Heimskringla - 18.06.1924, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.06.1924, Blaðsíða 2
í. BLAÐSIÐA HEIMS KRINGLA WINNIPEG, 18. Jlfflí, 1924. Einkennisbuningur Reykvikinga. GAMANSAGA Eftlr ARNRCNV FRA FELLI. Skáldkonan gðtSkunna, Arnrún frá Felll, hefir gert svo vel, ati eftir- láta “Heimskringlu” tvær smásögur. Tekur blatsits viti beim metS gletSi, og geldur þakklæti í statSinn. Fer önnur sagan hér á eftlr, rissmynd úr Reykjavík, mætti máske kalla hana. — Ritstj. elgi IIafa£fr<5ingur og Runólfur Reykvíkingur mættust á Bakarastígn- um sáluga, og sögðu: ‘Sæll og bless”. Beir spurðu íhvor annan almælt- ra tfðinda. Helgi sagði frá veg leysunni miili höfuðborgarinnar og HafnaTfjarðar; en Ejunólfur lýsti velþóknun Yíkverja á stjórninni, með mörgum fögrum orðum. Svo luku þeir máli sínu með því að spyrja um hvernig liði heima hjá þeim, um leið og þeir gengu fyrir hornið hjá Pétri Halldórs, öðru nafni: Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Þögn og punktur þar til þeir komu að Prestaskólaskemmunni. Bar stóð maðxtr lall-vf^amánnleg- ur; með sjóhatt, í regnkápu og vað stígvélum, niðursokkinn í djúpar hugsanir, frammi fyrir sýningar- gluggum skemmunnar. Runólfur hnipti í Ihann. “Nei! sælir og blessaðir! Hvernig þóknast ykkur að hafa það?” “Svona takk bærilega, eftir hætti j mundu konurnar segja,” svaraði þið hann rigni f dag?” “3?ú ert auðvitað eins og aðrir utanborgarmenn, heldur að hér sé eilíf rigning og ökla bleyta sagði Runólfur þykkjulega. “Ja, hvað á maður að halda, þeg- ar maður les varla svo sögu, sem igerist í Reykjavík, að ekki tap- ist meir og minna af skóhlífum í aurnum — imaðujr hefur |ýfirleitt á tilfinningunni, að alt sé hér á floti.” "fíað sér nú helst á, að þú hafir fært þér þann fróðleik í nyt, sagði Kristján kauprilaður — ‘Ifyrirgef- ið að eg hefi ekki gert ykkur kunn- unga honum — þú ert í Ijósum sumarfötum, með linan hatt — gætir verið kliptur út úr ame- rísku tízkublaði, eða kliptur upp úr leynilögreglusögum Doyle. Með leyfi að spyrja: hvað margar klukkustundir ætlar þú að dvelja hér í borginni?” “Eg hefi hugsað mér að vera hér til morguns; fái eg einhversstaðar inni.” “Hvað hefir þú lengi verið hér á Suðurlandi, Helgi.” “f kringum tvö ár í Hafnarfirði, svo mér er ekki kunnugt um veð- urlagið hér. En þú hlýtur að bú- ast við dembum, nema þú sért að leggja í langferð, Kristján.” f'Eg veit ekki hvort þú munir kalla það langferð, Laugaveg 100 og eitthvað yþingað niður að skemmunni; en mér þykir ætíð vissast að vera við öllu búinn hér 1 borginn. — Mikið dæmalaust er smekklega hagað sýningunni hérna, finst ykkur ekki?” “Jú,” svaraði Helgi, og horfði á rigningarblikuna í útsuðri. “Yið skulum annars ekki standa hér eins og glópar, komið þið heim til mín, eg vona að konan búi svo vel, að hún geti gefið okkur kaffi- sopa”, sagði Runólfur. “Þakka þér fyrir boðið, vinur, en mér er ekki um að gera frúnni ónæði svona árla dags”, Kristján leit á úrið. “Kiukkan er ekki tólf, við skulum koma niður á “Land”, kvöldstraumurinn þangað er ekki Ibyrjaður; eg vona við getum feng- ið básinn út að Austurstræti”. "Auðheyrt að hann er nýbúinn að lesa “Sambýli”, hvíslaði Helgi að Runólfi, á leiðinni til “Lands". I>að var rétt til getið: “kvöld- ptraumujrinn var ekki {býrjaður”. Inn á “Landi” var ekki annað manna en tveir bifreiðarstjórar; þeir sátu innarlega í