Heimskringla


Heimskringla - 26.12.1923, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.12.1923, Qupperneq 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. DES. 1923. -r HEIMSKRINGLA ElseBdur: THL VJONG PRESS. LTD. Kl H M MRGE!<T AVK, WIMBHPBO, TtkMi n- tut IrHr tna. •t.M iniffll kM| Allar karialb aaUi STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaSur. Dtaitaferttt tU lalaValMi , HflmakrlnKla Nfwa A PnhllahlnK Ca. Lessee of * trh vinra prrh, ut, ■« nn Whaatpear, láam. irfrt tfl rttattaraaM ■ RIHtKRIIGLA. Bax »1« Wlmatfa*. Raa. The ‘Helmskrlngla’’ ls prlnted and pnb- lished by Heimskringla News a»d Publishing Co., 853-855 Sargant Are. Winnipeg, Manitoba. Telephone N-6687. WINNIPEG, MANITOBA, 26. DES. 1923. Álitlegur I samanburður. Á fundi er tollnefnd Bandaríkjanna hélt nýlega, sagði prófessor Willand, kennari við akuryrkjuskóla Norður-Dakota, að korn- ræktar bændur í NorðurJDákota, hefðu verið að selja kom sitt síðastliðin fimm ár, á talsvert lægra verði en framleiðsla þess kostaði. Á þessum fimm árum, reiknaðist honum, að bændur hefðu fcapað $5.60 á hverri ekru að jafnaði árlega. Canada bóndinn, sagði hann, að borgaði lægri skatta, lægri járnbrautaJburðargjöld, og jörð hans gæfi 100 prósent meira af sér af hvei'ti á hverja ekm, og að bóndinn þar fengi að jafnaði 6 cents meira fyrir hvert búshel en Bandaríkja bóndinn fengi fyrir bushelið af bezta vor-hveiti sínu, þrátt fyrir það, að verð hveitisins í Minneapolis væri 22 centum hærra, en veriðið í Winnipeg. Hann fullyrti, að cacnadiski bóndinn hefði framleiðslukostnað sinn og rentu á höfuð- stólnum upp úr sölu á hveitinu, og að Banda- ríkja tol'lurinn kæmi ékki í veg fyrir sölu á canadisku hveiti suður frá. Fyrir rúmum tveim vikum hlýdch Hkr. á tal bónda héðan úr Manitoba, og nokkura kunningja hans hér í bænum. Bóndx þessi hafði búið í Dakota, en seldi jörð sína þar og flutti til Manitoba. Hér hafði hann rek- ið búskap í 10 ár. Eitt af því sem bóndi þessi lagði mikla áherzlu á, og var sann- færður um, var það, að búskapurinn væri hvergi í þessari álfu eins erfiður og í Mani- toba; og hann var eins sannfærður um hitt, að bændur í Norður Dakota væru vel af og góðum efnum búnir, vegna þess að þeir fengju haerra verð fyrir hveitið, en cana- diski bóndinn. Að því er hann sjálfan snerti, ætlaði hann að flytja aftur til Norður Dakota, eins fljótt og ástæður leyfu. “Þér finst alt bezt sem fjarst er”. Svo hefir það lengst af verið og mun verða. Vestur-Canada er Gozen-land í augum bónd- ans í Norður-Dakota, og Norður-Dakota er aisælunnar land í augum canadiska bóndans. Sannleikurinn er sá, og það ætti prófessor við akuryrkiuskóla að vera Ijóst, að akuryrkja hefir beðið meiri halla við hið báborna efna- lega ástand í heiminum, í hlutfalli við það, sem hún er öllum iðnaðargreinum stæTri, og því erfiðara að hafa stjórn á henni. Extt land eða ríki getur að þessu leyti tæplega öfundað hvort annað. En að því, er saman- burð þesasra tveggja ámiinstu staða snertir, út af fyrir sig, felst auðvitað nokkuð af sann- leika í honum hjá prófessomum. Skattar eru yfirleitt lægri