Heimskringla - 21.05.1924, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.05.1924, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. MAÍ, 1924. Frá Winnipeg og nærsveitunum 2 <- Eregn hefir borist fra Los Ang- elos í Californíu, tað, ungfrú María Brqeiiía Magniússon, voi ]»ekt hér í borginni, «om píanólieikarf, dóttir Mr. og Mrs. Jóhn Mlagm'isson 940 Inger.-ioll Sitr., hafi haidið brúð- kaup ai.it með Mlr. Wm Rinn, isem áður var bú»0'(ti<r hér í Winnipeg, en nú býr í Los Angelns, — á laug- ardaginn 11. rnaí, í prosbýterönisku kirkjunni. Rev. H. Walker gifti. Ungfn'i Miagnú.Hson var ástúðlega kvödd af vinuun oig vandamönnuin, sem ámuðú ihenni allrar hamingju og blossunar í framtlðinni. I! ! G. — M. John.son D. — Ida Joseph'.son A. D — EveJin Julius Y. — Ingibjörg JóhannesHon Ú. V. — Inga Árniasion. Guðrún Pálsson, ritari Dr. H. W. Trveed verður staddur í Árborg á jiriðjudag og miðviku- dag, 20. og 21. miaí; og á Gimili á fiintudag og föstudag 29. og 30. maí. Dað vorður ágæ'.ur stoemtifundur í stúkunni "Heklu” næis/í föetudags- kvöld 23. ]>&“Sa mánaðar. óskað er eftir að állir mleðliimiir stúkunnar Verði þar. Einnig 'er st. “Skuild” boðið, og öðruirn. Giood-tiemplunum, sem kynnu að verða i borginni. 'Gleymið 'ekki stað 'eða 'tíma, því )»ar verður gott að vera. Gjafir til Stúdentagarðsins: Guðnu Guðmundsson, Liton N. I)....................$ 1-00 Mrs. Wm. Begerman, Linton, N. D...................... 100 Mrs. 8. HJeflgadótiir, Wpeg .. 2.00 fsoffanlais Tborkeisson, „ 10.00 Mjagnús Pétursson „ 3.00 Sigfús Magnússon, Yakima, Wash....................... 2.00 Samt.: $19.00 Árni Eggentsson, Wpeg, kr. 100.00 A. P. Jóhannsson „ ikr. 100,00 Gísli Johnson „ kr. 100.00 Pálini Sigurðsson „ kr: 20.00 J. Bjömisson, InnBsfail, Alb. 20,00 Jótvannfts Sveinsson, Califom. 20.00 Obto Kristjánsson, Wpegoses 30.00 M. Guðjónsson, Lunidar, Mlan. 20.00 Th. Finnbogason, Elfros, Sask. 10.00 B. R. A/ústman, Lundar, Man. 20.00 W. Anderson, Yancouver, B.C. 10.00 Mns. Th. Gunnarsson Mozart, 8ask......................20.00 Samt. kr. 470.00 Á. P. Jóhannsson. DOMINION Theatre ALLA ÞESSA VIKU / EMMET “PAP" LYNN sýnlr “Hello, Bill” kvikmynd: «WHO ARE MY PARENTS.” . R nýnlnKnr dascleKa, 1, 6, 8.30. InnitranKiir—A daKÍnn, 25c; Kveldin—2í»c ojf 40 c. Bdrn, lOc. David Cooper C.A. President Verilunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. ^ I>ú getur öðlast mikla og not- hæfa verslunarþekkingu með þvi að ganga i Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli i Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) S£MI A 3031 Herbergi til leigu á IIome Str. rétt við Sargent. Húsgögn iögð til, ef þess «r óskað. Síini í húsiriu A2420 Dann 7. þessa mánaðar setti um- boðsmaður s»t. “Skuld” No. 34, A. P. Jóhanmssion lefterfylgjamli bræður og systúr, í einbætti fyrir næstkom- andi ársfjórðu(ng. * E. Æ. T. — G. H. Hjalíalin Æ. T. — G. Jóhannsson V. T. — Rósa Miagnússoin R. — Guðrún Pálsson A. R. — Haraldur Jóhamnsison K. — Mrs. G. Jóhiapnsson