Heimskringla - 20.02.1924, Síða 1

Heimskringla - 20.02.1924, Síða 1
Sendltt eftir verTSlista til Roy ni Crown Sonp Ltd. «64 Maln St.. Winnlpag. umbÚÍÍÍr Verðlan gefi> fyrir CRpWN Conpen* SOAP Og SeadiS eftir verSlleta tli ^ Royal Crown Soap Ltd. umbúöir 6.M lUaln StM winnipeff. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 20. FEBRÚAR, 1924. NÚMER 21. Canada. • MANITORAÞINGIÐ. Mánud. 11« feb. Skólamálið og fyl'kisreikningarnir voru aðal um- ræðuefnið í dag. í skólamálinu var •ekkort ákvæði tekið, menta málaráðherra Cannon hélt góða ræðu um það og hélt fýsilegt að samieina skólahéruð til Jiess að sjá öllum börnum fylkisins fyrir góðri roentun- Sanford Evans reyndi að sýna fram á að fylkisreikningamir væru ramivitlausir og stjórnin hefði í raun og veru ekkert sparað. Og útgjöld hennar rétt á litið meiri ©n í fyrra. Hann sagði féð til vfnatkvæðagreiðslunna ekki sýnt f útgjaldadálki — og allir vissu þó að því hefði verið eitt- Black sagði það hafa verið lánað og Jiað væri borgað með tekjum af vínsolunni. Ef fyrir veðurblíðu hefðu ekki eparast kolakaup, hefðu þau út- gjöld verið nú miklu mieiri, sagði Evans. Og enginn heilvita maður gæti þakkað stjórninni þennan sparnað. Sömuleiðis hefði minna en áður verið borgað _ fyrir úlfadráp. Eyrir þann spam- að væri raeira af úlfum uppistand- andi í fylkinu- Þegar ræðu Evans lauk, tóku þeir Black og hann að rffast. Black kvað reikn'ingana rétt færða, en Evans ekki. Um sum atriðin virtist hvoragur viss, hvar vera ættu- Yar þá tími kom- inn til að lát.a þá eina um þetta, enda týndust þingmenn út. Þriðjud. lz- feb. iStjórnarfor- raaður Bracken talaði um samein- ingu háskólans og búnaðarskólans. Eagði hann, að ef að steypa ætti skólunum algerlega saman kostaði það $1,000,000. En hann kvað stjórn iria ófúsa sem stæði að leggja það fé fraip, En að sameina skólana að öðru leyti kvað hann samt nokk- urn hagnað að, og rýrði það ekk- ert kenslu. John Queen vildi auka tillagið til deildarinnar er sér siösuðum verkamönnum fyrir launum (oom- pensation). Hamiin mótmælti og kvað þess ekki þört Sagði ofmiik- ið gert að því að unga út verka- manna iöggjöf, en engri löggjöf fyrir bóndann. Bernier vildi afnema tekjuskatt- inn. Kvað hann ekk-i vera í neinu fylki nema Manitoba. Spurði hann stjórnina hvað hún ætlaði að gera við hann- Þingm. frá Ethelbert svaraði: “innkalla hanni’. Miðvikud. 13- feb. Frumvarpið um samieiningu kirknanna var til umræðu. Downes talaði á móti sameiningu- Sagði hana tilraun til að blanda saman stjómmálum og trúmálum. Og trúmálin töpuðu við það- En það kæmi stjómmál- um ekkert við hverju maðurinn tryði- Hann kvaðst hófsemdarmað- ur í þossu efni, sem fleirum, en ekki bannraaðu4 Og |hófsa|mi þýddi frelsi. Présbytera kirkjuna ætti að drepa með frumvarpinu. Slíkt væri trúmálalegur týranna skapur. HVer njaður á að vfera frjáls að því að fá sér inntöku ©f hann kærir sig um það, og láta liana ósnerta ef honum býr svo liugur um það — í trúmálum auð- /vitað. Mooney bændasinni var með sameiningu. Einnig Mr. Black. Sagði Black, að sjálf kirkjan á Skotlandi hefði sameinast