í Vestur-Canada en í Norð- axr-Dakota. Burðargjald á hveiti er hér kegra og uppskera er hér að jafnaði mein af ekrunni en suður frá. Og þetta jafnar ef- laust oftast að fullu og stundum, ef til vill, meira, en verðmunurinn á kominu í Winni- peg og Minneapolis. Að öllu til skila höldnu, er munur þessara tveggja akuryrkju staða, sem saman voru bornir, ef til vill, ekki eins mikill í raun og vem, eins og hann er í hug- um einstakra bænda, bæði juður frá og hér. Smásaga. Eftir R. Tagore (indverskan heimskunnan rithöf.) “Herra”, sagði þjónninn við konunginn, “hinn heilagi Marottam hefir aldrei látið svo lítið, að koma inn í musteri yðar há- tignar. Hann syngur guði lof undir trjánumí með- fram veginum. I musterinu em engir sem biðjast fyrir. En þeir þyrpasit utan um hann, ems og býflugur um hið hvíta látus-blóm og gleyma sér, eins og býflugurnar gleyma að safna hinu sæta hunangi í gullskálarnar. .Konungurinnr reiddist og fór þángað er Marottam sat í grasinu. 'Konungurinn spurði hann: “Faðir, hvers vegna yfirgefur þú hið dýrðlega musteri mitt með hinni logagyltu hvelfingu., en sezt niður í rykugt grasið 'til þess að boða kærleika guðs?” “Vegna þess, að guð er ekki í musterinu”, svaraði Marottam. Konungurinn hleypti brúnum og sagði: “Veiztu, að það var varið tuttugu miljónum gullpeninga til þess að reisa þetta óviðjafn- lega musteri fegurðar og listar, og það var helgað guði, eftir helgisiðareglum landsins með mikilli viðhöfn.” “Já — eg veit það”, svaraði Marottam. Það var árið sem þúsundir manna stóðu við húsdyr yðar, og báðu að skjóta skjólhúsi yfir sig, því hús þeirra höfðu bmnnið, en yð- ar hátign heyrði þá ekki. Og guð sagði: ‘Vesalingur, þú getur ekki fundið nauðstöddum bræðruhi þínum skjól, en ert að reyna að reisa mér musteri! ’ Og guð tók sér bústað hjá hinum húsviltu undir trjánum hjá veginum. Og bólan logagylta er tóm, tóm af öllu nerna rjúkandi froðu stærilætisins.” Konungurinn kallaði upp reiður: gef land mitt hið bráðasta!” Marottam svaraði rólega: “Já t mig alstaðar útlægan, þar sem guð hefir ver- ið ^hrðúr útlægur.” “Yfir- ger þesí að leita hennar og aðrir, sem leið hafa átt um þar, sem ætlað er að hún sé, fullyrða að þeir hafi séð eyjuna og að hún sé til. En þegar sigla hefir átt upp að henni, hefir hún ekki reynst að vera til. Hvernig stendur á þessu? Hvað kemur til að þara sýnist vera eyja, sem að líkindum er ekki til? Það er spurning, sem enginn hefir getað svarað, af þeim, sem um þessar slóðir hefir siglt. Enginn annar en þessi. franski maður, sem uppgötvaði eyjuna og tveir menn er með honum voru, hafa þar á land stigið, og það er nú talið vafasamt að þeir hafi gert það, iþví í fregnum þeim er frá fundi eyjarinnar greina, er ekkert sem sann- ar að þeir hafi þar á land stigið að sagt er. / / Til þess að rannsaka þennan Ieyndardóm hafa nú verið gerðir út vxsindamenn af náttúrusögusafninu í Cleveland í Ohiofylki í Bandaríkjunuro. Sigldu þeir frá New Lon- don, Conn., sx'ðast í oktáber og bjuggugst við að vera 2 ár í leiðangri þessum. Formiaður fararinnar heitir George Finlay Simmons. Er I tilgangurinn að rannsaka eyjar í Atfantshaf- inu suður þar, bæði að því er dýra og jurtalíf snertir. Þetta safn, er kostnað af þessu ber, er orðið all-auðugt félag og gerir ráð fyrir að byggja hús bráðlega yfir það, er á þess- um suðureyjum verður safnað, bæði í þessari i ferð og öðrum, er það hyggur að hafa með | ’höndum. Skipið sem í þessa 30,000 mílna ferð er gert út, er seglskip þrímastrað, en hefir litla gufuvél til að biarga sér áfram á í logni. Um ! 