Heimskringla - 01.11.1922, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.11.1922, Blaðsíða 3
WINNIPEG 1. NÓVEMBER 1922. H L 1 M S K. R JIN G L A. cSLAti ALNAVðRU og SKÓFATNABAR ÚTSALA Aí 621 SARGENT AVE., Cor. MARYLAND. Byrjar Föstudaginn 3. nóv., 1922. KL. 9 F. H. $12000 Þrotabús-vörur $12000 VERDUR SELT ALMENNINGl FY RIR NEDAN HEILDSÖLUVERD. Komið og kaupið nú vetrarkirgðir yðar af álna vöru, skóm og stígvélum. Látíð ekki hjá l*ða að heimsækja þessa búð áður en j>ér kapið an irstaðar. .Ef þér kaupið vetrarfatnað a þess- arí þrotabússölu, þá SPARIÐ ÞÉR PENINGA Handa karlmönnum Sterkir SOKKAR, saumlausir, endingar- 1 Q - góiSur Ilur. VanaverB 35c. útsöluverí . VINNUSKYRTl'R KARLNIANNA, mlk.15 ðrval. yC- Sparna5arver5 ......~ .........-... • uV “PLEECED" NÆRSKYRTIIR o«r NÆRBl'XLR karl- manaa, PENMANS. VanaverS $1.25. 7Q í* “PLEKCED CAMBINATIOJí" karlmanna. SöluvertS .... .... .......... HALSBINDI, stórt úrval. Vanaverö alt aö $100 SöluverlS ................ ....... KARLMANNA BUXIR, fáar stærtSir, lítils- háttar skemdar. SöluvertJ, paritJ . Handa drengjum Handa konum VanavertJ 75c. .165 25c $1.50 STKRKIR DRENGJASOKKAR, SöluvertJ ....... ..r- - “ribbed”. BIISTKR BROWN ok HKRCILES SOKKAR. SöluvertS .....................- ............ — 25c 35c HEATHER KVEN-SOKKAR. SöInverS .............. KVEN-BÖMt'LLARSOKKAR, brúair og svartir Söiuverö .......... HEATRER KVEN-SOKKAR tr nll. mlki5 Söiuver5 ... ..........- .... — KYEN-“VESTS", nýjasta tizka, Vanaver® EOc Söluverö ................ ........... . PR.IÓNA-NíERBUXl;R KVEIVNA, ökla-lengd SöluverS ... .... .... ........ KVEN.“CORSETS", D. and A. make. Söluverö .........- ................. ■ KVEl'í-“WAISTS”, mikiö úrval. VanaverS alt a5 $2.00. Söluver5 .............. PrjAnaSlr KVEN-“BLOOMERS” Vanaver5 75c Söluver5 ... ........... .... .... ... ... 35c :UL 19c 75c 25c !.d.... 45c 89c - 85c oR BUXUR. DRENGJA-SWEATER8. SöluvertJ ...... MikitJ úrval. DRENGJABUXUR, mikitJ úrval. SöluvertJ .. .... ..... 95c t Twe 95c Off upp. Sterkt Tweeds. og upp. PLEECED DRKNGJA-SKYRTUR or BIXUR. SöluvertJ ....................... 49c 35c Handa börnum _ 49c .... 95c _ 25c _ 25c _ 49c STCLKNA “FLEECKD VKSTS Söluvert5 ..... ......... STÚLKNA “COMBINATION", miki Söluverö ... ............ 8TCLKNA-SOKKAR, sterkír, skólagöngu. SöluvertJ .. Frjónattir STvLKN A-“BLODMER SparnatJarvertJ ...... STCLKNA-NATTKJÓLAR, allar stærtJir. SöluvertS ...4 . — ... úrval. ágræUr tn STIGVÉL, SKÓR og SKÓHLIFAR handa allri fjölskyldunni, í raun og veru á því verði, sem yður sjálfum þóknast. Það sem að ofan er nefnt, er aðeins fátt af öllum kjörkanpunnm, vegna þess að rúmið leyfir ekki að telja þau öll upp. Heimsókn í þessa búð mun verða yður stórkostiegur sparnaður. Gleymið ekki staðnum: 621 SARGENT AVE. Cor. Maryland. H. J. Palmason. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income- Tax Service. R A L P H A. C O O P B R Rcgistercd Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876» óvanalega nákvæm auguaskoSun, og gleraugu fyrir minna verö en vanalega gerist. Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Pbone: Sherb. 1166. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir (Termur yðar dregnar eSa lag-| aSar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg| ! DR. KR. J. AUSTMANN M.A., M.D., L.M.C.C. Wynyard Sask. Islenzkt þvottahús ÞaíS er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftiö viC þatS. VerkiÖ gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. S,etur 6c á pundiö, sem er lc lægra en alment gerist. — Simiö N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannevson eigendur. Þýzkar horfur. í “Politiken” skrifar danski blaöa- maöurinn N. Blædel grein þá, sem hér fer á eftir, og lýsir áhrifum þeim, sem gengishrunið síðasta hefir haft á hugsunarhátt almennings. Greinin er ritufi, þegar hin svokallaSa “Ubersee- Woche” — sýningarvika Hamborgar á Iönaöi, var að byrja, og sýnir með dæmum úr daglega lífinu, hve Þjóö- verjar eru aSfram komnir: — A Jungferstieg eru tvær stærstu