Heimskringla - 21.12.1921, Blaðsíða 6
10. BLAÐSIÐA.
1 E I M S K. R 1 N C L A.
WINNIPEG. 21. DESEMBER 1921
Eftin CHARLES GARVICE
Sigmur.dur M. Long, þýddL
^aeka fóilk, sem hún umgekst, og sem íflest leiS undir
Karðstjórn (þess mana's, osm Cia’.ði bukaS íhenni svo |
imargar Ihörmungar. — Hún sagSi söguna meS
jmörgum hvífdum, og tólk stöSugt tiEit til aesku Myrt-
Je, eins og hún líka IhlCfSi mar.ninum, á þann ihátt,
,sem engum er fært nema dygSugri og góSri konu.”
“Og loksins fann eg :þig iþó, Myrtle. — Þér má
ekki vriSast þaS undarlegt, Myrtleimln, aS frá fyrstu
stund, sem eg fann þig, ifanst mér eg vera búin aS
íinna — bamiiS mitt. Eg skil þaS ekki — en slá
,grunur vakti fyrir mér, aS barniS, sem eg hafSi imist,
,væri komiS aftur til mln. Kvö'idiS, sem eg kom
jneS jþig hingaS, fór eg inn I sve'fnfyerbergiS og laut
jriður að þjér, (þegar þú varst sofnuS.”
“Eg velit þaS — eg veit þaS,” .sagSi Myrtle
kjökrandi og straúk bliSlega vanga móSur sinnar.
“Og m'eS hverjum deginum sem leiS óx ást mín
til þín, og þú varst mér til meiri og meiri ánægju; og
mér kom IþaS ekki svo sérlega á óvartjþegar frú
Raymond íullvi'ssaSi mig um, ej,S nú IhdfSi eg fundiS
litlu stúlkuna mína alftur. ÞaS var móSurástin í
mér, sem endurþekti barniS.”
Svo varS stundarþögn, þar til Myrtle hvíslaSi:
“HvaS heiti eg eiginlega?"
“Constance,” byrjaSi frú Leyton, en þagnaSi ðg
horfSi meS kvíSa- og áhyggjusvip framundan sér.
og vél trúlagt, aS sumir ifái enn minna. Eg hefSi
•haft gaman alf aS sýna þesisum herrum og frúm,
hvernig þebta aumirigja vinnufólk er útKtandi, og
hvaS |þaS hdfir til aS nærast á.”
“ÞegiSu, Olara,” sagSi frú Leyton lágt.
“Já, já — ,eg IbiS afsöikunar. En eg ræS mér
ekki, þegar eg hugsa um þebta ait saman. Jseja, eg
vona aS viS höfum |þó lolfurlitla slkemtun af þessari
heímsókn. — Myrtle-” sagSi hún noklkuS hærra,
Iþér verSiS endilega aS vera á verkstæðinu þann
daginn.”
Frú Leyton stóS upp, og þaS var eins og hún
ætlaSi aS isegja eitthvaS, en hún hugsaSi sig um, dró
indann þungt og settist niSur aftur.
15. KAPITULi.
Brian gelfk a'lla leiS heim í Ferrygötu, og þaS
er langur vegur, svo hann hafSi nægan tlma til aS
hugsa um, ihvaS honum JeiS illa. Gamla máltækiS;
“Enginn vei't IhvaS átt hafir, Ifyr en mist hefir”, átti
vol viS uim hann. Honum var ekki fullljóst, 'hve
mjög hann ellskaSi Myrtle, ifyr en hún var búin aS
neita honum.
Þó honum væru þunglbær vonlbrigSin, aS Myrtle
tók lekiki ástum hans, þá fann hann vel, aS þaS var
ekki af sérplægni. Margar istúlkur í hennar stöSu
| ;íiundu fegins hugar háfa tekiS tilboSi hans, ihvort
i sem þær elsku'Su hann eSa ékki, því þa'S var IhöfuS-
í atriSiS í Kfs.'l.cbSun margra stúl'kna, aS maðurinn
skúli vinna fyrir konunni og taka alla erfiSIeikana
á sínar herSar, svo hún halfi sem náSugast. En
Myrtle kaus heldur þann kostinn, aS strita ein fyrir
tilveru sinni, en aS giftast manni, sem hún ekki elsk-
aSi. Fyrir þetta virti hann Myrtle og þráSi hana
enn meira en áSur. — Flvílíkt afbragSs konuefni var
hún ek'ki! Ó, hvaS hún var fríS og beiSvirS og
hreinskilin. Sú hugsun var honum því sem næst ó
bærilag, aS hann he'fSi mist Myrtle fyrir fult og alt.
