Heimskringla - 20.02.1924, Síða 8

Heimskringla - 20.02.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. FEBR., 1924. WiNNIPEG MÆLSKUSAMKEPNI. MæJskusamJcepni íslenzkra náins manna, fór fram í Templarahúsinu s. 1- nxánudag. tlr flokki hinna yngrt nemenda keptu fjóíir. Yarð Agnar Magnússon þeirra hlutiskarpastur og hlaut hann heið urspening. Ræðu sína kallaði hann “Veginn heirn”. Axel Vopn- fjörð talaði um “Heimilið", Heiðm- ar Björnsson um “Æskuna” og H. Elíasson um “Vörður". Voru ræðu- imenn hinir skemtilegustu á að hilýða og vonar “Hkr.” svo góðs af þeiin að mega flytja ræður þeirra iseinna. Úr flokki eldri nemenda keptu þau ungjfrú Aðalbjöirg Björnsson og Edward Thorláksson. Voru ræíður þeirra þróttmiklar að þugsun og vel fluttar. Kendi ó- mengaðrar miælsku í ræðu Tor- lákssonar. í»egar úrskurður dóm- enda var birtur, höfðu keppi- nau‘ arnir jafnháar einkunnir, svo hvorugur hlaut verðlaunin. En þann iirskuirð miunu dómendur hafa gefið vegna þess, að þeim fundust báðir eiga verðJaunin skilið. burðarfk. Herbert Rawlinson leik- ur aðal hlutverkið. Láttu ekki heldur farast fyrir að sjá fyrsta kapitulann í sögunni Eaglés Talons á sömu skemtiskráni^i. ‘Tog Bound” er nafnið á myndinni sem sýnd verður á íöstudag og ilaugardag- Dorathy Dalton, <sem öllum geðjast að, leikur aðal hlutverkið. Á mlánudaginn og þriðjudaginn í næsttu viku er sýnd nuyndin “Strangers of the Night”. 'Stór- merkileg mynd. “Bound 10 of the Eighting Blood Series" er eínnig skemtileg- Seinna í vikunni gefst að líta myndir, sem þessir snilling- ar taka þátt í: .Betty Compson, .Johnnie Hines, .Jane Novak, og Viola Dana. Og svo koma “The Spoilers". ox I H- Stefánsson frá Cypress River, bróðir Dr. Jóns Stefánssonar í þes® um bæ, 1‘eit inn á skrifstofu Hkr. fyrir helgina. Hann varðist ailra frétta- ALmennur safnaðarfundur verð- ur baldinn í Sambandskirkjunni, sunnudaginn 24. þ. m-, að aflokinni guðsþjónustu þann dag. M. B- Halldósson. Ungmennafélag Sambandssafnað- ar, hefir fundi í fundarsal safnað- arins, laugardaginn 23. þ. m. á vanalegum tímia- Fyreta sunnudaginn í marz, verð ur í Sanjbandskirkjunni guðsþjón- usta undir umsjón ungmenna félagsins. Nöfn ræðumanna verða auglýst síðar. Eg hefi orðið var við það, að 1 prentvilia, öem verið hefir á aug- lýsingu sem birtist í HeimjskringJu s. 1. janúar, hefir valdið dálitlúm misskiiningi viðvíkjandi verðinu á j ijóðmælum og æfisögu Bólu ' Hjálmars afa míns, þess vegna tek j eg það nú fram, að ofan nefnd tvö hefti kosta nú $2-50; áður $3.60. i Heiðruðu landar, skrifið sem fyrst i oftir bókunum á nleðan lága verð- ið hoLst, og verið vissir um, að þið fáið fuit virði peninganna. 7. feb. 1924- PÁLMI LÁ RUSSON Box 345 Gimli, Man. Leikmannafélag Sambandssafn- aðar, er að undirbúa skemtisam- komu, sem haldin verður á miðviku dagskvöidið, þann 5. marz- Skemti- skrá verður fjölbreytt og skemjti- leg, og verður auglýst í næsta blaði. VIÐBÆTIR I greininni “Þakkarorð” í síð- ustu ‘tHkr.”, hefir fallið úr eitt af nöfnum.þeirra, sem gáfu blóm, þar átti að vera getið uin Mrs. H- Sveisson á Lundar, sein gaf tvo mjög fallega kransa, sinn á hvora kistu. Björg Goodman Júiíus Goodman. - Oak Point, Man- 'U ngmienna f él ag Samb an dssaf n- aðar er að undirbúa skemtisam- komu, sem það ætlar að halda föstudaginn 21. miarz n- k. — Nán- ar auglýst síðar. Jón Eriðriksson trá Holland, Man. var íiaddur í bænum s- L viku. Hann lét Htið af hagnaðinum af þvf að stunda búskap. iKristján Pétursson frá Árborg, Man., var staddur í bænum s. 1- mriðvikudag f verzlunarerindum. WONDERLAND. "Fools and Riches” heitir myndin sem sýnd er á Wonderland á mið- vikurag og fimtudag- Er hún við- David Cooper C.A. President Verxlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Z>ú getur öðlast mikla og not- hæfa verxlunarþekkingu með þvi að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SfMI A 3031 KENNAiRA VANTAR fyrir Norð- urstjörnu Skóla No. 1226 frá 17. marz til 16. júlí 1924- Tilboð, sem tilgreini mentastig, æfingu og kauphæð, sendist fyrir lok febrúar til — A. MAGNÚSSONAR Sec. Treas. P. O- Box 91 Lundar, Manitoba. -------------0------------- SIGURÐUR NORDAL Prófessor flutti erindi um Völu-Stein, í Nýja- Bíó 6. jan. Vöiu-tSteinn var sonur j Þurfðar sundafyllis í Bolungarvfk, og vita menn að vísu fátt um æfi hans, en Nordal dró miargt til dæmfs urn, >að hann gæti vel verið höfunduí Völuspár. Erindið var samið af miklu