öðram kirkjum og brezka þingið hefði í3taðfest lögin um! það. Kvað hann kirkjuimála ástand oft þannig, að ekki yrði komist hjá því að leita aðstoðar frá löggjöf landsins. En Downes vildi ekki heyra það. Hann sagði að skósmiðurinn ætti að vera í komþu sinni og prestur- inn í stólnum; annars væri ekkert gagn að þeim- Séra Ivens fetti fingur út í ræðu Hamlins á þriðjudaginn. Hamlin var á móti þvf, að meira fé væri veitt til þess að hjálpa meiddum verkamönnum. Sagði blaðið Pree Press svo frá, að séra Ivens hefði lofað því, að stappa ekki um það mál inni í þingsalnum, en annars staðar skili Hamlin hitta sig fyrir. Þegar Hamiin sá þetta í blaðinu í dag, varð hann æfur- Spurði hann séra Ivens hvað hann ætti við, og barði hnefanum í borðið svo að glumdi í byggingunni. Brostu þingmenn að fátinu semj var á Hamlin. Séra Ivens sagðist standa í dag þar sem hann hefði staðið í gær. Æstist Hamlin enn meira við þetta og sagði: Ef þú átt við að mæta mér á hólmi fyrir utan þinghúsið eins «.g b.aðið gefur í skyn, þá skora eg á þig að koma strax ót og skaltu þar mæta mér, ef þú þorir- Nú gluindi við hlát- ur í þingsalnum og sumir litu út í andljti eins og þeir væra að siga (sicc 'em). Yar þá bjöllu hringt til að stilla til friðar. Á skólamálið og reikningana var ennþá minst. Lutu þær umræður að því, að það væri undur gott, ef hægt væri að koma því svo fyrir, að sem flestir gætu náð f sem mest af mentun og peningum- Fimtud. 14. feb. Tanner þ- m. frá 8t- Andrews og Kiidonan kvað kjördæimi sitt í fjárþröng. Sagði hann Jiar vera eldlið, vatnsleiðslu, skóla, lögreglu, en mörtnunum sem við þetta innu, væri ekki hægt að gjalda kaup. Peninga þyrfti því að fá, ef ekki ætti eð leggja þetta alt niður- En bankarnir væru eins og austanvindurinn. Þess vegna væri á náðir stjómarinnar leitað. Stjórnin stundi þungan við, en tók samt vel í að setja nefnd í málið. En Evans Beyley Haig og fl- álitu að ef hjálpa ætti einni sveit, yrði að hjálpa Jieim öllum. Kennedy þ. m. frá Morden, sem verið hefir veikur, var í fyrsta sinni á þingi í dag- Bracken og Mrs- Rogers buðu hann velkominn. Var bata hans fagnað af þing- mönnum. Föstud- 15. Gerðir stjórnarinn ar voru gagnrýndar og fundið að mlörgu af íhaldsmönnum. Vand- lætingasemin er nú mest hjá þeim. En ekkert mál vár afgreitt. Hætf við þau öll hálfköruð- Norris slóst í leik með íhaldsmönnum að gagn rýna stjórnina. En hann fór þó betur með það en þeir. Hann kvað stjórnina eiga heiðurinn af því skilið, að svifta búnaðarskól- ann bezta kennaranum sem þar hefði verið. Eorsætis ráðherra Bracken, sem kennarinn var sem átt var við, roðnaði og leit feimlu lega í kring um sig- Ixigðu þingmenn svo byrðirnar af sér til næsta mánudags. EORSÆTISRAÐHERRA KALLAR TIL FUNDAR. Forsætisráðherra Bracken hefir kallað menn af öllum stéttum og stö'Sum í fylkinu til fundar liann 12. og 13. marz í Marlborough hótelinu, til þess, að ræða um og heyra álit þeirra á því, að byrja á fyrirttækjum, sem fylkinu og þjóð- félaginu væru til varanlegs gagns og veittu þess utan atvinnulausum mönnumi vinnu- Verkainenn, iðn- aðarmenn, bændur, verzlunarmenn