gullsmíðaverzlanir Hamborgar. Önn- ur lokaSi í gær en hin í dag. Járn- grindurnar eru komnar fyrir glugg- ana og dyrnar lokaSar. Þetta vekur lln{jireins til þess aS gera sér glaSa athygli, þvi borgin er aS búa sig und- S|-un(}( 0g svona er þaS eiginiega í >> heimsókn útlendinga öll gisti- raun 0g veru. Hvers virSi eru papp- húsin þegar orSin troSfull fyrir írsmörkin okkar á morglm?” hækkaS verS. En ástæSan til þess, Svona hagar til, þegar “Ubersee”- aS gullsmiSirnir loka, er hins vegar vjkan hefst, eftir langan undirbúning, eru farnir aS . húsunum í Hamborg. Þar var etiS Embættismennirnir og drukkiS engu síSur en í Kaup- flýja. mannahöfn á gullaxa-árunum. —j Og almenna skoSunin á Þjóðverj- Konurnar voru skrautbúnar. Alt bar um nú er sú, að þeir séu eins og sjúk- þetta vott um almenna velmegun og lingur með hitasótt, og að sjúklingn- ái’ægju. Eg drap á þetta við félaga um geti elnað sótin þegar minst varir. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja af finasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. » Verkið unniS af þaulæfSu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) minn. Hann svaraði: “Jú, en eng- inn má misskilja þetta. Fólk hugs- ar nú sem svo, að alt sé undir því komiö, aS fá eitthvað fyrir pappírs- mörkin sin sem fyrst, þvi á morgun fáist ekki nema helmingi minna. Þess vtgna kaupir þaS fatnaSi eða þvi um likt, eða það svallar peningunum upp. ÞaS er almennur hugsunarhátb- ur, að maSur kasti peningum sinum í sjóinn, ef maSur eyðir þeim ekki alvarlega eftirtektarverS. I glugga hjá þriðja gullsmiðnum sá eg auglýsingu, sem hljóðaði svo: “Ekkert seft hér”. Hvers vegna vilja dýrgripasalarnir ekki selja? Svarið er ofur einfalt, en samt verð ur maSur hissa í fyrsta sinn, sem niaður heyrir þaS. Þeir vilja ekki seija verSmæta muni fyrir pappírs- niörk, sem enginn hefir trú á, og geta veriS fallin um helming á morgun. KaupsýslumaSur, sem eg var aS tala viS um þetta mál, sagði: — Þetta er aðeins byrjunin, forn- gripasalarnir og listaverkasalarnir koma bráSum á eftir, og hver getur sagt, hve þetta gengisæði getur eyði- lagt verzlunina aS miklu leyti. Hver getur hugsaS til aS selja vörur sínar meS þriggja rtiánaða gjaldfresti, þeg- ar markiS getur falliS um 50 prósent þangað til á morgun? I langan tima hafa Hamborgarar VeriS aS undirbúa “Ubersee”-vikuna. Hún átti fyrst og fremst aS sýna, hvaS ÞjóSverjar gætu flutt út, og hún hefst sama daginn, sem yegfarandinn les í gluggum dýrgripasalanna: Ekk- ert selt hér! Eg skal nefna annaS dæmi. Eitt kvöld sat eg í einu af beztu veitinga- vikan, er á aS sýna, hvaS ÞjóSverjar geta framleitt handa öðrum þjóSum. Mér skjátlast varla, er eg segi, aS þeir, sem framkvæmdir hafa'í þvi fvrirtæki. séu orSnir svartsýnni og vondaufari um árangurinn en þegar undirbúningurinn hófst. Vikati hófst i gærkvöldi (16. ágúst) i hinurn fagra samkomusal í ráðhús- inir; og voru þar meðal annara viS- staddir ráðherrarnir Gröner og Kös- ter. Ebert rikisforseti hélt aðal- ræðuna og talaði aSallega um fram- tiS Hamborgar, en fjölyrti minna en búist hafSi veriS viS um afstöðuna til annará rikja. ÞaS var lagleg ræSa, tins og maSur segir. Almenna skoðunin á ástandinu í Hamborg er sú, aS þegar maSur skygnist aðeins í gegnum efsta hjúp- inn, sem blekkir svo marga gesti, sé þaS sótthitaþrungið og órólegt. Sein- ustu dagana hafa 25 dómarar í borg- inni sagt af sér, vegna þess, að þeir gátu ekki lifaS.af la,ununum. Það eru yngstu, duglegustu og framkvæmda- niestu lögfræSingarnir, sem hafa far- iS, vegna þess, aS gengisvandræðin voru að gera út af viS þá. Eg veit, ekkert, hvaS af þeim hefir orSið, en vert er aS athuga, aS hér hefir nýtt sjúkdómseinkenni bæzt viS hin fyrri: 4i li (Lögrótta.) Abyggileg ljós og Af/gjafi. Vér ábyrgjunut ytJur varanlega og óalitna ÞJONUSTU. ór aeskjum virímgarfvlst vitSskíha jafnt fjrír VERK- SMIÐJUR sem HEIMIÚ. Tals. Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiðubúmn a8 hnna y8ur »8 máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. f Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. Þekkirðu STOTT BRIQUETS? Hita meira en harðkol. Þau loga vel í hvaða eldstæði sem er. Engar skánir. Halda vel lifandi í eldfærinu yfir nóttina. NÚ $ I 8.00 tonnið Empire Goal Co. Limited Shni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir konar aSrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. KomiS og sjáið vörur. Vér erum ætíS fúsir að sýna, Jvó ekkert ísé keypt. The Empire Sash <& Door Co. ------------- L i m i t e d ——---------— HENRY AVE EAST WINNIPEG Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaklega kvensjú&_ dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f.fh. og 3_5 e^fa. Heimili: 806 Victor St. Sími A 8180...... Arnl Andenon E. P. Garlan4 GARLAND & ANDERSON LÖGFR i:m.\GAR Phone 801 El«ctric Kallvvay Chaahen RES. ’PHONB: F. R. 8765 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna. Aun og Kverka-ujúkdöœa ROOM 710 STERL.ING BAJfg Phoaer A2001 KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ^NDERSON. a« 275 Donald Str., rétt hjá Ea ton. Hún talar íslenzku og ger tr og kennir “Dressmaking “Hemstitching’\ “Ensbroidery’ Cr“Croehing’, “Tatting” og “De signing’. The Contmental Art Store, SIMI N 8052 Fhones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RALPH A. CQOPER Regiatered Optometrist and Optician 762 Mulvey Ave., Fort Rouge, WINNIPEG. Talsími F.R. 3876 óvanalega nákvaem augnaskoðun, og gferaugu fyrir minna ver8 *n vanalega gerist. Heimili: 5 77 Victor St Phone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. CIeaningt Pressing and Repair- •n8T—Dyeing and Qry Cleaning Nálgumst föt ySar og sendum þau heim aS loknu verki. .... ALT VERK ÁBYRGST W. J. Lindai J. H. Lindal B. Stefánsson lslenzkir lögfraeSingar 3 Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að I.undar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfyigjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riværton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hversj mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði I hverjum. Dr. Aí. B. Halldorson 401 Boyd Bld«. Skrlfstofusími: a 3674. Stundar sérstaklega Iunsnasjdk- dóma. atJ finna á skrifstofu kl. 11_ll t h. og 2—6 o. h. Heimlli: 46 Alloway Avo. Talsími: Sh. 3168. Talafmli Dr. y, Q, Snidal TANNLCEKNIR •14 Someraet Bloek Portart kvo. WINNIPBO Dr. J. Stefánsson •OO SterlluK Bank Bld*. Horni Portage og Smitfa •*n*ðn*u auiia, ayrma, nof og krerka-sjúkdóma. Á5 hltta frt kf 10 tll 12 f.h. o,kU U1 (. aJL PhoiOS AMyi «27 McMUlan Avo. Wlnnlpoc Tklu'mi: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smitfa St. Wimvipeg A. S. BARDAL selur Hkklstur og- annast um út- farir. Allur útbúnaOur sú beztt Ennfremur selur hann allskonar vminnisvar5a og legstelna_ 843 SHERBROOKE ST. Phonoi N ««07 WINNIPBO MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjapdi úrvala birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íalenzka konan «em alíka verzlun rekur í Can&da. Islendingar, láti8 Mra. Swaín- son njóta viðskifta ySar. Talsími Sher. 1407 TH. JOHNSON, Orrnakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbráf. Sórstakt athygll veltt pöntunum o* vlOgJörSum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. Swanson H. a. Henrlckson J. J. SWANS0N & Cö. FASVKIviNASALAR oo _ peninxa miSlar. Talstml A6348 ^08 Pailg Bullding: Wlonlf ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I fólagi viS McDonald & Nicol, hefir heimild til þess aS flytja mál baeSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. C0X FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Popkr Call or phone íir prices. Phone: A4031 Phone A8677 639 Notre D) JENKINS & CO. The Famiíy Shoe Store D. Macphail, Mgr. Winnipeg UNIQUE SHOE REPAIRING HiS óviSjafnanlegasta, bezta oj ódýrasta skóviSgerSarverkstæSí borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigand KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmenn: Th. Bjarnason og Guðm. Símonarson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.