Heimskringla - 21.12.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.12.1921, Blaðsíða 8
12. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 21. DESEMBER 1921 Winnipeg T;1 útbrei(5slu jólagleðinnar Wýtur það að vera gert, að stefna fulltrúum gamla Tjaldbúðarsafn- aðarins, og iþeirra fylgjendurn, að maeta á lögmannastofu þeirra Rothwells, Johnsons, Bergmanns og McGhee, þ. 22jþ.m., til þe3s að grenslast e'ftir, ef ske kynni að haagt væri að taka eitthvað lög- fcaki af mönnum persónulega, upp * gamla Tjaldlbúðar málslkostnað- inn. Mikið er það bræðraiþell Hugheil er jólagjöfin! Haimlli: öte. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. Stramnfjörð úrsmiSur og gullsmitiur. Allar vitSgerts4r fljótt og v»l af hendi leystar. 670 Snrgent Ave.‘ r.iilml Sherbr. 805 gengi h&ns meðan hann væri að komast inn á þessa braut hér. leikjunum gerir þetta ágæta ikemtiskrá fyrir jóla-hátíðiua. Jólatréssamkoma sambandssafn- aðar, verður haldin í kirkju safn- aðaruvs á Ihorni Sherbrooke og Sargent Str.á Aðfangadagskvöld- ið, og byrjar kluklkan 8. Menn verða í kirkjunni allan síðari hluta íaugardagsins til jþess að taka á móti þeim gjöfum er fólk óskar eftir að koma á jólatréð, og er mælst til að gjöfunum verði kom.! ið svo snemma þangað að lokið verði að innrita þaar fyrir kl. 6, svo þeir sem þar eru fái farið heim til kveldverðar. öllum ís- lenzkum börnum, innan safnaðar- ins sem utan, e.r sérstaklega boðið á samkomuna, þá og lí.ka öllum eldri sem yngri er fyrr eða síðar hafa aðstoðað söfnuðinn á ein- hvern hátt. Messað verður á Jóladaginn í kirkju Samibandssafnaðar ld. 11. j fyrir hádegi. Engin messa að kveldinu. Innilegar þakkir sendir Jóns Sigurð3sonar félagið öllum þeim, er á einn og annan hátt unnu að því að hjálpa áfram og gera út_ söluna eins myndarlega og raun varð á. Það hefði átt að birta nöfn allra þeirra er- gáfu bæði penrnga og hluti til útsölunnar, en til þess er ekki pláss. Lætur fé- lagið sér því nægja í þetta skifti, að senda öllum Islendir. gum, bæði út um sveitir og hér í bæn- um, beztu þökk fyrir drengilega ihjálp. Nú, eins og að undanförnu átti félagið vinsiældum að iagna. Vonastiþað eftir að bregðast ekki trausti fólksins í framtíðinni, haldi áfram starfi sfnu að rétta veikum og fátækum hjálparnönd a'f fremsta megni, eftir því sem efni leyfa. Aðalstarf Jóns Sig- urðssonar félagsins núna er auð- vitað “Minningarrit íslen2lkra her- manna,” að vini\a að því að koma því út og hjálpa til að hafa upp útgáfukostnað. Fyrirspum. Ef einhver af lesendum Heims- kringlu kynni að vita um heimilis- fang og áritan Guðlbjargar Jóns- dóttur, systur Sigurðar Jónssonar á Brimnesi við Seyðisfjörð í Norður-Múlasýslu á Islandi, sem sagt er að muni ihafa fluzt íil Ameríku ifyrir nokkrum árum, þá geri sá eða sú svo vel að tilkynna mér það. Bezt af öllu væri að heyra ftá Ihenni sjálfri. E. H. Johnson. Spanislh Fork, Utah. Ir hann í St. James grafreitn- um. Séra Pelfer talaði yfir mold- um hins látna og fór jarðarförin fram frá greftruniarstoifu Clark & Leatherdales. Vænt þætti mér um ef ættingj- ar hins látna á lslandi gætu fengið að sjá blað þetta, er fregn þessa birfir. Mrs. Gunnar Einarsson, 265 Bradford St., St. James. OM 5 í l ? 