Heimskringla - 16.01.1924, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.01.1924, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIMS KRING LA WINNIPEG, 16. JANÚAR 1924. HEIMSKRINGLA iHftnm* LHH€) k«air út á hrerjaa mlSrlkitlecL ElceDduri THE VIKING PRESS, LTD. •M nm HM SARGBNT AVK„ WlMNIPBti. Tal.lml: IV-4&27 ferfl klalilDa er IX.M ArftDfirlDD horf- lo4 fjrlr fram. Allar horfaalr aeaiUrt ráVamaaal hlaWlaa. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsmaður. Dtaatskritt tit kla*alui ITelmnkrlnKla Netvn & PabllahlnK Co. Lessee of THB TIKII»« PHBI9, LI4. Bu UTL Wlul»e(, llmm. Dtutakrlft til rltatjtnu KDITOR HKIMTKRI.teLA, 1.1 IIH Wlut»ac, Hu. The 'Helmskrlngla” is printed and pub- lished by Heimskringla New» and Publishing Co., 853-855 Sargent At». Winnipeg, Manitoba. Telephone N-653T WINNIPEG, MAN., 16 JANÚAR, 1924 sem af sé aefinni og blóðrásin sé í réttum hlutfölluml við aldur sinn. Segist 'hann ný- lega bafa farið til nokkra helztu sérfræðinga í New York og látið þá skoða sig, og niður- staða þeirra sé sú, að þeir finni engan vott þeirra kvilla í líkama sínum, sem óumflý- anlega séu taldir samfara kjötáti. Frú Kemal segir frá giftingu sinni. Þegar Mustapha Kemal kom til Smyrna með herlið sitt, eftir að hafa rekið Grikki að mestu burt úr Litlu Asíu, kom hópur ungra stúlkna, tyrkneskra, á móti liðinu og okkur til að semja Og 'því 'er héldur ekki að neita, að síðan að við höfðumst þetta í frammi, hafa marg- ir fetað í okkar fótspor og gifst á vestur- evrópiska vísu. Að sjálfsögðu þarf fleiri ár til þess að brjóta á bak æfagamlar venj • ur, en eigi að síður eru nú hraðfara breyt- ingar að verða á háttum landlýðs okkar, og áður en afarlangur tími er hjá liðinn, býst eg við að sjá, að okkur kvenþjóðinni verði ekki stjórnað af hendi gamals vana og ó- frelsis. Það var ekki nýtt orðið að sjá ein- stakar konur í borgum þeim á Tyrklandi er Evrópuþjóðir bjuggu í, kasta af sér skýl- unni. Eiginmaður m;nn er ákveðinn í því að gera það sem unt m, í þá á,tt að koma okkur að siðum kven- .itauréf. Kjötát. \71hjiáfmur Stefánsson hefir nýlega skrifað grem í blaðið London Spectator um kjötát, sem búist er við, að jurtafæðu dýrk- endum líti óhýru auga. 1 grein þessari held- ur Vilhjálmur því fram, að kjötát muni ekki vera eins hættulegt og alment er haldið. Við reynsllu sína í þeim efnum, styður hann þá skoðun sína, eins og annað er hann hefir skrifað, en hleypur ekki eftir öllu sem í mlatreiðslubókum annara er skráð um efnið. Á ferðalagi sínu í norðurhöfum hafði hann menn með sér, bæði frá Evrópu og Ame- ríku, menn sem mjög gerðu mikið út jurta- fæðu, en lítið úr kjötáti. Og að Iifa væri. eingöngu hægt á kjöti neituðu þeir með öllu. En í norðurförinni urðu þeir einmitt að horfast í augu við þetta. Fyrstu dag- ana, segir Vilhjálmur, að þeir hafi etið fulla máltfð af tómu kjöti. En brátt mistu þeir samt lystina á því. Og þeir tóku þá flestir til að svelta sig. En eftir þrjár vik- ur í alt var hungrið búið að vinna bug á ó- trú þeirra á því, að þeir gætu lifað á tómu kjöti. Þeir köstuðu þá fyrir borð öll- ura Iærdómi sínum frá jurtafæðu. dýrkend- unum, því þeir sáu, að dauðinn beið þeirra’ ef þeir gerðu það