Heimskringla - 26.12.1923, Page 3

Heimskringla - 26.12.1923, Page 3
 WINNIPEG, 26. DES. 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA ' með Hvítá, við Barnafo.ss ætluð- um við að mætast aftur. Þegar eg kom að Breiðabólstöðum, sem er næsti bær fyrir ofan Reykholt, sá eg engan veg, ekkert annað en mýri. Mér var sagt að vegurinn lægi þar fram hjá, en og sá ekki annað en vörður langt úti í mýr- ínni. Eg stefndi því hestinum á eina vörðuna, ]>ó mér litist ekki sem bezt á leiðina. Hesturinn stökk hvað eftir annað og henti mér fram af sér, við urðum því báðir jafn leirugir, og eftir að hafa buslað 15 mín- fór hesturinn að skjálfa og við sjálft sig lá að eg kæmí honum ekki lengra. Eftir aðrar 15 mín. hélt eg, að eg yrði.að fá lánaðan heysleða undir hann, það sem eftir var af mlýrinni. Yið komust ]>ó báðir að vörðunum, en þá batnaði vegurinn, ]>ó ekki væri hann góður, það höfðu nefnilega verið regningar undanfarið. Loks- ins komst eg þó að Suður-Reykj- um við Hvítá, eft þrfhgað ætlaði eg mér aldrei, því það uar úr leið, þaðan lá vegurinn yfir rffýri, upp að ur við að hann sé vistlegur- 1 bakaleiðinni fórum við svo í Vfð- gelmi hann er VA km frá Fljóts- tungu. l>að sem iniaður sér fyrst er gryfja í hraunið, í hvorum enda hennar er op. Aðalhellirinn er vestanmegin. l>egar við komum þar niður, mundi hvorugur eftir því að hafa séð svo volduga for- stofu fyr. Gólfið er ís, .veggirnir eru prýddi.r með dropsteinum og eru nærri því sléttir- Fyrir endan- um er stór og einkennilegur steinn hann getnr táknað altari. Eiginlega fanst mér staðurinn vera einhvers kornar kirkja. Opið inn í aðalhell- irinn er skamt frá stóra steininum, inn um það verða menn að ganga hálfbognir. Nú var þar ís, sem er síðan 1918 og huldi. opið, hann er til allra h^mingju áð smáhjaðna. Bóndi sagði okkur að þar væri jafn hátt undir loft og þar sam við stæðum, ]>au' væru íssúlur frá lofti og niður á gólf, á gójfinu væru líka íssúlur, sem helst líktust mannfjölda, smiá krökkum og full- tíða mönnum, • það væri að eins Signýarstöðum, en svo var liarður einn heldur l>ögulla, ekki nomia jarðvegur að Barnafossi- begar eg einstaka dropafall, veggirnir væru var kominn fram hjá Signýjarstöð- um fór eg fyrst að njóta útsýnis- ins. Hvítársíðan á vinstri hlið, hinu megin við ána, Okiö >á hægri hlið, en Eiríksjökull beint fram undan, ineð þessa undrafögru hvítu bringu. Mér varð sem aum- um syndara, or verður iitið á helg- an mann, eg fékk ofbirtu í augun og hlakkaði óumræðilega mikið juýddir með dropsteinum í öllum hugsanlegum imyndum- Þennan helgidóm náttúrunnar fengum við ekki að sjá í ]>etta skiftið. aust- urhellinum er ekki. eins hátt undir loft, en ís er á gólfinu. Þar er af- hellir nokkrum metrum neðar í jörðinni, gangurinn ofan í hann er sléttur ís. Þegar við komuiií nið- ur í þann afhelli sáum vi.ð tvær ís- til að vera staddur uppi á hábung- súlur, niður úr hvelfingurini, þær unni. Þegar og svo kom að Barna-1 spegluðu sig í gólfinu og í loftinu fossi var félagi minn búinn að bíða ; ,glitraði á frostrósir- Yið höfðum í hálfan tíma; en honum fan»t nn skoðað alt sem hægt var að sjá hann bafa beðið í noklcrar mínút- ur, þvf landslagið er svo lokkandi fagurt- Þar eru skógivaxnar hæðir og gengum heim í Fljótstungu eft- ir langa útivist, hrestum okkur á sveitamátnum, fórum snemma að að sjá sól og og hraun, H,vítá rennur í breiðu sofa og vonuðum gljúfri, nærri því snjóhvít, út úr ( heiðan himim um morguninn. Sú lu aunbakkanum. Hvítársíðumegin i von p,rást, veðrið var eins, rigning renna ótal sprænur niður milli og útlit fyrir rigni.ngu; þann dag skógarkjarrs. Við að sjá Barnafoss héldurn vjg þvf til baka og komum verður iítið úr manni, maður ag Ferjukoti um kvöldið. Yið kreppir ósjálfrátt hnefana og r,eyndum að setja strigabátinn drekkur í sig þrek og vilja, við að saman, en hann hafði legið sund- sjá vatnið ryðjast áfram gegnum urtekinn úti f rigningunni, svo það ]>iöng gljúfrin- Eftir að hafa snætt var ömögulegt. Við gistum 