Heimskringla - 20.02.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.02.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA 'HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. FEBR., 1924. / Fréttabréí frá . Innisfail. 2. febrúar 1924. Gleðilegt qg farsælt nýár! Eftirfararwli fregnhraf], ætlast eg til að þú færir lesendum blaðs- ins við hentugleika. 31- des.. s. 1. gaf séra Pétur Hjálm- son saman í hjónaband l>au Þór Johnson og Miss Helina Theneasia Sonnie, að hemiiili sínu. Aðeins nánustu ættingjar voru viðstadd- ir. Settust uingu hjónin áð á bú- garði sínum, að New Hill, Aita. 30. október s.l-, andaðist Ásgeir Tómiásson, ættaður frá Jörfa í , ustu 5 dagana Þíðviðri 30 og 31. — 48 stig ofan zero; alauðar braut- ir, og umferð mieð þung æki erfið- ] leikum bundin, á vögnum og sleð- um, en bifreiðar eru á ferð og flilgi; gas og steinolfa gera allan'i galdurinn, sem hjá ökubór, — þjóð- sögu frá öndverðu, er aliir íslend- ingar kannast við úr Eddu. Um samvinnu á sölu hveitis, íæri eg ekkert f letur að þessu sinn, af því mér finst táp og fjör til fram- kvæmda meira í orði en verki, og við lan^ar hér í bygð tökum lítinn þátt í þessháttar störfum, og eitt- hvað í ljósvakanum, hvíslar að m|ér: “Það má kalla hyggins hátt, að heyra margt en skrafa fátt”. flokkar en íslendingar, sem vinna hart og stöðugt árið um kring. Eiga nú þessi feðgar eftir að flytja yfir 40 þúsund bushel ti.1 markaðar — 10 mílna veg. Lifið öll sæl í lukkugengi á ár- inum, sem nú fer 1 hönd. J. Bjömsson. ----------xx---------- Frá Point Roberts, Wash. Herra ritstjóril — Það er aiis ekki úr vegi að isenda Nú eru Radio-tæki. komln hér og ; þér fáeinar línur, og lofa iesendum Haukadal í Dalasýslu, eftir stutta ^ar um bygðina, en ekki meðal ís-1 “Heimskringiu” vita, hvemig oss lendinga ennþá- Á .sjúkralista j tangabúum líður, því margir sem era landar með < í fjarlægð eru kannast við Islend- Margrét, kona ingana á Point Roberts, þó þeirra sé ekki oft getið. Samt er hér nú talsvert líf, og miargbreytileg nátt- úrufegurð. Blesisaður sjórinn, ®em inóðir, Ingibjörg Eriðriksdóttir, al- fótbrotinaði; féll af viðaræki nærri umlykur tangann, er auðug- ur og bætir bú íbúanna, enda líður hér öllum veL Menn eiga hér, nú legu á Innisfail sjúkrahúsinu, 65 ára að aldri. LætuT hann eftir sig ekkju og 4 börn, öll uppkomin og langflesta móti. gift. Þrjú af þeim búa hér í bygð, Jónasar Húnford við en eitt f Cargary- Ekkja hans, Yalgerður Eiríksdóttir; henmar rúmið að1 heita má, nú rneir en hálft ár, og oft sáriasin. Jóhann Bjarnason systir Haildóns P. Reykjalín, er bjó >. að Mountain, N. Dak. Að öðru leyti er eg al-ókunnur ætt þeirri. Friður hvíli yfir moldu hins framliðna^ Margir hér hafa sent pantanir til Innisfail, Cargary y og Winni- peg, eftr skáldsögu frú L. G. S. “The Viking Heart”, en ekkert svar fengið, nema séra P. Hjálm- son frá bóksala í Calgary, að hún væri uppseld hér vestra, en hainn skyldi Já hana eftir 10 daga- snemmia í haust; var lengi á spí- tala og enn á hækjum. Þórel Ey- mundsson marði hold frá beini á orðið, ágætt heimili og arðberandi vinstri