1 3 I c I V (Lán veitt áreiSanlegum kaupen áum hjá Baníield.) Þarfar gjafir Húsbúnaðarstykkja ! og Leikfanga ! Til sýnis, ' é ; ta’ilega niði r.aðað til hægðar-! auka fvrir Jéia-kaupendur I ONDERLANI THEATRE 5 Hjá BANFIELD’Si Til spítalans á Akureyri. Mrs. Asmund, East Orange N.J. ,! , i $2.00 Helgi Paulson, Elfros .... £ G. Jackson, Elfros .... H. Sumarliðason, Elfros Emil Winterleaf, Elfros IH. B. Einarsson, Elfros iKunningi, Elfros ..... 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 UIÖVIKUDAG OG FIMTCDAGl MARiE REV0ST in “MOONLIGHT FOLLIES' A Badby Vamp Story. FÖSTUDAG OG UAUGAHDAG' William Russall in “BARE KNUCKLES”. B01 and Bob Traping Lions. MAEIUDAG OG ÞRIÐJUDAGl Alls: $9.00 Hlerra Árni Eggertsson hefir beðið oss að geta þess, að hann biðji þá, sem skrifað hafa honum viðvíkjandi arðmiðum Eimskipa- félagsins, að vera þolinmóða við- víkjandi svörum upp á bréf þau.! Svo mikið hefir borist til hans af bréíum, að honum er ómögulegt að koma í verk að svara miklum1 Muta þeirra fyr en einhvemtíma í janúar. Stúkan “Hekla” héldur hinn venjulega afmælisfagnað sinn, föstudaginn milli jóla og nýárs, hinn 30. þ. m. — Eru allir Good- Templarar velkomnir þar, og verð ur vandað til skemtunarinnar eftir því sem Ikostur er á. Mun sam- koma þessi verða auglýst niánar siðar. — Samkoma B. Björnssonar í G. T. húsinu s. I. íöstudag, var vsl aó'tt — nærri húsfyllir. E.ins og auglýst var, hafði séra R. Péturs- son þar erindi um "gleðskap að fornu og nýju” hjá íslenzku þjóð- inni, og þótti það erindi bæði Mánaðartafla Jóns Sigurðsson- ar félagsins sem konumar hafa gefið út og er nú til sölu bæði hjá þeim og íslenzku bóksölunum í Winnipeg, hefir nýlega borist oss og er hún mjög myndarleg, Á mánaðartöflunni er fögur mynd af Jóns Sigurðssonar myndastyttunni og Nýja þinghúsinu í Winnipeg og vellinum umihverfis í fallegum vatnslitum (Water colors). og er myndin sett í upphlleyptan “card board” ramma með mánaðartöflu áfastri. Einnig fæst myndin ein- lituð án þess að yera útsett í vatns litum og kostar hún þannig 50c, en í vatnslitum (Water colors) 7 5 Cents. Ofangreind peningaupphæð hefir mér verið send siíðan eg hætti opinlberlega að safna til spít alans. Eg hefi altaf verið að vonast eftir að geta sýnt í íslenzku blöðunum viðurkenningu að hei-m an fyrir þeim peningum, sem eg sendi þann 2 I. septemiber, að upp hæð 3456 ikr. 60 au., en ein- hverra orsaka vegna er engin við- urkenning komin ennþá. Eg bað um hana og finst að bún hefði átt að vera komin til rrtín. Eg þakka kærlega fyrir þessa sendingu. Alb. C. Johnson, 907 Confederation Life Bldg. NAZIMOVA as “CAMILLE”. QEEN ANJIE TE VAGN AN»E Færanlegur hakki, ekta valhnota togýeðmis hjólhringar á sterkmn járnlhjóluin. Sér<takt verð $47.75 Gufulitaðir, dútoessur, fjaðra- j ssðti leins og niyndin sýnir. Sér- I stakt verð » $23.95 | Ruggustólar