Heimskringla - 30.04.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.04.1924, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. APRÍL, 1924. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. Vagninn hafði beygt inn á “Belgrave Square’ , þetta nafrikenda höfðingjasetur, og svo rann hann upp að voldugri byggingu. Á sama augnabliki voru dyrnar opnaðar og tveir þjónar kom'u út á tröppuna. í framhöllinni stóð ráðskonan, sem virt- ist vera æruverð að sjá til, hún var klædd í eftir- miðdagsbúning af svörtu siki, Cynthia vissi ekki bet- ur, en betta væri h'ka frænka hennar og ætlaði að rétta henni hendina, en frúm í silkifötunum, laut henni með virðulegri kveðju, og sagið í lágum róm: “Eg vona að yðar náð h'ði vel?” Bak við ráðskonuna stóð ein meiriháttar per- sóna, með grátt hár og vangasíkegg. Hann var í kjól og hvítu vesti, og Cynthia virtist hann líkur bisk- upinum, sem hún hafði einu sinni séð á kirkjuvitjun— arferð í þorpinu. Hún hugsaði að hann hlyti að heyra til fjölskyldunni, og var enn með hendina reiðu búna til að heilsa. Nei, nei — þetta var kjallaravörð- urinn, og hann endurtók orðin, með sama róm og sama hátíðlega svip, eins og frú Stones, sú silki- klædda. “Þökk”, sagði hennar náð. “Ójá, mér líður vel. en sVona ferðÍT eru ákaflega þreytandi.” Hún leit til Cynthiu. “Þér hafið fengið frá mér símskeytið, Stone? Já, þetta er ungfrú Cynthia. Her- bergi hennar mun vera undirbúið?” “Já, yðar náð, Parsons er þar uppi, ungfrú Cynthiu til aðstoðar.” “Farðu þá upp Cynthia”, sagði hennar náð. Cynthia fylgdi á eftir frii Stone upp ákaflega breiðann stiga og enn breiðari gang, sem var prýdd ur með málverkum og ýmsu listasmíði, svo upp ann- an stiga og loksins inn í stórt herbergi með vönduðum húsbúnaði. Cynthia horfði í kringum sig forviða á öllu þessu ríkidæmi og íburði. Henni hafði aldrei hugkvæmst þvílíkt, ekki einu sinni í draiuni. Að sönnu hafði hún aldrei verið innanhúsa á Sumer- leigh herrgarðinum, og þekkti ekki annað en smá- stofurnar heimla hjá sér. Ung stúlka í dökkum alpakakjól með snjóhvít- ar framermar og kraga kom á móti henni og brosti vingjarnlega, en um leið gaut hún ólundarlegu horn- auga til frú Stone. Hún tók hattinn af Cynthiu og yfirfötin, og þegar Cynthia gerði sig líklega til að hengja þau upp sjálf, sagði hún: “Má eg ekki gera það, ungfrú góð?” Og Cynthia lét það svo vera. Parsons horfði á hið föla, grátna andlit með hlut- tekningu. Hún helti vatni í silfur-þvottafat og bað- aði augun og andhtið áCynthiu. “Það er mjög ónotalegt ungfrú, alt þetta ryk eftir ferðina”, sagði hún með samúð og virðingu. En kalda vatnið baétir það.” Cynthia hneigði sig, hún var enn með grát í kverkunum. “Þetta er ekki ryk”, sagði húp hreinskilin, “eg hefi grátið svo mikið”. “Já ungfrú”, sagði hiri hæverska Parson, “það er læmt, eg græt lítka stundum, þegar eg hefi haft fn' heima hjá mér, og verð svo að fara til báka, þegar tíminn er úti. En sannið þér til, þetta lagfær- ist.” “Haldið þér það,” sagði Cynthia efablandin. “Já, augvitað, ungfrú”, sagði Parsons glaðlega. “Maður getur ekki gengið um kring grátandi, og til lengdar notast manm það ekki. Hennar náð hefur andstygð á þessháttar, hún má ekki sjá okk- ur stúlkurnar með grátin augu, við megum hvorki fá tannpínu eða höfuðverk. Sjálfn verður henni aldrei misdægurt, og hefur víst aldrei grátið, nema hafi það