Heimskringla - 25.05.1921, Side 8

Heimskringla - 25.05.1921, Side 8
8. BLAÐSIÐA. —n •-* HEIMSKRINGLA WINNIPEG 25. MAI. 1921 Winnipeg. Hon. Thos. H. Johnson, dóms- málaráSherra, kom austan frá Ottawa á sunnudaginn. Mjög fjölment samsaeti var hald iS í Unitara kirkjunni af hinum Fyrsta SambandssöfnuSi ný-guS- fræSinga og Unitara á miSviku- dagskvöldiS þann 18. þ. m. Til- efni þess var aS kveSja prestinn séra Rögnvald Pétursson, sem nú er ásamt fjölskyldu sinni aS taka 3ér skemtiferS á 'hendur heim til Islands og til ýrnsra annara staSa í Evrópu, þar sem hann býst viS aS dvelja í nokkra mánuSi. MeS þeim prestshjónum fara þær ung- frúmar Elin Hall og HallgerSur Kristjánsson. Doctor Magnús Hall. dórsson stýrSi samsætinu af mikl- um skörungsskap og lét 'hann halda uppi ræSuhöldum og öSr um skemtunum til miSnættis. MeS al þeirra sem skemtu voru þær frú P. S. Dalmann meS nokkrum velvöldum einsöngvum og frú Björgvin Stefánson er spilaSi lag- lega "Piano solo" Einnig söng herra Pétur Féldsted mjög viS- kvæman einsöng. Herra John Tait gerSi gestunum glatt í sinni meS kímnissöngum. AS endingu voru heiSursgestirnir útleystir meS gjöfum eftir fornum siS, og af- henti Doctorinn prestinum mjög vandaS gullúr, prestfrúnni og þeim ungfrúnum Elínu Hall og HlaS- gerSi Kristjánsson mjög fagrar og vandaSar regnhlífar. Presturiinn þakkaSi fyrir hlýhug þann er sér væri sýndur um leiS og hann kvaddi söfnuSinn meS nokkrum vel völdum orSum. SíSan var sungiS af öllum “Nearer my God to Thee” og Eldgamla ísafold. Séra Rögnvaldur og föruneyti hans lagSi af staS héSan í gær.. Heimlli: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmit5ur. Allar vitSgeríir fljótt og rel af hendi leystar. tí7H Sargemt Ave. Taliimi Shrrbr. 805 W. J. LINDAL, B. A., LLB. íslenzkur lögmatiur Tejcur að sér mál bæði í Mani- -toba og Saskatchewan fylkjum. Skrifstofa 1207 Union Trust Bldg. Talsímar: Sknfstofa A-4963. Heim- ili, Sher. 5736, — Er að hitta á Skrifetofu isinni að Lundar, Man. á hverjum miðvikudegi. RæSur voru margar haldnar og sumar ágætar. Séra B. B. Jónsson ' hélt ihugSnæma giftingarræSu og fór meS giftingarsiSi aS nýju.sem I siSvenja er til. MeSal annara | ræSumanna voru, séra Rúnólfur Marteinsson, J. J. Bíldfell, S. W. Melsted, A. S. Bardal, Sigfús Anderson, Tihorsteinn Thorlakson, Mrs. N. Ottenson, Sveinbj. Ama- | son o. fl. o. fl. KvæSi fluttu þeir Magnús Markússon og Kr. Ásg. ! Benediktsson. SiifurbrúShjón- in héldu sína ræSuna hvort og sagSist báSum ágætlega Mr. & Mrs. Alex Johnson skemtu meS söng og var hann bæSi hríf- ; andi og fagur. Mr. N. Ottenson stiýrSi samsætinu og fórst honum þaS röggsamlega. Veizlan endaSi meS hljóSíæraslætti og dans. úr Northern Crown byggingunni til 518 Avenue Blk., 265 Portage Ave. Talsíimi A-3631. Sunnudagaskóli Unitaraikirkj- unnar heldur áfram, eins og áSur, þó presturinn og sumir af kennur unum séu aS heiman. En messu- fall verSur í kirkjunni á sunnudag- inn kemur. Jónas Jóhanne3son byggingar- meistari varS fyrir alvarlegu slysi á fimtudaginn var. 