Heimskringla - 23.01.1924, Side 2

Heimskringla - 23.01.1924, Side 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JANCAR, ; 924, u Guttormur J Guttormsson: FYRIR BÆNASTAÐ NOKKURRA VINA BLAÐSINS 99 JATNING HINS RETTTRÚAÐA Eg óttast ei dauðann né a^ðrast um hag Minn eiginn það segi og skrifa. — í lífinu sjálfu menn deyja hvern dag, I dauðanum sjalfum menn lifa. Og áfram á væng minnar vonar eg svíf Um veturinn lífsgróðursnauða, í>ví dauðinn er vetur en vorið er líf — í vændum/er líf eftir dauða. Ý Færir eru kaupmenn í flestan sjó Finst þeim aldrei sér nægja þó Illfengin aurasöfn. Sökkvi þeir ekki kvikir á kaf, Komast þeir yfir dauðans haf. Helvíti er kaupmanna höfn. ORÐSKV. SAKLEYSINGJARNIR / Er heimskan og sjálfselskan saman spinst 1 sérstaka menn eins og heila stétt, Svo verða þeir jafnan í eðli sínu’ inst, Að öll þeirra glæpaverk falla þeim létt, Að finst þeim alt, sem þeir aðhafast, rétt Og alt það rétt sem þeim finst, Og aldrei á sjálfum sér sjá þeir blett Jafn saklausum fyrst og hinst. Að samyizkan vakni er varir minst, I>að verður ei um þá frétt, Því hún var þeim aldrei í höfuð sett Og hefir ei mönnum 3n skilnings kynst. Sá maður, er þig smáan smáir Og smíðar háð um þig og spott, Þig meira* en nokkurn dáinn dáir, Ef detturðu’ o’n í lukkupott. VESTUR ÍSLENZKAN i HÁMARKIÐ Hans hámark var að hljóta lof, sem hvergi færi leynt Og hirða’ ekki um það, hvort um of Var hólið eða meint, En einkum hafði hann því eirt Að hefjast á það stig, Að geta engum hælt né heyrt Neitt hól um aðra’ en sig. Hún hélt ’ún væW að giftast bæði auð og Englending — Því enskir jafnan voru henni að skapi — Svo fóru þau að hátta, þegar alt var komið í kring, Guð komi til! Hún sér að þetta’ er api. "BASE-BALL”. Inni í ‘‘klíndri” -kúarétt Knattleik þreyttu strangan Hundrað menn á harða sprett Hvíldardaginn langan. Þeir urðu’ úr vegi að víkja á kreik Vanaðir, haltir, kreptir, Beljurnar komu’ að búnum leik, Bjuggust við dans á eftir. “VERIÐ HEILAGIR’ EF — Ef önd þín við það morrar hungurmorða, Sem menn með viti tala yfirleitt, Ef blöskrar þér alt tildrið tómra orða, Sem tötursálir þeirra getur skreytt, Ef þú vilt forðast þeirra öfugmæli, En þekking, vizku grípa höndum tveim, Þá fáðu að vera á vitfirringahæli í Vestur-Selkirk — þá ertu’ kbmin heim. HVEITIKAUPMANNA MlNST Alt kvenfólkið vaknaði í kirkjunni brátt Er klerkurinn hnefann rak niður Og æpti, svo glumdi í guðshúsi hátt: Ó, gáið að barninu’ í yður. ‘BORINN AF ENGLUM í FAÐM ABRAHAMS” Ekkli brá við boðskap helgirita, Berast lét hann sólarhvelagram: Konu mína vil eg heldur vita t -Víti en í faðmi Abraham. Formáli úr jafnaðarkenningunni. PRfVAT UMKVÖRTUN TIL ALMENNINGS Við alla Gophera gerðu eins! Vert ei grimmastur hinum smæstu, Og gakk eigi framhjá Grain Exchange Ef við Gophera nokkuð fæstu. Þrautir og þjáning ber eg Þreyttur af störfunum, Irriteitaðtfr er eg Orðinn á nörvunum. Framh. Stjörnahrap. Hann var hægur maður og stiltur; hann Gestur. En hann var með saina markinu brendur og önnur Adams og Evubörn, að honum var gjamt að lenda f þarflitium þræt- um, sérstaklega um trúmál. Og rétt núna haði honum orðið sund- urorða við miann, sem komið hafði að sjá hann. Þessi irtaður var trúboði og hafði nokkuð einskorðaðar skoð- anir um margt, sérstaklega um trú- mál. Báðir fluttu inói sitt með hógværð- en niðursbaðan varð sú, frá trúboðans hlið, miðað við það eina sem hann