andríki og lofuðu’ áheyrendur mjög í HISTORY OF ICELAND By KNUT GERSET, PH- D. Verð4L00. Póstgjald: |15c. Bók þessl er 482 bls- f stóru brotl Band og allur annar frágangur á- gætur. Góð meðmæli frá Pró- ifessjfr Halldóri Hcrmannssyni og fieiri merkum mönnum. Þjóðrækn- isfélagið hefir einkaútsölu á bók- inni í Vestur-Canada og bygðum Mendinga í Bandaríkjunum, og fæst hún hjá undirrituðum bóka- verði félagsins. , FINNUR JOHNSON 676 Sargent Ave-, Winnipeg. Hlaupárs- dansleikur undir umsjón stúkunnar “SKULDAR” Föstudagskvöldið 29. þ. m. kl- 8.30 í GODDTEMPLAIRIA-HÚSINU óskað er, að sem flestir verði grímuklæddir- Þrenn verðlaun verða gefin fyrir klæðnaði. Sérlega góður hljóðafærasláttur Inngangur 50c fyrir parið. Híð árlega Islendingamót deiidarinnar “Frón,, HEFST í GOOTEMPARA-HÚSINU 27. FEBRÚAR, 1924, KL. 8.15 E. H. * SKE MTISKRÁ: Ávarp Forseta. 1. “Þótt þú langförull legðir” — eftir St. G. St. — Lag eftir S. K. Hall —-r . Flokkur, undir stjórn Davíðs Jónassonar. 2. Fiolin Solo (Romance Vientx Pentx) Miss Ida Hermannsson. S íslenzk ljóð í enskum þýðingum * Próf. Skúli Johnson. 4. Sofo (Ástarsæla) — Lag eftir S.K. Hall Mrs. Alex Johnson. 5. Ræða Séra Albert E. Kristjánsson 6. Karlakór — undir stjórn Björgvins Guðmundssonar 7. Solo Sigfús Halldórs. 8. Sumar — Lag eftir Jón Friðfinnsson Flokkur D. Jónassonar. 9. Solo Mrs. P. S. Dalman. 10. Kvæði Richard Beck. 11. Solo Miss Rósa Hermannsson. 12. Ó, GUÐ VORS LANDS Flokkur D. Jónassonar. Eldgamla ísafold. God Save the King. Inngangseyrir 75 cents. Veitingar og dans á eftir, til kl. 1.30. Forseti Mótsins: Séra Rúnólfur Marteinsson. Aðgöngumiðar til sölu hjá Finni Jónssyni, 676 Sargent Ave. í ' H.F. Eimskipaljelag Islands. ADALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag Islands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 28. júní 1924 og hefst kl. 1 e.h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liflnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á- stæöum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstrarreikninga til 31. desember 1923 og efnahagsréikn- ing með tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 6. Tillögur tll lagabreytinga. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur málf sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 25. og 26. júní næstk. Menn geta fengið umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjár- söfnurum félagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. I Reykjavfk, 10. janúar, 1924- STJÓRNIN. WONDERLANJI THEATRE U Mim IKI DAL Ofi FINTtDAtii Herbert Rawlinson in “FOOLS AND RIOHES” PÖSTl’DAG OG LAIIGAKDAH DOROTHY DALTON in “FOG B>OUNID“ n ANIIDAG OG ÞHinjHDAUi Strangers of the Night Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerzet Block. Sími A 2737 Viðtalstnni 7—8 e. h. Heiinili 469 Simcoe St. Sími B 7288 Dr. J. Stefánssoc 216 MEDICAL ARTS RLD6. Hornl Kennedy og Graham. Stundar elngöngu au«ma-» ryraa-. ne(- og k verka-ojAkdöma. A« hltta frft kl. 11 tll 12 f. h. og kl. 3 tl 5 e* k. Talsfml A 3521. Helmll 373 ltlver Ave. 1f. Tombóla,-Dans og Spil UNDIR UMSJÓN ST. HEKLU. MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 25. FEBRÚAR, 1924. HEFST KL. 8.15. Inngangur með einum drætti 25 cents. — FYLLIÐ HÚSIÐ — KauDÍð H eimsl krinerl u RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir he'ðarlegum vi'Sskift- um, — það er áiÁæðan til þess. að þér megið búast við öilium mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og‘ með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. Jarues M. Camithers James W. HilIHouse forseti og ráðsmaður. fiármálaritari. í/‘ SPYRJID MANNINN SEM SENDIR OSS. > É \! EIMSÆKIÐ VANCOUVER V I C T O R I A og NEW WESTMINSTER á þessum vetri. EXCURSION FARBRÉF FKÁ WINNIPEG og TIL BAKA $72.00 Til sölu JANUAR 3.. 8.. 10.. 15., 17., 22, og 24. FEBRUAR 5. og 7. \ Lág fargjöld frá öðrum stöðum Ferðist með CANADIAN PACIFIC l'iA Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstoluatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið i Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, fram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) c o A L READING ANTHRACITE ALEXO SAUNDERS CHINOOK LETHBRIDGE ROSEDEER DRUMHELLER SHAND SOURIS QUALITY SERVICE ðsseeeoosssðosoQcoo! w o o D J. 6. HARGRAVE&CO. LTD. ESTABLISHED 1879. / < A 5385 334 MAIN ST. A 5386

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.