Heimskringla - 14.11.1923, Blaðsíða 3
WINNIPJ5G, MAN., 14. NÓV. 1923
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSffiA
EF ÞÚ þjáist af gigt, bakverk
og beinaverkjum, ]>á færa GIN
PILLS þér bráðan bata, því þær
hreinsa nýrun. — Kosta 5Öc í öll-
um lyfjabúðum.
National Drug & Chemical Co.
of Canada, Limited, Toronto, Can.
(39).
Margir embættismenn buðu ýmis-
um pil.tum á vetrurn til sín í fríum,
og skemtu menn sér þá með söng,
rnáisihóttaJeikj'um o. s. frv í suin-
uon hú.suirt voru margir piltar í
kosti, sérstaklega hjá Jóni Guð-
mimdssyni ritetjóra, og var þar aft
mikill igleðskapur
Á hinum fyrri skóiaártim mftY
um var því miður enn mikill
drykkjuskapur meðal piita; þá var
hin sivokallaöa Stefána-öld, því
þeir hétu Stefániar, er mestir
drykkjmwolar voru; þetta hafði
margar slæiplar afleiðingar, og urðu
flestir þeir, sem drytkkfieldir voru,
ónýtir embættismienn siðar rneir og
hneykslisprestar, og flestir skamm-
lífir. Það hafði lengi verið vani, að
piltar móttu íara eins snemma á
fætur og þeir vildu á s.umardaginn
fyrsta, sem þá var almennur frí-
dagur. Af þesisu orsakaðisit tölu-
verð óreigla, og bönnuðu stiftsyfir-
völdin þetta morgundrabb, og á-
kváðu, að fótaflerð framvegis skyldi
vera á vanalegum tíma, en skólinn
lokaður þangað til. Þetta vakti
megna óánægj'U hjó hinum slark-
fengnari piltum, og brutu þeir
þetta boðorð þegar í fyrsta sinn.
Eg man eftir því, að eg vaknaði
þenna fyrsta suimardag snamma
skólalífsins að mÖTgu leyti, þó
ýmsu væri ábótavant, piltar voru
flestir ánægðir, iog alt gekk .særni-
lega fram, er ekólann srnerti, betur
miklu en fyr og síðar. Reyndar
var þá enn ýms óregla með drykkju
skap o. fl., en það var þá tíðar-
andi, og ekki fongist miikið um
það. Piiltar voru þá yíirieitt auð-
sveipir við toennara, eftir því sem
Islendingar arnnars geta verið, agi
og hlýðni ihefur aldrei verið talið
með toomstum þeirra. Flestir þeir,
sem þá voru í skóla, munu minn-
as;t skólalíflsins með ánægju, það
var reyndar stundum notokuð svaka-
fenigið, en laust við allan tepru-
skap, óbreytt og Menzkt. l>að var
mjög mikið Jómi Árnasyni að
þakka, að alt gekk með lagi, Jón
hafði sérstakt lag á piltum, var
mjög vinsæll hjá þeim öestuim,
nema einstöku óreglumönn'um;, ó-
JundaríSeirteum eða isðrvitringúm,
en af þeim eru altaf einhverjir í
stórum hóp. Jón Árnason umgekst
pilta daglega, spljallaði við þá út
um alla helma og geima, og lét sér
ant urn þá á margan hátt, hann
var fjárhaJdsmaður fjölda nflargra
pilta, og mjög gestrisinn og góður
og alþýðulegur heim að sækja.
Framh.
Herskapur.
Heimsstyrjöldin síðasta sýndi
það að ýmsu leyti, hversu hemað-
ur mannanna er orðinn margþætt-
ur og magnaður. Menn börðust
ekki einungis á yfirborði jarðarinn-
ar, heldur líka undir því og yfir,
bæði í loftí og á sjó. Mennimir
virðast óvíða veria eins naskir og
snjallir ag í því að finnia upp nýj-
g.r aðferðir til þess að drepa hver
annan.
Á styrjaldaráruinum var þó eitt
hernaðartækið, sem natað var, kaf-
i bátarnir isem sé, að ýmsu leyti orð-
við það, að bæjarsvemar nakkrir ið óvinsælt og illa þokkað
vorti komnir í LangaJoftið, vöktu meðal almennings um allan heim,
pilta og dreyptu á þá brennivíni og að menn bjuggust ekki við því, að
og var brennivínskút velt eftir, lögð yrði áhersla á það, að fjölga
ganginum milli rúmanna. Þorleifur jj,ejrll skipuin.
Jónsson hafði útvegað isér lykil að , A Wa9hinfftonráðstofnunni var
skúrdyrunumi, og kornust bæjar- .Jíka mikig um 1>etta rætt> en ár.
sveinar liar inn, fór svo allur helm- ,angurinn varð hverfandi líttI1 Þó
ingur heimasvoina út með þeim ag w gerð þár samþykt f þá átt> að
upp í holt, og varð út þessu mikið bann,að skyld. að BÖkkm verzlun.
