Heimskringla - 29.03.1922, Page 2

Heimskringla - 29.03.1922, Page 2
Z BLAÐSIÐA. HEIMðKRINCLA. WINNIPEG 29. MARZ 1922 Orðabálkur. Eftir Þórberg ÞórSarsonr Undir þessari fyrirsögn hefir ritstjóri Tímans leyft mer að birta framvegis í hverju tölublaði orð og orðasambönd úr safni mínu, ásamt skýringum, sem mér eru á þeim kunnar. Heimilisfang þeirra læt eg fylgja, þegar því verður við komið, en nöfn heim- ildarmanna tel eg óþarft að birta. Eg bið nú sem flesta lesendur blaðsins að veita orðabálk þess- um gaumgæfilega athygli, skrifa orðin hjá sér jafnóðum og þeir lesa þau og leita upp og skrá í bók allar myndir þær og merk- ingar, sem þeir geta gert sér í hugarlund, að orðin hafi imæltu máli- Aftan við skýringarnar bið eg þá að tilgreina heimilisfang þeirra og heimildarmenn. Innan fárra daga kemur á prent eftir mig “Leiðarvísir um orða- söfnun”. Þar er gerð allrækileg grein fyrir ýmsum meginatriðum, sem gæta þarf við söfnun orða. Bezt þætti mér, að þeir, sem veita þessari málaleitun minni liðsinni kyntu sér bækling þennan — því notað af löngu dánum manni, esm sjálfskyldu, þykjast eiga heimtingu1 verk og 63 bíndi hafa verið prent- þetta með sjálfskyldu. Suðursv- næsta (-u, vantar flt.), kvk., smíðaði slík ílát.) skýjadeild (-ar, -ir), kvk., rof á millum skýja. Öræfi (var alg-; heimildarmaður minn ekki heyrt það nú)- Suðursv. (alg.). skríma*) (-u, -ur), kvk., ryttu- rolla. Suðursv., Öræfi. skjöpp (-ar, -ir), kvk., pjatla: næstuna. Suðursv.- það lafir skjöpp við skóginn þinn' i upp: upp á — á (um tíma) : Öræfi (sjaldg.) Suðursv. það hafa ekki verið seldar hér skinnskjöpp, skjöpp úr skinni.! jarðir upp á næstuna ............ Öræfi, Suðursv- j á síðustu tímum. Suðursv. strigaskjöpp, skjöpp úr striga. Upp: upp á — til (um tíma) : Öræfi, Suðursv- geyma e-ð upp á páskinn, hvíta- tvístæða (-u, -ur?), kvk-, tvö-1 sunnuna, morgundaginn = geyma faldur ís (þannig að ófrosið vatn e-ð til....... IVliðf. er millum íslaganna). Öræfi, j páski, kk., kvað aðeins vera til Suðsv. í þolf- eint. með greini: geyma e-ð sjávarskifti, kl. flt.hlið í brim- Upp á páskinn. Miðf. a e-u, án nokkurrar hliðsjónar af uð. því, hvort maður á tilkall til þess | I sambandi viS þetta tísaútgáfu eða ekki: hann (hún) vil hafa fyrirtæki. beifir Maxim Gorki lát- iS í Ijósi álit sitt á gildi bókment- Og eru ummæli hans þess garði, Öræfi. Suðursv. hlið (—s, hlið), kl., sjávarskifti Öræfi (alg ) stjóragleypa (-u, flt. ekki til?), kvk., fiskur (einn), sem dregst undir eins og rent er færinu, en léni (-s, -i), kl-, viðarvöndull. sem stungið er framan undir viðar- bagga á skógaibrossi, milli bagg- ans og reiðingsins (utan á klyf- berafjölina) til þess að ekki liggi ofan í” á hrossinu, og lurkar, sem standa út úr bagganum, meiði ekki Suð- síðan verður ekki meira vart þeim áróðrinum. Austf. ! bógana eða hálsinn á því. voðhæfur: voðh~#* veður, veð; ursv. ur, sem ekki er hvassara en svo, Iéna (-aði, -að), áls. ? setja léni að voðum (seglum) má koma við ! á hross. Suðursv. í því- Eftir manni í Nesjum í legutagl (-s, -lögl), kl, sa hluti að ýmislegt má af honum læra — j Hornaf. j reiptagls.'sem næst er silanum (um og höguðu skýringum sínum líkt voðhæfur: voðhæft band, band Vi—I faðm álengd). Suðursv. og þar er fyrirmælt, að svo miklu leyti sem þeir treystast til. Bækl sem virrna má úr voð- laghorn (-s, -horn. (frb- lakk- skrfmulegur, ¥) (skrímulegri, horn), kl-, hornflaga innan fótar á ingurinn verður vafalaust sendur skrímulegastur), 1., ryttulegur | framfótum hross ofan við knjálið- bókasölum og kostar ekki stórfé. I trausti þessa fjölyrði eg ekki frekar um fyrirkomulag skýring- anna á þessum stað. Það vil eg aðeins taka fram við þá, sem við beiðni minni verða, að þeir skulu ekki láta skýringar mínar á orð- um þessum villa sér sjónir. Sum- ar þeirra geta verið rangar, aðr- ar ónákvæm/r. Því bið eg yður að miða yðar skýringar alls ekki við mínar útskýringar á orðunum. Ennfremur má altaf við því bú- ast, að þér þekkið orðin og orða- samböndin i öðrum myndum eða merkingum en mér eru kunnar- En þótt þér þektuð þau aðeins í sömu myndum og merkingum og skráðar eru í orðabálkinn, bið eg yður engu að síður að láta mér í té yðar skýringar á þeim- Með því eina móti verður fyrir það grafist hversu víða orðmyndir þessar og merkingar tíðkast. Þessi málaleitun mín nær ekki aðeins til þeirra, sem takast á hendur fyrir mig reglulega orða- söfnun, heldur og til seiá flestra.er Tímann lesa. Skýringar yðar sendið þér mér síðan, þegar yður bezt hentar. Kærast væri mér þó, að þér senduð mér þær um hver áramót. Reglulegir orðasafnarar þurfa 'þó ekki að senda mér þær fyr en með orðasafni sínu. Ef beiðni þessari verður /el tekið, sem eg vona, eru 1 miklar líkur til þess, að unt verði að fá allrækilegar skýringar á fjölda orða og orðasambanda, og jafn framt hinu, hversu víða þau tíðk- ast og hvað nú má télja lifandi mál og hvað dautt. Og sú vitn- eskja verður að því skapi áreið- anlegri og víðtækari því fleiri sem leggja rannsókn þessari liðsinni. Fyriiböfmn er ekki ýkjamikil, ef lesandinn skrifar orðin hjá sér jafnóðum og hann les blaðið. Þannig mun eg birta smám saman megnið af orðasafni því, er eg hefi nú undir ’höndum, og söfnum þeim, sem mér berast í framtíðinni. Orðabálkurinn hefst þá með orðum þeim, er hér fara á eftir- sálarbelpir (-s, og -jar? -ir), kk-, hnakktaska, gerð úr hertum kálfsbelg þannig, að í annan enda belgsins var festur trébotn, en hinn dregmn sundur og saman með bandi. Öræfi (nú dautt) *) traosti (-a, -ar.) kk. trékyrna með eyrum. Öræfi (aðeins heyrst *) “nú dautt” merkir, að orðið sé ekki Iengur tíðkað í Öræfum. Þar með er ekki Ioku fyrir það skotið að það tíðkist einhversstað- ar annarsstaðar á landinu. Svo er og um allar aðrar athugasemdir milli sviganna, að þær gilda að- eins um notkun orðsins á þeim stam sem tilgreindur er framan við