Heimskringla - 21.12.1921, Qupperneq 5

Heimskringla - 21.12.1921, Qupperneq 5
w!?;::ipeg, 21. desember 1921 HEIMSKRINGLA. 9. BL AÐS 1Ð A. Upplýsmgar gefnar með ánægju. Ný “Verzlunar starffræðisdeild” hefir nýlega veriS stofnuÖ viÖ bankann. Hlutverk hennar er aíS sjá um að viíSskiftavinum vorum sé sýnd kurteisi og fullkom in þjónusta og aíS störf vor séu í fylsta máta vel af hendi leyst. Fyrirspumum viðvíkjandi öllum banka störfum er óska'Ö eftir af deUd þessarL IMPERJAL BANK OF CANA.U.V Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboÖsmaÖur Útibú aÖ GIMLI (354) 3E2 einnig sína frægðarsögu. Lengi en nöfnin er áletruð eru á stein- brann íþessi skrautlega höll til kalcfra kola, en var reist aftur en þó tæplega eins vönduð og áður, , með frjálsum samskotum allrar ! þjóðarinnar. Var smíðinni lokið snemma á 19. öldinni en óhent'jg þótti þessi nýja höll til konungs- íbúðar, of stór fyrir eigi stærra ríki en Danmör>k var þá orðin. Var hún því notuð til ýmislegs ann- ars. Þing Dana haffti þar aðsetur sitt um tíma, hæsti-réttur, og svo voru hýst þar ýmiskonar söfn svo sem málverkasafnið mikla — eitt af fegurstu söfnum Dana. Yfir hallar innganginum stóðu fjögur eir-líkneski mótuð og mynduð eft- ir Thorvalldsen, er tákna átti Afl, Speki, Heilbrigði og Réttlæti. Árið 1884 brann svo þessi höll aftur að - ,.f , • * i 1 í- ----------------— —,, , , . nyju. Flest hinu fémætasta var munu nofn þeirra Absafons erKi- ana, voru oss litt skiljanlegn en i • .* . , , bi,kups og Péturs Tordenskjölds „atnabulurnar (ornu. Einn steinn “’"gf Ur br™a"“m-, “8 bar a uppi vera, þott annar nari nu nvnt Var þar einkum ettirte’ktarverour, fjörtjón varð þó geys mikið Dagurinn er langur hvar sem er á Norðurlöndum um miðsumars- leytið, en eigi ér þó allbjört nótt Hreyít var því strax eftir brunann að reisa höllina enn á ný, og safna tii þess sem fyr um 6 miljónir króna, en ekkert varð þó af. Lá hún þannig í rústum í 20 á>". Árið 1903 átti Kristján konungur IX. fjörutíu ára ríkisafmæli og þá sjö en hinn trvö hundruð ár í gröf- yfír einu leiðinu, konulíkneski inni. höggvjð úr grásteini, þannig að líkneskið grúfði sig inn að bjarg- inu, auðsjáanlega í djúpri sorg og var sem bjargið væri að lykja sig nema norðan til á Scandinavis'ka | um hana. Er myndin eftir Sinding skaganum. Það var komið fram og gjörð a'f hinum rnesta hagleik. yfir sóiárlag er farið var frá Hels- j Margar lestir ganga daglega J yoru ^ 5() þvf ag þau ingjaborg, og tekið að rokkva um , mill. Hekngjaeyrar og Khafnar , ,hjón höfðu ,!ögum V£r;ð lekin það að úti var to lskoðun a Hels- ■ Kusum við helzt að fara með þe.rn , t]] ríkiseö5ar f Danmörku. Til ingjaeyri: Var pn ^ f ; er for 1‘ett eftir Mef‘ V*r ! mbningar «m þessa tvígildu kcn- halda ekki lengra þa um kveldið,, það að með þyi moti var komið ; ungshátíð £ambvkt. nú ríkisbi. en leita gistingar og skoða sig um ( t.martlega Ul Khafnar og svo h.tt; ]ð ~ danska að ;áta erdurreiSa í hinni gömlu sögufrægu borg að þa naut maður sve.tafegurðar-, Kri,stj,ánsborg Var þá skömmu morgumnn eftir. j innar alla leif Þo S}alan(? se ekkl j þar á éftir tek.