salnum, rjál- uðu greníjulega við tóma bollana, og spýttu mórauðu yfir óstundvísi fólks. “I>etta er í raun og veru merk- ur sögustaður”, sagði Kristján kaupmaður, um leið og hann hag- ræddi sér í stólnum. “Svo”? sögðu Helgi og Runólfur kýmandi um leið í laumi. “Angan af dýru ylmvatni”, sagði Kristján, og toorfði dreymandi fram fyrir sig. “Mér finst nú frekar hráslagalykt en toöfuðvatnslykt”, sagði Runólf- ur. “Stólarnir mýkri og hlýrri en venjulega — ” ‘Hvað þá! heldurðu að bifreið- arstjórarnir hafi setið hérna áðan?” skaut Helgi inn í. “Bræður! verið eins og börn í skilningi, en verið fullorðnir í hrekkvísi”, sagði séra Jón heitinn Poki. — Vei yður þér ^kilnings- lausir, vitið þið ekki að frú Pinn- dal, Siggi litli og Jósafat sátu hérna nýverið, og drukku súkku- laði og kaffi; það var héma áreið- anlega sem Jósafafc byrjaði að verða hrifinn af henni. Frúin hef- ur setið þar sem þú situr Helgi, Siggi þar sem Runólfur er, já, og Runólfur lagðist fram á borðið, setti upp stór augu og sagði í j 'bamalegum spurningarróm: “Ert þú hákarl?” I>ó undarlegt megi virðast, hafði Kristján ekki búist við þessari spurningu. Hann roðnaði rétt sem snöggvast, það brá fyrir þykkju- svipnum í kringum munninn, en eins og elding flaug það í gegnum huga hans, að hann’mætti ekki láta þá sjá þeir hefðu hæft. Hann hló dálítið hærra en venjulega, og sagði: “Já, eg býst við eg sé einn af þess- um bölvuðu toákörlum, sem ætíð eru með galopin ginin eftir gróða” og selja mönnum mat og föt Og annan fjárans óþarfa”. Kristján herti á hlátrinum. “Pið megið nú vara ykkur “há- karlamir” að samvinnufélögin taki ykkur ekki í beitu”, ihló Helgi. “Hákarlaveiðar hafa átt sér stað um langan aldur, og samt virðist nóg af “Háka” þeir verða að eyða upp úr 'nokkrum byttum til að drekkja þeim dýrum, toa! ha! ha! Nú fór Runólfi ekki að verða um sel, honum duldist ekki að hálf- kæringur var í Kristjáni út úr þessu hákarlstali; betra að snúa við blaðinu — Eftir á að hyggja: Ætlar þú ekki að verða einn af fram/ara mönnum sem taka skemmugluggana á leigu til sýn- ingar á varningi sínum?” Alveg rétt til igetið vinuk, þú ert efni í sendiherra; skal hafa þig bak við eyrað, þegar eg verð ráð- | herra! — Jú, eg er toúinn að leggja I drög fyrfr skemmugluggana, ekki verða þó þar til sýnis hákarlahníf- ar eða “diplomatar” þó ykkur mundi koma þeir gripir vel, mað- ur verður að taka tillit til al- mennings. ^lg ætla að sýna ein- kennisbúning Reykvíkinga. "Einkennisbúning Reykvíkinga!” át Runólfur upp eftlr honum. “Eg ætla að sýna sjóhatta, regn- kápur, regnhlífar og rosabullur!” ‘Ha! ha! ha!” “Svei mér ef það /eru ekki að koma dropar,” sagði Helgi, og leit langistaraugum út á götuna. “Eg verð líklega að gera gustuk á þér Helgi minn: lána þér “ein- kennisbúning”, eg vil ekki að fari fyrir þér líkt og honum Jóni Jóns- syni, héma um árið — þó eg sé há- karl. “Iívaða Jón úr Flóanum var það nú?” “Eftir því sem eg hefi komist næst, var toann nefndur Jón, að- eins réttur og sléttur Reykvíking- ur Um ætt toans er mér ókunnugt má vel vera að hann hafi verið kominn í beinan karllegg frá Skallagrími, ólöfu ríku, og Guð- brandi biskup — án þess eg viti það, en það haggar ekki gagni þessara sögu. Svo bar til einn góðan veðurdag, í venjulegu Reykjavíkur-veðri, að umgetinn Jón Jónsson, og yngis- mey Kristín Guðmundsdóttir, i græna húsinu í Gluggaluggalú- götu