Heimskringla - 23.01.1924, Síða 3

Heimskringla - 23.01.1924, Síða 3
WINNIPEG, 23. JANOAR. 1924. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA iSd PILLS Sv............ "'•“'vr’1'' EF ÞÚ kennir verkja í baki höfði eða l)ig sviirnar, eða nírun ■eru í ólagi, þá takið inn Gin Pills. [Þær munu gera þér gott. Verð 50c. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (41). svo hvílfli himininn á hátoppinum Á fjallinu- Það hlaut þó svo að ve,ra, þú sást það með þínuin eig- inn augum. Svo lagðir þú a£ stað, án þess að aðrir vissu. Hámann bar yfir fellið lága fyr- ir ofan bæinn, þar sem þú áttir heima. Það gekk slysalítið fyrir þér upp á fellið og 4)að næsta. • En þú manst hvern\ig þú hljóðaðir upp yfir þig, þegar að hinu megir. við fellin tvö, hlasti við breiður dalur með blikandi ám og bæum mörg- tim- Þá skildist þér að Hlámann væri langt í burtu, samt gladdi ferðin huga þinn, þó þú næðir «kki takmarkinu. Svo er það með öll há og göfug takmörk. Þau eru langt í búrtu, sporin mörg og erfið upp á við, þú getur ekki stokkið langt upp á móti, en þú getur fallið óraveg niður á við. Reyndu því að stefna ávalt upp á við, og reyndu að gera sem flest- nm skiljanlegt hvernig þeir geti náð í vissastann gróða. Það er ekki ljótt’ að elska sjálf- an þig, ef þú skilur hvað þér er fyrir beztu. Mundu, að ])ú og ail- ir'aðrir eru Guðs böm- Konan stóð i'~ dyrunum, þegar Gestur kom heim. “Skelfing varstu lengi, góði minn'. Fórstu að finna einhvern?” “Nei, elskan mín. Eg gekk bara lengra en eg ætlaði fyrst, veðrið var svo fagurt. Landið hafði öll þau hlunnindi, sem þingheyrendur gátu ekki án verið, meðan þeir dvöldu á þing- völlum. Þar var nægur skógur til eldsneytis, nógir hestahagar og gott veiöivatn. Eftir því sem gerð- ist hér á landi, var skógurinn stór- vaxinn og gróðursæll. Fornmenn hafa eflaust orðið að ryðja skógin- um í burtu, þar sem þeir settu þingið nipur. Útlit Þingvalla, eins | og það er nú, ber þess ljósan vott, að skógur hefir vaxið þar, sem nú er blásið og bert. Hestahagar hafa aðallega verið upp á heiði, fyrir of an A'lmannagjá og norður með Ár- mannsfelli. Oft kom fyrir, að mörg þúsund hestar voru geymdir á Þingvöllum, þá dagana, sem þing- stóð yfir, hlutu því hestahagarnir að vera víðáttumiklir og grösugir- Landnám Ingólfs Arnarsonar náði að öxará, og er mjög líklegt, að eitthvað af því, einkum það, sem lá næst Þingvöllum, hafi ver-. ið fengið til Alþingisneyslu, og til j viðbótar allsherjar landeigninni. I Raunar hefir ekki landnám hans náð neðan til að öxará, þar sem j hún fellur nú um Þingvöll, ef það er rétt, sem ritað er, að fornmenn hafi veitjt ánni ofan í Almannagjá, úr farveginum fyrir neðan Brúsa- 1 staði og Kárastaði, eftir að Ai- þingi var stofnað. Það vildi svo vel til, að þingstað 1 urinn var valinn í strjálbygðu hér- aði, þar sem landrými var mikið, svo að nágrannabændurnir skyldu ekki verða fyrir átroðningi af þingheyjendum eða hestum þeirra. En eigi mun hafa liðið á löngu áð- ur en einstakir menn fóru að hola I^THE OLYMPIA CAFE^ 314^-316 Donald st. Winnipeg Okkar matrelCsla er þekt at5 gæðum.