Heimskringla - 21.12.1921, Page 4
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA.
- WINNIPEG, 21. DESEMBER 1921
HEIMSKRINQLA
(Stofnnö 1880)
Kemur út fl hrfrjam miSvlkadegl.
útsofendur og eigendar:
HíE VIKING PRESS, LTD.
858 ©* 855 SARGENT AVE., WINNIPEG,
TalMlmit N-65U7
Verí blaVfiinN er fli.M ðrsangorinn borg-
lst ffrlr fram. Allar borgaatr aendlat
rftbamanvi blabdlaa.
Ráðsmaður:
BJÖRN PÉTURSSON
Ritstjórar:
BJÖRN PÉTURSSON
STEFÁN EINARSSON
l.unr.skrlft «11 blaSntnn:
THE VIKIT.i PRES9, Lt«„ B«x 3171,
Wiaaipeff, Man.
Utaafleikrlft til rltatjérnmM
EDITOR HEINSKRIlfGLA, Bnx 3171
Winnipeff, Maa.
The “Heimskrlnffla^ Is prlnted anð pub-
lishe by the Viking: Press, Limlted, &t
853 og 855 Sargent Ave., Winnipeg, Mani-
toba. Telephone: N-G637.
WINNIPEG, MAN., 21. DESEMBER, 1921.
JóIahátíðÍD.
Sól það sagði,
var á sjóithvörfum,
og sneri tómlega taumum:
“Margt er í moldu,
margt er á foldu,
margan hef eg geislum gladt.”
Snerist dag-kerra
undir dags^móður
nýt á norður-vega;
fögnuðu dagsmegir
og fegnir báðu
sólu rennandi sigurs.
Sv. Egilsson.
v,
Ennþá er einn árshringur jarðar vorrar ná
lega á enda runninn, og jólin, fagnaðarhátíð
alls hins upplýsta mannkyns, eru upp að
renna — gleði- og minningahátíðin er sendir
gleðigeisla vináttubandanna mann frá manni
um heim allan, jafnvel inn í hina dimmu af-
kima sorgarinnar.
Barncihátíðin mikla gengur nú í garð, og
margir eru í óða önn að undirbúa, til að gera
hana sem ánægjulegasta eftir föngum, jafnt
þeim fátæku sem ríku, og fögnuður ríkir í
hjörtum alira joeirra, sem að j>ví starfi vinna
— fögnuður yfir því, að geta glatt og geta
látið vermigeisla gleðinnar út frá sér stafa.
Friður á jörðu”, hljómaði í eyrum fjár-
hirðanna hjá Betlehem fyrir meira en 1900
árum síðan; friður á jörðu hljómar nú í eyr
um allra þjóða frá Vesturheimi, og vekur
fagrar vonir í brjósti mannkyns alls, — von-
ir um friðsæld og happadrjýg í hönd farandi
ár. Aldrei hefir risið upp alda, sem skautéið
hefir bjartari og fegurri faldi, en sú, er geng-
ur nú yfir meirihluta hins mentaða heims, og
hefir einkunnarorðin “íriður á jörðu”, sett
með gullnu, óafmáanlegu letri, greypt í fána
sinn; Ietri sem gull-legt er orðið af hjarta-
blóði heitt elskaðra sona, sem fórnað hefir
verið á altari valdafýknanna og misleið-
beindra mentahugsjóna./— Megi þessi alda
friðarins aukast og vaxa, unz hún heldur
hermi öllum : faðmi sér. Það er sú fegursta
jólaósk, er nokkur fær óskað. Meðvicundin
um misstigin spor er vöknuð, og tilraunin tií
að ráða bót á þeim byrjuð. Megi sú iilraun
læsast sem leiftur um mannheim allann, unz
friður ríkir á jarðrfki, eins og sá, er fyrstur
flutti friðarkenninguna, vildi láta öll mann-
anna börn skilja og vera láta.
Senn rennur jóla-sólin á loft upp. “Gleði-
leg jól!” hljóma af vörum þúsunda þúsunda.
Verði þau öll sögð af heilum hug, þá er öllu
borgið. Vér óskum að svo megi verða.