samstæðir ?24.50 JÓLAK0RT, Islenzk lambskinn, sútuð og vdl útlítandi, hentug til jólagjafa, fást I . httalbúðinni á Sargent Ave. hjá MRS. SWAINSON. Gunnar Einarsson. Þakkarávarp. Innilegt þakkliæti vo.ttum við hér með öllunp. þeim hinum mörgu sem 'sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við jarðarför dóttur okík- ar élskulegrar, Tannis Lillian Thorpe, er lézt laugardaginn 10. jþessa mánaðar. Wpg. 19. des. 1921. Mr. og Mrs. James Thorpe, 42 Purcell Ave. kjarnyrt og snjalt samið. Að upp- lestri og eftirhermum Bjarna var hlegið meiya en á sér stað á nokkr um íslenzkum samkomum öðrum, og ef dæma má aP^.ilátrum fólks, j hefir honum í þetta sinn tekist vel að tlkemta með samkomu sinni. I Þess urðum vér áskynja, að það sem hann hafði nýtt á prógrammi, hlaut betri viðtökur en Iþað, sem hann hafði áður sýnt. Mætti það vera bending til B. Björivssonar, að hafa sem mest af nýju á sam- | komum sínum framvegÍ3, því það teljum vér óhapp ef hann heldur ekki áfram að skemta, eins vel og 1 hann hefir farið af stað. Áheyrend ur rnun ekki bresta, þegar þeir1 eiga von á að Bjarni komi fram með ný efni, því eins vel og hon- um lætur að skemta, eiga þeir fyrirfram von á því að hlægja sig máttlausa. Og það er þó betra en að eiga. ekiki neinnar skemtunar von. Séra R. P. benti á hin góðu áhrif gleðinnar og að þegar hún væri vakin, væri þjóðlífið alt og I framfarir þess vaktar af dvala. i Þessvegna ættu Islendingar að ; hlynna að öillu því sem g'leðina I vedcti og ekki sízt, þegar í hlut ætti ungur maður sem gáfa sú vaeri léð sem til þess þyrfti og væri að ryðja sér braut með há’na á meðal hérlends fólks; það væri auk skemtunarinnar sem fólk hafði af því að sjá hann koma franv, dreng skapailbragð að stuðla að vel- Wonderland. Myndin á Wond'erland á mið- vikudaginn og fimtudaginn er ein af þeim allra skemtilegustu sýn- ingum, er sýndar iháfa verið. Hún er létt og líþur að efni og þægileg að skilja, og leikstjarnan er fögur og indæl. Á föstndaginn og laug- ardaginn er myndin ein af þessum reglulega mannalegu myndum, þar sem hinn fallegi Biill Russell leikur í “Bare Knuckles”. Á sömu Jkiemtiskrá er sýnd reglul'eg æfintýrasaga, sem er meira en vanaleg Bill og Bolb, ‘Veiða fjalla- ljón”. Næsta mánudag og þriðju dag er hlutstykkið stórkostlegt; þá er sýnd ‘Camille’, jþar esm 'hin tignarlega Nazimova hefir aðal- Ihlutverkið. Með Buster Keaton Eftirfarandi umgetningu við- j víllfljandi láti Gunnars Einarsson- ar, er lézt að heimili sínu, 265 Bradford Ave. hér í bæ, hefir ekkja hins látna beðið oss að birta, en nánara æfiágrip þessa 1 gamla landnámsmanns verður síð 1 ar birt, af jþeim sem kunnugir voru 1 fcinum látna. Hinir mörgu vinir og kunningj- ar Gunnars Einarssonar munu hryggjast af fréttinni um hans skjótt aðberandi dauða, er skeði áf eðlilegum orsökum þann I. nóvember s.h, kl. 1 1.45 f. h. iHann var að ganga til morg- unverðar ofan af lofti, þegar dauðinn yfirsteig hann Hann lætur eftir sig stóra fjöl- skyldu, mörg uppvaxin börn á- samt ekkjunni, síðustu konu sinni