í Skuggahverfi, ætluðu — eft- ir lögboðnar auglýsingar — að ganga f toeilagt tojónaband. Við- ■búnaður var mikill. Sigga gamla í Grýtu, fyrrum vinnukona hjá Abigael, fyrrum kokkapíu hjá Amtmanninum; hafði steikt steik- ina, soðið vínsúpuna og bakað lummumar, en Jón hafði keypt á kútinn klára-brennivín, — ja, mað- ur! mundu Strandamenn segja — og svo einhvern slatta a£ messu- víni, og mjöð handa kvenþjóðinni”. Alt var á ferð og flugi, úi og stúi, í græna húsinu, eins og þið gizkið nærri, og ekki þarf að lýsa. Brúðguminn var altilbúinn, f kantabandstoryddum klæðisfötum, og hvítt um hálsinn, — ekki svo að skilja að eg sé að fetta fingur út f hvítt hálslín á Guðmundar Friðjónssonar Sands-vísu; gat um það til að gefa ýkkur hugmynd um búnað brúðgumans sem okkar á milli sagt, gat í hvorugan fótinn stigið — ekki af monti þó, þó vel mætti hann drjúgur vera, því brúð urin var fögur á að líta, og — held- ur af skókreppu, hann var óvan- ur “dönskum skóm”. Hann gekk óþolinmóðlega fyrir framan brúðar herbergið, þar sem múgur af nágranna konum voru að aðstoða og tefja fyrir að skauta brúðurina. Alt í einu rauk hurðin upp, og út hentist húskonan í Skugga. “Blessuð vertu nú fljót!” var kallað á eftir henni. ‘Hvað er að?” spurði Jón með öndina í háLsinu. “Títuprjónar! —vantar títuprjóna. Eg ætla að skreppa út og fá þá lánaða. Karlmannslundin og ábyrgðartil- finningin risu upp við olnboga hjá Jóni. "Heldur þú, að eg láti konuefn- ið mitt hafa lánaða títuprjóna f brúðarfaldinn á sínum heiðurs- degi? Eg fer og kaupi þá”. Hann þaut út. ÍÞað átti að gifta klukkan sex. Kirkjan var uppljómuð, troðfull af veizlugestum og áhorfendum. Veizlugestirnir sátu í instu sætun- um tveimur, og hvísluðu sín á milli einskonar spaugi: “Hvað dvelur Grminn langa”? þeg- ar klukkan sló sjö og enginn brúð- gumi eða brúður komin, en þegar |kjlukkan sló hálfátta, voru tveir efldir menn sendir út úr kirkjunni, til að leysa úr spurningunni: “Hvað veldur því?” Annar týndi skónum í aurnum, og er hann úr sögunni, en hinn þaut svo sem leið liggur yfir mýr og móa, inn í Skuggahverfi, og rakleitt inn í eldhús til Siggu, sem sat grátandi við hlóðasteininn og hrærði í eintoverju sinnuleysi í sætsúpu pottinum og f brúðarher- berginu var grátur og gnístran tanna. Brúðurin lá uppi í rúmi í skautfötunum, mínus skaut. Jón var ókominn með títuprjónana. 3>á var hafin leit mikil að Jóni. Leitað í öllum búðum sem seldu títuprjóna, þá hjá vínsölum og öðr- um sem eitthvað seldu; faríð um allar fjörur, þvf það átti að finna Jón í fjöru, ef hann á annað borö tfindist — leitað að honum, eins og saumnál, en engin tætla af Jóni fanst. 3>ið getið nærri hver toarmur var kveðinn að veizlugestunum, sem ekkert fengu af vínsúpunni, steik- 'inni eða brennivíninu, brúðurin var alvcg óhuggandi; hún leigði húsið, flutti til Kafnarfjarðar — í lognið og giftist þar síðar öðrum Jóni, en ekki kom hún til Reykja- víkur í tuttugu og fimm ár, og æ- tíð varð henni órótt, iþegar ein- hver nefndi rigningu á nafn. Líkan dag tuttugu og fimm árum síðar — miðað við hvarf Jóns — ætlaði Jón Sigurðsson, JónssOn (fæddur 17. júní), að kvongast Kristínu TjOvísu Theofilusdóttur frá Súðanesi. Kristín móðir hans var þá orðin ekkja, hafði gefið hon- heimanmund, og eftir mikið dekst- Helgi hlægjandi. En hvað eg vildi, líklega að Jósafat hafi einmitt set- segja meðal annara