Heimskringla vill óska öllum gleðilegra jóía,
fyrst og fremst Iesendum sínum og kaupend-
um, og svo öllum fjær og nær. Hún óskar
þess, að hin sanna jólagleði megi heimsækja
hvert einasta heimili, og vill hún reyna að
leggja sinn skerf til þess, þó af smáum skamti
sé, að svo megi verða.
“Heim sé eg hverfa
á himinásum,
daprar eru stjörnur;
dagsbrún veldur;
nú muntu, ljósfari,
á loft upp stiginn;
Ieiddu þá und armi
unað — hár glóa.”
Nýtt tímatal.
Maður heitir J. W. Harris. Hann er kenn-
ari við Wesleyskólann í Winnipeg. Reiknings*
listarmaður er hann þaulæfður, enda lærður
hagfræðingur og landmælingamaður. Hann
gaf nýlega út bóik, er inmheldur mikið af
stuttum og nýjum aðferðum freikningi, og
ýmislegt fleira til fróðl'eiiks; má þclr og sjá
töflur yfir margt, er mönnum er nauðsynlegt
að vita nolkkur deili á, en sem erfitt er oft að
ná í. Bókin er því ekiki aðeins fróðleg, held
ur einnig hagkvaeim og þess verð, að benda
Islendingum á hana. Nafn hennar er “The
Art oif Rapid Computation and Science of
Numbers”, og fæst hjá flestum bóksölum
fyrir $1.50. Grein sú um tímatalið, er hér
fer á eftir, er þýdd úr henni:
Frá því fyrst er sögur fara af virðist tím-
inn hafa verið talinn eftir gangi tunglsins. —
Ein hringferð þess um jörðina var oftast
reiknuð sem mánuður. En þar sem til einnar
slí'krar umferðar gengur ekki nema 29J/2
dagur, og 12 tunglmánuðir urðu því aðeins
354 dagar, er það auðsætt, að árið hlaut að
verða 1 1 til 12’ dögum styttra en það í raun
og veru er, og að árstíðirnar hlutu að rask-
ast við það.
Árið mun og forðuim hafa byrjað með
marzmánuði. Nöfn mánaðanna, september,
október, nóvember og desember, bera- 'þess
ljós merki, því þau þýða ekkert annað en
sjöundi, áttundi, níundi og tíundi mánuður.
Er sagt að Múhameðstrúarmenn telji ennþá
eftir tunglári.
Júlíusar-tímatalið, sem kallað er, var fyrst
samið og lögleitt af Júlíusi Cæsar h. u. b. 45
árum f. Kr.; var það notað uim langt skeið
óbreytt, eða fram til ársins 1582, af öllum
eða flestum kristnum þjóðum. En þá bann-
aði Gregor/us 13. páfi kaþólskum mönnum
að nota það, en bauð annað tímatal, eða
breytingu á hinu fyrra. Er árið eftir því
reiknað 365'/4 dagar; byrjnu ársins var þá
færð til ffrsta dags janúarmánaðar, sem áð-
<ur var 21. marz; fimti mánuður ársins vai
nefndur júlí og sjötti mánuðurinn ágúst.
I október það ár leiðrétti hann tímatalið
um 10 daga, á þann hátt, að hann slépti dög-
unum tfrá fimta til fimtánda mánaðarins úr
með öllu. Hann slepti einnig úr öllum hlaup-
ársdögum hverra áldamótaára, nema þeirra,
sem deila mátti með 400; urðu þá elcki 366
dagar í öðrum aldamótaárum en t. d. 1600,
2000, 2400 o. s. frv. Þessi breyting var
svo mikilvæg, að hún getur gilt um margar
ókomnar aldir ennijjá.
Þetta tímatal, sem ‘kallað er ^regoríusar-
tímatalið eða “nýi stíll”, var ekki byrjað að
nota í Englandi eða Ameríku fyr en árið
1 752. En munurinn, sem nú er orðinn á því
og Júlíusar-tímatálinu, eða “gamla stíl”, er
13.dagar.
