ í BELG? Herra ritstjóri:- Mér þætti vænt um ef þú vildir ,gera mér þann greiSa aS gera stutta athugasemd viS skáldatölu 5>á sem birt var í Heimskr. 1 I. þ. m. eftir einhver í'Ganglera” sem auSsjáanlega hefir meir af bíræfni en hugrekki því ekki kemur hann íram í dagsljósið svo menn sjái hver hann er. Ekki er hægt aS sjá hvernig Gangl. skilftir Islandi í fjórðunga. En vél má þó sjá aS mannskepn- an veit ekki svo mikiS í landa- fræSi aS han kunni fjórSunga- skipán síns eigin lands. NorSur Þingeyjar-sýslu telur hann meS NorSlendingafjórSungi, en sem kunnugt er liggur í AustfirSinga- fjórSungi, og gerir þetta strik í reikninginn! Ef viShöfS er sann- girni og öllum fjórSungum slept, mundi erfitt aS sýna fram á aS einn stæSi öSrum miklu fremri, því allir landfjórSungarnir hafa átt og^eiga góSa menn og vonda • menn; fríSa menn og Ijóta menn; gáfaSa menn og heimska menn; sterka menn og lina menn; og stóra menn og litla menn. — Menn kalla eg konur jafnt sem kiarla.— En þaS er eins og þaS sé meSfætt hverjum almennilegum manni, aS honum taki sárast til þeSs staSar þar sem hann er fædd. ut og uppalinn, og þar sem eg er austfirSingur, hefi eg ætíS haldiS uppi heiSri Austurlands, geri þaS enn og skal gera svo lengi sem eg dreg andann. Mér fer líkt og Ir- anum sem kom til Ameríku þá Harrison sótti um forseta embætt- íS og náSi því,. Þá er Harrison kom fram á ræSupallinn var hróp- aS af mörgum þúsundum í senn: "‘Húrra fyrir Mr. Harrison! húrra ifyrir Mr. Harrison!” “Húrra'fyrir Irlandi!" hrópaSi þá Irinn eins hátt og hann gat. “Húrra fyrir Helvíti!” var þá kalJaS af feitum Ameríkumanni sem sat skamt frá Iranum. ”A1- veg rétt af þér! öllum þykir vænt um sínar æskustöSvar,” kallaSi hinn orSfimi Irlendingur meS há- um og snjöllum róm, og hló allur mannfjöldinn dátt aS þessum ein- kennilega manni. En ekki skúlu neinir taka orS! mín svo aS eg líki Austurlandi viS iHelvíti. Ef þaS má teljast heiSur aS eiga sem flest skáld, get eg sagt þér herrei/ritstjóri, aS eftir mann- ■fjölda stendur ekki AustfirSinga- tfjórSungur neinum hinna á sporSi. Eg ætla nú rétt í gamni aS minn ast á fáeina AustfirSinga sem eg man eítir hér fyrir vestan haf, og hafa álveg eins mikinn rétt til þess aS vera taldir skáld eins og marg- ir aS þeim sem þiS Gangleri telj- iS upp. Rétt í svipinn man eg eftir þessum: Einar Pá'H og Gísli bróSir hans, Jónssynir, mágkona þeirra Jakob- ína, gift Isak bróSir þeirra, serp nefna mætti skáldkonuna viS KyrrahafiS. George Peterson í Pembina. Jón Runólfsson. Sigfús Benediktsson (MonSieur de la Sunndcihl!) og svo tveir sem fædd ir eru fyrir vestan haf: Guttorm Guttormsson og prófessor T. A. Anderson sem yrkir á enska tungu. En þetta tel eg nú æriS lan'gt fariS aS telja sér menn sem fæddir eru í annari heimsálfu, en er þó ekki einsdæmi; langt fra því. Teija rrtætti fleiri skáld hér vestra ,en af því eg man ekki eftir fleirum, sem eg veit um eSa man eftir, úr AustfirSingafjórSungi tel j eg