Heimskringla - 02.04.1924, Page 1
Verðtaa
8an<lI7S aftir vertSlista tll
ft«7al Crown Sonp Ltd.
«64 Maln St..yWlnnipe*. nmbójji.
Verðlani
gefim
fyrír
Coup»m
og
umbúðir
ROYAt,
CROWN
Sendin eftlr vertillMtH tll
Roynl Crown Sonp Ltd.
tt.%4 Maln St., Wlnnlpeja:.
XXXVIII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVlKUDAGINN 2. APRÍL, 1924.
NÚMER 27.
Ganada. ^
FRÁ FYLKISÞINGINU í
MANITOBA-
Miðvikud. 26- marz.
CMr. 'Bernier, St. Bonitace, hélt 50
mínútna ræðu út af vínkaupum
og sölu 'stjórnarinnar. Hélt því
fram, að svo liti út sem stjórnin
beittist fyrir því, að menn drykkju
sem miest af sterku áfengi, í stað
þess að sjá mönnum fyrir léttari og
ódýrari vínum. Skoriaði á hana að
gera .}>að og sörouleiðis að sjá uim
að tala um að greiða svo mikið fé
til opinberra mála, meðan fólk hofði
á móti því, að greiða tfu og tutt-
ugu dali í skatt. — Hér leit Queen
strengiloga á Barclay og Barclay
illilega á Queen. Tillaga Mrs. l^pgers
'um, að lækka ekki úr $35,000 var feld
með 26 atkv. móti 12- Tillagan var
studd af Liberals, Labor og ein-
siaka Oon. og Independants. Major
Taylor greiddi atkv. með stjóm-
I inni.
i’á kom Mr. Evans með tilögu um
j að fjárhags'tímábilið skyMi enidla
i 30. nóv- eins og áður í Stað31. ág.—
J Mr. Bracken kvaðst hyggja að stjóm
að menin vissu hvaðan og hvaða
vín mienn væru að kaupia. Allur
væri varinn góður- (Heyr! Heyr!).
Lingsalurinn bálftómur meðan á
ræðuryii stóð.
Rætt viar um frumvarp Mr. Brack-
ens, um að lendurbæta illgresislög-
in. (Noxious Weeds Act). Var |>að
lhál sett í neifnd, en þeir herrar
Willis, Evans, Hiainielin, Yakamis-
chak og Taylor, létu í ljósi það álit,
að fylkið ætti að gera meir en áður
til þess að tjjálpa sveitastjóriium til
þess að verjast hiættunni,, sérstak-
lega þar sem fylkið eða ríkið æfti
lönd, sem enga skatta horguðu í
sveitasjóði. — Sex ný fmmvörp voru
lögð fyrir þingið.
Eimtud- 27. marz.
Eimtudaguriinn gekk að \ iríestu
leyti í skraf urn smámúni. Mr.
Queen fanm lað því að tvö frumvörp
hefðu komið til umræðu á miðviðu-
daginn frá 6—6.15 e. m. þar sem
þingsköp ákvæðu að fundi skyldi
frestað til kl. 6. á miðvikudaginn-
Var ekki viss um að þessar um-
ræður hefðu verið lögl^ar. Mr.
Bayley sagði, að ef þær hefðu ver-
ið ólöglegiar þá sæti Nonrisstjórn-
in sennilega enuþá að völdivm; hún
hefði ekki verið feld á sínum tíma
fyr en eftir kl. 6.
Major Taylor var ekki viðbúinn,
aö halda áfram umræðum um Hud-
sonflóa járnbrautina, svo þeim var
frestað. — Enn komfu sex ný frum-
vörp ifyrir þingið-
Eöstud. 28. marz.
