Heimskringla - 26.12.1923, Page 1

Heimskringla - 26.12.1923, Page 1
*end1S eftir vertJlista til Koyal Orown Soap Ltd. 664 Maln St., mnbúðir ROYAU. CROWN Cðnponr og umbúðir SendlK eftlr verKllata tll Kojnl Cruivn Sonp Ltd. 654 Matn St., Wlnnlpear. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 26. DESEMBER 1923. NOMER 13 Ganada. Hrakningur á Manitobavatni. Töng hrakninga saga er sögð f 'blaðinu TVee Press, 19- desember, af fslendingi norður á Manitoba- vatni. Skal hún hér tekin upp eins eg hlaðið birti hana: B. Eiríksson og B. Thorkelsson, báðir frá Lundar, gerðu sig út í félagi til fiskiveiða á Manitoba- "vatni- í>eir höfðú iagt net sín. Árla morguns b. 19 b- m. lögðu beir af stað að vitja um- Eiríkskson hafði fengið vikahest lánað- , ann og höfðu beir félagar hann með sér til bess. að draga heim aflan sem beir væntu. Og hesturinn hnaut orðið í öðru hvoru spori af þreytu. Var nú alt gert sem hugsanlegt var, að hjálp væri nokkur í, bæði fyrir manninn og hestinn. Og eftir •nokkra stunda góða aðhjúkrun kom það f fjós, að hvorugur félág- anna vpr hættulega skemdur- Að frostið keyrði ekki fram úr hófi hafði hlíft Eiríksson við alvarlegu kali. j Daginn oftir hélt Eiríksson til I Lundar. Fögnuði vina hans að sjá I hann heilan á húfi og úr halju heimtan, þarf ekki að Jpsa- * Eiríksson fór næst mieð hestinn til mannsins sem lánaði þeim hann. En eigandinn svaraði bvf til, að hestinn /«kyldi Eiríksson eiga. Að skilja þá að, sem saman hefðu Hin einstaka veðurblíða sem ver- , _ .. f i gengið gegnum dyr dauðans, eins og ið hefir alt betta haust, olll 1>vI f. . . ® , . ,, , _ . . , _____, , , þeir hefðu gert, kvaðst hann ekki að vatnið var jafnvel ennþá ekki j , ^ ísi lagt nema rúmar sex mílur frá geta. landi. Vatnið var sem sé að byrja að leggja og “ísi einnættum sklldi engin treysta”, segir orðtækið. Þegar drengimir voru að draga upp netin, sem ekki voru nema 2 mílur undan landi, skellur á ofsa .veður með frosti og fjúki úr heið- ríku lofti- T»að ýfði brátt öldum- ar á vatninu og áður en drengimir vissu af, voru þær bunar að sprengja ísinn víða. T>eir sáu að afstaða beirra var og alt í einu far- in að breytast, er beir litu til lands og réðu brátt af bví, að ísinn væri farinn að reka með þá í áttina til lands, en voru komnir er þeir komu að rifu í ísn- um, sem svo var breið, að ekki var yfir hiaupandi. Tborkelsson gefífi þó tilraún til þess, en lentf á kaf- Hann gat samt með hei-kjubrögð- um klórað sig upp á ísbarminn Vandmegin. Hann kallaði til Eir- fkssonar, að drffa sig ofan í, en hann var að leita hvoft rifan væri ekki einhversstaðjar svo lítili, að •bægt væri að komia hestinum yfir hana Láttu hestinn eiga sig og bjarg- sy5u sjálfum þér, hrópaði Thorkells- son. Vegna þessaraí’ umhugsunar Eirfkssonar um að bjarga hestin- um, var ekki tilhugsandi fyrir hann sjálfan að ná landi, .er bann kom aftur á ísbarminn, þar sem hann og Thorkelsson skildu; sprungan var ©rðin svo breið- Thorkelsson reyndi .að kasta snæri til hans, með því að hnýta exi á endan, en það tókst ekki. Um það leyti herti svo á veðrinu, að þeir hvorki heyrðu né sáu hvor til annars úr