1 af nestinu og teigað fegurðina í -pei-jukoti um nóttina og breiddum ^álir okkar lögðum við aftur af strigann til þerris, í von um sól- stað. Leiðin frá fossinum og upp si{jn. j>egar við vöknuðum var að Fljótstungu liggur fyrst yfir líka komið sólskin og striginn orð- iilfært hraun, svo fram hjá skógi- inn lJmr> svo okkur gekk ágætlega vöxnurrt smáhæðum. Þegar að bæn-1 að setja Mtinn saman. Vegna um ei komið, er Eii íksjökull í 15 þggg hvað striginn hafði gisnað km- fjarlægð, en Strúturinn er mitt við þurkinlli> hriplak bátuPinn,, svo á milli. Bærlnn stendur hátt og á við létum hann liggja f vatninu fallegum stáð, fólkið þar ^r líka fram yfir þádegi og heltum úr hon- fjörugt, bóndinn heitir Bergþór nm við og við Jónsons, ungur fyrirmyndarbóndi. Við fórum snemma að sdfa og báð- um fyrstu manneskju, sem vakaði um að vekja okkur, ef skygni væri á jökulinum, eða liti út fyrir það- Við vöknuðum sjálfir klukkan 5 um morguninn, þá var komið al- skýjað loft og dálítil rigning. Þeg- ar við komum út, sá hvergi á jök- ulinn. Þessum degi var þvf best að eyða með þvf að skoða hellana- Við fengum( bónda til að fylgja okk- ur og fórum í þá alla. Fyrst rið- um við í Surtshelli. Þegar við komium að innganginum, sem er ©rýttur og ljótur, voru 2 steinar auðsjáanlega nýdottnir úr opinu. iSvo lögðum við á stað niður ána; til að byrja með rerum við ■ekki. lengra en yfir á hinn bakkann, ]>ar heltum. við úr bátnum vatninu. Ferðinni var heitið upþ Gufá, að ÖlvaJdsstöðum, þar þektum við bJómálf sem við ætluðum að heim- sækja; ]>ar skemtum við okkur til kvölds í brennandi sólskini- Upp að bænum liggur Gufá í 18 hlykkj- um, og að bænum komust við með því að hella vatninu þvisvar úr bátnum, öðru hvoru stóðum við á sandrifjum, því erfitt var að halda bátnum í álnuml, vegna þess hvað straumurinn er harður. Um kvöld- höfðum við aðfallið á móti okkur, Þegar inn kom kveyktum; við á en ekki gat eg séð hvað væri kertum og fál'muðum okkur áfram,; hættulegt við strauminn, það var ýmist á stórgrýti eða sléttum, fe- Við skoðuðum afheili, sem nefnd- u r er ‘'Sum'afbústaður útilegu- manna”, sömuleiðis bælið og beina- hrúguna, í henni • eru flest beinin af stórgripum, hin hafa orðið tím- anum að bráð- Bóndi sagði að hrúgan væri altaf að minka, því fólk sem kæmi tæki oftast bein með sér, til mjnja. Ekkert skil eg í því fólki sem segir, að Surtshell- ir sé fallegur. Hvernig geta urð; ir og stórgrýti veri.ð falleg í kola- myrkri og köldu saggalofti, kerta- Ijósið bætir litið úr, það minnin mlann að eins á birtuna og frelsið sem maður koni úr, niður í þessa óvistlegu holu. Eg fékk tár .í aug- un við að hugsa til þess, að J>arna hefðu menn oinu sinni lialdið til, þó er hellirinn kannske betri en margar íbúðirnar f Reykjavík. Næst héldum við í Stefánsheili; hann ér skamt frá Surtshelli, mik- 3ð hærri og vfða fágaður eins og eftir 'steinsmið, gólfið er slétt,, lagið hljómar þar ágætlega, það ligg- bara erfiði í rrteira lagi að komast niður í Borgarnes. Nú fórum við inn Brákarsund, og gekk okkur á- gætlega, straumurinn hafði svo lítið að segja, af því hvað bátur- inn var grunnsyndur. f Borgarnesi gistum við og fengum gert við hrotin árablöð- Þar töluðum við við undarlegan mann, sem undrað- ist yfir okkur og spurði okkur spjörunum úr. Hvort við reyktum hvort við drykkjum, hvort við tækjum í nefið? Þegar við neit- uðum iþessu öllu, sþurði hann, hvort enginn skáti gerði það”? Hann spurði “hvernig við kynum við bæjarlffið”, og sagðist sjálfur hafa átt heima í Reykjavík; hann sagðist hata þann óvistlega bæ, þar sem sólskinið ætti erfitt með að komast gegnum rykið og reyk- inn. Eg ætlaði að sannfæra hann nm, að það væri þó eitthvað gott við bæinn en það vav eins og eg byði honum hafragraut, eldaðan á fyrri hluta Steinaldarinnar. “Það gott er”, sagði hann, “er svo lítið á móti hinu, að vel má líkja því við dropann á móti hafinu-” Hann var áreiðanlega vanur því að yfir drífa það sem hann sagði. Þegar hann kvaddi, okkur sagði hann; “Já