Heimskringla - 26.12.1923, Page 7

Heimskringla - 26.12.1923, Page 7
WINNIPEG, 26. DEJS. 1923. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank H«RNI NOTKB DAHH A»*. 09 IHBRBROOKH 8T. Höfuðstóll, uppb...$ 6,000 000 VaragjótJur .......6 7,700,000 A.llar eignir, yfir ..$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðekitt- ura kaupmanoA og vonluaaMi a*a. Sparia j óðsdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir iafn héir og annarsstaðar Tið- gengst. PHONB A MM. P. B. TUCKER, Ráðsmaíhir Vísur. Bölsýnið. Dauði er hjer og dauði er þar, dauðinn ríkir alstaðar. Yfir, undir og alt í kring er illra norna fordæming. Bjartsýnið. Líf er hjer og líf er þar, lífið ríkir alstaðar. Allt sem vekur ama kend er úthverfa álífsins vend. Yfirsýn. Líf og dauði eru eitt, að því vinna bæði streytt, að breyta og færa í betra snið, því bráðum stjómar almættið. Enn er dauðinn í önnum. Enn er dauði í önnum, ötull hvetur ljáinn. Vonir velt’ í hrönnum, visna, hverfa í bláinn. En hjá öllum mönnum innsta lifir þráin, þó að feigðar-fönnum felist gleði stráin. I>rá að þelaleysi þegar vorar aftur; grimm jel engin geysi, 'glæðist sálar kraftur. Vona vonin dýra, vek mjer þrek að stríða; skapa hugsjón sfiíra, skapró góðs að bíða. F. — Óðinn. Stígur blessuð sól úr sænum. Stígur blessuð sól úr sænum, . sveipar ljósi’ í morgunblænum höfuð vot, á grösum grænum. Döggin þornar; brosa blómin Blítt þau nærir sólarljóminn, fléttaður í fuglahljóminn. Guðleg náðin, grátnu hjarta, geisla sendir ástar bjarta, . þar sem, trúlýst tárin skarta. Tárin þorna heit, á hvörmum helgum snortin geislum vörmum borin fram á bænarörmum. Ljós er grösum lífsins forði, líf er guðs í sannleiks orði; — nægtir á hans náðar borði. Alt, já alt með einum rómi — alheims rúmið — foldar blómi— lofi guð með háum hljómi. J. J. Vögguljóð. í vöku og svefni, vinur minn! Sofðu, sofðu, góði! Á svæfil legðu þína kinn. Ofurlitlu ljóði lauma jeg í drauminn þinn, stúfur litli, stúfur minn! Hugsjpnanna hallir hvelfist yfir þig í nótt. Draumaálfar allir eiga þjer að færa gnótt sælu og friðar. Sofðu rótt! Þegar eykst þjer aldur áttu, litli vinur minn, lífs að læ;ra galdur. Leiki við þig heimurinn í vöku’ og svefni, vinur minn! Fells. — óðinn. Ferðaminningar frá Þorrabyrjun 1922. Ágætis veðrátta allan þorran; stillur og hlýindi, eins og hezt á sumardag; alauö jörö, einmánuö- ur Svipaður þrjár vikur af honum, sama tið; fénaði litið gefið; fæst af hrossum, í húsi, flest gengu af allan veturinn- Gekk í hríðar síð- ustu viku einmánaðar og hélst til sumardags fyrsta. Kom þá gott veður svo snjór hvarf að mestu. Stóð sú góða tíð viku, og kóinaði eftir það. Kuidatið alt vorið, gengu þvf fóðurbyrgðir manna að mestu leyti upp. •Sumarið var erfitt, kalt og vot- viðrasamt, þó mun heyskapur víð- ast hvar hafa orðið sæmilegur og spretta í meðallagi- Skepnuhöld í góðu lagi. Lambadauði dálítill, sem stafar mest af slæmri tíð og ónógu húsrúmi, l>ar sem fullir tveir hlutir af ám eru nú tvilemdar og hví lítill gróði virðist það vera fyr- ir bændur og Ibiialýð, að veturnir séu svona góðir, þegar vorin eru svona vond og sumrin líka, eins og íem farin eru að verða ár eftir ár, «já má af því, að hvað mikil hey seml menn eiga um sumarmál, þá hverfa þau öll hjá 'flestum að af- loknum sauðhurði, ásamt tals- verður af fóðurbæti, komvöru og síld, sem menn vérða að kaupa r— þó með sæmilegu verði. — og kemur aðallega til af hinni óhag- stæðu veðráttu yfir sumarið, og í öðru lagi of fáu vinnulýði, þvi bændur eru sparir á að borga; þykjast varla geta það, það 'beri sig svo illa búskapurinn- En melra mun venja ráða þar, að vilja fá vinnulýðinn til þess að vinna fyrir lítið, ekki tekið með i reikninginn, hvað l>að kostar að kaupa