því. Thorkelsson braust síðan til lands- Hiann sagði hvernig komið var. En með því að fiskimenn sáu ekki neinn veg, að fara af stað og reyna að bjarga Eiríksson, vegna illvieðursins, var almept hald- íð, að EiríkSson væri dauðanum ofurseldur. • En svo var þó ekki- Úti í ill- viðrinu hélt hann áfram að berj- ast fyrir lífi sínu og hestsins. Að klukkustund liðinni rofaði dálítið til í lofti. Og þá sá Eiríksson sér fært að nálgast land með því að blaupa yfir sprungu allmikla- Og hesturinn gerði hið sama á eftir honum. En hann hafði ekki farið langt, er hann kom að annari sprungu. Var hann þarna á jökum sem ráku fram og aftur í 7 klukku- Sambandsstjórnin. ,stundir- Tvisvar lenti hann, sjálf- ur í vatnið og hesturinn einu sinni. En Eiríksson hepnaðist,ekki aðeins að komast sjálfum upp úr, heldur einnig að ná hestinum. En loks út úr miðdegi komst hann að því, að hann var kominn á sprungulausan ís- Vindstaðan 'hafði breyzt, og ísinn þafði þjapp- ast saman upp að landi. Eftir að hann bafði farið 4 mílttr á þess- um óbrotna ísi, náði hann landi hjá Swan Creek, sem kallað er, ná- lægt heimili Skúla Sigfússsonar þingmanns. í dofinni hendi af kulda, hélú Eiríksson tauminum- Eins og kunnugt er fór \ fram aukakosning í Halifax þ. 5. )þ- m. Ástæðan fyrir henni var éú, að Hon. A- K. McLean var færður upp í fjármálarét'tinn. Undanfarin ár hafa liberalar haft tögl og hagldir í kosninga-baráttunni í Halifax. Árið 1921 höfðu báðir liberal-þing- mennirnir frá Halifax, talsvert fleiri atkvæðii en konservativar og verkamenn til samans- Og í des- ember 1922, þegar aukakosning fór T>eir hlupu | þar fram vegna fráfalls H Black- skamt adder þáverandi þingir^nns, hlaut liberalinn 1463 atkvæði fram yfir alla aðra flokka til samans. Stjórnin taldi sér því sæti þetta víst- En svo fóru samt leikar, að hún tapaði því. Konservatív þing- mannsefnið, W. A- Black hlaut 1794 atkvæði fram yfir liberalann, George Redmond. Þegar stjórnin I sá hvernig kosningunni þarna reiddi af, varð hún beldur en ekki hissa- En þar sem að um ekkert sérstakt mál var að ræða í þessum kosningum, og ]>ær gíjtu þvf um ekkert snúist, nema flokksfylgið, gat stjórnin ekki annað en sann- færst um það, að hún væri að tapa fylgi þarna. Nú þann 20 þessa mánaðar fqr fram kosning í Kent kjördæminu í New Brunswick- Lauk henni þannig, að Alexander J- Doucet, konservatív-þingmannsefni, var kosinn, en liberalinn, Alfred Bour- gesis, beið ósigur. Atkvæðamun- urinn var 185, er það ekki tiltakan- legur mieiri hluti af rúmum 7000 atkvæðum alls. En á þessa kosn- ingu, eigi síður en hina, líta blöð landsiné setn ótvíræða sönnun þess, að stjórnin sé að tapa fyigi, og eru jafnvel farin að telja al- / mennar kosningar vísar hvenær sem er. En hvað sem því líður, er hitt víst, að þetta veikir mijög fylkingu stjórnarinnar á þinginu. Hún hefir sama sem tapað 4 atkvæðum- Eru fylgjendur hennar nú 115, bænda 62, konservatíva 52, verkamanna 2, óháðir 3. Stjórnin er því í minni hluta þar sem allir aðrir flokkar eru tii samans 119. Á síðasta þingi stóð stjórnin ekki betur að vígi on það, að þegar um aðal atriðið var greitt atkvæði, fjármálareikning, ana, voru