Þu mátt ekkr, barniS mitt, lata þer miSur hka, en . „
... , , . , - r r- «. v- i i • Hann var aS Ihugsa um, hvað nu mundi verða Um
eg get ekki sagt þer mrtt retta nafn. Lg hirði ekki . * , , ,
v, , , . . , jr nana Po hun heroi neitao honum, tanst honum
um aS þu vrtrr þaS, eða þekkir foður þinn. O, • , , , ,
Myrtle, þaS Ilitur haiSySgnsiega ut, en eg heid það c._______u ^ a________ r_ u__________ ;ís
sé 'betra aS þú þekkir ihann eklki; og svo aetti enginn
heídur aS vita, aS þú isért barniS miitt. Hann —
faSir þinn — Ihefir leitaS eftir mér — en 'eg gat ekki
fariS til hams aftur.” Hún hrökk viS og tók Myrtle
í ifaSm sinn.
vís aS jjaka þig jrá mér. Hann er mjög rí'kur og al-
þektur á opinberum sviSum — svo mikiS má eg þó
segja þér. ÞaS væri réfet eftir honum, aS hann vildi j -
fá þitg 'titl sín, af ihann vissi, 'hvar þú værir. — Nei
Myrtle, eg hlýt aS halda áfram aS kallla þig Myrtle j *
Forest. iEg vildi tázt af ölliu, aS íþú færlr til hans, og
svo get eg d-áki|án þín veriS. Þú mátt elkiki áþ’ta,
yfir velferS hennar. En þáS var áreiSanlegt, aS
hún hafSi fyrirlitning á honum og var nrráske hrædd
viS hann. Hún viTdi ekki trúa honum fyrir sér og
ekki Játa 'hann vita um heimili sitt. Nei, þaS var
,,r. , * , , . , , ,[*. 17 •* enginn vafi á því, aS hún vifdi vera laus viS hann
Lg gat þaS ekki; hann.hefði venð “ r. . , , „ , . ,
meo olllu. r eimm hennr Ihugsaði hann aS kæmi ar
því, aS hún vildi ekki sýnast vanþak'klát viS hann.
Ójá, þá var sá draumur farinn hjá, og alt, sem
hann hafSi hugsaS um hana, meðan hann var aS
ita hennar. Nú var bezt, ef hægt væri, aS gleyma
her.ni meS öllu.
Litla, fátæklega herbergiS hans fanst honum
f mlklu óvistlegra þetta kvöld en endranær. Hánn
aS þaS sé af eigingirni, Myrtle.’ c , •„ . ,, *. *
Nei, nei, hropaði Myrtle meS ákdfS. hyrir f r-
öll veraJdárinilar gæði viTdi eg ekki yfirgefa þig. Eg j
hirSi ekki urn aS kcnma tiil hans, ihversu ríkur sem j
harm er. ‘Híann 'íór ilila meS þig, cg slíkan föSur j
kaeri eg m’g ek'ki um. Eg vil vera hj:á iþér — hjá j
engUm nema þér. VíS skulum aidrei minnast ái , „„ ».» , **»£,,*
, , , * • , . . * mynd nennar a olaoið, svo hann varð að nfa blað-
hann framar; eg se, að þu teixur það nærri Iþer, moo-, ...... .
fara aS vinna. En þaS gekk tregt. Honum fór
ssm mörgum öðrum ungum mnnum — stúlkunni.
srm hann elskaði, gat hann ekki rýmt úr huga sín-
.m. Mynd hennar var stöðugt fyrir hugskotsajón
i m hans, og I eitt skifti var ihann farinn aS draga
ir mln. ViS höLdum áfram aS vera saman, einar j
okkar 1.5?, eins og veT'S iheifir. — Ó, móSir mín! j
Eg d!j|ka þig — eg eLka jþig, og vll aldrei fara frá :
þér.”