ekki fleiri aS sinni. Læt aSra j hafa fyrir því aS telja 'fyrir sig. En iheyr þú mig herra rit- ! stjóri! HvaS meina orSin skáld, og skáldskapur? Þessi orS eru svipuS orSinu Socialism sem má teygja og toga, ekki sem hrátt skinn, heldur sem tog.leSur (Rubber). Til forna voru þeir taldir skáld sem ortu út af einhverju efni og fluttu lof um konunga, þótt enSin ný hugmynd , væri í kvæSum þeirra. SömuleiSis ! voru þeir menn kalIaSir skáld eSa þulir, sem sögSu frá viSburSum er gerst höfSu innanlands eSa utan og nokkurs þótti umvert. ESa, í sem fæstum orSum sagt, allir fræSimenn er flutt gátu erindi í bundnu eSa óbundnu máli svo þingheimur gleddist af, voru kall- aSir skáld. 1 MeS leyfi þínu, herra ritstjóri, setla eg mér aS sikifta þe3sum svo- kölluSu síslenrku ská'Tdum í 6 flokka. 1 fyrsta flokki eru höfuS- skáld, þar vil eg telja þá er mesta hafa virku og valin orS, og flytja eríndi sitt meS krafti til lærdóms og vakningar. Þá eru þjóSská'Td, mennirnir sém þjóSinni þykirj vænt um, en eru þó ekki jafnokarí höfuSskáldanna. Þarnæst koma j góSskáldin sem færa sólskin í sál- ir lesandans. Þeir fjórSu eru níS- skáldin sem leggja þaS í vana sinn aS kveSa níS eSa rita níS í óbundnu máli, um þá er þeir þykj- ast eiga sökótt viS. 1 fimta flokki eru leirskáldin. Þar skulu teljast þeir sem flytja erindi sín meS klúr. um orSum og Tjótum munnsöfnuSi en ekki þeir sem viShafa hortitti og ibraglýti. OrSiS “leirskáld” er oftast haft í engri merkingu um þá menn sem ríma skakt og kunná fáar eSa engar rímreglur. OrSiS “leir” 'ber þaS meS sér aS hér er um óþverra aS ræSa, en ekki fá- fæSi. SíSast eru litlu skáildin, sem líka mætti kalla þeSskáld. I þeim flokki eru þeir sem böglast viS aS rita sögu eSa yrkja bögu, en vant- ar bæSi vit og Tærdóm til þess starfa. íEn heyr þú mig herra ritstjóri! Þessi skáldskaparfíkn hjá Islend- ingum vestan hafs og austan, er orSin hreinasta plága (sýki) ; ann- ar hver maSur heldur aS hann sé skáld og útvaldur drottins smurSi, sem ekki megi grafa sitt gullvæga pund í jörSu. Þetta nær þó sér- staklega til sumra þeirra sem yrkja ljóS. AS endingu vil eg minna þig á aS Þorst. Gílason er AustfirSingur en ekki NprSlendingur. 'Pólk hans er alt í Múlasýslum, og þar er hann uppalnn, þó hann máske af slysni hafi fæSst á NorSurlandi. gat þaS engin áhrif haft á drenginn. For- feSur og formæSur Þorsteins hafa um marga TiSu fram búiS í Múla- sýslum, og flest eSa ö'll systkini hans fædd í MúTaáýslum. Þér hefir gleymst aS geta um 2 NorSlendinga hér í bænum, sem víst má teljaf-meS skáldunum; þaS eru þeir, öldungurinn áttræSi Sig- urSur Jóhannesson, og Magnús Markússon. 