Heimskringla - 02.04.1924, Page 6

Heimskringla - 02.04.1924, Page 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2, APRÍL, 1924, Iþróttamaðurinn. Ef tir F. D. MILLET. Varðmenmrnir voru sjálfir að þrotum kommr og þolinmæði þeirra var líka á enda. Sólarnir voru gengmr undan skónum þeirra á fjallagöngunni og fatadruslur og blautar leðurtætlur voru bundnar um fæturnar á þeim. Þeir voru 1 slitnum kápum, sem göt voru brend á víð,a og þær flöksuðust um ökl- ana á þeim; húfurnar þeirra voru allar úr lagi gengnar af bleytunni og sátu eins og klessur á höfð- unum á þeim. Þeir voru voru ekki færir til þess að hjálpa nokkrum manni til að ganga, því þeir gátu naumast dregist áfram sjálfir. Þeir Vstóðu kyrrir nokkra stund skjálfandi litu hver á annan og hristu höfuðin, eins og þeim lægi við að gefast upp, og svo fóru þeir að reyn að korna Tyrkjanum aftur á fætur. Þeir komust áfram fáein skref; þá datt hann niður enn á ný, og þeir fóru eins að. Eg var að færast nær þeim meðan á þessu stóð, og þegar eg átti eft r svo sem sex skref til þeirra, datt Tyrk- inn enn eiru finni og li aflangur í forinni. Varð- mennirn r reyndu að koma honum á fætur með því að hrista hann, en það var árangurslaust nú. Loks- ins misti annar þeirra alt vald yfir sjálfum sér og stákk hann ofurlítið í síðuna með byssustignum, þar sem úlpan hafði fletst upp, er hann datt. Eg var nú kominn nógu nálægt til þess að taka eitt- hvað til bragðs, og eg þreif í öxlina á varðmann- inum, snéri honum við, vatt honuml frá og stóð sjálfur í hans sporum. Þegar eg laut niður að Tyrj- anum, reysti hann sig upp aftur hægt, eflaust af sársaukanum undan byssustingnum. 'og leit á mig bænaraugum, og það var sem undrunar og gleðisvip- ur breiddist yfir andlitið á honum í sömu svipan. Svo hvítnaði hann upp eins og deyjandi maður hneig út af stynjandi. Allstór hópur Búlgara hafði safnast saman utan um okkur. og það var sem þeir hefðu gaman af að sjá einn óvinanna kveljast. Það var auðséð, að þeir ætluðu ekki að bjóða neina hjálp, svo eg tók særða Rússan, sem sat á hestinum mínum af baki og skipaði þeim að koma Tyrkjanum á bak. Eins t>g Búlgara var von og vísa, neituðu þeir að hjálpa Tyrkja, og eg varð að láta þá kenna á svipunm áður en hægt væri að koma vitinu fyrir þá. Þrír þeirra, sem ekki höfðu komiist undan höggunum, lyftu upp meðvitundarlausa manmnum, og báru hann að hest- inum. . Hermennirnir héldu að eg væri yfirmaður og stóðu hjá á meðan reiðubúmr að hlyða skipun- unum. Þegar Búlgararnir báru Tyrkjann að hest- um, sá eg að fáeinir blóðdropar hrundu niður á jörðina. Eg sá, að hann hafði bundið skyrtunni sinni um vinstri öxlina á sér innan undir úlpunni. Tveir menn ínnlendir studdu hann á hestinum og höf- uðið á honum hékk niður á bringuna. Svona komst hann, með því, að farið væri með mestu varkárni, upp að spítalanum. Eg leit til baka, meðan við vorum að þokast upp hæðina, og sa varðmennma tvo sitjandi á forugri gangstéttinni og byssurnar þeirra hölluðust upp að öxlunum á þeim. Þeir voru of þreyttir til þess að hreyfa sig áf-am eða til baka. Eg fann rúm handa sjúklmgni'im í einni stofu upp á lofti í spítalanumi. "enn var þveginn, færð- ur úr fötunum og lát nn ofan í heitt rúm. Það kom í ljós við skoðun, að hann var mikið