Heimskringla


Heimskringla - 20.02.1924, Qupperneq 3

Heimskringla - 20.02.1924, Qupperneq 3
WINNIPEG, 20. FEBR., 1924. HfilMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA OH af alraanmafé; en þeim fyrir nú óð-, um fækkandi, ir#eð ári hverju, er | atvinna eykst og ástand landsins ; 5 batnar, eins og nú er orðið. Þegar j | frá eru talin ým s þjónustustörf j 5 sem ekki gætir neins, þá er eftir- launa og eignamenn sá flokkurinn, sem( tiltölulega mest befir fjölgað milli manntalanna. Þó er það ekki eftirlaunamönnunum sem hef- ir fjölgað svo mikð, heidur eigna- j mönnunum, og undir þennan flokk hefir 1920 verið tekið fólk, sem lifir EF ÞÚ kennir verkja í baki & styrk frá einstökum mönnum, en höfði eða þig svirnar, eða nírun .. , óvíst er hvar lent hefir áður- Vera eru f ólagi, þá takið ínn Gin Pills. , , . , , , má líka, að fjoigunm á eignamonn- Þær munu gera þér gott. , , _ _ „ í um sé ekki raunverulega eins mik- Verð 50c. il eins og hún sýnist, því að venju- National Drug & Chemical Co. le«a eru upplýsingarnar á mann- of Canada, Limited, Toronto, Can. taLsskýrslunum um þá ófullkomin- (41). ; ar og þess oft ek.d getið, að þeir lifi á ei.gnum sínum, svo að fara ] verður eftir öðnjm líkum. Er þvi ekki óliki igí að tala eignamanni legur og eftirtekbaverður. Á þessu tímabili hefir landsmönnum fjölg- að um 9Vz þús., en þeim, sem land- búnað stunda hefir fækkað um 2 þús- En atvinnuskiftingin var við þessi tvö manntöl, sem hér segir: 1920 ólíkaml. atvinna....... 3847 Landbúnaður........... 43758 Eiskveiðar............ 18729 Handv. og iðn..........11192 Verzl. og samg-........ 12659 Yms þjónuistuistörf . Eftirl. og eignam; .. Styrkþ. af alm^é .. Ótilgreind atvinna 319 1982 1488 716 1910 3072 45602 17215 7740 8080 141 1021 1661 650 við manntalið 1920 hafi orðið held- ur iág. Að þessum flokkum und- anskildum, hefir fjölgunin orðið tiltölulega mest í verzlun og sam- göngum. Hefir fólk í þeirri grein fjölgað 1910—20 um; 57% þar sem raannfjöldinn í beild sinni hefir á sama tíma vaxið um 11%- Hand- verk og iðnaður hefir vaxið um 4í%, ólíkamleg atvinna um 25%, en fiskveiðar ekki nema um 9% og landbúniaður hefir lækkað um 4%. í Samtals 94690 85183 Helstu breytingar á atvinnuskiftv ingunni 1910 til 1920 eru samlkvæmt þessu þær, að fólki við landbúnað- hefir fækkað töluvert, en fjölgað mikið við verzlun og samgöngur og handverk og iðnað. Árið 1910 tald- ist meiir en helmingur landsbúa til landbúnaðarins, en 1920 var hlut- fallið komið töluvert langt niður fyrir helming. ■ Og hér er ekki að- eins að ræða um hlutfallslega lækkun heldur lfka um beina fækk- un. Fólki við landbúnað hefir fækkað um fram undir 2000 inanhis frá 1910 til 1920- Stafar sú fækkun eingöngu frá fækkun á vinnufólki og kaupaíólki. 1 öllum öðrum flokkum hefir fólkinu fjölgað milli manntalanna, nemlp, styrkþegnum Frá Islandi. NORiEGU.R, ÍSLA-ND OG FÆREYJAR. Frá Kristjaníu er isímað, að árs- þing norskra málmanna hafi skor- að á stjórnina að stuðla að and- legri og efnalegri samvinnu milli Noregs annars vegar og íslands og Færeyja hins vegar, Búist er við því, að vinstrimannaflokkurmn taki þessa áskorun á kosninga- stefnuskrá sína. SVEINBJÖRN EGILSON hbfir þann 4. jan. verið 10 ár rit- stjóri Ægis og leyst það starf mjög vel af hendi. Hefir Ægir flutt margar ágætar ritgerðir og er ó- missandi liverjuip þeim, sem áhuga hefir á útgerð eða sjómensku- Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sein HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. ‘ A. IV. McLimont, Gen'l Manager. i KO L ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. b*3i til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur meí BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Síwi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Guttormur