verið, þegar hún var barin. Hér er koffort- ið yðar”, tók hún fram í fyrir sjálfri sér, er einn af þjónunum setti eitthvað þungt við dyrnar, og bank- aði uppá með hægð.. Cynthia var búin að taka eftir því, að bæði í tali og hreifingum höfðu menn ofur hljótt uml sig í þessu húsi. Parsons lauk koffortinu upp, og leit á hið fá- tæklega innihald þess. Cynthia hafði verið, vegna tímaleysis neydd til að grípa plögg sín, eins og þau urðu fyrir henni, það bezta sem hún átti var blár sergeskjóll, sem var þó — og það sá Parsons með sama — var orðinn of lítill, bæði þröngur og stutt- ur, en Parsons var góð stúlka, vel fær í sinni stöðu, og hafði góðann smekk. “Hann fer afbragðsvel þessi kjóll, ungfrú, — þér ættuð að Vfcra í honum í kvöld”. “Það er líka bezti kjóllinn minn”, scagði Gynthia “þökk, eg get farið í hann sjálf. “Já, ungfrú, en lofið þér mér að hjálpa yður til þá gengur alt greiðara, eg er hér til þess og herberg- isþerna yðar.” Cynthia sneri sér frá speglinum og horfði undr- andi á stúlkuna. Getur það skeð, að þér eigið að klæða mig og afklæða á hverjum degi, eins og nú?” spurði hún. “Já, svo er það ungfrú,” sagði Parsons. “Eg á að laga á yður hárið, hafa fötin í standi, færa yður te á morgnana og margt fleira, sem þér kunnið að þarfnast”, hún setti stól fram fyrir speg- ilinn og Cynthia hneig niður á hann yfirbuguð af undrun. Parsons fór að bursta á henrii hárið með bursta með silfurkórónu og hver einasti hlutur í herberginu, sá Cynthia að var merktur með slíkri kórónu. “Þér hafið fallegt hár, ungfrú”, sagði Parsons,! meðan hún burstaði það og hanclék af sérlegri æfingu. “Er það svo?” sagði Cynthia. “Eg hefi aldrei tekið eftir því, en mér nefir oft leiðst að það fer fyrir augun á mér”. “Það verður að setja það úpp eftir reglu”, sagði Parsons”, þá sýnist það mjúkt og fer yður vel, viljið þér svo ekki láta mig hjálpa yður til með kjólinn?” Cynthia lét hana ráða, og Parsons hélt áfram. “Á eg ekki að láta dropa af ilmvatni í vasa- klútinn yðar, ungfrú?” “Eg veit ekki”, sagði Cynthia. “Já, máske, ef yður sýnist — ” Parsons var með það, svo rétti hún að Cynthiu vasaikfÚtinn með ilmvatninu í, síðan opnaði hún dyrn- ar að næsta herbergi. “Máske þér viljið bíða hér í dagstofunni yðar, þar til kallað verður til mið- dagsverðar?” Svo hagræddi hún svæflum á legubekknum. “Viljið þér ekki hvíla yður á meðan, ungfrú?” “Eg er ekki þreytt”, sagði Cyntiha, “eg finn helzt til þreytu, ef eg hefi setið lengi, er — er þetta herbergi líka handa mér?” spurði húri, og horfði með undrun 'kringum sig, því dagstofan var enn skrautlegri en svefnherbergið. “Já, ungfrú,” svaraði Parsons. “Þér hafið nóg brúk fyrir það, til að lesa eða skrifa, eða ef þér viljið vera í næði”. Cynthia hristi höfuðið, eins og hún gæfi frá sér að grufla út í þetta, hún gekk að glugganum. Hann sneri að breiðri götu. Einn vagninn öðrum glæsilegri fullur af frúm og herr- um, rann þar hjá, það kom úr famkvæmum,, eða var á leið þangað — enginn af þessum vögnum, var nærri eins kostulegur og sá, er Lafði Westlake hafði ekið í. Þetta alt saman, hver byggingin ann- ari voldugri, vin(numennirnir í dýrindis einkennis- búningi og skrautbúnaðurinn á gangandi fólkinu, þetta loftslag þrungið af auð og óhófi, gekk svo langt fram af hinni ungu stúlku nýkominni utan af landi frá fátækt og óbreyttum lifnað, að Summerleign þorpslkólinn, brúin