ekki. Að því er sjálfan mig snertir, var eg sannfærður um það, að firrur þeirra gegn kjötátinu væru sálarlegs eðlis, og að hungrið myndi sýna þeim frani á að svo væri. Og þetta kom á daginn. Eftir að þeir höfðu fastað lengri eða skemmri tíma, fóru þeir aftur að narta í kjötið. Fór skamtur þeirra smátt og smátt vaxandi, unz þeir eftir nokkra daga voru farnir að éta fulla máltíð aftur. Eftir fáar vikur voru þeir orðnir eins þungir og áður og, að sex mánuðum liðnum, litu þeir eins veil út og leið eins vel og þeim hafði nokkru sinni gert. Vilhjálmi reiknast svo til, að þau ellefu og hálft ár, sem hann var í norðurhöfum, hafi hann ekki haft annað en kjöt til mat- ar í sem næst þjú þúsund daga. Fyrstu tvö til þrjú árin saknaði hann mjög garðmetis og ávaxta. En eftir fjórða og fimta árið, hætti hann að»hugsa um það, öðruvísi en menn hugsá til máltíðanna sem “mamma bjó til” á eldri árum sínum, eða menn í fram- andi landi minnast matarhæfisins á ættland- inu stöku sinnum yfir nýju réttunum. iKenning jurtafæðu dýijkenda styðst mjög við það, að maðurinn geti alls ekki ekki lifað eingöngu á kjöti. Á jurtafæðu getur hann það í þeirra augum. Þó stend- ur nú einhversstaðar, að maðurinn lifi ekki á einu saman brauði. En sennilega skoða dýrkendur jurtafæðunnar það ekki kotnia þörfum líkamans við, eins og það gerir, ef til vill ekki. En jafnvel þó á einu saman brauði megi^lifa hefir nú Vilhjálmur þarna sýnt, að kenningin um kjötátið sé ekki sönn og að á því einu saman geti menn einnig lif- að. Sumir kunna að segja, að það sé öðru máli með það að gegna í Ishafslöndunum. Þóþ ar sé hægt að draga fram lífið á því, sé það ekki hægt í heitari Iöndunum. Sannan- ir fyrir því eru ekki eins ljósar og sannanir Vilhjálms eru. I heitari löndunum er meira um jurtagróðír, en f hinum kaldari. Og þess vegrta getur verið að jurtafæðan sé þar algengari. Þó segir dr. Carl Lumholtz, sem talsverðan tíma dvaldi á meðal innfæddra manna í norður hluta Ástralíu, að þar hefði jurtafæða aðeins verið etin, þegar annað var ekki fyrir hendi. Segir hann, að það hafi oftar hent sig, að þá bristi kjötmat, en Eskimóa, en þegar það átti sér stað, skoð- uðu þeir það vandræði, þó nægilegt væri til af jurtafæðunni. Það er a'ment litið svo á, að af kjötáti leiði gigt, hrumleika og ótímabæra elli. Vil- hjálmur segist aldrei hafa kent gigtar, það hélt því veizlu með kaffi, brauði og svala- drykkjum, Foringi stúlknanna var Latifa Hanum, ein af mentuðustu mieyjum Tyrkja. Hún semur sig að siðum Vestur-Evrópu þjóðanna, og ber ekki andhtsskýlu. Lá ei hún vexti, en fas hennar og framkoma er hin tigulegasta. Framkoma hennar er djarf- leg, augun svört og með þeim vann hún þann sigur, sem gríski herinn gat ekk^ hún sigr- aði með þeim yfirmann tyrkneska hersins. I blaðinu “New York Tribune” er birt saga hennar sjálfrar, af hinni rómantisku giftingu hennar og Kemal Pasha, sem nú er forseti tyrkneska lýðveldisins. F'u Kemal er mentuð í Eyrópu, og hefir verið ótrauð- ur boðberi vestlægrar og amerískrar menn- ingar í heimalandi sínu, og vill að konur í Tyrklandl semji sig sem fyrst að siðum kvenna í “enska heiminum”. úm giftingu sína segir hún, að sig hafi ekki dreymt af atviki