ð til smíða en verk Helingjaeyri er fornlegur bær en j svipmduð, þa er það þo faguft. jnu e)g] ,oklð f en nú á þessu fríður. Hvenær þar hefir fyrst Bugarðarmr a þessar. le.ð vutust umn_ Vefður hún fra is verið reist bygð veit enginn. Þar flestir vera fremur anair en vel fiotuð fyrjr þingstað þ, em þ&r var Saxi sagnfræðingur borinn um var Jor in not.u 111 a 1 ma einnig skrautlegir móttöku og 1150, vinur og samtíðarmaður or s.g mest a þv., hvað margar wiz,usahr> lþar sem konungi er Absalons biskups, sá er í letur korntegund.r voru ræktaðar a oft œtlað að ,taka á móti hmum virÖu- færði Danaionungajsögur. Saxi c.gi stærr. en J e ru ^ttcim. , JegUstu höfðingjum og gestum út-1 var klerklærður maður og ntað. Þar voru allar þær te.gund.r sem; lentJum er heimsækja Khöfn. Að því alt á iatínu. Ritsarf hans byrj- j Ker þékkjast, hve.t. bygg, hafrar, mik,u ,eyti hef;r hjð forna b j ar með þeim tíma er hann gekk í og rugur . þessum I.ílu akurgerð- j jngarlag yerið ]átið ha!da sér þjónustu Absalons biskups um um en sprettan aHstaðar goð og er nú l’öllm með þeim vönduðustu 1180. Var það mest að tilhlutun þnf . land.. Fjolbreytn. þess. jok Qg skrautlegustu á Norðurlönd- Absalons að hann gaf sig að sögu- m.k.ð a pryð. landslags.ns og syo um Hyað mik,u hefir venð ssu sinni vita orðið. Það setur engan hátíðis- 'svip á ásjónur þeirra eða hátíða- hreim í röddina þó þeir nefni kon- unginn á nafn. Ut af þessari ferð konungs og drotningar til Íslands og Græn- lands voru til sölu í flestum búð- um állskonar landslagsmyndir frá Grænlandi, nýútkomnar bækur er ’lýstu siðum og háttum Eskimóa, verzlun Dana í Græinlandi og gátu um að á þessu ári væri liðin rétt tvö hundruð ár frá því að Hans prestur frá Egðu sté þar á land og hóf krisniboð. Er saga Hans Græn- lands-postu'Ia, en það nafn hafa síðari aldir gefið honum, einn með hinum fegurstu þáttum í trúboðs- sögu síðari alda. Hann var prestur norður á Hálogálandi í Noregi í öndverðri 18. öld. Hann hafði Ies- ið mikið um Græniand og trúði því fastlega að þar myndi enn búa einhverjar leyfar norræannar þjóð ar. Ti'l þessara Norðmanna vild: hann komast cg boða þeim hinn “nýrri og íegurri sið.’^ Loks tókst honj n að telja dönsku stjórnina á að gjöra út skip þangað. Sigldi hann frá Björgvin 3. maí 172! og Ienti við Grænland, þar sem síðan heitir Godthaad, sntmma í júlí- mánuði. Voru þeir þá búnir að velkjast. í ísi í heilan mánuð rétt upp v.