áleit óbrigðult, og það var hans enginn skilningur á heilagri ritningu. að Gestur væri f raun og veru guðjaus, og það hafði hann látið ótvíræðilega í ljós* Gesti var eitthvað svo óþægilegt innarn brjósts, þegar samræðunpi var lokið, hann vissi það svo vel, að báðir höfðu tapað, og sannfær- ing beggja jafn óhögguð og áður. Þeir skildu sem vinlr og urðu sam- ferða út, þar skyldu þeir, og héldu í sína áttina hver. Trúboðinn hélt austur; Gestur vestur. Þetta var semrana vetrar og seinnipart dags, en veður hið feg- ursta. Gestur gekk fyrst ail hart og veitti fáu af því ytm mikla eft irtekt, en smásaman stiltist blóð- rásin og hjartað varð ekki eins fyrirferðarmikið, f brjóíAhvolfinu. Blíða og kyrð náttúrunnar stiltu öldur og óróa sáiarinnar- .Sólin var nýlega horfin niður fyrií- sjóndeildarhringinn og neðri jiartur vesturhiminsins var sem gló- andi geislahaf og ofan skein Ijós- blái liturinn gegn um rósrauða skýjablæu, að baki iá bærinn, hálf hulinn af léttri reykjar- og þoku- móðu. Og yfir í austri, var himin- inn dökkblár og hreinn. Tunglið fárra nátta gamalt. var komið all- hátt á hirnininn í suðri, og neðar í suðvestrinu þessi undra stjama, kvöldsins og morgunsins, sem frá ómunatíð hefir átt því láni að fagna að vekja aðdáun og dýrkun ótaldra þúsunda: yrkisenfi skáld- anna, vona og óska, ljós elskand- ana. Venus! .Jafnvel mannlegar moldvörpur hafa einhverntfma æf- innar horft til þín tárvotum aug- um! Gestur var kominn vestur úr bænum, þar var landslagið hærra, og óbygt á stóru svæði, hann sett- / horf- ist þar niður við veginn. Nú var gullrauði liturinn inn horfinn af vestunloftinu, að- eins lítili dumlbrauður blettur neðst nyðri við sjóndeiklarhring- inn, og rétt fyrir ofan. Þet-ta sam- bland af, ljAsgulum, grænum og bláum litum. sem ómögulegt er að Iýsa með orðuin, næturblámínn hafði að mestu sigrað, en konung- ur dagsins var nú að vekja iíf morg unsins annars staðar á jarðar- hnettinum- iGesti leið eitthvað svo þæg;- lega vel, það var sem fegurð og tign næturinnar hefði aukið kraft hans andlegan og líkamlegan um helmiing. “Guðlaus!” — Þó hann gæti ekki dýrkag Guð eftir settum reglum. Hann fann nú svo bert, að hann var guðsbarn. (Hann eiskaði ait; hann gat faðm- að allann himininn. Hionum hafði verið gert á móti; hann hafði átt óvini; nú gat hann tekið hlæjandi f hönd þeirra allra, bara að þéir hefðu verið fleiri og gert á hluta þans, svo hann gæti fyrirgefið meira. Hann gat ekki. setið leng- ur, það var eins og titringur færi um líkarríann; hann rétti hendurn- ar til himins. “ó almáttugur Guð, gef mér mátt svo eg geti gert eítt- hvað gott f heiminum” Hann vildi vinna til að vera tættur sundur lið fyrir iið.’ef það stuðlaði að því að iáta öðrum líða vel. Hann stóð ennþá með hendur og tárvot 4u'gu. ur- En hvað alt var iljótt; hræði- lega ljótt, í dimmunni. þarna nokkur hundruð faðma til vinstri tveir kolsvartir reykháfar, sem báru við loftið, og við rætur þeirra þyrping af húsum, líka svört, ljót Og óregluleg, og bærinli sjálfur nú blasti móti auganu nokkuð stór partur hans uppljómaður af ljós- um, en það var ekkert aðlaðandi við þá sjón. Honum var betra að halda heim, hann þurfti snemma til vinnu næsta morgun, hann langaði ekki til þess, en nauðsynin krafðist þess — hafði krafist þess mörg undanfarin ár, og mundi að líkind- um krefjast þessi til æfiloka. Gg miennimir, sem hann þurfti að vinna