Mrs. Rogers þótti leitt að stjóm-
in hafði minkað útgjöld til opin-
berrar líknarstarfsemi (Public
bealth nurses) úr |35,000 niður í
$25,000. Hjúkrunarkonur hins opin.
bera leystu starf sitt prýðilega af
hendi, og væri þetta léleg stjórn-
miálavizka- Ivens og Earmer voru
á sam,a m'áli. Ivens vildi láta hjúkr-
unarkonur heimlsækja alla skóla
fylkisins tvisvar á ári hverju
að minsta kosti. — Willis (eons.l
vildi fá læknarannsókn og ókieypis
læknisþjálp í öllum sveitum. Lítið
gagn að hjúkrunarkonu, sem ekk-
ert gæti bætt úr, ef veikindi væru
fyrir, annað en gefa skýrslu um það.
— Hjon. MacLeod kvað stjórnina
ekki hafa breytt skoðun sinni í
þessu máli. Hún vildi enni borga
einn þriðjapart af kaupi þeirra
hjúkrunarkvenna, sem sveitirnar
vildu festa. — Mr. Haig hvatti til
þess að komia í veg fyrir veikindi
og stjórnina að styðja unga lækna
til vísindarannsókna er mættu
leiða til lfks árangurs og insulin-
uppgötvunar Dr. Banting- — Mr.
Newton, Rbblim, sagði að sveita-
stjórn ir gerðu rétt í að taka ekki
hjúkrunarkonur í þjónustu sína,
nema það borgaði sig. Svo hefði
Rloblin isveitastjómin gert, en
verið liallmælt af fáeinuin ofstæk-
ismönnum. — Mr. Brown kvað sum-
ár sveitir hafa horfið frá opinberu
líknarstarfi, vegda þess að þær
teldu peningum eigi vel varið til
Þoss; ,ekki vegnia þe'ss að þær
hefðu okki peninga. — Mr- Barclay,
Springfield kvað stjómina myndi
®já um að heilbrigðismál Manitoba
stæðu ekki á baki annara fylkja. Ef
menn vildu borga. En hvað þýddi
' in myndi aðhyllast þessa tillögu
J en vildi eigi binda sig nú. Tók Mr.
| Evans þá tillöguna aftur.
Mánud. 31. marz-
Mr. Ivens talaði fyrir því, að fjár-
j hagstímtabilið skyldi enda 30. nóv.
og að þingið skyldi þá koma sam-
ian um sama leyti. Væri það eins
auðvelt og að setja það eftir nýár.
| Taldi og óréttmætt að álasa þing-
| inu þó þa<? sæti framyfir tiltekinn
! tfma- Þingmönnium veitti ekki af
að átta sig á mjálunum.
,Mr. Tayior\iiótmælti klausu einni
í frumrvarpinui um endurbót á kvið.
dómslöggjöfinni, er lagði í hendur
dómsmálaráðg^afans vald til þess
að kalla saman yfirkviðdóminn í
alveg sérstökumi tiifellum.
Hbn. Mr. Craig kvað sér sama
standa um þetta ákvæði. Fyrir sér
mætti það gjama falla í burtu-
C. N. R. Járnibrautin hefir haft
rúma $260,000 dali í ihreinan ágóða
í janúar og febrúar 1924, og er það
meira en þriggja og hálfrar míljón-
ar tekjur meira, en á sama tiina í
fyrra, og í fyrsta skifti í sögu siam-
steypunnar, sem fyrsti fjórðungur
I ársims mun færa félaginu gróða-
Mr. Colin H. Burnell forseti, og
i E. W- Ransom ritari bráðbyrgða-
nefndarinnar eru samimála um það
&ð samvinnufélag hveitiframleið-
enda í 'Manitoba mun komast á
laggimar- Á mánudiaginn bættust
samlbandinu 70.000 ekrur, og í gær
var*búist við eins miklu eða meiru.
Og þar sem hálfur mánnður er eft-
ir enn til stafnu, og skýrslur eru
ckki komnar frá belming smalanna,
þá má telja víst að meiri en mil-
jón ekrur verði kominia'- í samlband-
ið kringum 11. apríl næstkamandi.
----------XX—,---------
Önn ír lönd.