20 mannn er á því. Verður fyrst haldið til Góðra-vonar-höfða í Afríku, og verður þar vetursetu staður leiðangursmanna og höfuð- I ból, þessi tvö ár. En eftir þvx sem birjar sigla þeir þaðan um þessar suðllægu-eyjar. I' Mesta keppikeflið er þó fyrir þeim að rannsaka eða reyna að finna þessa leyndar- dómisfullu Bouvet-eyju. Segja þeir er að henni hafa áður siglt, að hún hverfi þeim smátt og smátt sjónum, svipað og er ský hverfur af lofti, er þeir náfgast hana. Stjórnmálin á Englandi, • N íHvað uppi verður á tenmgi í stjórnmálun- um á Englandi í vetur, er ekki gött að segja. En all ber með sér, að núverandi stjórn bíði ekki eftir öðru en því að vera feld, er þing kemur saman. Liberal flokkurinn hefir lýst því yfir, að hann ætli ekki að styðja Bald- wins-stjórnina og verkamannaflokkurinn vita allir að er aðal andstæðingur hennar. Þess getur því ekki verið lengi að bíða, að stjórn- in falli, eftir að þing hefst, en það kemur saman 6. janúar næstkomandi. Með þessari yfirlýsingu liberala, virðast því öll sund Iokuð fyrir núverandi stjórn að halda völdum. En hvað tekur þá við? Um leið og stjórnm er feld, liggur ekkert fyrir Baldwin stjórnarformanni, en að tilkynna konungi hvemig komið sé, og Ieggja til að Ramsey Macdonald sé falið að mynda nýja stjórn. En hann er leiðtogi verkamanna- flokksins á þingi. Verkamannaflokkurinn xer auk stjórnarflokksins, fjölmennastur á þingi og því andstæðinga flokkur hennar. Er því ekkert því til fyrirstöðu, að konung- ur feli honum að mynda nýja stjórn. Það er því ekkert líklegra en að verkamannastjórn' verði komin á í stað núverandi stjórnar á Englandi eftir mánaðar tíma. Fáir munu í alvöru áður hafa búist við því að verkamenn yrðu teknir við völdum, eftir svo stuttan tímia* En eins og nú standa sakir, virðist það óhjákvæmilegt. Til nýrra^ kosn- j inga, þykir óráðlegt að efna nú þegar. « En það eru ekki öli kurl komin til grafar í j brezku stjórnmálunum' fyrir þessu. Með fylgi j Iiberala f þinginu geta verkamenn haldið j völdum. En þá yer spursmálið þetta, hve i iangt nær það fylgi? Langt er frá því, að ; þessir tveir flokkar séu^ávalt á einu og sama j máli. Það em í raun réttri fæst mál, sem þeír eiga sameiginleg. Það* er aðallega þetta "ur út fyrir að það mál sé dottið niður. eina mál, sem gengið var til kosninga um, tollamálið, sem þeir em sáttir og samlmála um. önnur mál verkamannaflokksins, eins Sindur. og það hvernig að bæta skuli úr atvinnuleys- inu, og stefnu hans í skattamálum, hata liber- alar eins og heitan eld. Verkamannastjórn- in er því ekki líkleg til, að geta komið miklu til leiðar af sínum áhugamálum, þar sem svo stendur á. Og það er meira að segja