Heimskringla - 25.08.1924, Qupperneq 5
WINNIPEG, 28. MAI, 1924,
HEIMSKKINGLA
6. BLAÐSIÐA
Gullfoss Kaffi
(fyr Riooin-ey’is Lunch)
629 Sargent Ave.
Hreinlæti og smekkvísi ræð-ur í
miat-artilbúninigi vorum, Lítið hér
inu og fáið yður að borða.
iHiöfUiin leinnig altaf á boðstól-
iinn: kaffi og allskonar bakninga;
tóbak, vindla, svaladrykki og sæt-
inidi
Kristniboð.
Yið umræðurnar, sem fóru fram
I sumar í Reykjavíkurb löðu nuari
um kristni-boð, rifjaðist upp fyrir
l>eim, er þetta ritar, tvoggja ára
gamjalt viðtal við kristinn, hárnent-
aðan Kínverja. Vér spurðum hann,
hvern-ig hann liti á kristniboð vest-
rænu þjóðanna á ættjörð hans.
Hann svaraði hiklaust, að yfirleitt
teldi hann það vera til ills. Oss
hmykti við, og sú spurning kom
upp í huganum, hvað aðrir mundu
segja, þegar kri-stnil Kfnverjarnir
töluðu svona. Yér spurðum hann,
hvern-ig hann gerði grein fyrir þess-
ari skoðun. Hann sagði, að mikið
af kínverskum misindis mönnum
safnaðist ultan um kristnihoðið. I
skjóli þess og vestræna valösins
brytu þeir lögin með ýmsum hætti,
Og mjög örðugt væri, og stundum
ókl-eift, að beita lögunum við þá.
Þetta yili óánægji^-ólgu, og ekki
gæti sér fundist, að Jþessi starfsemi
svaraði kostnaði.
Yitanlega viljum vér ekki halda
því að neinum, að skoðun þessa
Kiínverja sé rétt. Eins manns skoð-
un á siíku máli getur ekki ráðið
úrslitum, þar siem engin stjáifstæð
þekking á því -er fyrir. En ekki er
þess að dyljast, að sams konar rad-d-
ir eru margar. Það vita þeir, sem
hafa v-eitt því nokkur -athygli, er
sagt hefir verið um þ-etta mál víðs-
vegar um h-ei'minn. Einikum eru
raddimar háværar, þegar gamlar
og miklar mentaþjóðir eiga í hlut,
par sem forn trúarbrögð hafa náð
margra alda þroska, eins og Kín-
verjar og Indverjar. En því fer líka
fjarri, að menn séu á eitt mál sátt-
lr um kristniboðið með þeim þjóð-
Um, sem á lægra mienningarstigi
standa. Rétt. til dæmis mætti ibenda
á sumt af því, er hinn heimsfrægi
landkönnuður ViLh. Stefánsson
sogir frá í hinn; ágætu bólf um dvöl
hans m-eð Eskimóuim (“My Life with
the Eskimo”). Af þeim frásögnum
verður það ek.ki ráðið, að kristni-
þoðið hafi í neinurn efnum gert
mennina betrj né vitrari. 1 sumlum
efn-um hafa þeir orðið fávísari, og
til eru þær breytingar, -er kristni-
töku þessara man-na eru samfara,
sem eru blátt áfram hryllilegar.
Vér furðum oss ekki svo mjög á
því, að þeir menn, sem -bera kristni
boð mest fyrir -brjósti, láti siíkar
raddir ei-ns og vind U|m eyrun
þjóta. l>að er tnönnum svo eigin-
legt að skella skollieyrum við því,
sem rfður bág við skoðan-ir þeirra,
ekkj -sízt ef þær hafa orðið að
kappsmáli. Á öðru ifurðar oss meira.
bað er sú einu'rð vestrænu þjóð-
annað að gera út, um þessar rnund-
ir. menn í aðrar heimsálfur, tii þe»s
að kenna mönnum þar, hverju þeir
eigi að trúa og -hvernig þeir eigi að
(breyta. Mentaþjóðirnar utan hims
’kristna h-eims eru -ekki svo fáfróð-
ar, að þeim sé ókulnnugt um það,
að vestrsfenu þjóðimar hafa nú. um
nokkurt skeið fram-ar öðru -einkent
sig með því að virða að vettugi und
ii.stöðuatriði alira hinna æðri trú-
arbragða veraldarinnar. Trúað gæt-
um vér því, að þeir séu ekki fáir,
sem finnist alt trúboð kristinna
þjóða, út fyrir svið sjálfra þeirra,
vera nokkuð ósvífniikent.
