Heimskringla - 14.05.1924, Blaðsíða 6

Heimskringla - 14.05.1924, Blaðsíða 6
8. BLAÐSIÐA HEIMS KRINGLA WINNIPJSG, 14. MAÍ, 1924. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. Cynlíhia Lcrfðii fyrst á ihann með einskonar *amúð; sjálf var hún ung og ekki langt frá því að j henni fyndist að hún ætti mikinn hluta heimsin1. En alt í einu nleypti hún brúnum með yfirg læfanai undrun, veik hestinum til hliðar og beið meðar hinn ungi iieimsváðandi nálgaðist. Hjartað barðist í brjósti hennar, og þeim mun meira sem liann kom nær. Hann að sínu leyti horfði á bana með furðu, en fór svo leiðar sinnar — sem voru henni stórkost- teg vonbrigði. Hún beit á vörina, sneri hestinum við og kallaði með veikum rómi: “Dar — herra Frayne!” Hann sneri sér við í sömíu svipan, starði á hana, snaraði af sér hattinum og stóð við hlið hennar á næsta augnabliki. “Hvað Cynthia — Já, það ert þú Cynthia’”! hrópaði hann forviða, og'með svo innilegri gleði, að Cynthia hlaut að brosa, hún rétti að honum hendina, sem hann fkýtti sér að grípa, eins og þegar gamlir vinrr fundust. Cynthia mundi eftir þessu hand- taki frá fyrri tíð, og það gekk henm til hjarta, það sagði henni meira um mlörg orð, hvað hann var glað ur að finna hana. ‘“t>ú þekkir mig ekki’”, sagði hún ávítandi. “Nei, satt að segja geri eg það ekki,” hrópaði hann, “það var líka til of mikils ætlast, eins mikið og þú hefur breytst — það er næstum eins og kraftaverk, það liggur rétt við að eg trúi ekki sjálf- um mér, að það sért þu, hann horfði á hana hatt og lágt, með auðsjáanlegri undrum. “Þú hefur ekki nokkurn hlut breyst, þú ert að- eins fullorðnari”, sagði hún. Hann hló, stóð við hlið hestsins og straúk á hon- um hálsmn, en hofði á hana jafnt og stöðugt. “Eg hélt þú værir búin að gleyma mér”, sagði hann og gleyma öllum þeim ánægjustundum sem við vorum saman, eg hefi oft hugsað til þess, það voru fágætir tímar. “Nei, eg hefi ekki gleymt því”, sagði Cynthia stillilega. “Hefurðu nýlega komið heim, þú varst þar ekki síðast þegar eg kom til Sumtmerleigh”. “Nei, þv'í miður”, sagði hann kvartandi. “Mér þótti mikið fyrir að eg var þá ekki heima, það er langt síðan eg hefi komið heimi, eg hefi verið á Sandhurst. En þú býr í London Cynthia. Annars heyrir það líklega ekki til að eg standi hér og nefni þig Cynthiu, eg ætti heldur að segja ungfrú Drayle . Cynthia síkellihló. “Eg átti ekki annað eftir sagði hún. “Við er- um gamiir vinir — leiksystkin, eg bý hjá frænku minni, Lafði Westlake”. Hana þekki eg — það er að segja, eg hefi heyrt talað um hana”, sagði bann ákafur. “Eg hlýt að fá feyfi til að heimsækja þig Cynthia, sem stendur er eg í South Surrey herdeildinni, við liggjum hér skamt frá borginni, og eg get fengjð allar Iþær frístundir sem eg vil. Hammgjan g óða — hvað þú ert orðinn umbreytt”. Cynthia hló að þessumi tvíræðu orðum. “Þú ert orðin regluleg heldri stúlka, og aldrei verið eins falleg og nú. Já, eg vona þú reiðist ekki þó eg segi mína meiiningu? Lagleg hefurðu altaf ver- íð — en nu........ Cynthia var orðin kafrjóð og spurði hlæjandi: “Talaðu svona við allar ungar stúlkur, sem verða á leið þinni?” “Nei, það geri eg ekki”, sagði hann ákafur. “Það eru heldur ekki margar sem eg sé um þessar mund- ir”, bætti hann við. “En eg og þú erum gamlir vinir, er ekki svo, Cynthia? Heldurðu það geti gengið, að eg komi seinna í dag?” “Já — eg vona það”, svaraði hún hikandi. “Frænka er — er undarleg á stundum”, sagði hún aðvarandi. “Hún er höst í máli, einkum þegar hún fíður af gigt, það er hreint ékki víst, að þér falli hún vel í geð, svo eru margir fleiri”. “ó, svei nú því, eg er ekki hræddur. Bara eg fái að tala við “varginn”. Cynthia Mó. “Það er einmjtt nafnið, sem niargir hafa gefið henni. Er það ekki svívirðing að gefa henni því- líkt auknefni?” Meðan þau töluðu saman, kom ungur maður og ung stúlka, mliög fríð á móti þeim. Hinn ungi maður var óliðlegur í vexti, og drættimir ónettir, hann var með hattinn aftan í hnakkanum, og laut á- fram, svo hann sýndist lötinn í herðum. Hann gekk eins og hugsunarlaus og 'horfði út í bláinn. Þessi einkennilegi ungi máður var Lord Northam. Sonur og erfingi hans tignar hertogans af Torbridge og unga stúlkan sem gekk með honum var systir hans Lafði Alicia. Hann var einnig í South Surrey herdeildinni. “Þarna er Dareö Frayne”, sagði Alicia lágt og roðnaði lítilsháttar í andliti, sem fór henni vel. Hún var bjartleit með blá augu og netta andlitsdrætti. Lord Northam tók ekki eftir því sem hún sagði, svo hún gaf honum oínbogaskot, og endurtók það sem hún hafði sagt. Þá var eins og hann vaknaði og góndi í altar áttir, hálfbjánalega. “Héma framundan”, sagði hún hálfybbin. “Það er hann, sem er að tala við stúlkuna á hestinum”. “Ja—ja víst er svo”, sagði hann og dró se:m- inn. “Það er svei mér fallega stúlka—reglulega fal- leg”. Hann lyfti upp hattinum, og ætlaði að halda á- fram, en Lafði Alicia-sfcuddi á arm hans og stansaði hjá þeim, Darrell sneri sér við og heilsaði uppá þau systkinin, en ekki með neinini blíðu í rómoum. Hann var gramiur við þau, fyrir að haaf truflað samtal hans við æsku vinu sína. “Góðann daginn Lafði Alicia — góðann daginn Northam”, sagði hlann og ætlaðist til að þau færu svo, en Lafði Alicia rétti hendina út og horfði bros- andi á Cynthiu, — þar var ekkert undanfæri, þær hlutu að kynnast hver annari, — hún sagði með á- nægjulegum róm. “Það er mér sönií ánægja, að heilsa yður ung- frú Drayle. Eg hefi verið að horfa á hestinn yðar. Það er ljómandi fallega skepna.” Cynthia hneigði sig brosandi, og athugaði hið fríða andlit Lafði Alice, en þó undarlegt væri, varð hún ékki fccrifin af henni, sérstaklega voru það drætt- ir kringum munn:nn, sem hún gat ékki felt sig við. Lord Northam studdist fram á stafinn sinn með starandi augun yfirvegaði hann Cynthiu nákvæm- lega, hann vár líkastur vaxmynd, sem ekki hreifist fyr en hún er dregin upp. “Þér hafið faflegan hest”, sagði hann loksins, en svo seint og þunglamalega, eins og honum væri það um megn. “Jú, það er víst”, sagði Cynthia. “Mér þýkir Kka afarvænt um hann, en hann á það til að vera mislyndur”. “Það þarf stöðuga hönd til stýra honum”, sagði hann fljótlega. “Lord Nortiham hefur gott vit á hestum” sagði Darell til shýringar, “það eru ekki mlargir jafnokar hans því efni.” “Það er mjög skemtilegt”, tók Lord Northam framí, til að eyða þessu tali; sjálfur var hann orð- fár, og iílkaði ekki mælgi. “Hvar er heimili yðar, herra