hendi í þreskivél, en er nú bú. Auðvitað mismlunandi, én þó nokkuð gróinn sára sinna. Vont kvef og inflúenza á nokkrum bæjum nú á batavegi- Þetta ‘nýbyrjaða ár urðu þessir fyrir áfelli: Stephan G. Stephansson, hand- allir vel við unandi- Veðrið oftast hagstætt og milt, og mjög sjáldan sem menn geta ekki verið úti við Jörðin sumrin vetlingalausir um hávetur. sigræn árið um kring. Á leggsbrotnaði. Krístján Sigurðs- sjást “bleikir akrar og slegin tún” son var infeð bólgin handlegg af biltu, hátt á áttræðis aidri. Jón og þá er hér fegurst á landi og sjó, þvi þá er laxveiðin venjulega byrj- Hvað er i fréttum mun vera erf- Hi',,nan hendi f fatla' óhrot- j uð’ og ^rinn all>akino af bátum, liðasta spurningin. Ferðamiaður inn að læknis sögn. Árni Bárdal smáum og stóruin, eins langt og verðuT að svara, þótt hann fari að- féil af hey-æki, meiddist in-nvortis, augað eygir út frá landi, en á nótt- eins í næsta hús, 'hvað þá lengra. lítið á batavegi- Guðm. J. Bjarna- inpi er sjórinn aiþakinn af ljósum marglituðunj, og er það næstum óviðjafnanleg fegurð. Þá er bað- Langferðanlaður þykir ávait hinn skemtilegasti hverrar þjóðar sem er, ef hann hefir frá mörgu að son, skorin upp við botnlanga- bólgu stuttu fyrir jól, sagður sprunginn; kominn heim, og er á stoðin hér margmenn, og mikið fjör segja. Flestum þykir Skemtyn og góðum batavegi. Fleiri kunna að fróðleikur að ferðamanniasögum, fornmienjafuindum. Aðrir álíta það eins og sandkornin í stundagiasi forfeðra okkar, áður en úr og klukkur þektust, sama upptuggan vera af löndum hér er orðið hafa á mieðal þeirra- Er nú risið þar upp stórt þorp, isem baðgestirnir fyrir slysi eða vanheilsu, þótt eg I eí^ er f>ar faí?urt- Tal-S' viti eigi j ver®an ha£ hafa íbúar tangans 'af Fjárhöid og fénaður í bezta lagi alstaðar í haustholdum, og víða baðstöðinni. Margir mætir menn hafa koinið lesin upp, aukin og endurbætt, nautgripir og svín alin til mark- a Point Roberts, og þykir flestum, telja stöku etorænings andbýling- aðar. ar mannfélagsins aliar ferða- Hveitiuppskera síðasta ár var mannasögur og ö>ll fréttabréf, enda með mesta rnóti hér um slóðir, rita fæsti* þeirra fregnir úr sínu þótti lítið 30 bushel af ekru; er al- héraði, eða ferðatmannasögur, þótt! mennast var, nokkrir um 40, en af 'heiman frá sér og verið saknað í þrjá eða fjóra daga, þegar hann fanst örendur í leiguvagni með skaminbyssu liggjandi hjá sér og banasár á höfði eftir kúlu, Virtist augljóst, að hann hefði ráðið sér bana og var liann jarðaður í kyr- þey og engin rannsókn hafin út af fráfalli hanw. biðu svo nokkurir dagar, þangað til ritstjóri stjórn- ieysingjablaðsins Libertaire, Ge- orge Vidai, skýrði frá þvf í biaði sínu, að drengur þessi. hefði heim- J sótt sig og boðist til þess að vinna | eitthvert ofbeldisverk í þágu ’ stjómleysingja og gefið í skin, að hann hefði boðist til að myrða föður sinn Léon Daudet, foringja konungssinna og ritstjóra blaðsins Action Franeaise. — Vidal kvaðst hafa latt hann allra stórræða, en hann hefði þá beðið sig fyxir bréf og farið síðan. Bréfið var síðar birt og var til móðUT drengsins. Kvaðst hann