Heimskringla - 21.12.1921, Side 3
WINNIPEG, 21. DESEMBER 1921
HEIMSKRINGLA.
7. BLAÐSIÐA.
þig í anda ajáum samt,
sá er vandinn minni.
HafSu ei bangiS þanka þel,
t>inn sé gangur traustur;
í vinalfang J>ér farnist vel
íerSin langa austur.
HróSur eySist — óSur dvín
--eg beim skeiSa .fegin.
Hvar sem leiSin liggur þín,
lulkkan greiSi veginn.
M. J. B.
----------o----------
Island.
Dánargjöf til Heilsuhælisins á ,
VífillsstöSum. 1 sumar barst Heilsu ,
haelinu á VífilsstöSum dánargjöfj
frá Victoria iB. C., Canada. Is-
lenzk stúlka, Ólína Brandsdóttir
(Lena Brandson) dó þar áriS
1918. Hún arfleiiddi Hteilsuhæl-
iS aS eignum sínum og reyndist
andvirSi Iþeirra, hingaS komiS,
6020 ikrónur.
MinningarhátíS um Jón ibiisikup
helga Öigmundsson, fyrsta biskup
á Hólastóli, var haldin síSastliS-
iS sunnudagskvöld í ka'þólsku
kirkjunni hér. Var kii'kjan full og
athölfnin hátíSleg. Ylfir altarinu
þvert yfir kórgalflinn var letraS
meS stórum stöfum: “Heilagi Jón
biskup, biS þú fyrir oss”. ViS
guSsiþjónustuna voru meSal ann-
ara ýmsir andlegrar stéttar menn,
svo sem Eiríkur Briem prófessor,
séra GuSmundui og séra Magnús
Helgasynir, séra Jóhann L. L. Jó-
hannesson, Magnús Jónsson dóc-
ent og éf til viill fleiri. Meuienberg
prestur flutti ágæta ræSu um Jón
biskup Ögmundsson, lýsti æfiferli
hans og starfsemi fyrir kirkjuna
hér á landi,
Reynsluför Þórólfs. Botnvörp-
ungur Kvöldúillfsfélagsins, Þórólf-
ur, Sem fór vestur til Newfound-
lands seint í sumar sem leiS, til
iþess aS reyna iþar fiskiveiSar, er
nú kominn iheim og hefir aflaS uim
700 skip>pund af ifiski. — Skip-
verjar láta hiS bezta ýfir förinni.
Var veiSiaSferS notík'uS öSruvtísi
en hér viS land, aSeins veitt á
næturnar og gert aS á daginn. —
Fyrstu þrjár vikurnar fóru aS
míklu leyti í aS leita aS fiski, en |
eftir þaS var afli góSur. TíSar- '
far var hiS hagstæSasta. — ÓráS. ■
iS er enn, hvort samskonar för
verSur reynd aS ári, en telja má
miklar líkur til þess, því eigendur
skipsins munu vera ánægSir yfir
árangri fararinnar. Og næsta för
ætti aS geta lekist betur en sú
fyrsta, þar sem alt var ókunnugt.
Útgjöld bæjarins. Fjárhags-1
nefnd bæjarstjórnarinnar telur
nauSsynlegit aS lækka útsvör bæj-
armanna niSur í 10—1 1 hundruS
þúsund, og hefir hún einnig kom- '
ist aS þeirri niSurstöSu, aS unt
muni vera aS lækka útgjöld ibæj-
arins um alt aS 300 þús. kr. frá
því, sem áætlaS var þetta síþasta
I
SilfurbergiS. MeS “Sterling”
kom iHeilgi H. Eiríksson námu-
fræSingur austan af AustfjörSum.
Helfir hann haft umsjón meS
viS silfurbergsnámuna í
MAGNÚS RUNÓLFSSON,
F. 3. okt. 1875—D. 14. júní 1921.
Eg helfi nú um undanfarinn tíma veriS aS
vonast eíBtir aS sjá í okkar íslenzku blöSum,
öSru hverju eSa báSum, lát Magnúsar sál.'