ekki nema J14 með henni, en 106 á móti- Og þó greicjdu 4 bændur stjórninni þý atkvs^ði. Ef að þeir hefðu verið með sínum flokki, hefði þingforseti orðið að frelsa stjórnina. Svona var það þá- Nú er afstaða hennar þó verri en í fyrra, vegna þess, hvernig þessar hvorutveggju nýafstöðnu kosningar fóra. Bændur og konservatívar geta nú/felt stjórnina þegar þeim sýnist, ef þeir éru trúir sínum flokkum. En að kosningar beri ofbráðan að., er ekki hagur fyrir VestUr-fylk- in- Kjördæmaskipun hefir verið lof- að áður en kosningar fara fram, og bandsstjómin henni ekki á bráð- lega, er hún sýnilega ekki að kæra sig um, að hún verði gerð áður en tíl kosninga keinur næst. Auka-kosningar í Manitoba. Auka-kosningar fara fram í Oar- illion og Mountaip kjördæmum f tyfanitoba, þ- 24. þessa máiiaðar. Á- stæðurnar til þeirra eru þær, að John Bracken stjórnarformaður í Manitoba, sem til þessa hefir jafn- fiamt stjórnarformenskunni verið' mentamáiaráðherra, lætnr af því starfi. Hefir Chas. Cannon þing- miaður fyrir Mountain kjördæmið verið úfnefndur mentamálaráð- herra í hans stað. Aftur hefir frézt, að Bracken taki við akur- yrkjumáladeildinni; Cameron, sem var akuryrkjumálaráðherra, hefir s^gt af sér. Albert Prefontain, þingmaður fyrir Carillion kjördæm- ið, hefir verið skipaður ráðherra sveitamála, en ]mð starf mun til- Iveyra fylkisritara deildinni, en því embætti heldiir McLeod áfram. Er ^þessi breyting gerg vegna þess, að verki hefir rerið bætt á skrifstofu þessa. Báðir nýju ráðherrarnir sækja nú, um staðfestingu á út- nefningunni til kjósenda. Kon- servatfvar hafa sett út menn að sækja á móti þeim og eru auka- kosningar þossar sóttar af óvana- lega miklu kappi. Frá hálfu stjóm- arinnar hafa ráðherrarnir, Bracken, Black og Clubb farið út í kjördæmi þessi og haldið ræður, en Taylor leiðtog^ konservatíva og Evans og Haig frá hálfu conServatíva. Blíðviöri. Um fátt er mönnum tfðræddara en góðviðrið og stiilingarnar, sem verið hafa það sem af er þessum vetri. Nú er 21- desember, styðsti dagur ársins. Kuldinn er 14 gráð- ur fyrir ofan Eero, á Fabre%heit mæli, og þó einn af kaldari dögum. Um hádaginn hefir oft verið 26 fyrir ofan Zero, eða rétt að heita frostlaust; og snjófölið sem féll seint í nóvember, er rétt að segja horfið- Hafa pollar oft verið á gotunum um miiðjan daginn. Hvar sem menn hittast á förnum vogi, er jafnan minst á þessa veðurblíðuv Og er þá margt því til sönnunar fært, að hún sé eins dæmi. Kona ein, sagði t- d. hæna hefði spig- sporað út úr kofa sínum og verpt úti í garði, sem sé auðvitað hrylli- legt um að hugsa, nema í svona einmuna tíð. í Ontario er sagt, að “Golf-leikarar hafi verið ónáðað- ir við verk sitt af bitflugu. Rauð- brystingarnir sy^igja vorsöngva á trjánum hjá húsunum. Og kolasai- arnir horfa dag eftir dag til veð- urs, liíta á jaxl og bölva í hljóði- “Hockey”-leikarar og Curles, segja að hér sé dauTt að lifa. Og kona i ein flutti til Californíu, til þess að i njóta vetrarsvala. Yilli-gæsirnar eru aftur komnar norður. Er því nú samt spáð, að þær muni bráð- um komast að raun um, hve “vilt- ar” ]iær séu- Og ]iannig mætti lengi halda