563 Maryland St., Winnipeg S. J. Austmann Aths. ritstj. Greinarhöf. hefir ekki lesiS greinina, “Skáldin og landshlut- arnir” meS sérlegri eftirtekt, því annars hefSi hann hlotiS aS taka eftir því aS Ganglera-greinin var tékin upp úr “MorgunblaSinu , en ekki send Heimskringlu af bonum. Athiígascdirnar viS greÍDÍna. eSa öllu heldur viSbætirinn, var þar á móti HeimskringlusmíSi. Hvorki grein Ganglera eSa viSbætirinn g’erSi kröfu til aS vera fullkomiS skáldataT. Vér sleptum t. d. all- mörgumskáldum af þeirri ástæSu aS vér vorum ekki á því hreina BARNAQULL MunaSarleysingjamir sjö. ÞaS var skelfing raunalegt alt saman. SkíShöggvarinn og konan hans dóu bæSi sama daginn, varida- lausir menn báru þau til gráfarinn- ar og í kofanum úti í skóginum voru nú aumingja lítil munaSar Taus börn alein eftir, sjö aS tölu. Þessi litlu böm höfSu ekkert, hvorki til aS borSa né drekka. Þess vegna gr.étu þau líka þangaS til iitlu kinnarnar voru orSnar bólgnar og þrútnar og augun rauS og döpur. , Loks sagSi elsti drengurínn vIS systkini sín: “Ekki hjálpar okkur aS sitja hér aSgjör^alaus, |því þá hljótum viS aS deyja úr hungri. Nú skulum viS biSjast fyrir á gröf foreldra okkar og halda svo eitthvaS út í heiminn og reyna aS vinna fyiir okkur.” Svo gengu þau til gafarinnar, sem var undir stórri eik náiægt kofanum, báSu guS aS varSveita sig og vera meS sér á leiSinni og héldu síSan af staS. Þau gengu hvort á eftir öSru, þaS yngsta á undan og þaS elzta aftast. “Nú get. eg áltaf taliS ykkur,” sagSi sá elsti, "annars veit eg ekki nema eitthvert ykkar verSi eftir og eTf'missi sjónar á því.” Þegar þáu höfSu gengiS svona um hríS í Iangri halarófu, kom á móti þeim mórautt bjarndýr, staS- næmdist fyrir framan þau og rumdi ógurlega. Börnin urSu auSvitaS dauS- hrædd, en þá sagSi bjarndýriS: HvaS heitiS þiS? HvaSan komiS þiS og hvert ætliS þiS?” Æ, sagSi elsta barniS titr- andi af hræSslu, 'viS erum sjö aumingja munaSarlaus börn og komum úr Htla skíShöggvara kof- anum í skóginum og ætlum eitt-v hvaS út í heiminn aS reyna aS vinna fyrir okkur.” “Fyrst svo er fariS,” sagSi bjarndýriS, þá held eg aS eg verSi aS fara meS ykkur. Hver veit nema eg geti eitthvaS hjálpaS ykkur. Eg kann aS ríSa á priki, standa á höfSi og steypa mér koll- hnís; lítiS iþiS nú á.” Nú-tók (bjardýriS aS dartsa og leika ýmsar íþróttir, sem börnun- um þótti svo gaman aS, aS þeim varS miklu rórra í skapi en áSur. | Svo labbaSi bjarndýriS á eftir | barnarununni þangaS til þau komu . aS stórri skógarsiléttu. Þar sáu þau hvar héri einn sat og sleikti sólskiniS; þegar hann sá þetta ferSafólk, varS hann hissa og kallaSi: “Hvert eruS þiS aS halda, börn in góS, og hvaS hefir bangsi þessi saman viS ykkur aS sælda?” ViS erum aS fara eitthvaS út í heiminn til aS vinna fyrir okkur,” sögSu börnin, “og bjarndýriS ætl- ar meS okkur.” Svo er nú þaS," segir hérinn. “En því voruS þiS ekki kyr heima hjá foreldrum ykkar?” Þá grétu 'börnin og sögSu: “Æ! bæSi pabbi okkar og manna eru dáin, og viS höfum ekkert aS borSa heima." “Fyrst svo er,” sagSi hérinn, “þá held eg aS eg verSi aS fara meS ykkur; eg get bariS bumbu og g rt ýmislega fleira til skemtun. ar, lítiS þiS nú á.”Og hérinn barSi bumibu, fór handahlaup og hopp- aSi svo skringilega, aS börnin höfSu mikiS gaman a'f og þótti