-Engum blöðum þarf um það að
fl-etta, að þeir menn -eru miargir,
sem finst árangurinn- af kristniboð-
inu| f hinum ókristnu stórlöndum
Austurálfu afarlítill, svo að í raun
og veru séu menn sama sem ekk-
ort komnir í áttina til þess að
kristna þjóðirnar þar. Með það í
bu)ga áttum vér -fyrir nokkrum ár-
Um tal við amerfskan lælcni, há-
kristinn- mann, sem var við kristni-
boðsstöi'j f Kína. Vér spurðum hann
ihvort hann gæti hugsað sér, að Kín
verjar yrðu nokikurn tíma kristin
Fylgist med fjöldanum
lllllllllllMllllllllllilllllflllllllllllllllHlllllllllHIIIIIM HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIlllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllUllllll
Mynd af hópnum
sem beið þess a? hin mesta út-
sala byrjaði, sem búð þessi hef-
ir nokkru sinni stofnað til.
Löngu áður en iþessi mikla
sala opnaðist, beið feikna þyrp
ing af fólki fyrir utan búð vora
á fimtudagsmorguninn, til þess
að geta gert sér gott af kjör-
kaupunu-m, sem biðu þess í sér-
hverri deild vorrar miklu búð-
ar. Allan daginn var búðin full
af hrifnumi og ánægðum kaup-
endum. Vér höfðum 31 búðar-
mann að auki, en það jafnvel
hrökk ekki ti-1: Þá, sem fengu
ekki hina ákjósanlegustu af-
greiðslu biðjum vér velvirðing-
ar. Vér höfum haft nýjan við-
búnað fyrir tíma þann, sem eft-
ir er sölunnar og ábyrgjumst öll-
uml vora alkunnu lipru af-
greiðshi, þrátt fyrir hina miklu
aðsókn. — Komið snemíma og
-komið á hverjum degi.
Chesterfield sam-
stæður
EINKA KJÖRKAUP.
Vér höfðum á ssölu þessari
aðems 20 Chesterfield samstæð
ur klæddar fegursta Tapestry,
iþrír lausir púðar, roll arms, einn
stór hægindastó-U. Vanaverð
$130.00
Seljast nú á aðeins
Líti
$99.00
niðurborgun.
Borðstofu sam-
stæða
Á slaginu kl. 9 að morgni
látum vér á sölu þessa 25, 8-
stykkja borðstofusamstæður.
Vanaverð var $140.00
Seljast nú meðan byrgðir eru
nægar á
$89.00
Lítil niðurborgu11.
BORÐSTOFUMUNIR.
Or harðviði, royal eikaráferð
Vanaverð $1 10.00. Nú á
$67.50
$29.50
J. A. BANFIELD’5
KJÖRKAUPA-SALA
SVEFNHERBERGISMUNIR
Hugsið ykkur annað eins,
fimm stykkja svefn-herbergis-
munir með valhnotu áferð,
Dresser, Dressing-borð. Chif-
fonette, fullrar stærðar rúm og
bekkur. Viðurkent $185.00
virði selt þeim, er koma í tæka
tíð fyrir
$149.00
Lítfl niðurborgun.
Málmrúmstæði með valhnotu-
áferð, coil sp-ring og flókadýnu.
Vanaverð 39.5Ö
Seljast meðan vörur endast á
KÆLISKÁPAR
Fáheyrð kjörkaup.
Þeir kosta vanalega $20.00 og fullnægja
hverju heimili. Seljast nú á .... .$14.95
DINNER SETS.
97-stykkja Dinner sets, sem vanalega kosta
$37.50, seljas-t nú á .... . $24.95
SJERSTÖK KJÖRKAUP ÚR ÖLLUM DEILDUM.