Tíminn er nú talinn eftir sólári. Er það
alment talið 365 dagar; brotið, sem fram-
yfir er, er ekki talið nema 4. hvert ár, en það
er hlaupárið. Dagur er talinn 24 klukku-
stundir, og hver klukkustund 60 mínútur og
hver mínúta 60 sekúundur. I viku eru 7
dagar, og í hverjum almanaksmánuði 2S, 29,
30 eða 31 dagur. 1 einu ári eru 12 alman-
aksmánuðir, en 13 tunglmánuðir. Dagur er
alment talinn byrja og enda kl. 12 um mið-‘
nætti, en síjörnudagurinn kl. 12 á hádegi.
En'þó Itð öll þessi tímaskifting ársins sé
oss vel kunn, og hún valdi engum ruglingi,
að því er virðist, þegar menn éru orðnir van-
ir henni, er hinu samt ekki að neita, að tíma-
tal þetta er mjög óþægilegt og erfitt í út-
reikningi á margan eða flestan hátt. Því
hefir þess vegna verið hreyft að miklu hag-
kvæmara væri, að breyting yrði enn gerð á
tímatalinu, og tíminn væri reiknaður út eftir
tugatali; að t. d. \ staðinn fyrir 24 klukku-
stunda dag komi 10 klukkustunda dagur. Er
auðveldara að sýna samanburð á þessu með
töflu, og fer hún hér á eftir:
Skifting tímans nú:
Sek. Mín. Kl.st. Dagur
60 1
3600 60 1
86400 1440 24 1
Skifting eftir tugatali.
Sek. Mín. Kl.st. Dagur
100 1
10000 100 1
100000 1000 10 1
Eins og þessi tatfla ber með sér, verða eft-
ir tugatalinu 100 sek. í mínútu, í staðinn
fyrir 60 nú, og 100,000 sekúndur í degi fyrir
86,400 nú. En mínútur verða ekki nema
1000 í degi, í staðinn fyrir 1440. Sekúnd-
an verður styttri en hún er nú, og virðist það
breyting í rétta átt, að því er úr og klukkur
snertir, því á þeim er fimm sekúndu tímabil-
ið sýnt með sérstöku merki.
X svipaðan hátt væri með hringinn, að
honum væri þannig skift, að 100 sek. væru í
mínútu og 100 mínútur í einu mælistigi
(gráðu) væri óneitanlega þægilegra. En
mælistiguni/m, sem eru 360 í hringnum, væri
þó- ýmsra hluta vegna erfitt að breyta; þau
| eru svo fléttuð inn í ýmsar stjörnufræðis-
athuganir, að það virðist ókleyft nema með
j því meiri fyrirhöfn og óþarfa endurtekningu.
En sekúndum og mínútum í stigunum er mik-
ill hægðarauki að breyta, eins og á hefir ver-
ið bent; enda er það auðvelt og kemur ekk-
ert í bága við núverandi skiftingu hringsins.
AI<t Iýtur þetta að því, sem menn hafa við
og við verið að benda á, sem sé, að skifta ár-
inu í mánuði og daga á þann hátt, að
auðveldara sé að muna og reikna skiftinguna.
Sú skifting, er gerir ráð fyrir 13 mánuðum
með 28 dögum hverjum, í ári, hefir margt til
síns ágætis, og ætti að vera lögleidd eins
fljótt og því verður við komið. Þetta fyrir-
’kamulag með 13 mánaða ár, þar sem í hverj
um mánuði væru 4 vikur og 7 dagar í hverri
viku, kemur þannig heim, borið saman við ár-
ið nú, að réttur einn dagur verður umfram.
Hafa margir stungið upp á, að hafa mætti
hann fyrir helgidag annaðhvort að enduðu
eða byrjuðu ári. Með þeirri einföldu aðferð
þyrfti sá dagur ekki að valda neinum rugl-
ingi, hvorki að því er nöfn vikudaganna eða
[ almenn viðskifti snertir.
Hlaupársdaginn mætti á sama hátt taka
með í reikninginn, að 26 vikum ársins liðn-
um, milli laugardagsins og sunnudagsins, og
getur þá sá dagur verið helgidagur og kall-
[ ast Hlaupársdagur, eins og nú.
