Heimskringla - 02.04.1924, Síða 8

Heimskringla - 02.04.1924, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. APRÍL, 1924. Sunnudagaskóli Sambandssafnaóar. “Heimskringla e>r beðin að minna foreldra barna þeirra, er sækja sunnudag-askólann á, að senda böm- in framwegis kl. 11 f. h. á skólann í stað kl. l'/t- Hiist'rú .lóníria Jónsson frá Yog- um fór h/éimleiðis á laugardaginn rar með mannj sínum, Guðm- Jóns- syni, sem beðið hefir hér eftir al- bata hennar í nokkra daga. HúsPú Jónínu hefir heilsast ágæt- lega og hvarf heimí alger- lega heil heilsu STÚKAN “S'KULD’' hiefur "bræð- rakvöld” miðvikudagskvöldið, 9. apríl. Allir Goodtemplarar boðnir og velkomnir- Vilhelnii Kriscjánsson á vel fluttri enskri ræðu, en með sitjörnu er iherkt við nöfn þeírra er þökkuðu fyrir hverja deild. Eini enski nemr andinn í hópnum ungfrú Ereelend þakkaði með nokkrum orðum fyrir hönd hjúkrunarnema. Yinsar skemtanir voru um hönd hafðar og fór fundurinn hið bezta frain, enda var þar samankomið mikið lið og frítt, um eða yfir ‘60 ungra manna og kvenna. Veitingar voru á eftir. Ef nokkur veit um utanáskrift Guðmundar Sigurðssonar, er giftur er Ingibjörgu Jakobsdóttur, bæði ætuð af Mýrum á íslandi, er «á hinn sami góðfúslega beðinn að koma henni á skrifsfofu “Heimskringlu”. STÚDENTAFÉLAGIÐ íslenzka, hélt síðasta fund sinn á líka I oíkkar bygð, og hinum fyrir norðan okkur, að iþeir eru til. En okkur vantar menn som hafa gott vit á að segja fyrir, bæði um rétt gerfi, framkoinu og látbragð á leik- sviðiniu, og umframJ alt iskírt, og ákveðið talsmál- Einn maður sem væri fær til þessa star.fa gæti ferð- ast aftur og fram um ísl. bygðirn- arinnar til minningar uin Mrs. K. Ohristie. Gootemplarastúkan “Skuld” er að undirbúa ágæta hlutaveitu, sem þessum vetri á laugardaginn var og haldin verður mánudagskveldið 7. bauð sem heiðursgestum þeim stú- dentum og öðrum æðri skóla nem- endum, sem eiga að útskrifast í Tor, en þeir eru þessir: Arts: Vilhelm Kristjánsson*) Læknisfræði: Friðrik Thorláksson Búfræði: Eðvald Oison*) Venkfræði: Jón Sigurjónsson George Long*) J. J. Sanjson, H júkrunarfræði: G. Maraelína Davíðsson J>óra S. Hailgrímsson Halldóra Eriendsson Heiga Jóhannsson Albertína Preelend*) Asbhildur Briem Emily Bárdal Kennaraskóla: Axel Vopnfjörð*) Kristján Sigurðssom Franklin Olson Ingiibjörg Sigurgeirsson Sigríður Einarsson Margrét Ólatsson Bertha Stevenson Hielga Felsted Eiizabeth Pétursson Vilbprg Breckman Josephine Haildórsson Guðrún Johnson. Forseti Stúdentafélagsins ungfni Aðalbjörg Johnson ávarpaði heið- ursgestina með ijómandi fallogri ræðu flutta á lýtalausri fslenzku. Fyrir hönd govstanna þakkaði hr. apr. næstkomandi í efri sal G. T. hússins á Sargent ave. Margir á- gætir drættir eru þar á boðstóln- uml, svo »em top- af ‘"Drumlhillar Kitehen Coal”, gefið áf James Reid kola- og viðarkaupmanni 1399 Erin str., sírri i A6631. Ennfremur annað ton af Drum- hillar kolum, vanaverð $13.00, gefið af Capitol Ooal Co- — Sjáið aug- lýsimgu á öðrum stað í blaðinu. Hjálparnefnd Sainiban d.ssafnaðar þakkar af alúð hve vel var sóttur spilafundurinn á laugardaginn var. Vinninginn, er auglýstur var, hlaut á happadrættisniiða No. 277 Mrs. B. Johnson, Burmell str. Hjálparnefndin óskar að láta þess igetið, að Mr. og Mrs. Ingi-1 ar hér yfir vetrar tímann, og sagt mundur iSigurðsson frá Lu#dar og [ tiil á öllum þessum ^töðvum. Ungkvennafélagið “Aldani” hafa ! Skyldi ekki Þjóðræknisfélagið vilja hvert uini sig lagt $10 00 í sjóð nefnd- Lstyrkja okkur til þesis, ef að bygðin stæðist part af þeim kostnaði? Með því stuðla að því, að is- lenzk leiklist þróist, bá hjálpufn við till að eíla M. Þjóðrækni um leið. Ekkert hjálpar betur til að opna augu þeirra ungmenna, sem nokkuð hugsa fyrir þeim sérkienn- um þjóðarinnar, sem, við erum að reyna að telja sjálfum okkur pg þeim trú um, að ekki miegi missast heldur en það, að sýna al-M. eðli og ísi. hugsunarhátt, í persónugerfi á leiksviði . en til þess það get'. haft þau