svigana. (um sauðkind). Suðursv. ina. Nes. Árness. ? vaðglöggur (vaðglöggvari, vað hófþohi = laghorn. Árness.? glöggvastur? eða -glöggari, kúla, höfuð, haus: fá kúluna -glöggastur? eða gleggri, -gelgst- kembda, fá duglega ráðmngu í ur?) **), 1-, sem er glöggur á að finna fisk bíta á öngúl. Súgf. orða. vaðglöggiir, sem er glöggur að rekja vað yfir vatnsfall. Ey- firskt. veftur (-s eða -ar? flt. ekki til?), fyrirvaf: vera illur veftur í vaðmáli, vera til óleiks: þú ert hér illur veftiir í vaðmáli- Suður- sv. orði eða verki: Þýzkaland hefir oft fengið kúluna kembda hjá Frökkum- Árness. þrælka (-u, -ur), kvk., járnpípa sem fest er gegnum borðstokk á ráðrarbót og tollarnir leika í. ísf- koppagata (-u, -ur), kvk., eigin- lega sú gata, sem koppar, holur eru í, þar af leiðandi vond, ógreiðfær gata; þekki það aðeins í orðatil- tækinu: fara sínar eigin koppa- lúður: liggja við lúðurinn, sitja götur — fara eftir sinum eigin um að koma vilja sínum fram und- ir eins og færi gefst: þær (kýrn- ar) liggja við lúðurinn (þ. e. sitja liugsunarhætti, þótt ábótavant sé. Isf. draga: draga að e-m, draga dár um að komast í slægjuna ) Suð-! að e_ri>: eg heyrði að þær voru að draga að honum. Nes. vösólfur (-s, -ar), kk., sá, sem lætur mikið á sér bera, er ærsla- fenginn (einkum eða eingöngu um stráka)- Suðursv. bjargiaun, kl- flt., björgunar laun. Suðursv. brella (-aði, -að), ás.: brella e-m, gera e-m gáelur: eg var að brella homim. Nes, Suðursv. brúnspónn (-s, vastar flt.), kk-, tindatré. Suðursv- bjarghlutur (-ar eða -s?, -ir), kk., björgunarhlutur. Suðursv. hnúður (-s, -ar), kk., hryggjar- liður úr hval. Suðursv- skakki (-a, -ar), kk', þríhyrna, sem kvenfólk ber á herðum sér. Vestf. glottakjór (-s, vantar flt. ?), kl. úrysti. Árn- upsarglenna (u-, -y.r), kvk., víddin'milli upsar (þakskeggs á húsi) og veggs- Dýraf. Arnarf. krafi (-a, vantar flt.), kk.: krafinn af e-u, obbinn (meirihlut- inn) af e-u- V.-Skaftafélls. ursv. ~ - launplága (-u, vantar flt.?), kvk., plága, sem menn haldá að leynist með sauðkind, er þrífst illa. Suðursv. ragla (-aði, -að), áls-, þrasa. Skagaf. » fÍjóta: láta fjölina fljóta, láta “ralla”. Vestf- flutningar, kk. flt.: fara á flutn ingum, ferðást með þeim hætti, að ýmist fari sjóleið (t. d. yfir fjörðu) eða Iandleið (t. d. yfir nes milli fjarða) : Við fórurn út Djúp- ið á flutningum. Isf- herðalág (-ar eða -ir?), kvk., lág milli herðablaðanna- Strákur af Snæfellsnesi. svelja (svaldi? svalið?), áls.: “Nú sveljar að og ekkert í nefið,” sagði kerlingin. Hún var að fylgja þriðja manninum sínum til grafar. Hnífsdalur. glank (-s, vantar flt.?), kl.: “Það kynni að brá af henni, ef hún væri innan um gleði og glank'” Hnífsdalur. réttskeið (-ar, -ar?), kvk. eðá kl ? hornmát (vinkill) með 90° horni. Suðursv. þiissar, kk.» flt., samanbarðir skýjabólstrar til hafs: hann er með þussa til hafsins. Suðursv. hafþussar, kk. flt-, = þussar Suðursv. Maríuveður (-s, vantar flt. ?), kf, blíðviðri. Eyfirzk (aðeins eldra fólk). hæsingur (-s, vantar flt.) kk.t mjög hrakið og lélegt hey. Suð- ursv Mikið hefir veriS ritað og rætt í heimmum hin síSustu ár um at- burSu !