Heimskringla


Heimskringla - 20.02.1924, Qupperneq 6

Heimskringla - 20.02.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. FEBR., 1924. K Eftir Mary Roberts Rinehart. “Það er ótrúlegt”. “Já cn pað cr satl sar t. Síðasti sj'jklingunnn, sem dó var verkamaður. Hann lét eftir fjótskyldu. . Eg sendi henni pemnga ' ið og við. Eg sat >(t og Kugsaði um börnin hans og hvað myndi verða um þau. En það undarlega var. að eg hafði rétt eins mikið að gera, þó að þetta vildi til. Sjúklrngar voru sendir til mín alsltaðar að. Annaðhvort varð eg að halda áfram og eiga á haattu að það sama kæmi fyr- ir aftur, eða haetta. Eg hætti” “En hefðir þú haldið áfram og teikið uppsérstak- ar varúðarreglur.” “Við höfðum verið eins varkárir og við gátum verið.” Hvorugur þeirra Sagði meira nokkra stund. K. stóð hávaxinn í birtunni frá glugganum. Langt í burtu í barnadeildmm voru börn að filaeja. Em- hversitaðar nálægt grét ungbarn — gráturinn var þess mótlæti gegn lífinu. Bjalla hringdi í sífellu. K. var að hugsa um liðna tímann, um daginn. er hann afréð að hætta og fara burt; um mánuðina, er hann hafði flækst fram og aftur heimilislaus; um kvöld- ið, er hann hafði komið gangandi eftir strætinu og séð Sidney sitjandi á dyraþrepinu fyrir framan litla húsið. “Er þetta það vesta?” spurði Max Wilson. “Eins og það sé ekki nóg! “Það er ákaflega merkilegt. Þú hefir átt óvin einhverstaðar. líklega meðal spítalaiæknanna. Þessi staða okkar er mikilVæg staða, en þú veizt að það er margur öfundsjúkur í henni. Ef einhver ber höf- uð og herðár yfir fjöldann, þá er hann eltur af vörg- um”. Hann hló dálítið. “Samlíkingin er ekki vel góð, en þú veizt við hvað eg á’ . K. hristi höfuðið. Hann hafði þann eiginleika sannra mikilmenna. í hvaða stöðu sem er, að á- vinna sér hollustu fylgjenda sinna. Hann hefir trúað hverjum þeirra sem var fyrir lífi sínu. “Og þú ætlar að gera það?” “Að taka við þínu verki?” J'a • Hann hreyfði sig til órólegur. Það fór hrollur um hann við að hugsa til þess, að halda áfram að vera þar, nálægt Sidney, og ef til vill að verða svara maður Wilsons, er þau giftu sig. En hann neitaði samt ekki algeralega. Sjúki maðurinn var að verða órólegur; það dugði ekki að erta hann. “Gefðu mér dagsfrest til að hugsa um það”. sagði hann. Og þar við sat. Slysið hafði haft eitt gott í för með sér, það hafði gert bræðurna hvorn öðrum handgengnari. Max var órólegur á morgnana þangað til doktor Ed kom. Þegar hann kom hafði hann bækur með sér í gömlu töskunni — ljóðmæli eftir Burns, sem hann reyndar kunni utanbóar, Pickwick Papers, eftir Dickens, Æfisögu lœrisveinanna eftir Renan. Max sofnaði oft undir lestrinum; en þegar hin hljóm-- mikla rödd doktors Eds þagnaði. hreyfði hann sig ó- ' rólega og bað hann að lesa meira. En þar sem hann hlustaði á ált án þess að taka nokkuð af því fram yfir hitt, komst eldri bróðirinn að þeiri niðurstöðu, að það væri samveran með sér sem honum þætti mest um vert. Honum þótti mjög vænt um það. Það minti hann a fyrri daga. þegar Max var drengur