yfir ána, kofinn — hennar æsku- stöðvar — já, jafnvel faðir hennar og Darrell IjVeyne, fannst henni alt svo fjarlægt, það var næst- um eins og mánuðir og ár, síðan hún hafði skilið við þetta, og ekki aðeins nokkrir klukkutímar Cynthia var með grátinn í kverkunum, og tárin brengdu sér fram í augun, en hún hamlaði á móti af fremsta megni. Hún vissi, og það hafði Parsons líka sagt henni, að lafði Westlake fannst það óþol- andi, að nokkur persóna væri að grát. Henni heppnaðist líka að þvinga tárin til baka, en því loí- aði hún sjálfri sér, að þegar hún væri komin í rúmið sitt, mlætti hún gráta eins mikið og hún vild’. Nú bankaði Parsons á dyrnar, lauk upp og brosli til hennar uppörfandi. - “Viljið þér nú koma ofan, ungfrú Cynthia”. Þær komu niður í borðsalinn. Á leiðinni lagfærði Parsons á ný lítilsháttar fötin á Cynthiu. Salurinn var feikistór og vandaður, og var í sambandi við vetrargarð, þar sem pálmar og allrahanda suðurlanda ávextir þrífust ágætlega, og þótti mikið 'til þess koma, en það hafði ekki nein áhrif á Cyrithiu, hún settist á einn af hinum litli baklar.su stólum meó silkisessum. Litlu síðar kom Lafði Westlake irn. Hún var komin úr ferðafötunum, og var nú í faileg- um kvöldbúnaði með miklu gull- og steinaskarti, þegar hún sá hina ungu stúlku í fátæklega kjóln-. um heimasaumaða, spenti hún upp augabrýrnar og sneri uppá varirnar. “Hum, hum!” tautaði hún við sjálfa sig, það er það fyrsta sem verður að gera á morgun. — Nú Cynthia, ertu svöng, barnið mitt?” “Nei”, sagði Cynthia. Svo horfði hún aivarlega á gömlu frúna. “Á eg að segja Lafði Westláke, þegar eg tala til yðar?” spurði hún. “Eg veit það ekki.” Hennar náð ræskti sig. I “Þú getur kallað mig Gwen frænku”, sagði hún eg heiti Gwendoline, en flestir vinir mínir, — og eg hef nóg af þeim — kalla mig Lafði Strembin, eða eitthvað þvílíkt, þegar eg heyri ekki til.” “Hvers vegna er það?” spurði Cynthia með at- hygli. Lafði Westlake hló. “Það finnur þú mieð ti'ijíanum”, sagði hún. “Líkar þér herbergin og Par- sons, annars geturðu fengið aðra herbergisþernu, því nóg er af þeim.” “ó-nei”, sagði Cynthia mleð ákafa. “Mér líkar mjög vel við hana, hún er svo góð og viðfeldin”. Lafði Westlake fussaði við. “Góð og viðfeldin, það mátti ekki minna kosta. Það er það sem henni er borgað fyrir”. Dyrunum var lokið upp, og kjallarameistarinn Supley kom inn á gólfið og stóð þar með hátíðlegu yfirbragði, eins og hann væri að fremja einhverja þákristilega athöfn. “Miðdagsmaturinn er kominn á borðið, Lafði Westlake”, sagði hann auðmjúkur. Cynthia fylgdist með hennar náð inn í borðsal- inn, er lá hinu meginn við framíhöllina, það var eins konar stór bygging og ríkmannleg, enn ekki vel björt. Húsgögnin voru stór og grófgerð. Langs með borðinu gátu setið í það minsta tuttugu persónur. Stólarnir voru svo viðamiklir, að það var manntak að hreifa þá. Á veggjunum í kring voru hengdar ættar-myndirnar. Andltin voru alvarleg, og svip- þung, eins og þeim ógnaði eyðslusemin og viðhöfn- in á borðhaldinu. Það var vel bjart úti, en samt voru þykk tjöld fyrir gluggunum, og herbergið var upplýst me ðstórum vegglömpum og borðlömpum úr silfri. Tveir þjónar stóðu fyrir framreiðslu fyrir utan herra Supley. Þeir liðu um herbergið líkari vofum dauðra manna, en lifandi verum. Cynthia sat við borðenda ,með Ijósastjk- ana og borðsilfrið á rhilli sín, og Cynthiu