ð strendur en fengu ekki tekið lánd. í Græinlandi dvaldi hann til miðsumars 1 736, þá far- ínn að heilsu °g kröftum. Hvarf 'hann þá til Danmerkur og andað- ist þar árið 1 744. (Framh.) Sindur. ÞjóSverjar eru aS verSa eins og aSrir menn. Þeir segjast e,kki geta borgaS skuldir sínar. ritan. Samdi hann fyrst sögu hinna bændabýlin sjálf drifhvít, í skjóli hennar ko$tað að þe y • . rv 1 C__laiilfi nafinna ninna , .. SegSu mér hverjir félagar þín- ir eru, og eg skal segja iþér hver þú ert. Þetta á viS 1 7 ára gömlu heimasæíuna eigi síSur en aSra. KOMIN AFTUR Oss sr ánægja að tilkynna þeim. sem nota REGAL COAL að vér erum aðalumboðsmenn þeirrar góðu kolategundar l 4er í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ára tilraun verið .fúllvissaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli iáta oss ;hafa nægar birgðir. Margir húsráðendur í Winnipeg hafa 'ekki verið að fá beztu Albertakolin og ekki heídur keypt af 'cikkur, og þess vegna erum vér nú að auglýsa. Til þes að fá 'yður til að gerast kaupanda að RF.GAL KOLUM höfum vér jákveðið að gefa þeim, sem kaupir tonn eða meiia, ókeypis ikolahreinsúnaráhald. LUMP KOL $14.50 — STOVE KOL $12.50 D. D. W00D & Sons . Limited. Yard Og Office: ROSS og ARLINGTON SREET TALS. N 7308 Þrjú símasambönd fáir, en sagt er að gulltunnurnar | myndu eigi færri verða en Sophia kristnu Danakonunga, frá Sveini íaúfi þakinna runna. konungi Ástríðarsyni til Valde- Eigi ætla eg að þreyta lesend ______________________ ___________ mars I. En svo hvatti Absalon urnar með langri lýsingu af Khöfn. drotning Magdalena kostaði upp- hann til að safna sögnum um hina Komið var þangað afhallandi dags haflega til hallarsmíðinnar eldri konunga líka, og semja sam- og töfSum ,ér þar i 10 daga eía -^„leysi vat sagt'mikiS í anhangand, sogu alt fra elztu tíS ram .« morgm hms 3. jult, .* bo ^ ,irtist sem I Dana. Herm.ldarmenn Saxa voru far fengum v,S he,m I íjöldi manns vseri ,i« vinnu, og aSallega Absalon biskup, og svo Ymsar breytmgar hafa orí,S á | m4t[i be|zt tíka eftil J,rf kveUs og | sögufrooir Islendingar « dvoldu borgmn, hin síSar, ár, hún vaxiS; morgna er fóik fór heim eSa aS hirfSvistum , Danmortku. Lkk, þyk- aS mrklum mun og fer hún senn Keiman. Fj5|di verkamanna notar ir hann jafn areidanlegur 1 trasogu ( að komast . tolu millionaborganna. þar reiðhjðl §vo var mikil og Snorfi, og skorta bæði dóm- bn eigi breytir það þó útliti henn- greind og vísindalegan skilning er ar nema að litlu leyti. Hún ber auðkennir þá báða Snorra og Ara. | enn sinn fyrri alda svip, með sæmd Engu að síður vann hann þarft og tign> sem höfuðbóli lista og vís- • verk me? r!tum smum’ var^velttl, inda sæmir. Ein með meiri háttar | ,jag konungs til Jslands og Græn. j margt fra tynslu fornra fræða og smíðum er þar hafa gjörðar venð lands Voru encyausar ritgerðir j sagna. Hann andaðist anð IZUo nu sfðustu árin eru viðgjörðir og " ' ‘ ■" - - - endurbætur á Kristjánsborg, hinni fornu og frægu ‘konungshöll er reist er nú úr rústum í þriðja sinn. Höll þessi stendur sem næst í miðri um- ferð þeirra um göturnar á þessum tíma dags að naumast var hættu- laust að ganga þvert yfir strætin. Þá var og mikið talað um ferða Kiína virSist ekki 'hafa búist viS .miklu af Washingtonþinginu. ÞaS eru líkur til aS IþaS beri minna en þacS úr býtum. Tvö þúsund dalir