og hann hafði lesið fyrir hann á kvöldin. Nú fyrst þetta síðastliðna hálft ár- þráði Max nærveru hans. “Háltu áfram Ed. Hvers vegna í skollanum ertu að hætta á hverjum Emm mínútumv’ sagði Max eiirn daginn. Doktor Ed hafði hætt bara til þess að bíta end- ann af ódýrum vindli, sem hann ætlaði að hafa í munninum, flýtti sér a? taka upp bókina og leit á sjúklinginn fyrir ofan hana. “Hættu þessum útásetningum. Eg les þegar eg er tilbúinn. Veiztu hvað eg er að lesa?” “Já, auðvitað.” “Jæja. en eg veit það ekki sjálfur. Eg hefi les- ið báðar blaðsíðurnar í einu nú í einar tíu mínútur”. Max hló og rétti fram hendina. Það var svo sjaldgæft að hann sýndi vináttumerki, að doktor Ed. varð alveg forviða ofturlitla stund. Svo tók hann í hönd bróður síns hálf vandræðalega. “Þegar eg kemst á fætur”, sagði Max, “verðum við að fara út í White Springs hótel saman og borða þar kvöldverð”. Hann sagði ékki meira, en doktor Ed skildi, Sidney kom inn í herbergið til Max kvölds og morgna. Á morgnana brosti hún bara til hans úr dyr- unum, en á kvöldin sat hún hjá honum eftir bæna- haldið. Henni var Jeyft að vera hjá honum eina klukkustund þá. Þau höfðu ekkert minst á slysið. Fyrst að hon- um var farið að batna reyndi hann að taia um það en hún vildi ekki hlusta á það. Hún sýndi honum mestu nærgætni., en var um leið mjög ákveðin. “Eg veit hvernig það vildi til, Max”, sagði hún. “eg veit alt um misskilning Joes. Hitt má bíða þangað til þér er batnað mikið meira.” Hann hefði ef til vill ekki látið undan henni éins og hann gerði, ef það hefði verið hægt að merkja nokkra breytingu í viðmóti hennar við hann. En hún var jafn þýð og hún hafði verið, jafn þolinmóð, jafn fijót að koma og jafn sein að fara. Eftir nokkurn .;ina fór hann að verða hræddur við að hefja máls á þessu. Það var sem hún hefði lokað öllum umræðum umþað fyri rfult og alt. Carlotta var farin. Og hvaða gagn gæti hann svo gert með því að færa fram málsbætur fyrir sig? Sannieikanum yrði ekki haggað, og Sidney vissi hann. Daginn, sem K. hafði sagt Max, hvers vegna hann hefði hætt við iæknisStörfin, var Max fyrst leyft að fara á fætur ofurlitla stund. Það var mik- ili fagnaðardagur. Hann fékk kassa með rauðum rósum í frá stúikunni, sem hafði hafnað bónorði hans fyrir meira en einu ári. Hann leit á þær með kæruleysissvip, semi var reyndar að nokkru leyti uppgerð. Fréttin um.'að hann myndi fara á fætur þann dag hafði borjst til ‘þtrætisins’V Dyravörfðurinn opnaði hurðina snemma um morgunijin fyrir manni, sem talaði ekki orð, en sem rétti honum bindi af blómum og ritaði á biað sem hann dró up>p úr vasa sínurn: “Frá heimilisfólki og gestum Mrs. McKees, sem óska þér til hamingju með batann. og vonast eftir að fá að sjá þig bráðum aftur. Þau endast 'engi, ef endarnir eru kliptir á hverjum degi. og þau eru látin standa í vatni með dálitlu af anmóníu í”. Sidney var kiukkustund hjá Wilson það kvöld, eins og hún var vön. Stöilinn. sem hann sat í hafði verið dreginn út að glugganum og hún fann hann bar horfandi út. Hún kysti hann. I stað þess að láta hana færa sig fjær, rétti hann^út handlegginn og dró hana að sér. “Ertu fegin?” spurði hann. “Já, mjög fegin,” svaraði hún. “Brostu þá til mín. Þú ættir að brosa; munn- urinn á þér — “Eg er of þreytt oftast nær; það er bara af þv.