með, sálarlausir, eins og verkfærin, sem þeir unnu með. Hann gat ekki talað við þá nema það minsta, ekki af þvf að þeir jrildu ekki tala, — jú, þeir töluðu allan daginn, án þess að segja neitt, honum fanst þeir mundu hafa byrjað að talla mjög ungir og mundu tala næstum því það samia til æfiloka. V Svo þetta var þá heimurinn, sem hann hafði viljað fóma sér fyrir. Beðið Guð að leifa sér að pínast og lfða, í þarfir heimsins- Hann hió uppfiátt. — Var hann að tapa vitinu: hann 'hafðji áreiðanlega verið geggjaður þegar hann flutti þessa bæn; hvað mundi hann geta gert með fórnfýsinni? Ekkert. hann yrði aðeins troðinn niður í skarnið, það yrði hlegið að hon- um. Það ómaði enn að eyrum hans hlátur þessara tveggja, sem fram hjá honum höfðu gengið. Guð! — Hvar var Guð? — Rétt- látur og algóður Guð? — Var nokkur Guð til? — Ómö^ulegt! iHér, þar sem hann gekk Jiafði yfir suimarið verið iíf — alstaðar Mf, og það líf var bygt upp af fjölda þeirra, er^öfðu tapað lífirtu. I öllu rfki náttúrunnar átti sér stað eiMft stríð;| þar sem sá veiki tapaði sfnu líf, en sá sá sterki jók við sitt egið líf- Og maðurinn, var hann ekki sömu lögum háður. Jú, svo virtist það vera. Var hann þá ekki að breyta á móti lögmáli lífs- ins ef hann óskaði að fórna sínu lífi. fyrir aðra. Jú, áreiðanlega. Hingað til hafði hann flotið fyr- ir tímans straumi, áreynslulítið og óákveðið. Nú var kominn tími til að breyta til, nota hvert það afl er hann átti til að auka sitt eigið líf. Nota hvert þa?J ráð, er liann vissi eða gat upphugsað til að gera t aðna veika, en sjálfan hann sterk- an- Hvað hann skyldi þá hlæja, þegar hann f styrkleika sínum sá aðra engjast sundur og saman af andlegum, eða Mkamlegum kvöl- um, sem hann var orsök að. Hann skyldi sigra! Guð sat í hásæti alheimsins; hann brosti eins og Guð einn get- ur brosað. Litla, litla barnið mitt, þér verð- ur hjálpað! íOg óðar var hugsun Guð gripin upp af hersveitum himnanna. Og frá sólhfverfum geimsins fjær og nær streymdu ljósrákir til jarðarinnar. En skýrara enn til nokkurs annars, bars hugsun Guðs til eins. í sálu hans hljómaði boð Guðs: upréttar \ Ear þú til jarðarinnar og styrktu Þá tók | þann< er þú ert settur til að gæta, hann alt í einu eftir' þvf, að tvær hann þarf hjálpar við- persónur voru rétt komnar að hon um, karimaður og kona, þau gengu hratt framhjá. eins og þau hefðu ekki séð hann, svo sneru þau sér við eitt augnablik, svo héldu þr.u áfram og hiógu dátt, og annað sagði svo hátt að hann gat vel heyrt, að það væri orðið of kalt að biðjast fyrir úti á víðavaogi; Eyrir fáum augnablikum síðan hélt hann steAum höndum í há- sætisskör mína, honum fanst hann þá svo sterkur, að hann gæti setið þar og stjórnað sólkerfum; hann gat ekki skilið, að hann er aðeins óútsprungið frækorn, og að alda- raðir hljóta að renna áður en hann nær teljanlegum þroska, enda það gæti orðið orsök að magaveiki; misti hann fljótlega haldsins, og eða öðru verra. j hann er enn að hrapa. Ear nú og Gestur stóð sem agndofa, hann í drag hann upp úr þvf dýki, sem er sem hafði verið svo sterkur, var alt í einu svo þreyttur og veikur, hann reyndi að hugsa, en hugsanir hans voru ósamhangandi og rugikend- ar. Ait í einu biés eimreið í fjarska, en honum fanst það vera rétt við að lokast yfir höfði honum. Engillinn þaut þegar af stað, og fylgdi ljósbraut þeirri, er lá eins og breiður vegur til jarðarinnar, hrað- ar