mjög hæpið, að hún sitji Ipngi að völdum. Undir eins og hinir flokkarnir sjá sér nokkurn leik á borði með að láta ganga til kosninga, verð- ur ekki lengi horft ;í að fella verkamanna- ^stjórnina. ’ > Orðasenna. Orða-senna varð nokkur út af þvx' milli Bracken stjórnarinnar og konservatíva, að verzllunarmenn í þessum bæ buðu Bracken stjórnarformanni að koma á fund, er hald- inn var í því skyni, að ræða um ástandið í þessu fylki, og benda, ef hægt væri á ein- hver ráð til þess að bæta úr því. Bracken kvaðst viljja hlýða á hvað hagfróðir menn hefðu að segja um það efni, og fór ásamt Black fjárrrt'\Iaráðherra á fundinn. Daginn eftir þennan fund, kemur grein um fundinn í blaðinu "Winnipeg Tribune”, og er þar við viðskiftamenn þessa fylkis laumulega, og við viðskiftamenn þessa fylkis laumlega, og sé óhæft að slíkt sé gert, og hánn mintur á, að þingmennirnir séu mennirnir sem stjórn- in eiga að ræða við, um ástand fylkisins. Stjórnarformaður svaraði þessu þannig, að hann hefði aðeins farið á. fund þennan til þess að hlýða á tillögur viðskiftamannanna, eins og hann teldi sér skylt að gera, hver sem x hlut ætti, en annað hefði ekki búið undir. Fundurinn var lokaður, og hvernig að blaðið náði í fregn þessa, sem síðar var bæði af viðskiftairiönnunum og stjórninni Iýsti ósönn, er öllum ráðgáta. En greinin gaf tilefni til þess að orðasenna varð út af þessu, mílli Haigs, Evans og fleiri konserva- tíva og stjórnarinnar. Virðist stjómin hafa hreinsað sig af/áburði greinarinnar, og lít- En hvað viðtekur, að þeim kosningum af- stöðnum, getur orðið eftirtektavert’, allra helzt, af engin flokkurinn yrði þá fremur en í meiri hluta. nu Bouvet-eyjan. Svo er eyja ein nefnd í Atlanshafinu um 1000 mílur suðvestur af Góðravonarhöfða í Afríku. Franskur maður á að hafa fundið hana fyrir Iöngu síðan og ber eyjan hans nafn. Við þetta er ekkert að athuga, ann- að en það, að í hvert skifti sem eyju þess- arar hefir verið Ieitað, hefir hún ekki fund- ist. Bæði þeir sem gerðir hafa verið út til Inni hjá tannlækni sem eg gekk til, var rit liggjandi opið á borði í biðsalnum, með eft- irfarandi skrítlu í: Hefirðu tekið eftir því hvað hún Eliza- bet hefir breyst nýlega. Áður var hún svo hæg og ómannblendin, hló aldrei og talaði lítið. Það var varla háegt að fá hana til að opna munninn. En nú er hún mjög mann- blendin, talar mikið og hlær dátt. Hún er orðin sem nýr kvenmaður. Ekki er hún það nú alveg, en hún hefir fengið nýjar tennur. Kirkjur landsins era í mynda One Big Union. þann veginn að Það er betja að sitja að hálfum hleif, en engu. En hálfur sanleikur er sjaldnast betri en alger lýgi. Henry Ford drekkur hvorki né reykir, samkværrit því er rithöfundi nokkram segist frá. Eina syndin sem hann þá drýgir er þessi, að búa til bíla. Dakota fyrir fjörutíu árum. Eftir Rögrnv- Pétursson. IV. áús og heimili- Tortbæirnir voru hlýir og góðir, og veittu möffiíhm bráðabyrgðar skýli. Til frambúðar voru þeir ekki, ])oldu eigi loft.slagið fremur en hornspænirnir, og var það mest því að kenna Ihvernig þeir voru þygðir. í stórrigningum haust og vor, fossaði vatnið af þekjunni