Heimskringla


Heimskringla - 16.01.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 16.01.1924, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JANOAR 1924, WINNIPEG FRÓNSFUNDUR næsta mánudagskvöld, 21. jan. í G- T. salnum neðri, og byrjar kl. hálf níu. Aðalefni á skemtiskrá er fyrirlestur , sem séra Rögnv. Pétursson fiytur. t>á verða og aðr- ar skemtanir- Á eftir skemtiskrá verður gengið til útnefningar á forstöðvmefnd Miðsvetrarmótsins. Landar, fjölAennið, fyllið salinn, ei-ns og á velm undangengnum fundum. Guðm. Fjeldsted frá Gimli var staddur hér í bænum fyrir helgina- Hann sat á pólitízka fundinum er sambandsbingmenn efndh hér til ag bændafundinum loknum. Fund- urin var haldinn til þess, að kjósa nefnd til að undirbúa áframhald- andi starfsemi bændaflokksins. stjórnjnálum. Er bændaflokkurinn | því við ]>ví búinn að verða með j ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 Islendinga til þess at5 kenna þeim at5 vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra rakaraiðn. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa v.or útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vit5skifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsingar -gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd. 580 Maln Street, Wlnnlpeg: Eini pra'ktiski it5nskólinn í Winnlpeg. Rooney’s Lunch Room 020 Surgont Ave., Wlnnlpeg hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu at5 koma vit5 á þessum nratsölustat5, át5ur en þeir fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a. þegar til kosninga kemur, hvort sem það verður fyr eða seinna- ingarsjóð fallinna hermannia, sem, bllu-m er sæind að efla. KENNARA VANTAR fyrir Vfdir skóla No. 1460, frá 1. febr. til 30. júní 1924. Frambjóð- endur tiltaki mentastig. æfingu og kaup, og sendi tilboðið til undir- ritaðs fyrir 25- ]>essa mánaðar.% Vfdir Man.. 7. jan.' 1924- J. Sigurðsson Stúdentafélagsfundur. íslenzka Stúdentafélagið heldur næsta fund sinn f fundarsal lútersku kirkjunmar á Vietor stræti, laugar- daginn 19. jan- kl. 8.15 e. h. Skemt- anir verða fjörugar, og kappræða verður háð um hið mikilverða spursmái, hvort þjóðskipulags- stefna jafnaðarmanna sé heillavæn- legri fyrir íbúa landsins en nú- verandi fyrirkomulag. .Jdkvæðir þeir, Hávarður Elíasson og Sigurjón Austmann; neikvæðir. Axel Vopn- fjörð og Jón Laxdal. Stúdentar ætla sér að fjjöl- menna. A. R- Magnússon, ritari. Gjafir til Stúdentagarðs Islands. Áður auglýst................$5.00 Guðm. Davíðsson, Antler .. .. 1.75 Magnús Tait ................ 1.00 Sr. Albert Kristjánsson .. .. 5.00 Samt-: Wpeg, 13. jan. 1924. Stefán Einarsson. $12.75. Hvernig eigum vér að skilja sköp- unarsöguna? Vísindin segja, að heimurinn sé miijónir ára, en bibíían að hann sé sex þúsundir ára gamall. Eru þessar tvær skoð- anir samrýmilegar eða verðum vér að aðhyllast aðrahvora? — Komið og heyrið þennan fróðlega fyrir- lestur í kirkjunni, nr. 603 Alver- istone stræti, sunnudaginn 20- jan. kl. 7. síðdegis. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. •TOn Sigurðsson félagið, er að efna til skemtisamkomu mikillar, sem haldin verður ;29. janúar n. k. í Fyrstu Lútersku kirkjunni á Victor St- Ágóðinn gengur í minn- David Cooper C.A. President Verílunarþekking þýðir «1 þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 ZW BÓLU HJÁLMAR Hér með læt eg þá vita, sem enn kunna að vilja eignast ljóðmæli og æfisögu Bólu Hjálmars, að eg hefi fengið tilkynningu frá útgefanda bókarinnar, að færa niður verðið. Auglýst var bindið á $3.60: Nú sel eg bókina á $2-50. Þeir sem vilja sinna þéssu, sendi mér undirskrif- uðum ofangreinda upphæð og heimilisfang sitt og eg lof’a að gera þeim eins fljót skil og hægt er. PÁLMf LÁRUSSON Box 345 Gimli, Man. G Ó Ð nýjársgjöf er hin fróðlega og skemtilega bók: Þjóðvinafélags Almanakið, fyrir árið Í924. Fæst bókin hjá Arnljóti Björns- syni (Olson), 594 Alverstone Str-, Winnipeg, Man., fyrir 50 cents. Einnig kaupir bann og selur, skift- ,ir og gefur allskonar ejdri og yngri íslenzkar bækur. l>löð og tímarit. Sögufélagsbækurnar fyrir þetta ár, hefir hann enn ekki fengið. Til- kynnir ])á ]>ær konia- , WONDERLAND- Jackie Coogan og uppáhálds grísin hans er söguefnið, sem sýnt verður á Wonderland á miðviku- dag; er það ein hin bezta skop- saga. Myndin “Daddy”, er ein hin bezta er Jackie hefir gert. Á föstudaginn og laugiardaginn er J mynd sýnd. sem við smekk tízku- barnanna ætti að eiga. Babe Dan- iels og Antoneo Moreno leika í henni og heitir myndin “The Ex- citers”- Næsta mánudag og þriðju- dag leijíur Thomas Meighan í "Homewand Bound- Svo kemur Charlie Roy í “A Tailor Made Man” og “Wandering Daughters”. Peningar til láns. Ef þér viljið fá lán út á hús- munina yðar, húsið eða býlið, þá getum vér látið yður fá slíkt lán. S K í F T I. Hús fyrir sveitabýli og Sveitabýli fyrir hús. Allskonar vátryggingar WM. BELL CO. Phone N 9991 503 Paris Bldg-, Winnipeg í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S* Olafsson Simi: N7152 — 619 Agnes St FRANK FREDRICKSONS Melody Shop Cor. MARYLAND og SARGENT. Pcssi bljóðfærabúð er að seija út þessa daga. Þar eru sern vænta má hijóðfæri af öllum tegundum^ til sölu, og á svo lágu verði að enginn getur trúað því, sem ékik kemur og sér það- Til dæmis Nótna-bækur á hálfvirði eða minna. Hér er því fá- heyrt tækifæri fyrir þá, sem viija komast yfir það, sem að hljóðfæraslætti lýtur. Allri sölu verður lokið þann 24. janúar. öll áhöld búðarinnar (fixtures) verða einnie- seld- Almanakíð 1924. 