$16 Cane Seat Bedroom Rockers á .... $4.95
$15 borðlampi með silkihlífum á ...... $7.95
$12 Strástóll, brún áferð, á..........$8.45
$22.50 Liberary Tables verða seld á .... $14.75
$22.50 Metal Bed Outfit á............$14.90
$1.25 Cocoa Ðoor Mats á............. 69c
$29.00 7’x9,6” Tapestry Rugs, seld á $17.95
$15.00 9’x9' Linoleum Rugs, fást á .... $9.95
$30.00 2’3’xlO’ Wilton Ha-11 Runners á $21.90
$60.00 7’6’x9’ Axmjnster Rugs á .... $41.50
$50.00 Ma-hogany Tea Wagons á........$27.95
$12.00 Oak Rockers seljast á.........$ 7.45
$10.00 Metal Beds seljast á ......... $ 6.95
$24.00 Library Tables seljast á ..... $15.75
$55.00 Dining Buffets seljast á ..... $41.50
$45.00 Set 5 Diners og Arm Chair .... $34.75
$8.25 Döll Carriage selst á ........ $ 4.95
$2.50 Diners selst á ..... ......... $ 1.68
$6.00 Childs Combination
High Chair, selst á........, .... $ 2.85
$4.50 Ohild’s Rocker selst á ........ $ 1.95
$5.95 Card Table selst á ............ $ 3.45
$28.00 Sulkies selst á .............. $15.95
$13.50 Costumer selst á ............ $ 8.95
$4.25 Verandah Chair selst á.........$ 2.95
$2.50 Rock-a-Bye Swing selst á....... $ 1.95
Dýnur, vanaverð $14.50, seljast á .... $ 8;95
Springs, .vanaverð $8.00, seljast á .... $ 5.85
Rúmábreiður, vanaverð $5.00, seljast á $ 3.25
COUCHES ÚR TVÖFÖLDU STÁU.
Stáli, ásamt dýnum er $22.50. Seljast nú
á..............................$11.95
KITCHEN CABINETS.
$43.50 Kitchen Cabinets seljast á .... $34.95
$54.50 Kitchen Cabinets seljast á .... $42.50
$72.50 Kitchen Cabinets seljast á .... $57.50
$92.50 Kitchen Cabinets seljast á .... $77.00
GÓLFLAMPAR MEÐ SILKISKERMUM.
Lampar þessir eru með fegurstu silkislæðum,
kosta venjulega $38.50, en seljast nú á $22.75
BORÐSTOFU SAMSTÆÐUR
Sérstakt verð. $190 Dining Room Suites á .... ... $250 Dining Room Suites á $400 Dining Room Suites á $460 Dining Room Suites á .. $139 $188 $250 $352
SVEFNHERBERGISMUNIR
Einkaverí.
$250 Bedroom Suites seljast á $153
$262 Bedroom Suites seljast á $195
$310 Bedroom Suites seljast á $229
$375 Bedroom Suites seljast á $275
Eins og þruma úr
heiðskýru lofti.
Þessi stórkostlega sala með
hinum miklu afborgunarskilmál-
um hefir gersamlega náð haldi
á borginni. — Engin slík kjör-
kaup — aldrei slík aðsókn, —
aldrei þvílík umsetning, hefir
nokkru sinni þekst í Winnipeg
Það borgar sig fyrir yður að
koma snemma.
Einstakir Dressers
KJÖRKAUPSVERÐ.
Fallegir Dressers með val-
hnotuáferð og stórumi spegli.
Vanaverð er $27.75.
Séljast nú meðan byrgðir end-
ast á
$19.75
Wilton teppi
FÁHEYRÐ KJÖRKAUP
Vér látum fljúga á sölu þess-
ari $75 6’ 9” x9’ Wilton gólf-
teppi, með afarfallegu munstri
og litum.
$49.90
Lítfl niðurborgun.
CHESERFIELD SUITES.
.Sérstakt verð. «
$205 Chesterfield Suites seljast á .... $153
$226 Chesterfield Suites seljast á .... $169
$316 Chesterfield Suits seljast á .... $237
$455 Chesterfield Suites seljast á .... $345
Kjörkaup í álna-
vörudeildinni
Alt gegn vorum vægu af-
borgunarskilmálum og þar að
auki eru hundruð af hinum og
þessum vörum, sem ekki eru
auglýstar. Komið snemma.