orða: haldiö ið á stólnum þessum. ur og eftirgöngu, farið með hjóna- efnunum í toifreið til Reykjavík- ur, tengdadóttirin tilvonandi hafði ekki viljað heyra það nofnt, að verða gift annarsstaðar en í höfuð- stað ríkisins. Dýrtíðin og breyttir siðir sáu um að engin veizla var toöfð. Brúð- guminn gekk óþreyjufullur um gólf inni hjá brúðurinni, fullvissandi sig hverjar fimm mfnútur að hann hefði leyfisbréfið og skjalið með nafni svaramannsins, á meðan i “krullaði” brúðurin sig, nældi á sig slifsið, etcetera, og að lokum var ekkert eftir annað en setja á sig svuntuna, og næla á sig sjalið. Hafið þið ekki séð svuntupörin mfn, spurði brúðUrin óþolinmóð- lega, og sneri öllu við í stofunni. en fann ekki pörin. Kristín toauð henni lásnælu; en ] fékk það svar, að lásnælur væri | trassa-merki. Jón íbauðst til að j fara til næsta gullsmiðs og fá1 svuntupör, en móðir hans aftók það.! “Eg skal skreppa yfir til löllu Siggu heitinnar f Grýtu og fá lán- uð svuntupör”, sagði Krístín eldri og fleygði á sig sjali. Alt í einu varð henni litið til dyranna, þar stóð maður með skegg ofan á toringu, í grænleitum kantabands toryddum fötum; gulur yfirlitum, eins og gamalt skírnarvottorð. Kristín greip stólbak, og stundi upp beiðni um vatn. “Eg get ekki farið svuntulaus, sagði brúðurin, með grátstaf í kverkunum. “Geturðu ekki notað títuprjón, Jgúfan mín, komumaður rétti að henni ryðgað títuprjónabréf. “Almáttugur! — Jón! hvar hefur þú verið allan þennan tíma, stundi Kristín upp. “Eig bara stóð af mér skúr, af því eg vildi ekki eyðileggja ný klæðisföt, var þér farið að leið- ast, Stína mín.” Regnið dundi á gluggunum, og bifreiðarstjóramir báðu aftur um kaffi. “Hvernig á maður að taka þessa sögu, Kristján; dularfult fyrir- brigði, eða hvað?” sagði Helgi. “3>ið ráðið því”, sagði Kristján. “Eg ætla að leyfa mér að taka ]það sem volgerða auglýsingu á “einkennisbúningi Reykvíkinga”, sagði Runólfur tolæjandi. ------------0------------ Þrætan um Grænland. Eftir Einar Benediktsson. ' Eg hefi áður með ýmsurn blaða- i greinum, og nú síðast 1 “Eimreið- inni”, leitast við að skýra fyrir al- menningi nokkur meginatriði úr sögu Grænlands, í þá átt, að sýna framá rétt íslands yfir toinni fornu i nýlendu vorri, og hefi eg sérstak-j lega haldið því fram, að enginn efi muni geta talist um þá réttarstöðu hinnar miklu Vestureyjar, alt frá landnámi íslendinga á Grænlandi og til þessa tíma, er þeir voru; liðnir undir lok, að dómi allra merk j ustu höfunda vegna þeirrar aðal- orsakar, að konungar þeir, er tóku j við skyldum gamla sáttmála, van-j ræktu þær, en toönnuðu jöfnum, höndum siglingar og verzlun við landið. Efalaust hafa drepsóttir, á- rásir Skrælingja, ef til vill ásamt \ ránskap annara þjóða, og loks kyn- ] blöndun við frumlbyggendur lands ins valdið miklu um hinn hryggi- lega þjóðardauða vestra. En allar þessar orsakir gátu einmitt vegna1 þess orðið banvænar að samlband- inu var slitið við Noreg. Sú spurn- ing, sem eg því vildi setja hér fram og leitast við að svara að nokkru, er þessi: Hafa hinir erlendu kon-! ungar numið Grænland að nýju, með endurstofnun einokunarinnar yfir Skrælingjum, á rústum is- lenzkra bygða þar í landi, sem eyði lagðar voru fyrir samningsrof og einhliða vanrækslu þeirrar umboðs- legu valdstjórnar, er nýlenda ís-i lands, með móðurlandinu, tók yfir sig að frjálsum sáttmála? 