Runólfssonar sem dó á sjúkrahúsinu í Selkirk
síSastliSiS sumar, en hefi enn ekki séS hans
minst, þrátt fyrir allan kunningja og vinahóp-
imn sem hann átti þar, o-g víSar; ætla eg því
aS reyna meS þessum fáu línum a3 minnast
hans sem látins vinar míns.
Magnús var fæddur 3 i.október 1875 aS
ÁslaugarstöSum í VopnafirSi í NorSurþingey-
arsýslu; dó 14. júní 1921, og var því 46 ára
gamall.
Foreldri Magnúsar voru Runólfur Magnús-
Son og Bergrós Árnadóttir, er bjuggu aS Ás-
laugárstöSum, þar til hann var 4 ára; fluttu
þau þá aS Felli í sömu sýslu; þar misti hann
móSir sína 7 ára gamall. Bergrós móSir Magn-
úsar, dóttir Árna Jónssonar ogkonu hans Rann
veigar Jónsdóttir, var ættuS úr EyjafirSi.
ÁriS 1886 giftist Runólfur faSir Magnúsar
aftur Jóhönnu Jóhannsdóittir frá HrappstöSum
í VopnafirS; var Magnús þá 11 ára gamall;
unnu þau hvort öSrU, enda gekk hún honum í
móSurstaS. Fluttu þau,hjón til þessa lands ár-
iS 1893 og settust aS í W.-Selkirk eftir því
sem eg bezt veit, og bjuggu þar þar til Runólf-
ur dó 16. desember 1896. Foreldri Runólfs
föSur Magtiúsar voru (MaignÚ3 Rafnsson og
Kariín Sveinsdóttir, sem bjuggu allan sinh bú-
skap á ÁslaugarstöSum í VopnarfirSi. Alsyst-
kini Magnúsar Runólfssonar voru: Karín, Á-
gústa, Rannveig og Jón; hálfsystkini Bergþóra,
nú Mrs. W.\Graham í Dugald, Man.; Jóhannes,
Vigfús, Eiriar Sveinn, Jón og ASahnundur,
þessir allir dánir, og Runólfur Marino, yngstur
hijá móSir sinni, sem giftist aftur 1905 Gunn-
laugi Frímann Jóhannessyni, og Ihafa þau nú
einna myndarlegast heimili sem tíl er í Selkirk
bæ.
FöSur systkini' Magnúsar Runólfssonar eru:
Páll Magnússion verzlunarmaSur í Selkirk, frú
Stelfanía Benson og Sveinn í Minneapolis.
Magnús giftist 14. Febrúar 1903 Jakobínu,
dóttir hjónanna Sigurbjarnar Jónssonar og
Kristjönu Helgadóttir í Selkirk ættuS úr SuS-
ur Þingeyjarsýslu á lsílandi. EignuSust þau 7
börn, 3 pilta og 4 stúlkur, Stanley B>-Ton, Mag-
nús Ed'Vard og Sveinn; Mallin Bergrós, Lovísa
\Editlh, Karín Etna og J^Molhína; tvær þær
yngstu dóu á fyrsta ári.
Þrjú ár voru þau hjón norSur á Mary Hill,
en hinn tímann voru þau til heimilis í Selkirk.
Eftir 12 ára samveru, í september 1915, var
Magnús ifyrir þeirri þungu sorg aS sjá aS baki
vinargóSu konu og moSir ungu barnanna
þeirra olfan í gröfina. Hvíti dauSinn kom þaf
sem víSar og lagSi hana txl hinstu hvíldar aS
elkid hálfunnu dagsverki.
