Heimskringla - 17.08.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.08.1921, Blaðsíða 7
WINNIREG, 17. ÁGÚST, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HOR.NI NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. HDfnSntðll oppb...* #,000,000 VorasJöOur .......í 7,000,000 Allar eignlr ...,..$70,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskiít- um kauprnanna og verzlunarlé- aga. Sparisjó'ðsdeildin. Yextir at innstæðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðurn velkomin smá sem stór viðskifti- PHONE A 9253. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Úr fíóanum. (Framh. frá 3. bls.) andi ástæSur fyrir því aS Vestur- íslendingar séu skyldir möglunar- laust til aS reisa honum minnis- varða frskar en öSrum dautSum heiSarlegum Islendingum. því er- uð þiS ekki, hans sérstöku fylgj- endur, farn-ir aS ganga á bak þess sem honum var einna helgast, n.l. Islenzkunni? Árás jþín á ritstjóra Heims- kringlu er þó meistarastykkiS í allri greininni, og er mér því ómögulegt aS ganga fram hjá því djásni. Þar nærSu þér á stryk aS því ritháttar hámarki sem þú hefir lengi miSaS aS, og þar sannast svo dásamlega þaS sem gamall og greindur Islendingur sagSi 1918, nefnilega, aS þegar illa upplýst tuddamenni klifraSi upp í háa og vandasama stöSu, þá hlytu þeir aS verSa sér til skammar, og ef þaS er ekki hámark heimsku -og ‘fljótfærni aS skamma stéttarbróS- ir sinn fyrir þaS sem vandlætar- inn gerir tífalt verra sjálfur, veit eg -ekki livaS er aS vera sér til skammar. Samt þegar eg hugsa um þaS alt saman, þá vorkenni eg þér, því guSræknis hempan þín er orSin svo ansi snjáS, aS þaS hefir komiS gat á -hana þegar þú rakst þig á grein- ina frá mér. En niSurlagsorSin sem þú notar, hefSir þú sjálfsagt átt aS spara þér, iþó þau séu e-ftir Vídalín: aS ódrenglyndur vinur sé meistarastykki andskotans”, þaS er ómögulegt aS segja nema sumir vildu halda því fram, aS þaS ætti bezt viS þig sjálfan. Þetta held eg aS verSi aS duga í þetta sinn, því eg er orSinn upp- gefinn í handleggnum, því eg hefi veriS aS aka saman heyi í allan dag, og þaS er orSiS framorSiS nýna.en klukkan 5 kemur snemma í fyrramáliS, svo biS eg velvirS- ingaT hvaS þetta er ófuIlkomiS; reyni aS gera betur næst ef hent- ugleikar leyfa. Þinn meS ósk um góSa heilsu, GESTUR EINARSSON Svar til Mr. J. Vemn. VottorS þaS er birtist í Heims- kringlu 13. júlí s. .1. meS undir- skrift minni, var ekki sent af mér, Eg skrifaSi W. E. Chrismas um þetta efni, ásamt þakklæti fyrir hjálp hans, en eg kannast ekki viS aS hafa skrifaS “augu”, heldur skrifaSi eg “auga", og mun þetta því hafa aflagast hjá þýSandanum eSa stílsetjaranum. I grein eftir Mr. J. Veum, 21. júlí s.l., er skrifaS: “Ef engar blekkingar eiga sér staS frá hendi Mrs. B. Gudmundsson, aS dreng- urinn hennar hafi fengiS sjón sína, væri þaS blátt áfram kraftaverk. En hér var ekki því aS heilsa.—” Hver var hvötin sem kom Mr. J. Veum til aS saka mig um ó- sannindi í þessu máli? Ákærunni skal svaraS í nafni sannleikans.