'HafSi hann veriS aS vinna á búi sínu, skamt fyrir utan borgina og var aS leysa hesta frá yagni aS loknu dags- verki, en mun hafa glej’mt aS af- krækja einni dragólinni og fæld- ust hestarnir, tröS'kuSu Jónas und ir fótum og drógu vagninn yfir hann. Meiddist Jóna3 hættulega, brotnuSu 4 rif og önnur mjöSmin. I .iggur hann nú þungt haldinn á almenna spítalanum, en þó sagSur úr lífshættu. Dr. M. B. Halldórsson lagSi.af staS áleiSÍ3 til Boston á þriSju- daginn; situr hann þar læknaþing ' sem læknafélag Bandaríkjanna heldur í byrjun júní og eru þang- aS kvaddir flest allir frægir lækn- | ar víSsvegar úr vesturálfunni. Dr. Halldórsson hefir nú þegar getiS | sér miki'-lar frægSar af ritgerSum I sínum og lækningatilraunum gagn- vart tæringar-sjúkdómum. Vér óskum honum allrar fararheillar. Til Ritstjóra Heimskringlu. KveSiS 1911 Eg vildi Tryggvi þú værir vitund settari og nettari, á því yfriS vel færi þú yrSir þá sléttari og réttari. ManngildiS — kæri minn kæmi ---og kostirnir betur í ljós, þinn dafnaSi þroski og þekking og þú hlytir almennings hrós. KveSiS 1921 VonbrigSi þaS urSu eigi er eg fyrri kvaS. Vex þinn orSstýr dag frá degi dróttir sanna þaS. S. M. Long Wonderland Vér vildum sérstaklega benda •lesendum vorum á auglýsingu Mr. Oskars SigurSssonar hér á öSrum rtaS í blaSinu. ÞaS er óhætt aS segja aS þaS hefir engin af vorum ungu “business’ -mönnum sem eru aS berjast viS aS hafa sig áfram • og upp á viS meS smáum efnum, I gefiS af sér betri, hlýrri og áreiS- ! anlegri viSkynning en Oskar Sig urSsson. Mrs.Th.E. Thor3teinsson, banka stjóra, er sjúklingur á almenna spítalanum um þessar mundir. GerSi Dr. Brandson á henni upp- skurS mikinn og hættulegan á mánudaginn, viS gallsteinum, og tók einnig úr henni botnlangann, sem var farinn aS skemmast. hepnaSist uppskurSurinn ágætlega og heilsast frúnni eftir öllum von- SilfurbrúSkaup áttu þau heiSurs hjónin Th. Johnson skrautmuna-^ sali og frú hans, 20. þ. m. Kom margmenni saman á heimili þeirra aS 324 Maryland St. þá um kvöld- iS til þess aS færa þeim heilla- óskir, og um leiS aS taka húsráS^ af þeim og hafa þau sem heiSurs- gesti yfir kvöIdiS. Var slegiS upp veglegri veizlu sem í alla staSil reyndist hin ánægjulegasta. Að ^ gjöf var þeim hjónum færSur vandaSur silfur borSbúnaSur. ÁrsIokahátíS Jóns Bjarnasonar skóla í lok núverandi skólaárs, verSur, ef G. 1., haldin í Fyrstu Lútersku kirkju á föstudagskvöld- iS í þessari viku (kl. 8.) allir eru velkomnir á samkomuna ókeypis, og öllum sem vilja og geta, gest kostur á aS sýna skólanum velvild meS gjöf. Nemendur bekkjarins sem er aS útskrifast, ásamt fleir- um, skemta meS sön-g og ræSum. Þar geta þá allir Winnipeg-lslend- ingar heyrt hvernig nemendunum tekst bæSi á íslenzku og ensku, VerSlaun, verSa veitt. Arinibjarn- arbikarinn verSur þar meS nýjum nöfnum. Þetta er einstök sam- koma í einni röS, eina samkoman af þessu taginu meSal Winnipeg- Islendinga á árinu. Veri allir vel- komnir! FylliS kirkjuna! R. M. GóSar myndir verSa sýndar á Wonderland næstu dagana. 