Þær IheyrSu aS Clara kom upp stigann, og tók
tvær Trmar í einu. Frú Leyton kysti Myrtle inni-
lega og ýtti henni svo frá sér, en Clara kom þjótandi
inn.
“Ójæja, eg hefi ný tlðindi handa ykkur,” hróp-
aði hún.
Frú Leyton var álút yfir verki sínu, en Myrtle
hafði TariS inn í svefnherbergiS.
“Hvar er Myrtje? Eg vil aS hún heyri frétt-
ð sundux og Ibyrja á ný. Loksins var hann orSinn
svo úrvinda a'f þreytu, aS hann fór aS hátta og sofn.
aSi strax.
Morguninn eftir, er hann kom á samkomustaS
verkamanna, ifék'k hann 'bréf frá Purfleet TávarSi,
þass efnis, að hann baS Brian aS finna sig.
Brian lét tvo daga ItíSa, áSur en hann fór þang-
aS. Hann sat heima og vann svo aS segja nótt og
dag, án þe.ss þó aS geta útrýmt Myrtle úr huga
sínum.
Kld.cikan fjögur ifór íhann til Eaton Square; og
eftir venju bauS Purfleet lávarSur honum sæti og
ýfti tóibaksdó'sunum til hans.
"Eg ætlaSi aS biSja yður aS rétta mér hjálpar-
Sönd, Aden,” sagSi lávarSurinn. ‘1En þér eruS
írnEcr.
“Hún er inni í hinu herberginu og getur auS. , „ . , „ .
, , * *. r , , . I svo dauð-lþreytulegur, að eg dutfist varla aS bera
veidlega heyrt þaS, sem talaS er, sagSi fru Leyton . “ , ,
án þess aS IIta viS Clöru.
“ÞaS er mikiS um aS vera á verksmiSjunni,’
sagSi GTara. “ViS urðt’m aliar aS vinna yfirtíma,
til aS hr.einsa upp iog rýma 't31, svo vinnustofurnar
litu betur út. ÞaS er gert ráS fyrir, aS eigandinn
komi einhvern daginn í þessari eSa næstu viku —
upp bón mína. Þér leggiS altof mikiS á ySur, kæri
vinur; og ef kerti'S ilogar frá báSum endunum, þá er
þaS fljótlega Upp brunniS. ÞaS er lakast meS ykk
ur ungu mennina, öf eSa van á allar hliðar — 10'f
mikiS iSjuleysi eða of mikil vinna — þér eruS ekki
: unidantekning. Og þó jþér ek'kii ikannist viS þaS,
! þá sést þaS á ySur; þér eruS úttaugaSur. Þeslsar
þaS a aS koma flatt upp a ciklkur — bun hlo hæSif- , , ., . r . ... ,
. , ,, ... , , , ,, . i mialu skriftir og lyrirrestrar, auk margs annars, eru
ishlatur. — Þer þekk.S þesfhattar oviðbunar Iheim- ... ,. “ .
sóknir, frú Leytan, þegar aít er undirbúiS áSur. —
Eins og eg sagSi ýður, 'tekur hann meS sér heilan
hóp af vinUm sínum, regflulega meirjháttar menn; j
fólk frá glætsilegustu ihverlfum borgarinnar. Hann
aetJar aS sýna þeim, hvaS glaSir og ánægðir hans *°
góSu og trúföstu verkamenn eru. Hahfoid vexk-
smiSjan er ágætt verkstaaSi, sannarleg fyrirmynd
annara — eSa hvaS I”
Frú Leyton horfSi fram í dyrnar, sem stóSu opn.
ar; hún klemdi saman varirnar og studdi hendinni
fast aS súSunni.
“ÞaS hafa aldrei veriS regluleg upplþo't eSa bar-
dagar ;'á Haliford,” ‘hélt öara áfram í hæSnistón.
“Já, já, alt er eins og vera 'ber, gott Ioft, enginn yfir
tími, verkamennirnir fá te og bolilur, samsöng einu
sinni í ‘hverri viku, —- mig skyldi ék.ki undra, þó
þetta væri útbúiS vegna þeissa fína fóllks, sem þang-
aS kem'ir. En guS minn góSur, þvíliílk svíkamilla!