J. Guttormsson: FYRIR BÆNASTAÐ NOKKURRA VINA BLAÐSINS (Framh.) (Bifcst leitíréttingar á pennaglöpum hér á undan. Hendingin: “Aldrei hefir enn í manna minnum", átti ati vera met5 úr- námsmerkjum. í vísunni “Sakleysingjarn- ir”: Er heimska og sjálfselska *saman spinst, átti aft vera: Er heimska og ejálfsálit saman spinst). | BÚNAÐARBÁLKUR. Arð þinnar vinnu; korn og kjöt og skinn — Kvartaðu minna — bara legðn inn. Hvern varðar um það þótt þú sjálfur sveltir? Þú átt að verka þrekkinn, bóndi minn, Þeirra, er éta þig út á húsganginn. Verst er að þeir skulu vera’ of feitir geltir. FRÁ VfSINDALEGU SJÓNARMIÐI. Hve hýrlega lítur nú máninn til mín! Hve mildin og frafndræknin af honum skín! Eg skil hvernig guð fór að skapa ’ann; Og jafnvel þó ættfærð’u ’ann engin rit, í ættina sver hann sig gula að lit; i Hann molnaði’ út úr jörð nálægt Japan. “HVAÐ UNGUR NEMUR SER GAMALLTEMUR’ Það sem ungum lærist í elli verður tamt, Orðshátt þann eg vel, því sannan tel hann, — Þeir, sem voru’ á brjósti, að hrundum hyllast jafnt, Hinir eru gefnir fyrir pelann. ÚRSKURÐUR. Þár sem sérhver asni er atkvæðisbær Er að réttu kosinn sá er minnihlutann fær. TIL B. L. B. Þótt vér reiknum auð, sem landið á Undir silfurrefum, tófugresi, Menning vor því meira sýnist smá Mönnum sem að koma af Álptanesi. “EFTRIRAUNAFARGANIД (Prentvilla úr ísl. blaði)- Á seinni árum sannast hefir það, Að síðsta bein í hryggjum ísleúdinga Var sett á þennan þægilega stað, Því það er bóla til þess gerð að springa. Og ráðið er, sé verkið fyrii\ þjóð og land of þarft Og þóknist betur hvíld með eftirlaunum, _____ Að láta niður fallast á lendar sínar hart Og lausn að fá í náð með eftri raunum. ‘ÞEKTU SJÁLFAN ÞIG”. Þig langar að verða vísari, þar sem þú situr í vafa um hvað frá Guði þú hefir að láni. Ef heldurðu’ að þú sért heimskur, þá ertu vitur, Ef heldurðu’ að þú sért vitur, þá ertu bjáni. “ÆRLEGUR METNAÐUR VOR”. I (Úr íslendingadagsræðu). \ Munda’ og Gústa heima hafa þeir_ Heimspekinga — þar til annar deyr. Deyji báðir — það er varla von. EftirbáÆar Islendinga þar, Eigum ekki heimspekingapar, Bara einan Sigga Vilhjálmsson. ^jýjar vörubirgðir Timbur, Fjalvfður af ólíuir tegundum, geirettur og afls- konar aðrir strikaðir tiglar, hurSir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér emm aetíð fúsir að sýua. bó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. L I m 11 • i HENRT AVE EA15T WINNIPEG ÍSLAND Og I NÝJA-SJÁLAND. í blaði sem borist hefir hing-að jfrá Nýja-Sjálandi í Eyjaálfunni, er sagt frá fyrirlestri, sem prófessor Arnald Wall hafi haldið þar f fé- lagi einu í haust. Segir að fyrir- leeturinn hafi verið rajög óvenju*- legs efnis Og athyglisverður- En fyrirlestrarefnið var “íslenzkt dag- blað” og sagði fyrirlesarinn þar frá MorgunBlaði, sem hann hafði f höndum, rakti efni þess o. s- frv. og sagði um leið frá ýmsu um ís- lenzka tungu og menningu. Segir í blaðinu að fyrirlesturinn hafi þótt mjög skemtilegur og fróðleg- ur og er sagt þar allmikið frá efni hans. Einna ferkast þótti mönn- um að heyra um málið og það að hér væri ennþá töluð sama tungan og flutst hefði. til Engiands ___________________ <o á 9- öld og hefði lítið breytst eða blandast og til væru miklar og merkar hókmentir á þessu máli bæði að fornu og nýju, ®g gætu Islend- ingar eins aiiðveldlega lesið hinar elstu bókmentir sínar og þeir læsu blöðin frá í dag, þó sumt í þeim bókmentum væri kanske þúsuind ár^ gamalt. í samibandi við kvæði sem stóð í þessu blaði, talaði pró- fessorinn einnig um hið sérkenni- loga form á íslenzkum ljóðum, ljóða stafsetninguna, sem hvergi væri nú ann&rsstaðar tfðkanlegt- Einn- ig talaði hann um nokkur atriði í vinnu- og rnjentalífi þjóðarinnar, í