1 dag og á morgun verSur > kua I Dana sýnd í mjög spennandi mynd sem heitir ‘Off-Shore Pirate’ og auk hennar ágæt Boofch Tark- ington mynd. Á föstudaginn og laugardaginn verSur Edith Ro- berts sýnd í ‘The Unknown Wife’ sem öllum þykir miikiS variS í. Næstkomandi mánudag og þriSju- dag verSur stórmerkileg mynd sýnd sem heitir “Bðhold My Wife’ bygS á hinni frægu sögu Gilberts Parkers, “The Savage.” LeiSréttingar I kvæSinu “The Red River”, sem birtist í næst síSasta blaSi, voru þessar villur: 4. v. 2. 1. á aS vera noble brave, ekiki “'brane”. 4.v. 3. 1. á aS vera of dusky maid, ekki dusk. 5. v. 1. 1. Of warriors brave ekki ‘‘brane". 5. v. 3. 1. a-down, ekki down. 7. v. 2. 1. In love, ekki In lone. — KvæSiS verSur prentaS upp í næsta blaSi. FYRIR STÚLKUR “ONLY” The Union Loan & Investment Co., félag þeirra bræSra Hannes- ar og Olafs Péturssonar, er flutt I tAS»u£ExrtxsiOKUNiveRgiy| t BECOME A N EXPERT Accountant - —^__ X__. OPSNS A DOOR T0 OPPORTUNITY R. TALLOCK JOHNSON RefflMtrar WINNIPEO OF'FICE 301 ELECTHIC R Y. CH. Executive Accpuntants command big sa!aries. Hiousands of firms need them. Many are earning $3000.00 a year up. \Ve train you thoroly by mai! in spare time. SEND FOR BOOKLET TODAY “Ten Years’ Promotion in One." OTHER COURSES:- Business English Business Letter Writing Busines3 Management. LaSALLE EXTENSION UNIVERSITY The J.argesf Bnnlneat Inatltntlon in theWorld OUT OF TÖWN INQUIRIES INVITED ~ fslenzkt stúlka einhleyp; eSa ekkja — mætti hafa eitt barn, sem ekki er á höndum — á aldursskeiS inu frá 35—45 ára, þrifin og vön viS alla algenga húshaldningu, óskast fyrir BÚSTYRU a góSu og rólegu heimili hjá einium velþe1- i um ekkjumanni, í indælu bygSar- lagi, þar sem sólin skín alla daga, nema þegar rignir; eSa þoka er úti. — Bezta kaupgjald í boSj, og öll aSbúS góS, ásamt æskilegum framtíSarvonum. Lysthafendur svari bréflega O'g gefi dálitlar upplýsingar, ásamt mynd á bréfspjaldi, sem skal end- ursendast skilvfslegn, sé þess ó?.V- aS, og öllu haldiS leyndu; eSaj endurgoldiS í sömu mint, því: “Fyrst er sjón, og svo er tal, o.s. frv.” I LesiS þetta í kvöld, en skrifiS morgun. Adress: (svona til aS byrja meS) A. B. Soubherland, c.-o. Heimskringla Winnipeg. VeluppbúiS herbergi hjá góSu fólki til leigu aS 604 Agnes St. ONDE&lÁN! THEATftE ■ WVlKl'DiG OO riUTVDAGi “THE OFF-SHORE PIRATE” VIOLA DANA and “EDGAR TAKES THE CAKE” a Booth Tarkington’s Comedy. FSSTVDAG OG LAI GiHDiGi “THE UNKNOWN WIFE” Edith Roberts MANIDAG OG ÞRIBJlDAGi Behold my Wife„ u NESBITT’S ÐRUG STORE Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt. PHONE A 7057 Sérstök athygli gefin lækna- ávísunum. Lyfjaefnin hrein og ekta. Gætnir menn og færir setja upp lyfin. Graduates all placed. It pays to attend a Businessj College vúth this record even in! dull times. New. students may yet j begin fyr the Spring and Summer i Term and be ready for openingsj in the fall: The Dauphin Business College; The Federal Business College, Regina; The Portage Business Col'lege and The Win- nipeg Business College. Geo.S.Houston, General Manager, WINNIPEG BUSINESS COLLEGE, WINNIPEG I.D HAiR L Dtonic Stöt5var hármissi og græt5ir nýtt hár. Gót5ur árangur á- byrgstur, ef met5alinu er gef- inn sanngjörn reynsla. Byt5jit5 lyfsalann um L. B. Vert5 met5 pósti $2. 