Heimskringla - 24.10.1923, Síða 3

Heimskringla - 24.10.1923, Síða 3
1 WINNIPEG. 24. OKTÓBER, 1923 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐtSBA GIN PILLS lækna þvag-teppu og bakverk. — Fáið yður öskjur í dag. 50c hjá öllum lyfsölum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (40). J>að starf, þegar þetta hörmulega siys vildi til. Hann var vel þektur, kurteis og velviljaður í öllum verzl- unar viðsk'iftum, að ílestra áliti rétt nefnt prúðmenni; iiinn hastar- legi viðskilnaður hans, hefir því kastað sorgarskugga á alt félagslífið bæði í hans (hyigðalagi og víðar. Seinustu tvö árin bjó Kristján á hálfri “sertion” af landi er hann keypti af hermáladeildinni (Soldier settlement board) í Sturgis hér- aði. Virtur var hann af öllum sem tiL hans þektu. Hann var settur friðdómari þar í sveitinni, og sinti •hann þiví starfi um þetta tímabil sem hann dvaldi þar. 'Grein þessi er birt, þó langt sé liðið frá því að slysið vildi til, fyr- ir beiðni aðstandenda Kristjáns eáluga. óskuðu þeir eftir að fregnin væri flutt eins og hún stóð 1 Yorkton blaðinu. — Ritstj. Stutt er spor frá stafni út á boða, ef stundar nákvöld gjóla hylur sól. Sjáum trautt hvar mæta munum voða, en máttur lífsins geymir ylblítt s-kjól. Áfram leitum æðra heims á línum, andinn finnur hvíldar sama stað. Gráttu ekki yfir ibörnum þínum, Þvf eilffð bíður, þangað stefnumað Pf að -sérðu fugl með líf-ið fljúga, fylgir augað honum út í geim. Bezt er þá að ^efla öndu bljúga, eignast það sem be-ndir manni heim. Yndo. Saknaðarkveðja. ó, -hví ert þú enn á förum Andl'ífs þrunginn fíumardagur? Mátturðu ekki broshýr -bíða, Bjarti sólskinsmorgun fagur? Tapa þér í tímans skautið, Tára minna raun vill þyngja, Tinst mér alt sé fjörið horfið, Buglar þegar hætta að syngja. begar blikna blöð og fjöla, Bjarkar ylmur fer að d-ofna, Br sem þyrmi yfir geimnum, Alt sem vakir, þurfti að sofna. Burt á vængjum svala svífur, ^fgur þögn á lóu kliðinn, Bveða vindar klöppum ofar, Bjö-kur hljóð í fossa niðinn. ®niá og visin laufin iiggja, Tdflaus bleik á jarðar,sverði. Illar vættir allra heilia, Andvfgar þá standa á verði. Svon-a skráð er lífsins lögmál. Tjós ag my-rkur, .s-vefn og vaka, Araskifti, ógn -og friður, • Alt til greina verður t-aka. Alt þarf hvíld að endurnærast, Ekkert veifður in-oldu 0rafið|, Tfni hvert mun endur rísa, Eilífðar úr mikla hafi. Yndo. R*ða Indíánans. f liýðingu -eftir séra Ásgeir Ásgeirsson. <Árið 1805 var trúboði nokkur, Mr. (ram að nafni, sendur til lands hinna sex þjóða” í þeim er- indurn ,að koma fótum uudir trú- boð meðal Seneca-Indíána löfðingjar Indfána komu á fund n*eð hionum og hlýddu á ræðu hans. Síðan héldu þeir ráðstefnu með sér og að henni Lokinni reis einn þeirra upp, Sagoyewapha að nafni, rúmlega fimtugur að aldri, og flutti þtá ræðu. er hér fer á eftir. Bæða Mr. Cramis er gleymd e-n ræða Sogoyewapha hefir geyntót og k-omlst á bekk með sígildum bókmeintum, enda er hún átakan- legur þáttur úr landnámssögu Norður-Ameríku, sem er ein svart- asta opnan í menningarsögu hvítra manna, að dómi ágætustu Ame- ríkumanna) Bróðir og vinur! Það var vilji hins- mikla anda að fundum vorum skyldi bera saman í dag. Hann ræður öllum hlutum og he-fir gefið oss go.tt veður ,til að ráð-a ráðum vorum. Hann h-efir dregið skykkju sína frá sólunni og