ai hann háfði kvænst fyrir ári síð- an; eitt ungbarn Iþriggja mánaða gámalt, og tvö stjúplbörn, er sakna ans frá heimilinu þeirra. Gunnar Einarsson ihafði dvalið lengi í borg þessari, og verzlaði hann um eitt skeið í búð, er hann átti ásamt stórrilandspildu á horni Portage Ave. og Tofconto St. hér í borginni. V ið fasteignasölu og fasteignir var-hann talsvert rið- inn. (Mr. Einarsson var jarðsunginn fimtudiaginn þann 3. nóvember og i - _ wam n wtm n ■ Fiskikassar. Vér höfum birgðir af fiskikössum á hendi. Þeir sem þarfnast þeirra, ættu að skrifa eða finna að máli eiganda A.&A. Box ífactory, Mr. S. Thorkelsson. Ennfremur kaup- um vér efni til Boxagerðar, bæði unnið og óunnið. Þeim *em gott efni hafa, borgum vér hæsta verð. íslenzk og ensk, falleg og ódýr. Úr miklu að velja, mikið af nýj- um ko-rtum með vel völdum Ijóð- um, sem allir eru ánægðir með. Það mælir alt með því, að fólk kaupi sínar jólavörur í íslenzku bókábúðinni, svo sem Jólakort, Bækur, Pappír og Ritföng og margt ifleira til gangs og gleði. FINNUR JOHNSON 698 Sargent Ave. RAFMAGNS STRAUJÁRN Alkunn fyrir sirm “heita *odd” hlefir áfeistan istand og Imrnal hald. Kalda höldu, 6 punda. $6.75 Gólfdúka sópvél fyrir jólagjöf. Ætíð þörf. Ekkert heimili sem gólfáhreiður hefir getur án henn- ar verið. Biissel’s Standard- sópvél hver á $5.00 KENNARA VANTAR fyrir Víðir skóla nr. 1460 frá 12. janúar tiil júnfloka 1922. Verður að hafa að rnmsta kosti 3rd class professional mentaistig, tiiltaka kaup og æfingu og senda tilboð til undirritaðs fyrir 30. des. þ. á. J. Sigurdson, Sec. Treas. Vidir P. O., Man. OH THE Quality Repairs, 290 Beverley St., nálægt Portage Gerir við straujám allskon- ar rafmagnsáhölid fyrir minna verð en alment gerist. Ennfremur höfum við nokkur straujáitn til sÖlu með ,afar lágu verði. Þessi járn eru hin alþektu Hotpoint, WéstinghiOUse, Eatons o. ifl. Öll hafa þau áreiðanleg hitunarkerlfi og munu því reynast vel. fiiluð járn tekin upp í. 12—15. J0LAK0RT og BRÉFSEFNI í Skrautkössum til jólagjafa, og ýmislegt,,smávegis til jólanna. Hvergi meira úr að velja af jólakortum. ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N, 674 Sargent Ave., Wpg. MUSIK SKÁPUR Úr ekta miahony, 43 þumh á hæð, 19 þuml. breiður, mjög vel póler- aður. Sérstakt verð 23.95 PEDESTRAL Harðviðar mahoni og vaiknotu efni, 12. þuml. ag þvennálii, 34 þu-ml. áð hæð. Vanaverð $12.95. Sérstakt verð.............. $8.95 BRUÐU KERRUR Kerru stærð 9x23 með færanleg- * um topp, togleðurs hjólhringum, I gráar og bláar að lit. Sérstakt f werð 5 $9.95 | SVEFNHERBERGIS KASSAR Eru afbragðs jólagjafir. Smlíðum I þá -eftir yðar fyrirsögn. Hvaða c sniði sem er, með háum önnum, A eða láum.