vænt um aS fá aS hafa hann meS sér, en tóku fyrst þaS loforS af birninum aS gjöra honum ekkert ---- — -,,m-r - -*Q| - ^ •#* Þá héldu börnin og dýrin tvö af staS, en þegar þau höfSu gengiS spölkorn, heyrSu þau hlátur fyrir ofan skig; þau litu upp og sáu dá- Titinn íkorna sitja uppi í háu tré. “Nei, tarna er skrítin hersing,” sagSi fkorninn. “Hvert ætliS þiS öll aS fara?” raunum sínum og aS þau væru aS Börnin sögSu íkomanum frá fara út í heiminn til þess aS reyna aS vinna fyrir sér. "Þá er bezt fyrir ykkur aS lofa mér aS fara meS ykkur,” sagSi íkorninn; "eg kann aS klifra, hlaupa eftir örmjóum streng og margt fleira, sem eg skal nú lofa ykkur aS sjá.” Svo fór þessi litla, skoplega skepna aS sýna íþróttir sínar, og svo vel og fimlega fórst henni leik- urinn, aS öll börnin Ih'lógu bæSi dátt og lengi; seinast stökk íkorn- inn beint ofan á hausinn á birn- inum, sem reyndar nöldraSi dá- MtiS fyrst, en sagSi svo góSlátlega: “Jæja, sittu þá þarna, galgopi litli; eg veit vel aS þú átt ekki eins hægt meS aS hlaupa á siléttu og aS klrfra í trjánum.” “Þakka þér fyrir,” sagSi íkorn- inn. “Ho-iho! Syo ríSum viS af staS.” Börnin voru nú komin næstum því út úr skóginum og sáu út á stóra, græna sléttu. 1 einu af ystu trjánum sat hrafn og baSaSi út vængjunum og kallaSi í ákafa: “Hvert, 'hvert? HvaSan, hvaS- an?” En þá sögSu börnin sögu sína og hrafninn baS um aS lofa sér aS fylgjast meS þeim. “Eina Ijst kann eg,” sagSi hann. “Eg get hrópaS “'húrra”, þar sem þaS á viS, og þá list kann heimur- inn aS meta, þaS getiS þiS reitt ykkur á.” Börnin voru fús á aS hafa hrafn- inn meS sér og hann flaug meS allri halarófunni og krunkaSi af öllum mætti. Brátt komu böjnin meS öll dýr- in sín aS þorpi einu. í>ar völdu þau sér auSan grasblett og námu staSar á honum. Svo fór björninn aS dansa og rymja, hjerinn aS steypa sér koll- hnís og berja bumbu, íkornirtn hljóp eftir þvottasnúrunum, sem voru bundnar milli trjánna, og hrafninn gargaSi: “húrra, húrra!” Svo streymdi þangaS mikill mann- fjöldi og enginn kvaSst hafa áSur séS slíkar aSfarir, sem þetta. Allir spurSu nú: “HvaSan kom- iS þiS og hvert ætliS þiS?” Börn- in sögSu eins og vat; en þegar fólk iS heyrSi sögSu þeirra iog aS dýfin væru meS þeim til aS hjálpa þeim til aS vinna fyrir sér, komust allir viS og bömunum voru gefnir bæSi peningar og matur og dýrunum nóg aS éta. Börnin og dýrin héldu nú frá 'einu þorpinu til annars, þangaS til þau komu í stóra borg. Þar bjó sjálfur konugurinn í stórri, stórri höll. Undir eins, þegar bömin vom aS fara inn um borgarhliSiS,, þyrptíst aS þeim múgur og marg- menni.. En þegar þau vom komin j á grassTéttuna umhverfis höllina og dýrin fóru aS leíka íþróttir sínar, varS mannþyrpingin, köllin og gleSiIætin svo mikil, aS hinn aldr- aSi konungur þaut út aS guggan- um og spurSi hvaSa ósköp gengju á þarna úti. \ Hann hugsaSi aS þetta kynni aS vera uppreist, sem veriS væri aS gera móti sér. Konungur kaTlaSi því á ráS- gjafa