—MiídegisvertJur fyr- ir “business”-menn frá kl. 12 til kl. 2 eftir hádegi — 50c Joseph Badali, ráðsmaður. / ö r n. -0- Landeign rikisins. Ef tir Guðmund Davíðsson , 1 Umsjónarmann á Þingvöllum- Þegar Alþingi var stofnað á Þingvöllum árið 930, var það eitt af fyrstu störfum þess, að dæma sér þar land til eignar og umráða og gera það að. almenningi. Ari fróði segir svo frá í íslendingabók, þar sem hann talar um stofnun Al- þingið: “Maður hafði sekur orðið um þrælsmorð eða leysingja, sá er land átti í Bláskógum. IHann er nefndur Þórir kroppinskeggi — en sá hét Kolur er myrtur var; við hann er kend gjá sú, er þar er köll- uð siðan Kolsgjá, sem hræin fund- ust. Land það varð slðan allsherj- arfé, en það lögðu landsmenn til Alþingis neySlu. Af því er þar al- Túcnningur að viða má til Alþingis í skógum, og á heiðum hagi til hrossahatnar”. Þau ummæli lifðu á 18- öld, að Kolsgjá væri gjá sú, sem liggur austanverðu við Leirana áframhaldi af Háugjá, I Ármannsfalli. Ef þræismorð þétta hefði ekki viljað tfl, er sennilegt að Alþingi hefði orðið að kaupa land af Þóri, eða að taka það á leigu. En hefði þingið neyðst til þess að taka leiguland til afnota, er óvíst að Þingvellir hefðu átt svo langa og merka sögu, sem raun varð á. Enginn veit nú, hve land það vat víðáttumikið, eða hver takmörk þess voru, sem dæmt var af Þóri og gert að ríkiseign. En eftir því að dæma, hvað menn á þeim dög- um námu stór lönd, má gera ráð fyrir, að það hafi ekki verið neinn smáræðis bleltur, sem Þórir kast- aði eign sinni á. Eru því allar lik- úr til, að landnám hans hafi náð í ,beinu stefnu að sér niður með búhokur á allsherj- arlandi. þjóðarinnar. j SmábýM munu hafa risig þar upp og tekið sér afmarkað svæði til afnota. Sennilega hafa menn þessir reynt að hafa sem mestar tekjur af þinghaldinu. örkofra seldi t- d. þingmönnum öl og gerði sér það að atvinnu á Alþingi. Aðrir höfðu hrossageymislu á hendi fyrir þá sem sátu á þingi. Fengu þeir drjúgan skilding fyrir það. Sam- kvæmt lögum áttu þeir að Cá 1 alin fyrir hvert hross, sem þeir gættu I um þingtímann. Geymslukaupið átti að greiðast “miðvikudag í ^iitt j)ing í búanda kirkjugarði”. | Óbeinlínis er gert ráð fyrir þvf í hinum fornu lögum, að þingheim- um þurfi ekki að borga hagatoll- Og að ætlast er til að hestunum sé | haldið á landareign ríkisins. Bend- ir það á að þar hafi verið nóg land- rými fyrir mörg þúsund hesta, sem oft varð að geyma þar um þing- tímlann. Menn sem bjuggu nálægt l^ingstaðnum og höfðú hesta- ! geymlsluna á hendi, fengu því mikl ar tekjur. Þingheýjendur höfðu gagn af nábýli þessara manna, og því ekkí viljað amast við bústað þeirra á allsherjarlandinu. Það var ekki siður’í fornöld, að menn settu sainan bú, sem ails engar slægju voru fáanlegar, þó að iandkostir vagru að öðru leyti góð- ir, því'að stórhætta var að treysta eingöngu á útibeitina að vetrinum þó að hún væri góð. Höfðu meoin dæmi Hrafnaflóka fyrir sér í þvf *» efni. f Þingvallahrauni var ekkert slægjuland, en skógar miklir; var því ekkí að slægjast eftir heyskap að reisa þar bú, heldur hafa hlunn- indín ráðíð mestu, sem mlenn liöfðu af þingháídinu- Þau hafa að miklú leyti bætt upp engjaskortinn. Eftir að kírkja var reist á Þing- völlum, og staðurinn gerður að prestssetri, náði hún undir sig hrauninu og kotunum, með öllum gögnum og gæðum, nema ein- hverju af þinghelginni og hesta- högum. Þegar jni leið fóru prest- arnir að bruðla skó^inum út og braska með hann til utansveitar- manna. Enda var skógur í flestum nálægum sveitum farinn að ganga til þurðar, eða jafnvel sumstaðar horfinn með öllu, þegar fram í sótti. Mönnum var því nauðugur einn kostur að sækja raftvið og viðarkol í Þingvallaskóg. TJm ann- að eldsneyti var ekki að ræða, sem notað varð til jámsmlíða. Um miðja 15- öld fékk Skálholtskirkja leyfi fyrir skógarhöggi á Þingvöll- um og lét fyrir reka, en hún átti Herdísarvík. Á 17. og 18. öld, þeg- »lt til fjallanna, sem eru umhverf- «r konungsvaldið var i algleymingi is Þingvelli- DANS-KENSLA. Hin miklu viðskifti gera okkur mögulegt að halda áfram. $5.00 námskeiðinu Próf. Scott N 8106 Kenslutímar eftir háðegi