Fáir vita hve sárt þaS er aS standa eftir
rrteS stóran hóp af móSurlausum börnum og
verSa aS tvístra þeim sitt í hvora áttina, efna
lítill, en fullur af löngun um aS geta veitt b'less-
uS'um litlu börnunum sínum gott uppeldi. ÞaS
var þeirra hjóna sameiginleg von, og þau voru
búin aS heita því aS vinna aS því sem öSru í
samedningu. En þá kom annar og tó'k í taum-
ana; hún veiktist og dó alf læringu, sem aS ein-
hverju ieyti er hætt viS aS hafi skiliS elftir
samskonar sjúkdóm Ihjá manni hennar líka.
Já, nú var faSirimn einn meS barnahópinn
sinn, eSa iþeirra beggja, en ekki var þaS hans
hugsun Hkt, aS lláta aia þau upp sem þurfa-
manns börn, enda gaf hann ifult meS þeim,
þar til hann dó síSastliSiS sumar, eins og áSur
er sagt.
Hann valdi beztu staSi fyrir börnin sín, en
samt voru þau eikki hjá ’föSur eSa móSur.
Hann sl'epti engu tækifæri til aS sjá þau, þó
sum þeirra væru í nokkurri fjarlægS. Hann
gladdi þau og þau hainn, og sárt saknaSi hann
mömmu þeirra í hvert skifti sem Ihann sá þau,
ékki 'einungis sín vegna, heldur þeirra vegna;
þrátt fyrir þaS þótt þau væru öll hjá góSu
fólki. Hann var góSur faSir barna sinna, og
hafa þau því mikils mist.
Undanfarin 8 ár kendi hann lasleika, sem
smámsaman ágerSist þar til hann gat ekki leng-
ur viS hann strítt, og hefir þaS máslke flýtt fyr-
ir dauSanum aS hann varS aS vinna vetur og
sumar vegna barnanna sinna.
Eg kyntist Magnúsi heitnum éftir aS eg átti
heima í Selkirk; hafSi ekki þekt hann áSur, og
var þaS, aS mér fanst, alt of stuttur tími sem
eg þekti hann. ÞaS voru aSóins 5 ár, ssm eg
þekti hann. Hann var mjög vel gefinn maSur,
bráSgáfaSur og skoSaSi hlutina Ifrá fleiri en
einni hiiS; hafSi á móti öllu því sem var til
aS sýnast en ekki vera; hann var síleitandi aS
sannleiksgildi og raunVeruleika alls þess sem
hann heyrSi eSa las um sem var mikiS; hann
var jafn íær í ensku sem íslenzku; hann bar
gott skyn á allar verklegar íramkvæmdir, enda
var hann miki'll verkmaSur sjállfur, og fáir
munu þaS vera í Selkirk bæ, sem hafa ekki
eitthvaS tilheyrandi heimili sínu sem hann
gerSi, og þá fylgdi æfinlega meS: “Já, þaS
er vel gert; hann Magnús Runólfsson gerSi
þaS.” Hann var maSur trúr bæSi sjálifum sér
og öSrum og aljir vildu ifá hann til aS vinna.
Hann stundaSi aSalIega byggingarvinnu.
Hann var ekki af sumum 'hverjum álitinn
trúmaSur, en þaS álit var í fylsta máta rangt;
hann var sannur trúmaSur, og hafSi óbeit á
öllu yfirskini í því tilliti sem öSru, vildi vera
meira en orSin tóm; en ekki var hann hryfinn
alf kenningu lútesrku kirkjunnar aS öllu leyti.
Þótti hún l'eita of lítiS aS sann>Ieiksgildi sumra
fullyrSinga sinna og vera of rígbundin viS þaS
óverulega. Hann var frjálstrúarmaSur í fylsta
m'áta og leitaSi sannleikans í því sem öSru.
Fermdur var hann aif séra Jóni Jónssyni
presti aS Hofi í VopnafirSi, en áleit þá athöfn
ekki fyílilega rétta, aS taka eiS af óþroskuSu
ungmenni sem hafSi oflítiS af þekkingu í þeim
efnum sem þar er um aS ræSa.