sinn og baS hann aS fara út og biSja menn í öllum bænum aS fara nú heldur hvern heim til sín, en standa þarna og gera upphlaup. Brátt kom ráSgjafinn aftur og sagSi konunginum hvernig í öllu lægi og varS hann þá^ hinn glaS asti og kvaSst sjálfur mundi fara og horfa á þetta. Svo sendi hann ráSgjafann út aítur, en í þetta skifti var þaS til þess aS segja börnunum aS koma meS dýrin inn í hallargarSinn. Þessu urSu börnin auSvitaS aS hlýSa og engu nú hvert á eftir öSru í röS, börnin fyrst og dýrin svo, hrafninn síSastur í röSinni, og allir, sem vetlingi gátu valdiS, eltu halarófuna, en þá kom dyra ’ vörSurinn til sögunnar og bannaSi öllum inngöngu, nema börnunum sjö og dýrunum þeirra, og hinir urSu aS láta sér nægja aS gægjast inn á milli rimanna í járngrindun- um, og þar stóSu þeir líka, svo margir, sem mögulega gátu kom- ist aS. Svo þegar björninn fór aS dansa, hérinn aS bedja bumbu og íkorninn aS klifra upp eftir ljós- kerastraururtum, þótti konunginum svo gaman aovþví, aS hann setti í skyndi á Mg kórónuna, fleygSi sér í morgunfrakkann sinn og flýtti sér út í hallargarSinn. En í sama bili, sem konungurinn kom út í háHardyrnar, tók hrafninn aS garga sem hann mátti: “húrra húrra!” svo undir tók í hállarveggj unum; múgurinn fyrir utan tók undir í sama tón og konungurinn, sem aldrei á æfi sinni hafSi orSiS fyrir annari eins hylli, varS alveg frá sér numinn af fögnuSi, tók af sér kórónuna, henti henni hátt í loft upp meS annari hendi og hæfSi hana aftur meS hinni og hrópaSi svo af öllum kröftum “húrra! húrra!” Svo KeiIsaSi hann ölTum, sem viS voru staddir, meS mestu náS og blíSu og bauS aS börnin vær látin koma nær. "Eg má til aS eignast þessi dýr,’ •sagSi konungurinn,“eg skal gjalda 'ykkur þyngd þeirra í gu'Hi..” Þá urraSi 'björninn, hérinn krepti klærnar, íkominn leit rauna- Tegum, biSjandi augum á börnín og krummi krunkaSi: “Nei — nei — nei.” “VeriS ólhrædd,” sagSi elsta bamiS. “ViS erum ekki vanþakk- lát og skúlum aldrei selja ýkkuir.” Þá urSu dýrin glöS,'* en gamli 'kóngurinn dapur í bragSi; hann hugsaSi sig um dálitla stund, svo sagSi hann: “Þegar eg fer nú aS hugsa betur um þetta, sé eg aS þaS verSur bezt aS þiS hafiS dýrin eins og áS ur, en verSiS kyr hjá mér hér í hö'il- inni; eg skal já um ýkkur eins og eg ætti ykkur sjálfur og handa þessum frábæru dýrum skaT eg 'láta byggja svo fallegt og gott hús, aS engin dýr í veröldini eigi ann- •aS eins; svo getiS þiS leikiS ykkur viS þau og gengiS meS þau um hallargarSinn, þegar ykkur ííst.” Þetta þótti bæSi börnunum og dýrunum þjóSráS og svo voru þau kyr í skrautlegu og fögru höll- inni. Börnin fengu fallegan og stóran sal og í honum stóSu sjö rúm meS rauSum siikiábreiSum og dýrin fengu stór hús; handa birninum 'lét kóngurinn búa till reiSprik úr gulli og hérinn fékk silfurbumbu. Þegar kónginum leiddist, fór 'hann æfinlega einn ofan í húsiS til dýranna og settist í hásæti úr gullL sem hann hafSi látiS smíSa þar handa sér; þégar