•drabb og óregla. Við hinir ygnri arskipUm fyrirvaralaust og þó ekki
Sam ands'tygð höfðuim á drykkju öðruvísi en svo, að skipshöfn og
skap, urðum eftir. Aldrei tók eg farþegUm væri hjargag áður. bú-
þátt í neinu elarki í miinni skólatíð,1 jftt ,6r yig þyf ,ag fl0st ]önd faUist
og hafði varla bragðað áfengi á þessa samþykt> hvað sem úr öllu
er eg fór úr skóla. Ekki lærði eg yrgi f framkvæ:lndjnnj
að reykja fyrr én löngu seinna, og J Bæði þe,tba| og Ö11 þróu,n og
brúkaði okkert tóbak í skóla, en ^ skipulíig hernaðarins hofir þó orð-
það gerðu annars flestir, og sumir | ið tii þese> að menn hafa farið að
brúkuðu tóibak á alian hátt, tugðu J hyggja á nýjar Jeiðir. Og ein af
neyktu og tóku í nefið, og alit í ó- þeim ,er einmitt sú, að fjölga kaf-
bófi.
Á fæðingardag konungs var
skólahátíð ihaldin, ýmist “ball” eða
'“rall”; böllin komuist á fyrir itil-
bátum og stætokia þá. Því lofthern
laðurinn igerir það að verkuin að
herskip eríu varla örugg á yfirborði
sjávarins og þurfa því að geta far
stilii Bjarna rektors, honúnv þótti lg f kaf> jjafa menn því gert á-
rölilin stunduim vera of slarksöm.
Rall var það kallað, er kvöldverður
var isnæddur, drukkið vín með
toddy á eftir; voru þá tovæði sung-
in fyrir minnum og haldnar marg-
ar ræður, og var það gamaJl sJður,
að einhver hinna færustu af pilt-
uim rnælti fyrir iskál rektors á
latínu, og svaraði skólastjóri á
sömfu (tuingu. Böll og röll voru
haldin f Langalofti, og sváfu pilt-
ar þar á meðan. Eitt sinn á mín-
tim seinni árum var bindindi í
skólanum, sem kallað var rauða-
vínshindinni, menn máfctu drekka
rauðvin, og var það veit á skóla-
ralli, flestir imunu hafa haildið, að
bað væri óáfongt, og gætfcu ekki
hófs, svo aldrei varð mieira fyllirí en
þá, ag uppsölur afarmiklar á eft’r.
Yfirleitt mátti þó á þessu tíma-
bili (frá 1868—75) beita gulflöld
Sv° gót5u veðri, þar gætu svo margir
blustatS á hann; trúhoBl féllst á þaB,
°8 svo þyrptust menn ah honum á
tilettinum. En í upphafl prédikunar
Var hann eftir samteknu ráBt teklnn
°s "tolieratSur”, hvernig sem hann
sPriklat5i; en þegar hann fann atS hann
Sat ekkert gegn ofureflinu, kom ró
j ir hann, og f loftköstunum heyrt5-
at hann endurtaka hvatS eftir annatS:
**etta vartS hann aö þola”. SpurtSu
® Itar hann á eftir( hvort hann vtssi til
° Kristur heftSl veriti "tolleratSur”,
6tr heftSu aidrei heyrt þess getitS.
ætflanir um möng stór kaflskip til
hernaðar og vel út búin að vopn-
um. Englendingar eiga t. d. þeg-
•ar toafbáta með 30 cm. 'fallbyssum.
Þýzki prófessorinn Flainm hefir
einnig gert áætlun um katherskip
með 6 all-stórum fallhyssuim og 10
torpedóskeytum. Það á að geta
gengið 21 míflu og geta haft áhrif á
mjög istóru svæði, þannlg að “akt-
ions-nadiuis” þess væri 23 þús. sjó-
mílur. Ef það væri hinsvegar not-
að til að leggja fcundurdufl, gseti
það haffc meðflerðis 2400 slík dufl,
og eftir því sem Flam(m segir sjálf-
ur algerleiga lokað Panamaiskurð-
inum, hjálparlauist.
Annars er það einnig látin heita
ein ástæðan fyrir stœtokun kafbát-
anna, að ef þeir eigi í hernaði að
bjarga inönnum af þeim skipum
sem þeir sökkvi, geti þeir ekki
verið eins litlir ag áður.
Það or því, þrátt fyrir allt, sem
á undian er gengið, aJt annað en
friðanhugfur í þjóðunum. Þær
halda áfram að breyta hugviti sínu
í þjónustu eyðileggingarinnar,
marðanna og mannvonskunnar.