Hann kom oft til mín, og þær stundir sem
hann var, liSu fljótt, en ekki man eg til aS
hann færi svo út úr mínu húsi, aS hann skildi
ekki eftir einhvern fróSleik, og ávalt sælar
endurminningar. Ættum viS nú ekki öll, sem
nutum og njótum verkanna hans, aS leggja
saman og láta minnismerki á IeiSiS hans? —
ViS erum svo mörg, aS okkur munar lítiS um
þaS ?
St. H. Stephenssen
DR. KR. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.,
Cor. Portage & Smith
Phone A2737
ViStalst 4—6 og 7—9 e. h.
Heimili aS 469 Simcoe St
Phone Sh. 2758
I
• DR. WM. E. ANDERSON
(Phm.B., M.D., C.M., M.C.P.fc
S., L.R.C.&S.)
Eye, Ear, Nose and Throat
Specialist
Office & Residence:
137Sherbrooke St.Winnipeg,Maui.
Talsími Sherb. 3108
Islenzk hjúkrunarkona viSstödd.
Ximl Aiirnwk K. P. Oarlaad
GARLAND & ANDERSON
LÖGFRÆDINGAR
I'hone i A-2197
891 Eleoíric Rallwuy Chaaiberi
Dr. T. R. Whaley
Phone A9021
Scrfrœði nga r í endaþarms-
sjúkdómum. Verkið gert undir
”Local Anesthe»ia“
Skrifst. 218 Curry Bldg.
á móti Pósthúsinu.
Viðtalstímar p—/2 og 2—j
og eftir umtali.
RALPH A. COOPER
Registered Optometrist
and Optician
762 Mulvey Ave., Fort Rouge,
. WINNIPEG.
Talsími F.R. 3876
Óvanalega nákvæm augnaskoSun,
og gleraugu fyrir minna verS *n
vanalega gerist.
vinnu
ur á silfurþergiS, viS þaS aS nota
þessi nýju göng. En ógra'fiS er
HelguétaSafjalli í sumar sem leiS. ! nokkuS af þeim enn. UnniS verS-
ByrjaSi ihann aS grafa ný námu- ■ ur viS námuna f vetur ’og hefir sia,
göng í sumar, og er tilætlunin aS j er verkstjórn hafSi Ix sumar, um-
nota ékki hin éldri framar. 'Er öll j sjón meS vmnunni.
vinna léttari, þegar komiS er niS- I
Abyggileg Ijós og
A ftgjafi.
Vér ábyi*gjim*t ySur varanlega o* óaUtna
ÞJ0NUSTU.
ér æ9kjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. *Tals. Main 9580. CONTRAGT
DEPT. UmboSsmaSur vor er reíSubúinn a5 finna ySur
iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun.
T
0. P. SIGURÐSS0N,
klœðskeri
662 Notre Dame Ave. (viS horniS
á Sherbrooke St.
Fataefni af beztu tegund
og úr miklu aS velja.
KomiS inn og skoSiS.
Alt verk vort ábyrgst aS
vera vel af hendi leyst.
Suits made to order.
Breytingar og viSgerSir á íötum
meö mjög rýmilegu veröi
RKS. ’PHONE: P. R. 8765
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Elngöncu Eyrna, Auf,
Nef og Kverka-sjúkdóma
ROOM 710 STERLING BAK
Phonet A2001
W. J. LINDAL & CO.
W. J. Lindal J. H. Linda]
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
1207 Union Trust Building, Wpg.
Talaími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton og Gimli og eru
þar aS hitta á eftirfylgjandi tím-
um:
Lundar á hverjum miSvikudegi,
Riverton, fyrsta og þriSja hyem
þriSjudag í hverjum mánuSi.
Gimli, fyrsta og þriSjahvem miS-
vikudag í hverjum mánuSi.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gen'l Manager.
KOL
HREINASTA og BESTA tegund KOLA
bæSi tíl HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI
Allur flutningur meS BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Tals. N6357 — 6353 603 ELECTRIC RWY BLDG
't
ÁRNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSingur.