særður._ Kúla hafði farið gegnum vir.Rri brjótvöðvann, út úr hon- um aftur og staðnæmst í rpphandleggshnút- unni. Læknirinn sagði, að nawðsynlegt væri að gera uppskurð á handleggnum og taka burt svo sem f jórða part af beininu. Morguninn eftir fór eg í spítalann, til þess að sjá hvað gert hefði verið við særða manninn, því atburðirnir frá kvöldinu áður höfðu grafist djúpt í huga minn. I einum ganginum sá eg nokkra menn, sem stóðu umhverfis bráðabyrgðarrúm í horni . Það var auðséð að það átti að skera ein- hvern upp, því að aðstoðarmaður hqlt við og við stórri línhettu yfir fölu andliti, sem lá á koddan- um og megn lykt af klóróformi fylti loftið. Lækn- irinn snéri sér við, þegar eg kom nær, þekti mig, kinkaði kolli og brosti: '*Við erum að fást við kunningja þinn hérna”, mælti hann. Og um Ieið og hann sagði þetta fletti hann fötunum ofan af vinstri öxlinni á særða manninum. Eg sá förin eftir kúluna, þar sem hún hafði farið út úr brjótvöðvan- um og inn í upphandleggsvöðvann, efst. Læknirinn hikaði ekki eitt auenablik, heldur skar beinan skurð ofan frá gegnum upphandleggsvöðvann inn að beini. Hann reyndi að skera sundur sinarnar og ná Ieggjar- hrútunni úr liðnum, en mishepnaðist það. Hann eyddi engum tíma til að reyna það aftur, heldur skar annan skurð þvert út frá hinum að kúlusárinu og flettti svo þríhyrnunni, sem þannig myndaðist, upp á öxxlina. Nú átti hann lafhægt me ðað ná beiunum úr liðnum, og það var ekki nema augna- bliksverk að saga af brotna hlutann, binda fyrir æð- arnar, sem höfðu skorist sundur og koma öllu í sam lagt aftur. Það dugði ekki að hiká, því læknirinn var far- inn að verða hræddur við áhrif klóróformsins á sjúklinginn. Við flýttum okkur að vekja hann með öllum ráðum, sem fyrir hendi voru, með því að skvetta köldu vatni framan í hann og hita honum á höndunum og fótunum. Þótt áhrifin af klóróform- inu væru eflaust nóg til þess að hann fyndi ekkert til sársauka, var samt sem han hefði ekki mist með- vitund alveg og vissi hvað við værum að gera. Hann ráknaði samt við seint, mjög seint, meðan læknir- inn var að sauma sárið. Loksins opnaði hann r.ugun og hreyfði varirnar. Hann gætti vandlega | að andlitum allra, sem stóðu umhverfis rúmið. Það j var eitthvað í augnaráði hans, sem hafði ómót- j stæðilegt aðdráttarafl fyrir mig og eg laut áfram' og beið eftir að hann liti á mig. Þegar hann sá j mig breyttist augnaráð hans eins og ljós hefði alt í i einu runnið upp fyrir augum hans, hið kalda, star- j andi augnatillit hvarf og í stað þess sást votta fyrir skilningi, eins og hann þekti mig. Þá apnuðust og augu mín skyndilega, og á bak við skeggið, sem hafði vaxið nokkra mánuði, og grímu fölvans fyrir framan mig, sá eg íþróttamanninn, sem eg hafði kynst í Túrin og París. Eg man eftir því, að þetta olli mér mjög lítiliar undrunar, því að einhver til- i finninga sljóleiki kom yfir mig og mér fanst þessi ] undarlegi atburður næstum því náttúrlegur. fíann j reyndi að tala en gat það ekki, svo hann rétti upp j hægri hendina og myndaði með tveimur skjálfandi fingrum eftirlíkingu af bókstafnum, sem hafði haft svo mikla þýðingu fyrir Iíf hans fram að þessu. Rétt í því dó bjarminn í augum hans út, og það var sem mióðu drægi yfir þau. Við hertum okkur alt sem við gátum