3>ær sagnir, sem byggjandi er á, um bólfestu eða tilvist islenzkra mann á Grænlandi, ná ekki lengra fram en nálægt miðri 16. öld. En á hinn bóginn er ekki hægt að neita því, að íslenzk bygð kunni að hafa haldist þar miklu lengur. f páfa-' (bréfi einu (1448) er þannig skírt frá ,að þá séu níu kirkjusóknir enn til í landinu. En yfir það tímabil, sem Grænland síðan hefur verið ó- íbygt og ónumið af siðuðum mönn- um, nær réttur fslands óskertur til nýlendunnar, samkvæmt þeirri eðii legu meginsetning, að t teignarrétt- ur, sem eitt sinn er stofnaður fyrir ríki yfir landi, iglatast ekki nema með stofnum réttar yfir því fyrú aðra, sem gildur sér að þjóðalögumj Svo kallaður endurfundur Græn- lands frá Noregi, að tilhlutan Danakonunga (og Norðmanna) er alment þakkaður og talinn til heið urs Hans Egede, norskum klerki, sem .sagði af séir prestkalli sínu 1 Noregi með þeim ásetningi, að gefa sig allan við boðum kristinn- ar trúar meðal heiðingja á Græn- landi. Hann stofnaði í þessu skyni félag í Björgyn (1721) oig komst með 2 skipum í júlímánuði sama ár til Vestuibygðar, nálægt þar sem nú heitir Godthaab. Rannsóknir á landinu umhverfis, veiðiskapur til þess að standast fcostnaðinn og loks skipun frá konungi, um að leita Auisturbygðar (1723) urðu (þó að sameinast við megintilgang hans, trúiboðunina, og gætir hans því meira, um endurupptöku sam- bandsins við Norðurlönd, heldur en leiðir af stöðu hans á Grænlandi í sjálfu sér. I>ess verður einnig að gæta, er dæma skal um mierking þessarar starfsemdar klerksins, að félag toans hafði fengið 25 ára einka- leyfi til verzlunar við landið, og hafði jafnvel þegið allmikinn styrk af ríkinu, til þess að halda henni uppi, en samt leystist félag þetta upp (1726) og stjómin tók sigling- arnar að sér (1727—1733). Hafnar- kaupmaður einn, Jakob Severin tók síðan við einkaleyfi konungs 1734 —>1750, en þá komust réttindin í hendur toins “almenna verzlunarfé- lags”, sem toélt þeim. þangaö til 1774 er hin “Konunglega græn- lenska verslun” hóf einokun sína að nýju. Vegna þess, hve mikið er sinatt gert úr gildi þessarar Grænlands- ferðar Egede prests, þogar rætt er um ríkisstöðu landsins, einkanlega meðal almennings í Noregi, er á- stæða til að liða þetta atriði sund- ur til skýringar. Hér er þrent sem virðist fcoma aðallega til greina — hvort það verður mleð réttu sagt, að hann hafi endurfundið landið hver tilgangur hans var og hvert gildi framkvæmdir hans þar vestra' gátu haft um réttarstöðu landslns. Um hið fyrsta atriði er það fljót- sagt, að enginn sem kynnir sér sögu siglinga og uppgötvana við Græn- land, getur eignað honum það, að hafa “fundið landið að nýju”. Fyrst og fremst verður það ekki sagt með sönnu að þekking sú, er Norðmenn öðluðust frá gömlu íslendingum um leiðir til Grænlands, hafi nokk- urntfma glatast. Að vlsu hlutu sigl ingar milli íslands og nýlendunnar að verða fátíðari og loks að leggj- ast niður, eftir konungssamning- inn, svo að upp frá því var aðeins um norskar kaupfarir að ræða, að- allega frá Björgvin. Ennfremur er það haft fyrir satt, að nokkrir tug- ir sjómanna, sem vanir voru Græn- landsföruml, Ihafi verið myrtir »f bjóðverjum í Björgyn 1484, og hafi siglingar þaðan lagst niður fyrir þó sök. En um sama leyti tókst all- mikil verzlun við ísland frá Ham- borg og gat þá ekki hjá því far- ið, að þekking um Grænlandsleið- ir breiddist út