Hinn 28. marz, kiom loks að þvi,
að Dauígherty dómsmláliarálherra
Bandaríkjanna neyddist til þess að
segja af sér vegna þess hve viðrið-
inn hann er olíuihneyikslið. Hefir
hann þó setið þýsna inikið lengur
en sætt var, og varð Ooolidge for-
seti loks að krefjast embættis hans
af honu m.
Búist er við að Þjóðverjar muni
fá að taka mesta lán, sem nokkurn-
tfma hefir verið tekið mjög bráð-
legja, ieða urn $400,000,000- Þar af
er áætlað að Bandaríkin muni lána
þeimí einn fjórða part. Það er
sannfæring manna á kauphöllinni
í New' York, að þetta myndi kom-
ast í kring úm það leyti er Daw'es
nefndin hefði lokið fjárhagsrann-
sóknum sínum í Þýzkalandi.
Poineare ráðuneytið var felt frá
völdum 26. miarz með sjö atkvæða
mismun, en þar eð enginn mót-
stöðumanna hans treysti sér til þfess
að m(ynda nýtt ráðuneyti; tók hann
að sér stjórnjarstörfin aftur tveim
dögum seinna . Merka.sta hreyting-
in á ráðuneyt] hans er að Loukheur
auðugasti iðnaðarforkólíur Frakk-
lands tók við forstöðu verzlúnar-
ijáðuneytisins. Kyggja Þjóðverjar
nú enn fátt gott til framtíðarinnar,
þar eð ráðuneytið nýja auglýsir, að
það muni feta í fótspor hins gamla.
-----------x------------
Hljómleikar.
Mrs- og Mr. Hall héldu hljómleika,
sem auglýst var á fimtudaginn var,
m|eð aðstoð Mr. B. L- Kurth og Miss
Flora Matheson. Hljómleikarnir
voru vel sóttir og Verðskulduðu
]>að líka. Söngskráin var ágætlega
valin, hæfilega samanbiandað
gömlu og nýju. \
Frúin byrjaði með því að syngja
6 söngva eftir Mozart, Sgamfbati,
Bisíhop, Massenet, og tvo útsetta
alþýðusöngva frá ítalíu og Eng-
landi.
Yrndisfallegt er fýrsta lagið Porgi
Amor eftir Mozart, og sérstaklega
vel söng frúin næstu þrjú lögin-
Sejiaraziöne eftir Sgambati var
sungið með mikilli og sannri til-
finningu og sömfuleiðis La Colomba,
sem þó kannske hefði mlátt
syngja eilítið hraðara. “Phyllis has
suoh charmting graees” söng hún
ineð “charming graoe”, eins og þeir
vita, er hafa héyrt hana syngja
gömul ensk þjóðlög.
• Kveljandi var að heyra tarsmfð-
ina í hitunarvélarpípunum meðan
frúin söng aríuna eftir Massenet,
það var eins og vitskertur söng-
stjóri væri að berja hljóðfallið mieð
tréhnalii- á járnþynnu,
Það ætti á svona kvöldum, að
vera búið að hita söngsalinn svo
vel, áður en hljómleikar byrja, að
loka megi fyrir gufuna. t
Frúin var kölluð fram og gefinn
blómlvöndur, kölluð aftur fram, og
tveir fílefldir mienn sendir nieð nýj-
ar blómaklyfjar upp að söngpallin-
um, ; ,
Miss Flora Matlheson ispilaði á
fiðlu Handelssónötuna í F- — Miss
Matheson er kornung, og vitan-
lega okki fullkomin ennþá; boga-
höndin er dálítið stirð, sérstaklega f
axlarliðnum og varð Ihún því nokk-
uð handföst á boganum í síðari
hiufa sónötunnar, og við rtiargþætt-
an leik og harmonics ræður hún
ekki fyllilega enn, ®em ekki er við
nð búast. En hún ær auðheyrilega
hljómnæm. spilaði fallega logato
og hlaup frá sterku- spili til veiks
voru góð, mjúk og vel stljt- Miss
Matheson var kölluð fram, aftur,
sömuleiðis í seinna skiftið, er hún
spilaði Kreisler, og Kreisler að
auki.