- Max. Hún horfði á hann og reyndi að vera glaðleg. “Ætlar þú ekki að lofa mér að sýna þér ást- aratlot r.amar? Þú ert að fjarlægjast mig.” Grun. c ædrirsvipur kom alt í einu : augu hans. “Sidney”! Ja, vinur . “Þú viit ekki að eg snerti þig lengur. Komdu hingað svo eg geti séð þig.” Hún kom fljótt, því hún var hrædd um, að hann kæmist í geðshræringu. Hann varð róiegri dáhtla stund. “Þetta er skárra. En hvað þú ert elskuleg. Sidney”. Hann bar fyrst aðra og svo hina hend- ina upp að vörum sínum. “Ætlar þú nokkurntíma að fyrirgefa mér?” "Eg er búin að fyrirgefa þetta með Carlottu fyrri löngu, ef það er það sem þú átt við. Hann varð sárfeginn eins og bam. En hvað hún væri aðdáanleg! Svo elskuleg og svo skynsöm. Mörg kona myndi hafa haldið þessu eins og sverði yfir höfði hans í mörg ár. Að vísu hefði hann ekki gert neitt verulega rangt í þessari kvöldferð, sem !á á honumi eins og mara. En margar konur væm svo hdimtufrekar með að^ öll loforð vær,u haldin. “Hvenær ætlar þú að giftast mér?” “Við þurfum ekki að tala um það í kvöld. Max”. “Eg þrái svo heitt að hafa þig hjá mér. Eg vil ekki bíða, elskan mín. Lofaðu mér að segja Ed., að þú ætlir að giftast mér bráðum. Svo þeg- ar eg fer burt, tek eg þig með mér.” “Getum við ekki talað um þetta, þegar þú ert orðinn hraustari?” Það var eitthvað í miálrómi hennar, sem vakti athygli hans og kom honum til að fölna. Hann snéri henni við, svo að hún hdrfði út í gluggann og birtan féll framan í hana. “Talað um hvað? Hvað er það sem þú átt við?” Hann neyddi hana til þess að vera hreinskilin. Hún hafði ætlað sér að bíða, en hún gat ekki dreg- ið dul á neitt þegar hann horfði á hana með rann- sakandi augum. “Eg ætla að gera þig mjög sorgbitinn í bili.” “Nú?” “Eg hefi haft nógan tíma til þess að hugsa. Hefir þú verulega viljað fá mig, Max — “En Guð veit, að eg vil auðvitað fá þig!” ' “Eg er ekki reið; eg er jafnvel ékki <Vbrýðis- söm. Eg Var það fyrst. Nei„ það er ekki það. Það er svo erfitt að láta þig skilja. Eg held að þér þyki ekki-vænt um mig”. “Eg elska þig! Eg sver að eg hefi aldlrei elsk- að nokkra aðra konu eins og eg elska þig”. Hann mundi alt í eiu eftk því, að hann hafði svarið að hætta að hugsa um Carlottu. Hann vissi að Sidney mundi eftir því líka, en hún lét ekki á því bera. “Það getur vel verið. Það getur verið, að þér þætti vænt ^ um mig framvegis. Mér finst stundum að svo mundi verða. En þú myndir alt- af hugsa um aðrar konur líka, Max. Þú ert svona gerður. Ef til vill getur þú ekki að því gert”. “Þú gætir gert við mig hvað sem þú vildir, ef þú elskaðir mig”. sagði hann hálfönugur. Hann vissi, að hann hafði snortið tilfinningar hennar vegna þess, að hún roðnaði skyndilega. AHar ágizkanÍT hans um það hvernig hún myndi taka því- er