F. R. — S Oddleifsson WONDERLAND Ágæta skemitun verður að hafa á WON5DERLAND þessa viku og hina næstu. Það «r erfitt að segja hver myndin er bezt. Á miðvitou- dag og fiimtudag verður sýnyl “Carníeo Kirby”, hin mikla ástar- og æfinitýraisiaga eftit Booth Tarking- ton. Á föstudag og iaugardag leik- ur Gloria Swanson “The Humming Bird”. Skýrir leikritið frá lífsferli glæpamanna í Parfe. Á mánudag og þriðjudag býðsit mönnum að horfia á “Daytiime Wives”, og þar næst “Backbone”, sögu frá Alaska, og ennfremur að 'sjá Tlieodore Ro- bjfstía jog ,Hetl:en JJerome Eddý í “To the Ladies. STúLKA ÓSKAST f'vist á hieim- ili hér í borginmi; aðeins hjón og eiibt barn I fjölskyldu. Verður að gota talað ensku, — Finnið B. Pét- ursson, á skrifKifcofu “Hkr.” eða sfm- ið N6837. þessir Islendingar liafa útskrifast við háskólann í vor. Bachelor of Arts: Wilhedm Kristjónisson, II. Bachelor of Science: Johann Marhno Sigvaldason. Doctor of Medicine: Ilarold Frederiek Tborlatosson, 1 B. Bachelor of Science in Civil Engineering: George Freeman Long, 1 B. Jón iSigurjónsson, 1 B. Bachelor of Science in Electr. Eng. J. J. Samson. Bachelor of Science in Agriculture: Björn Edward Oison, 1 A. H'Oiiiiíski'ingla óskar hinum nýju stúdenitufm hjartaniiega til hamingju á tramtíðarbrautinni. Þessir hafa fengið verðiauin or vér vifcum,: Engineering 1. ár: Carl Ingimundsson, $100.00. Dairy Husbandry 4. ár: Barold S. Anderson, Selkink. Þeissir hafa gengið undir próf í ýiasum deilduim: Arts 3. ár: Hrefna Bíldfell II, (2). Jón Bíldfedl, 1 B; Þorvaldujr Pétursson, 1 A; Harald Jón Stephenson, 1 A. Valgerður Sigurðsson, (1); Stiefanía Sigurðsson; —i--------- 2. ár: john A. Bíldfell 1 B; Eimar Einarssoú 2, (1), Bengthora Johnson 2, (1), Gordoni MeMod 1 B, Angantýr Árnason (partial exam.) 1 B. 1. ár: Heiðmiar B. Björnsson 1 B (2), Jcisephine Harniesison ÍI. Thelrna J. Jóhannsson II. Oecil .1 obnson II. (6), Margrét Péturvsson 1 B, Sigurjón A. Sigurðsson II., Jóbanna O. Þorleifason II. (I), Partial Exam: Brandur Marfceinsson, Ciiarlotte G. Ólaf“.son. , Gecond Pre-Medical: Wilfred H. Þorlelfsson TI. (2), F rst Pre-Medical ‘>luf G. Sigurðsson i B. Pre-Engineering: Thoisfceinn Borgfjörð 1 B, ALexander A. Johnson II. (3), Thor Melsifced II, (2), F. Rögnvalduir Péturssom. 1 B, (1). W- Second year Scicence: Helgi Johnason 1 B. First year B. Sc. M, D. Nú er byrjuð, afckvæðamiðasalan til íslendingadagsine í Winnipeg. Er átta fríðleiksikvenna giftra seim ógiftra, að veija á milli, og var svo tilætlast, að myndir af lieirh öllum birtifet nú í ís.lenzku blöðunium báð uim, en þær hafia eigi orðið nógu fljófct tilbútiiar til (þess. Verða les- endur því að hiaifa þolinmæði eima viku enn, em> þá taka mlenn líka full laun ]>olinmiæði isinnar, er ]>eir líta ]>að kvenval. Er sem vér heyr- um ]>á miarga istulnu stíga upp, eitt- hvað á þessa leið: “Væri hún ekki gitti^ Væri ég ekki giifitur!” eða “Væri ég ekki galihiarður pipar- Mveinn!” „ Atkvæð&iniðaisalam gengur Ijóim- "andi vlei, að