vera orðinn stjór- leysingi og bað hana að fyrirgefa sér þá miklu sorg, sem hún yrði að ber^. hans vegna- Hiann bað hana fyrir kveðju til systkina sinna i en nefndi ekki föður sinn á naöí. Þegar hér var komið krafðist Léon Daudet þeiss að lík sonar síns yrði þegar grafið upp og ransókn hafin út af dauða hans. -Sagði Daudet f blaði sínu, að stjórnleysingjar hefðu náð valdi yfir syni sínum og hrjáð hann og ofsótt á ýmsa vegu, unz hann hefði ekki lengur risið undir raunum sínum. Vidal og fylgismenn hans brigsluuðu Daudet um, að hann hefði verið syni sínum svo vondur faðir, að hann hefði filærrist frá heimilinu I og loks orðið að ráða sér bana, þeg ar hann fékk enga atvinnu hjá stjórnleysingjum. (>11 biöð París- arborgar tóku einhvern, þátt f deilu þessari og varð hún, eins og fyr segir, afskaplega heiftug á báða bóga. — Síðasta fregn, sem komiö hefir um málið, segir að þeir, sem líkið skoðuðu hafa verið á einu máli um, að drengurinn hafi fram- ið sjálfsmorð. (Vísir.) víða fari- smáum blettum) 50 og þótti afbragð!' Svon.a eru menn og konur til, afi Hafrar almient um 40; fáeinir nær . hann fagur og byggilegur, og sjá að fbúar hans hafia þryfist ein^ vel hér, eins og nokkunstaðar ann- arstaðar þar sem íslendingar búa. Talsverður félagsskapur hefur ver- ið hér meðal Islendinga og er enn, «n hann mætti vera betri. Öllum þjóðbrotunum, sem eg hefi kynst um 20 ára skeið í þessu landi. Jafnvel launaðir* fregnhitarar ís- lenzku blaðanna kynoka sér við að rita fréttir að staðaldi úr sínu 60, örfáir 80- Barley 30; rúgur 20. Þetta er það. er eg hefi áreiðan- lega sannar sögur af. fregnir geta um 100, Etos og kunnugt er,*var lúterzka kirkúufélagið að senda hingað En blaða- pr«sta sína öðra* hvoru, og tókst 120 og 140 einum þeirra að mynda hér söfnuð. bushel hafra af ekru, en eg^ læt en svo fór hann, og annar kom í annað eyrað en út um hitt. Nokkuð af komi var snert af frosti, — sumt blandað saman, bygðarlagi, eða bæjum, og. flestir þessháttar biaðaskrum inn ritstjórar- nýddir á bak og brjóst fyrir vankunnáttu og vitsmuna- skort. En þessu frækorn hinna fáu lastvitringa mainnfélagistos hafa þorið undraverðan ávöxt f ölium eldri bygðum íslendinga, vlðs- vegar um álfu þessa. Má heita, að um gtaðinn, en hann er einnig farinn- Báðir fóra þeir austur í skjól Kirkjufélagisink, og munu nú kenna þeim, sem meira trúa á hveiti, baijey eða höfrum, og hvað prestinn og kirkjuna- Nú er þriðji prosturinn kominn, séra Halldór Jónsson. Nokkrum sinnum hefi eg hlustað á hann, og þykir mér hann lítið sem það er, er varain feld, alt frá 3 tii 8 eenturrt bushelið. í des. var bezta sort af höfrum 21—25 öll almenn fréttabréf séu að mestu oents, 34 pund að öllum óhreinind- J ólíkur hinum að því leyti, að hann hætt, *og vart má það heita að uffl frádregnum. Hveiti 67—71c minnist elfkert á trúarjátningar yngrf kynsióðin riti fregnbréf eða sextíu pundin, barley 30c, rúgur eða kirkjubyggingar. Gjörandton ferðasögií. 