þá, er gerst hafa austur í Rússlandi síðan 1917, Heimurinn hefir staðið undrandi yfir þeim. Og, enn á ný hafa augu manna beinst í austurátt, til Rússlands. En í þetta sinn vegna stórfeldrar Barabasveður (-s, vantar flt ?) bókaútgáfu, sem þar er verið aS (að- kl., aftaka rokviðri. Suðursv, eins gamalt fólk). hæll: hafa hratt á hæli, hafa hraðan á, flýta sér: hefir þú mjög hratt á hæli? eg hefi hratt á hæli. Suðursv. hanki, hængur, fyrirstaða: það getur orðið hanki á því. Suðursv. sjálfskylda: vilja hafa e-ð með *) eða skrýma? *) eða skrýmulegur? **) Athuga vel öll myndbrigði anna. næstu, siðustu timar: það hafa j verð að koma fyrir augu íslenkra ekki verið seldar hér jarðir upp á lesenda, Gorki farast orð eitthvað á þessa leiS: 1 baráttu okkar er þaS ekki nauSsynlegast, aS viS getum satt hungur okkar, heldur hitt, aS viS getum frætt landsIýSinn. ViS þurf um nú framar öllu öSru á pappír aS halda. Hann er bezta vopniS ckkar. Bókmentirnar eru hjarta heims- ins, hjarta sem fær vængi af þraut um og gleSi mannanna, þróun þeirra og vonum og aSdáun yfir fegurS náttúrunnar. ÓdauSlegt en eirSarlaust slær þetta hjarta í ei- Iífri þrá aS læra aS þekkja sjálft sig. ÞaS er eins oig allir kraftar náttúrunnar reyni í hjartsíl'ætti þess aS skilja sitt eigiS eSli og markmiS'. iHvaS er bók? Ákaflega ein- faldur hlutur, sem allirþekkja vel. Og þó er hún samkvæmt eSIi sínu eitt af mestu og merkilegustu undr un jarSarínnar. EinhversstaSar Iangt frá manni situr maSur, sem maSur þekkir ekki, hann talar pf til vill fram- andi tungumál og er þúsundir mílna í burtu. Hann skrifar niS- ur á pappír ýmisleg tákn, sem viS köllum ibókstafi. Og Iþó viS sé- tffh honum gersamlega ókunnug. þá þurfum viS ekki annaS en aS sjá þessi tákn til þess aS skilja á lenydardómsfullan hátt hugsanir hans og skoSanir, tilfinningar og myndir. Og meSan þær vekja oss til gráts eSa gleSi, sameinumst viS annari sál, sem viS höfum annaS- hvort samúS meS eSa hiS gagn- stæSa. ÞaS eru ekki til sameiginlegar bókmentir vegna þess, &S ekki er til sameiginlegt mál. En allar bókmentir, bæSi á bundnu máli og óbundnu, eru gegnsýrSar af sameiginlegum kjama mannlegra tilfinninga og hugsana, sameígin- legri viSleitni manna ti 1 and- legs frelsis, sameiginlegri baráttu og ’miótspyrnu mannanna gegn hinu iHa í lífinu, og sameiginlegri von þeirra um aS finna giftusam- lega tilhögun á þýSingarmestu málefnunum. Hve mikill. semi hinn innri mun ur kann aS sýnast á þjóSum, kyn- stofnum éSa einstaklingum, hve mismunandi, sem hin ytri tilhögun kann aS vera áþjóSskipulagi, trú- arsiSum og almennum háttum þjóSanna, hve gífurlega sem mót- setningarnar milli ýmsra\stétta þjóSfélagsins eru — yfir öllum þessum mismun, sem viS höfum veriS aS