útlent fóður, og síld dýr líka, sem farið er þó að brúka mikið af fyrir fénað og hross, og gefst ágætlega. Hæsta vinnumannskaup mun vera 800.00 kr- um árið, og vel dug- legur kvenmaður fær 200 kr. þetta er nú ekki svo lítið, samanborið við kaupgjald hjúa fyrir 50 árum, og. hefði þá hver vinnukona getað fatað sig vel af því kaupi, en nú alls ekki, og er þetta kaup ekki meira en svo, að svari fyrir ónýtum en laglegum kjól, útlendum eða úr útlendu efni, eins og mest er nú brúkað hér, keypt úr ómildum oki'arahöndum með sigurglotli á vörum yfir góðum hagnaði- l>á er næst að segja sögupistla af sjálfum mér. Eg hélt mig mest heima yfir Veturinn hjá systur minni og frændum, hafði nóg að gera við tógskap, því talsvert er unnið þar af prjónalesi og dálít- ið af vaðmáli. Svo eftir að mestu vorkuldarnir voru afstaðnir um 20- miai, iagði eg af stað í atvinnuleit, og til að sjá mig dálítið um og rétta úr sér eft- ir svo lahga vetrarsetu. Eór eg því inn í Ljósavatnsskarð og fram í Bárðardal. Hlafði eg ekki komið þar síðan um fermingar ald- ur. / Er dalur þessi annálaður fýrtr landgæði, og víða fyrir fegurð, og mun eigi of sagt af þvf, að þar eru .ágæt afnot af fé- I>að er vel feitt og kýngott, sem sjá má af því hvað margir hrútar eru keyptix þar ár- lega úr hinum magrari sveitum landsins- iHáar heiðar mynda þennan dal með fögru undirlendi, sem að um allan miðdalinn eru sléttar gras- éyrar. Utan til í dalnum er meira af móum, sem er aðal beitilandið þegar ekki nær til fjalls eða heiða. Aftur þegar kemur fram úr miðj- umdalnum fer að verða óslétt og hæðótt með köflum, og fer altaf hækkandi úr því kemur fram að Mýri, sem er nú fremsti hærinn í dalnum að utanverðu, tveir þeir fremstu hafa lagst í eyði, og eru igerðir að afréttarhögum- Yar Is- hóll, ein þessara jarða, talin með heztu jörðum í dainum, hér áður meir. l>ar"er stórt vatn, er brerinn stóð hjá, og góð silungsveiði í því. Eg hygg að dalurinn liggi mikið frá norðaustri til suðvesturs og sé um þrjár danskar mílur á lengd- Skiftir Skjálfandafljót honum að endilöngu, 'milli austur- og vestur- dalbúa, sve að hvorir út af fyrir si.g hafa talsvert undirlendi, sem annað tveggja er toeitiland eða engjar, — víða miklar laufslægjur til heiða. Elestir munu vera þar í allgóð- um efnum, en fáir ríkir, þegar bú- ið er að borga skuldir, á flest heimili kom eg í dainum. Þar er afar langt milli bæja, og varð því karlinn feginn að hvíla sig eftir hverja bæjarleið, enda var eg í vinnuleit, toæði fyrir vorið og sum- arið, sem mér varð þó ekkert á- gengt með; hafa toændur líkloga haldið mig óvanan íslenzkri iand- vinnu, alstaðar varð eg var við hina mestu gestrisni, og höfðu báð- ir partar, eg og fólkið mikla skemt- an oig ánægju af ferðalaginu. E.g byrjaði terð mína fram dal- inn að vestanverðu, lagði af stað frá Ljósavatni, þar sem eg hafði náttstað og hafði verið mán^ðar- tíma við heyskap, og hef eg minst áður á það heimili í hinum fyrri ferðaminningum. Kem eg þá fyrst að Hvírfi. Þar þúa þau hjónin Guðni Jónsson frá Eyjadalsá og IKristbjörg Jóns- dóttir frá Arndísarstöðum. Eiga laust notaður önnur hundruð ár, því óhaggaður kvað hann hafa staðið til þessa. Bæjir eru þar austur og upp á heiðinni, fór eg upp að Víðikeri, og hafði eg gaman að sjá mig um upp á heiðinni. Tryggvi Guðna- son býr þar og Sigrún Þorvalds- dóttir, ættuð úr Eyjafirði. l>að kvað vera efnaheimili- Hvorugt þeira hjóna var heima- Tryggvi var að sækja konu sína inn á Akureyri, sem þar hafði verið til lækninga. Ekki nenti eg fram í Svartárkot, þvf það var langur vegur og ekki vel ratanlegur fyriri ókunna. Sagt er að þar sé fallegt veiðivatn við tjæinn. Þar býr Snæbjörn Þórðar- son og Guðrún Árnadóttir. Þá sneri eg við o,g fór til baka þau 4 drengi