og bankastjórncndur eru til fund- arins kvaddir. Bracken segist vera viss um, að með samhug og góð- um vilja allra þessara manna, ætti að vera mögulegt að ráðast í 'Oitthvað það, sem helduY bætti en hitt, úr hinum daufu tímlum, sem nú eru. Hugmyndin or lofsverð, hvemig sem þetta gengur. BEYLEY ÞINGMAÐUR- Verkamannaflokkurinn í Assinl- boia hefir krafist þess að Beyley þingmaður segði af sér þingmensku Ástæðan er ®ú, að hann yfirgaf verkamannaflokkinn á þinginu en gekk í tölu óháðra. Beyley segist reiðubúinn að verða við þessum kröfum verkamanna, þegar nægi- f lega inargar undirskriftir séu fengnar og ætli hann liá aftur að sækja. SENDIR MENN TIL OTTAWA. Náfnd sú, sem í Winnipeg hefir tekið að sér að halda fram málstað þeirra, sem inni áttu 1 Home-bank- anum sæ'a. ætlaT- að senda menn til Ottawa um leið Og þirigið kem- ur saman og krefjast þess að stjórnin bæti þeimi, er fé sínu töp- uðu, skaðann að fullu- ----------x---------- Önnir lönd. NEITA AÐ FLAGGA I HÁLFA STÖNG. Stjórnin í Berlfn skipaði sendi- herra sínum f Bandaríkjunum að flagga ekki í hálfa stöng í tilefni af láti Wilsons, eins og Coodidgo ' forseti bauð þó að gert skildi um alt landið, og gert var víða í öðr- 1 um löndum. Því er ekki að leyna, ! að Þjóðverjar eru bitrir út í það, I að friðurinn var ekki samin á þeim ! grundvelli er Wilson æskti, og | kenna Jionum það að nobkru. En j að sýna það á þennan hátt, virfc- ist óviðeigandi, enda hafði það j litla þýðingu, því sendiherranum ! voru gefnar nokkrar klukkustund- ir til þeás að draga flaggið í hálfa stöng, og varð því ekki hjá því komist- GÓÐUR VIÐU.R. Félag nokkurt sem jámbrautar- lagningu hefir með höndum í Sudan í Afríku, hefir pantað 150, 000 járnbrautar bindinga frá British Columhia; er það tekið fram, að bindingamir séu úr cana- diskum viði. t» ■ TUT-AUKH-AMEN GRÖFIN. Englendingnum Howard Carfcer, sem fyrir greftrinum stenflur í gröf Egypta-konungs TufciAnkh- Ara'er, hefir verið tilkynt að hætta Jiví starfi af stjórn Egypfcalands- Segjast Egyptar sjálfir geta unnið verk þetta, og þeir, en ekki Bret- land eigi gröfina. Carter hefir lyk- illnn að gröfinni og lætur hann ekki af hendi. H'efir hann raeð öllu móti reynt að fá Egypta til að leyfa sér að halda starfinu áfram, en þeir l)verneita þvd ennþá- hennar. Söfnuðurinn hefir kosið það fyrirkomulagið sem nú er, af þeirri ástæðu, að honum þótti að öllu leyti þægilegra að þurfa ekki. að fá einstaka menn til þess, að verið framkvæmdar, og 10 útfarir verið hafðar f söfnuðinum. í söfn- uðinn höfðu gengið á árinu 20 roanns. Var honum þökkug skýrzl- an og starfið roeð því að allir taka á sig ábyrgð með viði (inort- j stóðu á fætur. Þá las forseti ungra- gage), sem óhjákvæmilegt hefði! kvennafélagsins reynst, ef veðskráisetning hefði far- ið fram. Winnipeg 16. jan. 1924 Safnaðarnéfnd Sambandssafnaðar. M. B. Halldórsson Steindór JakObsson Páll S. Pálsson F. Kristjánisson S. B. Stefánsson Hannes Pétursson. ----------x---------- Arsfundur Sambandssafuaðar. “Aldan”, ungfrú Þórey Gfslason upp. skýrzlu yfir starf félagsins á árinu, og