skapa í þúsundir ára, svífur þó sú sameiginlega tilfínn- ing a'llra manna , sem sprettur af harmleikum mannlegrar tilveru. Öllum er ef til vill ekki ljós þessi einmana tilfinning vor. En hún seytlar um sálu hvers einasta manns og spillir lífi hans. Og þeir verSa eins varir viS hana, sem íbúa viS hin glæsi'legust lífs- kjör. ViS finnum bana alstaSar— I jafn hjá lEnglendingnum Byron og ítalanum Leopardi. eins slkýra og hjá höfundi Salomons-orSs- kviSa og Asíuspekingnum Lao_ Tse. Þegar sú tíS kemur, aS maS- urinn getur rekiS þessa tilfinn- ingu lá burt, þá mun þaS verSa fyrir hjálp andlegra, skapandi afla — aSeins meS sameinaSri hjálp vísinda og bókmenta. Um jörS vora lykur ekki aSeins andrúmsIoftiS, heldur líka andlegt skapandi afl, margbrotin útgeisl- un mannlegs kraftar, sem alt á jörSinni, ódauðlegt og fagurt, er ofiS, brætt og steypt úr: undur- samleg gerS allra vorra véla. geislaskeytt musterin, koldimm járnbrautargöngin í gegnum fjöll- m, allar bækur, myndir og ljóS, allar þær miljónir punda af járni sem 'brúrbogar eru myndaSir úr og kastaS yfir ibreiSar elfur og sýnast svífa svo undur léttilega í loftinu. En af öllu andlegu starfi ber þó mestan ljóma af bók- menta og vísindastarfínu. Mesti kostur bókmentanna er sá, aS þær skýra oss frá því, aS allar skoSanir og öll verk, yfir höfuS a'lt andlegt Ií,f, er skapaS af blóSi og taugum mannanna. Þær sýna oss. aS Kinverjinn Chen-Tay finnur jafnlitla full- naegju í ást sinni og Spanverjinn Don Juan, aS AbessinumaSurinn syngur sömu IjoS um sorgir og gleSi ástarinnar og Frakkinn, aS hjartasorg hins japanska Geishas er jafn djúp og Monan Lescauts, aS þrá karlmannsins aS finna í konunni fyllingu lífs síns hefir veriS jafn eldheit í öllum mönnum á öllum tímum í öllum löndum og mun halda áfram aS verSa þaS. MorSingi í Asíu er jafn viS- bjóSslegur og í Evrópu. Geizhals Pljushkins hrópar jafnheitt á meS- aumkun vora og franski maSur- inn Grandet. ^ AS lolkum tala allir menn, hvaSa mál sem íþeir tala, aSeins um eitt og hiS sama — um sjálfa sig og örlög sín. AltsaSar eru ihinar lægri hvatir mannanna þær sömu, en á gáfnasviSinu ser maSur-geisimik- inn mismun. Og fagurfræSislegar bókmentir sýna oss allan þennan mismun og alt iþetta samrsemi. Einmitt vegna þess, aS listfeng meSferS efnis í ljóSum og ó- bundnu máli lyftir sér yfir vernd- unina meS skáldmætti/snillings- ins,, verSa Ibókmentirnar hinn mikli verndarl mannkynsins en ekki ásakandi. Þær vita aS enginn er sekur vegna þess aS alt býr í sjálfum manninum. sprettur upp af verkum hans. HræSilegasta mótsetning lífsins, hatriS og fjandskapurinn milli stétta, milli einstaklinga, verSa í bókm'ntun- um aSens aS aldagömlum mis- slkilningi, og þær hafa þá bjarg- föstu trú, aS göfgaSur vilji mann- anna geti þurkaS þennan mis- skilning burtu. því hinn voldugi straumur skapandi afla, sem birt- ist í máli og myndum, hefir sett sér þaS mark aS skola burtu um alla eilífS öllum mismun á kyn- stofnum, þjóSum og stéttum, aS frelsa mennina undan því oki, sém .stafar af hinni innri baráttu þeirra I til þess, aS þeir geti beitt saman- söfnuSum kröftum sínum gegn lenydardómsfullum öflum náttúr- unnar.