og 2 dætur, ait full-1 Gfan að Bjarnastöðum, án þess að orðið og myndarlegt. Þá kem eg að Eyjadalsá; þar húa þau hjónin Stefán Jónsson og Anna Margrét Jónsdóttir frá Arndísarstöðum; þau eiga einn son og fjórar dætur. Þá er næst Hlíðarendi, þar búa þau hjónin Sigríður Þorsteinsson og Guðný ölína Jónsdóttir frá sjá nokkuð sögulegt við heiðina- Á Bjarnastöðum búa þau hjónin Jón Marteinsson og Vigdís Jóns dóttir frá Baldursheimi. Átta börn eiga þau, fjóra drengi og fjórar stúikur, flest fullorðin. Hitti. eg Jón bónda upp i heiði með sonum sínum, og voru þelr að stínga út lir Hvarfi, eru það ung hjón, og eiga j Lúsum, sem þar voru stór og mikil tvö smábörn. Þá koma Sandhaug- & alla vegu, og tóku urn 350 fjár. ar, hafði eg þar náttstað, bua þar Möluðu þeir taðið um leið, fluttu hjónin Eirikur Sigurðsson frá ])ays út á stórt tún og dreyfðu því Tngjaldsstöðum og Guðrún Jóns- um ]la/j ý samia tíma. Þótti þeim dóttir- Búa þar líka Jóhannes s]ærnt að hafa ekki verið heima Jónsson frá Sandskálum og Anna þPgar þennan langferðamann toar Kristín Sigurðardóttir frá Sand- a/j garði- Tafði eg lengi á húsun haugum. Þá eru Stóruvellir næst, þar búa hjónin Páll Jónsson Bene- diktssonar og iSigríður Jónsdóttir frá Baldursheimi. Einnig búa þar líka Jón Pálsson og Guðbjörg Sig- urðardóttir frá Istafelli í Köldu- kinn. Þar tafði eg lengi; er Páll ræðinn og hefir gaman af frétt- umi Eru Stóruvellir, og hafa verið stórmyndarlegt heimili, — hafði eg þar ágætar viðtökur- Næst koma Litluveliir. Þar hýr Kristján Pétursson og Rósa Tóm- asdóttir. Þar i>ýr líka Sigtryggur Tómasson og Sigríður Daníelsdótt- ir. Þá koma Halldórsstaðir, þar toúa Tryggvi Valdimarsson og María Tómasdóttir, þau eiga tvo syni og eina dóttur. Páll Jónsson og Guðrún Tómasdóttir, Sigurgeir Tómasson og Kristín Pétursdóttir, þessi hjón búna þar líka- Er Halldórsstaðir úti og inni, mjög snoturt heimili. Var eg þar nótt og var veitt af mikilli rausn. Eg um og skrafaði við Jón, sem er mjög skemltilegur viðtals. Sagði hann mér að fara heim og finna kvenfólkið, gerði eg það,* og hafði ágætar viðtökur. Lundartorekka var næsti áfanga staður, þar toýr .Tónas Jónasson frá Baldursheimi, bróðir Vigdísar á Rjarnastöðutn, og Jakotoína Jóns dóttir frá Garði við Mývatn. Einnig býr þar Baldur Jónsson frá Sig rjjðaristöðium og Guðrún .Tónas* dóttir- Jónas á tvær dætur, og er önnur kona Baldurs, Guðrún, hin ógift. Bauð Jónas mér f stofu sem var út úr bæjardyrunum, um 80 ára gömul, óskökk og mjög snoturt hús; gæti staðið lengi enn, en sem nú á að rífa ásamt frambænum. Voru þeir að láta grafa kjallara fyrir stóru steinsteipuhúsi, sem þeir ætluðu að byggja og eyða bæn- um, sem virtist þó vera stæðilegur. ^Þaðan hélt eg svo að Sandvík, þar búa hjónin Stefán Jónsson og una til að hita okkur kaffisopa, því kalsa veður var. í eyjunni er fremur fátækt fólk, flest þurrabúð; kýr eru þar fáar og annar búpeningur eftir þvf, sem kemur til af því, að heyfengur er lítill í eyjunni. Eólk lifir þar samt rólegu lífi, og allir virðast vera ánægðir, kátir og gamansamir. Um septem'berlok fór eg úr eyj- unni og inn á Akureyri, var þar tvo daga, fór þá m|eð norsku milli- landa skipi til Húsavíkur- Dvaldi eg þar nokkra daga og i umhverf- inu hjá kunningjunum. Þaðan hélt eg heim að Hellulandi til frænda og systur minnar og sett- ist að kyrð og ró. Kann eg nú ekki söguna lengra, og læt þetta duga í þetta sinn. Bið eg Vestur-íslendinga, sem lesa línur þessar, velvirðingar á frá- gangi þeirra- Með hugheilum heillaróskum til minna kæru Vestur-íslendinga. Staddur á Siglufirði Ármann Jónasson frá Howardville, Man., . ' Canada. kom þar á laugardag, og þá boðið iSigríður Jónsdóttir frá Stöng. Er strax að vera; það væri of langt fyrir mig að fara