Heimskringla


Heimskringla - 25.08.1924, Qupperneq 6

Heimskringla - 25.08.1924, Qupperneq 6
6. BLAÐSÍÐA. HEMVtSKRINGLA WINNIPEG, 28. MAÍ, 1924. Ekki má sköpum renna. SIGMUNDUR M. LONG, þýddi. “Eg efa ekki a5 þér reynist honum meiri ma'ð- ur”, sag5i Percy með aðdáunarglotti. “Það er víst ekki við lambið að leika sér, iþar semi þér eruð, eg segi það satt, mig langar ékki til að þér væruð ó- vinur minn, herra Burridge”. Sampson bókstaflega belgdist út af ofmetnaði við alt þetta smjaður, velti vönguim og athugaði þetta föla andlit fyrir framan hann, en var um of groggaður til að geta séð það verulega. Perty sá, að ekki mlundi líða á löngu áður en hann ylti ut af, og sf>araði ekki að lauma sódavatm í vímð, sem hann drakk, hann hlaut að nota tækifærið að hafa sem mest upp úr horrtrm, 'áðu-r en hann sofnaði. “Eg er brot af mannþekkjara, herra Burridge, og eftir því sem eg þekki yður, er eg viss um að þér munið bíða þar til rétta augnablikið kemur, og þá slá svo til að um muni.” “Já, rcicklu þig á það,” sagði Sampson og sló hnefanum í borðið, svo þjónninn kom lafhraeddur hlaupandi. “Eg má til að bíða eftir hinu rétt færi. Það er einmitt áformið með minn góða vi: Darrell Frayne. \ “Já,” sagði Percy og talaða lágt og hrífav "‘Mér skilst á yður að þér hafið hann í hendi yð' “Já, það er áreiðanlegt,” sagði Sampson, opn- aði sinn stóra, sterklega hnefa og krepti hann afi ur með hægð og glotti illmannlega. “Það er eins og þér vitið eitthvað um hann?” sagði Percy einlægnislega. Sampson laut nær honum. Já, skal eg segja yðuT,” sagði hann lágt og loðmlaeltur. Ef faðir minn vildi, þá gæti hann eyðilagt Fraynana á hvaða stundu sem vera skal, gleypt þá með húð og hári, þeir eru gjaldþróta — eignalauíir með öllu, og það broslegasta er, að Sir Anson, þessi gamli þorsk- Ur, hefir ekki hugmynd um það. Faðir rnmn er ekki einn af þeim, sem fer með slúðursögur; hann get- ur þagað og það get eg líka.” Hann lygndi aftur aug unum svo þorparalegur á svipinn, að Percy myndi hafa skellihlegið, hefði ekki þessi saga haft svo mikla þýðingu fyrir hann. “Svo faðir yðar hefir allar skuldakröfurnar í sinum vörzlum?” sagði hann ennþá lægra en áður. “Þannig er því varið,” sagði Sampson alvarleg- ur. “Hann gæti tekið ailt á morgun, ef honum svo sýndist. Eg er gerla að því kominn, því eg vinn á sknfstofunm — Hann braðþagnaði, eins og þa5 hvarflaði í huga hans, hve óvarkár hann var, að segja óþektum manni frá þessu öllu saman — hann geispaði, teigði úr sér og stóð upp með erfiðleik- um. “Eg er dauðsyfjaður,” sagði hann. “Ef eg sofna mér dúrkorn, þó ékki væri nema nokkrar mín útur, þá er eg jafngóður. Hann reyndi að hella í staupið sitt, en var svo skjálfhentur að mest af því fór utanhjá. Hann hló heimskuhlátur og seig aftur niður í stólinn. Höfuð- ið hneig niður á bringu og á næsta augnabliki var Ihann steinsofnaður. Með nokkurskonar viðbjóð færði Percy sig frá honum, settist þar á stól, hallaði sér^upp að stólbak- mu, en krosslagði hendurnar á hnén. Það leit út sem hann svæfi, en heilinn var vel vakandi og var að vinna. Percy Standish var hygginn og metorðagjarn, en hann átti við raman reip að draga. Faðir hans hafði ilt orð á sér, og það var einungis fyrir tign hans, að ekki var fyrir löngu búið að flæma hann út úr allra ærlegra manna félagsskap. Standisharn- jr voru févana, hfðu að kalla frá hendi til munns, og alstaðar í