á'arlf. sem til e^ ætlast„ þa þurfa leikendur að skilja hlut ærk sín. En við því er naumast að bú- a.rf af þeiin. <sem, fæddir eru, og upi - aldir eru í þessu landi, nema með því betri tilsögn. Þegar Jón Hólm, hér á Mþuntain, í fór að “dramatiza” Pilt og Stúlku j J> fyrra, þá ,fóru allir að reyna að * há í söguna til að lesa hana, bæði | ungir og gamlir, annars mundi sag- an hafa verið ósnert af þeim unígu að minsta kosti. Nú er orðin mikil [ eftirsókn eftir “Kærleiksheiimilinu”, af því að Jón Hólml hefir verið að “dramatiza” þá sögu. Það leikrit er nú verið að æfa, og eru flestir af þeim, sem léku í Pilt oig Stúlku í fyrra í þoim flokki, að tveimur viðbættum. Margt af.þessum sama flokki lék einnig í “Happinu”, og rnunu flestir kannast við, að þeir Kjörkaup á dagstofu húsmunum hjá Banfield’s BÆKUR TIL SÖLU. Undirrituðum hefir verið falið um- boð á sölu Eimxeiðarinnar, hér vest- an hafs. Eru því allir kaupendur beðnir að gefa isig fram við han.n framvegis. Það rit heldur áfram að vera hið snildarlegasta. Til þess að koma því inn á hveft toeimili, verðUr árs- gjaldið lækkað. — Yar áður $300: nú $2.50. Ennfremur seiur hann: Sögu- félagsbækurnar; þar á meðal eildri árganga marga, og síðastl. árg. er kostar.......................$2iI0 Tímiarit Þjóðræknisfél. . / .. .. 1.00 The History of Iceiand........ 4.00 Kvæði St- G. St., I.—III..... 3.50 ,eiki yfir,eitt betur en í meðallagi, j-y y ^ qq eftir því sem hér gerist. Sá sem Kvæði Kr. Stefánssonar ’175 ! betta skrifar, hefir verið á einnl æf Til að spara tíma og fyrirhöfn, er beðið um gjaldið fyrirfram- Ekta 7 stykkja Lestofu Samstæða Fallegt lesstofuborð, blómhstandur, þægindastóll og ruggustóll, annar lítill ruggustóll, og hyrnur til að styðja bæ'kur. Ekta eik- ai frágangur. Fóðrað með góðu art-leðri . $49.75 Þetta hæfir hvaða heimili sem er, og með þessum skilmálum geta allif keypt. • $5 Nidurborgun- i * Flutt heim til yðar. Afgangurinn borgist $1.95 á viku. Fæst sleg- ið sundur tilbúið til flutnings út á land. Fólk út á landi er beðið ac* sykrífa etrax. - J. A. BANFIELD THE HEIABLE HOME FUKNISHER Skrifið eftr verðl ista 492 Main street., Winnipeg. Lán veitt áreiðanlegu fólki út á landi Arnljótur Bjömsson, Olson 594 Alverstone str. Winnipeg, Man. Á undirbúningskosningum, sem fóru fram í Norður-Dakota, þann 18. marz, var Col Paul Johnson kösin.n fyrir erindisreka á alríkistfyikisþing, semi Democrata fliokkurinn heldur í Nev' York 24., 25., og 26. júnf næst komandi, til að útnefna forsetaefni Bandarfkjan’ia- David Oooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stððu, hærra kaup, melra traust. Með henni getur þú komist & rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- þæfa venlunarþekkingu meö þvi a<5 ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóll í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portaga and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Eftirtekt manna er vakin á því, að Tímarit Þjóðræknisfé- lags Vestur-lslendinga fæst hjá Arnljóti Ólson, Alverstone stræti 594 hér í borginn. Ritið kostar aðeins $1.00 Lestrafélagið á Gimli heldur samkomu á föstudagskvöldið 11. apríl næstkomandi í Lyric Theatre í Gimlibæ. Fréttabr. frá Mountain I (Framh. frá bls. 7.) var leikið hér og eins á Gardar, en sízt á Akra, som orsakaðist mest af því, að það var iila aug- lýst. Hvernig aðsókn hefir vetrið norðurfrá hjá hinum flokknum, veit eg ekki. | Nú hafa Gardar menn verfð að j leika “Nýérenóttina” þessa \ viku. 1 Tvö kvöld heirnia hjá sér, og í kvöid (28.) ieika þeir hér á Moun- tain, og hlökkum við til kvöldskemt- unarinnar, því i Gardarbygð eru til góðir leikhæfileikar. Eni svo er nú . í ingu hjá þessum flokk, og þó skamt væri komið með æfin.gar, bá virtist mér gott útlit með að fliest eða öll hlutverkin gætu orðið vel af hendi leyst. — Tjöldin, sem Kristinn Ar- mann á Gardar hefir málað, er að mímu áliti með því alira bezta sem hér hofir sézt- Gengnr næst miál- verkinum hans Fned Sveinssonar á