I fé'Iagi viS McDonald & Nicol,
hefir heimild til þes3 aS flytja
mál bæSi í Manitoba og Sask-
atchewian.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Skiftið viS þá sem augl. í''eimskringlu
i, .>neman—i7r mBzz*a—ani
Nýjar vörubirgðir
konar aorir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér orum aetíð fúsir að sýna,
þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Ðoor Co.
------------- L i m i t e d ——-----------
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Y. M. C. A.
Barber Shop
Vér óskum eftir viSskiftum ySar
og ábyrgjumst gott verk og full-
komnasta hreinlæti. KomiS einu
sinni og þér munuS koma aftur.
F. TEMPLE
Y.M.C.A. Bldg., — Vaughan St
Skuggar og Skin
NESBIIT’S DRUG STORE
Cor. Sargent Ave.&SherbrookeSt
PHONE A 7057
Sérstök athygli gefin lækna-
ávísunum. Lyfjaefnin hrein og
ekta. GætnÍT menn og færir setja
upp lyfin.
Dr. M. B. Halldorson
401 BOYD HHMIIMl
Talts.: A3521. Cor. Port. og: Edm.
Stundar etnvöröungu berklaaýkl
og aöra lungnasjúkdóma. Er aU
finna A skrifstofu sinni kl. 11 tll 12
f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimili a«
46 Alloway Ave.
Talifmii A8889
Ðr.jf, Q. Snidal
TANNLCEKNIR
014 Someraet BEoek
Portage Ave. WINNIPKG
Dr. J. Stefánssor
401 BÖYD BTJILiDINíG
Hornl Portaae Ave. ok Kdmontoa 8t.
Stundar eingöngu augna, eyrna
“•/ ,°« ltverka-sjúkdöma. Ah hitta
íiá kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 ttl 5. e.h.
Phone: A3521
627 McMilIan Ave. winnlpeg
a>
»
l
í
Vér kðfum fullar blrgSlr hreln-
meO lyfsetila yöar hlngaö, vér
ustu lyfja og metlala. KomitJ
gerum metSultn nákvmmlega eftlr
ávlsunum Iknanna. Vér sinnum
utansveita pöntunum og seljum
giftlngaleyfi.
COLCLEUGH & CO.
Nofra Dame o«r Sherbrooke Sta.
Phoneat N7659 oar N76.%0
A. S. BARDAL
selur llkklstur os annast um út-
farir. Aliur útoúnatlur sé beetl.
Knnfremur selur hann allskonar
minnisvartia og legsteina. : :
*18 6HEHBROOO 8T.
Phone: N6007 WINNIPEG
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfiBbréí.
Sérstakt athygll veltt pöntunum
og Vltsgjöröum útan af landi.
í48 Maín St. Phjne: A4037
J. J. Swanson H. G. Henrickso:
J. J. SWANS0N & C0.
fasteignasai.ar oo „ .
penlnga mitliar.
Talslrai A0840
808 Paria BuUdlng Winnlpei
Eftir Ethel Hebble.
Þýíld af S. M. Long.
470 blaðsfður af spennandi lesmáli
Yerð $1.00
THE VIKING PRESS, LTD.
Professor SVEINBJÖRNSSON
Pianoforte of Harmony.
28 Brandon Court,
Brandon Avenue.
Phone: Fort Rouge 2003.
Phone A8677 639 Notre Dame
JENKINS & CO.
The Family Shoe Store
D. Maéphail, Mgr. Winnipeg
UNIQUE SHOE REPAIRING
HiS óviSjafnanlegasta, bezta og
ódýrasta skóviSgerSarverkstæSi í
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigandi
Vér geymum reiShjól yfir vet
urinn og gerum þau eins og nf,
etf þess er óskaS. Allar tegund-
ir af skautum búnar til tun-
kvaemt pöntun. ÁreiSaniegt
verk. Lipur afgreiSsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Dame Ave.