Þessvegna fullyrSum viS aS máls og myndlistin sé og erSi hin eina sanna trú mannkynsins, trú, sem inihaldi alt, sem geymd er í ihinum gömlu bókum Indverja í Zend-Avesta, gamla og nýja- testamentinu og kóraninum. haft af afskiftum sínum af Irlandi. Enska valdiS í Irlandi hefir aldrei veriS annaS en kúgunarvald, og af því hefir engin þjóS haft heiS- ur. Saga Irlands er samfeld keSja af ofbeldisverkum, uppreisnum og ^allskonar vandræSum. Irar hafa ^aldrei gefist upp, og af því aS rétt |Urinn var í upphafi á þeirra hliS, hafa þeir notiS samúSar flestra þjóSa og Englendingar haft á- miæli af meSferS sinni á Irum. ,Irska máliS er ein sönnun þess, aS kúgunin getur alldrei unniS vaian- ,legan sigur, og þó hœgt sé aS ræna þann, sem minnimáttar er„ frelsi og rétti um sinn, þá kemur hefndin ávalt um síSir. Eftir frönsku stjórnarbyltinguna reyndu lrar aS mynda ftíriki, en þaS mistókst meS öllu. Næstu tímamót í sögu írsku baráttunnar urSu áriS 1860, þegar Fenía-fé- lögin í Ameríku voru stofnuS og fóru aS vinna aS málefnum ír- lands. TiITranna.í Ameríku má rekja tildrögin til þess, hvernig málum Irlands er. nú komiS. ÞaS er styrkurinn frá írum vestan hafs sem hefir reynst Irum happadrýgst ur í 'baráttu síSari tíma. Englendingar hafa samþykt stefnu, hinna frjálslyndari stjórn- málamanna í Irlandsmálunum og sáttmálinn nýi gengur l'engra en heimastjórnarfrumvörprn, sem frjálslyndi flokkurinn enski barS- ist fyrir frá dögum Gladstone, en hir^ vegar -hefir þaS tekist aS halda Irlandi ínnan endimarka Tsrezka alríkisins. Þessi Iausn mál- anna má heita viSunandi fyrir allá aSila og má fullyrS, aS hún hafi fyrst og fremst náSst fyrir vitur- lega og hyggiliega framgþngu Lloyd George í málinu. Lögr. 750 ára stríðið. Gildi bókmentanna. Ummæli M. Gorkis- stofna til, fyrir forgöngu rússneska skáldsins Maxim Gorki og fjölda annara andans manna, alls86. Eru í þeim hóp jitihöfundar, vísinda- menn, blaSamenn, listdómarar, bókmentafræSingar, málfræSing- ar og trúarbragSafræSingar. Tilætlunin er, aS þýSa á rúss- nesku úrval úr heimsbókmentun- um og gefa þaS út í geisistórum upplögum. Og er þegar kominn allmikill skriSur á máliS á þann hátt, aS búiS er aS þýSa um 800 MéS írska sáttmálanum er loks fenginn friSur í deilunni milli Ira og Englendinga, deilu, sem ihefir ^aSiS yfir aS kalla lát'laust í 750 ár. Irska þingiS Dail Eireann og enska parlamentiS hafa staSfest sáttmálann, sem gerSur var í Lon- don 6. desemiber. I ensika þinginu var sáttmálinn samjþyktur meS miklum meirhluta, en í írska þing- inu var aSeins tveggja atkvæSa meirihluti. AS munurinn varS ekki meiri en þetta í Dail Eireann gefur ástæSu til aS óttast, aS Irar muni ekki una viS sáttmálann og