því, að stúlkurnar veittu herliðinu þarna veizlu, en þannig hafi samt farið, að til þess eigi gifting sín rætur að rekja. Orð hennar eru þessi: — “Hinar stúlkurnar, sem með rriér áttu þátt í þessu veizluhaldi sigufhetjanna, voru eigi síður en eg ávítaðar af mörgum fyrir að æða á móti liðinu með skýlulaust andlit. Héldu margir, að hermönnunum þætti sér smán gerð með því. En þetta fór á annan veg. Hermennirnir og foringi þeirra tóku hið bezta á móti okkur. Og það urðu fleiri en ein gifting, sem í tilefni af þessu áttu sér stað. Það jók hugrekki mitt, hve vel Kemel Pas'ha tók okkur, og eg áræddi að bjóða honum heimili okkar, sem aðsetursstað fyrir herinn þá daga er hann hvíldi sig hérna. Boð mitt var mjög þakksamlega þegið. Eg fór því í broddi fylkingar álls hersins heim að húsi föður míns, sem heldur en ekki varð hissa er hann Ieit fylkinguna augum. Það kvöld vorum við talsvert ein saman á heimili föður míns, og töluðum margt'. Af hvorugs hálfu var orð sagt í tilfinningaátt- ina. Við töluðum um horfur og framtíð landsins. Þessu hélt áframl fjóra næstu daga. En að kvöldi hins fimta dags, varð eg héldur en ekki hissa, er okkar mikli her- foringi tjáði mér — mjög blátt áfram og hispurslaust — að þar sem að eg væri ment- uð á vestlæga vísu, væri hann ekki frá því, að þau ættu vel saman. Og áður en eg hafði nokkurn hlut íhugað það mál, var eg búin —- hrifnis, eða tilfinningalaust með öllu — að samþykkja orð hans. En það var ekkert minst á hvenær giftingin skildi fara fram. Eg bjóst við, að henni yrði frest- að nokkur ár. Dag nokkurn bauð faðir minn fjörutíu eða fimtíu vinum sínumi í veizlu, sem hald- in var til minningar um, að borgmni Smyrna vaj náð úr höndum óvinanna. Ekkert húg- boð hafði eg um það, að tilvonandi eigin- maður minn myndi grípa tækifærið til þess, að gera jafnframt úr því giftingarveizlu. Boðsgestirnir höfðu allir komið, og eg var önnum kafin í eldhúsinu við matreiðslu, þeg- ar Kemal Pasha hálflíkur upp hurðinni og bendir mér að koma og finna sig. Með feinynisbrosi spurði hann mig hvort eg hefði nokkuð á móti því. að þau ^iftust við þetta tækifæri. Eg spurði hann hvort að hann hefði spurt föður minn um það. “Við skul- um gera það bæði”, svaraði hann. Var þá sent eftir föður mínum. Þegar hann fékk að vita erindi okkar við sig, sagði hann brosandi, að ef við værum bæði samþykk því, væri hann það vissulega. Þið getið nærri hver áhrif þetta hafði á mig og hve miklum vandræðum mér fanst það ölla. Eg í hljóp fram í eldhúsið og sagði þjónustufólk-, inu frá þessu. Á einum hálftíma varð fg að búa mig undir giftingarathöfnina, senni fram fór á vestur-evrópiska vísu. Eg er ef til vill fyrsta tyrkneska stúlkan sem gift hefir verið í viðurvist eða við hlið manns síns. Einn af boðsgestunum var kirkjuskrásetjari og fram- kvæmdi hann giftinguna. Fór þarna alt fram með ólíkum hætti, og gerist á ayrklandi og skil eg nú hversvegna, að eiginmíiður minn kaus sér að svo væri. Vildi hann með þessu þjóðarinnar í Vestur-Evrópu og Ameríku. Og hinir mentaðri og frjálslyndari menn þjóð arinnar eru honunr fylgjandi i því efni og uppvaxandi lýðurinn. Það verða auðvitað 'lengi til menn, sem goðgá þykir það.