sambandi við ýmsar greinar í blað- inu úm þau efni. T. d. mintist hann á stúdentagarðínn- Atvinnu- líf hér sagði hann að mundi að ýnisu leytl vera svipað og á Nýja- Sjálandi. Þá talaði hann einnig um auglýsingarnar f blaðinu, þar sem af þeim mætti oft marka ýmis- MnnauiffliiimiiMniBiiiitMiHwmnuiiiimiaiinminBaBMBi ifs'íi IUIIIUIIIIlllllllIlllllllllllUllllllllllillll Dr. M. B. Halldorson 401 Bo> d BUk. Skrlfatofusími: A 3674. Stundar sérstaklega lunwnasjúk- dóma. Kr aú flnn- á skrlfstofu kl. 11—11 f h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 AÍIoway A Talsfml: Sh. 8168. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.C, Chronic Diseases Phone: NJ208 % Suite 207 Somerset* Blk. WINNIPEG, — MAN. Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Craham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími.B 4894 WINNIPEG MAN. Talslmt: AHHS9 Dr. J, G. Snidaj l’AN IV LIKKNIR H14 Someraet Blnck Portasi *v« wnVNIPW. ■v——' ” DR. C- H. VROMAN Tannlæknir \ Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Bovd Bldg. Winnipeg Dr. P. E. LaFléche ^ Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. kvöldin kl. 7—9: |>riðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. J. J. SWANSON & CO Talsími A 6340. 808 Paris Building, IVinnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. ÁRNI G. EGGERTSON íslenzkui lögfræSingur hefir heimild tii þe»s aft flytja máj bæSi í Manitoba og Sask- atcheryian, Skrifstofa: Wynyard, Sask Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfræðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótaveiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. Daintry’s Prug ytore Meðala sérfræíingur. Vörugæði og fljót afgreiðsla’ eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. -----> GarU Arnl \ndcrwon R. p GARLAND & ANDERSP* i.#r.PRÆ8isir,AB Ph«ne:A-íl»T HOI Rleetrlc Railnay rbmvh,,. A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. i H. J. Palmason. Chartereá Accountant 307 Confederation Lxíe Etldg Phone: A 1173. AuJits, Acrounting and Inrom Tax Service. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Haigrave. — A 6645 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 StundaF eér»taklega ' kvensjúk. dóma og barna-sjúkdóma. A8 hitta kl. 10—12 f h. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180........ A. S. BAfíöAL seiar likklstur og annast um út- farir Allur útbúnaöur sd beztl Ennfremur selur hann allskonaí tninnisvarba og legstelna. S43 SHERBROOKE ST Phone: N «(107 WINNIPKG W. J. Lindal j H. Luidal B- Stefánsson Islenzkir* lögfraeðingar I Hcme Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur »8 I-undar, Riverton, Gimli og Piney og eu þar a« hitta á eftirfylgjandi ttmum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- uir mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers tnánaðar. Pinej-: ÞriSja föstudag í mánuði hverjum. legt um þjSðina, livað hún Hefði á boðstólnum og hvað hún girntist rniest. Það sem annars dró ekki sfst að sér athygli þarna var það, að ein aðaigreinin i blaðinu vat ■elnmltt um einn hinn heLsta rit- höfund í NýjarSjálandi, prófessor Maemljlan Brown, eftir dr. Helga Péturs, en þeir hafa átt í bréfa- skrlftum; aðallega um drauma- kenningar dr- H. P„ sem víða er nú veitt allmikil eftirtekt erlendis. Prófessor Wall kvað vera vel að sér f íslenzku og mentamaður í áliti hjá þjóð sjinni. 1 fundarlok var honum þakkað mikið fyrir erind- ið og þess óskað, að hann vili segja eitthvað meira frá íslandi- “Og eft- ir þessu yffrliti um íslenzka blað- ið að dæma”, sagði ræðmnaðurinn að sfðustu, og þótti skemtilega sagt, “er bersýnilegra betra»að lesa önnty; blöð en okkar eigin”. i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.