ofan í sundið milli hús- mænanna, gróf sig niður í milli- vegginn og smá át hann sundur- Kom það stuíldum fyrir að vegg- urinn hrundi, ef votviðri gengu lengi, en þá var jafnan hætta húin með að þekjunni snaraði. Á þessu bar meira þar sem sendið var og torfið iausara í sér. Dodd’s nýrnapillur eru bezta nvmameÖalið. I^ækna og gigt. bakverk, hjartabiluiy þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nvrunum. — Dodd’s Kidney PQl* kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. ár £2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- nm eða frá The Dodd’s Medk’M Co.. Ltd., Toronto, Ont. ekki að reisa "þesSi millibils hús. iSumrin 1888 og 1889, gengu ákaf- leg votviðri, einkum seinna sum,- arið. Byrjuðu rigningar með júní mánuði og héldust stöðugt fram í júlí. Hrundu þá torfhúsin víða, einkum á austur Sandhæðunum og austur um Brösin. Kom það stundum fyrir áð nóttu til, og flýði i þá fólk upp úr rúmúnum, jafnt ungir sem gamlir, á næstu bæi. Þetta varð til þess, að hætt var við torfhúsin, og menn komu sér upp timburhúsum. Munu torfhús- in víðas^ hvar hafa verið lögð nið- ur á þeim árum- Varð svo mikill vatnsgangur af rigningum þessum, að yfir Hallson sléttuna flæddi og suður undir Hæðimar. Þá mun og hafa verið vott í Vik. Sunnan við Iíæðirnar var lægð all breið skógi vaxin. Byltist þar af vatni svo að heita mátti ófært yfirferð- ar- Stóg þar vatn í nokkur sumur, og var notað semi vatnsból fyrir nautpening. Um þetta ieyti var búið að ieggja ijárnbraut norður frá Grand Forks til Winnipeg, eftir xújiðju héraði út og suður. Styttist því til að- drátta úr bygðinni, því kaupstað- ir voru reistir fram meö brautinni með jöfnu millibili norður að lafldamærum. Urðu þá helztu kaupstaðir St. Thomas, Baltimore (er nú heitir Glasston) og Hamil- ton. úr norður og austur bygð- inni sóttu flestir nauðsynjar sínar til Hamilton. Þar fékst timbur til húsahygginga, og bangað var það sótt er brotist var i að fara að byggja. 'Ekki voru hessi timihurhús mikil húningshót á torfbæunum, en bai) holdu votviðri- ^Flest v'oru þau þröng og iítil og fremur köld. Þau voru þaning bygð, að slegið var upp grind frá 8 til 10 feta h’árri á vegg, eftir bví hvort bau áttu að vera með iofti eða eigi. Utan á grindina var iagður plægður Vtö- ur og innan á sömuleiðis, fyltu sumir á milli T>ilja með mosa og var skjól að því, ef vel var gengið frá því, en aðrir fyltu með sandi, en það varð til óhappa, því þá urðu húsin svo köld, að naumast var mögulegt að hita þau, þangað til að sandinum var hieypt burtu. Eigi voru þau hólfuð í sundur fremur en eldri fbúðirnar- Við hlið þeirra var oftast reistur skúr úr einföldum viði, og notaður fyrir eldhús. Þök voru spónlögð. Hituð voru húsin með ofni. Fæst eða engin .munu hafa verið svo hly að' ekki frysi i þeimi á nóttum yfir kaldasta tíma ársins- Menn urðu að komast af með hús þessi þang- að til farið var að reisa “nýju hús- in“ um og eftir aldamót. Voru þá n^argir orðnir svo vanir hinum eidri að nauilxast kuruiu fceir við sig i þeim nýju. Breyttist þá líka bygðasiðir, þvf nýjir ^siðir fylgja eigi síður, nýjum húsum