hún vissi um samband hans við Car- lottu, voru bygðar á einrti vissu, nefnilega þeirri. að hún elskaði hann. Hinn minsJti grunur í því efni gerði hann orðlausan. “En í guðsbænum, Sidney, þér þykir þó vænt um mig, eða hvað?” “Eg er hrædd um ekki Max, ekki nógu mikið”. Hún reyndi að útskýra, en það gek'k vandræða- lega. IHún leit einu sinni á hann, en svo horfði hún út um g’Iuggan meðan hún tálaði. “Mér iíður svo illa út af því. Eg hélt að eg elskaði þig. Þú varst i mínum augum sá mesti og bezti maður, sem nokkurntímla hefir lifað. Eln þegar eg las bænir mínar — eg — En það er ék’ki til neins að tala um það. Þú varst einskonar guð í augum mínum. Eg reiddist þegar að Lambið — það er einn af læknanemunUm—uppnefndi þig “tin- goðið”. I mínum augum gatstu ekki verið smár eða gfr» nokkuð það, sem væri auðvirðilegf. Skilurðu það?” e “Hann stundi lágt. “Enginh maður hefir verið svo góður, Sidney”. “Nei. eg veit það nú. Eh svona elskaði eg. Nú veit eg að mér þótti í rauninni ekki vænt uin þig. Eg bjó mér til skurðgoð og tilbað það. Eg hefi ávalt séð þig eins og í móðu. y Þú gerðir upp- skurðina og allir aðrir stóðu hjá og tciuðu um. hversu undravert það væri; eða þú gekst í gegnum spitalastofurnar og allir voru á þönum til þess að hafa alt til reiðu handa iþér. Eg ásaka sjálfa mig mjög mikið. En þú sérð hvernig það er? Eg held ekki að þú sért slæmur maður. En eg hefi aldrei elskað sjálfan þig, vegna þess að eg hefi aldre; verulega þekt sjálfan þig”. Hún gerði tilraun 'til að réttlæta sjálfa sig, þeg- ar hann þagði áfram. “Bg hafði þekt mjög fáa karlmenn”. sagði hún. “Eg kom hingað í spítalann og mér fanst líf- ið vera hræðilegt fyrst um sinn. Þáð voru til mis- gerðír, sem eg hafði aldrei heyrt getið um, og áyalt urðu einhverjir að þola afleiðingamar af þeim. Eg var stöðugt að spyrja. hvers vegna? Þá komst þú og læknaðir marga og sendir þá burt. Þú gerðir þeim möruiegt að byrja aftur. I mínum augum varst þú þetta þangað til eg vissi um þetta með Car- lottu. Þú varst eins og K. — ávalt að hjálpa öðr- ** J um . Það var mjög hljótt í herberginu. Örskamt frá hjúkrunarkvennastofunni voru hjúkrunarkonurn ar við bænahald. “Drottinn er minn hirðir! mig mun ekkert bresta”, las yfirhjúkmnarkonan og rödd hennar var róleg og kyrlát eins og rökkrið við enda dags- ins. “Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir njig að vötnum. þar sem eg má næðis njóta”. Og hjúkrunarkonurnar tóku undir, fremur hægt, eins og þær einnig væru þreyttar: “Jafnvel þótt eg fari um dimman dal — Maðurinn í stólnum hreyfði sig. Hann hafði gengið gegnum hinn dimma dal. og til hvers var sú ganga? Hann var fullur af bitrustu gremju og hann sagði við sjálfan sig, að það hefði verið betra að þeir hefðu Iátið sig deyja. “Þú segir að þú hafir aldrei elskað mig vegna þess að þú hafir aldrei þekt mig. Eg er enginn ó- þokki, Sidney. * Er það ekki mögulegt. að maður- inn, sem þér þótti vænt um. sá sem gerði það sem hann gat til að hjápa öðrum, hafi í rauninni verið -\*» eg? Hún horfði á hann hugsandi. Hann saknaði ein- hvers í augnaráði hennar. einhverrar ljómandi draumkendrar þrár, sem var vön að skína út úr augum hennar, er iún virti hann fyrir sér í aliri sinni f.