við að vekja sjúklinginn til með- vitundar aftur, knúðir áfram af þeirri ósjálfráðu hvöt til að biarga mannslífi, sem hver maður hefir sé þess annars nökkur kóstur. En á meðan við vor- um af ölium. kröftum að revna að glæða aftur lífs- neistang með einhverjum hluta af okkar lífskrafti, kulnaði hann út; og skildi ekkert eftír nema öskuna bar, sem hinn bjarti eldur lífsins hafði brunnið. — Hjartað í honum var orðið afllaust. Um leið og eg snéri mér við til þess að ganga ' burt, varð mér htið ,á skurðinn, sem Iæknirinn hafði > gert; hann sást mjög greinilega á vinstri öxlinni. Skurðurinn var í laginu eins og bókstafurinn Y. * i Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. Það var í júnímánuði. Klukkan var hált- fimm eftir hádegi. Loftið í skólaherberginu í þorp- inu Summerleigb, var þungt og deyfðarþrungið. Skóla var Iokið þann daginn, og kennarinn, ung- frú Angelica Todd, týndi saman blöð sín og bækur á skrifborðinu sínu; glöð að sumu feyti, þó ekki á- nægð. Aðal dagsverkinu var að sönnu lokið, þó gat hún ekki farið, hún varð að líta eftir einni skólastúlkunni, sem var Iátin sitja inni í hegningaí- skyni fyrir ósæmilega breytni. Stúlkan sat í sæti sínu og skrifaði kappsamlega, hún var firntán ára göroul, há og grönn, og talin erfiðust viðfangs af öllum nemendum un^frú Angel- ieu. En hver semi hefði gefið henni gætur, þar sem hún sat nú, myndi naumast hafa trúað því. Þegar Cynthia Ðrayles hélt kyrru fyrir hvíldi yfir henni engilsaklaus, alvörugefinn svipur, sem maður sqr að- eins á gömluiri ítölskum altaristöflum, ennið undir hinni lokkríka háári, var sviphreint og fallegt. Munnurinn vel lagaður og augun aðdáanlega björt og falleg. Hún virtist vinna af alúð og skyldurækni. Af og til féll hárlokkur, sem hafði losnað undan ennisreiminni, niður fyrir augun og þá ýtti hún hon- um með blekugum fingrunum, aftur á sinn stað. Endrum og sinnum leit hún til gluggans, þar sem sólin skein iiln í allri sinn dýrð en á sama vetfangi sá hún að ungfrú Told sendi henni alvar- legt augnatillit, og voru augun á skrifbókinni. Það var eitthvað í hreyfingum stúlkunnar, sem ungfrú Todd gramdist; hún stq niður af kennarastólnum, og gekk með allmiklum hraða til Cynthia og hofði yfir öxlina á henni, þar sem hún skrifaði af kappi. “Það er Ijótt og ókvenlegt að reka út úr ser tunguna, Cynthia,” sagði hún hörkulega, “þetta er ekki 0”. “Er það svo?” sagði Cynthia, með undrun og gremju. “Mér finnst það vera hérumbil það sama”. “Það kemur ekki þessu máli við, hvað þér finst”, svaraði ungfrú Angelia myndug, “gerðu svo vel, og skrifaðu orðið eins og það er stafað”, bætti hún við. Svo fór hún frá Cynthia inn í næsta lestrarsai, þar sem einn af kennurunum var að taka saman plögg sín. “Eruð þér ekki á heimleið, ungfrú Todd?” spurði hann, og virtist mest hhugsa um, að komast af stað sjálfur. “Veðrið er yndælt og eg hlakka til að- fá lung- un fylt af hreinu lofti.” “Já, það geri eg líka„ sagði ungfrú Todd og stundi við, “en eg get ekki farið strax, ein af stúlk- unum verður að sitja inni”. “Að líkindum er það Cynthia Drayle”, sagði kennarinn. “Það er alvenja að hún sitji inni. Mér þykir vænt um að eg hefi ekki mikið saman við hana að sælda. Eg ræð ekkert við bana. Eg á við, að mér er óskiljanlegt hvernig