skuldum. Flestir ungir menn á Percys aldri fengu peningastyrk frá feðrum sínum, en Per- cy varð að spila upp á eigin spítur. Einungis úr cinm átt gat hann vænst hjálpar, og það var fra lafði Westlake. Frá því hann var barn hafði nanr. skoðað sig sem erfingja hennar, en nú vildi svo til, að þestari Cynthiu fra Summerleigh skaut npp. og stór líkhdi vcru til að lafði Westlake arfleiddi fncnku sína að hinum mikla auði sinum, og I ercy mátti álíta að sér væri mikill sómi sýndur, ef nafn hans stæði í erfðaskránni. Ef hann gæti komið því svo fyrir, að Lafði Wesílake sendi Cynthiu heim aftur, þá voru líkur til að hann erfði peningavarg- inn. I öllu falli var enginn skyldari en hann, og að henni mundi detta í hug að gefa eigur sínar itl al- ’mennra sliofnairtal var ekki sennile^t. Einu sinnt hvarflaði honum í hug að giftast Cynthlu, en hann sá það glögglega, að þar voru litlar líkur til, þó svo gæti verið, að Cynthia væri óreynd og einföld, þá gat hún verið föst fyrir, hann þóttist finna það ber- Íega, að henni geðjaðist ekki að honum, og svo of- an í kaupið var hún ástfanginn í Darrel Frayne. Percy hafði gefið henni auga þá um kvéldið, og tekið eftir augnatilliti hennar til Darrels. Hann hafði einsett sér, að hindra þann ráðhag með einhverju móti, og upplýsingarnar sem Sampson Burridge hafði gefið honum þetta áform hans. Alt sem Percy varð að gera, var að fara til Lafði Westlake og segja henni hvers hann hafði orðið vísari, og svo var því málefni lökið. Já, strax á morgun færi har.n til Belgrave Square, ’og hleypti loku fyrir fyrirætl- anir Fraynes, viðvfkjandi Cynthiu. Hann fleygði vindlinum í eldstæðið, stóð upp, tók hatt sinn og frakka — en ekki bugkvæmdist hon- um að vekja herra Sampson Burridge. Hann þurfti hans ekki framar með, og vonaði að verða svo hepp inn, að sjá hann aldrei upp frá þessari stundu. Án þess að líta á þessa óformlegu hrúgu í stólnum, gekk hann fram að hurðinni. En þá greip ný hugsun hann — hann klemdi varimar fast saman, og slægðar- glampanum brá fyrir í augum hans, þungt hugsandi þökaði hann sér að sama stólnum, en heilinn erfið- aði við hina nýju hugmynd. Lolksins, þegar hann hafði ráðgert hvað gera skyldi, stóð hann upp og færði sig nær hinum hrjót- andi Sampson, ýtti honum til og hristi, til að vékja hann. Á endanum, þegar Sampson gat opnað aug- un, og gat teygt úr sér, settist Percy niður í stól- inn við borðið, eins og hann hefði setið þar allan tímann. “Hví — hvað er klukkan?” spurði Sampson geispandi og teygði úr sér á ný. ^ “Já, það er satt, þér sitjið þarna, eg hélt eg væri í rúmjnu mínu. Hvað vorum við að gera eða tala um? Eg hefi virkilega sofnað?”' Percy sá að Sampson var að mestu afdrukkinn, svo nú yrði að hafa annan framgangsmáta við hapn, og vera gætnari. “Herra Burridge”, sagði hann með ailvarlegum róm, “það er orðið framorðið, og mun því vera skyn samlegast að koma sér í rúmið”. “Já, það segið þér satt”, sagði Sampson og geispaði enn. Hann rétti út hendina eftir kamjia- vínsflöskunni ,en Percy varð fljótari að færa hana frá honumi. “Ef eg væri í yðar spbrum, mundi eg ekki drekka meira í kvöld, herra Burridge, eg vona að þér reiðist mér ekki, þó eg segi yður, að þér hafið þann slæma og hættulega vana, þegar þér liafið fengið heldur mikið í staupinu, að tala um ýmislegt sem þér annar- n.ynduð þegja yfir”. “Nei, hvað”? spurði Sampson há'í ólundarleg- ur, því