Frayne?” spurði Lafði Alicia. “Eg held til í mínum gömlu herbergjum í Duke stræti”, svaraði Darrel. “Eg hefi haldið í þau. Nú kem eg líklega oftar til borgariimar.” Lafði Alica andvarpaði. Eitt augnabhk sýndst hún vera að hugsa eitthvað sérstakt, síðan sagði hún og leit brosandi kringum sig. “Hafið þér ekki löngun til að borða með okkur miðdagsmjat á Savoy eitthvert kvöldið, til dæmis á þriðjudag, eg vona þér verðið þar líka, ungfrú Drayle?” “Jú, mikla þökk fyrir. En eg veit ekki hvort eg fæ að fara”, sagði Cynthia. “Frænka míín, Lafði Westlake ræður því”. “Já, en komið þér ef þér getið”, sagði Lafði Alicia, og Mó. “Segið henni, að eg skuli gæta að yður . Hún kvaddi með hneigingu, greip í handlegg- inn á bróður sínum, sem altaf hafði augun á Cynthiu og fór. ‘“Hún er fríð — en hvað hann er undarlegur”, sagði Cynthia og horfði á eftir þeim. “Já, hún lítur vel út samsinti Darell. “Norfcham er vel fær og góður drengur. Hann er enginn mælskumaður, og það veitir ekki af tveim- ur sprengikúlum til að koma honum á st^ð. Hann er lifandi eftirmynd hertogans föður síns, sem gengur undir auknefninu “sauðarhöfuðið”. Af því, já, af því að hann er eins og sonurinn. En hii® yngri Northam er alls ekki eins heimskur og menn alment álíta; hann er góður hermaður og kapteinn í sömu herdeild og eg. Heldurðu að Lafði Westlake leyfi þér að fara til þesSa miðdagsverðar á Savoy, Cynthia?” “Eg veit það ekki”, sagði Cynthia éfandi. “Þú ættir heldur að spyrja hana um það — eg á við — hélt hún áfram og roðnaði — “ef það er þinn vilji”. “Jú, láttu mig fara’”, sagði hann hiklaust. “Ó, Cynthia, við þyrftum að sjást sem oftast, eg get ekki lýst því, eins og það er, hvað eg er sæll, að hafa séð þið í dag. Manstu eftir þegar þú Mifraðir uppí tréð á árbakkanum, og varst nærri dottin í ána?” Cynthia hló og leit hálf feimin til hans. “Síðan það var, hefir margt breyst.” “Eg verð nú að fara herm”, sagði hún. “Frænku líkar ekki að eg komi of seint til miáltíðar. Nei—og Polly er að verða óþolinmóð. Bara hún fari ékki í neinn ofsa, og svo fæ eg ávítur frá lögreglunm”. “Eg kem seinna í dag”, sagði hann og þrýsti þétt að hendinni á henni. “Já, gerðu það”, sagði hún og hneigði sig, eins og hún hafði gert fyrrum. Hann stóð og horfði á eftir henni, unz hún hvarf fyrir bugðu á veginumi. Svo fór hann leið sína og tautaði hrifnum róm: Cynthra litla, Cynthia litla!” 8. KAPÍTULI. Til allrar lukku náði Cynthia í morgunverðinn. En hafði ékki fcíma til að hafa fataskifti. Húr. beið þangað til Lafði Westlake var búin að fá linsoðna eggið sitt, — Cynthia vissi að það var heppilegast að láta hana njóta þess í næði — og svo sagði hún: “Eg hitti gamlan kunningja minn í garðir.um Gwen frænka — Darrel'l Frayne, þú manst líklega ekki eftir honum; það var hann, sem var með mér er þú komst akandi á leiðinni til Summierleigh.” “Eg man vel eftir honum”, sagði Lafði Westlake “En samt er það rétt, að þú kaliir hann herra.” “Við höfulm þékst síðan við vorum börn”, sagði Cynthia til skýringar. “Nú ertu af barnsaldrinum og heldri stúlka,” sagði hennar náð. “Eg vona þú katlir hann hér- eftir herra, eg get éklki liðið þenna nýtízku óvana, að ungar stúlkur kalíi mlennina rétt og slétt nafni sínu. Það