iætur hana lýsa y-fir os-s. Vér höf- um 1-okið upp augum vorum og sjá um skýrt. Eyru vor eru opin og vér höfum hlýtt með gaumgæfni á það, sem þú hefir talað. Vér þökk- urn hinum mikla anda, og honum einum, þessar velgerðir. Bróðir! Þú hefir kveikt bál þeirr- ar ráðstefnu er hér logar. Að þín- um tilmælum höfum vér komið saman á þessari stundu. Vér höf- um hlýtt með athygli á orð þín. Þú mælist til að vér segðum allan hug vorn,. Það er oss mikið gleði- efni, og nú munum vér mæla un-dir- hyggjulaust það sem oss býr í huga. Vér höfum allir heyrt mál þiitt og tölum nú til þín einum munni. Vér erum á eitt mál sáttir. -Bróðir! Þú kv-aðst þurfa svar áður en ]>ú hyrfir héðan aftur. Það er og sanngjarnt, að ]>ú fáir svar þar æm j)ú átt langt heim og vér viljum ekki dvelja för þína. Þó munum vér fyrst renna huganum aftur til fyrri alda og greina þér frá -því, sem feður vorir h-afa sagt oss og þwí, er oss er kunnugt um hvíta menn. Bróðir! Hlus-taðu á mál vort. Það var sú -tíð, að forfeður vorir áttu all-a þessa miklu eyju. Land- rými lieirra náði frá sólaruppkomu til sólsetuns. Hinn mikli andi skap- aði það handa Indíánum. Hann skapaði naut og hirti þeim til mat- ar. Ilann gerði bjórinn og bifur- inn. Úr skinnum þeira gerðum vér oss klæði. Hann dreifði þeim um landið og kendi oss að veiða -þau. Þegar deilur risu út af veiðilönd- um, vmr þeim venjulega ráðið til lykta án þess að kæmi til blóðsút- -hellinga. En vondir tímar riðu yfir. Forfeður yðar komu yfir haf- ið mikl-a og 1-entu á þessari eyju. Þeir voru fáliðaðir. Hér hittu þeir fyrir vini -en ekki óvini. Þeir tjáðu oss að þeir hefðu flúið heimkynni sfn af ótta við vonda m-enn og leit- að hingað til -að halda trú sína. Þeir báðu um lítinn landskika. Vér Vorken-dum þeim, veittum þeim bón þeirra og þeir settust að hjá oss. Vér gáfum þeim korn og kjöt; ]>eir gáfu oss eitur (whisky) í stað- inn. .Bróðir! Nú -höfðu hvftir menn fundið land vort. Fréttin barst til heimkynna þeirra og þá komu fleiri til vor. Samt stóð oss- engin-n beygur af þeim. Vér töldum þá vinveitta oss. Þeir kölluðu oss/ bræðu-r. Vér trúðiim þeim og lét- uin af hendi við þá meiri lönd. Að lokum voru þeir orðnir fjölmargir. Þeir kölluðu tii meiri land-a; þeir gerðu að lokum tilkall til alls landsins. Þá lukust upp augu vor Og vér urðum óttaslegnir. ófriðu-r hófst. Indíánar voru leigðir til að berjas-t gegn Indíánum. Morguin þjóðum vorum var alveg útrýmt Þeir fluttu og sterka drykki . til vor. Drykkurinn var magnaður og hefir orðið þúsundum að bana. Btróðir! Eitt s-inn voru lönd vor n-’I il en yðar lítil. Nú -eruð þér orðnir mikil þjóð, en oss er vart heimill blettur til að hvíla á. Þér hafið tekið land vort, en eruð þó ekki ánægðir; nú viljið þér þröngva oss til að taka yðar -trú. Bróðir! Hlustaðu á oss. Þú seg- i-st vera sendur til að ken-na oss að dýi-lka hinn mikla -anda með þeim hætti er honum fellur, og að oss muni illa farast eftir dauðann, ef vér tökum ekki trú hvítra mann-a. Þú -kveðst hafa á réttu að standa en telur oss glataða. Hvem ig getum vér vitað áð þú farir með rétt mál? Oss skilst að ta-ú yðar standi skrifuð í bók, Ef bókin er ætlu-ð oss -ekki s-íður en yður, hví hefir þá hinn mikli andi ekki veitt oss, og ekki oss einum, heldur for- eldrum vorum, þekking á þesisari bók og kunnáttu til að