hún er.” “Það er víst enginn, sem skilur hana verulega; í það miinsta ekki eg,” sagði ungfrú Angelica. “Maður er tilneyddur að hegna henni, en hlýtur þó annarsvegar að þykja vænt um hana”. “Það er lagleg stúlka”. “Já”, sagði kenslukonan samþykkjandi, “með aldrinum verður hún afbragðs falleg. En eg var ekki að hugsa um það, heldur um breytni hennar. Hún hefur gaman af ýmsum siriáhrekkjum, og þó er eg sannfærð um, að hún er best gefin af börn- unum, og öllum þykir vænt um hana”. “Já, og ekki sízt drengjunum, þeir nærri tilbiðja hana, og myndu með glöðu geði vaða eld og vatn hennar vegna, það er leiðinlegt að hún skuli vera slíkur vandræðagripur. Haldið þér ekki, ungfrú Todd, að það sé að einhverju leyti uppeldinu að kenna, hvernig hún er, hún hefir verið móðurlaus, eg á við móður, sem hefði séð um hana á upp- vaxtarárunum. Hún er alin upp með föður sínum, þessum einkenmlega manni, sem býr í kofanum á Lyngbakkanum, það er mín skoðun, ungfrú Angelia, að þessar óheppilegur ástæður, valdi því að meiru eða minna Ieyti, hvernig Cynthia er”. “Það getur vel verið”, svaraði ungfrú Angelica, “en eitt er Vist; hún er vorkunarverð aumingja barnið”, sagði hún og Ieit til dyranna, þar sem Cynth-’a var inni. “Eg ætla að sleppa henni”. Hún gekk til hins littla syndara. “Láttu mig nú sjá hvað margar línur þú hefir skrifað”. sagði hún alvarleg. Cyntia réttí að henni skrifbókina og teygði ] úr sér, eftir að hafa setið svona Iengi hálfborgin. “Það er vonandi Cynthia, að þú látir nú þessi víti verða þér að varnaði framvegis, og munir þessa viðvörun, sem' bú hefir nú setið að og margskrifað”, sagði ungfrú Angelia hörkulega. “Viltu lofa mér því, að láta þig aldrei framár henda slíka ósvífni. Cynthia þagði um stund, svo leit hún á kenslu- ; konuna, sínum skarplegu og fallegu augum og svar- aði í lágum róm. “Eg veit ekki ungfrú Todd, hvað miklu eg má lofa. því ef Lucy Gimes skælir sig aftur framan í mig, þá er eg viss að gleyma hverju eg hef lofað, og rqtti út úr mqr tunguna á móti henni aftur, það er eríitt að stilla sig um að reka út úr sqr tung- una, og þess vegna er hikandi að íc ta því sem eg veit ekki hvort eg get efnt”, sagði hún stillilega. “t>að er vana viðkvæðið hjá föður mínum, að það eq að freista forsjónarinnar að lofa einhverju. Eg veit ekki verulega 'hvað hann meinar með því, ** en — “Við rkulum láta okkur standá á sama”, tók ungfrú Angelika fram framí, með embættis mynd- ugleika. “Svo miáttu gjarnan fara!” Cynthia spratt frjálslega á fætur, og teygði handleggina. En er hún sá, að ungfrú Todd líkaði það ekki, hætti hún því, og stóð frammi fyrir henni með krosslagða arma, eins og hæfði vel siðaðri skólastúlku. En svo gætti hún að því, að hálsfesti ungfrú Todd fór ekki vel. Með snöggri og að- dáanlegri hreyfingu lagfærði hún það, með léttu og lipru handtaki. Það var eitthvað svo einart og samiúðarfult í þessu litJa atviki að ungfrú Todd komst við og sagði: “Þakka þér fyrir litla vina mín,” og kysti hana á ennið. Á næsta augnahliki vafði Cynthia handleggjun- um um háls kenslunkonunnar, semi þrýsti henni að sér og með léttum en litlum hlátri, hljóp erfiðasti lærlingur skólans út úr bekknum, þreif hattinn sinn af snaga.