Af þeim' lögum er frú Hall söng
síðari skiftin tvö, er hún kom fram,
fanst mór sérstaklega vel sungið,
“Sunset Lights the West“, eftir
Franz, þar sem bæði söngur og spil
náðu ágætlega því sCgöugi, sem er
á laginu, regiulegu þýzku “Aufs-
chwúng”, og srvo íögin eftir pró-
fessor Hall, hvert öðru yndislegra
og hugnæmara. — T’að rkyldi ekkj
undra mig, ef þetta fyrirhugaða
nýja lagasafn fengi óvenjugóðar
viðtökur meðal allra íslendinga
laustanhafs og vestan, og mörg af
þeiiú lögum ættu eftir að verða
jafnan talini með uppáhaldslögum
íslenzku þjóðarinnar.
S. H. f. H-
-----------x------------
Frá Islandi.
Rvík.
Látinn er hér i bænum s. 1. sunnu-
dag okkjufrú Ingibjörg Gísladóttir
frá Flatatungu í Skagafirði, 84 ári^
gömul, fqedd j23. júní 1839. Hún
giftist Þorkeli Pálssyni 1892 og
bjuggu þau saman 1 rúm 30 ár á
Frostastöðum og' Flatatungu.
Höfðu þau stórt bú jafnan, eftir
því soin þá gerðist í Skagafirði-
Þau eignuðust 6 börn og eru þessi
þrjú á lífi: Þorkell, forstjóri lög-
gildingarstofunnar, Páll, hér f bæ,
og Pálína nú í Vesturheimi, en þrjú
eru látin: Anna, gift Sigurjónl
Bergvinssyni í Vesturheimi, Guð-
ný, gift Sigtryggi Jónssyni, tré-
smíðameistara á Akureyri, (börn
þeirra hafa tek,ið sér ættarnafnið
Rsphólín), og GLsli er dó ókvæntur.!
Barnabörn hennar eru 10 á 1 ífi og j
dóttur-dótturböm 7 (börn Lárusar |
Rists á Akureyri og Mangrétar sál.
Sigurjónsdótturq. Ingibjörg sáluga j
var em og hafði fófcavist þangað
til hún veiktist fyrir rúmum mán-
uði. Hún hélt ejón og las glen
augnalaust og fylgdist vel með
þeim málum, er iblöðin ræddu, en
heyrn hennar var farin að bila.
Hún hafði verið hjá börnum sínum
síðan hún misti mannínn, og dó á
heiinili Þorkels sonar síns.
Frönsk skúta “Augusta” að nafni,
ljeimiltefang ekki kunnugt, strand-
aði aðfananótt 10. þ. m. í öræfun-
um.V Af skipshöfninni, sem samtals
var 15 rnanps, dó einn maður af
meiðslum; semi hann hlaut við
strandið, en hinir komust klaklaust
til bygða.
Borðeyri 11. marz. — Esjan kom
hingað f kvöld. Vaif svo mikill
lagnaðarís á legunni, að skipið varð
a<£ brjóta .sig áfram á að giska 150
m'etra, og lagð,iist að svo sterkri
skör,\.að farþegar gátu gengið á ís
•frá borði. Á sumum höfnum hafa
samgöngur verið bannaðar við ótta
við að farþegar hæru með sér in-
flúensu, t. d. á Kópaskeri, Húsa-
vík og iSkagaströnd. Á síðast-
nefndrj höfn var farþegum, sem
þangað ætluðu, bönnuð land-
ganga, og fóru þeir af skipinu á
Blönduósj. Á Vopnafirði var sótt-
in svo útbreidd, þegar Esja var þar,
áð erfití var að fá skipið afgreitt,
en mjög var veikin væg.
