Heimskringla - 26.12.1923, Side 8

Heimskringla - 26.12.1923, Side 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. DES. 1923. WiNNIPEG Séra E- Melan messar í Árborg Hall á nýársdag, kl- 2 e. h. Messur í Sambandskirkjunni Sunnudaginn 30- des., guðsþjónusta lcL 7 e- h. Gamlárskvöld, guðsþjón- íusta kl- 11%. Nýárs-guðsþjónusta íyrsta sunnudag í nýári, 6. jan., kl. 7 e- h. S. 1. fimtudag lézt Eyjólfur ól- eon, að heimili sonar síns, John A- Olsonar, 602 Maryland St., hér í bæn- um. Eyjólfur var nærri áttræður að aldri; kom til þesisa landá’ 1876 og bjó fyrstu árin í Nýja-lslandi, en s- 1. 40 ár hefir Ihann verið í Winni- peg. Jarðarförin fór fram frá Sam- bandskirkjunni á Banning og Sar- gent strætum s- 1. iaugardag. Séra Rögnvaldur Pétursson jarðsöng. Hins látna verður nánar minst sfð- ar. FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 A VIKU v£r þurfum 100 Islendinga til þess aft kenna þeim ati vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 lœra rakaraiðn. Vér ábyrgjumst ab kenna þér þar til hin fría aívinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrub tslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vibskifti á eigin kostnab, og abrir sem komist hafa I vel launabar stöbur. Engin ástæöa er til ab þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því það er ávalt eftirspurn eftir mönnum vib ibn þessa. Komi'ð strax eða skrifib eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og verb kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd. 580 Maln Street, WlnnlpeK Einl praktlski iSnskólinn í Winnipeg- ur hafður föstudaginn 28. þ- m., í efri G. T. salnum- — Skemtiskráin verður fjölbreytt. /— Veitingar og dans á eftir- Stú'kan “Skuld” og allir G. T. velkominir. — Byrjar ■stundvíslega kl. 8 e- h. Mrs- Haiigerður Stefánsson frá Hensel, N. Dak., kom til bæjarins fýrir skömmu- Býzt hún við að dvelja hér um óákveðinn tíma. Heim- ilisfang hennar er hjá Mr. og Mrs- Th. Borgfjjörð, 832 Broadway 8t-, Wpg. Mrs- Stefánssooro biður Heimskringlu að flytja kunningj- unum syðra kveðju sína og þakk- læti, fyrir svo ótal margt vel gert sér til handa á samveru tímunum. Næsti Vínlandsfundur verður haldinn á þriðjudagskvöidið 8. janúar 1924. — Óskað er, að allir meðlimir mæti þar- Á þriðjudaginn 18. þ. m- var Mrs. Láru Goodman Salverson haldið samsæti á Marlborough hótelinu af íslenzkum kónum hér f borg. Jóns Sigurðssonar félagið stóð fyr- 4r þessu samsæti, og var það í alla staði hið ánægjulegasta Æfintýri íslendings í New York heita söguþættir nokkrir er Axel Thorsteinsson hefir gef- ið út. Þættir þessir eru hinir sþemtilegustu að lesa og eru skrifaðir meÖ þeirri innilegu hluttekningu fyrir eðli íslend- ingsins, sem höfundurinn er orðinn þektur fyrir að bera í brjósti. Auk þess er sá æfintýra blær á frásögninni, að öllum hlýtur að vera unaður að því, að lesa þessa þætti. Æfintýri, eftir Sigurjón Jóns- son, með myndum eftir J. S. Karval, hafa Heimskringlu bor- ist í hendur. Er þetta kver auð- kent sem fyrsta hefti af æfin- | týrum þessum, og má því ef- J. H. Lindal ávarpaði heiðursgest-1 þ lisj eiga voi inn með ágætri ræðu. Með söng1 Skjótt skipast veður í lofji- Réttadaginn var veður fremur ilt, norðan krapahryðjur öðru hvoru og kals^. Konur og karlar og ungiingar komu þó ti'l réttarinnar hvifðanæva úr sveitinni. Plestir voru rlðandi, nema nokkrir ungl- ingar af næstu bæjum. Urðu menn mjög fyrir vonbrigðum, er veðrið var svo ilt. Réttagleðin átti því í höggi við illviðrið og veitti ýmis- um betur' H]átt lét í Klofningi. Var nú farið að reka ipn. Gekk það treglega í fyrstu. Yarla heyrð- ist mannsins mál -fyrir jarmi, hói ow hundgá. Ejölmenni var fínikið / vig réttina og reyndu menn að duga sem best- Hundar voru margir og sumir af kaupstaðakyni. Þótti þeir duga öilu ver en hinir. Þar það sökum þess, að þeir voru ekki eins vanir fé og geltu stund- um, þegar verst gegndi eða span- fóluðu út. f bláinn. Einstaka kind- ur urðu viðskila. Var þá sigað á þær hundum og tókst þeim oftast nær að koma þeim aftur inn í safn- ið- Þar kom um síðir, að öllu safn- inu var komið inn í réttina. Var þá almenningurinn orðinn- svo Rooney’s Lunch Room Sargrent Ave., Wlnnlpes hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar aörar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — la- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu aö koma vib á þessum matsölustab, átiur en þeir fara annaö til ab fá sér aö borba. á fleirum. Það j fullur, að hætta var á að troðast söngj <rpt, < enginn neitað því, að Sig- I mundi undir. Auðséð var á öllum, skemtu þær Mrs- S. H. Hall og urjón lætur afbragðsvel að ag þeim þótti miklu verki aflok- Mrs. Alex Joíhnson, sungu þær báð- ar vel að vanda. Mrs. Salverson hélt ræðu að lokum, og sagðist henni vel- Þakkaði hún fyrir gest- risni og velvild er sér væri sýnd. Henni var gefin fagur blómvönd- ur úr rósum. Að endingu vor svo drukkið kaffi að góðum: og göml- um íslenzkum sið, og var Mrs. dr- Jón Stefánsson framistöðukona við kaffiborðið. íslenzkra barna í i Winnipeg. Aðstandendur barnastúk- unnar “Æskan”, bjóða öllum skrifa æfintýri, svo vel að fáir, iðr er alt féð var komið inn. Hvörfl- me^‘mum þess félags, enn eða enginn gerir betur. Áður uðu þá ýmsir frá, til þess að fá sér ^remur utan-félags bornum, og hefir hann gefið út: Öræfagróð- bita af nesti sínu, áður en farið var s< r 1 sem ekki til heyra ísl. söfnuðunum, að koma á jólatrés-samkomuna á miðvikudagskv. annaní jólum. töluðu Jþar/ um landsins gagn og nauðsynjar, eins og gengur og ger- ist. Hestar voru margir á beit, en j stóðu í höm í hryðjunum. Hund-! arnlr, er verið höfðu í göngum, lágu j flestir undir réttarveggnum í skjóli ] og hringuðu sig saman. Einn þeirra hafði sofnað, en urraði illi- lega upp úr svefninum og var sem sækti að hoiium. Aðrir hundar, sem höfðu ekki verið hafðir í leit- i.r 0|g voru því óþreyttir, höfðu lent í áflogum suður á eyrum- Hátt iét í Klofningi. Ejallkongur skipaði mönnum að j fara að herða sig að draga féð, og ■ var þá fárið að draga í dilkana. j Sumir sauðirnir voru furðu leiði- j tamir, en aðrir stimpuðust við.! Veitti ýmsum þróttlitlum mönn- um og unglingum erfitt að draga þá- Urðu þeir þá að klofa yfir þá og leiða þá þannig. Heyrðust nú hróp og köll uín alla réttina, þar sem ýmist var kallað upp iRanna- heiti,, bæjarnöfn, eða eyrnamörlf á kindum. Auk þess jarmaði féð venju fremur, sökum þess, hve kalt var f veðri. Peniiif ar til láns. Ef þér viljið fá lán út á hús- munina yðar, húsið eða býlið, þá getum vér látið yður fá slíkt lán. 8 K I F T I. Hús fyrir sveitabýli og Sveitabýli fyrir hús. Allskonar vátryggingar WM. BELL CO. Phone N 9991 503 Paris Bldg., Winnipeg í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S- Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes St. Dr. P. E. LaFléche Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. Til ur, Fagrihvammur og Silkikjóla ! að draga sundur féð. Höfðu suro- j Og vaðmálsbuzur. Tvær hinar'ir inesta kjarnamat, hangiket, rikl-| síðast nefndu bækur eru sögur, ing, hákarl og annað sælgæti, en en hin fyrsta eru æfintýri. aðrir naumast annað en snarl- Virðist höfundinum láta betur! Margir hrestu sig á vasapelum sfn- G ó Ð nýjársg-jöf er hin fróðlega og skemtilega bók: Þjóðvinafé- lags-Almanakið, fyrir árið 1924. Eæst bókin hjá Arnljóti Björns- syni (Olson), 594 Alverstone Str-, Winnipeg, Man., fyrir 50 cents. Einnig kaupir hann og selur, skift- ir og gefur alLskonar eldri og yngri Lsienzkar bækur, blöð o^ tímarit. Sögufélagsbækurnar fyrir þetta ár, hefir hann enn ekki fengið- Til- kynnir þá þær koma. Sextíu og sex ára afmælisfagnað- ur stúkunnar “Hekiu” No. 33, verð- að skrifa æfintýri en sögur, þó hinu verði ekki neitað, að gull- fagrir sprettir séu sumstaðar í sögum hans. Áframhald af sögunni “Silkikjólar og Vað- málsbuxur” kemur bráðlega út. Byrjar kl. 7 í Gootempla.ra-hús- inu. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, 'hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu 1 þjóðfélaginu. | Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dóminion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada) 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 IWONDERLAND. margan fýsa að sjá á Wonderland Jackee Coogan í “Trouble” mun á miðvikudag og fimtu- dag- Er það saga af dreng og hundin^pi hans, bæði hlægiieg og hugðnæm- Á föstudag og laug- ardag er ‘The Fast Mail” sýnd, svo spennandi saga, að óvíða getur slíka. Það er róman og æfintýri með afbrigðum gott. Sjáið fyrir alia muni gufubáta kappsiglinguna og kappakstur