Heimskringla


Heimskringla - 23.01.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 23.01.1924, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JANÚAR, 1924, WINNIPEG I>ann 16. 1>. m. lézt Mrs. Áshildur Johnson, kona Lárusar Johnson, að Lundar, Man. Hún var jarðsungin af séra Albert J. Kristjánssyni- Hirinar látnu verður nánar minst 1 næsta blaði. ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA Jóns Sigurðssonar félagið auglýs- ir samkomu, sem það efnir til á briðjudagskvöldið 29- J>. m. Tilganigurinn með þessari sam- ícomu er að síyrkja sjóð bann, sem •samband L 0. D. E. félagsins í •Canada heíur stofnað, til styrktar 'nn n skrifstofu Hkr., s. 1- mið- fátæku en verðugu námsfólki, sem v*kudag. Með honum kom að VINNULAUN FRÁ $25.00 TIL $50.00 A VIKU Vér þurfum 100 íslendinga til þess at5 kenna þeim atS vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers^ Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til atS læra rakaraiftn. Vér ábyrgjumst at5 kenila þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 Islendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vibskifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástætSa er til at5 þú getír ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifit5 eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 580 Máin Street, Wlnnlpeg: Eini praktiski Ít5nskólinn í Winnipeg. mlstu feður sína í stríðinu mikla. Margir nemendur hafa alla reiðu ■orðið aðnjótajndi þess styrks, en töluvert vantar enn á, að upphæð ■sjóðsins sé orðin sú sem upphaf- lega var ákveðið. I>etta er mál sem skiftir alla góða borgara Canada jáfnt, og þar sem Jóns Sigurðssonar félagið hef- ur enn ekki aðhafst neitt til styrkt- ar þessum sjóð, finnur ]>að sér bæði ljúft og skyit, sem hin eina “vestur-íslenzka’' deild ]>ess fé- lagsskapar, að gefa íslendingum tækifæri að styðja að þessu mjög •svo Virðingarverða fyrirtæki, og í von um óskift fylgi þeirra efnir ]>að til þessarar sainkomu. Ailir þeir, sem á samkomunni skemta eru svo vel þektir meðal fólks vors, að þeir þurfa engra meðmæla við, þó viljmrt vér draga athygli að ræðu, sem flutt verð,ur þar af Mildred B- McMurry lögfræð- ing, sem álitinn er möð betri ræðu- skörunum borgarinnar. sunnan dóttir hans> Margrét, og dvöldu þau hér vikutíma hjá Mrs. J. G. Johnstone, sem hér býr og er dóttir hr. Arasonar- Svipaðir tlmr ar hélt hr. Arason, að væru yfir- leitt suðurfrá og hér, þó á sumum stöðum syðra væri eflaust grétð- i ara að fá atvinnu. “ÓVÆNT HEIMSÓKN’’ =^1 verður löikið á Iiundar, Man., á föstudagskv. 25. þ- m. Almanakið 1924. J. P. Arason frá Mountáin, N. D„ Docent Magnúsi Jónssyni. Hefir hinn nýi eigandi og ritst jóri be'S- ið mig að annast um útsóluna hér í Ameríku, og sent mér 1.—2. h'efti 8. árgangs. Verð árgangs- ins er eins og áður $1.80 hér vestra (8 krónur á íslandi). Eg sendi iþetta tvöfalda hefti tafar- laust til útsölumanna víðsvegar. Iðunn er ágætt rit, 320 blað- síður á ári, bakkafullar af skemti- í legu og fíæðandi efni. Hún ætti að fá miklu meiri útbreiðslu hér í Ameríku en verið hefir. Ýms hefti úr eldri árgöngum til sölu fyrir 30 cents hvert hefti. Mér væri kært, að þeir sem vildu hjálpa til að solja Iðunni, létu mig vita, og vil eg borga sanngjarna þóknun fyrir alla slíka aðstoð. KENNARA VANTAR fyrir Vídir skóla No. 1460, frá 1. febr. til 30. júní 1924. Erambjóð- endur tiltaki mentastig. æfingu og kaup, og sendi tilboðið til undir- ritaðs fyrir 25- þessa mánaðar. Vídir Man., 7. jan. 1924- J. Sigurðsson OH I David Cooper C.A. President Verzlunarþekkmg þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) StMI A 3031 30. ár Almanaksins er nú komið út og er innihald þess: L Almanaksmánuðirnir og annaö um tímatalið . 2. Ártöl nokkurra merkisvið-, burða I 3. Winnipeg 50 ára, með J myndum 4. Kristján Jónsson, með | mynd. Eftir P. H. 5. Lúther Burbank, með mynd Eftir J. A. S. '| 6. Saga bómullarinnar. Þýtt af G. Á. 7. Fyrsta hvíta konan í Vest- ur Canada. 8. Safn til landnámssögu ísl. í Vesturheimi: Þáttur um landnáni í Big Point bygð. Eftir Halldór Danielsson, með myndum 9. Magnús Bjarnason, bók- sali, með mynd 10. Fyrstu vesturfarar frá Is- | landi, með myndum 11. Manntal íslendinga í Cana- li da. " 12. Elzta borg í Vesturheimi 13. Skrítlur 14. Helztu viðburðir og manna- lát meðal Islendinga í Vest- urheimi. Verð eins og áður 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg. Iðunn komin. Eins og margir hér vestra hafa þegar fregnað, hefir Dr. Ágúst H. Bjarnason selt tímaritið “Iðunn Magnús Peterson 247 Horace St., Norwood P. 0., Manitoba. Við hjálpum þér. VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekki afleins meban þú ert á skólanum, en einn- ig eftir námitS met5 því, at5 útvega þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft auk þessa ort5it5 til þess atj nem- endur hafa notiS hærri vinnu- launa en ella. Einum nemenda okkar útveguóum vit5 $50.00 meira á mánut5i en hann heft5i án okkar hjálpar fengit5. Þ»etta erum vit5 reit5ubúnir at5 sanna. Æskir þú til- sagnar og áhrifa frá slíkum skóla? Ertu ekki fús at5 gefa þér tíma til atS nema á stuttum tíma þat5, sem bæt5i eykur inntektir þín- ar og gefur þér betri tækifæri. Ef svo er, ættirt5u at5 innritast sem nemi á skóla okkar næsta mánu- dag. WIHNIPEG BUSINESS COLLBGE 222 Portatce Ave. A 1075 1 D. GLEYMIÐ EKKI D. W00D & S0NS, Þegar þér þurfið KOL Hús- og Steam-kol frá öllum námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS jOOCOeoaS999M«í«Ceö0600005068000®9MOÖ06000SCíC50COa Skemtisamkoma verður haldin af Jón Sigurðson Chapter, I. O. D. E. ÞRIÐJUDACINN 29. JANÚAR, 1924 f Fyrstu Lútersku Kirkju. SKEMTISKRÁ: Mr. Potter........................Violin Solo Mr. S. Halldórs....................Vocal Solo Miss Evlyn Aitken.............Recitation Mrs. Alex Johnson..................Vocal Solo Mr. H. Thorólfsson: .. ......... (group of Icelandic songs, by request) Miss Mildred B. McMurray.........Address Mrs. S. K. Hall....................Vocal Solo Mr. S. Halldórs....................Vocal Solo Miss Evlyn Aitken.............Recitátion Mr. Alex Johnson...................Vocal Solo Miss Violet Johnson...............Violin Solo RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yÓar fyrir he'ðarleguin viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hilihouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR 0SS. \ Eldgamla fsafold & God Save the King. Samkoman byrjar kl. 8.30. Inngangseyrlr:35 cents. yGCCCGCCCCCCCCCCeceœCCCCCGGCCCCCtiCCCCCGOGCC&l EIMSKIPA FARBRÉF FRÁ ÍSLANDI UM CHRISTIANIA í NOREGI, EÐA KAUPMANNAHÖFN í DANMÖRKU- ALLA LEIÐ TIL CANADA með hinum nýju skipum Scandinavian-American Jínunnar. Farbréf borguð fyrirfram, gefjn út til hvaða járnbrautarstöðvar í Oanada, sem er. Að- eins 8 dagar frá Christiania til Halifax; 9 dagar frá Kaup- mannahöfn. Skipin “Oscar II” 6. marz, og “United States’ 3. aprÖ; “United States”, 15- mai; og "Hellig Olav”, 29 mai. ó- viðjafnanlegur aðbúnaður fyrir farþega. Fæði ágætt. Meira en 40 ára reynsla við að verða sem best við kröfum farþega. Ferðamenn geta reitt sig á það, að það er öllum þeim, er fyrir “línuna” vinna, persónulegt áhugamái, að þeim sé ferð- in sem ánægjulegust og þægilegust. Skandinavian American Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. r Rooney’s Lunch Room 629 Snr^iMit Avc., Wlnnlpog hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar aórar veitingar. Kinnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi. sem til bæjarins koma, ættu at5 koma vit5 á þessum matsölustat5, át5ur en þeir fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a. í sambandi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntunum fyrir DRUMHELL- ER KOL, þá allra beztu teg- und, sem til er á maraðnum. S. Olafsson Sími: N7152 — 619 Agnes SL Peningar til láns. Ef þér viljiö fá lán út á hús- munina yðar, húsið eða býlið, þá getum vér látið yður fá slíkt lán. S K 1 F T 1. Hús fyrir sveitabýli og Sveitabýli fyrir hús. Allskonar vátryggingar WM. BELL CO. Phone N 9991 503 Paris Bldg-, Winnipeg EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ í BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel ^ð hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bænum scm litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Dubois Limited. Dr. P. E. LaFléche \ T annlæknir 908 HUVU HUIUUIINU Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- , um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. ' EMIL JOHNSON A. TH0MAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. I 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. 1AI0NDERLAN ff THEATRE MlfWIKUDAG OG FIMTUDAOi D CHARLES RAY in “A TAILOR MADE MAN” FÖSTUÐAG OG LAUGARDAG* IIETTY' COMPSON AND CONWAT TEARLE IN “The Rustle of Silk” SfANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi “WANDERING DAUGTERS” WEVEL CAFE Ff þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tlmum dags. Gott fslerizkt kafö ávalt á boðstólr.m- Svaladrykklr, vtndlar, tóbak og allskonar sæt- mdi. Mrs. F. JACOBS. f---------------------------------------------------------- Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin tii þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ijúkið nárni við þenna skóla. SUCCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlcga nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. '/ The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNI7?EG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.