[ Nafn þyrfti auðvitað að gefa þessum
aukna eða 13. mánuði ársins; þyrfti það
heldur ek'ki að valda neinum vandræðum. —
Einn fjórði af nöfnum mánaðanna nú er svo
vil'landi og rangur, að furða er, að þeim skuli
ékki fyrir löngu hafa verið breytt. T.d
sept., okt., nóv. og des., 7., 8., 9. og 10. mán
uðir, sem nú eru kallaðir, eru í raun og veru
níundi, tíundi, ellefti og tólfti mánuðir árs-
ins. Væri því ekki vanþörf að þeir væru
skírðir upp, og enda allir mánuðurnir. Rað-
talan: fyrsti, annar, þriðji o. s. frv., væri
strax miklu betri, og ef til vill beztu nöfnin,
sem hægt væri að gefa mánuðuaum, frá
hvaða sjónanniði, sem skoðað er.
Ef þessi áminsta breyting yrði lögleidd,
ætti þess að vera gætt, að árið byrjaði á
sunnudegi, fyrsta degi vikunnar. Og þar
sem að fyrsta janúar ber upp á sunnudag ár-
ið 1922, virðist það vel valinn tími til breyt-
ingar á tímaskiftingu ársms. Þann dag væri
einmitt hægt að gera hina áminstu breytingu,
án þess að það þyrfti nokkrum verulegum
ruglingi að valda á almanökum vorum nú.
Með þessu fyrirkomulagi mælir margt.
Til dæmis byrjaði hver mánuður á sunnu-
degi og endaði á laugardegi alt árið, frá byrj-
un til enda.
Hver mánuður hefði jafnmarga daga, 0$
I er mikið hagræði að því við alla útreikninga
í almennum viðskiftum; mánuðurinn verður
ávalt 4 vikur eða 28 dagar, en ékki 28, 29,
30 eða 31 dagur eins og nú.
Sama mánaðardag bæri og ávalt upp á
sama vikudag.
Mánaðartöflur yrðu þá hinar sömu fyrir
aila mánuðina; og þegar einu sinni væri búið
að prenta þær fyrir alt árið, geta þær notast
um ókomnar aldir, án þess að vera breytt.
Óhagræðið, sem nú stafar af því, að mán-
uðurnir hafa ekki jafnmarga daga, væri þá
yfirstigið. Það er dátlítið eftirtektarvert,
hve fáir geta svarað því viðstöðulaust nú,
hvað margir dagar eru í mánuði, eða án þess
að hafa yfir vísuna:
Ap—jún—sept—nóv — 30 hver,
einn til hinir telja sér.
Febrúar tvenna 14 ber,
frekar einn, þá hlaupár er.
Og þegar vísunni er Iokið, er maðurinn oft
búinn að gleyma, hvaða mánuð var um að
ræða. /
Það, að ekki skuli vera hægt að muna, hve
margir dagar eru í mánuði hverjum, án þess
að gripið sé til annara ráða, er bezta sönnun-
in fyrir því, hve hér er mikil þörf á breytingu.
Þegar um breytingu á ársbyrjuninni er að
ræða, er ekki hægt að ganga fram hjá því að
benda á; að væri hún færð um 10 daga til
báka, kæmi almenna árið betur heim við
stjömuárið. Auðvitað eru margar gildar á-
stæður fyrir því, að hún sé færð fram á vor-
jafndægur 21. marz, þar sem hún var fyrir
1582, en Gregoríus páfi 13. færði til fyrsta
janúar, af ástæðum, sem enn eru ekki ljósar.
En þrátt fyrir það höllumst vér fremur að
því, að hún sé tfærð til 21. desember, vegna
þess, að þar er rnn færri daga að ræða, eða
aðeins 10 í stað 80, ef árið ætti að byrja 21.
marz; það orsakar minni rugling á gildandi
samningum og gerðum viðskiftum, og fær
því að sjálfsögðu betri byr hjá mönnum, en
ef lengri tími væn.
Sólárið er 365 dagar, 5 klukkustundir, 48
mínútur og 45,98 sek. Með því að fjórða
hvert ár sé hlaupár, verður árið um 1 1 '/4
mínútu of langt. Til þess að jafna þetta,
jnætti sleppa hlaupársdeginum úr hverjum 3
aldamótaárum, og kal'Ia ekki hlaupár önnur
eri þau er deila má með 400.
Social Scandinavia in
the Vikings Age.