ýufulestarinnar og bifreiðarinnar. Næsta vika er með al veg eins góðar skemtanir, þó ekki séu eins spennandi og þessa viku- Á mánudag og þriðjudag næstu viku verður "My American Wife” sýnd, og leikur Gloria Swanson aðal hlutverkið. Svo kemur Viola Dana og Betty Compson, og á eftir þeim myndin “Wrere the Pavement Ends”. um, eins og gert höfðu feður þeirra Flestir fulltíða karlmenn og ] smaladrengir gengu inn í réttina, er! lokið vár snæðingi. Gekk þeim' mjög erfitt að komast áfram í fyrstu. Einstaka kona sást og' troða sér inn 1 almfenninginn. En flestar stóðu ’ þær, konurnar, fyrir- utan réttarvegginn og horfðu á karlroennina er stóðu upp úr fjár- hafi almenningsins eins og íbogn- ir drangar- Aðrar konur gengu út á eyrar, tvær eða þrjá saman, og Madame Breton ' HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg w 0NDERLAN THEATRE D EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Raúnagns contracting Allskonar ( rafmagnsáhöld seld og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissimi B 1507. Heimasimi A 7286. »VIKU»Afí •« FIMTLDAOi Jackie Coojan in ‘TBOUBLE”. FMHTUDAG OG LAIIGARl iO IAO- The Fast Mail” MANdAAG OG ÞRIÐJVDAGi GL0RIA SWANSON in “MY AMERICAN WIFE” WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir 9eldar á öllum tlmum dags. Gott íslenzkt kafrf ávalt á boðstólum- Svaiadrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- lndi. Mrs. F. JACOBS. K Réttardagurinn. (Framhald frá bl. 5). lægð sem þungur árniður. Þetta var síðla dags, að safnið kom ofan, | daginn fyrir logskipaðan réttardag. j Veður var hið fegursta-. Réttin stóð á eyrum, eins og þeg- | ar er sagt. Var hún hlaðin öll úr torfi. Þótti hún allvel hlaðin, enda höfðu margir að henni unníð áður hún var fullger- Hamrabrún var vestanvert við KristnikJeif. Þar ranií foss fram af brúninni. Klettur var í fossin- um efst og kiauf hann sundur eft- r endilöncu Hét því fossinn Klofn- ingur- Stundum lét svo hátt í fossi þessum, að furðu gegndi. Sögðu suijilr, að það vissi á illviðri en aðrir, að það væri fyrír boði illinda eða annara Stórtíðinda og þóttust hvorirtveggja hafa vfo reynslu að styðjast. RJOMI /I HeiSvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar íyrir he’ðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast# við öllum mögulegwm ágóða af rjómasend- íngum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, 'Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hilihouse forseti og ráðsmaður. fiármálaritari. SPYRJID MANNINN SEM SENDIR OSS. EIMSKIPA FARBRÉF FRA ÍSLANÐI UM CHRISTIANIA í NOREGI, EÐA KAUPMANNAHÖFN í DANMÖRKU. ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinum nýju skipum ficandinavian-Ameriean Jínunnar. Farbréf borguð fyrirfram, gefin út til hvaða járnbrautarstöðvar í Oanada, sem er. Að- eins 8 dagar frá Christiania til Halifax; 9 dagar frá, Kaup- mannahöfn. Skipin. “Oscar II.” 6. mai; og “United States”, 3. aprí.1; ‘‘United States”, 15- miai; og “Hellig Olav”, 29 mai. Ó- viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farþega. ^æði ágætt. Meira en 40 ára reynsla við að veirða sem best víð kröfum farþega. Ferðamenn geta reitt sig á það, að það er öllum þeim, er fyrir “línuna” vinna, persónulegt áhugamál, að 'þeirn sé ferð- in sem ánægjulegust og þægilegust. Skandinavian American Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa t gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg I Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar-* miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, bar sem tækifærin tik þess að fá atvinnu erú flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Suceess-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUCCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin áriega nemendataia skólans er langt fram yfir tölu nemenda f öllum öðrum verzlunkrskól- um Manitoba samaniögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaöa tíma sem er. Skrifið* eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) c o A L READING ANTHRACITE ALEXO SAUNDERS CHINÓOK LETHBRIDGE ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS QUALITY SERVICE «99S9ðOeð09SCðOðSCO: w o o D J. G. HAR6RAVE&C0. LTÐ. A 5385 ESTABLISHED 1879. 334 MAIN S T. A 5386

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.