en nýjum herrum. Gamli siðurinn að ganga \ yfir til nágrannans, hvort erindi voru nokkur eða engin, setjast nið- ur, spjalla um daginn og veginn, drekka ipeð honum kaffibolla, gat ekki átti heima nema í gömlu hús- unum- Beir sem upphaflega reistu bjálkahxisin voru það hetur settir, að rigningarnar ónýttu þau ekki fyrir þeim með sama hætti, né jafnskjótt og torfhúsin. Ueir bjuggu því lengur að þeim, þurftu milli öreigirwr og afkomu, en létxi þau nægja þangað tl þeir gátu bygt til frambúðar. Bau voru inn- lend, þoldu loftslagið. 1 engum þeirra mun nú búið lengur, en nokkur munu þó enn standa uppi- Ásjáleg voru þau eiginlega ekki, fremur iág með tyrfðu þaki, fyrst framan af, er síðar var spúnlagt, trjáholirnir afbyrktir og flestir höggnir á hliðarnar er vissu út ogr inn. Var bjálkunumi svo lilaðið ein- um upp af öðrum og geiraðir saman þar sem þeir mættust á hornum. Milli þeirra var ávalt all-nokkurt bil- í það voru feldir tréspænir og fylt svo yfir að framan með leir- Var það kaliað að “kleyja” (clay= leir) en húsin nefnd ‘‘iogga”-hús. Var ]>að list eigi lítil að 'læra að “kleyja”. Þurfti að hræra leirinn á vissan hátt og blanda hálmi eða J strái, en því höfðu fæstir vanist, j þó fengist hefðu við leir. Ókosturinn við loggahúsin vat I einkum sá, að í þeim vildi vera sx'xgur á vetrum og erfitt að hita þau- Á sumrin þegar rigndi komst vatn inn á milli bjálkanna og or- sakaði fúa og raka. En á alt varð | eigi kosið. Var þannig sinn ann- | markinn á hvoru, ‘torfbænum og j “iogga”-húsunum- En hvoru- j tveggja voru þó skýli yfir höfði ! hinna hælislausu og framandi, og ; sannaðist sem oftar hið forn- j kveðna: — “Bú er betra þótt lítit sé halur er heima hver. “Þótt tvær geitr eigi ok taugreftan sal, þat er þó betra en bæn”. En óþústaðir vo.ru fiestir, svo yngri j sem eldri, þó eigi væri reisulegar hýst en þetta, að seilast mátti til ! veggbrúnar. Enga dreymdi ver þá en síðar hefir verið, eftir að þeir fluttu til “hallanna úr moldar- bænum.” Alment var tíðkuð innivinna á vetrum. Var það mest tóvinna- MaPgar eidri konur fluttu með sér tóvmnuáhöld að ) heiinan, rokka, kamba, snældustóla og þessháttar. Komu þær þessu fyrir í kisttam með kaffiáhöldunum, kleinujárn- unum, sykurtöngum, merkuryogum, glóðarkerum og öðru er ekki mátti eftir skilja. Nokkrir bændur höfðu og með sér netnálar- En að litlu haldi komu þsér í Dakota, því fremur var lítið um sela eða sil- ungsveiði á sléttunum, og engin voru þar Héraðsvötn. Var tætt og kembt og spunnið fram eftir kvöklurm |Prjónað|ir voru sokkar og vetlingar, peisur eða úlpur, og nærfatnaður. Fjáreignin var þó '►alment lítil fyrst framan af- Beyndu samt flesyr að koma sér upp ílálitlum fjárstofni strax og þeir gátu. Helztu fjjárbændurxiir voru í Víkinni. #Seldu þeir ull um bygðina, og var puhdið af henni óþveginni selt á 25c. Annað mark- aðsverð var eigi til, því hvorki var hún boðin eða látin í kaupstað- Aftur var prjónles látið í búðirnar, með því öðru sem fékst af búinu, svo sem eggjum og smjöri, og var það helzta verzlunar varan til nauð-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.