Þ ;im mundi bregSa í brún, ef einhver alf okkur gæfi
síg fram og segði alt eins og er; eða ef þeim væri
sýnt inn í hreisin, þar sem þessir aumingjar hafast
vi'S, sem taka verk heim til sín frá Haliford. Svo
væri hægt aS segja ifrá, hvaS þeim er borgaS, eins
og t. d. 5 pence fyrir ,vesti, og leggja til tvinnann;
mjög svo þreytandi. Þér eruS aS eySileggja ySur,
Aden.”
Brian fann aS mikiS var satt í þessu. Þó var
þaS hvorki llkamleg né andieg áreynsla, sem þarin-
haífSi tekiS á kröiftum ihans. ÞaS var hjartaS,
sem var aS biia, og viS því var engin bót Ifáanleg.
‘ Mér JíSur vel,” sagSi hann. “En hvaS er þaS
sem þér viljiS Játa mi!g gera?”
Eg hefi hugsaS mér aS bera ®umt af uppástung-
um ySar fram í þiniginu, og þes svegna vil eg fá ySur
til aS setja saman nokkur af aSalatriðunum fyrir
mig, fáort, ljóst og skilmerkiTega, svo auðveldara sé
>erja þaS inn í kollána á þeim hábornu Iherrum.”
“ÞaS slkal eg gera,” svaraSi Brian alvarlegur.
“En þér verðiS aS ihafa eitthvert verkefni,”
sagSi Purfleet, “sVo sem skýrslu til verzlunarráSherr
ans og sVo framvegis.” ,
“ÞaS skal eg útvega,” isvaraði Brian.
“Eg er búinn aS saífna taLsverSu,” sagSi lávarS-
urinn; “þaS liggur þarna yfir í horninu.”
“Ef þér viiduS senda þaS heim til mín,” sagSi
Brian, en svo kom dáJítiS hifc á hann, áSur en hann
nefndi heimili sitt. "Eg á heima í nr. 86 Ferrygötu,
Pentonvil'le ”
Purfleet lávarður veitti honum eftirtekt og brosti j
gletnislega.
"Eg slkiil þaS völ,” sagSihann; “þaS er herberg-
iS, sem éklki er sérlega IfúMkomiS, og þar sitjiS þér
viS skriftir um hávetur, viS léJegan olíuJampa og
ékki Vott af .eldi í ofninum; en oli’una og kolin gafiS
þér til fátæklinganna í kringum ySur. Nei, þangaS
sendi eg ékki þessi dkljöl. Þér getiS skrifaS hérna.
— iÞér þurlfiS ekki aS þakka mér þétta; þaS var
Vivian, isem ikom upp meS jþaS. Hún er eins og
margt kv.enlfólk, sem héfir glöggara auga fyrir hús-
legum þægindum, hél'dur en viS. Eg nota herberg
iS ekki mikiS, og enda þóitt swo væri, eruS þér mér
ékki tiil óþæginda, heldur þvert á móti, því þaS er
aS sumu 'leyti mlín vegna, aS eg viT halfa ySur hér.
Eg er á hverri stundu neyddur til aS spyrja ySur um
eitt og annaS, og eg hefi enga löngun til aS ifara í
hvert sinn ylfir í Ferrygötu.”
“Því trúi eg vel,” sagSi Brian hlæjamdi.
“Já, þama getiS Iþér séS þa’S,” sagSi lávarSur.
inn. Hivenær getiS þér byrjaS? Kansfce á morg-
un?”
Brian íhneigSi isig. En honum var ekki um þessa
bugmynd. Hann vildi Ihellzt engum vera háSur, og
ekki venja sig á neinslkonar isælKifi. En þaS var ó-
m'ögulegt aS' neita þessu IboSi. Rétt þegar hann
var aS fara, k|öm þjónn inn og sagSi: "TeiS er til,
herra minn.”
PurfJeet lávarSur tóik Brian viS hönd sér og sagSi
vingjarnilega:
“Þér komiS meS?”