voru teknir inn í Wimnipeg á einum degi fyrir óleyfilega vínsölu. Sj'á menn það ■„ að vínbann borgar sig? Þegar bóndinn ifyrruim fór með kiúna sína til slótrarans, kom hann ávalt með málinn áf henni til baka; nú kemur hann heim múl- laus. Maðurinn, sem er oif latur til að kveikja upp í ofninum fyrir kon- una sína að morgninum þessa daga, þarf ékki að kvíða fyrir því, að þurfa1 að kveikja upp eld á i’jeprisumorgni sínum. Nýjasta jólagjöfin "Heimhugi”, ljóðabókin eftir Þ. Þ. Þorsteinsson, er nýkomin hingað vestur og rétt sloppin yfir canadisku to’lmúrana til Hjálmars Gíslasonar bóksala, sem hefir um- boðssölu bókarinnar vestan hafs. Útgáfan er hin vandaðasta að etfni og ö:!um frágangi. Kostar í mynd- skreyttri kápu $2.00,í skrautbandi $2.75. Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar 637 Sargent Ave, Win nipeg. og hvílir að Hróarskeldudómkirkju Eftir fornum sögnum Saxa orti Shakespeare harmaleikinn Hamlet. Fer leikurinn fram á Helsingjaeyri, sem og sagan Ambalis- eða Am- lóða-saga, sem leikurinn er tek- inn eftir. Helsingjaeyri öðlast bæjarrétt- indi mjög snesmma á tíma, árið 1425: Fyrir ágangi og eyðilegg- ingu verður hún á 16. öld meðan á istjórnarbyltingunni og siðaskift- unum stendur í Danmörku, og hef- ir það hnekt vexti hennar og við- gangi. Ein með fegurstu konunga- höllum í Danmöíku var reist þar af Friðreki konungi II. og heitir Krónborg. Stendur hún á eyri nokkurri austan við bæinn. Kast- alinn er í gotneskum byggingar- stýl, með mörgum fögrum turnum. Ur þeim má sjá víðsvegar um Sund ið. Einn turnanna er nú notaður sem viti. Bærinn mun telja rúmt 20,000 íbúa, iðnaður er þar frem- ur lítill, en verzlun allnokkur. Hús eru flest fremur smá, steinhús, hvít að lit, standa skipulega fram með mjóum en hreinlegum götum. Hljóðlátt og friðsamt er í bænum og allur ber hann á sér sérstakan menningarbrag. Einn fegursti bletturinn þar er grafreiturinn. Verðúr víða Ieitað að fegurri stað en hann er. En þjettskipaður er hann orðinn og virðast þó engir legsteinar eldri vera, en frá byrj- un 18. aldar. Hann er alsettur trjám af ýmsum tegundum og bar laufskrúðið allskonar liti. Mörg minnismerki eru þar prýðisfögur, blöðunum af því ferðalagi, og eigi laúst við að gjört væri gaman að. Var þí stundum sneytt að íslend- ingum og sjálfstæði þeirra, — “Konungsríkinu Islandi”, og und- a rvonunf'sriKinu ísicincii $ Og borginni, á svonefndum Kastala- pirbúningi þeim er hafður hóima (Slotsholm) sunnan við “Nýja tdrg”. I grend við höllina er Thorvaldsens listasafnið fræga og hið volduga þjóðmenjasafn Dana. 1 þjóðmenjasafninu eru margir gripir frá Islandi, einkum úr kirkjum, og flaug mér í hug, hvort alt væri verði selt þangað, eða 'það hefði komið þangað á annan hátt. Það fylgdi Siðbótinni sem kunnugt er, að sumt vildi fá fætur og flytjast af landi burt, einkum það sem vera þótti verð- mæti í, — og það er ekki laust við að það loði enn við sumstað- ar, hvort sem þá um siðbót er að