SíðSn um áramót hefir lögskrán-
ing á skipaflotum verjð sem bér seg-
ir, og skal til fróðleiks tekið fram,
hve mjargir af skipverjum eru inn-
anbæjarmenn (þar eru Seltimingar
einnig taldir með) og hve margir
utanbæjar- Á 25 togurum héðan
eru lögskráðir alls 766, þar af 560
RJeykvíkingar og 216 utanöæjar-
menn. Einn togarinn, IWalpole,
hefir ekki látið skrásetjast hér á
þessu ári, en af þeim mönnum, sem
á honum voru um áramót, voru 13
Reykvíki'ngar og 6 utanbæj'ar-
menn. Þeir, sem þar hafa bætst við
síðan eru skráðir i iHafnarfirði. Á
skipunum) Gullfoss, Lagarfoss, Ville
moes, Esju, Þór og Suðurlandi eru
126, ]iar af 91 úr Reykjavík og 35
utan bæjar. Á þilskipum, sem
stunda handfæraveiðar, 7 samtals,
eru alls 213 manns 63 úr Rvfk og 148
utanbæjar Samtals eru því á flot-
anum 1132 mienn, 727 úr Reykjavík
og 405 ananrsstaðar af landinu.
Skjpshöfnin á Goðafossi er ekki tal-
in >hér með, því að skipið hefir ekki
komið hér síðan um áramót, og því
Skráð annarsstaðar.
----------x——--------
Úr bænum.
STÖKUR.
Miaður spurði spurningar, t
Spurningunni svarað var:
Þeir eru bara “andskotar”
eigin lund til svölunar.
Vionin trúnni veitir líf og afl,
vissa er draumur, þrungin sálar-
gáta;
þótt klerkar til eilífðar þreyti trú-
art-afl
teksfc þeim aldrei bróður sinn að
máta.
B. S. L-
--------------x--------------
Vilborg Þ. Árnason
andaðist á heimili sinu Spanish
Fork Utah 18- jaoúar 1924. Hún
var fædd að Hjáleiguisöndum( rétt
fyrir utan Seljaland) undir Eýja-
Æjöllum 4. febr. 1831. Þar bjuggu
foreldrar heiftiar, Þórður bóndi
Sveinsson, Eyjólíssonar á llryggj-
um í Mýrdal, Þorsteinssonar smiðs
á Vatnsskarðshóluiq. Eyjólfssonar,
Jónssonar, Eyjólfssonar, Björnsson-
ar, Höskuldssionar píests á Keld-
um á Ra^gárvöllum, Einarssonar
prófasts í Þingmúla, í Mýlasýslu
1600—1627. Hinn göfugasti nnaður
og skáldmæltur vel — Sigurðssonar,
Þórður ifaðir ViJhorgar var tví-
giftur; átti fyrst Geirlaugu óiafs-
dóttur frá Hvamani, og síðar ólöfu
Þorbjörnsdóttur frá Kirkjuhæ í
Vestmannaeyjum, og var ihún raóð-
ir Vilborgar, talin mesta myndar
og merkiskona-
•Árið 1855 fluttist Viihorg til Vest-
mannaeyja og gerðist vinnukona
hjá hjónunum Pétri Jónssyni (ætt-
uðum úr Reynisókn í Mýrdal) og
Guðrúnu Eyjólfsdóttur, ætjaðri úr
Sóiheiiuasókn f Mýrdal, til heimilis
í swonefiídu Elínarhúsi þar í Eyj-
um.
Hinn 12. október 1861; þá 30 ára
að aldri giftist hún syni þessara
hjöna, Jónii Péturssyni, er þá var
orðinn fyrirvinna hjá móður sinni,
sem þá hafði mtet irtann sinn. Áttu
þau Jón og Vilborg saman 4 böm;
Guðrúnu Soffíu, ólöfu Þórönnu,
Jóhann Pétur, og Vilhjálm.