leiksviðinu “KinnarhvoLssystur”. Ármann málaði einnig tjöldin fyrir bæði Skugga-Svein og Nýársnótt. Svo við höfum ifka listamenn hér eins og þið. U'iq meðferð Jóns Hólms á sög- unni er eg ekki fær um að dæma. Kaflar eru feldir úr, sem ekki þótti toeutugt að sýna. Til dæmis, þegar Þuríður á Borg tók bamið frá önnu sofandi, en Þorgeir óviti er látinn segja frá því seinna. En þó tapast enginn þráður úr sögunni, svo að hún missi giidi sitt- Aftur á móti er toætt inn í köflum, sem heldur bæta en Skem(ma. Auðvitað verður þetta sorgarleik. ur, sem og allir vita, sem lesið Ihafa söguna, og sumir telja það ókost. En er ekki rétt að okkur sé sýnt mannöiffið í þess réttu mynd? Mannvonzka og yfirdrepskapur, og ómenska, kærleikur, drenglund og sönn ást. Þurfum við ekki að læra að gráta, eins vel, eins og að hiægja? Þurfum við ekki að læra að kannast við að drottnunargimi, stórmenska og peningafíkn leiða oft af sér þær hörmungar og sorg sem aldrei er þætt í þessu lífi. Pyrir mítt leyti er eg Jóni Hólm þakklátur fyrir tilraunir hans í þessa átt, og mig undrar ef þessi leikur verður ekki til að gefa þeim uitohugsunarefni í nokkra daga sem á hann horfa. Eg held að ótoætt sé að fullyrða, að flestir séu öllum þessum leik- flokk þakklátir fyrir tilraunimar og alt það erfiði, semt hann hefir iagt á sig, til að skemta bygðar- toúum- Misjafnlega hefir auðvitað tekist mfið hlutverkin, en allir standa fyrir toótum. Og þessi vet- ur hefur leitt í ljós nýjla leiks- krafta, setoi við vissum ekki um áð- ur. Það yrði of langt mál að fara að telja upp alla leikendur, og hvernig eg álít að hver og einn hafi gert ’ hlutverk sitt, enda nær mitt álit ekki langt, en eitt þori eg að fullyrða, og það er. að það vantar betri tilsögn og nipiri skiln- ing. Þetta er nú orðið svo langt mál, að mér er farið að ógna sjálfum, hvað þá þeim, siem iesa, ef þú tek- ur það f blaðið. En meira er til af fréttunum o,g koma þær máske seinna- Mountain, N. Dak.,,28. rnarz, 1924. Th. Thorfinnsson. 1--1 “B R A Y O” ■ TOMBÓLA og DANS TILRYNNING % Þriðjudaginn 1. apríl opnum vér brúkaðra bíladeildina á auða lotinu fyrir sunnan geymslubúð okkar. 235 MAIN STREET « Romið og lítið á þessi KJÖRKAUP Yeœðið er mierkt á hvem bíl Consolidated Motors LIMITBD undir umsjón stúkunnar “SKULD” til arðs fyrir málefni félagsins. MÁNUD AGSKV ÖLDIÐ 7. apríl 1924 í efri sal GOODTEM PA RA-.HÚ SSINS Inmgangur og einn dráttur 25 cents- Byrjar að kveldinu kl. 7.45. að er Notið þið nú tækifærið keppa uin þá ágætu drsötti þar verða á boðstólnum', svo sem heil kola tonn og inargt fleira verðmæti. Komiö! Sjáið! Sannfærist! Fyllið húsið! ONDERLAN THEATRE DAG OG FIMT Gladys Walton D llfIÐVIKUDAG OG FINTlDAOi in “THE. TOWN SCANDAL” FÖSTUDAG OG LAUGANDAtí' CORRINE GRIFFITH in “Cojnroon Law” NANIJDAG OG »RIBJVBAGi An all star casts^ in “SIX DAYS” PLEIGBV EKKI BVRTV HAR- INU SEM KEMBIST AF ÞÉR. Sendu okkur þaU, og vit5 skulum gera kembu úr því fyrlr þig fyrir $3.00 VitS höfum alt sem meöþarf tll þess aö gera upp og prýöa hár kvenna og karla. Skrlfin eftlr verölista. PARISIAN HAIRDRESSINO ðt BEAVTY PARLORS 3X0 Garry St., Wlnnlpeg, Mnn. 235 MAIN St. TALS- N 8410 CHARLES AUGER hjá 1 Domminion Motor Co., Limited Fort og Graham Str. Ford og Lincoln toílar, Fordsou dráttarvélar Brúkaðir bílar á séretakloga lágu verðl. / TALSÍMI: N 7316 HEIMAStMI: N 1434 Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengíð á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturiandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar som þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsymlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka ’bá, sem útskrifast úr Success-skólanum, '.ram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS OOLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarakól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. * Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, • (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.