sömu- leiðis skrifari safnaðar kvenfélags- ins, Mrs- Steinunn Kristjánson skýrzlu yfir stanf félagsins. Skrifari Ungmennafélagsins, hr. Þorvaldur t Pétursson, skýrði þá frá starfi fé- i lagsins, en kvað enga skýrzlu hafa ( verið sarnda. Gat hann þess, að fé- lagið hefði staðið fyrir nokkram samkomum; unnið við að slétta vöJl- jnn í kringum kirkjuna og prestshúsið og gróðursetja tré við kirkjuna o- fl. Alls kvað hann safnast hafa í sjóð félagsins um $195.00 á árinu. Las þá skólastjóri safnaðarskól- ans, iir- Guðm. E. Eyfjörð, skýrzlu yfir starf skólans. Við skólann era j innrituð 79 börn, kennarar eru 10. Inntektir skólans á árinu höfðu i verið $134.26- en úgjöldin við hina j árlegu sumarSkemtun skólans og $82.35- í sjóði Yfirlýsing. Safnaðarnefnd Saraba ndss a f n að - ar hefir sent ritstjóra “Lögbergs” eftirifarandi bréf til birtingar. Herra ritstjóri! Með því. að þér hafið gert að um- talsefni í blaði yðar nr. 7 þ. á., fjár- hagsfyijirkomulag vSambandssafn- aðar og fullyrðið í því sambandi. að safnaðarlimir hans, “sem naum- <ast höfðu í sig og á væru að leggja fram fé af sinni ifátækt til styrktar stofnun, sem þeir ættu ekki minstu / vitund í né rétt til og eiga ekki cnn f dag, að því er séð verður”, þá þykir oss Mýða að gefa eftirfar- andi upplýsingar í því mál: Þessi staðhæfing e,r að öílu leyti röng- Eignaréttur safnaðarjns fyr- ir kirkjueigninni og prestshúsinu ásamt lóðinni, er Heimskringlu- byggingin stendur á, alt á horni Banning St. ,og Sargent Ave., er með þeim hætti er alment er 1 'fylki Jiessu, og yður herra rit- stjóra, er væntanlega ekki ókunn- ugt um. Lánveitendur safnaðar- ins hafa enn eignarbréfið fyrir lóð- inni undir sínu natni með þeim skilyrðum, að þegar skuldin borg- ast, eða hvenær er söfnuðurinn óski þess, ísé eignarbréfið skrásett í nafni safnaðarins, en hann gefi þó aftur veð (mortgagc) í eigninni fyrir skuldinni eða eftirstöðvum Var settur sunnudaginn 3. febr- s. 1. í kirkju safnaðarins Forseti safnaðarins, Dr- M. B. Halldórsson sfcýrði fundi í fjarveru ritara hr. Friðriks Sveinssonar, var séra Rögnv. Pétursson settur skrifari. Við fundarbyrjun las forseti árs- \ jðiatréssarakomu skýrslu sína og gat hinna helztu 1 354.57. viðburða ársins á starfssviði safn-1 Voru ])á fjánnálaskýrzlur safnað- aðarins- Þá las fjármálaritari, hr. aring legnar aftur sam,þyktar. P. S. Pálsson, skýrslu yfir tekjur, £r hjn samanlagða fjárhagsskýrzla safnaðarins á árinu, og féhirðir, hr. j á hesga lejð. Björgvin Stefánsson, skýrslur yfir j útgjöldin- Skýrði hann frá því, að j í sjóði 31- jan 1923 .......$1001.25 hann hefði tekið við féhirðisstarf- inu þá nokkru áður, af hr. ölafi Péturissyni, er sökum heilsulas- leika hefði orðið að segja því verki af sér. Las þá skrifari Hjálpar- nefndar, Mrs. Ragnh- Davíðsson, skýrslu yfir st-arf þeirrar nefndar, og gat þess að alls hefði nefndinni satnast á árinu $225.70 í peningum, auk fatnaðar og fleira, er nefndin hefði útbýtt meðal hjálparþurfa. Var þá frestað að lesa fleiri skýrslujr til framhaldandi fundar, 10- feb., en gengið til kosninga. í fráfarandi