er alveg óviðurlkvæmlegt, eg tala nú ekki u® stúlku í þínum kringumstæðiun, myndu eft- ii 'þessu framvegis. Frayne? Það er iíklegast son- ur Sir Anson Frayne á Summerleigh Court”. “Já,” sagði Cyntibia, “og seinna í dag kemur hann hingað til að 'heilsa upp á þig, frænka.” “Svo, ætlar hann sér það?” sagði hún kulda-j konur hringinn í'kringum þig lega. “Fráyne — það er stór herragarður, og þessi þess banna eg það ékki”. Westlake með óvæintri athygli, sön Torbridget, eig- ið þér við? Hm, hertoginn er gamali vinur minn, og það er með Lord Northam, ef eg ski'l rétt? Hvaða dag er það, og hver er það sem býður?” “Lafði Alicia”. “Ó, já —- já, þú hefir máske tékið á móti boð- inu Cynfchia?” ( “Já, frænka, ef þú gæfir mér leyfi”, svaraði Cynthia. “Ó-já, úr því þú hefir Iofað því máttu til að fara,” sagði gamla konain, þú hlýtur að vera mjög í fjölbreyttum félagsskap, með skósmiði og saumla- En ef þig langar til uingi maður er einbirni — gott* látum hann koma.” Strax eftir miðdagsverð, fór Cynthia upp í her- bergi sifct, hún var í skínandi skapi, það var yndis- legt að finna Darrell á ný. Hvað hann var síkemti- legur og ihvað fötin fóru henni vel, og svo var hann alveg sá sami og í gamla daga og nú var hann hermiaður — fyrirliði, hann hafði ætíð verið með að um hermannastöðunni, og honum þótti vænt sjá hana, öldungis eins og til foma. “Eg verð að vera í bezta kjólnum mínum. Par- sons”, sagði hún glöð. Seinna í dag kemur gamjall kunningi minn og vinur, eg hefi ékki séð hann langa lengi. Ó, hvað hárið á mér er orðið úfið. Held- urðu að þér ieiðist að greiða það fyrir mig?’” “Nú, eru ðþér strax að fara”, sagði hún og sneri sér að Darrell, sem ek'ki hafði sýnt á sér hið minnsta iferðasnið. Hann tok hattinn sinn og þrýsti að þessum tveim fingrum, sem honum voru réttir. I dyrunum hafði hann löksins tælkifæri að hvísla að Gynthíu: “Hún er dkki eins vond og hún lífcur út fyrir. Á þriðjudag, Cynthia.” Þegar Darrell Frayne var farinn, sat greifainnan um stund þungt hugsandi og sagði síðan, að mestu við sjálfan sig. “Torbrigde er eitt af hinum elztu og ríkustu hertogadæmum. Hertoginn Mýfcur að vera orðinn . , gairjall, hum. — Er nýi kjóllinn ikomin frá madöínu Parsons var sönn ánægja að hjálpa henni, með- (^erise ? Þú miátti til að vera í honum á þriðjudag- an hún greiddi hárið, sat Cyntiha og raulaði fyrií 1RT1. Eg hefði helzt átt að fara rncð þér, viitu segja munni sér, stundu síðar fór hún ofan og settist inn Lord Northam að hann skuli koma og sjá mig. Já í salinn, og hún vissi það vel, að nú var hún1 sér- tímarnir breytast, það er víst satt. Ekki hefði stakfega vel útlitandi. Henni fannst það eilífðin forei]drum mínum dottið í hug, að leyfa mér að öli, þaingað tíl klukkan sló fjögur. Hún reyndi að ]30r2a miðdagsverð á matsöluhúsi. Eg hefði eins stytta sér tímann með því að lesa, en henni var ó- ^ vej biðja þau um að lofa mér að verða línu- mögulegt að hafa hugann á því — hann var ann- dansari”. arssfcaðar, það var mikit heppm að Darrel kom þo Svo hnsti hún höfuðið. ekki fyrri en Lafði Westlake var búm með eftir- “Hvemig skyld, það fara alt saman?” miðdags dúrirm sinn. ^ _ Cynthiu fanst óendanlegur tíími til þriðjudags- Hann var svo hygginn, að