áfraœ. Eins langt og menn muna, og séð verður af skýrsl- um, hefir vetur aldrei verið eins mildur fram að jólum í -Manitoba, og nú. 1 Bandaríkjunum er sagt, að tíð hafi verið inikiu kaldari en hér, eða svipuð og undanfarin ár. Skuldinni skelt á Fielding. Blöð í Ontario skella skuldinni á Hon. W. S. Fielding, að almö]in- ingur tapaði inneign sinni í Home-bankanum. T>að kom aldrei fyrir, að banki yrði gjaldþrota í tíð Sir Thomas White^er hann var fjármálaráðherra, og Fielding hefði eins getað komið í veg fyrir það, ef hann hefði ekki brostið mann- dáð og dug til að stjóyna fjármál- um landsins, segja þau. The Can- adian Assoeiation hefði óðara tek- við það græða þau. Komi sam- ig bankan yfir, ef um röggsamlega stjórn fjármálanna hefði verið að ræða, og almenningur hefði ekki tapað centi. Þar kom aö þvf, sem spáö var- Bændafélagsskapurinn f O^tario hefir klofnað. Er annar klofning- urinn með því, að taka þátt í stjórnmálum og "víkka” sviðið. Heíir E. C- Drury verið kosinn for- ingi í því liði. Hinn klofningur- inn gefur minría fyrir stjórmhálin, eða lætur þau sig ekki skifta frem- ur en verkast vill. Foringi hans er J. J. Morris. Er þá komið að því, sem spáð var, að “víkkunar stefna” Drury yrði- til þess, að ná nokkr- um mönnurn sama sem úr bænda- félagsskapnum. W. S. Fielding heilsuveill. Hon. W. S. Fielding, fjármálaráð- horra sambandvsstjórnarinnar hefir verið lasinn undanfarið, og er þreytu við embættisstörf hans um kent Han^ er maður gamall, 75 ára, og hefir í fjarveru forsætis- ráðherra, Kings, jafnframt gengt hans'starfi. Fielding hefir nú verið veitt hvíld frá störfum sinurn um óákveðinn tíma, en fjármála-emr bættinu gegnir Hon. J. A. Robb innflutningsmála ráðherra f hans s]að. Maöur skotinn í staö Moose-dýrs. T>að slys vildi til þ- 17. þ. m. að maður að nafni Harry Cox skaut til bana mann er nefndist Neil Cameron frá Shoal Lake. Báðir voru mennirnir á “Moose”-dýraveiðum 10 mílur norður af Minitonas, ^lan., er slysiö vildi til. Cox hélt Camer- on vera “Mooso”-dýr og lileyfti skoti af, og fór kúlan gegnum in- nýfli Camerons- Hinumj sjúka var aðeins komið hjarandi á sjúkrahús, en þar dó hann eftir stúttan ,tíma. Fleiri innflytjendur. Um 140 innflytjendur komu til þessa bæjar þriðjudaginn^ þann 18. þ. m- Vor’u þeir flestir frá Bret- landseyjum, aðeins fáir Danir og Mononitar. Er sagt að þeir geti fengið' vinnu við gripahirðingu hjá bændum vestur í landi fyrir $10 til $15 á mánuði og frítt fæði, og munu þeir ætla að taka því. Express-félögin- Dominion Express • félagið og Cðnadian Express félagið, sem eru eign C. P. R. og C- N. R. kerfanna, hafa verið að halda fundi, serí kváðu bera með sér, að þau langi tii að hækka burðargjöidin- Alla aðra mun fýsa að sjá þau lækka. Kola-framleiðslan í Alber^a. Kolaframleiðslan í Alberta kvað aldrei hafa vérið meiri en í ár. Nemur hún um 7,000,000 tonnum- Áður hefir hún ekki farið yfir 6,000, 000 tonna. Mannakaup við að grafa upp kolin nenuir $18,000,000 ec\a um $2.50 livert tonn. Þjóöeign Canada. 