44c; í janúar tveim og þrem centum í ketmingurn hans, ' er að minna Frá því að sáning byrjaði í apríl, hærra bushelið, en hveitimél úr menn á að hugsa velög rétf. Segir apríl, er almen sániing byvjaði, þá þessu korni 3%c til 4%c pundið.' að athafnir vorar fari mjög eftir voru þurka og hita-alda í viku, er Haframéi um og yfir 4 cent hvert þvf hvernig vér hugsum. Það er sté hæðst f'3 stig 29. og 30. var bellirigning. # Maí, jún: og júlí þægilegt vinnuveður og gróðrar- tíð. 1. ágúst var fyrd vart við frost, en 5- s. m. stórfeldasta rign- tog sem menin muna til. 31. þ. m. var sá heitasti dagur á sumrinu, það 5—7 dali. 88—90 stig. Gras og korntegundir voru við ofvöxt og lagðist víða; kornskurð- ur alroennur um 25- ágúst. Sept- kristileg kenning. Nýlega er kominn hingað bóndi með skyldulið Sitt autan frá pund. iSvona er voraverð okkar bænd- anna Og hundrað sinnum_ verra á ull og leðri. Vertj, t. d. á leðri, er ] Foam Lake, Sask. G- S. Guð- 1—2 cents pundið, en er við kaup-' mundsson. Honum lýzt vel og um það aftur í tilbúnum skóm, er gæfusamlega á tangiann. Segir eins Þetta er vörajöfnuð- urinn, sem vert er um að tala f landi þeasu, þar sem varan er framleidd, og unnin á verkstæðum og send framleiðandanuml til ember úrkomu minstur mánuður 1 baka. Sama sagan er, þá við selj- 16 ár; oft 88—90 stiga hiti. En um korntegundir, hesta, fé, naut- 21. tíu stiga frost, þá fraus hér alt Fripi, svín og alifugla, og kaupum óslegið af ökram, og sumt kálmeti f matjurtagörðum. ',Flestir hafra og barley á einn veg. auka grind á ljánum sem að lyfti upp kornstönglunum er lágu flatir að jörð niður- > 1 október hitaT og blíður svo vart mundu garnlir karlar aðeins: oft frá 70—80 stiga hiti eo 28. s. m. féll mælirin.n 4 fyrir neðan zero svo aftur landbúnaðar veykfæri, Slóu þar sem við þurfum 600 bushei af Með hveiti fyrir einn vagn og kom-tank 1 tiil að kioma hveitinu á markað, og rneira þó fyrir kornskurðarvélina, eg nefni.ekki þreskingarvélar. En kaup léiegra vérkamanna kórón- ar það alt sm|an; frá 5—7 daii á dag Og* fæði. Maður er nefndur Giles, ,hann á og snjóaði svo, að tafði þresking lönd að mínu iandi, sáði hann 14 4—6 daga. Þá fraus jörð, og eftir hundruð ekruT, var hann og synir það var ekki hægt að piægja að hans fjórir að þreskja frarn til kalla mætti, þó öndvegistíð mætti miðs janúar s. 1. En í frostunum heita bæði nóv- og des. og snjó- bHaði vélin; fóru þeir þá að stakka iaust frant í miðjan jainúar þessa því sem eftir var. Ailar þreskivél- árs. Býzna kalt nokkra daga um ar hættu um miðjan des. s. 1. nema nýárð, en með snjóhaglanda sein- j þessi eina. Það eru fleiri þjóð- og Stígur Þorvaldson sagði um tangann, þegar hann var á ferð hér: ‘“Það sér á, að hér búa þrifnaðar mtenn”. Daudet-málið. Frá París er sfmað, að myrtur hafi verið, fhieð skammbyssuskoti, sonur konungssinnans og þtog- mannsins Leons Daudet, er Phil- ippe hét, 15 ára gamalb og er úr | þvf að verða stórpóiitískt æsinga- mál. Mörgum sögum fer um þenna at- burð í útlendum biöðumi og marga daga var hann aðalumtalsefni allra Parísarbiaða og var málið sótt og varið af svpaðri hei.ft og hatri eins og Dreyfus-máiið fræga, þegar það var efst á dagskrá- »Saga þessa máis virðist í fám orðum vera þessi: Drengurinn Philippe Daudet hafði horfið að Frá ; Þýzkalandi. j Enskur blaðam'aður skrifar frá Berlín, laust fyrir jól: “Tvo síðustu sunnudaga fyrir jól 1 eru biiðir opnar um alt Þýzkaland. Síðastliðton sunnudiag flyktist 1 miki'U fjjöldi fólks til Berlínar til þess að kaupa til jólanna- Hver járnbrautarlest, sporvagn og raf- 1 magnsvagn var hlaðinn fólki, og þó kom fjöldi manna gangandi úr ná- grenninu. 