ægðarJýrð. En nú mældi hún hann með svo skýru og köidu augnaráði ems og hún væri að meta hann , að hann sökk dýpra mður i stclmn und- rn því. Maðurmn, sem g“iði það sem hj;ir gat. er raunverulegur. Þú htfir ávalt Iagt þig allan fram >ið starf þitt og þú niu.it ávalt gera það. En hinr. maðurinn er lika einn n'iti af þér, Max. Eg þyrði ekki að taka á mig æltuna, þótt mer þætti nógu vænt um þ g.” Fyrrr neðan gluggonn hringdi hvell bjalla í lögregluv.igni. Hann 'ann með hávaða inn í húsu gerðinn lyri. aftan spí'aiann. Þar hélt bjallan á- Iram að^.n.ngja. unz hvíklæddir spítaiaþjénar komu þ.-ótandi | r ngað. Þarna var líklega einhver, sem ætti að skera upp. Sidney Ieit upp og hhistaði. Lyftivélin myndi renna alla leið upp til uppskurðarstofunnar, ef það væri eitthvað. sem hún þýrfti að sinna. Með end- urnýjuðum söknuði sá Max, að hún væri hætt að hugsa um sig. SkyldukaHilið var hpnni sama og orustukallið hermanninum. Það var ofurlítill titr- ingur umhverfis nasirnar á henni og hún stóð bein og tilbúin að fara. “Hún er farin upp!” ,Unn ^eEk að dyrunum, hikaði, kom aftur og lagði hendma létt á öxl hans. “Mér þykir mjög fyrir þessu. k<pri Max”. . Og áður en hún vissi sjálf hvað hún ætlaði að gera var hún buin að beygja sig niður og kyssa hann á kinnina. En þetta Iitla atlot var svo ástlaust, að það betur en nokkuð annað syndi í hverskonar sambandi þau stóðu nú hvort við annað. Þegar hurðin Iokaðist á eftir henni, sá hann að hún hafði skilið hringinn eftir á bríkinni á hæginda- stólnum. Hann tók hringin upp. Hann var enn varmur af hendi hennar. Hann bar hann að Vör- um sér. Aldrei fyr á æfi sinni hafði hann fundið jafn sárt til ósigurs og nú. Ylurinn af hringnum olli honum sársauka. Því höfðu þeir ekki látið hann deyja? Hann 'langaði ékki til að lifa — hann vildi ekki lifa. Eng- inn kærði sig neitt um hann! Hann vildi — Honum varð litið af hringnum og rauðu rósirn- ar. sem honum höfðu verið sendar um morguninn, urðu fyrir augum hans. Þær glóðu sterkum lit jafn vel í rökkrinu. Hann hélt á hringnumi í hægri hendinni. Með þeirri vinstri lagaði hann á sér kragann og mjúka silkihálsbindið. ' K. sá Carlottu þá um kvöldið í síðasta sinn. Katie ikom með boð til hans, þar sem hann var að hjálpa Harriet að loka ferðakis(tunni sinni. Hún var að leggja af stað til Evrópu, til þess að ná í nýju hausttízkuna. “Það er kvenmaður í gangmum niðri. sem viil finna þig”, sagði Katie og lét aftur herbergis- hurðína, svo ekkert skyldi heyrast. “Og sem betur fer er hún ekki úr bakstræinu hérna. Það er bæði synd og skömm hvernig þetta fólk biður þig að gefa sér; og þegar það kemur verður þú ekki heima hér eftir”. K. fór í treyjuna og gekk ofan. án þess að 'líta í spegil. Carlotta stóð í ganginum undir lampanum, ogf hann sá strx að vandræðin, sem hún hami lent í, höfðu stórum spilt útliti