— Hvort þaS verSur Jóni Veum til m-eiSsla eSur ekki. — Páll sonur iminn var steinblindur á hægra auganu, því þegar hann var tveggja ára, meiddist -hann á því, og ári síSan vissum viS aS hann var sjónlaus á því auganu; já svo sjónlaus, aS fyr íiefSu brunniS hárin af augnalokinu en hann hefSi séS nokkra skímu meS því auganu, og hefi eg mörg vitni aS þessu. En hvenær prófaSi J. V. augu drengsins míns, svo hann ] geti sagt meS sanni, aS drengur- J inn hafi aSeins séS ver meS því i | auganu? Vill heilvita maSurinn, [ sem hann kallar sig, segja til á hvaSa sjónstigi augaS eSa augun voru áSur en W. E. Chrismas gerSi sínar fyrsfa tilraunir til aS lækna hann? Sannanir hans þær tvær er hann tilgreindi, virSast ekki nægja; sú fyrri, aS hann hafi gengiS á skóla, og ekki mist óvana lega mikiS. Eg þekki fleiri en einn sem hefir unniS sig í gegnum lífiS meS sjón aSens á öSru auganu, ] og sem einnig hafa stundaS bók- j mentir og ritstörf. — Sú síSari, aS I J. V. -hafi séS hann leika bolta- [ leik 20. júní s.l., stySur lítiS mót- sögnina, því 13. nnaí opnuSust augu hans fyrir dagsljósinu, og þá nokkrum dögum áSur kendi hann engra sárinda á vinstra auganu,! sem var fariS aS veiklast, og fyrir þá sök flúSi eg til faSir Chrismas! -meS fullu trausti, sem reyndist eins og frá hefir veriS sagt áSur. Athugasemd hans gagnvart veiki stúlkunnar, skal því einnig svaraS. 23. desem'ber s. I. veiktist hún af lungna-bólgu, og var þaS Dr. Som- ers í Foam Lake, sem -hjálpaSi henni, næst GuSi Eftir 20 daga var -hún komin á fætur og lungun virtust vera eSlilega læknuS. Ár- iS 1913 var hún lengi undir læknishendi Dr. Brown í Suther- land, Sask., fyrir eyrna og höfuS- veiki og voru þaS orS hans, aS J nærri hefSi legiS, aS -hún hefSi mist heyrnina á öSru eyranu, og ávalt síSan -hefir hún veriS veikluS á því. Nú í vetur, eftir fyrnefnda veiki, versnaSi henni af því aS í - marz, byrjaSi hún aftur skóla-; göngu, en reynslan varS sú, aS hún gat ekki orSiS henni aS gagni, því hún virtist minnisljóg, og hafSi hlustaverk nótt og dag, og heyrSi mjög illa í tilbót. Fyrir fyrnefnda reynslu á faSir Chrismas, baS eg1 hann aS lækna Önnu litlu, Iþví svo heitir stúlkan, og er 12 ára aS aldri. Og er þaS sönn frásögn, aS eftir fimm daga varS hún alheil af sjúkdómi þessum. Hver vill efa almættisverk , skaparans þegar honum er treyst? I rauninni er -mér iþetta mál of kært til aS hafa þaö aS þrætuefni, en óhikaS vil eg ibera sannleikanum vitni hvar sem er og hvenær, hvort þaS er opin- |ber-t mál eSa persónulegt. “Eng- inn hefir týnt lífi sínu fyrir sann- lleikann, ekki svo hann finni þaS ekki aftur.” Þanng er þá kerlingarsögunni lokiS, hvaSa viStökur sem hún 'fær. Enn spyr J. V. “Er Mrs. B Gudmundsson orSin verkfæri í hendi faSir Ghrismas?” — Verk- færi í hans hendi er eg ekki, en fyrir hendur hans hefir ósýnilegur t kraftur veriS lagSur til barnanna ] minna þeim til- hjállpar; þa-nnigi hefir hann unniS fyrir mig. Og hvaSa augum sem Jón Veum lítur á komu hans á heimili mitt síSasta sunnudag, efast eg ekki u-m aS áhrif ’bæna hans komi fram á einhverjum, því yfir þrjátíu manns komu vei-kir til hans þann dag;|þar af 20 Islendingar, og vona eg aS þeir einnig þori aS játa opinber- 'lega lækningar faSir Chrismas, sem fyrir þeim verSa. Þar sem J. V. minhist á offur, hygg eg aS eftir framkomu faSir Chrismas, aS viSurkenning, lækn- ing hans, sé honum kærasta offriS þeir og þær mörgu er leituSu bót •meina sinna hér 31. júlí s. 1., geta iboriS um, aS hér var ekkert -offur (beSiS um þann dag; svo skildinga hugmynd J. V, fyrir hönd Heims- kringlu, héSan, varS