hann fann að Percy var töluvert breyttur. “Hvað hefi eg sagt, má eg spyrja?” Percy ypti ö?dum. “Já, ef þér viljið endilega vita það, herra 3urr- idge, þá hafið þér verið óþarflega margorður um fjárhagsmál sir Ansons Frayne”. Það var eins og andlitið á Sampson tognaði tölu- vert, og hann glápti tortryggnislega á Percy, sem nú var alvarlegur, Sampson reyndi að rnuna, hverju fram hefði farið, og hvernig sem hann réyndi að muna það, og hvernig það hafði atvikast, að hann opinberaði trúnaðarmál manni, sem hann þekti ekk- ert, og svo hvað hann hefði sagt. En svefninn, þó stuttur væri, hafði dregið blæju fyrir það alt sam- án, að minsta kosti í svipinn. Þér hafið eflaust gleymt því”, sagði Percy, jafn alvarlegur, að hérra Freyne vinur minn lenti í þrasi við yður hjá Savoy”. Já, nú man eg það — þorparinn sá”, drundi í Sampson. • “Já, sannarlega, það hefði getað orðið alvarlegt mál fyrir jfður, þér voruð ekki algáður, herra Frayne, er vinur tmnn, og eg sá um að koma yður burtu áður en Jögreglan kom, þér báðuð mig að koma með yður, á þetta gistihús, og svo heimt- uðu þér vín, en voruð búnir að fá meir en nóg áð- ur. Og — minn góði, herra Burridge, — vínandi, sérstaklega kampavín, hefir mismunandi verkanir á menn, sumir verða venju fremur þagmælskir, aðr- ir málugir, þér eruð af þeim flokknum. Mitt á göt- unni fyrir utan Savoy sögðuð þér með háum róm, svo hver maður heyrði til yðar, hitt og annað um efna- hag Fraynes-fjölskyldunnar. “Nei, svei mér þá, ef eg gerði það”, hrópaði Sampson. “Jú, það gerðuð þér”, sagði Percy, “en það var bót í mláli, að eg held enginn hafi hlustað á það sem þér sögðuð, og líklegt er, að Darrell Frayne hafi ekki skilið það”. Það Iétti yfir Sampson. “En þegar við komum hingað”, hélt Percy á- fram, “byrjuðu þér á því sama. Þér Iétuð mig skilja, að faðir yður hefði velferð -Fraynes fjölskyldunnar í hendi sinni, þér sögðuð, að þeir væru gjaldþrota, og faðir yðar hefði allar skuldakröfurnar í sinni hendi, og þið gætuð mulið þá og gleypt með húð og hári — þannig komust þér að orði — 'hvenær sem þér vilduð”. Sampson starði ut í loftið, og rótaði í sfnu rauða hári mieð klunnalegu fingrunum, svo það stóð úfið í allar áttir, sva góndi hann á Percy Standish, sem stóð fyrir framan hann með strangan alvöru- svip; ^ “Ég hefi hagað mér eins og bjáni”, tautaði hann “Það verður flestum, sem drekka of miikið”, sagði Percy þurlega. “Eg er viss um, að föður yð- ai mundi ekki líka annað eins málæði um það, sem honum er á hendur falið”. Nei, það segið þér satt”, sagði Sampson <dauf- ur. . “Nú virðist mér það skylda mín, að Iáta herra Darrel Frayne vita hvað þér hafið sagt mér — ” “Nej — látið þér það vera, mótmlælti Sampson ákafurt ‘Hvort eg geri það, eða Iæt það vera, er aðal- lega á yðar valdi”, sagði Percy mjög alvarlegur. “Ef eg-þegi, er það aðeins með vissum skilmálum 'herra Burridge”. “Hvað er það?” spurði Sampson. “Eg sé nú, að eg hefi sagt of mikið — og það ókunnugum manni, því ódrukkinn, eins og eg er nú, þékki eg yður ekki — hefi aldrei séð yður áður — hver erað per? “Nafn mitt er Standish”, svaraði Percy. “Aftur á móti veit eg heilmikið um yður, en það er nú sama spumingin er, hvert eg á fara til herra Frayne, og tala við hann, og láta hann vita, að þér hafið sagt mér það sem við höfum talað um”. “Það væri sannarlega illa gert”, sagði Sampson “Eg var fullur og því kom þetta fyrir, en