korna fram í heim- jns — Loksins kom hann þó, og þegar hún stóð við sóknarbúningi sínum, með háan hatt, og alt eftir spegilinn, og skoðaði sig í nýja kjólnum, varð hún því, Lafði Gwen tók á mioti Frayne, með einskonar ag samisinna hrósið, sem Parsons hafði lesið um alvæpni, rétti að honum tvo fingur og yfirvegaði ]iann — um þennan kjól hafði Cynthia átt í stríði við hann frá hvirfli til ilja. frænku sína, sem helzt vildi hafa kjólana eins stutta “Nú, jæja, þetta er þá Darrell Frayne. Á niður, þrönga og mögulegt væri. En Cynfchia xar- mínum yngrí áru® var eg með föður yðar. Hvað þvert á móti því, og kom þar vilja sínum fram hafið þér fyrir atvinnu?” j og því var þessi nýi kjóll semi fór henni afbragðs- “Eg er í hemum”, savaraði Darreli með sjálfs- vel, og hún var ánægð með. Frænka hennar virðingu, sem kom Lafði Westla'ke til að brosa sparaði ékki við hana skrautgripi, og perlufesti sem háðslega. Parsons Iét um háisiimn á Cynthiu var nógu verðmik- “Hemum? Eigið þér við landherinn eða flot- il og skrautleg til að vekja öfuind hjá mörgum stúlk- ann?” ] um á hennar reki. “Eg er 'í landhernum”, svaraði Darrell, í South Vagninn ók tíl Savoy. Þar biðu Lord Northam Surrey herdeildinni”. ] Alicia og Darrell eftir henni. Cynthia fékk megn- “Ó-já, það er fótgönguliðsdeild”, sagði gamla ?nn hjartslátt af eftirvæntingu og ánaögju, það var frúin, “það er ekiki af því hættulegasta.” j fyrsta skemfciferð hennar, án þess að frænka höjm- Cynthia sat steinþegjandi meðan þessar undirbún ar vær* með henni. Nú átti hún von á að vera heilt r -— r----- 1: -—:— 1— ;— kvöld einsömul í samkvæmi með jafnöldrum sínum, það var eins og glampi af því lífi, sem hún hafði oft lesið um en aldrei tekið þátt í. Darrell kom glaður á míóti henni. “Jæja, þarna ertu”, hrópaði hann, “komdu”. Lafði Alicia heilsaði henni innilega, og Lord Norfchamj vlísaði þeim upp á sinn stirða og hjárænu- lega hátt, að borðinu. Hinn stóri borðsalur var alskipaður, þar var hljóðfærasláfctur heldur lágur, en yfir alt fcók birt- ings spurmngar fóm fram, þjónninn kom rnn með teið og hún helti á einn bóHa, sem Darrell kur- teislega færði göm'Iu frúninni. “Láfcum ökkur sjá,” sagði Lafði Westlake, um Ieið og hún tók bollann. “Faðir yðar á Summerleigt Court eignina, hvers virði er hún.” “Um það hefi eg ékki minstu hugmynd Lafði Westlake”, svaraði Darrell kæruleysislega. “Það ættuð þér að vita”, svaraði greifainnan. “Það er þó líklegá e'kki veðsett?” “Eg hugsa það, en þó veit eg það ékki með an af hinum! mörgu demíöntum og gullskrauti, sem vissu”, sagði hann og brosti. “Það hefðuð þér átt að vita,” sagði hennar náð, var á kven'fólkihu. Cynthia leit forvitnisaugum kringum sig, og en unga fólkið er svona um þessar mundir, það ^afði slkemtun af því, þetta hafði hún ékki séð ’fyrri. veit ekki um neitt, það hugsar arðeins um að slkemta sér, hvað mikið fáið þér frá föður yðar?” “Þúsund pund um árið” svaraði Darrell vfin gjarnlega. Hann hugsaði eftir orðurn Cynthiu, og einsetti sér að vinna hina gömlu frú með góðu. “Alt of mikið,” sagði hennar náð, “og auðvit- að eyðir þér þessu öHu. Já, það sama hefði eg gert í yðar sporum.” Fram að þessu hafði Darrell lítið sem ékkert tækifæri haft til að tala