því er virðist, varð að Jón K. Laxdal II, (2), Bnandur Th. Mauteinisison II Pharmacy, 2 ár: —= Victor J úlíus Henrickson II.. Law, 2 ár: G, 8. Thorw aldisson 1 B. Electr. Engineering, 1. ár: J. R. Johnson 1 B, J. S. Samison. Engineering, 1. ár: Carl Ingimiundsison 1 A. G. Thorgieirsson, (1) Argriculture 4. ár: Haiiold 8. Anderson B. 2. ár: Leifur Thorv Bergsteinsson 1 B. ThonrakbjKori (part. stand,) prenita miða í viðbót verður Fjallkonian? í gær. Hver ANDSTÆÐU R. Harðar stáli huga miinni nierða iriiálin áleitin touLdia nálaniepju fcinni næðir um sáliar inniganginn. JÍ'U'giann l)ála blíðmaalin ibros og málið þýða andar skáiinn opnasit injnn upp við sálar gluggann þínn. J. G. G. Sainvinnu verzlon Eruð þér að styðja hana? Ef ekki? ■— Hví ekki? Er |]ja& af því, aS aðferðin er ek’ki heil- brigð, eða er ’pað af hirðuleysi um yðar eig- in HAGSMUNI ? Hugsið þetta alvariega og breytið samkvæmt yðar beztu dómgreind. Ef þér gerið það, erum vér óhræddir um af- leiðingar. • " 1 !-- msmm SENDIÐ RJÓMA YÐAR TIL tmam The Maiiitoba Co-operative Dairies Ltd. 846 Sherbrooke Streef Winnipeg, Man. LEIKIRNIR ■þ SÍÐASTA FULLIÐ OG BIÐILLINN VERÐA endurteknir tnánudágsk vel d i ð 26. ínaí, Good-TempIara-húsinu. —'Hr. Halldór Thórólfsson ,syngur fs- 'Lenzka söinigva. — Pearl Thorólfisson aðstoðar. — Inngangur 25, 50 og 75 cemlfcs xeoacccacccaccccccccc&yBccaBcccGCOBCccccccccccGGcacfii N Fy rir1est u r um grafir Faraóanna á Egiptalandi, einkum gröf Tut-Aúk- Amens, flytur séra Guðjm. Apiascýi í samkomíusal Sam- bandskirkjunnar á Banning St. í Winnipeg, fimtudagskvöld- ið 22 þ. m. Yfir 60 ágætar skuggamyndir af konungagröfunum og öðrum minnisimjerkjum FomJEgipta verða sýndar. Yfirlit verður gefið yfir menningu ’Forn-Egipta, trúarbrögð o. fl. Inngangur 25 cents., Aðgöngumiðar fást keyptir hjá Finni Jónssyni bóksala. ’-^^söscoíaecossðsosooBeoooBcoooeoooocessiSBiðBco&Míooa SUMAR Söngfélag Árborgar lefndi til söng- saiukomtu þeirrar er igotið var u)m hér I iblaðmu áður að til tilstæði, að Árboi'g þ. 15. og að Hnausum ]). 15. þ. m. Var alilnvkill mann- w ONDERLAN THEATRE MIÐVIKVDAG OG FIMTUDAQl fjöldi siamianikoiniinri í ' Áríboi'g en öilu( færra á 'Hnamsurn, ©nda hefir gengið ]>ar illkynjuð .kvefisótt und- aníarið og áttu ýmisir ekki luitman gorogt fyrir þá ,sök. Söngfilokkurinn gat sé nú semi fyr hinn ágæfcasta orðstír. Á fyrri staðnum, vctru söngfilokkamár raunar tveir; því bamafilokkur sá, sem Mr. BrynjóM- ur Þorláksson hefir æft ]>ar undan- Ki^bv,, fiarið, söng notokur lög, bömunum * sjáifum og þeirn fu)llorðnu til sýni- legrar ánægju. Auk söngflokksins hafði verið geirt ráð fyrir því, að Mr. Jón J. Bíldfiell og Mr SLgfús HalJdórs ritsitjórar, yrðu báðir á Ár- )K>i:garsamkomunni, en því Tniður igat hinn síðarniefndi'ekki komið, en í hans stað iskemta séra Ragnar E. Kvanan, «r istaddur var norður þar, með einsöng og upplestri. Mr. Jón Bíldfell flutti þar erindi ex'. hann nefndi “A'lheimisborgarar” og mint- ist sérsitaklega Lord Byrons, ©n nú