1 Fyrir tveim mánuðum sást varla nokkur maður í búðum. í stór- é búðum eins og Wertheim* »ein er ein fjölsóttasta búð borgarinnar, voru skiftavtoirnir mun færri en afgreðslumennirnir. Stundum sást ekki einn einasti kaupandi í allri búðinni. — Alt hefir þetta ger- breytst. Verð á varningi hefir lækkað svo, að það er nú alt að þvf eins og í öðrúm löndum- Starfs- menn ríkisins og verkamenn hafa tapað, en þeir grætt, sem stundáð hafa verzlun og viðskifti, og er kaupgeta þeii'ra raqri nú en á und- anförnum áram. I Aldrei hefir verið meiri ójöfnuður í Þýzkalandi en nú. Aldrei hefir ] munur ríkra og fátækra verið jafn ! glfurlegur. Aldrei hafa heilar stétt- ir manna komist í annað einis vol- æði. Veturaa 1916, 1917 og 1918 urðu borgarbúar í Þýzkalandi að búa við svo mikla fátækt og harð- rétti, að minning þeirra ára hvílir enn á þeim eins Og martröð, en þá komi fátækin jafnara niður. Búð- irnar voru tómar, svo að efnamenn áttu jafnvel fult í fangi að afla sér einnar góðrar máltíðar á dag, en fátæklingamir, sem bjuggu að vísu við hungur og harðrétti urðu þó ekki hungurmorða, eins og margir | nú-' t opinberum hagskýrslum”sést, að dánaThlutföllin hafa lækkað lítið eitt 9 fyrstu mánuði ársins, í i samanburði við árið í fyrra og O/ENlNO-ruLL OINiCTION»'N,,,rt0‘ ^ílleÆpanylÍ* ^ t0 TOBn>iTE-L CANAOeJ*® heilsufar þjóðarinnar fór batnandi löngu^_eftir hertöku Rúhrhéraðs- ins. í haust brá fyrst til hins verra, þegar seðlaútgáfan mjkla fór að hefna sín og atvinnuleysið komist í algleyming. Eg hefi komið á mörg heimili verkamanna og kynst fjölskyldum, sem reynt hafa að draga fram lífið á því fé sem stjórnin veitir at- vinnulausum mönnum, sem nemur (í íslenzkum peningum) 3 til 6 kr. á viku. Húsakynni margra voru afskaplega vond, örlitlar kytrar dimimiar, rakar og óvistlega og enginn hlutur ímiaii stokkb, ucmn rúmskrifli méð fataleppum- Allir innanstokksmunir löngu seldir- Stjórnin er mjög íhaldsisöm og rangSleitin og lætur skatta koma ranglega niður, — hlífist við að skattskylda þá, sem belst hafa efni á að láta eitthvað af mörk- um”. — Lögrétta. ----------0---------- Atvinnuskifting Jandsmanna. í síðasta tölubJaði Hagtfðinde er birt skýrsla um það, hvernlf landsmenn skiftust eftir atvinnil við tvö síðustu aðalmanntöl, 1910 og 1920. Er sá samanburður fróð- The new edition, Spring and Summer1924, is now being mailed to a11 our customers throughout the West. If a copy does not reach you during the next week ortwo, weshall be pleased to send one Free on Request. t This big new book will fili your necds at a cost that will appcat to you as being we I I o n t h e right side of economy i n Shopping. /T. EATON 0°MiTto WINNIPEG - CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.