til lítils. Enda þarf ekki heilvita mann til aS sjá, aS ekki geta veriS meSlim- ir eSa meSlimur, þar sem enginn ifélagsskapur hefir myndast, eSa 'átt sér staS. En eftÍT áminningu Jón Veum, um hreinsun Heim-skringlu, mætti vel hugsa, aS hann vaSi ekki í saurnum sjálfur. MeS virSingu 6. ágúst, 1921 MRS. I. B. GUDMUNDSSON um BARNAOULL Síðasta kenslustundin. Eftir Alphonse Daudet Eg fór heldur senit af staS í skólann og‘ hélt aS eg mundi fá ofanígjöf, einkum vegna þess aS herra Hamel, kennarinn okkaT, hafSi látiS þess getiS, aS kenslu- stundin yrSi um hluttaksorS, og eg botnaSi ekkert í þeim. Mér datt því, satt aS segja, í hug, aS hlaupa eitthvaS út í buskann og skemta bér undir beru lofti. VeSriS var bjart og yndislegt og fuglarnir sungu í skógarjaSrinum. Bak viS sögunarmilluna á auSu svæSi, voru prússneskir hermenn viS æf- ingar sínar, svo í mínum augum var alt meira hrífandi en hluttaks- orS. Eg streyttist sámt á móti freistingunni og hljóp af staS í átt- ina til skólans. Þegar eg for rram hjá bæjarráSsbyggingunni, sá eg aS stór hópur af fólki stóS þar hjá og starSi á stórt auglýsinga- spjald, sem íþar ha-fS-i veriS reist, og hin síSastliSin tvö ár höfSu þolaS hinar hryggilegustu fréttir um ósigur íbardögum, og um her- skyldu og útboS, ásaTnt ýmsum skipunu-m frá yfirmönnum herliSs- ins. Eg hugsaSi meS sjálfum mér “HvaS skyldi nú vera á seiSi?” Rétt í þessu, þegar eg var aS flýta mér fram hjá, kallaSi járn- smiSur ibæjarins, sem var þar, ásamt lærisvein sínum, á eftir mér; “Flýttu þér ekki svona mikiS, drengur minn, þaS mun nægur tími fyrir þig aS komast í skól- Eg hélt aS smiSurinn væri aS gera gys aS mér, og komst loks inn í lítinn garS, sem var umhverf- ist skólann og var eign kennarans. ÞaS var venjulega mikill ys og þys þegar skólinn var aS byrja og -mátti heyra þaS alla leiS út á strætiS, enda voru nú skólaibörn-in aS koma sér fyrir í sætunum, opna skúffurnar og loka þeim aftur, og svo þar næst hár samróma lestur barnanna, og héldum viS þá vana- lega um eyrun, til aS viS skildum betur. ÞaS heyrSust líka höggin í borSiS af reglustiku kennarans. AS öSru leyti var alt óvanalega þögult og þeygjandi. Eg hafSi hugsaS mér aS komast í sætiS mitt, án þess aS nokkur yrSi mín var eSa heyrSi til mín, en í þetta sinn var alt svo kyrt, eins og þaS væri sunnudagsmorg- unn, -og eg sá aS skólasystkini mín voru öll komin í sæti sín, en kenn- arinn gekk fram og aftur, meS sína hræSilegu reglustiku undir hendinni. En nú varS eg aS opna dyrnar, svo allir hlutu nú aS sjá mig, og þiS getiS vel ímyndaS ykkur, aS eg var bæSi hræddur og skammaSist mlín, fyrir hvaS seinn eg var. ÞaS varS þó ekkert úr neinu og kennarinn ávarpaSi mig fremur alúSlega, og sagSi: "Flýptu þér nú í sætiS þitt, Franz li-tli, viS urSum aS láta byrja þó þú værir ekki kominn. Eg steig nú yfir bekkinn og settist vS skrifborSiS mitt. Eg hafS ekki tekiS eftir því, aS kenn- arinn var nú í fallega græna frakk anum sínum og beztu skyrtunni, og meS svörtu húfuna á höfSinu, sem var öll útsaumuS. Þennan klæSnaS hafSi kennarinn aldrei nema viS eithvert -hátiSlegt tæki- færi, -og alt annaS í skólanum var núna -meS einhverjum hátíSar- eSa lotningarblæ, en þaS sem eg undraSist mest var þaS, aS á bak- bekkjunum, sem ofast voru auSir, sátu nú nokkrir þorpsbúar meS