30. ár Almanaksins er nú komið út og er ijinihald þess: L Almanaksmánuðirnir og annað um tímatalið 2. Ártöl nokkurra merkisvið- burða 3. Winnipeg 50 ára, með myndum 4. Kristján Jónsson, með mynd. Eftir P. H. 5. Lúther Burbank, með mynd Eftir J. A. S. 6. Saga bómullarinnar. Þýtt af G. Á. 7. F'yrsta hvíta kona« í Vest- ur Canada. 8. Safn til landnámssögu ísl. í Vesturheimi: Þáttur um landnám í Big Point bygð. Eftir Halldór Danielsson, með myndum 9. Magnús Bjarnason, bók- sali, með mynd 10. Fyrstu vesturfarar frá ís- landi, með myndum 11. Manntal Islendinga í Cana- da. 12. Elzta borg í Vesturheimi 13. Skrítlur 14. Helztu viðburðir og manna- lát meðal fslendinga í Vest- urheimi. Verð eins og áður 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg. r GLEYMIÐ EKKI D. D. W00D & S0NS, Þegar þér þurfið KOL Hús- og Steam-kol frá öilum námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU mmmommmomm Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og ROSS >-ommmommmom^-ommmo^momtmomtmommmommmo-^m^ommmo-i I ►<o Iðunn komin. 'Eins og margir hér vestra hafa þegar fregnað, hefir Dr. Ágúst H. Bjarnason selt tímaritið “Iðunn” Docent Magnúsi Jónssyni. Hefir hinn nýi eigandi og ritstjóri beð- ið mig að annast um útsöluna hér í Ameríku, og sent mér 1.—2. hefti 8. árgangs. Verð árgangs- ins er eins og áður $1.80 hér vestra (8 krónur á íslandi). Eg sendi þetta tvöfalda hefti tafar- laust til útsölumanna víðsvegar. Iðunn er ágætt rit, 320 blað- síður á ári, bakkafullar af skemti- legu og fræðandi efni. Hún ætti að fá miklu meiri útbreiðslu hér í Ameríku en verið hefir. r Yms hefti úr eldri árgöngum til sölu fyrir 30 cents hvert hefti. , Mér væri kært, að þeir sem vildu hjálpa til að solja Iðunni, létu mig vita, og vil eg borga sanngjarna þóknun fyrir alla slíka aðstoð. Magnús Peterson 247 Horace St., Norwood P. 0., Manitoba. RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir he'ðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að j.ér roegið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hilihouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. V SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. X EIMSKIPA FARBRÉF FRÁ ÍSLANDI UM CHRISTIANIA 1 NOREGI, EÐA KAUPMANNAHÖFN í DANMÖRKU. ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinum nýju skipum Scandinavian-American Jínunnar. Farbréf borguð fyrirfram, gefin út til hvaða járnbrautarstöðvar 1 Canada, sem er. Að- eins 8 dagar frá Christiania til Halifax; 9 dagar írá Kaup- mannahöfn. Skipin “Osear II” 6. marz, og “United States’ 3. apríl; “United States”, 15- mai; og ‘Hellig Olav”, 29 mai. ó- viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farþega. Fæði ágætt. Meira en 40 ára reynsla við að verða sem best við kröfum farþega. Ferðamenn geta reitt sig á það, að það er öilum þeim, er fyrir “lfnuna” vinna, persónulegt áhugamál, að þeim sé ferð- in sem ánægjulegust og þægilegust. Skandinavian Amerjcan Line 123 S. 3rd Street, MJNNEAPOLIS, MINN. Dr. P. E. LaFléche í Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HOSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum sem litar og lireinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodmau R. Swanson Dubois Limited. W0NDERLANR THEATRE U IIIÐVIKUDAG OG FIMTUDAOi JACK C00GAN in "DADDY” PttSTUDAG OG LAUGARÐAGr Bebe Daniels knd < Antoneo Morens in “THE EXCITERS” MANUDAG OG ÞRIfiJUDAOi Thomas Meighan HJOMiqWARD HOUM)” EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting / Allskonar rafnjagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. VérkstæSissími B 1507. Heimásími A 7286. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott fslenzkt katö' ávalt á boðstólr.m- Svaladrykkir, vtndlar, tóbak og allskonar sæt- tndi. Mrs. F. JACOBS. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann ( síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- > miðstöð Vesturlandsins. Það inargfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess «ð fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskóiann, sem veitir yður hinn /étta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba salnanlögðum. SUCCESS er opinn érið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert* The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) c o A L QUALITY SERVICE READING ANTHRACITE aLexo SAUNDERS CHINOOK LETHBRIDGE^ ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS w o o D cccccccccccccrysccccr. J. G. HARGRAVE & CO. LTD. ESTABLISHED 1879. A 5385 334 MAIN ST. A 5386

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.