-eðia hara einfalda kasisa | með fallagri chintz ábreiðu. Verð o ið mjög isanngjarnt. Einfaldur I kassi. klæddur falelgum chintz | dúk fyrir eln,, lftið verð og $6.95 í I l J. A. BANFIELD \ TÍie Reliable Home Furnisher 492 MAIN STREET PHONE N 6667 í MAIN STREET w Búðin opin til klukkan 10 á kvöldin. ! MO OM í I I MEN WANTED. $5 to 1 2 per day being paid our graruates by our practical system and up-todate equipment. We guarantee to train you tfo fill one of these big paying position-s in a short time as Auto ior Tractor Mechanic and driving batteries,—ignitiQn electrical expert, salesiman, vulcanizer, vælder, etc. Big de- mand, greatest business in the world. Hen^phil schoo-ls es- tablished over 1 6 years, largest practical training institution in the world. Our grovrth » due to wonderíul success of themselves. Let us help you, as we have helped them. No previous schooling neccessary. Special rates now on. Day or evening classes. I'f out of work or at poor paying job, write or call now for ifree catalogue. HemphilTs Big Auto Gas Tractor School 209 Pacific Avenue, Winnipeg Branohes Coast to Coast. Accept n0 cheap substitude. ►<o Auglýsing í Heimskringlu borgar sig A. & A. Box Manufacturing Co. 1331 Spruce St., Winnipeg, Man. S. Thorkelsson, eigandi, Símar: Factory A2191 738 Arlington St. Heima A7224 REV. W. E. CHRISMAS, Divine Healer Mr. Chrismas vill með ánægju hafa bréfaviSskifti viS hvern þann er þjáist af sjúkdómum. SeadiS frímerkt umslag meS utanáskrift ySar til: Rev. W. E. Chri«nas, 562 Gorydon Ave., Winnipeg, Man. B Æ K U R. í bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar, S37 Sargent Avenue, nú margar bækur, sem hentugar eru til jólagjafa, svo sem: fást LjóBmæli eftir Þorstein Gíslason, í skrautbandi ............. 56.0« Þyrnar eftir Þorstein Erlingsson í bandi $5.00, í skrautbandi $7.00 Ljóbmælasafn Bólu-Hjámars, í bandi $8.10—0.60, i skrautbandi $12.00 Heimhugi, eftir Þorst ,Þ. Þorsteinsson, óbund. $2.00, í skrautb. $2.75 Bónd$dóttir, ljótSmæli eftir Gutt. J. Guttormsson, ób. $1.00, bd. $1.50 Drotningin í Algeirsborg, ljóbm., Sigfús Blöndal, í bandi .....$1.80 Andvökur, ljóöasafn St. G. Stephanssonai, í bandi .............$:t,50 íslenzk ástaljóli, úrval eftir ýmsa höf. aö fornu og nýju, í skrb. $1.50 Sálin vaknar, saga eftir Einar H. Kvaran, íbandi ..............$1.50 Sambýli, eftir sama höfund, í bandi ....-......................$2.50 Ströndin, eftir Gunnar Gunnarsson, í bandi .............. .....$2.15 Vargur í Véum, eftir sama höfund, í bandi .....................$1.80 Snorri Sturluson, Sig. Nordal, óbundiö $4.00, í bandi .........$5.00 ógróin jörö, saga eftir Jón Björnsson, óbundin $2.75, í bandi ....$3,75 Fagri Hvammur, saga, ný útkomin, eftir Sigurjón Jónsson, ób.$1.40 Dansinn í Hruna, eftir Indriöa Einarsson, óbundinn .............3.25 Sælir eru einfaldir, síbasta saga Gunnars Gunnarssonar.bundin $4.25 ÞjótSvinaffélagsbækur 1922 ...... $1.50 Almanak ÞjótSvinafél. 0.05 Um torskiliq-bæjarnöfn í SkagafjartSarsýslu, óbunditS ..........0.75 lslenzkir listamenn, óbunditi ...................... .... $4.00 Engin jólagjöf er betur þegin en falleg bók. Allar pantanir tafarlaust afgreiddar — Margt fleira bætSi nýtt og gamalt. — SkrifitS eftir bókalista. Bókaverzlun Fjálmars Gíslasonar, 637 SARGENT AVE. (Næst viS G. T. húsiS).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.