1 síðustu stjórnarskýrslum er þjóðeign Canada metin $22.482,841, 182- Nemur ]iað $2500. á hvern nef. Þetta er fé það, er nokkur vit- hcskja er um, að liggi í fyrirtækj- um í landinu, svo sem búnaði, iðnaði. húsabyggingum o. s. frv- Lönd seld. Mennonítarnir, sem frá Rosthern, Sask. fóru til Mexikó, hafa selt lönd sín, er voru samtals um 50,000 ekrur, auðfélögum í New York og Winnipeg- Yerðið sem borgað var fyrir þau va{ $1,500,000. Ekkert morö framið. 1 Winnipeg-borg hefir ekki eitt einasta morð verið framið í heilt Ar- I>ykir það eftirtektavert með svo fjölmennan bæ, sem hún er orðin. Sigur Bracken stjórnarinnar. Hon Chas. Cannon var kosinn f Mountain kjördæmi, og Hon. A- Prefontaine í Carillon. Gagnsækj- andi Cannons, ta.par tryggingar fé sínu. -XX- Onnur lönd. rv. • A Konungur Grikkja flýr. George konungur á Grikklandi og drotning hans, EOzabeth, urðu að flýja landið s. 1- iniðv'ikudag. I>egn- ar hans krefjast að lýðveldi sé stofnsett á Grikklandi. Konungs- hjónin héldu til Búkarest, höfuð- borg Rúmaníu. Undir ejns og konungshjónin voru farin.Niendi forsætisráðherra \ Gonatas, fyrverándi forsætisráð- herra E. Venzelos skeyti til ’Eng- lands um, að koma hið bráðasta heim. Venizelos hefir verið útlagi. En ]>ar eð flo'kkur hans er nú orð- in svona öflugur heima fyrir, er líklegt að hann verði gerður að forseta lýðveidisins. Engin ofbeldisv.erk voru höfð í framm? í þessu sambandi- I>að fóni fram kosningar og lýðvefdis- sinnar urðu í svo miklum meiri hluta, að vilja kjósenda var ekki hægt að framfylgja á neinn annan hátt. George II. sem við konungdómi tók af föður sínum Constantine, er að iiafninu til konungur þó ittlagi sé, og verður látinn skrifa undir gerðir stjórnarinnar, sem áður, þar til að þjóðþingið hefir ákveðið hvaða stjómskipuiag það kýs sér. Annars er haldið að George kon- ungur komi ekki framar til Grikk- iands- Takist svo illa til að lýð- veldi verði ekki komið á, er hætt við að þjóðin nefni sér annan kon- ung. betta gerir út umi það, að draum- ar Maríu drotningar af Rúmaníu rætist. En þeir voru í þvf fólgnir, að tengja sem flest Balkanríkin saman með blóðtengdum. Eliza- beth drotning er dóttir hennar, og önnur börn hennar eru gift kon- ungafólki í Baikanríkjunum- Hughes og Rússland. Fyrir nokkru fóru Rússar fram á ]>að við Bandaríkin, að þau hefðu fund með fulltrúum Soviet stjórnarinnar, viðvíkjandi því, að viðurkenna Rússland. Huglíes rit- ai*i Bandaríkjanna svaraði máli Rússlands á þann veg meðal ann- ans, að það væri ekki hægt fyrir Bandaríkin að gera neitt í þessu efni, eins lengi og Rússland síyddi að því að útbreiða koujimunisnia í Bandarfkjunum og Stu^laði með því að byltingu þar- Þetta í svari Hughes, eins og ]>að var prcntað i blöðunum, hefir Tcihitcherin utan- ríkismála ráðherra Soviet stjórnar- innar krafist, að Bughes tæki aft- ur, eða iegði efnið fyrir óvilhalla dómstóla, til að sjá hvað satt væri í þvf. Annars segist Tchitnherin ekki trúa, að þetta sé ófalsað svar við þvf er Rússar fóru fram á. En Hughe« neitar að„ birta svarNitt eða taka nokkuð aftur í þvf, eða láta dómstóla gera vit um það, hvort það hafi sannleik að geyma eða ekki- Er þetta eins ákveðin áskor- un ty Hughes og hægt er að hugsa sér, og að þegja hana fram af sér getur Hughes