Heimskringla - 25.08.1924, Page 7
WINNIPEG, 28. MAt, 1924.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE-
02 SHERBROOKE ST.
Höfu'ðstóll uppb......$ 6,000,000
Varasjóður ............$ 7,700,000
Al*ar eignir, yfir .... $120,000,000
Sérstakt athygli veitt vi?5skift-
um kaupmanna og verzlunar-
félaga.
Sparisjóðsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst. _____
PHONE A 9253
P. B. TUCKER, ráðsmaður.
Bók um Grœnland
Ritdómur.
Ámi litli, þú bi'ður mig umsagn-
ar á vísum þínum, og langar mig
nú til a'ð sýna ofurlítinn lit á l>ví,
en fyrst vil ég láta ]>að skiljast, að
ekki mun ég fara að Ifkt og aðrir j
Titdómarar. Þeir láta mest ganga ]
(Framhald fm 3. síðu)
ar. Ég pekki manninn mjög vel Við
höfumj unnið saman í sveit fleiri
ár sem unglingar. Jón Dúason var
tve.ggjamannamaki við hvaða verk
sem hann lagði hönd að‘, fékk ávalt
hærri borgUn fyrir vinniu en aðirir
og hefir því getað klifað' hinn háa
montunar hamiar hjálparlaust, frá
Imgri bekkjum Gagnfræðisskólans
á Akureyri til þess að enda með á-
gæti.s einkun, útskrifaður sem hag-
fræðingur af Kai(pm>annahafnar-
háskóla (university). Dað eru því
allar líkur til, að hin umrædda bók
hafi orðið einhvers aðnjótandi af
hanis frábæra dugnaöi. Ég hefi alt
af skoðað hr. Jón Dúason sem af-
burða gáfu^nann; nám,fúsan, vi'lja-
sterkan tog þrautseigan mann. Sem
unglinguir kunni liann eikki að
hræðast meitt, ekki einu sinni blóð-
mannýgu nautin. Hann er sérstak-
ur maður hvað alla reglusiemi og
vandvirkni snertir.
Eg hefi fáa uniga mienn þekt slíka
bindindiisi- og reglumenn, sem hann.
Eg held eg «egi satt, er eg sogi, að
hann þekki ekki 'bragð að víni né
tóbaki í neinni mynd. Eg sá iíka
mikinn mum á honum og hinum
námssveinunura við Kaurpmanna-
hafnar háskóla ér eg kom þar árið
1916. Hann- bar þá sama heilibrigð-
isblæinn er hann hafði í sveitinni
sem unglinigiur, rjóður, blómlegur,
sterkur og fjörmikill, engir gufiir
blettir eftir virídlinga, sem mierktu
svo marga af hinunt. itann' befir
þrí aldrei sóað kröftumi og hæffi-
^leikum sínum á neinn hégómia. Af
öllu því er eg þekti mianninn bezt,
tolýtur bók hans að verða ágætis
verk. Hann hefir tjáð mér dálítið
freikar um innihaid ibókarinnar, len
hoðsbréfið skýrir frá, og þykist
eg þess fullviss, að bókin muni
vekja allmikla eftirtekt er hún
verður lesin af almenningi.
Ég hefi .sjáifur sköm)m á öllu
Kkruuni og þekiki íslendinga að því,
að þeim er alt skrum ógeðfelt. 3>að
sem eg hefi því isagt um höfund
bókarinnar, er minna en hann virki
ilega ætti skilið. Hann er mikill
atkvæðaraaður, og eg hiefi altaf
haldiö að hann ætti eftir að verða
fslenzku þjóðinni til mikils gagns
og sóina. Þarnia er sjálfeagt ein
öflug tilraun í þá átt, hvort sem
vér landar hans kutnnum nú að
% ’
meta hana og virða. Ég hefi komist
að því lijá hlonum, að’ hann hefir
mikinn áhuga fyrir Yestur-ísleed-
ingum; ber mjög hlýjan hug til
þeirra og fylgist vel nieð í þjóðem-
isbaráttu þeirra.
Jón er sanmur ístlendingur. Sonur
tnorkra hjóna heimia á Isiandi. M.óð-
ir hans er dóttir isér^, Jóns Norð-
nians á Barði, sem talinn var ein-
hver hinn miesti gáfumaður, er uppi
var um það skeið. Ég treysti því,
að Vestúr-ísleindingar leggi sinn
»kerf til að greiða götu þessa umga
framgjarna dugnaðarmanns með^
Fví, að kaupa bók hans. Ég óska
honum til hamingju með hókina og
álirif bennar.