skilja hana réttilega? Vér vitum það eitt er þú segir oss um bókina. Hvernig eigum vér að vita hvenær vér eig- um að trúa hvítum mönnum, þar sem þeir þráfaldlega hafa svikið oss? Bróðir! Þú segk að hinum mikla anda megi aðeins þjóna með ein- um hætti. Hví ber yður hvítum mönn-um svo mikið á milli um trú- mlál ef aðeins ein trúarbrögð eru sönn? Hví eru ekki allir á eitt sáttiir, sem bókina geta lesið? Bróðir! Vér skiljum ekki þessa hluti. Oss er tjáð að trú yðar hafi verið gefin forfeðrum yðar og genigið síðan mann frá m-ann. Vór höfum einnig trú, sem gefin var forfeðrum vorum og gengið hefir að erfðuro til vor, -barna þeirira. Dýrku-n vor er með þeim hætti. Oss er kent að þakka allar gjafir, sem vér þiggju-m, el-ska iiver ann- an og -halda samian. Vér deilum aldrei um trúmál. Bróðir! Hinn iniikli andi hefir skapað alla menn en hann hefir gert mikinn mun á hvítum og rauð- um börnuin sínum. Hann hefiir gef- ið þeim ólíkt útli-t og ólíka siði. Yður hefir' han-n kent ýmsar listir, sem osis eru ókunnar. Oss er kunn- ugt að þetta er svo. Getum vér þá ekk, þar sem hann hefii- gert svo mikinn mun barna sim-na í öðrum hlutum, di-egið af því því þá álykt- u-n að hann hafi og gefið þeim ó- lík trúanbrögð isamkvæmt skilningi hverra um sig. Hinn mikli andi er réttlátur. Hann veit hvað börn- um hans er fyrir bestu. Vér er- um ánægðir með hvort hlutskifti. Bróðir! Vér leitumst ekki við að svifta yður tnú yðar. Vér ósk- um þess eins að fá að halda vorri. Bróðir! Þú kveðst ekki kominn til að ræna oss landi né lausu fé, helduir ti-1 að upplýsa anda vorn. Þú skalt -ekki ganga þess dulinn að eg hefi komið á samkomur yð- ar. Þar sá eg yður safna fé. Mér er ókun-nugt um til hvers féð var ætlað, en get þess þó til að það hafi gongið til prestsins og vera má að þér mynduð leita eftir fé voru, ef vér snúumst til yðar hugsunar- háttar. Bróðir! Oss er tjáð að þú hafir prédikað yfir hvftum mönnum hér um slóðir. Þeir eru- nágrannar vor- ir. Vér höfum nokkur afskifti af þeim. Nú munum vór slá þessum málum á frest og sjá til hvað-a á- hrif ræður þínar hafa á þá. Ef vér komumst að raun um að þeir ihafi gott af þeim, verði drengir að befcri og ekki eins gjarnir á að pretta Indíána þá skulum vér aftur taka u-pp þessi mél. Bróðir! Þú hefir n-ú heyrt svar vort vlð ræðu þinni. Fleira höfum vér -ekki að segja að sinni. Vér munum nú réfcta þér höndina að sldinaði og vonum að hinn mibli andi haldi vernd sinni yfir þér á leiðinni, svo þú náir heill á húfi heim til vina þinna. — Tíminn. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. ( Sfmi A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR.CR VROMAN Tannlæknir Temuir ySar dregnar eða lag- aíSar án allra kvalsu Taþumi A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg- Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar sérataklega kvensjiík. dóma og barna-sjiúkdóma. A8 hitta id. 10—12 f.!h. o-g 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími Á 8180.............. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McCee — Sími: A 5638 — S. LENOFF KlæðskurSur og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og v Af/gjafí. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjum virðingarfylst við-skifta jafnt fyrir VEBK- SMIÐJUB sem HEIMILI. Tals. N 4670 OONTBACT iDEPT. Umlboðsmaður vor er rei-ðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlim. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. ■McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG <** 11 % Arml Aideno. E. p. Otrlud GARLAND & ANDERSON LCGFRÆÐIX GAR Phone t A-21ST æi Blectrlc Hafln'R, Ch.rabcrt A Arborg 1. og 3. þriðjudag K. ■. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjdk- dóma. ®r a® flnna A skrlfstofu kl. 11_11 f h. og 2—6 e. h. Helmllt: 46 Alloway Av«. T&lslmi: Sh. 3168. Talnlmli A88N Ðr.J. Q. Snidat TAHNLdEKNm 614 Somereet Block Portagt Are. WINNITN PERCIVAL C. CUNYO Phönograph Bepairs Any Make Work called for and delivered 687 Corydon Ave., Winnipeg. — Res. Phone Ft. R. 1766 — Dr. J. Stefánsson 210 MEDICAI. AHTS BLDG, Hornl Kennedy og Graham. Stundar elngöngu augna-, errma— nef- ok kverka-sjökdöma. A» hltta frft kl. 11 tU 13 í. k. o*r kl. 3 tl 5 e- h. Talslml A 3521. Helmll 373 Rlver Ave. r. Phomes: Oífice: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 308 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnbeknar. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Mýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öHun tegunchun, geirettur og afit- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér -nnn ætfð fúsir að sýna, þé ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L I a I t • d HENRT AVE. EAJ5T WINNIPEG W. J. Lindat J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir íögfræðingar 3 Home lnvestment Building, (468 Main St) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aö hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: hyrsta fimtudag í hverj- um mánutJL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaSar. Piney: ÞriSja föstudag í mánuði hverjum. Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Keanedy St Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur llkklstur og: annast um út- farlr. Allur útbúnatlur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartia og lesstelna._:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N ««07 WINNIPBQ MRS, SWAINSON " 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval*- birgðir af nýtízku kvenhitfcum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnlpof. Islendingar, Iátið Mrs. Swaín- son njóta v'ðskifta yðar. Heimasímí: B. 3075. ■-----------------—------------J ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeðinguT- hefir heimild til þess að flytja máJ bseði- í Manitoba og Sa«k- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALPH A. C O OP BR Registered Optometrist ér Opticiam 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft R. 3876. övanalega iiákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega ger isC. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullamiður Selur glftlngaleyflsbrét. Mrstakt atbyBU veltt pöntunuae og vlW^JörtJum ótan af lanrtf 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsáby r gð a r u mboð s menr Selja og annast fasteignir, út- vega penirigalán o. s. frv. UNIQUE SHOE REPAIRING Hið óviðjsrinanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigaadi rz KING GE0RGE H0TEL (Á homi King og Alcxandra). Eina íslenzka hótelið í bænma. RáBsmaCur Tl. Bjarmaaoa \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.