Heimskringla - 25.08.1924, Page 1

Heimskringla - 25.08.1924, Page 1
-- —-—■ VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBUÐIR SenditS eftir vertSlista til Royal Crown Soap litd.* 654 Main St. Winnipeg. VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBÚÐIR Sendi?5 eftlr vertSlista tll Royal Crown Soap litd., 654 Main St. Winnipeg. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 28. MAÍ, 1924. ■íÚMER 35. Þá birtast hér myndir þeirra kvenna, er gáfu íslendingadags nefnd kost á sér, til þess að koma fram sem Fjallkonan á Islend- ingadag í Winnipeg 2. ágúst, og lesendum var lofað í síðustu blöð um. En nöfn þeirra og heimilisfang eru sem hér segir: 1. Miss Þórdís Louise Ottenson, River Park. 2. Miss Jóhanna G. Thorgeirsson, 590 Cathedral Ave. 3. Mrs. Alex Johnson, 126 Arlington Str. 4. Miss Ida Swainson, Arcadia Block, Victor Str. 5. Miss A. Polson, 118 Emily Str. 6. Mrs. S. K. Hall, 701 Victor Str. 7. Miss Ásthildur Briem, 755 McGee Str. 8. Mrs. Hannes Lindal, 509 Dominion Str. Þess skal þó getið, að Mrs. S. K. Hall hefir dregið sig til baka, vegna burtveru sinnar í New York. En þangað fór hún fyrir rúmum hálfum mánuði síðan, og er óvíst að liún verði komin aft ur fyrir íslendingadaginn. Eru þvi þeir, er gefið hefðu henni at- kvæði sín, vinsamjega beðnir að gefa þau einhverjum hinna úr þeim fríða flokki, er blöðin nú flytja myndir af. Áhuginn fyrir þessu máli er orðinn afarmikill hér í Winnipeg, og vonandi láta s veitirnar til sín heyra, um það Jiverja þær vilja helzt sjá sem krýnda drotningu íslendingadagsins. GANADA Frá Ottawa er símað 23. þ. m. Við aðra umræðu í senatinu um hinar ýmsu greinar jámbrauta í Canada réðist Sir James Lougiheed foringi' Conservatív’a á brautalagn- inguna á undanförnum árimn. “Kvað mörg dæmi til þess, að járnbrautir hefðu aðeins verið bygð ar som hlutabréfafleytur. Væri hið sama að segja uim ýmsar af grein- um þeim, er nú væru til umræðu. Til dæmis væru margar af ©ystri brautunum, sem myndu kosta marg ar miljónir algerlega óþarfar þjóð- inni og héraðinu. Sir George Poster vildi fá nánari skilgreining á frumvarpinu. Hion- um virtust sulmar brautargreinarn- ar hættulegar og ónauðsynlegar, og bera vott um pólitíska sérdrægni, er hefði að erfðum gengið í þessu landi frá því ‘fyrsta. nægur, og kaup frá $35—$45 á mán- ijði, lægst í Manitoba, hæst í Al- betra. Þrátt fyrir vorkuldann, er útlit hið ailra bezta fyrir uppsker- una ef nægir hitar og væta kemur úr þessu. Að örfáum stöðum undanbeknum, mun hveitisáningu hafa verið lokið í Vesturfylkjunum á laugardaginn var, og um 75% af grófari komteg- unum. Manitoba hefir minkað hveitirækt sína um 25% frá því í fyrra; Saskatchewan lítið eitt og Alberta sama og ekkert. Kuldar hafa seinkað sáningu u|m rúma viku, samanborið við árið sem leið, en hafa stælt komgresið. Að fáum héruðum undanteknuim er jarðveg- ur í góðu ásigkomlagi fyrir korn og nægilega rakuir. Graslendi er aftur mjög seinsprottið vegna kulda í Maniboba og Saskatchewan, en dálítið betri f Alberta, þó ekki upp á það bezta. Vinnukraftur er Frá Ottawa er sírnað þ. 23. þ. m,, að Manitobastjórnin ætli sér ekki að una við dómsúrskurð hæstarétt- ar í Canada er gengið hefir á móti stjórninni, um forsöluskatt, lagðan á Winnipeg Grain Exchange. Hon. R. W. Craig K. C, dómsmálaráð herra Manitoba, hefir skýrt frá því að málið verði tafarlaust látið ganga til æðsba dó\nsvalds brezka veidisins á Englandi. Stjórnin í Otbawa, er í undirbún- ingi með, að senda nokkra þing- menn úr ýmsum stjórnmálaflokkum til þess að atihuga Hudsonflóa- brautina í surnar, og ef til vill einn- ig sjóleiðina frá Port Nelson út í gegnum flóann og sundin, út í At- lantshaf, og þá alla leið suður til Halifax. Auk þingmanna, er ibú- ist við að Sir. Benry Thorton og nokkrir aðstoðarmenn hanis verði i förinni. Önnur lönd. Prá Washington er símað þ. 23. þ. m., að seria.tið hafi algerliega sýknað senator Wiheeler frá Mon- tana af þeim ákæmm er bornar voru á hann, að hann hefði mis- beitt embætti sínu sér til ábata Sýkunartillagan kom frá senator Borah, for,manni rannsóknarnefnd- arinnar og var samþykt með 56 at- kv. gegn 5, en minnihluta tillaga frá