fanst hún vera alein í þessu feiknar rúmi. Hún horfði undr- andi á hina mörgu hnífa, gafla og vínglös safnast að sér, og varð þeim iríun meira forviða, er þjónarn- ir IkoirJu með einn réttinn eftir annann, og hún þreyttist að sitja og segja ‘“Nei, þökk, þökk eg get ekki þegið meira”. Lafði Westlake borðaði með beztu lyst, en tal- aði ekki mikið, og lét sem hún vissi ekki af ungu stúlkunni, er sat einmana við hinn borðsendann. Cynthia hrisi höfuðið neitandi, þegar enn var settur diskur fyrir hana, og hallaði sér svo upp að stól-| bakinu, sem vel gat rúmað þrjár persónur á hennar stærð. Hugsanirnar svifu til heimilisins, til kofans og til föður hennar. Nú var han nfyrir Iöngu búinn að drekka teið sitt. En skýldi nú Betty Jane, eða hver sem hann hefði fengið til þess, sjá honum fyrir reglulegum kvöldmat. Cynthia fékk sting í hjartað og eitt tár laumaðist niður með nefinu. Loksins — því Cynthia fannst það hafa verið að þar vildi hún eyða fáum stundum sínum, svo sem ef regndagur væn. en bækurnai hirti hún ekki mik- :ð um. Eftir jiað iór hún inn i v^.iargaroinn, þar var yndislegt, sólskin og hlýindi. Hún gekk á milli pálmanna í nokkurskonar leiðslu. Henni fanst næst- um hún vera fugl í búri, hún andaði að sér og stundi við, hana vantaði góða heiðarloftið, meiri víð- sýni og loftrými. Alt í einu kom hún auga á Lafði Westlake “Ó-jæja, ertu hérna”, sagð: hún. “Biddu Par- sons um utanhafnarfötin þ.'n þú ferð með mér ti! falasölumanns, en vertu fljót.” Cynthia hljcp upp stigann, og kom vonum bráð ar ofan aftur Hún var í ^ hrfötum og með heima tilbúinn stráhatt. Vagninn beið við dýmar og þjón- inum var sagt að flýta sér. Kom hann síðan og hjálpaði þeim upp í vagninn. Þær óku gegnum þenna ríkmannlega borgárhluta og stönsuðu að Iok- heil eilífð, — stóð Lafði Westlake upp. Einn af , u,m utl hus,» Þar stoð a plotu yfir dyrunum Ma- þjónunum opnaði dyrnar að dagstofunni, og hægt df"e Cence • ÞærL komu lro 1 herEergi troðfult og hátignarlega gdkk Lafði Westlake þangað, og ar fatnaðl: sumt uPPhengt en sumt i hloðum. Ma- Cvnthia á eftir henni. Hennar náð benti henn á einn Cerlce kom stmx fram, hun var há vext. og af stóru sólunum, sem Cynthia næstum hvarf ofan í, do'kk-yfirlits. Lafði Westlake hne.gð. s.g-og le.t t.l og leið ekki vel Lynth.u og strax var sem fru.n hefði eitthvað ser- “Spilar þú?” spurði L.afði Westlake. stakt að utreikna. ; >t “Nei”, svaraði Cynthia. “Við höfðum ekkert , , Þetta er frændstuUca m.n sagð. Lafði West- hljóðfæri” ! a^e' parr ao fa mikio ar goöum fotum . , , , , , , . Madaman yfirvegaði Cynthiu nákvæmlega, og hn pu ert þo lesandi, sagoi hennar nao. Pu , . • , . , , , £.. . , , , - . í 1 . j- f , ,v i,. , * bretti bryrnar er hun sa totin sem hun var í. getur nu stytt per stundir meó þvi að lrta í eitthvao l r v r- •• í • r-, i , • , , . I, , Stulkan þart að ta gongutot, samkvæmistot — at þessum bo'kum;, en hatou ekki hatt, þv. eg ætla , , -v l • -v- • + r , - r í,.