aftur, enda er þess getið að þá var tekin upp verzl- tin og siglingiar til nýlendunnar frá Island, þegaT Pining réði þar lögum og lofum, undir lok 15. ald- ar. 1 þessu sambandi er og óhjá- kvæmilegt að tala fullkomlega til greinar skýrslur þær og upplýsing- ar sem finna9t í tíðavísum Lyce- handers. Haann segir meðal ann- ars, á þá leið, um Walchendorf erki- ibiskup, sem safnaði öllu sem unt var, munnlegu og skriflegu, lút- jandi að Grænlandssiglingum, í endilöngum Noregi: “Svo lét hann fyrirspyrja um ríkið, hjá lærðum og leikum, um alt, sem einhver kynni að vita um Grænland — og hann fiann mieðal ibænda og far- manna góða þekking, sem honum var látin í té — ”. í>að er mjög líklegt, að þær skýrslur sem Walc- hendorf aflaði sér með þessúm hætti hafi að mifclu leyti stuðst við leiðarvísi grænlenska prestsins Ivars Bárðarsonar (14. öld). En rétt er að minnast þess með, að margt virðist .bencfca há, að m|ikilsverðar skjallegar, upplýsingar um Mnar fornu siglingar til Grænlands hafi glatast í skjalasöfnum konung- anna, eða hafi jafnvel til vorra tíma verið haldið leyndum. Og í sambandi við þetta er og tilefni til að geta þess, að því fer fjarrL að hinir 'dönSku fconungiír hþífi gert sjálfstæðar uppgötvanir um Grænland, frá þeim tíma, er sigl- ingar þangað frá Noregi lögðust niður og til þess er Egede kom tii sögunnar. I>að voru rannsóknir Breta um ‘fflorðvesturleiðina” til Kyrrahafs, sem urðu fyrst til þess að bregða nýju ljósi yfir liið mikla eyland sem geymdi grafir land- námsmanna vorra, til frá sagna um ein þau híryjlilegustu lög^of, er orðið hafa milli framkvæmdar- valds og þegna. Dað vhr fy)rst 1579, ,að Friðrik konungur 2. fébk enskan skipstjóra James Allday, til þess að sigla til Grænlands og þannig leitast við, þótt seint væri, að fullnægja skyld- um konungs samkvæmt sáttmálan- um. Allday þess kvaðst vera kunn- ugur leiðinni og má því ætla að hann hafi í förum verið með Fro- ibisher (1576—1578), sem sá Græn- land á öllum þrem ferðum sín- um í norðurhöfin. Allday kom að vísu svobúin aftur og vita menn ekki með vissu hvort sigling han9 var endurtekin næsta ár. En senni- legast er að tilraunir Alldays hafi þó orðið til þess að Færeyingur- inn Magnus Heinesen toauð kon- ungi að leita Grænlands, eftir að hafa kynst Allday í Björgyn, þar sem Heinesen átti þá heima (1579)- Hann fór þöm^leiðis (sem' Allday (1581) norður fyrir ísland oig stefndl sfðan isfcystu leið til iGræhHandiS, og fékk hann sjón af landinu, en varð þó að hverfa aftur án þess að ná höfn. Dessu næst fcemur Hollendingur- inn Oliver Brunell fram og býðst ásaint með Norðmanni einum í Björgyn til þess að fara til Græn- lands. Er auðséð á skipunarbréfi konungs (1583) að Brunell þessi hefur skýrt konungi svo frá, að honum væri sérstakega kunnugt um leiðir til landsins, enda er það í öllu mjög sennilegt að í Hollandí hafi verið sjálfstæð þekking í þessu efni, og sést það einnig, að þeir hafa verið vel ratvtfsir á hafnir í Grænlandi í Egedes tíð. óvíst er hvort nokkuð hefur orðið úr ferða lagi þeirra félaga; en líkur virðast vera tilt þoss, að Peder Hvitfel (danskur aðalsmaður d. 1610) Chrisfcopher Walchendorph hafi 8* einhverju leyti bygt á upplýsingu111 Brunells, þair sem þeir gera ráð fyrir að finna Grænland að fengnú einkaleyfi konungs til þess að rcka þar verzlun.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.