nú er eg alsgáður. Hvað var það sem eg átti að lofa?” Percy beygði sig nær honium, “þér undirgangist, að leita ekki eftir Darrel Frayne, og.að þér segið engum það, sem þér hafið talað við mig í kvöld.” “Nei, það læt eg vera”, sagði Sampson ákafur, sá gamli mundi verða ófrýnilegur, ef hann kæm(ist að því, sem eg talaði um Fraynana.” “Já, það þætti mér llíklega”, sagði Percy ákveð- inn, svo álít eg, að við skiljum hver annan, herra Burridge, það aetti ekki heldur að koma neinn mis- skilningur upp á milii okkar, og ef þér viljið fara að mínum ráðum, þá farið þér nú heim aftur, og haf- ið engin orð um Fraynes fjölskylduna. Það væri máske ekki úr vegi, að þér gæfuð föður yðar bend- ingu um sama efni, það er alls ékki ómögulegt, að eg fari líka til Summerleigt og taH við föður yðar, — nei þér þurfið ekki að óttast, eg hefi ekki orð á þvf, sem okkur 'hefir ‘farið á milli, eg lœt sem eg viti ekki neitt, skiljið þér mig?” “Já, eg skil það,” svaraði Sampson þakklátur, og um leið rétti hann hendi eftir kampavínsflösk- unni, og nú skifti Percy sér ekki af því. Hann tók aftur hatt sinn og frákka, hneigði sig og fór úr her- berginu. II KAPITULI. \ “Mér hefir aldrei leiðzt meira, ern í kvöld”. Northam rendi til hennar augunum yfir barmía- fult glasið, en þó grunsamlega. “Eg þóttist sjá, að þú varst ékki ánægð”, sagði hann; “okkur hinum fanst það skemtilegt, eg hefi fuila vissu um tvö áf ökkur — Darrel og ungfrú Drayle”. Hún beit á vörina og setti á sig háðssvip. “Já, hún ber sig til, eins og skólastelpa á krakkasaimkomu”, sagði hún með óvirðing”. Northam híó, hann stóð þegjandi svipstund, og sagði svo: “Það er ekki rétt þetta Alicia. Hún er bam að aldri, og þek'kir ekki heldri manna siði, þetta var alt nýtt fyrir hana, eg veit ekki, en mér fanst það vera hressandi að horfa á hana, svo er hún ólík flest um öðrum ungurn stúlkum, sem maður sér, og Ieit svo út, að fleiri væm á sörnu skoðun, því allir 'horfðu á hana, og hún var fellegasta sttúlkan í saln- »» um . “Já, það sama sýndist víst herra Frayne”, sagði hún með bitmm róm. Northam hneigði sig. “Það er auðvelt að sjá, hvað að honum gengur”, sagði hann. Dcurel er dauð-ástfanginn i henni.” Hún varð eldrauð í andliti. “Hvers vegna segirðu þetta?” spurði hún. “Eg er ekki eins blind og þú heldur.” Northam þótti vænt um systur sína, og var Jeið- ur yfir bituryrðiun hennar, hann lagði hendina á öxl hennar, og hristi hana vingjarnlega. “Kærðu þig ekki um það,” sagði hann. “Eg veit um hugsanir þínar; en það er ekki til neins, hann er með lífi og sál, þar sem hún er. Reyndu að gleyma honum”. Hún hristi hendi hans af sér. Andlitið var náfölt, en eldur brann úr augum hennar. Darrel og Northam voru svo heppnir, að ná í w hvað ert g.r®fgerður Nrtrtham,” hrópaði sæti í “Frivolity”, það eina sem laust var í hinum iUn’ mje-nm£ en san?t/er f m egt stóra sal, Darrel hefði verið geðþekkara að fara I'1,1 er gott’ Sem ^ gefur mer, en heyra hana tala, mer ta á henni hendinareða þó ek'kl e“ 1 ^ ** T" ^ i -1 • s p. . í uröu aö eg myndi ek'ki sleppa þvi, ef eg áðems væn væri nema kjolermina. Darrel var ungur að aldn, t f-i . ce i * ", ■ ■ , s -,r- i ,•, , , lær til pess, en það er eg ékki, það er aðálatriðið, en tilrinnmgar hans vom eins djupar og alvarlegar „ „ , r- ,, • ,• , ,, ^ ., IT ,, / , V i,, , 2 r • u ,, • og svo heh eg ekki vilja heldur ti. He durðu að sem hja fullþroskuðum manni. ryrir hann var ekki , , l • ■ . -m , „ • ••, i- c i e8 hah ekki seð þetta — eg sem sat um þau alt nema þessi eina stulka í allri veroldinni. Svo sak- i„-U * * l , .H H. 