EINS DAGS SALA AF
Divanatte rúmum
sem nær haldi af allri borg-
inni.
Aðeins einn dag, seljum vér
100 Divanette rúm, sem aug-
lýst hafa verið frá hafi til hafs,
klædd fögru tapestry og sem
skreytt er með leðri, stólbotn
og fjaðradýna. Vanaverð er
$82.00. Fyrstu hundrað við-
skiftavinirnir, sem koma inn í
búð þessa Divanettes gegn ó-
heyrðu verði eins
$56.95
Lítil borgun út í hönd.
þjóð. Hann kannaðist við það
hreinskilnislega, að hann- héldi ckki
að l>að gæti orðið m-eð sarria hætti
og almient vektj fyrir Vestulrianda-
mönnum. Senn-ilega hefir einn af
lærdóms- og kennimönnum ensku
I biskupakirkjun-nar, Dr. Butterworth
: hitt á þuUgamiðju þess máls í er-
indi, som hann flutti nýlega í Eng-
- landi. Efnið var ]iað. hvort kristin-
dóinurinn mundi verða alheims-
trúar-hrögð. Hann þjóst við, að
svo mund; fara. En ekki með guð-
íræði neinnar núv-erandi kirikju-
deil-dar. Sannleikanin í öðrum trú-
anbrögðum yrði að taka meira til
-greina en nú væri gert. Maðurinn,
hefir, með öðrum orðum, komjð]
auga á það fyrst og fremst, að önri-!
ur trúarlirögð en kristnin hafa mik-
ilvægan sannleika fólginn í sér, og
f öðru iagi, hve óvænlegt það er
til mikils árangúrs og andlegrar
samvinnu með þjóðum alheimsins,
að kristnir menn tjái sig að sjálf-
sögðu fjandsamlega trúarbrögðum
annara manna, jafnt því sem þcim
er dýrmætast eins og hinu, sem
minna máij skiftir. I»egar forgöngu
menn kristniboðsins hafa fengið
-glöggan skilning á því, að mikil-
vægan sannleika er víðar að finina
en í kristindómnum, þá getujr
kristniboðið átt mikinn þátt í því
að tengja þjóðirnar saman bræðra-
böndum, í stað þess sem það veldur
nú raunal-ega oft dreifin-gu og óvild-
arhug.
Einar H. Kvaran.
Fiskiúrgangsáburður.
Árið 1914 reisti hr. Gísli J John-
son, kon-súil í Vostiftannaeyjum,
venksmiðju til að vinna áburð og
fóðurmjöl úr fiskúr-gangi, og hefir
hún starfað óslitið síðan. Hiefir
framleiðsian v-erið 15ö—330 smálest-
Ir á óri.
Eyrstu árin, m-eðan mjölið var
óþekt erlendis,- — innlendur mark-
aður hefir tH þessa enginn verið —
valt á ýmisu mieð hagnaðinn. En
síðustu árin hefir mijölið selst ágæt-
lega; til dætniis hafa Englendingar
keypt meginið af þessa árs fram-
leiðslu fyrir hótt verð.
Annars hefir mjölið verið selt t II
ilestia -landa i Evrópu og alla Jeið
til Japan-, en Japanir nota manna
m-( st slíka hluti til áburðar og eru
forvígismienn á því sviði: hafa
bændur i Ameríku og En-glindi
mjög notað sér reynslu þeirra hin
sfðari árin, með ágætum árangri^
Mjöl þetta má n-ota jöfnum hönd-
um til skepnuf-óði^rs og áburðar og
er í því tiltölulega mikið af köfn-
unarcfnisk-endum -efnum. Bætiefni
(vitaminq -eru mjög mi-kil í mjölinu,
en þau eru jurtagróðri sennilega
en-gu ónyteandegri en skepnunr.
Þau efni vantar algerlega í þann
“tilbuna ábuirð”, sem unninn er úr
lofti, eða á annan hátt efnafi’æðis-
lega, og til ísl. h-efir verið flnttur
f stórum stíl frá útlöndum hin síð-
ari árin.