^að kvenmaðurinn gangi grímulaus um götuna. En ský;an er dauðadæmd hvað sem þeir segja, ásamt mörgu öðru helsi, er tyrkneska kvenþjóðin hefir orðið við að búa. Við höfum vakið þjóðina til meðvitundar um frelsi sitt og það ^getur engin þjóð talið sig frjálsa, sem konunni heldur í fjötrum þræl- dóms”. Manitobaþingið Þriðja þing seytjánda þingtímabilsins í Manitoba, var sett s. 1. fimtudag í tólf miljón dollara kofanupi á Broadway Ave. í Winni- peg, rrieð manninum á turninum, sem alla sundlar að horfa á, sem ekki eru vanir að klífa hamra. Þingsetningin fór fram með vanalegri viðhöfn og dýrð sem vert var að sjá. Skal fyrst frægan telja, af þeim er þar gafst að líta, fylkisstjórann á Windsor einkennisbún- ingnum með strókhatt á höfði. Með honum var herlið, fáment og ekki til neins, ef nokk- uð hefði á reynt, en frítt samt og glitrandi í öllum regnbogans litum. Lúðrasveit var þar, og til þess að auka á hávaðann dundu við nokkur fallbyssuskot. Auk þeirra er þarna áttu að vera, var fjöldi manna og skrautklæddra kvenna, sem ruddust frernst, svo dýrðina sem Iþarna gafst að líta, var ekki hægt að eygja nema að kíkja undir hattbörð þeirra.. Þegar inn í höllina var komist, því kuld- inn var drepandi úti, urðu margir fegnir. Þar heilsuðust þingmennirnir með brosi út undir eyru. Heldra fólkið, eða það skraut- klædda, hlaut sætri niðri í þingsalnum. En hinir áhorfendurnir tójyi sér sæti uppi á Iofti. Lítið vissu þeir um það er fram fór, svo að segja rétt fyrir neðan nefið á þeim, sem í aftari sætunum voru þar, því svo er þing- húsið gert, að aðeins fáir eða um 200 manns geta heyrt og séð hvað fram fer. Er það heldur Iítið áheyrendarúm í þingsal í bæ, rrteð um 300,000 íbúa og um 10 þúsund á- heyrendur vísa, sé nokkuð merkilegt á ferð- inni. iHásætisræðan var eina ræðan sem flutt var. Byrjaði hún með því, að bjóða þing- mennina velkomna. I henni var minst á að stjórnin ætlaði að ráða fram úr skólamáls vandræðunum, að ekki ætti að eyða fé nema fyrir það, sem einhvers væri vert, að koma á hlutfalls kosningum í sveitakjördæmum til þess að menn gætu ekki stolist á þing með minni hluta atkvæða, að halda áfram bar- áttunni fyrir að fylkfe eignaðist auðsupp- sprettur sínar sjálft, og að Ijúka við Hudsons Bay brautina. Á County dómarana er skelt meira verki, og skilja þeir síðan ekkert í því, hvérnig á því stendur, að svo margir hafa óskað, þeim gleðilegs árs. Á samtök um sölu á hveiti er ekki minst. Að hásætisræðunni lokmni unnu nýju ráðherrar stjórnarinnar embættiseið sinn, Prefontaine, sem fylkisritari og Cannon sem mentamálaráðherra. Að því búnu ,var kosið í nefndir og þingfundi slitið. Kemur þingið aftur saman á mánudag. Þingrr/ennirnir voru allir vel útlítandi og í góðum holdum. Að þingi loknu, ættu þeir með glöðu ge^i að geta tekist vorvinnuna á gefa landsmönnum sínum eft rdremi sjá'Ifur. hcndur með þingfarar-moðið í vasanum. Herra ri stjóri! Eg óska þér og blaðinu árs og friðar. Betnr g>3 eg‘ ekki beðið. Héðan er fátt að frétta, sem tíð- iiidum sætir. Það er ekki viðburð- arríkt hjá okkur norður undir tak- rrförkum mannabygða. Tíðarfarið piun vera líkt hér og annarstaðar f Mani oba, líkast góðri hausttíð fram að jólum- Snjólaust að kalla Xram á