sama kyrSarsvip og vi,. ldauser gamli meS þríhyrnda hattinn sinn, uppgjafaborgarstjórinn, fyrv. póst meistari og nokkrir fleiri, en sami kyrSarsvipurinn var yfir þeim öll- Hauser ga-mli sat þar meS gamalt og slitiS stafrofskver á hnjánum og lágu gleraugun hans ofan á því. MeSan eg sat þarna sem eg var kominn og var aS í-huga alt þaS er fram fór í kenslustofunni og skyldi ekki ennþá hvaS þaS átti aS þýSa, stóS herra Zamil upp, meS alvörusvip og mælti: “Þetta verSur nú síSasta kenslu stundin sem eg verS meS ykkur, því skipun hefir komiS frá Berlin, aS hér eftir sku-li nú aSeins verSa kend þýzka í Alsace og Lorrain; nýji kenanrinn kemur á .m-orgun, og þetta verSur því síSasta lex. ían í frönsku; vil eg nú biSja ykk- ur aS taka nú vel eftir.” V-iS þessi orS varS eg sem þrumulostinn Ó, níSingar! Og þetta var nú þaS sem þorpsbúar voru aS lesa á fréttaspjaldinu, sem upp hafSi veriS sett í ráShúsi ibæj- arins. SíSasta kenslustundin í og eg kunni naumast aS skrifa; nú átti eg aS hætta aS læra, hætta fyrir fult og alt. Eg hrygSist nú af því aS hafa ekki stundaS námiS betur, en í staS þess leitaS aS smáfuglaeggjum eSa renna mér á ísnum á Saar ánni. Mér -hafSi áS- ur fundist aS bækurnar væru tóm- ur óþarfi, og svo voru þær svo þungar í burSum; málfræSin og veraldarsagan voru nú gamlir vin- ir, sem mér fanst eg tæpast geta yfirgefiS, og aS hugsa til þess aS kennari .minn var nú aS flytja í burtu, og eg mundi ekki sjá hann framar. Eg gleymdi a.lveg reglu. stikunni og geSvonzkuköstunum. Aumingja maSurinn, sem hafSi nú klæSst hátíSarbúningi sínum viS þetta tækifæri. Eg skildi nú hvers vegna gömlu mennirnir sem sátu í baksætunum, voru líka hryggir. Á þennan hátt vildu þeir þakka sínum trygga og trúa skólakenn- ara fyrir hans 40 ára dygga þjón- ustu, og votta virSingu sína fyrir landinu sínu, sem þeir voru nú al- gerlegas viítir. MeSan eg var nú aS velta þessu fyrir mér, heyrSi eg aS nafn mitt var nefnt, og nú átti aS hlýSa mér yfir. Eg -hefSi nú viljaS gefa mik- iS til aS geta útskýrt regluna viS hluttaksorSin, bæSi hátt og skýrt, og án þess aS láta mér fipast. Eg ruglaSist í fyrstu orSunum, stóS og hélt mér í skrifborSiS mitt meS öndina í hálsinum, og þorSi ekki aS líta upp. En þá ávarpaSi kenn- arinn mig á þennán hátt: “Eg ætla nú ekki aS ávíta þig drengur minn, þér líSur nógu illa samt; en gættu nú aS, hvernig í öllu liggur. ViS höfum á hverjum degi sagt viS sjálfa okkur. /E, viS höfum nægan tíma, eg ætla aS læra þaS á rnorgun,” og nú sjá- um viS fyrir endann á þessu. Nú er þaS einmitt þetta sem geng- drei gleyma henni, því þó aS þjóS \ komst hann ekki; þaS var eitt- sé undirokuS, svo lengi sem hún hvaS í hálsinum á honum, sem ekki gleymir móSurmáli sínu, er eins og hún hafi lykilinn aS fang- elsinu, sem hún er í. En nú opnaSi kennarinn mál- fræSina, og las fyrir okkur lexíuna og eg undraSist stórum hversu vel hann skýrSi alt fyrir okkur, og mér sýndist nú alt svo auSskiliS, enda held eg aS eg hafi aldrei veriS eins eftirtektarsamur og þá. Alt varS nú ljóst og auSvelt fyrir mér, og fanst mér sem kennarinn hefSi aldréi útskýrt jafnnákvæm- lega og nú. ÞaS leit næstum svo út, aS gamli maSurinn vildi veita okkur alt sem hann vissi, og þaS í einu vetfangi, áSur en viS fær- um alfarin burtu frá honum. Næst málfræSinn-i kom