fram að Mýri. Það er að vísu langur vegur, en þó hefði eg liaft það af, að ná háttum þangað. Á sunnudaginn var mess- að á Lundarbrekku og fór eg með fólkinu austur þangað- Er það séra Hermann Hjartarson frá Skútustöðum sem messar þar. Fór þar fram ferming og altarisganga, príðisvel af hendi leyst, og man eg ekki , eftir að hafa nokkurntíma heyrt jafn hjartnæma fermingaræðu, og jafn- alvarlega, en þó ljúfmanlega fram setta, það var bara ,snild. Þar var fjöldi fólks saman komið, voru það víst fá heimili sem ekki tæmdust af fólki. Tveir drengir voru fermdir frá Mýri, synir þeirra hjóna Jóns Karls- það fremur iítil jörð og tilheyrir Lundarbrekku. Þá eru Sigríðarstaðir næst, er það alllöng bæjarleið. Kom karl- 'inn þar heim til að fá sér kaffi- bolla, og vita hverjfr þar byggju. Býr þar Jón Jónsson frá Baldurs- heimli og Jónína Sölvadóttir fríi Grímstöðum á fjöilum- Það er snoturt heimili, eiga þau hjón sex myndabörn fjóra drengi og tvær stúlkur, alt fulltíða fólk, þá eru Hrappstaðir næst búa þar hjónin Friðrik Nikulásson og. Jakobína Pétursdóttir ættuð af Suðuriandi, en hann frá Hamri. Gisti eg síðast á Arndísarstöð- umog skil þar með við blesað fólkið í Bárðardal, og dalinn kosta- góða, með hugheilum heillaóskum. Set eg nú á mig ni'ida fcrð inn sonar og Aðaltojargar Jónsdóttur-1 Ljósavatnsskaið og inn á Akureyri, ÍBuðu þau hjón mér heim með sér ( því nú var fyrir alvöru komin í uml kvöldið, og var settur Tauður mig vinnuhugsun. Yar eg á Akur- gæðingur undir karlinn. Hafði eg eyri vikutíma, og leitaði fyrir mér þar ágætar viðtökur og skemtan góða, söng oig orgelspil, því alt virtist fólkið söngfóik gott; var drukkið súkkulaði og kaffi um kvöldið, í tilefni. af fermingu drengjanna. Karl faðir Jóns og Páiína Jónsdóttir frá Stóruvöllum eiga heima á Mýri. Er Karl mikill um vinnu- Var hana ekki að fá þar, ekki einu sinni næga fyrir toæjarfólk. Loksins hitti eg útgerð- arbónda frá Hrísey, Jóhannes Jör- undsson; var hann að leita eftir 2 stúlkum til að vinna í sjóhúsi við línubeitingar og saltfiskverkun. Hann var í ráðaleysi yfir þessu, smiður, bæði á járn Og tré; vel fjör- eins og eg með vinnuleysið; var ugur og kátur. Skil eg þá við það góða heimili með heillaósk og hlýj- um endurminningum. Var mér fyigt á sama gæðingnum yfir fljót- ið, eða ofan að því, og ferjaður svo yfir fljótið. Kem eg nú að suðurenda aust- ur daisins, og fyrst og fremst að Stóru-TungU' Búa þar hjónin Sveinn Pálsson og Yilborg Kristjánsdótt- ir. Stóratunga er reisulegt heimili. Stórt tún en harðlent að sjá. Var mér sýndur hellir sem þar var of- arlega í túninu;^var garði í honurfi fyrir 30 ikindur, hgfur hann verið notaður yfir hundrað ár. Voru dyr á honum rétt fyrir fullorðna kind að fara út og inn- Yerður hann ef- hi'iinp að vera tvo daga á Akureyri og ekkert orðið ágt'hgt. Eg samidi þvf við hann, að eg skyldi taka annað plássið, og var það eftir litla athugun afráðið, að eg færi með honum um kvöldið þess sama dags, kaiupið var 25 kr- á viku og alt ann- að frftt, fæði, þjónusta, húsnæði. Þóttist eg nú hafa himin höndum tekið, að ná í þetta pláss, þar var 4 m'ánaða vinna. Vika var af júní þegar eig réðist þarna, og átti að vera til septembebrloka. Síðan var lagt af stað, með nokkrar spánskar dömur í vasanum, og voru menn góðglaðir á leiðinni til Hrís- eyjar- Yið komum ^jangað um iniðja nótt, vöktumi upp ráðskon- Til kaupenda Heimskringlu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góÖfúslega hafa lofaíJ Heimskringlu að vera umlboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum Islendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi »>f vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftargjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög iþakklátt fyrir það. Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og lyndu umboðsmann blaðsins í srnni b>gð að máli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér erui» sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundw þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskrirgíu: 1 Canada: Árborg.................... ....G. 0. Einarsson Antler.............,..............Magnús rait Baldur..................... Sigtr. Sigvaldason Beckville..................... Björn Þórðarson Bifröst................................Eiríkur Jóhannsson Bredenbury ...............Hjálmar 0. Loftsson Brown..................... Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge ................ Magnús Hinriksson Cypress River ..................: Páll Anderson Elfros.................... J. H. Goodmundson Framnes ...................... Guðm. Magnússon Foam Lake..................... John Janusson Gimli ................... .... ... B. B. Olson Glenboro ........................ G. J. Oleson Geysir .................... Eiríkur Jóhannsson Hecla .......-............... Jóhannes Johnson Howardville................Thorv. Thorarinsson Húsavík.........................John Kernested Icelandic River ............Sveinn Thorvaldson og Thorvaldur Thorarinson Isafold .......................... Ámi Jónsson Innisfail .. ............... Jónas J. Húnfjörð Kandahar ......................... A. Helgason Kristnes .... .... ............... J. Janusson Leslie ......................... J. Janussoni Langruth ................. Ölafur Thorleifsson LiIIesve ....................... Philip Johnson Lonley Lake ................... Nikulás Snædal Lundar............................ Dan. Lindal Mary Hill .... ........... Eiríkur Guðmundsson Mozart...........................A. A. Jolhnson Markerviíle ............. Jónas J. Húnfjörð Nes .... ..f..................... Páll E. Isfeld Oalk View .... ..............Sigurður Sigfússon Otto .................... .... .... Phílip Johnson Piney ........................ S. S. Anderson Red Deer.................... Jónas J. Húnfjörð Reykjavík ...................... Nikulás Snædal Swan River.....................Halldór Egilsson Stony HiII.................. Plhilip Johnson Selkirk.....................Sigurgeir Stefánsson Siglunes........................Guðm. Jónsson Steep Rock.......................Nikulás Snædal ThornniII ...................Thorst. J. Gíslason Víðir .......... ............ .... Jón Sigurðsson Winnipegosis ................. August Johnson Winnipeg Beach ................ Jchn Kernested Wynyard ..... ............... Guðl. Kristjánsson Vogar ....................... Guðm. Jónsson Vancouver .............Mrs. Valgerður Josephson 1 Bandaríkjunum. Akra, Cavalier og Hensel...Guðmundur Einarsson Blaine .........................St. 0. Eiríksson Bantry ....................... Sigurður Jónsson Edinburg ..................... Hannes Björnsson Garðar......................... S. M. Breiðfjörð Grafton ....................... Elis Austmann Halíson ........................ Árni Magr.ússon Ivanhoe .... ................... G. A. Dalmann Lcs Angeles ............ .... G. J. Goodmundson Milton........................... F. G. Vatnsdal Mountain Minneota ....................... G. A. Dalmann Minneapölis ....................... H. Lámsson Pembina .... .............. Þoýbjötn Björnsson Point Roberts ............. Sigurður Thordarson Spanish Fork ................. Einar H. Johnson Seattle.......»...........Mrs. Jakobína Jchnson Svold....................................Björn Sveinsson Upham .... .................... Sigurður Jónsson Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent Av«. \ I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.