'kvoldið, eða augun, sem hann sendi henm, af og j eins og oft vill verða, kerrtur 'það ofseint, heim, reykja pípu, og í ró og næði hugsa um Cynthiu . r. > . • -v . . ’, , - ástin til hrthnar hafði stórum aukist í brjósti hans £rft * ^leypa brunum þess vegna. _ hin.r Rlind.irlailic.i hnrrcnir tnnn *** ”«®ir* *** VC1ZtU 3 Stendur ^ hinar sundurlausu hugsanir höfðu hann á valdi sínu, von og kvíði, efi og farsæl vissa, það var að- eins ein þrá j hjarta hans, að vera nálægur Cynthiu, - jú, þú Eins og . _ rrr mér, eg er ástfanginn, -— og eg ætti máske að skamirtast mín — geri það líka, eg skammast mín svo, að eg laus, svo hrein og prúð, svo staðföst, — já, svo stað- föst var engin og ekkert í heiminum. Hann bar hana saman við Lafði Aliciu, sem sat í stólnum við hlið- ina á honum, svo nærri, að hennar beri, hvíti armiur næstum snerti hann, og ilmvatnsíngan lagði af henni. ekki ómögulegt, að hann hefði orðið hrifinn af þess- ari ungu stúlku, sem sat svo nærri honum og Iaum- J til. Já, ástfanginn er hann, það er víst og satt, en samt er hún ekki búin að fá hann”. Northam hristi höfuðið áhyggjufuliur. “Það er ékki rétt, sem þú segir um) þetta, r- r . . r v ■ . . • p . • , . v Alicia , sagði hann, það er eins og hun se a veið- Lf hann hefði ekki seð Cynthiu mu, var það um eftjr }j0num” Nei, það er ekki rétt, ’ viðurkendi hún, “það j,- •, v .1 l c r „l* 11 í* ifUm í er rett sem rett er’ hún er ékki verul'ega hugfangin aðist til að athuga hann. En Cynthia var alt i hugs- af KnmiTT1 pnn pn ___L ” unu-m hans, og fylt sál hans, — Alicia þoldi engan j samanburð við hana. af honum enn. En það bíður ekki lengi, nemia —■*' Það var eins og rómurinn dæi út, og hún horfði , fram hjá honum ut í bláinn. “Nema hvað?” spurði Af og til gleymdi hann nærverrt hennar, augun hann hvatskeytlega. Hún stóð þegjandi nokkur hafði hann á leiksviðinu, en hugurinn var hjá augnablik, svo yfirvegaði, hún hann alvarlega Cynthiu. Hann hafði gleymt fundi sínum og Samp- ”Nema þa5 kæmi eitt eða annað fyrir, ’ sem so.ns Burndge, jafnvel þo hann dræg. fram endur- yrði mér ti! hjálpar”, sagði hún með lágum en skýr- minningarnar tra oummerleigh með nyjum styrk. um rðm Hver JW M* ímyndað sér, «* hií lárf oe -Eg sll| M hvaS w m ^ s hann. kotalega stuHcubarn. sem Cynthia var 1«, gæt, tek- hefi stun<)lIm 4tt (u|| er(itl ^ ja j)ír A|icia. ið þeim undraverðu framforum. sem hun nu bar Hvað ertu nú að brugga?” / með, sér. . ! Ef til vill eg réttast að segja þér það”, sagði Það sem framfór á leiksviðinu, háfði ekki mikil hún, og lá við að brosa. Darrel Frayne var ekki sá áhrif á heilastarf hans, svo hann gat slept sér í eini, sem eg aðgætti í kvöld. Hversdagslega ertu draumóra sína. Lafði Alicia ta'Iaði varla orð, og engu Iíkari e-n trémanni, en svo getur það komið fyr- Northam var halfsofandi. ír, Northam, að andhtsdrættir þímr Iýsi sérstökum “Þá er það búið”, sagði Darrel, þegar tjaldið tilfinningum”. féll síðasta sinni. “Já,” sagði Lafði Alicia og brosti lítils'háttar. “Það hefir verið skemtilegt, er ekki svo? Verið svo góður að vekja Northam. Eigum við ékki að j fara inn einhvers staðar, eg er bara orðin svöng að j horfa á allan þennan dans”. Þau fóru inn á “Prinzinn” og Darrel gerði sitt ýtrasta að vera með. Hann drakk 2—3 glös af j kampavíni, og honum heppnaðist að rnestu leyti að vera jafnoki Lafði Aliciu í glaðværð, hún kappkost aði, af fremsta megni að vekja athygli hans, og í því tiHiti gat Lafði Alicia verið óviðjafnanleg, hún kom honum til að hlusta á og hlægja með, og er þau þrejigdu sér milli borðanna, til að ná dótinu j sínu, var hún svo glaðvær, eins og ekki væri farsælli persóna til á jörðinni, en hún. En undir eins og hún var sezt að í vagninum mieð Northam, settist hún út í hom. Brosið hvarf af andliti hennar, sem nú var fölt og þreytulegt, hún horfði éftir Darrel, þegar 'hann gekk ofan götuna, með dapurlegum svip. Northam var ekki lengi að sofna aftur, það var lík- ast því, að hann hefði ekki sofnað í marga mlánuði, og gæti sofnað hvar og hvenær, sem hann vildi. Um síðir stönsuðu þau úti fyrir litlum lystiskála í j Burton Crescent, þar bjó Lafði Alicia, undir verndar hendi eldri fræriku sinnar, er var stolt af að hafa ríka stúlku, eins og Lafði Aliciu á sínum vegum. Eg fer strax að hátta”, sagði Lafði Alicia, “eg! er dauðþreytt”. / “Já, það lítur svo út”, sagði hann bróðurlega. “Þetta hefir verið einstakt kveld,” bætti hann við, og slangraði inn borðstofuna, þar blandaði hann sér, vatn og wbisky í glasi. Lafði Alicia stóð og studdi sig við borðið, svo! þreytuleg að sjá, eins og hún hefði staðið í stöð- ugu erfiði. “Finst þér það virkilega?” spurði hún mynd- aðist eins og draéttir í rrmnnvikjunum. Northam brosti og leit -til hennar ódjarflega. H-alItu áfrarn , sagði hann. “Hvað var það sem þú sázt á mér. En það er kominn háttatímii”. Nokkuð svipað og eg sá á Darrel Frayne”, sagði hún þrjóskuleg. Láttu þér ekki dltta í hug, að neita því Northam, að þér lízt vel á stúlkuna. “Já, það er satt”, viðurkendi hann, og reyndi til að gera róminn eins léttúðarfullan og honum var unt, “þetta gera flestir og jafnvel þú sjálf”. “Já, en þú ert blátt áfram hugfanginn af henni”, sagði hún, “já víst ertu það, heldurðu eg hafi ékki tékið eftir því, já, vinur mlinn, eg veit hvað það þýðir, þegar maður starir blindskotinn á kvenmann, eins og þú á ungfrú Drayle í kvöld. Þér leizt vel á hana frá fyrsta augnabliki er við mættum henni í garð inum, Northam.” Hún laut að honum og lagði hend- ina á arm hans, því skyldirðu ekki hjálpa míér og sjálfum þér jafnfrairtt?” Hann stákk 'höndunum í vasana, og horfði nið- ur á stígvélin sín, svo hún gæti ekki séð í augun á honum, og roðnaði f andliti. “Hvers vegna ekki?” sagði hún hægt og sann- færandi. “Þú værir mJklu betra hlutskifti fyrir hana en Darrel. Þú veizt, að engin af hinum ungu mtönn- um í London, mundi hafa taékifæri á móti þér”. Hann leit ekki upp, en aðeins hristi höfuðið. “Það er alt öðru máli að gegna með hana”, sagði hann rólegur. “Auð og mannvirðingar met- ur hún einskis, hún giftist manninum, sem hún elsk- ar og engum öðrum, þó eg með tíð og tíma verði hertogi — hvað heldurðu Cynthia fáist um það? henni dytti það ekki einu sinni í hug.” Alicia hló fyrirlitlega. “ó, hvað karlmennirnir eru heimskir”, sagði hún í háði, “og hver öðrum líkir, þeir skríða á hnjánum af eintómri aðdáun, ef lagleg skólastelpa lætur sjá sig, en þér skjátlast, þa<5 get eg sagt þér, ef þú heldur að ungfrú Cynthia Drayle sé hótinu betri en aðrar í því tilfelli. Nei, svo

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.