skrif-t, og fengum viS þá nýja forskrift, meS fallegri hendi og stóS þar þetta: “Frakkland, Alsas — Frakkland, Alsas.” -------- Þetta hengdum viS svo upp á lítil prik er reist voru á borSin, og leit þaS þá út sem lítil flöggt og þú, les- ari góSur, hefSir átt aS sjá, hvaS viS vorum alvarleg og þessi dauSa þögn ríkti í skólanum. Ekkert heyrSist nema skrjáfriS á pappírn- um undan pennunum. Bit flugur komu stundum inn í skólann, en enginn veitti þeim nú eftirtekt; ekki einu sinni litlu krcikkarnir.sem hindraSi nú mál hans. SíSan gfekk hann aS stóru svörtu töflunni, tók sér krítarmola í hönd, tók fast á og ritaSi meS mjög stóru letri: “Lifi Frakkland”. Studdist hannt nú upp viS vegginn og án þess aS segja orS, gerSi hann bendingu meS h-endinni, sem þýddi: “SkóL inn er nú hættur og þiS rnegiS fara.” Þýtt úr.ensku af SIGFÚSI MAGNÚSSYNL FRÍMANN SKÓARI. Úr æfintýrum bræSranna Grimnr- NiSurlag. Einu sinni dreymdi Frí-mann skó-ara, aS hann Væri dáinn. Þeg_- ar hann drap á himna-hliS, opnaSi Pétur postuli og leit eftir hver úti væri. "Nú, þaS ert þú, Frfmann skóari,” mælti hann. “ÞaS er bezt aS þú kom-ir inn. En eg vara þig viS einu: Þú mátt ekki lasta eSa setja út á neitt, sem þú sér hér á himnum. Annars er hætt viS aS illa fari fyrir þér.” “Þér hefSuS getaS sparaS ySur heilræSiS,” sagSi Frímann. "Eg er vel heima í góSum siSum, og; hér er þó, hamingjunni sé lof, alt fullkomiS og ekki út á neitt aS setja. ÞaS er eitthvaS annaS en á. nú voru aS keppast viS aS draga jörSunni." upp fiskiönglana, eins og þaS væri Pétur hleypti honum þá inn og líka franska. Uppi á þakinu yfir skólanum Frímann íór aS ganga fram og aftur um hina víSáttumiklu geima nöldruSu dúfurnar ofur lágt, og himnaríkis. — Þar bar margt ný- mér datt ósjálfrátt í -hug: “Munu stárlegt fyrir augun, og Frfmann ÞjóSverjar líka geta látiS dúf, urnar syngja á þýsku." 1 hristi stundum höfuiS og nöldraSi eitthvaS lágt fyrir munni sér. Þá 1 hvert skifti sem eg leit í kring kom hann auga á tvo engla, sem um mig, sat kennarinn hreyfingar- bárubjálka einn mikinn. ÞaS var laus í stólnum sínum og leit sem bjálkinn, sem hafSi veriS i auga nákvæmast eftir öllu sem fram fór! þess’ er fHsina í auga bróSur kringum hann, til þess eins og aS j síns- EngLrnir létu ekki endan” festa sem bezt í huga sér 'hvernig * bjálkanum ganga á undan, be ur báru hann um þver bökin. — “Aldrei 'hefi eg nú séS meiri alt leit út f litlu •skólastoifunni. Þama -hafSi hann veriS f 40 ár; garSurinn hans var viS hliSina á bjánaskap, hugsaSi Frímann húsinu og allur lær-isveinahópurinn blasti nú við honum. BorSin og meS sjálfum sér. en stilti sig um aS segja þaS. “Nu, annars er bekkirnir voru orSin slitin og máS - 801X13 hvernig þeir bera bjálkann, Hnetutrén voru orSin mikiS hærri! Jyrst endarnlr * honum rekast ekki og humallinn, sem hann sjálfur 1- hafSi plantaS, breiddi nú flækjurj Rétt á eftir sá hann tvo engla, sínar í kringum gluggana uppundiri sem voru aS ausa vatni upp í ker. þakiS. Alt þetta hlaut aS valda j ald mikiS. En gat var á keratr' gamla manninum hinnar mestu j inu og rann vatniS úr því jafnóS- hrygSar og svo aS heyra til systurj um. Hvert í logandi! mselti Frí._ sinnar, sem nú var aS búa niSur mann, en gaetti sín þá og sagSi í ferSaskrínurnar uppi á ioftinu, því nú þurftu þau aS flýja