Mieðan þúsundir mlanna lig|gja
ennþá Jamiaðar iaf afleiðingum ó-
friðarin.s, eða hnugraðir og þjáðir
er byrjað á nýjan leik, að gera
alliskoin'ar ráðistafanir, senl óhjá-
kvæmilega hljóta að Jeiða til nýrra
styrjalda, hvar eða hvernig sem
þær verða. Er sennilegt að þær
verði einna uncst undir yfiirborði
jarðarinnar og sjávarins og í lof,-
inu. Til dæmis um þetfca má nefna
aukning toa/fbátajflotianst eins og
hann er nú, eða verður imnan
skamis. Bandarlkin eiga 131 stoip,
England 74, Fnakkland 60, Japan 51
ítalfa 43.
Auðvitað er látið heita svo, að
þetta sé gert til þess að halda við
örygginu og friðnum í heiminum.
En veröldin hefir fengið fyrir því
sára neynslu á undanförnum árum,
hvar þær ráðstaíanir lenda að lok-
um, sem sé í miorðum og menn-
iingiarspeHvinkjum. En iairdónniu'r-
inn, sem menn dnaiga af þeirri
reynslu virðisfc ætla að verða harla
lftil, ef svo iheldlur áfram, sem nú
eru horfur á.
Einstein í Japan.
Prófessor Einstein, sem nýlega
hefir fengið eðlisíræðisverðlaun
Nóhelsi, hefflr undanfarið verið á
fyrirlestraferð um Japan, og flutt
þar erindi fyrir allia háskólana.
Um þetta ferðalag sifct hefir
hann meðal annars sagt: “Eg hefi
dáðst að, þeirri þjóðifélagslegu á-
’hyirgðartilfinningu, s'erii Japanar
eiga. Þeir lifla í miannlegri og
mannúðarlegri einingu, sem ekki
þekkist í Evrópu. Það er t. d. al-
rnennur siður, að efnaðar borg,
arafjölskyildur taki unga, fátæka
stúdenta á heimili sín. Þar getuir
maðurinn ekki glatast eða farið í
hundana, því að þar ríkir hið
miikla og gagnkvæma trausit milli
mannannna. Af því Japanar viljia
móta líf sitt þannig að þeir lifi í
sjálfgildri, objektivri fegurð, setja
þeir fegurðina stoör hærra en hið
hagnýta.
En því miður, segir Einstein, er
þessi þjóðifél'agslega ábyrgðalrtil-
finning Japana að þverra fyrir vax
andi áhrif frá Ameríku og Evrópu,
og ýms efnisleg, materieJl gildi
þröngva henni niður. Hingað til
hafa lífskröfur og lffenauðsynjar
Japana verið mjög fáar og fábrotn-
ar. Hús þeirra eru t. d. næstum
því tóm; en þau eru undur falleg
að lögun og línum.
Einstein var spurður, hvort hann
héldi að þessi ábytrgðartilfinning
gæti glatast alveg. Og hann sagð-
isfca halda það. Svo ex sagt, að
eifcthvað svipað hafi verið til hér
í Evrópu á mjðöldunum.
Ef cg gæti byrjað líf mirt á nýj-
an leik, sagði Einsifcein að lokúm,
mundfl eg gera það í Japan.
Að öðru leyti var Einsfceinn
sagnafár um ferð sína, en kona
hans, sem með honum var, sagði
ými’Slegt ffleira frá henni; en Ein-
stein hélt áfnam vinnu sinni. Hann
og fjölskylda hans býr í Berlín,
fremur afskekt, og á lítil mök við
lffið út í frá. Annars kvað Eistein
vera skemtinn mlaður heim að
sækja, þegar svo ber undir, og a-
hugamaður um ýmsa hluti og list-
hneigðíur; t. d. leikur hann mikið
á píanó.
— Vlsir.
Dr. Kr. J. Austmann
848 Somerset Block.
Sími A 2737
Yiðtalstimi 7—8 e. h.
Heimili 469 Simcoe St.
Sími B 7288
DR. C H. VROMAN
Tannlæknir
|Tennur ySar dregnar e8a lag-
aðar án allra kvala.
Talsími A 4171
[505 Boyd Bldg. Winnipeg
Dr. A. Blöndal
818 SOMERSET BLDG.
Talsími N 6410
Stundar eérataklegn kvenejúík-
dóma og barna-sjiúkdóma. A8
hitta Id. 10—12 f.!h. og 3—5 e.h.
Heimili; 806 Victor St
Sími A 8180..............
ÍSLENZKA BAKARIIÐ
selur bestar vörur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel.
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McGee
— Sími: A 5638 —
S. LENOFF
Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu
710MAINSTR. PHONE A 8357
Föt og yfirhafnir handsauma'ð eftir mælingu. — Frábær
vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök
umönnun veitt lesendum Heimskringlu.
Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir.
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, Hollands & Philp,
lögfræðingar.
503 4 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
PERCIVAL C. CUNYO
Phonograph Repairs
Any Make
Work called for and delivered
587 Corydon Ave., Winnipeg.
— Res. Phone Ft. R. 1766 —
A™< *»4er«o» K. P. Garlaal
GARLAND & ANDERSON
LðGFRÆÐUf GAR
Phone i A-219T
801 Blectrtc Uallui^ Chaaber*
A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m.
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 ConfederatioH Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
Dr. /VI. B. Hal/doraon
401 Bojd lld(.
Skrifstofusíml: A 3674.
Stundar sérstaklega lunRnasJúk-
dðma.
*r aC finna & skrifstofu ki. 11_lj
f h. OR 2—6 e. h.
Heimill: 46 Alloway Are.
Talsimi: Sh. 316*.
TnUlmli A8SM
Dr. J. Q. Smdal
TANNLíEKNIR
814 Someraet Block
Portart Atc. WUfMPM
Dr. J. Stefánsson
216 MEDICAI, ABTS BI.DG.
Hornl Kennedy og Graham.
Stundar einíöngu auana-, eyraa-,
nef- of kverka-sjAkdðma.
ATJ hltta fr» kL 11 tU 12 f. k.
o*r kl. 3 tl 5 e* k.
Tal.Iml A 3521.
Helmll 373 Itlver A-re. p
Abyggileg ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJ0NUSTU
vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Talis. N 4670 OONTRACT
DEPT. Umlboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður
að máli og gefa yður kostnaðaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. IV. McLimont, Gen'l Manager.
Phones:
Office: N 6225. Helm.: A 7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor.
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 356 Main St.
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Augntoekxar.
204 ENDERTON BUILÐING
Portage anói Hargrave. — A 6645
KOL ! - - KOL!
HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA.
bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
Allur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
Nýjar vörubirgðir
Timbur, Fjalviður af ©Buœ
tegundian, geirettur og afi»-
konar aðrir strikaðir tigiar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér *nna «etíð fúsir að sýna,
þó ekkert sé keypL
The Empire Sash & Door Co.
L I n I t • d
HENRY AVE, EAJ5T
WINNIPEG
W. J. Lindat J. H. Líndal
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræSingar
3 Home lnvestment Building,
(468 Main St.)
Talsími A4963
Þeir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney og
eru þar að hitta á eftirfylgjandi
tímum:
Lundar: Annanhvern miívikudag.
Riverton: Fjrrsta fimtudag í hverj-
uns minutK. TVJPNf
Gimli: Fyrsta MiCvikudag hvers
mána8ar.
Piney: Þriðja föstudag í mánuði
hverjum.
Taísími: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlaeknir
216 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Keanedy St
Winnipeg
Daintry's DrugStore
Meðala sérfræðingnr.
‘Vörugæði og fljót afgreiðsla”
eru einkunnaorrð vor.
» Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um út-
farlr. Allur útbúnatJur sá beztft
Ennfremur selur hann allskonaf
minnlsvaríSa og: le^stelna._; •
843 SHERBROOKE ST.
Pbonet N 6607 WINNIPKG
mrs. swainson
627 Sargent Ave.
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala-
birgðir af nýtízku kvenhíttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
•líka verzlun rekur í Winnipog.
Islendingar, latið Mrs. Swain-
son njóta viSskifu yðar,
Heimasími; B. 307$,
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiBur
Selnr giftingaleyfisbréf.
Oérstakt athy*;H v.itt pðntuaum
og viðeJórðum útan af landl
264 Main St. Phone A 4637
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSmgur-
hefir heimild til þess a?S flytja
mái bæSi í Manitoba og Saak-
atchewan.
Skrifstofa: Wsmyard, Sask.
R ALP H A. C O OP B R
Registered Optometrist & Opticiam
762 Mulvey Ave., Ft Rouge.
WINNIPEG
Tal.sími Ft R. 3876.
óvanalega ná'.cvæm augnaskoCun,
og gleraugu fyrir minna rerB en
vanalegn gerist.
J. J. SWANSON & CO.
Talsími A 6340.
808 Paris Building, IVinnipeg.
EldsábyrgSarumboö smenn
Seija og annast fasteignir, út-
vega peningalán o. s. írv.
UNIQUE SHOE REPAIRING
HitS óvi'ðjafnanlegasta, bezta cg
ódýrasta skóviðgerWverkstæðí i
borginni.
A. JOHNSON
660 Notre Dame eigaadi
KING GE0RGE HOTEL
(Á horni King og Alcxandra).
Eina íslenzka hótelið í bacnum.
RáSsmaCur
Th. Bjamasoa \