- li__________i »• alt , sagoi hun, og hennar nao hneigöi sig. Svo kallaði madame Cerice á einn af þjónum sín- um, þær gengu kringum Cynthiu, eins og þær væru að sofna mér ofurlítinn blund. Cynthia tók eina af bókunum, sem hún hafði séð á borðinu, það vár stórt verk sögulegs efnis, með myndum. Hún hafði ekki lengi litið í hana, fyr en svefninn sigraði hana, augun lukust aftur, hend- urnar urðu magnlausar, og sleptu bókinni, og hún fél'I að skoða myndastyttu; þær mældu og mældu, og báru saman ráð sín, þær tóku fram margskonar fataefni, og báru það saman við andlitslit hennar og hárlit. a gólfið með allmliklum hávaða. Lafði Westlake p ,. „ . , , , fJ_. , baut á fætur og starði á stúlkuna, er sat steinsofandi , Svo stundiCer.ee djupt, e.ns og hun hefð. leyst Svo tók hún stangargleraugun og yfirvegaði hið föla Þunga og mikilverða raðgaíu, og hne.gð. sig andlit nákvælmlega. "Já”, sagðir, hún við sjálfa sig. ‘Já, Lafði Westlake”, sagði hún. “Þetta skal „ i verða af hendi leyst, en jiær viljið þér fá það?” , , r . * -1Un C1 3 ■ “Strax”, sagði Lafði Westlake ákveðin. Svo nu þegar, og fegurr. verður hun með t.manum. En ^ þær hejm c hja yar ö syö me§an hún hvað a eg . raunogveruað gera v.ð hana. Nu hef. fck um! kring f gestasalnum. vænti á hverju augna eg tek.ð hana að mer, þo he.mskulegt væn, og svo ^ að þær yrðu ka]laðar að matborðinu Meðan verð eg aS s.tjar með afle.ð.ngarnar hún ^ ^ g,uggann og horfði út á götun3i heyrði Cynthia svaf vært, þreytt og þjökuð, eins og hún ag salsdyrnar voru opnaðar. Hún veik höfðinu hún var eftir alt sem henni hafð. mætti um dagmn, viði og sá hálfvaxinn dreng koma inn. Henni varð það leit ekki út fyr.r, að hún mund. vakna fyr.r það svo hverft viði að sjá hanni að hún stóð Qg starði kafðl,^sdake„hnn^d!- Já hann, eins og það væri einhver vofa. Hann leit Kallaðu á Parsons , sagði hún. út fyrir að vera á hennar a]drh og var klæddur eins Parsons kom og Lafði Westlake sagð. henni að og skólapiltur frá Eton lat.'nuskóla. Stutt treyja, hjálpa Cynthia í rúmið. grátt vexti og buxur. Búninginn kannaðist hún ekki Parsons hjálpaði Cynthiu upp úr stólnum, og við, en það var einkum andlitið sem vakti eftirtekt tók hana að sér. Aumingja barnið var eins og hennar. milli heims og helju, hún var dkki vöknuð enn, og Hann var fölleitur og veiklulegur í útliti, saman- leit kringum sig með hálfgerðu óráði. En er hún grónar augnabrýr og þunnar, blóðlausar varir. Hann sá gömlu frúna í stólnum, rankaði hana við hvar kom hávaðalaust inn, og það var auðséð, að hann hún væri, hún haltraði til hennar, beint niður og nreifði sig með mestuvarfærni. Augun voru ljós- kysti hana á kinnina. blá, og þar sem hann stóð og horfði kringum sig, “Góða nótt Gwen frænka”, sagði hún. var hann engu líkari á yfirbragð, en hræddum fugli. “Það nöldraði í Lafði Westlake en hún Iét það Cynthia skyldi ekkert í þessari skyndilegu komu svo vera, þó hún væri kyst. Cynthia var svo leidd hans, en stilti sig iþó og aðgætti hann grandgæfilega. af hinni hjálpsömu Parsons. Hún var hálfsofandi, og Henni fannst ekki til um þetta starandi tillit frá lét það afskiftalaust, þó Parsons afklæddi hana ljósbláu augunum hans. Hún fitjaði uppá í gáleysi og legði í rúmið. og snejri sér aftur að glugganum1. En augnabliki síð- í ar, og án þess hún heyrði nokkuð, varð hún þess vör, i að hann stóð við hliðina á heni, og horfði l.'ka út 6. KAPÍTULI. ' \ um gluggann, svo sagði hann með sérkennilegum róm “Er mér leyfilégt að ségja til nafns míns? “Eg Cynthia svaf eins og steinn, þar til ‘klukkan 9. «ieiti Standish, Percy Standish . Parsons færði henni te, eftir reglunum voru með te- Hann sagð. þetta svo formlega og skýrt, eins inu aðeins tvær brauðsneiðar pappírsþunnar, Cynthiu og hann hefði verið fimtugur miaður, og