miklu en sólgeislinn, sveif þann yfir þessa braut. Hann hafði oft áður ferðast eyrað á sér, fjögur skerandi vein þessa sömiu leið, ^og nú komu end- hvort öðru hærra og ömurlegra urminningarnar fram í huga hans, “Hvað var þetta? Hver var Rann j frá þeim tíma, er hann sjálfur og hvar var hann”? — Já, nú j hafði átt jarðvist. Sumar höfðu mundi hann það; hann hét Gest- verið Ijúfar og þýðar, eins og vind- ur vorsins; aðrar höfðu verið strangar og óþjálar, eins og vetr- arhörkurnar, en nú var tlminn fyr- ir löngu sfðan búinn að draga jafnaðarblæju yfir það alt, og nú ríkti aðeins í huga hans vissan, að þetta hafði alt verið nauðsynlegt, til að afla honum þess skilnings og þeirrar þekkingar.i er hann nú hafði öðlast, og búa hann undir- það starf er/honum var ætlað. En á meðan þetta rann fram fyr- ir hugskotssjón hans, drógust um hans himneska lfkama, efni sem gerðu honum mögul'egt að sökkva> sér gegnum hið hálfdimma og efn- isþunga haf, er umjukti jarðar- stjörnuna- Og nú gat hann litið hana með jarðneskum, en þó himneskum aug- um, og nú biikaði hún framundan í bláhvítum ljóma, nú var hún svo» lík því, sem Venus hafði verið,, þegar hún á sfnum jarðvistadög- um hafði horft til hennar hrifnum augum. Og þarna rétt fyrir utan röð stjörnunnar fögru, gægðist fram lítill ljósrauðut depill- á stærð við títuprjónshaus. Hann vissi að það var hinn trúi fylgihnöttur jarðarinnar, tunglið. En innan skams tíma, stóð eng- illinn við hlið þess er hann var- sendur til að hjálpa. iHann Vafði þettta ^uppeldisbarn sitt örmum, og gekk svo áleiðis með honum og talaði til hans að- vörunar og huggunarorðum. En Gestur sá hann hvorki né heyrði; vissi ekki af þessari veru sem gekk við hlið honum- iHanfl hélt að þetta mundi vera sínar eginn hugsanir. Nei, þú þorir þettlT ekki, Gestur. Þú eiskar sjálfan þig, eins og allir- aðrir, og þegar ofsins er horfinn úr geðinu, fetðu aftur að miða við hvað muni vera þér fyrir beztu. Hvorki þú né aðrir gera öðrum viljandi ilt, án þess þeir sjái sér ímyndaðann ávinning af því. Það geta verið til persónur, sem gera öðrum ilt af ánægjuni af að sjá aðra kveljast, en sem betur fer eru þær mjog fáar. Og þær einnig vinna það af sjálfselsku. iSú 'stóra vílla hefir náð haldi á sálu þeirra, að þetta mu-ni vera þeirra mesta sæla- |En þií gætir aldrei lært að gera viljandi ilt, án þess að vifca það með vissu að þú værir sjálfur að tapa meira en þú græddir eða hinn tapaði. Þú gætir brjálað skynsemi þína svö um stundarsakir, að þú sæir þennan sannleika ekki, en þorir þú að hugsa til þess augnabliks er þú fengir skynsemina aftur. Nei, og aftur nei. Þú veist að þú ert ei- lífur og að Guð er ei.Mfur, og að einhverntíma kemur stundin, er þú verður að snúa aftur. Þú veizt, að þú ert á réttum vegi til að ábata sjálfan l>ig, þú veizt .að ef þú ger- ir öðrúm eitthvað gott þá græðir þú sjálfur jafnmikið, eða meira. Já, eg veit að þú ert ekki ferð- mikill um að stefna ávalt í áttina — það munar minstu- Þú manst eftir 'Hámanni, fjallinu jökuljienda, þar sem þú ert fædd- ur og áttir heima, er þú varst ung- ur. Þú varst þá sex ára, eða þar um bil. Svo var það einn fagran sumardag, að þú ætlaðir að ganga upp á Hárnann. Þér hafði verið sagt, að hann væri langt f burtu, og að þetta sem blikaði væri ís. Þetta. var sumar og enginn fs, það hlaut aö vera eitthvað annað, og

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.