safnaðarnefnd voru Dr. M. B. Halldórsson forseti, Frið- rik Sveinsson skrifari, Páll S- Páls- son fjármálarit-ari, S. BjörgTTin Ste- fánsson féhirðir, Glafur Pétursson, Steiruiór Jakobsson og Jón Ásgeirs son. Var nefndin endurkosin, að undanteknum, Jóni Ásgeirssyni og Ólafi Péturssyni, er baðst und- an endurkosningu. Var Friðrik Kristjánsson kosin í lians stað, en Þorst. S. Borgfjörð í stað Jóns ÁsgeirSsonar En með því, að Mr. Borgfjörð gerði ekki ráð fyrir að geta dvalið að staðaldri í bænum, baðst hann undan kosningunni, og var þá Jón Ásgeirseon skipaður í nefndina. Yrirskoðunarmaður safnaðarreikninga Jakob F- Krist- jánsson, var endurkosinn, sömiu- leiðis Hjálparnefnd safnaðarins, en hana skipuðu, Mrs. S. B. Brynj ólfsson, Mrs- R. E. Kvaran, Mrs Ragnh- Davfðsson, Mrs. J. Jóna tansson, Mrs. Oddný Helgason, Mrs Jóh. Gotfcskálkisson, hr- S(ig. Odd leifisson og séra Rögnv. Pétursson GæZlumenn við guðsþjónustur voru kosnir hr- Pétur Thomsen og ! .Tóhann Vigfússon. Þá var og I eignavörður vsafnaðarns hr. Han- nes Pétursson endurkosnn- Að þesisum störfum loknum var fundi frestað til sunnudagskveldsins 10. febr. Inntektir á árinu........... 3994.19 $ 4995.44 Ctgjöld........................ 4656.44 í sjóði 31- jan. 1924 .. .. .. 339.00 $ 4995.44 SKÝRZLUR AUKAFÉLAGA. I- Fjárhagsskýrsla Kvenfélagsins. í sjóði frá fyrra ári.....$ 21.20 Inntektir á árinu......... 744.58 $ 765-78 Ú tborgað á árinu............$ 749.58 1 sjóði 31. jan. 1924 ....... 16-20 $ 765-78 II. Ungrakveninafélagsins “Aldan"- i I vsjóði frá fyrra ári.....$ 17.37 1 Inntektir á árinu........... 439.09 $ 45646 Útborgað á árinu ...........$ 424-00 I sjóði 31. jan. 1924 ....... 32-36 í útgjöldum og innifcektum eru tvítalin tillög auka félaganna til safnaðarins er nema $750-00 og lækka því bæði inntekta og út- gjalda tölurnar að réfctu lagi sem því nemur. Þá var útbreiðslunefnd kosin, skipuð 10 manns úr hópi hinna yngri meðlima safnaðarins. Hlutu þessir kosningu: Þorvaldur Pétursson, Angantýr Ámason, Philip Pétursson, Páll Dalman, Elizabet Pétursson, Ólöf Sigurðsson, Christian Sigurðsson, Þorey Gíslason, Fanney Sigurðsson og Vildóra Hermannsson. Samr þykt var einnig að prestur og safn- aðamefnd tilnefndi 5 eldri mtenn og konur til að starfa að út- breiðslu málum með nefndinni- Nokkrar ræður voru fluttar í fundarlok og þakklætis atkvæði greidd, fyrst forstöðumanni sunnu dagvsskólans, hr. Guðm. E. Eyfjörð -er var endurkosinn í einu hljóði. þá söngstjóra Mr- P. S. Dalmann og konu hans og*söngflokknum hr. Björgvin Guðmundssyni tón skáldi, fyrir hjálp hans alla 'í þarf ir söngmála safnaðarins; leikfólk inu, br lék sjónlefkinn “Syndir ann- ara” til arðs fyrir söfnuðinn, og þeimj systrum, Mrs. Björgu Isfield og Misses Hermannssons er að- stoðað hafa við samkomuhöld safn- aðarins ávalt án alls endurgjalds, og sfðast safnaðamefndinni 1 fyrir starf hennar á sfðastl- ári. Þá mintfct séra Rögv. Pétursson með nokkrum orðum öldungsins hr. Eyjólfs Eyjólfssonar, er andast hafði á þessu ári, er var einn af stofnendum Únítarasafnaðarins og einlægur styrktarapaður og vinur Sambandsisafnaðar. Var þá fundi slitið- M. B. Halldórsson, forseti, R- Pétursson, skrifari. ----------xk——-■— — “Happið**. $ 45646 IH. Hjálpaxnefnd safnaðarins- 1 sjóði frá fyrra ári .. .. $ 34.06 Inntektir á árinu .. .'