aS nýjar kröfur og deilur komi fram von bráSar. HiS eina, sem afstýrt getur þessu, er þaS, aS Ir- ar finni, þegar þeir fara aS reyna hvernig sáttmálinn gefst í fram- kvæmdinni, aS hann er landinu til góSs, og aS honum aukist fylgi fyrir þá sök. ESa aS friSi verSi haldiS á þann hátt, aS Englending ar slaki enn meira til viS Ira en þeir hafa þegar gert. Irland hefir mætt mörgu mót- drægu síSastliSin þúsund ár. Fyrst komu norrœnu víikingarnir, NorS- menn og Danír og spiltu friSi í landinu og áriS 1 111 byrjuSu á- rásir Englendinga á Irland meS því, aS Hinrik konungur II. réSist inn í landiSi og þar meS hófst veldi Englendinga í Irlandí. SíS- an eru liSin rétt 750 ár, ogþess eru fá dæmi, aS nokkur þjóS hafi jafn lengi getaS barist gegn er- lendu valdi og fyrir frelsi sínu. EnglendÍngar hafa engan heiSur Svart ský. 1 janúarblaSi Sameiningarinnar- birtist ritgerS meS fyrirsögninn. í'Dagrenning”, sem er aS mörgu leytí góS. og mikill sannleikur er í henni. Samt findi'st mér aS höf. hefSi átt aS sýna fram á bót á meinunum, “sem hann télur þar”, sem viS gætum lært af aS afstýra þeirn og notaS' kraft guSs til aS hjálpa okkur til þess. Mér finst, aS höfundur sé áS tala of langt frá ok'kur um vegi til aS bæta úr því, sem aflaga fór á stríSsárunum og feftir þau. Einmitt nú þarf þjóSin á hugsty^kjandi ritum aS hallda og hressandi orSum, en ekki; sí-veinandi yfir því, sem fer miS- ur. Og mér finst, aS þaS ættií prestarnir aS gera í og utan kirkju. Ef til vill' er eg einn, sem.ætlaSist til of mikils af prestunum og kirkjunni. En hvaS er hennar hlut verk, ef ekki aS sýna okkur. hvern ig viS getum hagnýtt okkur hjálp guSs til aS standa í mannfélaginu sem hans börn ? Og hvaS ætti aS vera ánægjulegra fyrir prestana, en aS geta sýnt okkur, hvaS viS getum gert í okkar daglega lífi, sem væri til aS færa okkur nær guSs vilja. Mér hefir stundum fundist sem prestarnir væru aS fara of mikiS í kringum sannleik- ann, eins og þeir væru hræddir aS koma meS hann í skýrum orSum, sem er aSal einkenni Krists. HvaS er þaS, sem talaS er um sem sand? ÞaS er steinn í sand- kornunum, en hann er í smámol- um, og er þaS sem svíikur. og eins. er meS sannl'eikann, þegar hann er í molum, þá er hann ekki á- byggilegur. Þess vegna er svo> mikiS' í þaS variS, aS fá sannleik- ann allan í einu og ekkert annaS. Ef til vil'l álíta sumir, aS sannleik- ur sé betri ósagSur, en svo er þaSl ekki. Sannleikurinn er nú búinn aS vera of lengi í felum; og meS því er búiS aS gera marga aS ó- bótamönnum og koma heiminum1 í þaS ástamd, sem hann er nú í. Og mér finst aS höfundur ritgerSar- innar sé of svartsýnn í allri rit- gerS sinni. AS þaS skuli prestur ‘þjónandi í stærsta söfnuSi Kirkjir félagsins” sjá ástand svo hörmu- legt, þaS finst mér illa viSeigandi, og brúka þau hörmungar veinandi og vandræSaorS. ®e.m hann byrj- ar meS. Og svo lítur út sem hann

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.