þennan dag, svo að varla er fært á brautum með létta sleða. Frost svo væg, að varla varð hest- ís á vatni fram að jólum, og á stærri vötnum íslaust, nema með löndum. Vestanátt og hlýviðri nær alla jólaföstuna, svo að þótt stöku sinnum kæmi snjóföi, þá tók það að mestu aftur. Um jólin brá til norðanáttar, og hefur síðan verið talsvert frost daglega, en engin snjókoma sem teljandi er. í dag er aftur vestanvindur og nægt frost. FISKIVE|ÐAR hafa heppnast fremur illa, það sem af er vetrin- uiDi Viallia því miest frostleysurn- ar. Hér iagði ekki ís á víkur svo teljandi vær, fyr en með des. byrj- un og víða varð ekki hægt að leggja net, fyr en um miðjan mán- uðinn, en á sumum stöðum ekki fyr eri undir jól. Tafði þetta mjög fyr- ir, því veiðitíminn er hér oftast bestur síðari hiuta nóv. og fyrri hluta des. Fiskur var þá, viða geng inn af grunnmiðum, þegar hægt var að leggja veiðarfæri- Á sum- um stöðum fraus ísinn upp aftur, og fórust þá veiðarfæri, eða skemd- ust, en ekki var mikið um það í þessum bygðum, því Manitobavatn er hér víðasthvar mjótt og vog- skorið, >en skjól af eyjum. Suður- frá' þar, sem vatnið er breiðara, er eagt að mikiiir skaðar hafi orðið á netum. Það iítur því út fyrir, að fiski- veiðar verði með minna móti hér í vetur, þó getur nokkuð ræst úr þvf ennþá, ef tíðin verður hag- sbæð. HEIIiSUFAiR manna hefir inátt kallast í góðu lagi í þessari bygð. Kokkrir rnenn hafa látist, en þeirra , hefur þegar verið getið í báðum íslenzku blöðunum. Aðrar slysfar- ir eða óhöpþ ekki teijandi- DAUFIIR TIMAR: ]>að mun vera sönn lýsing á ástandinu hér al- ment yfir, og svo mun víðar vera því miður., Yið höfum vonast eft- ir b-atnandi tímum. árlega, síðan stríðinu lauk, en alt að þessu hafa þeir farið vesjiandi. “Lengi getur vont Vf;snað”, segir ináitækið, en vonandi hefur það sín takmörk eins og alt annað. Við, sem iifað höfum hálfan aldur okkar heima á gamla landinu, mættum muna sitthvað örðugt, en ætíð fór þó svo að öll él byrti um síðir, og svo mun enn verða. En ilia hefur landhún- aði og efnahag bænda hnignað þessi síðustu ár, og væri óskandi að úr þvf rættist bráðlega- Vogar P. O., iMan., 4. jan- 1924 G- JóNtSSON. yfirlýsing sænsku máiinu, enda þótt Umráðin yfir Eystra- salti. Um mánaðamótin okt. og nóv., hélt Hederstjerna, utanríkisráð- herra Svía, eftirtektarverða ræðu á hátíð, sem blaðaútgefendafélagið sænska hélt í tilefni af 25 ára af- mæli sínu. 1 ræðu sinni talaði utanríkisráð- herrann um varnarsamband milli Svía og Finna og nauðsynina á Slíku samhandi- Engum getur dul- 'ist gegn hverjum slíkt samband væri myndað: Rússar eru mótaðil- inn. Hafa Svíar lengi verið hrædd- ir um árásir af hendi Rússa. Árin síðustu fyrir ýfriðinn, ]>egar Finn- land var hluti af Rússneska keis- aradæminu, var hræðsla þessi svo. aimenn og áberandi, að sumir hentu gaman að. Sífelt var verið að taka fasta m^nn, sem grunaðir voru um njósnir í landamærahéruð unum og f einstaka tilfelli sönnuð- ust þær sakir á menn, að þeir hefðu verið að reyna kynna sér fyrirkomu iag sænsku landam(æravirkjanna- Finnland reis sem sjálfstætt ríki úr rústum ófriðarins og nú eru það Finnar en ekki Svíar, sem hafa iandamæri sín upp að Rússlandi. Dodd’s