Bók þessi, sem er effir Mary Wil-
helmine Williams Ph. D., kennara
í sögu við Goucher College, er ný-
útkomin og er géfin út af The Mac-
MiI'Ian Company, New York, og
kostar $6.00. Bókin er um 460
bls. á stærð, prentuð á góðan
pappír og í léreftsbandi með gyl't-
um kjöl, og er állur frágangur
hennar dágóður. Hún er með 50
myndum og nokkrum 'kortum yfir
Norðurlönd og ísland. Innihald
bókarintíar er sem fylgir: Lönd
þau er þjóðin byggir. Ættstofn-
ar og kyntflökkar. Stéttatilhögun.
Barndómur og æska. Klæðaburð-
ur og skrautmunir. Séreinkenni.
Giftingar og hjónabandsskilnaðir.
Staða konunnar í mannfélaginu.
Búgarðar og heimili. Búsáhöld og
matarhæfr Jarðræktun og dieim-
ilisiíf. Veiðimannslíifið. Sam-
göngur. Skipasmíðar og siglinga-
fræði. Verzlun og verzlunarfræði.
Kauptún og bæir. Víkingálífið.
Hernaður og vopn. Stjórnarfyrir-
komulag. Réttvísis ifyrirskipanir.
Mannfundir, skemtanir og skemti-
mót. Tungumál og fræði'lærdólm-
ur yfirleitt. Vísindaleg þekking.
Fagurfræði. Trúfræði. Hjátrú.
Greftrunarsiðir. Bókfræði.
Með svo yfirgripsmíklu innihaldi
má geta sér til, að erfitt hafi verið
fyrir Ihöfundinn að fara mjög í'tar-
lega út í hvert efni út af fyrir sig,
og gegnir furðu, hve vel henni hef-
ir tekist að skýra með góðum1
dráttum aðalefni hvers kafla bók-
....Dodd’s nýmapillur eru bezta
nýmame'ÖaliS. Lækna og gigt,
bakvwrk; hjartabilun. þvagteppu,
og önnur Teikindi, sem stafa frá
nýninsm. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr-
ir $2.50, og fást hjá ölhmi lyfsöi.
wn eðt frá The Dodd’s Medicine
Co. Ltd., foronto Ont...........
að vera eljusamur og eyða mikl-
urn tíma til þess, þótt vafasamt sé
að sumar hafi jafn mikið sönnun-
argildi og höf. álítur, eins og t. d.
Friðþjófur Nansen: “In Northern
Mist”, og' Frederik Bojer: “Old-
nordens Quinde”, og svo Adam
frá Bremen og Olaus Magnus; þá
er samt meiri partur þeirra bygður
á góðum tfræðiritum og helztu
fornsögum Islendinga.
Það er ekki til neins, að gera
tilraun í stuttri blaðagrein til áð
skritfa reglulegan ritdóm um bók
þessa; það yrði of langt mál. Það
má aðeins géta þess, að bókin hef-
ir tféngið ágætar viðtökur meðal
ensku mælandi þjóðanna og mun
arinnar, svo myndin er skihn giögg bún áreiðanlega veita þeim gleggri
eftir í huga lesarans. Það er eitt, Dg fulikomnari skilning á Norður-
sem liggur eins og rauður þráður í ]ancfáþjóðunum, einkum Islending
gegnum alla bókina, og það er til- umi en aður hefir átt sér stað-
raun höfundarins t.l að skýra sem London Times segir meðal annars
réttast frá öllu, og hlýhugurinn j um bana. “Sá eini ckostur bókar
gagnvart öllu norrænu, einkanlega j þeSsarar er, að lesandan hefði
íslenzlku. Vér höfum heyrt að . Jan,ga3 til að sjá hana m)kiu lengri
höfundurinn hafi ferðast um Is- og samt ,er hún 450 b’s.”
land og Norðurlönd, enda bendir j “Amencan Historxaí Review*’
víða í bókinni á náinn kunnug- fer þannjg löguðui.n orðum um
leika, sem tæplega hefði verið bókina: “Hið mikla hlutverk, að
mögulegur án eigin sjónar, jafnvel rjta um Hfnaðarháttu og siðvenjur
þó góðrar aðstoðar hefði notið, fornu skandínavísku þjóðanna er
eins og höfundurinn getur um í | betur af ben<Jj Jeyst af prófessor
Mary W. Williams í bók hennar
“Social Scandinavia” en hjá nokkr
um öðrum, sem áður hefri ritað
um sama efni.”