í ganginum, tók stigann í þremur skref- um og hljóp sem örskot heimleiðis. Heimili Cynthia var gamall en rúmgóður kofi, er stóð neðan við brekku, en skilinn frá þorpinu af fallegu dalverpi. I raun og veru var þar alstað- ar fallegt, víðáttumikið heiðarland, stórvaxinn greniskógur, græn og grösug engi, og kæmi maður upp á brekkuna, sá út á sjóinn í fjarlægð. Það er vanalegt, að unglingar gefi sér ekki mikið við fegurð nátt; runnar. En Cynthica var að þessu leyti undantékning, jafnvel án þess henni væri það full ljóst, skemti hún sér við yndæli náttúrunn- ar. Á heimleiðinni frá skólanum þenna umtalaða dag, fann hún að sólarhitinn vermdi í henni blóð- ið, hún dansaði við fót, raulaði og söng, glaðværð og áhyggjulaus, sem henni var eiginlegt. En er hún nálgaðist brúna, sem lá yfir lækiftn, hætti hún að syngja. Hiún hafði séð mann, sem stóð á brúnni, og hallaði sér upp við handriðið. Það var unglingur, sem Cynthia hafði óbeit á —án þess þó að hún væri hrædd við hann. Líkt var umi aldur þeirra, hann var stór og klunnalegur með kringlótt höfuð og ónetta and- litsdrætti. Nafn hans var Sampson Burridge. Faðir hans var fasteignasali ogi hafði fyr átt heima í þorpi þar í grendinni. En 'hafði svo flutt til Summerleigh, og bygt sér þar stórt hús — en ekki að sama skapi vandað eða fallegt. Að öðrum Ieyti hét svo, að hann væri hættur sinni fyrri at- vinnu, en samt var hann umboðsmaður Sir Anson Frayne á Summerleigh Court. Svo var það á orði að hann lánaði peninga með okurrentum, og græddi stórfé á þeirri atvinnu. Ekki var Burridge vinsæll í Summerleigh og litl- ar líkur til að hann væri þar ánægður. Heldra fólkið vildi ekkert við hann eiga. En sjálfur var hann of stoltur til að umgangast almúgann. Samp- son, sonur hans, var afar illa liðinn á skólanum. Hann áleit sjálfan sig mikinn mann, og var fullur af hroka yfir auð föður síns. Fráhrindandi var hann í umgengni, og lék aldrei við jafnaldra sína. Aðalskemtun hans var, að egna til reiði, þá sem voru honum mlinni máttar, og svo hrekja þá og hrjá á eftir. Strax og hann kom til Summerleigh, veitti hann Cynthiu sqrstaka aðdáun og athygli, en sýndi þvi svo níikla frekju og ókurteysi, að henni var nærvera hans verulega ógeðsleg, og forðaðist hann eins mikið og henni var mögulegt, og er hún nú sá hann á brúnni, leit hún í kringum síg, hvort enginn vegur væri til að komast fram hjá honum, enda þó hún vissi, að hún hlyti að fara þessa leið, og það vissi Sampson líka. Ógeðslegt bros lék um þykku varirnar og litlu augun lýstu af sigurgleði. Cynthia var ekki hrædd við hann, en gekk í hægðum sínum með saman kipr- um vörum út á brúna. “Góðan daginn, Cynthia!”' kallaði hann, “Enn- þá hefurðu verið látinn sitja inni? Altaf gerurðu eítt- hvað af þér,^og sannaðu til, þegar minnst varir verðurðu rekinn úr skólanum. Samt sem áður lík- ar mér vel við þig, þú ert alt öðruvísi en hinar stelpurnar, eg ber virðingu fyrir þér, komdu hérna og eg skal bera bækumar þínar”. Cynthia hristi höfuðið neitandi, og hélt enn fastara um bckatöskuna. “Nei, þ^kka þér fyrir Sampson,” sagði hún. “Eg get sjálf borið bækurnar mínar”. Brúin var svo þröng, að tveir gátu ekki geng- ið samhliða: Cynthia stcjnsaði á brúnni, og beið þess, að hann rýmdi til svo hún gæti haldið áfram. En Sampson rétti frá sér lappirnar og lokaði brúnni með því móti. “Þú