Bók þessi verður í stóruj broti
hteð á annað hundrað myndum og
nokkrum, landabréfum, ram fimm
öujudruð blaðsiíður og allur frá-
Sungur mjög vandaður. Verður fá-
®ríleg hvort sem menn heldur vilja
íjJkápu eða vönduðui skrautbandi.
Pétur Sigurðssou.
út á það hnýta í aðra rithöfunda
og mentamenn, sem þeim er í þann
svipinn eitthvað í nöp við. Lítið
eitt láta þeir vanalega getið skálds
ins sjálfs og verksins, og það að illu
eða góðui, eftir því hvort skáldið
ier, eða ekki þeim fylgjandi í póli-
tfk, trúmiálum eða lífsábyrgð.
Ég'segist ætla að víkja út af þesis-
ari aðferð og byrja umísviifalaust
á ætluniarverki mfnu. En ekki get
ég stilt mig um, að álasa þér, Ámi
minn fyrir flón.skiií þá, að biðja
K-in að gagnrýna kvæðið.
Hiann K-ini! sem er ef til vill ban-
isettur ibo'lsevúki. Ætli honum væri
treystandi til slíks. verks? Jú,
kannsike, >ef hann væri sannleiks
elskandi maður, en nú játar hann
sig undir þessa “kýrenda” trú, sem
er raunar ekkert nema versta vii’.a
og móti öllum ráðstö>funum hins
neilaga “Baa'is”. — Já, sá gæti nú
dæmt um svæði. Hann væri vís
til að nota færið til að s'karmra
mig óveið-suldað. Raunar getur
hann nú skrópað saman bögu, en að
skrifa ritdóm;—já, það getur lóann
víst manna bezt.
En heyrðu héfna Ámi, kvæðið þitt
er baia gott, og cf að þú !»!(!’•
þeirri hríslu, sem skýtuir upp, þe>g-
ar þú minnist á hann Ágúst
okkar að vaxa, þá verður hún með
tíð og tímia að mi'kilu tré, sem ef
til vill getur gefið þér handfestu
til að draga þig upp úr bansettum
leirnum Þá getur þú klifað upp
stofninn og gert spott að þeim, sem
niðri við veltast f sorpinu með
þitter-vísu( í munninum og ástar-
dellu upp á alla vasa.
Júleníus T.
--------------0--------------
Á milli fjalls og fjöru.
Leikur enn í .luindi
Lífisinis morgun blær,
Sólarmæmm mundi
Móti róisin hiær.
Þar sem áður undi
Aftan geislinn skær.
Yfir vog og vengi,
Varpar gullinfm hjúp,
Er sem stilli strengi,
Straumia röstin >gljúp,
Ymja öldur >lenigi
Unnar lögini djúþ.
Enn á greinum gaukur
Gilaður syngur dátt.
Létt sér lyftir haukur
Ljóiss um gieima hátt.
Hjá lindum þróast laukur.
Alt lofti'ð fagurblátt.
Safell er ítur andi,
Sem elskar sannan frið,
Með vorsins blóma bamdi,
Þá blessar M&ins svið,
v Er — Haukur hverju landi
Að hefja útsýnið.
Og (iaguirinn kaldur og stúrinn
Þú veizt þó á endanum alt verður
rétt,
Og eitthvað sem borgar þér túrinn.
Svo eru myndir sem minna á það,
þar meistarins dásemldir skína.
Hvert einasta blómstur, sem blik-
andi blaðg
Þar brosir við götuna þína.
Frá Islandi.