Cynthia vék fanst ekki til um þetta, og sagði við Parsons: \ höfðinu við og leit á hann með undrun. “Er þetta morgunverðurinn; eg er banhungruð”. | Hún var heldur ekki sú fyrsta, er ekki Parsons sagði henni, að teið væri eins og auka geta. Hinn reglulegi morgunverður væri étinn niðri. “Eg hefi baðið tilbúið handa yður ungfrú”, sagði hún, “það er vel heitt.” “Eg vildi helzt hafa það kalt — vel kalt”, sagði Cynthia. “Eg baða rriig úr köldu vatni árið um kring”. “Er það mögulegt?” sagði Parsons, og fór um hana hrollur, og svo fór hún og hafði vatnaskifti. Cynthia baðaði sig og Parsons hjálpaði henni til að klæða sig, svo fór hún ofan til morgunverðarins, sem neytt var .' litlu herbergi, sem sneri út að garð- e) inum. Cynthia var dýravinur, og gat naumast stilt sig um að horfa út umj gluggann, því einn af hesta- mönnrinum var þar úti að temja hest, og stór hund- ur hljóp geltandi Ikringum þá, það vbru ek‘ki aðrir við morgunverðinn en herra Supley og einn annar þjónn. Cynthia sagðist vilja bíða eftir Lafði West- lake, en kjallaravörðurinn, sagði henn að Lafði Westlake borðaði í rúmi sínu, og kæmi ekki á fæt- ur fyr en klukkann hálf tólf. Það er óiríetanlega mlikils virði hvað æskulýðn- um veitist létt að gleyma sorgunum, eða að svo mikk. leyti, að hann neytir svefns og matar, og fleiri þægilegheita. Cynthia borðaði góðan morg- unverð; fyrsti maturinn sem hún hafði neytt með góðri lyst tuttugu og fjóra klukkutíma, við borð- ið kvöldið fyrir hafði réttarfjöldinn gengið fram af henni. Þjóninn lagði1 morgunblaðið hjá henni. Cynthia lét sér nægja að líta á það, en tók það ekki í sundur, þegar hún var búin að borða, gekk hún í kringum þetta stóra hús. Fanst henni meira til um það við dagsljósið en kvöldið fyrir. Höllin hafði verið reist af afa Lafði Westlake og henrjar náð vildi umfram’ alt ekk. láta breyta henni hið allra minnsta. Meðal annars var þar bók- hlaða, veggirnir voru þa'ktir með hillum, sem voru fullar af bókum, en svo leit út sem þær væru aldrei notaðar, og það var nær sahni Cynthia hugsaði sér, skildi þenna unga mann, hún sá, að hann vonaðist eftir svari, en þögnin varaði svo lengi, að flestir drengir hefðu orðið heimóttarlegur. En Percy Standish var alveg hinn sami. Loksins sagði hún. ' “Eg heiti Cynthia Drayle”. Hann hafði það eftir, og svo sagði hann: “Eg veit ekki hvert eg skil þa'ð^ til fulls.” “Eg er frænka Lafði Westlake,” sagði Cynthia til leiðbeiningar. “Er það svoleiðis”, sagði hann og brosti kurt- úslega. Eg er frændi hennar, og þannig erum við þá skyld, þó það sé kannske noklkuð langt fram”. Cynthia starði á hann. Hún hafði aldrei séð neitt svipað framkomu þessa drengs, sem var í talshætti eins og roskinn maður. Eins og eðlilegt var, bar hún hann saman við Darrell Frayne, og Percy standish stóðst ekki þann samariburð. “Þér hafið ekki verið hér lengi?” sagði hann og gaut hornauga í bláa sergeskjólinn hennar. Cynthia tók eftir þessu og roðnaði. “Nei,” svaraði hún stuttaralega. “Þett^ mláske fyrsta sinni sem þér komið til London?” hélt hann áfram með sínum tilbreytingarlausa róm. “Eg vona vður finnist til um borgina”. “Já, já, það geri eg” sagði Cynthia. “Búið þér hér?” *« T / ♦» «¥* 1 »* Ja, svaraöi hann. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU! BORGIÐ HEIMSKRINGLU! AUGLÝSIÐ I HEIMSKRINGLU!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.