við Cynthiu. Lafði Westlake lét spurningum rigna og talaði viðstöðúlaust. Þegar að því leið, að hann yrði að fara, fór hann að verða órólegri. Hann hafði er- indi að reka við hina gömlu og geðstirðu frú, við- víkjandi miðdegisverðinu® á Savoy. Með ýmsum stjómfræðilegum sveiflum — að honum fannst — þokaðist hann nær binu mlikilvæga efni. “Hafið þér Lafði Westlake nokkurntíma borð- að miðdagsverð á Savoy?” “Guð varðveifci mig”, hrópaði hennar náð. “Yður s’kuli hugkvæmast slík fjarstæða, eg hata besskonar félagsskap á opinberum stöðurr”, svar- aði hún. “Savoy getur ekki heitið því nafni”, svaraði hann. “Ekki það — hvað er það þá, ef eg má spyrja?” kom í skarpari tón. “Eg veit að það er móðins á þessum tímum, að borða á ýmsum stöðuim En eg kann bétur við að borða mínar máltíðir í mínu húsi, eð hjá viinum mínum, en hversvegna komið þér með svo einfaldlegt spursmál?” “Já, sagði Darrell, það er af því, að nókkrir af kunnmgjum mínum, hafa spurt Cynthiu — ung- frú Drayle og mig, hvert við vildum borða með þeim miðdagsverð á Savoy inæsta þriðjudag.” “Hefur maður heyrt annað eins!” hrópaði Lafði Westlalke í versta skapi. “Ekki um að tala, að Cynthiu verði leyft það. “Það verða vonbrigði fyrir Lord Nortíham og Lafði Aliciu systir hans”, sagði Darrel stillilega. “Segið þér Lord Northam !” hrópaði Lafði Tveir þjónar gengu um beina og Darrell hafði kom- ið því svo klóklega fyrir, að hann sat hjá Cynthiu, og sýndi henni ýmsa af þeim er hann þekti og sátu við hin borðin. Lafði Alicia þagði ekki augnablik, og með Ikvenlegu® klókindum heppnaðist henni furðu vel að fá Darrell til að veita sér athygli. Lord Northam tók til sín af réttunum, hann át og drakk svo alvarlegur eins og hann væri að uppfylla skyldu- verk. En augnablikinu milli réttanna vék hann ekki augunum af Cynthiu. Hann talaði varla orð til henn- ar. — Aðeins eitt eða tvö skifti, er Cymthia neitaði nýjum rétti, er þjóninn kom með á fati,” sagði hann Væri eg sem þú tæki eg bita af því, það er gott”. Eins og fyr segir, var öll borð upptekin — ein- ungis eitt stóð autt, heldur Iítið borð, nærri Northam en nú komu að því tveir menn, það voru feðgamir Percy og faðir hans, Lord Spencer. Percy hafði þegar hann kom inn, komið auga á Cynthiu, en hamn borðaði fyrst súpuna sína áður en hann stóð upp, gékk til Cynthiu og heilsaði henni. Menn voru gerðir kunnugir, og eftir að hafa sagt mokkur orð við þá, sem næstir voru, sneri Percy aftur að sínu eigin borði. “Hverjir em þetta Pecy,’ spurði faðir hans, og lyfti upp ka®pavínsglesinu sínu. “Lord Northam, systir bans og einhver maður, sem eg þékki ékki, — og svo Cynthia Drayle”. “Ó-já.” sagði faðirinn og leit snögglega til son- ar síns. “Ó-já, það er hún, Northam sonur Tor- bridges og litla Cyndiia, sjáðu tJl, það er hættulegur keppinautur Percy”. Percy hallaði sér upp að stólnu®, það var ein- hver glamipi í hálflökuðu augunum har.s. “Þeim mun stærri sem1 vandræðin eru”, sagði því mun dýr®ætari er sigurinn.” “Og þú heldur þér sé vís sigurinn?” spurði fað' ir hans og athugaði með njósnaraaugum hið iniU- haldslausa andlit sonar síns. r Percy leit upp snöggvast. “Já,” sagði hann 1 alvarlegum róm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.