dýrin fóru svo aS sýna honum íþróttir sínar, klapp- aSi hann saman Tófunum af kæti og sagSi: “Þetta er sannarlega hátignar leg kemtun, sem konungi sæmir; mér þykir Vænt um aS enginn maSur, ekki einu sinni börnin, 'hafa séS bjarndýriS ríSa á guTlpriki og hérann slá silfurbumbu, þvií kon- ungurinn á æfinilega aS hafa eitt- hvaS fram yfir þegnana.” Þegar hann kom svo aftur til hallarinnar, gaf hann börnunum alt af stór gjafir, svo þr.u smitt og smátt urSu svo rík aS þau gíiu, þegar konungurinn var cláinn, 'bygt sér stóra og vandaSa höll úti í skóginum. Þessi höll var skamt frá gröf foreldra þeirra og gamla skíS'höggvara-kofanum, og feg- urri höl'l var ekki hægt aS kjósa sér. Þarna bjuggu nú Titlu börnin meS tryggu dýrin sín í mörg, mörg ár, og ef þau eru ekki dáin, síSan eg frétti um fau seinast, get- ur vel veriS aS þau búi þar enn. ÞaS eru, fáir sem svona eru hepnir þegar þeir leggja allslausir af staS út í 'heiminn. Til þess þarf fyrst og fremst trygg og góS dýr, ! og þau finna ekki líkt því allir, því | þaS eru ekki margir, sem#eru eins góSir viS dýrin og munaSarlausu börnin sjö í litla skíShöggvara- kofanum úti í skóginum. —Kveldúlfur—— meS uppruna þeirra, t. d. þeim Magnúsi Grímssyni, Sigfúsi Blön- dal og Hannesi JJlöndal, og vestan hafs skáldunum J. Magnús Bjarna- syni, sem óhætt má telja meS helztu sagnaskáldum íslenzkum, Magnús Markússon, sem er ljóS- hagasta skáldiS vestur-ísTenzka, og ýmsum öSrum. Þetta kom ekki til af neinum illum kvötum, eSa aS vér vildum sýna þessum skáldum óvirSingu, heldur aS eins af því, aS vér vorum í óvissu um átthaga þeirra. Rétt er þaS hjá greinarh. aS NorSur-ÞingeyjarsýsIa var um eitt skeiS talin til Austur-amtsins, meSan þaS var viS lýSi, en Þing- eyjarsýsla sameinuS, bæSi suSur og norSur, mun alla jafnan talin til NorSurlands, og á síSari tímum er í hagskýrslum landstjórtiarinn- ar aSeins getiS um eina Þingeyjar- sýslu, og illa mundi Kristján sál. Jór'sson hafa unaS því, hefSi hann veriS kallaSur Austlendingur. NorSIending taldi hann sig, sbr. vísa hans: Yfir kaldan eySisand einn um nótt eg sveima, nú er horfiS NorSurland, nú á eg hvergi heima. En til þess aS gleSja vin vorn Snjólf, viljum vér gefa Austlend- ingum eitt af helztu skáldum ís- lands sem nú er uppi, Einar H. Kvaran; hann er fæddur á Valla - nesi í SuSur-Múlasýslu, og er því ekki fæddur NorSIendingur, jþó uppalinn væri í GoSdölum í Skaga firSi. Einar Benediktsson er held- ur ekki fæddur NorSIendingur, þó uppalinn væri norSan lands. Hann var fæddur á ElliSavatni; aftur var Hallgrímur Pétursson NorS- lendingur, en ekki Sunnlertdingur, eins og hann var talinn í Heims- kringlugreininni. ASrar leiSrétting ar vitum vér ekki til aS meS þurfi. Og í Snjólfsgreininni er ekkert frekar sem svara ert vert. Skaggar og Skin Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaðsfðnr af spennandi lesmái? YerÖ $1.00 THE VIKING PRESS, LTD.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.