og á kvöldin. Einnig sérkensla á hvaöa tíma sem er. 290 Portage Ave. (Yfir Lyeeum) Half Block from Eatons. á Bessastöðum, var nálega hver bóndi í Mosfellssveit kvaddur til að sækja raftvið til Þingvalla og flytja suður að Bessastöðum. Áttu þeir að fara 1—2 ferðir á ári, með 2 hesta undir viðinn. Þá fengu og aðrir utansveitarmenn leyfi til að sækja raftvið í Þingvallaskóg og gera þar til kola. Yar kolahestur- inn jafnmikið- Þetta voru tölu- verðar tekjur fyrir kirkjuna, eða þó öiiu heldur fyrir prestinn. Hafi Alþingi einhverntíma fengig kirkj- unni afnotarétt á Þingvallaiandi með lögum, þá má gera ráð fyrir, að hvorki presti né öðrum þar eystra hafi verið gefin heimild til að verzla með skóginn, heldur að eins fengið hann til eigin afnota. Með réttu lagi hefði prestur átt að standa skil á verði fyrir 'sehT við- arkol og raftvið, til þingsins. Þannig misti Alþingi smám sam- an tangarhaldi á landeign sinni, sem það í fyrstu hafði. dæmt sér til handa, og hafði full umrág yfir. Og vegna afskiftaleysis þingsins, hvemig með landið var farið komst svo langt, að einn þingvallaprest- urinn, ’Jón Hálldórsson (1703—39) gerðist svo djarfur að fara fram á að fá gjhld fyrir átroðning, er hann þóttist verða fyrir af Alþingi þá dagana að sumrinu, sem það starfaði á Þingvöllum. Hefir hann líklega helzt viljað bola þinginu al- veg í burtu. Hann kærði fyrir kon- ungi, Kristjáni VI-, átroðning af hestum þingmanna og usla, sem stafaði af búðagerð á staðnum , og beiddist bóta fyrir. Vegna þrá- beiðni prests lét Skálholtsbiskup honum i té meðmæli. En alt varð þetta samt árangurslaust. Og var það aðallega að þakka J. H. Laf- rentz amltmanni, sem hér var þá. Hefði prestur komið sínu máli fram við konung, er líklegt að hann hefði getað sett Alþingi stólinn fyrir dyrnar, svo að það hefði orð- ið að hrökiast burt frá Þingvöll- um — frá sinni eigin landareign. Þegar Alþingi hætti að koma saman á Þingvöllum, afsalaði það sér á engan hátt tilkalli til þíng- staðarins framvegis. Staðurinn hélt áfram að vera allsherjareign eftir sem áður, og er það enn f dag. Samia gildir um alt umhverfi hans, sem upphaflega var lagt til Alþingisnoyslu, þegar þingið var stofnað. Ef engin önnur stofnun en Al- þingi hefði haft afnot af Þingvöll- una( á liðnum öldum, væri staður- inn nú gróðursælasti bletturinn á fslandi. Hvort úr því verður eða ekki, að Alþingi verði aftur flutt til ÞingValla, þá er hitt vfst, að það er eina stofnunin, sem á skýlausan rétt tií aðseturs þar. Allmikil breyting hefir orðið á Þingvöllum síðan Alþingi stóð þar í blóma. Seinni tíma jarðrask og húsagerð hefir spilt mjög sögu- staðnum- Skógareyðingin og anni- að gróðurspell hefir lfka hjálpað til að breyta útliti hans. Eyðing ekógarins byrjaði strax og bygð var fest í Bláskógum, en jarðraskið aðallega laust fyrir aldamótin síð- ustu. Þá varð mönnum sú skyssa á að leggja akbraut eftir Almanna- gjá og umturna þar fornum slóð- um og sögumenjumt. Af þessu ó- haþpi stafar svo öll önnur niður- niðsla á staðnum. Ótal vega- (Framh- á bls. 7.) Madame Breton HEMSTITCHING Embroidery, Pleating, Braiding, Buttons covered and Button Holes Blouses and Men’s Shirts made to order. Phone A 3752 258 Fort St., Winnipeg PINNID MADAMG REE mestu spákonu veraldarinnar — hún segir yt5ur einmitt þat5? sem þér vilj it5 vita í öllum málum lífsins, ást, giftingu, fjáísýslu, vandræt5um. Suite 1 Hample Block, 273% Portage Ave., nálægt Smith St. Vit5talstímar: 11 f. h. til 9 e. h, Komit5 met5 þessa auglýsingu— þat5 gefur yt5ur rétt til at5 fá lesin forlög yt5ar fyrir hálfvirt5i. ÍSLENZKA BAKARÍIÐ selur bestar vömr fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Pjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eða lag-| aðar án allra kvala- e Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg' Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp. lögfræðingar. 