landiS sitt næsta dag. H-erra Hamel hafSi þó hug til þess aS hlusta vel á all- ar lexíur barnanna, og á eftir skrif- æfingunni, kom svo saga og litlu krakkarnir suSuSu nú sín: “bí, bje bi,bo,bú” og í baksætunum sat ur aS Alsace, þaS hefir dregiS þaS ^ Hauser gamli og hafSi nú sett upp til næsta dags sem viS höfum get- j gleraugun sín, meS stafrofskveriS aS gert í dag. Nú segja þessir fyrir framan sig og stafaSi meS piltar þarna 'hinu megin viS myll- una: “HvaS ætliS þiS nú aS haf- ast aS, þar sem þiS getiS hvorki lesiS né skrifaS ykkar eigiS mál?” Og þú ert ekki sá versti, Franz litli, viS getum öll álasaS okkur fyrir vanrækslu í svo mörgu. For- eldrum ykkar hepnaSist ekki aS láta ykkur læra á skólanum, þau kusu fremur aS láta ykkur vinna heima eSa í verksmiSjunum, svo þau hefSu meiri tekjur; og einnig eg er sekur; hefi eg ekki oft sent ykkur til aS vökva blómin mín, í staS þess aS láta ykkur kapp- kosta aS læra, og þegar eg fór út á veiSar, þá fenguS þiS frí allan daginn.” Svona hélt nú kennarinn áfram aS ræSa viS okkur um ýmislegt, og þó einkum um hina frönsku tungu, og sýna okkur fram á hve fögur hún væri, og ætti ekki sína, líka í heiminunv, hversu hrein hún væri og rökfræSandi. -og hver*- vegna viS ættum aS varSveita hana á meSal vor, og mættum al- litlu börnunum. ÞaS var auSséS aS hann feldi nokkur tár, og hann var skjálfraddaSur, en samt var sem okkur öll langaSi til aS hlægja og gráta, svo eg gleymi aldrei þessari seinustu kenslustund okkar. Alt í einu heyrSist nú kirkju- klukkan hringja tólf*) og Angelus tók nú líka undir, og í sama v-et- fangi heyrSist nú rétt -hjá skólan- um trumbusláttur prússnesku her- mannanna, er nú komu til baka frá æfingum sínum. Kennarinn stóS nú upp, mjög fölleitur, en aldrei hefir mér sýnst hann eins hár og þetta augnablik. Hann ávarpar þá allan skólann og segir: “Vinir min-ir, eg — eg — " en lengra *) ÁriS 1326 innleiddi John páfi XXII aS klukka þessi skyldi hringja þrisvar á dag, og áttu þá allir aS hætta vinnu og hneigja höfuS sín í bæn til guSs; eftir þess um atburSi, er til frægt málverk ÞýS. ekki meira. “Líklega eru þeir aS leika sér,” hugsaSi hann, "og þá hafast menn allskonar flónsku aS„ bæSi á himni og jörSu. Letingj- arnir. EitthvaS verSur iSjulaus hönd aS vinna.” Hann hélt áfram. Þá sá nan-n vagn, sem dottinn var ofan í pytt og sat þar fastur. “Þetta er engin furSa,” sagSi hann viS mann, sem hjá honum stóS. ‘Hver hleSur vagninn svona heimskulega? Og hvaS er á honum? “Bænir guShræddra,” svaraSi maSurinn. “Eg hefi nú komiS. vagninum upp hingaS heilu og höldnu, og ekki munu þeir láta mig stranda hér." Haan gat aS vonum. Engill kom og beitti tveim hestum fyrir vagninn. “Þetta er nú gott og blessaS, mælti Frímann. “En tveir hestar hreyfa ekki þennan vagn; þaS þarf aS minsta kosti tvo í viSbót.” Annar engill kom meS tvo hesta, en beitti þeim ekki framan viS vagninn, heldur aftan viS hann. Nú ofbauS Frímanni skó- ara. “AulabárSar!” æpti hann. “HvaS eruS þiS nú aS gera? Haf. iS, þiS nokkurntíma séS hesturn beitt fyrir vagn á þennan hátt? Og svo státiS þiS ykkur c*g stæriS og þykist vita alla -hluti.” HaniK ætlaSi aS segja meira, en þá feom einn af himinbúum og tók í lurg- inn á honum. MeS óstöSvandi (NiSurlag á bls 8.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.