nýrnapillur eru bezta nvrnameðalið. I^ækna og gigt. bakverk, hjartabilury þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nvrunum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. S2.50, og fást hjá öllum lyfsöl- «m eða frá The Dodd’s Medkias Co.. Ltd., Toronto. Ont. Sænsk áhrif eru sterk í Finnlandi, svo sterk, að fæstir hika við að telja Finnland með Norðurlanda- ríkjunum- Og Finnland með er út- vötrður þessara iríkja gegn Rú]ss um. Sænski utanríkisráðh@rrann telur öryggi Svía, þá fyrst borgið, er vamarsamband verður gert við Finna, þannig að Svíuin beri skylda til að rétta þeim hjálparhönd ef Rússar ráðast á þá. “Sé um það að ræða, að verjast árás hers, er miklu auðveldara að berjast í annara landi en ekki sínu eigin landi“' segir Hederstjerna ráðherra. Það er eins og hann geri ráð fyrir árás hf hendi Rússa; að þeir ráðist á Finniand þegar minst varir, og ryðji sér braut út að EystrasaltL Og þá sé sjálfstæði Svía í hættu. Þetta vilil hann fyrirbeggja með varnarsambandi við Finnland- Rússar hafa orðift sárgramir yfir þessari ræðu, scm þeir segja að sé stjórnarinnar í Hederstjerna héldi. þessa ræðu, ekki sem utan- ríkisráðherra, heldur sem privat- maður. Vakti ræðan umtal og deilur svo miklar, að Hederstjerna bauðst til að leggja niður embætti. En eigi varð þó af því., f sumar sem ieið kom fram at- vik, serii skylt er þessu máli. — Ut- anríkisritstjóri “Daily Telegraph" i London, Gérathwohl prófessor, sem er kunnur stjórnmálamaður og handgenginn ensku stjórinní, skrif aði þá greinar um bandalag m>eð Bretum og Norðurlandaþjóðunum og mælti fastlega fram með þvL Norðurlandaþjóðirnar tóku dauf- lega í málið- En vitanlega eru það yfirráðin yfir Eystrasalti, sem Bretar líta á, er þeir sækja banda- lags við NorðuAandaþjóðirnar. Og einkum eru það Svíar, sem komið gætu Bretum aá gagni, bæði sök- um legu landsins og stærðar þjóð- arinnar, og ennfremur Finnar. JMargir hafa einnig getið þess tii. að gifting sænska krónprinsins og enskrar prinsessu, sé meðfram til orðin af pólitiskum ástæðum, til að tengja saman Breta og Svía. Henderstjerna segist gera ráð fyr ir, að sænska þjóðin miuni ekki enn sem komið er aðhyllast skoðanir sínar um varnarsamband við Finna.. en sú muni koma tíðin, að það verði óhjákvæmilegt. Finnland verði að vera sterkt, og á því eigi að brotna öldur þær, er koma að aust- an. En þetta sé ómögulegt, nema því aðeins að þeir fái styrk frá Svíum- — Varnarsambandið sé sjálf sögð sjálfsvörn beggja þjóðanna. En fyrir Bretum er bandalagið við Norðurlönd einn liðurinn í heimsdotnunarkerfi, þeirra. Eystra- salt hefir að sumu leyti líka af- stöðu og Miðjarðarhafið og einkum er það þýðingarmikið í viðskiftum Qllum við Rússa. — Bretum dylst ekki, að Rússar eru orðnir stór- veldi áður en nokkur veit, og þvf er ekki nema eðlilegt, að þeir reyni að bæta þar afstöðu sína ,eft- ir þvf sem þeim er unt. \ ------------x------------ Hvar skal staðarmimið? Eins og marga mun reka minni tjl, birtist grein f Lögbergi 27. des. s. 1-, eftif $igurð Júlíus Jóhannes- son læknir. þar sem hann tekur til umtals samþyktir er miðstjóm bændaflokksins hafði gert á þingi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.