20 flaskan. Sendit5 pantanir til L. B. Hair Tonic Co., 695 Furby St. Winnipeg Fæst einnig hjá Slgudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. LAND TIL SÖLU GóS bújörS með góSum byggingum er til sölu í Nýja Is- landi. LandiS er 4 mílur frá járn- brautarstöð, / mílu frá skóla og /1 mílu frá póst’núsi. 35 ekrur eru undir ræktun, en hinn hluítinn er heyland og vskógur. Byggingar á landinu eru: Ibúðar- hús, nýlega bygt, íjós fyrir 20 griþl, hesthús fyrir 8 hestZ, fjár- hús fyrir 25 kindur, kornhlaða og hænsnahús. Á landinu eru og 2 góðir brunnar. Frekari upplýsing- ar gefur J. J. Swanson & Co, 808 Paris Bldg., Winnipeg. (31—35) Þrjátíu dollara Ljósa- hjálmur ókeypis. Hver sá er kaupir eins dollars virði eða meir í hinni nýju verzlun hefir tækifæri til 31. maí að eignast þrjátíu dollara Ljósahjálm alveg ókeypis. Lítið inn í nýja bústaðinn og notíð tækifærið. Oskar Sigurdsson (THE REAPAIR SHOP) Talsími A-8772 665 Sargent Ave. MANIT0BA G0VERNMENT TELEPHONES Byrjar aftur markaðs- skýrslu-þjóuustu sína. FIMTUDAGINN 26. maí byrja talsímar fylkisins að nýju að gefa öllum áskrifendum sínum hið daglega markaðsverð. Var þeirri þjónustu hætt árið 1919 vegna stríðsákvarðanna, sem þá réðu markaðinum. Nú byrjar þessi þjónusta að nýju til þæginda fyrir almenning, sérstaklega sveita símnotendur. Til þess að fá markaðsverðið, verður aðeins að kalla upp “Central” eða “Information” og spyrja eftir “Markets” og biðja um þá vörutegund eftir númeri sem óskað er að vita um. Tilfærslurnar eru sem hér segir. Ileference • Wpir. oloMng No. Comniodlty. Grncle. <t uotation 1. WHEAT . .. 1 Nor. . . . 2. OATS , .r.;2 C.W. . . . . .per Bush. 3. BARLEY . . .„,3 C.W. . . . . . . per Bush. 4. FLAX . . .1 N.W.C. . . . . .per Bush. 5. POTATOES . . . Carlots . . . 6. EGGS 7. BUTTER . . 8. FOWL .... 9. CHICKENS . Live 10. TURKEYS . . . .Live 11. STEERS . . . 12. COWS ..... -r’-.-.-Choice . . . . 13. HOGS 14. SHEEP . . . . 15. Weather Forecast. ATHS—VerUIajdíí er crflíí nnmkvæmt sölnverfíl I lok mark- nösiIn^NlnN sem telst frfl kl. 4 þnnn dag tll kl. 4 niestn ilnR, s.d. VerJSIngltS fl vlö vöruBiröi aöeins. I’essl ]ijömista er nrefln öllum notendum Mnnltoha Government Telephones, en lið eneln flbyrBrS tekln fl ranprfierslnm I vltitnllnu. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst y»ur varaníega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Mein 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er rsiðubúinn að finna. yður »ð máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Raiiway Co. A. W. McLimoná, Gerf l Manager. Ivanhoe Meat Market 755 WELLINGTON AVE. (E. Cook, Proprietor) FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS SÉRSTÖK KJÖRKAUP Á FÍNASTA SMJERI I HVERRI VIKU. Talsími A 9663 VÉR l.OKUM KL. 1 e. h. Á HVERJUM MIÐVIKUDEGI Á við allar vélar. Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre Bik., Winnipeg Málamf eg Pappíring. Veggjapappíi límdur á veggi með tilliti til verðs á rúllunni ■ eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phon< N7053 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Winnipe:

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.