Jón ínaður Vilborgar andaðist 15.
júlí 1868, 39 ára að aldri, dvaldist
Vilborg eftir lát mannis síns, siem
okkja í Blfnarluúsi, unz hún giftfet
í annað sinn, Sigurðj Árnasyni,
vinnumanni isínum, 9. nóvember 1872-
Var hún 41 árs en hann 30 ára.
Tæpum tveimur árum siðar, flutt.
ust þau til Vesturheims, ásamt 4
börnumi hennar, og settust að í
bænum Spanish Fork, Utah, hvar
þau fbjuggu síð|an til dauðadæg-
urs.
Sigurður Ámason andaðist 9.
miarz 1923 rúml. áttræður, og liöfðu
þau þá lifað sanian í farsælu hjóna-
handi rúm 50 ár-
Vil/borg var fermd ,í jStóriadals-
kirkju 1845 af séra Bjarna Jónssyni,
er þá var prestur þar (Branda-
Björn svo nefndur), og er 1 kirkju
bókum Stóiradals, við það tækifæri,
gefinn vitnisburðurinn “gáfuð og
skikkanleg”, siem á seinni ámm
hennar og alla æfi reyndist áþreif-
anlegur sannleiki. Hún var aila
sína æfi 93 ár, mesta myndar- og
merkis kona, átti fjölda góðra
vina; var uiahyggjusannasta hús-
móðir, olskuleg móðir og trúföst
eiginkona. Þau Sigurður og hún,
áttu engin börn saman, en þau ólu
upp ,að miklu lejti 3 af dótturson-
um hennar, og gengu í foreldra
stað. Einn af þeim, S|ignrð, frá
því’ hann fæddist. Og hjá honum
og konu hans, amíaðtet gamla
konan i kyrð og ró, eftir langt,
fagurt og vel unnið dagsvrerk á lífis-
leiðinni.
Af þræðmm og systrum Viiiborgar
veit eg ckki til að neitt sé liíandi,
og þvf síður annað frændfólk
hennar heima á fslandi, en hór í
Spanish Fork og víðar, eftirlét hún
22 barnabörn og 45 bamaþamabörn,
ásamt einum syni og dóttur, sem
nú eru hæði á sextugs aldri.
Sigúrður Ámason og Vilborg kona
hans bjuggú' í Spanish Fork fyrir-
myndarbúi í nær 5p ár, og vtoru tal-
in mieistu heiðurs og fyrirmyndar
hjón- Þau voru vel við efni og
gerðu mörgum gott, því ekki skorti
þau heldur greiðsemá og gestrisni,
sem þau héldu til æfiloka. Og að
endingu arfleiddu þau bæði þenná
fósturson sinn, Sigurð, — sem fullu
nafni heitir Arthur JSigurður John-
son, að öllum eignum sínum, hæði
dauðu og lifandi. Bann býr nú
miklu myndarbúi á þessari fósturfor
eldraleifð sinni. — Afa sínis og
ömimu. — Var hann og þeirra elli-.
stoð sem umhyggjusamur sonur. Sá
hann um útför þeirra í besta lagi,
og reysti þeim að endingu lagleg-
an og dýran minnisvarða í graf-
reit bæjarins, þar sem þau hvíia nú
hæði saman, eftir langt og velunnið
dagsverk.
Frjður Guðs hvíli yfir moldum
Jæirra-
Spanish Pork, Utah., 25. marz, 1924.
Einar H. Johnson.
HLUTHAFÁFUNDUR
'The Viking Press, Limited.
Föstudaginn 4. apríl verður hluthafafundur hald-
inn í hlutafélaginu *‘Viking Press”, á skrifstofu félags-
ins, 853 Sargent Ave., Winnipeg.
Rædd verða mál viðvíkjandi hag félagsins og hlut-
hafar alvarlega ámintir um, að sækja fundinn.
Dagsett 26. marz, 1924.
S. Þorvaldsson Rögnv. Pétursson