eru liðin rétt 100 ár frá dauða hansi Á síðari samkamunni aðstoðuðu þeir báðir, Mr. Halldórs og Mr. Kvaran. / Báðar samkormirúar tókust með afbrigðum vel oig var það einróma 'inál mlanna að (söngflokknum bæri óskorað þakklæti fyrir hitt mikla og ósérplægna starf, er hann hefii^með liöndum, að bæta smekk manna og auka áhi.ga fyrir söngment í bygö ai'Iagi sínu eg umhverfi Áheyrandi ,Menn eruj mintir á fyrirlostur þann, er séra Guðtfníundur Árnason flytur itm grafir Faraóanna, og þá sérstaklega um gröf Tut-Ankh-Am- ens, hina nýfu]idnu, langnierkileg- aata grafreitinn, ier ennþá heifir fundist í Egyptailandi. — Skugga- rnyndir verða sýndar af gröfum og minnismierkjum þar syðra, og þá líka frá hinni nýopnuðu gröf. Fyrirleisltuiriiin verður haldinn í kjallaraisal Samíbandskirkju, þ. 22. þ. xn. K J Ö R K A U P Til eöl-u---Til sölu. Nokkur hujndruð tunnur nnieð infis- munandi Jtærðum, eiins og hér segir: 40 gai. 30 gal. 20 gal. 10 gal 5 gal $4/00 $3.50 $3 00 $2,50 $2,00 AJJiAR í GÓÐU I.AGI H*IÁ OALISSANS CO. LTD. . O. Box 2938 — — TaJs. N 7675 330 Main St.t, Winnipeg, Man. Fargjöld FRÁ 15. MAI TIL 30. SEPT. Afturkomu takmörk 31. okt. ’24 AUSTUR CANADA KYRRAHAFS-STRÖND D FAEINIK DAGAR 1 JASPER NATIONAL SKEAITIGARDINUM » — KLETTAPJðLLIN — . I MARGAR LEIÐIR UM AÐ VELJA MEÐ CANADIAN NATIONAL OG ÖÐRUM | BKAUTUM — A .JÁRNBRAUT, .VATNI EÐA SJÓ. J -I Booth Tarkingtons Talie of iRomanee and adventure. FöSTUÐAG OG LAUGAHDAOi “GLORIA SWANSON” in “THE HHMMING BIRlDM MANUDAG OG ÞRIÐJUDAOi ‘DflYTIME WIVES’ Við stílnvi farseðla TIL // VA T)A STÖÐVAR t HEIMI SEM ER. Með járnbraut og skipum alla leið. Ef þér eigið í Evrópu vini, sem yður langar til að komist til Ameríku, komið og talið við okkur. T0URIST andTRAVEL BUREAU N. V. Horni Main & Portage Tals. A 5891 667 Main St. Tals. A6861 I Winnipeg er hljóðfærabúð sem mætir þörfum yðar. Stofnsett 1883 Vörulbyrgðir og skipulag — miklir kostir — úrval, verð og þjónusta, sem ekki er við jafnast annarsstað- ar. Heintzman & Co. — Weber og Kelmonros Píanó. — Victoí, Sonora og Brunswick hljómvélar. 7 Sönglaga- og smávörudeild. Alt sem rnúsík kennarinn, nem- andinn eða söng-elskandinn þarfn- ast, er hér fáanlegt. Hljómsveita og smá hljóðfæri, sem koma belna leið frá beztu verksmiðjum í Evrópu og Ameríku. Það borgar sig að skifta við Mc- LEAN verzlanirib — nafnið er á- byrgð ánægju. J. J. H. McLean & Co. LIMITED 329 Portage Ave., Winnipeg. Yfír 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvlnna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda riámið I Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, ?em veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólanum, iram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitolia samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. — Skrifiö eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. ^ Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband Við aðra verzlunarskóla.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.