ert býsna hreykinn Cynthia”, sagði hann ertandi’ “það er von þú sért í slæmu skapi, eftir innisetuna. Komdu nú hingað með töskuna, svo verðum við samferða, þú kemur alt of seint heim, þið hafið ekkert vinnufólk, og þú átt að búa til teið”, bætti hann við með háðssvip. “Já, eg kem of seint heiml”, sagði Cynthia stilli- lega. En eldur brann úr gráu augunum hennar. “Þokaðu þér, svo eg géti komist”. “Hvað viltu gefa mér til að eg færi mig?” sagði hann og hló hrottalega. “Við skulum eiga kaup saman, — þú kyssir mig og eg lofa þér að fara”. Cynthia stokkroðnaði og beit á jaxlann í gremju. “Eg vildi heldur deyja”, sagði hún lágt, “eða standa hér til dómdags, en að láta Sampson Burridge snerta mig”. “Við sjáum nú til,” sagði hann hann, rauður í andliti af gremju og reiði, “yfir því, sem hún sagði “Eg kyssi þig nú, hvort sem þér er það ljúft eða leitt, skilurðu það?” Hann þokaðist nær henni með hægð, Cynthia hafði ekki önnur úrræði en að flýja, sem þó var ekki árennilegt, því hann var svo nærri henni, að lítið vantaði á að hann gæti gripið hana, en hún var viðbragð'fljótari og liðugri en hann, og því líkur til, að hún hefði sloppið, ef hún hefði ekki verið svo óheppin að detta. Hún datt þó ekki alveg, en Sampson náði henni þó, og vafði handleggjunum utan um hana, áður en hún gat kallað á hjálp. Á þessu vandræða augnabliki kom hjálpin í ljós, Það var hálfvaxinn piltur, ríðandi á smáhesti, hann kom alveg mátulega á brekku hallið hinu megin á- arinnar, til að sjá viðureign þeirra Cynthia og Samp sons, og heyra neýðaróp stúlkunnar, hann lét ekki á sér bera en flýttti sér sem mest ofan að ánni og yfir hana, og áður en þau gættu að honum, var Fann kominn til þeirra, Iaut áfram og gaf Sampson þéttings svipuhögg yfir hdfuðið. Sarripson slepti Cynthia og sneri sér við. Dreng- urinn var stokkinn af baki og sýndist albúinn í hvað sem vera skyldi. “Komdu hingað. sfcúlka, kallaði hann til til Cynthia, “og haltu hestinum mínum, meðan eg jafna um þennan þorpara”. Skipunuin var í svo myndarlegum róm, að ein- sætt var að hlýða, og eins og í leiðslu tók Cynthia tauminn með annan hendi, og með hinni strauk hún hárið frá enninu, og beið svo með áhyggjusvip hvað verða vildi. Drengirnir einblíndu hver á annan. Aðkomni riddarinn var djarfmannlegur og stiltur, en Samp- son lymlskulegur og reiður á svip. Hann sá, að þessi drengur, sem hafði skemt fyrir honum, þetta sem hann kallaði gamanleik, var líkur honuirt á hæð. En miklu grennri og Iéttari. En það hafði reynslan kent honum, að afl og lík^msþyngsli voru mikils virði í áflogum, því hætti hann að nudda á sér hnakkann; fór úr treyjunni og tautað: “Eg skal jafna um þig, hvolpurinn þinn”. “ó-já, þig langar til að berjaslt” ’ sagði hinn háðslega. “Mér þþykir vænt um, að þú vilt taka það frá þeirri hliðinni, annars hafði eg einsett mér að gefa þér nokkur svipuhögg, óþokkinn þinn”. Hann fleygði svipunni og fór úr treyjunni. Svo var eins og hann myndi eftir Cynthia, og snéri sér til hennar. . “Teymdu hestinn upp á bakkann,” sagði hann, “það er ótilhlýðilegt að þú horfir á viðureign okk' ar. Eg kem til þín, þegar þessi kauði er búinn að KAUPIÐ HEIMSKRINGLU! BORGIÐ HEIMSKRINGLU! AUGLÝSIÐ í HEIMSKRINGLU!

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.