ræða eðá eigi,—iþað er <nú annað mál. I grend við höllina stendur og Kauphöll Dana er reist var á ár- unum 1619—1640 á dögum Kristjáns 4. virðulegt hús og vold- ugt. Kristjánsborg var upphaflega bygð á árunum 1 731 —45 af þeim Kristjáni konungi 6. er mestur kreddumaður hefir verið allra Danakonunga og siðavandastur, og Soþhiu Magdalenu drotningu harts frá Bayern er skrautgjörn þótti og hégámleg með afbrigð- um. Er sagt að drotning réði mestu með hallarsmíðina, og hefði kostað al hennar 27 tunnum gulls! Árið I 794 á dögum þeirra feðga Kristjáns 7 er brjálaður var meiri hluta æfinnar,* og Friðreks 6. var heima fyrir að taka á móti þessum tignu gestum. Meðal annars spunn ust um það langar sögur að Is- lendingar hefðu verið í ráðaleysi ►með að finna nógu stóran • hest fyrir konung, er borið gæti hann svo konungur þyrfti eigi að draga fætur við jörð. Álitamál gat það verið hvort með sögu þessari var fremur dregið dár að stærð ís- lenzlku hestanna eða leggjarhæð ikonungs. Eitt skrípa-leikhús efndi til leiks er sýna átti ferðalag kon- ungs og móttokur á Islandi og Grænlandi. Hafði leikur þessi þótt mjög fyndinn. Kvað þar mest að veizluhaldi og búningum, og voru landar látnir vera við vöxt og hár- prúðir í meira lagi. Getið var þar og “Fálkareglunnar” er konungur stofnaði á þessu ferðalagi, og fýstist marga að vinna sér fyrir “Fálka”. Aðsókn var svo mikil að leik þessum að oft varð að bíða marga klukkutíma fyrir utan leik- húsdyrnar áður en hægt var að komast að þar sem aðgönguseðlar voru seldir, og þá gripið í tómt. Alt upp selt og engin sæti að fá þann daginn. — Sumstaðar hefði ieikur þessi án efa þótt ganga full nærri persónu hans konunglegu há- úgnar, en Danir fóru ekki að því. Þeir eru búnir svo lengi að búa með konungi, eiga konung yfir sér, að þeim er þetta ekkert nýnæmi % Mfí 1 D8 MILES* NERVINE LÆKNARTAUGAVEIKLUN. DR. MILES’ NERVINE er óbrigtSult metial vi® hverskonar taugasjúkleik; þati hefir læknaft fjölda manns, sem taldir voru ólæknandi, og hvarvetna getiö sér góðan oröstýr. Þér megiö treysta DR. MIL.ES’ NERVINB; hún er tilbúin af sérfræti- ing í heila- og taugasjúkdómum, og eins og öll Dr. Mile’s meööl, inni- heldur hún ekkert af vínanda eba öörum hættuiegum efnum. Nervine er styrkjandi, heilsusamlegt metial, sem ætti ati vera á hverju heimili. Fariti til lyfsalans og bitSjitS um DR. MILES’ NERVINE og takl® hana inn eftir forskriftinni, ef ytiur batnar ekki, faritS meS tómu flösk- una tll lyfsalans aftur og bitSjitS um peningana ytSar aftur og þér fáií þá. Sú trygging fylgir kaupunum. Prtpmti m íkt Lmborttcry tím Dr. Miles Medical Company Reynití........* . DR. MII.ES’ NERVINB viö eftlr farandi kvillum: höfutSverk nitSurfallssýku svefnleysi, tauga- bilun, Neuralgla, flogum, krampa, þunglyndi, hjart- veiki, meltingar leysi, bakverk, mðtl ursýkl, St. Vltus Dance, ofnautn vins og taugavelkl- un. TORONTO, CANADA i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.