senator Sterling, um að vísa málinu til dómstólanna var feld með 58 gegn. 5. Ákæran um fjárdrátt á hendur innanríkisráðherra, sem var ákærð- ur fyrir föðurlandssvik af Clemen- ceau og dæmdur í 2 ára útlegð, hef- ir verið endurkosinn af Lot kjör- dæmimu og sezt á þing 2. júní. Frá Berlín er símað 26. þ. m., að þar sem enginn flokkur hafi feng- ið nóg atkvæðamagn til þess að mynda nýja stjóm, ,þá muni Mai'X ráðuneytið ætla sér að sitja og leggja tillögur Dawes MacKenna fyrir ríkisdaginn. Allmikið gengur á í Ruhr-hérað- inu, út af verkfallinu er 600,000 manns tóku þátt í. Skiftast lög- senator Wheeler, var krókur á móti ,(klan og \erkamenn á skotum og bragði frá Daugherty, fyrv. dóms- sprengi,{lillun- °S 'ar lögreglustöð- in í Stoppeniberg sprengd í loft upp að því.er fregnir segja. ,,-------—----o----------- tíókarfregn. málaráðherra og olíunótum hans, en Wheeler hefir verið einn af þeim, er ibezt hefir gengið fram í því að svifta blæjunni af þeim kjuímpármm Sagt er þó að Stone hinn nýi dóms- málaráðhcrra, muni ekkert tillitj Af láðst Dr. Alexander Torrey, “evangel- isti”, er undanfamar vikur hefir prédikað hér í Winnipeg, við af- skaplega aðsókn, er nú að fara. Heyrát hefir að hann rayndi hafa haft $18,000 upp úr túrnum. Það virðist stundum borga sig “tíman- lega” líka, að frelsa villuráfandi sauði. sérstökum atvikum hiefir taka til úrskurðar ^ldungaráðsins, j lao,sl' þangað til nú, að heldur setja ákæruna fyrir hæsta-1 f)0I1(fa !i en yndisloga fallega rétt. « , ! “Relgist þitt nafn”, söngvar andlegs efnis, eftir Vald. V. Snæv- arr. Þetta eru 20 söngvar eða sálm- ar, og voru gefnir út í fyrra af Bókaverzlun Sigf. Eyroundssonar Hér er sýnilega komið fram nýtt skáld, sem hefir óvenjuliega mikla gáfu 'til sálmakveðskapar. Einn Frá París er símiað 23. þ. m., að illa gangi að koma saman ráðu-' meytinu. Forsætisráðherrastöðulna tekur Edouard Herriot sennilega að sér, þar eð Paujl Painleve lang- ar ekki í jiað emlbætti. Þykist hann vera haganlegar settur sem forseti sáhivurinn hefir gagntekið oss mest, þingsins. Búist er við, að Herriot 18- f röðinni: “Þú, Kristur, ást- taki utanríkismál að sér, með | vln a,,s> sem bfir”, og vér getum stjórnarformenskunni. Sem fjár- málaráðherra er tilnefndur de Monzie. Pyrv. forsætisráðherra Bri- and, sem jafnvel var búist við í fyrstu eftir kosningarnar að taka tæplega hu/gsað oss, að hann glat- ist nokkurntíma úr íslenzkum bók- mentum. En annars er ekki auð- velt að segja, hvað er fallegast í þesssu litia kveri, því- að snildar- myndi það sæti aftur, vill ekki gefa! !jrasur er a Því öllu. Leiðinlegt er kost á sér í ráðuneytið sökuim heilsu Það> a® bagalegar prentvillur hafa brests. 1 sambandi vig kosningarn-1 inn í það. ar má geta þess, að Malvy fyrrum — Morgunn. Lagt í lófa, leiðarhnoð Hannesar á heimferð. Ein í úthöfum undrafögur blæleiftrandi bíður, söngs og sögu sólareyjan, fræg í fornum mentum. Allrar Evrópu átti hún fyrr æðstu sannleikssýnir, æsir og englar urðu þjónar anda íslendingsins. Hjöluðu hólar, hátt lét í steinum, drundu hin fornu fjöll. Alt fyltist anda íslendingsins: Himinn, Jörð og Helja. Alt fyltist anda íslendingsins enn sem á öldum fyrr, væri hann vígður vortrú andans, ljósi guðs lifanda. Væri vormögum en ei vetrarsonum hampað í helgum sess, yrði andinn endurborinn landi í og lendum. Dreymir dag sólu, dáir bam móður, viltur þráir veg, svo ætti ísland oss að ljóma: demant allra djásna. Heim bið eg að heilsa. Heim leitar kveðjan: Kvæðið til'þín kveðið. Við erum vogrek vinds og strauma. Ættjörð stöðug stendur. Vildi eg Vár bæði vættir allar hlýrri hönd þig strjúka. Ár var þín æska annari móður flutt um höf til fósturs. Biðja vil eg Baldur, sem batt ei dóma — því enginn er alréttur dómur hug þinn hefja hrjóstum frá upp til Breiðablika. Óska eg þér óðinn á axlir setji hrafna: Huginn, Muninn, ólýgnari öllum alheims símum, sögur réttast segja. Sign þig í sólu sæspeglandi hánótt heiðtjaldaða; hleyptu svo hugdraum himinvegi hæst sem hugsjón nær. Heilum huga hlýjar kveðjur mæla einum munni: Fögnuður á ferð! Farsæld á vegi! Hannes heill og sæll- Þ. Þ. Þ.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.