503-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Aral Anderion B. P. Garlniá GARLAND & ANDERSON LðGFRÆÐIN GAR Phone t A-2X0T 8*1 Electrlc Ralln.j Chanbcra A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. ■ BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlæloiar. 204 ENDERTON BUILDING Portage anu Haigrave. — A 6645 ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingux- hefir heimild til þess aS flytja mál bæSi í Manitoba og Sask- atchevsan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R ALP H A. C O O P BR Registered Optometrist 6r Optici*m 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. övanalega aákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð ea vanalega gerisC. S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngn 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumacS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tale. N 4670 OONTRACT DE.PT. Umlboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Geril Manager. KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningnr með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited 603 Electric Ry. Btdf. Simi: N 6357—6358. Nýjar vörubirgðir Tunbur, Fjalviður af ölun tegunchao, geirettur og dk- konar aðrir strikaðir tigiar. hurðir og giuggar. Komið og sjáií vörur. Vér emm ætíí fúsir að lýna, ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L I ■ I t • á HENRY AVL EA15T WINNIPEG H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Sertnce. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrifstofuslml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er atl flnn^ 4 skrlfstofu kl. 11_1S f k. or 2- 6 e. h. / Heimlll: 46 Alloway Ayc. Talsíml: Sh. 3168. Tal.la Dr.J. O. Snidat rANNLŒKNIR 014 Someraet Blwck Portagt Ave. WINNIPBUI TaJsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry's DrugStore Meðala sérfræðingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selur Hkklstur og annast um út- farir. Allur útbúnatiur sá bcztl Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legstelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Phonei Jí 6607 WINNIPBQ W. J. Lindal J, H. Lind B. Stefámson Islenzkir lögfrasSingar 3 Heme Investment Building, (468 Main St.) Tal«mi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur j Lundar, Riverton, Gimli og Piney ( eru þar að hitta á eftirfylgjan tímum: * Lundar: Annanhvern miðvikuda Riverton: Fyrsta fimtudag í hver un? mánuBL Gimli: Fyrsta MiBvikudag hve mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánu hverjum. t-------------------— -------—, MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrírliggjandi úrvala- birgðir af nýtírku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan tem allka verzlun rekur í Winnlpo*. Islendingar, láti<5 Mrs. Swam- son njóta viðskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuIUmiBuí Selur riftlngaleyflabrAL Sérstakt athygll valtt pöntuaum og vlflgjörúum útan af Iandt. 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWAN30N & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyr gð arumboB smenp Selja og annast fasteignir, ét- vega peningalán o. s. írv. KING GE0RGE HOTEL (Á homi King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í beentoft, RáBsmaBur Tk. Bjuaun \

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.