Prófessor Mary ”W. Williams
varð að ábyrgjast útgefendum
sölii á nokkrum hluta útgáfuiinar,
sem hún sjáltf varð að kaupa, og
til þess að geta seít þann hiuta
er fljótlega, hefir hún afráðið að
seija bókina beina leið frá sjálfri
sér fyrir $2.50, meðan það upplag
hrekkur, þó ' verð útgefenda sé
$6.00. Það værwþví heppúegt
fyrir Islendinga, iþá er eignast viidu
bókina, að senda eftir henni hið
fyrsta til Goucher Coilege, Balti-
more, Maryland, U. S. A.
foranála bókarinnar, þar sem hún
naut aðstoðar prófessors Gabriels
Gustafssonar, sem lengi var kenn-
ari við háskóla í Kristjaníu, en er
nú fyrir stuttu iátinn; og s’vo þess
fróða landa vors, Halldórs Her-
mannssonar, bókavarðar við Cor-
neil háskólann, ásamt fleirum, og
aðgang að Fiske safninu.
Einkunnarorð bókarinnar
fornvísan úr Hávamálum:
Deyr fé,
Deyja frændr,
Deyr sjálfr et sama;
en orðstírr
dejrr aidrigi,
hveims sér góðan getr.”
Eftir Gest spaka eða Öðinn, og
hefir hún snúið henni þannig á
ensku:
Cattles die;
Kinsmen pass away;
One dies oneself;
But good reports
Never dies
From the man that gained it.
Það er eins og maður heyri
hljóma í orðum þessum gömlu
Austurlanda heimspekina frá skáld
kóngunum grísku, nema enn veiga-
meiri og sterkari, þótt vísan nái
eigi nærri því afli, er hún hefir á
frummálinu. Sá sem þetta skrifar,
minnist þess, að hann átti tal við
hin nýdána lærða landa vom, Run-
ólf Fjeldsted, stuttu áður en hann
dó, og mælti hánn á þessa leið:
“Eg héfi undanfarandi langan tíma
verið að grafast inn í hugskot
tveggja kærustu vina minna,
grísku fornskáldanna og gömlu
Heiman og heim*
Frásögubrot og minningar
úr íslandsferð.
(Framlh.)
Svo skamt er þar yfir sundið
að glögt sér til bæjar hinumegin,
hvorumegin sem staðið er, Sví-
þjóðar eður Danmarkar, og glögt
heyrast klukkuhringingar úr ein-
um bænum í hinn. Fagurt er þar
isern víðar við strendur Norður-
landa. Smáir fagurgrænir hólmar
stinga sér þar upp úr sjónum upp
við strendurnar, og fjöldi skipa af
ýmsri gjörð á ferð fram og aftur
um sundið, — stór og smá, og var
því líkast sem þetta væri hinn fjöl-
j farnasti borgarstígur, og hér væru
allir á ferð ungir og gamlir, em-
bættismenn og vinnulýður. Smá-
skipin og seglskúturnar mintu á
norrænu og íslenzku skáldanna, og unglinga er fara oft með gázka og
hefi komist að þeirri niðurstöðuj
að sama hugsjónin, sömu tilfinn-
ingarnar og sama heimspekin er
undirstaða skáldskapar þeirra;
skyldleikinn er því í mínum augum
ómótmælanlegur- Um annan skáld-
skap foraldarinnar er ekki að
ræða, hann er enginn til.”
Tiivitnanir eru jnargar í bók-
inni, og hefir höfundurinn hlotið
glaðværð, kaupförin á hina tíma-
þjáðu kaupsýzlumenn, en fiski-
skipin á vinnulýðinn. Innan um
þetta stikuðu svo með stolti, her-
skipin dönslku í öllum herklæðum
með failbyssum á hlið. Eigi var
maður iþó óána^gður með þau
þarna í sikipa múgnum. Varðskip
Norðurlanda eru sízt of riiörg, og
danski flotinn, þó eigi sé stór ú