Brian leit á fötin isín. Þau voru gömui! og all-
mikiS sliitin, og hefSu nauSsynlegj, |þui)ft aS vera
þvegin og pressuS. Hann var meS þykka verka-
mannaskó á fótunum, sem eklki voru samsvarandi
hinum fínu igólfdnllkum. lEn þar dugSi engin und-
amfærsla. Þegar IlávarSurimn leiddi hann upp ihinn
breiSa stiga, sem lá til dagstofunnar, sagSi hann
aSeins:
, “Einber þvættingur, góSurinn minn. Þér þurf-
iS þó aS drekka te ÆÍnlhversstaSar.”
Alt var öSruvísi en Ihjá Sir Joseph, hvergi ýfir-
drifiS skraut í neinu, og sérstök kyrS og ró yfir öllu.
LaíSi Vivian sat viS teborSiS. Hún bneigSi sig til
þeirra og rétti Brian hendina. iHún samsvaraSi Stof-
unni.,
ÞaS halfði haustaS snemma og var hálif kalt, svo
þaS hafSi veriS' ikveikt upp í eldstæSinu, og glamp.
inn þaSan Ifélll á Ihennar fhreina og netta andlit. Á
sama augnabliki og Brian kom inn í iþessi friS'sam-
Iegu híbýli og sá þessa fallegu stúlku, s/á hann eins og
í anda Myrtle, siitjandi viS eldinn ií .fátæklega her-
berginu í Ferrygötu, og hann fékk ihjartasting. Skylidi
hann aldrei llilfa þaS, aS hafa blíSa, ástúSlega og
fríSa Ikionu sitjandi í heTberginu sínu.
LafSi Vivian lét eins og þaS Væri eSlilegt, aS
hann væri þar. Hún le'k til hans brosandi og sagSi
um leiS og hún rétti honum telbollánn:
“TakiS þér sýkur meS?”
'Hún tal'aSi viS íhann eins og þetta væri gamall
vinur fjöígkyldunnar, einn a'f þessum meinháttar
mönnum, sem dft drukku te ihijá föSur hennar, og
Brian Ifanst hin tilgerSarlausa og biíSJega framkoma
hennar ha'fa góS áhrif á sig. ÞaS var ekki altítt, aS
héldra kvenfólk væri svona alúSIegt viS réttan og
sléttan verkamann. ÞáS voru engir þjónar í stof-
unni, og Brian veitti LáfSi Vivian, eins og kurteisis-
skyldan bauS honum; 'hann helti heita vatniriu úr
silfurkatlinum í bollann hennar, og rétti ihenni disik-
ana meS Iktö'kum, brauði og smjöri. Hún tók eftir
því, aS honuin 'forst þetta svo hönduglega, einsi og
hann væri sJí'ku álvanur. — Hana furSaSi á því, aS
Brian 'hefSi ékki fyrir löngu getiS ®ér til, aS hún áliti
hann ekiki sem hversdaigsJegan verkamann.
“SetjiS þér ySur niSur,” sagSi hún. “Pabbi er
óttalega latur og bjargar sér aldrei sjáJfur.”
“Nei, svo heirnskur er eg elkki,” sagSi lávarSur-
inn, sem var seztur í djúpan stól og Jét Brian færa
sér te og kökur. “Mín Jílfsregla er: ByrjaSu aldrei
á neinu verki, nema þú sért neyddur til þess, og
hættu undireins, ef |þú hefir vion um, aS einhver taki
af þér ómakiS.”
LáfSi Vivian brosti til Briams,, eins og hann vissi
eins veJ og hún, aS í elfri málstofunni var Purfleet
lávarSur talinn einn a‘f jþeim, sem mest legSi aS sér
viS stjórnmálastörlfin, og Brian gladdist yfir þessu
brosi.
“Þess vegna er þaS, aS eg vil fá herra Aden til
aS vinna ifyrir mig,” hélt lávarSurinn áfram. “Vilj-
iS þér gefa mér ennþá eina kííkiu? Þakk, Aden.—
Og nú á hann aS byrja aS fara í gegrvum öll þessi
skjöl, sem eg hefi tínt saman. Og þaS mun gleSja
þig, Vivian, aS herra Aden heifir allra náSugast
samþykt aS vinna áS þessu á skri’fstofu'minni.”