. .. 225.70 $ 259-76 Ársfundi Sambandssafnaðar var svo haldið áfram 10. febr- Fór þcssi síðari hluti fundarins fram í fund- arsal kirkjunnar. Að lokinni guðs- þjónustu var gengið niður í salinn. Hafði kvenfélajr safnaðarins látið relsa borð í salnum og stráð þau vistum- Var þá sezt undir borð og tekið fyrst til snæðings. Að loknu borðhaldi var tekið til fundar- starfa. Las preistur safnaðarins, séra Ragnar F. Kvaran fyrst upp skýrzlu sína- Gat hann þess að fluttar hefðu v-erið 50 prédikanir í kirkjunni, 10 ungbörn verið skýrð, 9 ungmenni fermd, 7 hjónavígslur Það er sjónleikur í einum þætti, eftir Pál J- Á-dal, kennara á Akur* eyri. Efni þess er skemtandi, þó ekki innifeli það djúpa sipeki- Það er lýsing á h-eiirtjili “upp til sveita” á íslandi, eins Og það var um eitt skeið, og er, ef til vill, enn; og á i hugsunarhætti manna á þeim dög- um, þe.gar leikurinn gerist. 1 Efni leiksins er það, að umferða- kennari hefir ura tíma dvalið á heimili hreppstjórans í sveitinni, en hann á undur lagalega dóttur og hefir þeim, kennaranum og henni, litist vel hyoru á annað, og trúlofast- Karl faðir hennar fiær grun um þetta og fellur ekki sem bezt, finst pilturinn ekki við hæfi dóttur sinnar, þykir hann of ætt- smár og fátækur. Bann er sem sé drambsamur yfir ætt sinni og auð- 1 legð, í ætt hans hafa verið biskup- Útborgað á árinu..........$ 252.20 ar, lögmenn og margt annað í sjóði 31. jan. 1924 ..... 7-56 stórmenni, hann sjálfur hreppstjóri -------1 eins og faðir hans og afi- — Þegar $ 259-75 hann hefir fengið grun um saon- ! drátt ^þeirra, kennarans og dóttur ^innar, neytir hann allrar orku til að slíta þeim 1 sundur, og eltir hana á xöndum daginn út og dag- inn inn, til að afstýra fundum þeirra; en þetfca tekst ver en illa. Og ýmisar fleiri ráðstafanir gerir hann til að fyrirbyggja ráðhaginn, en hér þarf ekki að fara frekar út í það- Inn í þetta aðal-efni leiksins er ofið ýmislegt, til þess að skemta áhorfendum, og er óhætt að full- vrða, að sé’i íi.atverkin vel leiidr, þá fá áhorfendur nóg- hláturseíni og geta verið vissir rm að tóra á- nægðir heim til sín það kvöld, sem þeir hafa horft á “Happið”. Eins og auglýst var í síðasta blaði, verður það leikið í Goodtemplara- húsinu fimtudaginn og föstu dag- kemur, og viljum vér hvetja menn til að fjölmenn þangað. J. T. IV. Sunnudagsskóli safnaðarins- f sjóði frá f-yrra ári......$ 9.59 Inntektir á árinu .. 127.33 $ 136.92 Útborgað á árinu..........$ 82-35 I sjóði .................. 54.57 $ 136.92 V. Ungmennafélag safnaðarins- Inntektir á árinu......... .. 195.85 Útborgað..................... 195.85 Alls urðu þá tekjur safnaðarins á árinu að meðtöldum öllum félög- unum, $5725-74 f sjóðum frá fyrra ári $1083.47. alls $6810-21- Útborg- anir hafa verið $6360-52 en í sjóð- um nú við áramót 449.69 eða alls $6810.21.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.