svo þið eruð úr Reykjavík, þar sem enginn nær andanum fyrir tóbaksreyk, þar sem tfunda hver s þálka hefur hryggskekkju, eða snert af henni, l>ar sem önnur hver er máluð eins og gipsdúkka, þar siem allir ganga á silkisokkum, ef þeir hafa ráð á ]>ví, og í þröngum fötum, sem helst má eltki komía neitt aukabrot í. Eg er glaður yf- ir þyí, að hafa uppskafninga, sem hafa skafið bæjarrykið dálítið af sér. Guð blessi ykkur!? Svo hvarf hann- Þegar byrjaði að falla út daginn eftir, lögðum við af stað og reruirt út Brákarsund. Þar var töluverður vindur á norðan, svo við settum upp seglið, og gekk okkur nú betur að komast út fjörðinn, en okkur hafði gengið að komast hánn inn, því nú var bæði vindur og straumur með okkur. Áður en við vissum af vorum við t 1 kornnir að Höfn, þar máttum við til að koina í land. Húsfrúin stóð á hlaðinu og veifaði til okkar. Við rendum bátnum upp í sandinn og gengiwrt hei.m að bænum, þar fengum við sömu góðu viðtökumar og samhygð y.fir því, að við feng- ttm ekki skygni á jökulinn- Þór- unn sýndi okkur klútinn seml hún veifaði með, á honum stóðu þessi orð: “ísland þig elskum vér alla vora daga”. Þarna var staddur Þorsetinn á Grund (við Akranes) við hann líkaði okkur vel. Meðal annars sagði hann: “Þó að ein- hverjir fari á eftir ykkur upp í Borgames á svona bátum, þá eruð þið góð en ekki ill fyrirmynd, þeir sem drepa sig mega þá fara”. Þeg- ar við höfum verið tvo tíma, fanst okkur tírni til kominn að halda af stað. Þórunri, Þorsteinn og fleira fólk fylgdi okkur að bátnum, svo var kvatt og haldið af stað- Vindurinn var nú kominn á mióti, svo að góður byr hefði verið til toaka. Við áttúm eftir að fara um 20 km að Akranesi. Á leiðinni að Melhólma sáum við ótal seJi, þeir sveimuðu í kring um bátinn, en sumir sváfu í skerjunum. Við rendum bátnum hægt að einu sker- inu, Jæddumst að stórum hóp og stomdum myndavélina, síðan æpt- um við upp. í>eir hrukku við og busluðu í sjóinn, með svo mikl- um gauragangi að ósjór varð á stóru svæði- Á skerinu hvíidum við okkur um stund og héldum s\o áfrarn, r.ú gekk okkur betu." ylir Leirárvoginn en á upp eftir leið- inni, það er að segja við fórum ekki. eins hart, en gátum í þess stað notið fegurðarinnar og verið óhrreddir um lífið. Að Aicra- nesi komum við um kvöldið, en vorum þá orðnir svo þreyttir, að við áræddum ekki að fara lengra um nóttina. Við fengum okkur gistingu á sama stað og áður. Þeg- ar við, vorum komnir í land safn- aðist um okkur stór hópur af mönnumi, sem vildu vita hvernig ferðin hefði gengið, vi.ð leystum úr öllum spurningum þeirra, og síðan báru þeir bátinn með okkur gegn- um bæinn og niður á toryggjuna i (hinumegin. Við vorum búnir að róa í 2 daga, að mtestu óvanir róðri, og þegar við iréttum að vélbátur færi til Reykjavíkur morguninn eftir ákváðum við að fara með honum- Við vissum að ]>að' toorg- aði sig ekki að ofþreyta sig, en þurfa á kröftum að halda. Við sváfum vel alla nóttina og vökn- uðnm kl. hálf átta, báturinn átti að fara kl. átta- Við klæddum okk- ur Og igengum niður á bryggjuna þar voru menn að skipa upp fiski, sem nefndist Jiáfur. Þeir Voru ekkert ánægðir yfir aflanumi, og bölvuðu botnvörpuskipunum, sem dræpu alt ungviðið, eyðiJegðu fiski- miðin og gerðu sjómennina ^ð eins óánægða og ósjálfstæða. Nú komu riokkrir farþegar og þar á mieðal teinn hestur- Við komum bátnum fyrir á þilfarinu, og eftir lltla stund var lagt af stað. Veðrið var inndælt, svalur norðangusjtur og sólskin. Á miðri leið bilaði vél- in eitthvað smávegis, hún var kom- in á stað eítir hálftíma og gekk vel. Nú færðumst við nær og nær höfuðborginni og kviðum fyrir þvf að fá óloftið í staðinn fyrir hreina íoftið . ofan í lungun- E.g saup kveljur við umhugsuna. Þegar eg kem til bæjarins eftir lengri eða skemri útivist, sýp eg altaf kveijur við loftbreytinguna. Aldrei finnur miaður það betur, hve holt það hlýtur að vera fyri.r bæjarmenn að fara í nokkra daga út í vfða nátt- úruna, en þegar maður kemur til baka eftir nokkra útivist- Þegar