‘‘ÞaS var miín uppástunga, herra Aden,” ,sagSi
Vivian og brosti. ‘AuSvitaS var þaS vegna föS-
ur míns, því eg er enginn mannvinur, en eg veit aS
hann thefir skemtun af aS tala viS ySur um þesshátt-
ar, og svo gengur honum cdft erfiSlega aS ná í ySur.’
Brian hristi hölfuSiS.
“Eg læt eklki bJekkja mig, LafSi Vivian,” sagSi
hann. "ÞaS var vingjarnlegt af ySur, en þér fyrir-
gefiS bermælgina, þó eg segist ékki trúa því, aS þaS
háfi veriS alvara, er þér sögSust ekki hugsa imikiS
um fátæiklintgana. Eg sá nýlega noklkra1 lista yfir
tiMög til fátækra —”
“Já, svoleiSis,” sagSi hún og ypti öxlum. “Já,
þaS er sjál'fsagt áS skrifa nafn sitt á þessiháttar lisita,
því þaS er skýlda.”
"Þá skyldu er létt aS upplfylla,” sagSi Brian —
hann var ætíS ihreinskilinn. Og honum duttu í hug
hinar mörgu þúsundir sterlingspunda, er árlega voru
lagSar til vélgerSastolfnana, sem il'la var sitjórnaS.
“Þarna ifékstu sneiS, Vivian,” sagSi JávarSurinn
og hJó.r "Aden er eins og guSinn Molodk; hann
er einstakur ákalfamaSur, o.g gerir sig ekki ánægSan
meS smámuni, ef tillag til öreiganna er annarsvegar.
En þaS ieru ekki einungis peningarnir þínir, sem hann
sælist eftir, heldur þig sjállfa meS líkama og sal.”
Vivian rétti upp handleggian og leit niSur á ihinn
netta llkiama sinn.
“Er ihann gráSuigur?” isagSi hún.
Þétta var sagt blátt áfram, meS litlum, barns-
legum hJátri. En hún vissi, aS þessi orS hennar og
hreyfing ollu því, aS Brian leit til1 hennar, og hún
vissi, aS Ihann, sem ungur maSur, IhJaut aS d'áSst aS
henni, en þaS vissi hún ek'ki, aS jáfnvél meSan hann
hafSi hana fyrir augunum, hugsaSi hann til annarar
stúillku, sem aS öllum yndilsleik var hennar jafningi.
"HvaS vilduS þér svo Táta mig gera, 'herra Ad-
en?” spurSi hún, stóS upp og gekk ýfir aS (hjóSlfær-
inu.
|þér gætuS sungiS Ifyrir þá," sagSi hann. "Róm-
ur ySar er mjúkur og viSkvæmur, og þaS hríifur þ'á,
sem angurværir eru.”
Hann sá ekki, aS hún roSnaSi og þakklátssemin
líjómaSi í augum hennar, |því hann var staSinn upp
og igekk um gójf, sem var siSur hans, af hann var
aS hugsa um eitthva3 sérstakt.
“lEg hefi áiformaS aS haJda 'dkjemtun fyrir nekkr-
ar persiónur, sem mér er ant um, — þaS eru verfca-
konur — giftar konur og stúllkur, sem allar eru of ifá-
taekar til aS kaupa sig inn á leikhúsin. InnganguT-
inn á aS kosta íhlálft penny, og þær ifá skemtiskrá
meS Ifyrir þá peninga; jþaS er aS sönnu skrifaS, en
ekki prentaS.” Og svo hló hann. “Prentun kost-
ar sVo míkiS. Þetta verSur alt í smáum stíl, —
upplestur, nclkikrar hreyifimyndir og svo hefi eg
fengiS tvo eSa þrjá menn til aS syngja, þaS er svo
j erfitt aS ifá kvenfóIkiS tii þess — þaS eru vandræSi
aS fá menn til aS syngja þaS, sem alþýSunni hugn-
ast bezt aS. iEg fékk einu sinni söngkonu; hún vilidi
í endilaga syngjá “Aníu úr Traýíata”, en þessháttar
þólknast aJmenningnum ekki. En eg er viss um, aS
fólk ihlustar á ySur fúslega, ef þér vilduS reyna þaS.