tæplega staðið sig við. " Rússar og Bretar- I>egar Baldwinsstjórnin er frá völdum, þykir líklegt að Bretland viðurkenni Rússland. Hefir mála- leitan staðið yfir um þetta undan- farið og lofast Rússar til að greiða Bretum herskuldir sínar, sem nema 655 miljónum sterlingspunda, ef af þessu yerði. Auðvitað gerir Rússland um leið kröfur til skuld- ar hjá sambandsþjóðunum fyrir . þátttökuna í stríðinu með þeim. En þó Bretland greiði sinn hluta af þeirri skuld, á það samt nokkuð inni hjá Rússlandi- Rússland þarfnast lán, sem önnur lönd til þess að koma nauðsynlegum um- bótum á heima hjá sér, en slík lán fást ekki nema þvf aðeins, að landið sé Tiðurkent af þjóðinni, sem beðin er um lánsfé. Ný uppgötvun. Nýlega er sagt, að lækning hafi verig uppgötx-ug ^við sýki f kjafti og fótum á nautpeningi. Á Eng- iandi kveður nú sem stendur mjög mikið að veiki þessari og bíða eig- endur búpeningsins afar mikið tjón við það. Geriliinn, sem veik- inni veldur, hefir verið uppgötvað- ur, og lækningin er innsprautun, nokkurskonar bólusetning. Sá er uppgötvunina gerðt, er þýzkuT prófessor, Pféiler að nafni, og er það ekk'i fyrsta vísinda-þrautin er Ujóðverjar hafa ráðið f þarfir hoimsins, Frá Indlandi. Megnt ósamlyndi, kvað eigfe sér stað milli Breta á Indlandi og Afghanista. Orsökin er sú, að i nánd við norðvestur landamæri Indlapds hafa Indverjar verið að gera Bretum ýmsar skráveifur, og hafa myrt nokkra enska menn þar; hafa sto brugðið sér yfir landa- mærin og hafast við í Afghanistan. Krefjast Bretar nú að menn þessir séu frameeldlir, en Afghanistar neita. Er ástandið sagt mjög al- varlegt þar eystra, sem stendur, út at þessu, og óttast margir að til uppreistar dragi. Ford hættur viö framboö sitt. Henry Ford hefir lýst því yfir, að hann sæki ekki um forseta stöðuna við næsætu kosningar í Banda- rikjunum. Hann segir að hann styðji Cooljdge forseta og detti ekki í hug að sækja á móti honum* Ford lét á sér heyra fyrir nokkru síðan, að ef Coolidge gengi vel frafni í að sjá vfnbannslögunum hlýtt, væri hann með honum. Hann brá sér og nýlega á fund forseta og mun þá hafa ákveðið þetta. Von fyrir Henderson ennþá. Arthur Henderson er fullyrt að sækja muni um Hanley þingsætið ef Harper Parker, sem kosinn var skyldi þurfa að segja af sér, vegna heilsubrests. Hende-rson er leið- togi vorkanmnna og beið ósigur í sínu kjöidæmi við kosningamar nýafstöðnu á Englandi. Sir Ackland Geddes á batavegi. Sir Ackland Greddes hefir verið á Englandi um tfma, vegna heilsu- brests. Er sagt, að heilsa hans haf það bátnað, að hann gerí ráð fyr ir að sigla bráðlega til Bandaríkj anna og taka þar við starfi sínu sem sendiherra Breta. Engin friöarverölaun. % Nefndin sem sér um útbýtingu Nobels friðarverðlaunanna, hefir ákveðið að gefa engin friðarverð- laun í ár. Nefndinni verður ekki hallmælt neitt fyrir þetta. ' Uppreist í Turkestan. >s Bylting er sagt, að sé hafinn í Turkestan á móti Soviet stjórninni. Hafa hermenn frá Rússlandi verið sendir þangað til að bæla uppþotið niður- Konfar á þingi Átta konur sitja á þingi Breta, er það kemur næst samian-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.