vélbáturinn var lagstur við bryggj- una og við höfðurn komið bátnum okkar í hús, var þessi svo nefnda glæfraferð á enda. Á bátnum höfðum við farið um 90 km og lifð- um betur en áður, þrátt fyrir alia spádóma um slys og dauða. Angantýr Guðmundsson. DR. C H. VROMAN Tannlæknir |Tennur yðar dregnar eða lag-| aSar án allra kvala, TaUími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg' í FIJÍNIIJ MADAME REE mestu spákonu veraldarinnar — hún eegir yt5ur einmitt þa$t sem þér vilj- it5 vita í öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjársýslu, vandræ'ðum. — Suite 1 Hample Block, 273% Portage Ave., nálœgt Smith St. Viðtalstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komið met5 þessa auglýsingu— þaft gefur yt5pr rétt til at5 fá lesin forlög yöar fyrir hálfvirt5i. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræSingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlaekaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 ÍSLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vö'-ur fyrir lægsta verð. Pantariir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — ARNl G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur hefir heimild til þess a?5 flytja máj bæði í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALP H A. C O OP RR Registered Optometrist & Optxcimm 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Fí. R. 3876. óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verfl en vanalega gerist. S. LENOFF KlæíiskurSur og Fatasaumur eingöngu 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumacS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábytgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 OONTRACT DEPT. Umiboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. KOL ! - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Siwi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur. Fjalviíiur af öHum tegundum, geirettur og aöt- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér '•nnn ietí8 fúsir a8 sýna. Þó ekkert sé keypt. The Empire Sash' & Door Co. L I m I t • d HENRYAVE EAIST WINNIPEG Arni Anderaon K. P, Qnrlnnd GARLAND & ANDERSON LSGFRÆÐINGAR Phone:A-21»T g«1 Electric Itaihra, Chamben A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. m H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Aiidits, Accounting and Income Tax Service. Dr. /VI. B. Hctlldorson 401 B»yd Bldfr. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklegra lungnasjttk- dðma. Kr aB finn» á skrifstofu kl. 11_1J f h. og 2—6 e. h. HelmiU: 46 AUoway Av.. Talsími: Sh. 3168. Tal.fmli ASMHSI Dr.J, G. Snidat TAPnVXtEKNIR «14 Someraet Binvk Portast Ave. WIN’NIPBG Tatsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Ke»nedy St Winnipeg Daintry's DrugStore MeÖala sérfræðingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selar líkklstur og annast um ttt- farir. Allur útbúnahur sá beitl Ennfremur selur hann allskonar minnisvartia og legrsteina_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6«07 WIIVNIPEG W. J. Lindal J# H. Lind* B, Síefánsson Islenzkir lögfræðingar I Hcme Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur a Lundar, Rivcrton, Gimli og Piney o era þar að hitta á eftirfylgjanc tínium: Lundar: Annanhvern miðvikudag Riverton: toyrsta fimtudag í hverj urp mánuði Gimli: Fyrsta Miðvikudag hver mánaðar. Pinej-: Þriðja föstudag í mánuí hverjum. " MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgSir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan sem »líka verzlun rekur f Winnip«*, fslendingar, látið Mrs. Swaín- son njóta viSskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullhmiSur Selur giftingaleyfisbráf. Mrstakt aihygli veitt pöntunum og- vitJgjöröum fitan af l»ni>' 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, ót- vega peningalán o. s. frv. KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum, RáfSsmaBur Th. Bjarnasea

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.