Samkoman er á þriSjudag.”
Á jþessu augnabliiki Jeit PuTfl'eet liávarSur upp úr
blaSinu, sem hann háfSi veriS aS lesa í.
“SjáSu til, Vivian-” IhrópaSi hann. “Hérna er
1 nýlunda, sem þér mun falla í geS aS Iheyra. Sir
Joseplh Haliford verSur Pair. ÞaS verSur opinber-
aS næsta þriSjudag. Eftir þaS íheitir hann Craven-
stone lávarSur.”
Brian hrö'kk Ktilsháttar viS log varS heldur fölari
í andliti, en svipurinn varS hörkulegur.
Litlu síSar kvaddi ihann, og ibar þaS fyrir, aS
hann þyrfti aS vinna. — En hvaS lífiS var undar-
legt. Hann hafSi mist stúllkiuna, sem hann elskaSi,
og nú voru örlögin aS bæta honum þaS upp, meS
! því aS gera hann aS erfipgja aS greifadæmi.
I i
16. KAPITULI
ÞaS hefir k'omiS fyrir, aS mikil og óvænt gleS;
hefir ollaS hlulaSeiganda veikindi, jafnvel dauSa,
þegar viStakandi er veiklaSur eittihvaS fyrir; og frú
Leyton, sem um mörg ár hafS: veriS mjög heilsu-
1 tæp, varS svo mikiS um, þegar ihún vissi, aS Myrtle
var dóttir hennar, aS hún veiktist og varS aS vera í
' rúminu í nokkra daga, oig Myrtle fór ekki á verk-
stæSiS framar, en vann þeim mun meirá heima. —
ÞaS var eins og hún hefSi fengiS nýja krafta, þegar
hún var viiss um aS þessi kona var móSir hennar,
sem henni ifanst hún verSa aS elska, frá því hún fyrst
sá íhana.,
“Eitt kvöld, er þær voru aS tala saman um upp-
! vaxtarár Myrtle, sagSi hún:
“Mamma, mig langar til aS skrifa brélf til Gigg-
les — eg á viS iherra Scrutton — og til Minnie. Eg
I hefi ekki gleymt þeim, þau v.oru svo góS, — og mig
hefir altaf iangaS til aS láta þau vita, aS mér líSur
j Vel.”
! Frú Leyton leyfSi þaS strax.
“En vertú gætín, Myrtle mín,” sagSi hún. “Qg
| mér er ékki um aS þau viti, aS þú sért hjá móSur
j þinni.”
IVLyrtle sýndi móSur sinni bréfin, þegar hún var
I búin aS sikrifa. Hiún var vel sfcrifandi. Bréfin voru
vingjarnleg, og frú Leyton var ánægS meS þau. —
MyrtJe skrifaSi ékki hieimilisfang sitt, ®Vo þau gætu
fundiS Ihana, og þeim var eins og léttara um, þegar
bréfin voru komin í póstkassann. Myrtle hafSi
lengi langaS til aS skrifa, þýí henni fanst tvún vera í
þatíkjætisskuld viS þessa vini'sína, sem hún varS aS
yfirgefa svo snögglega.
Dagarnir gengu til aS ala MyrtTe upp — ef hægt
væri aS kalla þaS því nafni. ÞaS var málverka-
sýning í East End, og frú Leyton tók hana meS sér
þangaS. ÞaS var safn af gömlum mei'staraverk-
um 'Og einstöku nýtízikumálverik innanum. Þar var
Myrtle komin í sinn gamlá verkahring. Hún gat
aSgreint verk málaranna, hvaS thverjum tilheyrSi.
Fyrrum hafSi hún stundum VeriS tímunum saman á
AlþjóSarsáfninu, log þar dæmt um hin ýmsu mál-
verk meS Giggles, og hlustaS á Ihans álit. — MóSir
hennar furSaSi sig á því, er Myrtle benti á eitt mái-
verk, sem taliS var aS væri eftir Guyp, og sagSi ró-
leg og ákveSin:
“Líttu á þettá málverk, mamma; þaS er taliS
aS vera gamaJt hollendkit málverk, en er stseling.
(Framka'.d)
)