hennar. Hún var náföl og leit út fyrjr ag vera tíu árum eldri en hún var. S “Eg kom að finna þig. doktor Edwardes”. Við og við, þegar einhver kom til' að Ieita hjálpar hans, og það var þá vanalega til þess að fá hjá 'honum peninga, notaði hann stofuna niðri. til að taka á móti þeim í, ef Christine var ekki heima. Hurðin stóð hálfopin nú og það var dimt í stofunni. Hann kveikti Ijós. Komdu hér inn; víð getum tálað betum saman hér.” Hún settist ekki niður fyrst; en svo þegar hún sá að hann settist ékki nðiur heldur, 'Yékk hún sér sæti Það var auðséð að henni veittist erfitt að tala. “Þú áttir að koma”. byrjaði K. til þess að koma henni á stað, “til að sjá hvort við gætum ekki fundið eitthvað handa þér að gera. Eg held að eg sé búinn að finna nokkuð.” Ef það er annar spítali — og eg vil ékki vera kyr hér í þessum bæ.” Þér fellur vel að aðstoða við uppskurði?” “Það er það eina, sem eg vil gera.” Það er bezt eg segji þér frá hvað eg hefi í hyggju áður en við gerum út um þetta. Þú veizt náttúrlega að eg hætti við spítalann. sem eg stofn- aði. Eg — það kom nokkuð óvanalegt fyrir, og eg komst að þeirri niðurstöðiwð eg væri á rangri hiHu. Að vísu-gerði það minst til, nema hvað af- leiðingarnar snerti. Þeir eru að reyna að koma mér til þess að byrja aftur- og eg er að reyna að telja sjálfum mér trú um, að eg sé hæfur til þess að byrja aftur. Eins og þú sérð — hann reyndi að vera glaðlegur í málrómi — “traust mitt á sjálfum mér var farið, að heita mátti. Þegar það er farið. er ekki mikið eftir.” “Þér gekk ágætlega.” Hún leit ekki upp. “Já, mér gekk vel að sumu Ieyti og að sumu levti ekki. Eg aetla ekki að gera mér áhyggjur út af því. Tilboð mitt er þett^: Við skulum gleyma glejuna Schwitter og öllu hmu. og ef eg byrja aftur, skal eg taka þig til þess að aðstoða mig við uppskurði”. “Þú rakst mig burf einu sinni!” Eg get boðið þér að koma aftur fyrir því”. Hann brosti til að hughreysta hana. Ertu viss um, að þú skiljir hvernig var ástatt með mig og Max Wilson?” “Eg skil það”. Heidur þú ekki r.ð þú eigir nokkuð mikið á hættu? , Okkuv skjátlast öllum í ýmsu oft og einatt. Ástfangnar konur hafa gert margt glapræðið frá byrjun veraldar. Flest fólk býr í glerhúsum, Miss Harnson. En láttu þér skiljast það, að maður geU ur ávalt iátið það liðna vera gleymt og hafisl handa á ný. Msður er aldrei of djúpt sokkinn tö þess. ( Það eina sem þarf til þess er viljakraftur.” Uann nrjsti. Hún hafði komið tu þess að g-:ra játningu sína. En tilboðið. sem hann gerði var oí ginnand Hún gæti komist aft ' í stóði sína, feng* annað lækifæri þegar hún hélt að cllu >æn lökið fyr- ir -ér Jil hvcr ætti hún þá áð eyði'cggja alt fy i* 'sér. Nei, hún skyldi byrja aftur; hún skyldi byrja aftur; hún skyldi vinna eins og kraftar hennar framast Ieyfðu; hún skyldi bæta honum það upp á annan hátt. En að segja honum alt og tapa öllu. það gæti hún ekki. A “Eigum við þá ekki að byrja aftur?” sagði hann. Hann rétti henni hendina. V KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.