Um Einar Jónssom myndhöggv-
ara, er löng grein í fimsk^ jólaheft-
inu “Otavan Joulu” (1923). Hefti
þette ,er hið prýðilegasta að öllum
frágangi, og >er prýtt ágætum mynd
um. Greininni um Einar, sem er
eftir R. Pape Cowl, fylgja
ágætar myndir af helztu lista
verkum hans, svo sem Nátttröllinu,
vomdri samvisku, Eramþróun, Úr
álöguan, Einbúanum í Atlantshaf-
inu o. fl. Mynd Jistamiamnsins er
þar og, og titilblað þessa skrautlega
heftia prýðir mynd af eimu lista
verki Einars, Englj lífsins. Prentun
myndarinnar hefir tekist framúr
skarandi vel. Er greinin fyrst allra
í heftinu. — Svipuð grein kom í
norsku jólahefti. Og greinir um
Einar ,og listaverk hans hafa eigi
alls fyrir löngu birst í enskum tíma
ritum (Rtewiev of Rewievs) og
frönskum Ber hamn nú nafn ís-
lands æ víðar um heim, og er verk-
um hans æ meir; gaurnur gefinn af
hinum listelsku hlutum menning-
ahþjóðamna. — Þó nokkrar fyrir-
'spurnir viðvíkjandi listaverkum
hans hafa borist vestan um haf
slíðiam ameríska feTðainamiasik i p i ö
var hér í fyrra. Sögðu og sumir
ferðamannanma, að ekkert hefðu
]>cir mierkilegra séð hér, og >er eng-
inn efi á, að safn Einars á eftir aÓ
draga iriarga ferðamenn Jiingað til
lands. Einar gr því rómaður enn
mðira en áður, víða um lömd, og
vafalaust mum frægð hams aujkast
æ meir, er enrí fleiri listaaðdáend-
ur erlendra þjóða kynnast honuirí,
og menn yfirleitt skilja hann bet-
ur. Er ísdandi eigj lítill sómi að
slíkum syni.
var mjög fjölsóttur. Voru þar mætt-
ir flestir prófessorar háskólans, at-
vinnutmálaráðherra, nokkrir þimg-
menn og fjöldi stúdenta. Eramí-
sögu hafði f. h. stúdenta Lúðvíg
Guðmundsson Auk hams tóku til
máls pófessoramir P. E. ólason,
Guðm, Einnbogáson, Guðin. Einn-
bogasoni, Guðm. Hanmesson, Harald-
ur Níelsson, Ág. H. Bjarnason o.g
docent Guðm. v Thoroddsen. Studdu
þeir eindregið styrkkröfu stúdenta
og deildu harðlega á Alþingi fyrir
afakifti þesis af háskólamálum vor-
um E. h. stjórmarinmar tallaði at-
vinnumálaráðh. M. Guðmundsson
og af þimgmönnuími hr. >Sig. Eggerz
Jónas Jónsson og Ásgeir Asgeirsson.
1 fundarloik var .sarrfþ. í einu hljóði
mótmiæ'Ji gegn lækkun stúdenta-
stýrksins.
£:
Frú Vaigerður Briem, toona séra
þorsteins Briem, á Akranesi, and-
aðist á heiimili sínu í nótt, eftir
langvinnan sjúkleik.
í samilbandi við ofannkráð ávarp,
langar mig til að minnast á, að
þeigar eg árið 1919, varð fyrir því
islysi að brenna mig á fæti og lá í
14 vitour, þá saÆnaði hr. Th. Thorð-
arson $28.25, sem hr, PáJlmi Láruis-
son afhenti mér, seim gjöf frá nokkr-
um mlönmum- Einnig igetosit Misb
Blancho Bristow (Mrs. Valgarðs-
son), ásiamt fimm systtoynnim sfnum
og öðru uinigu fióltoi íyrir stoifnun
siamíbomu, og fiærði mér arðinn af
henni, $25. í peningum, og nefindi
Ejnstaklingur.
Rauðbrystingur rösk við hijóð
Rtósa kringmn beðin
Vorsins syngur svásan óð,
iSvo mig yngir gleðin.
Ertu með?
Sjá náttúran vaknar og kcunin á
kreik,
Svo kitlar þi,g framsóknar þráin,
Og heimtar þig brosleit í höfrunga
leik,
Og horfir með giotti á náinn.
Og froskurinn kveður sinn fagnað-
aróð,
Úr forinni teygir upp toollinn,
Og finst som hann ieigi þauj óisikaþa
hljóð,
Og auðvitað helgar sér pollinn.
En það eru fleiri á ferðinni en hann,
Og fjöldinn að leita sér þráða,
Þár rífur hver annan og krækir
sem kann,
Þeir klókustu sigrinum ráða.
þó nóttin sé döpur og drífan sé
þétt,
Stoktoseyri 28. apr.
Vertíð hér o,g á Eyrarbakka er
orðin ágæt eftis því sem venja er
til. Hafa vélbátar fengið 170—180
skippund hæst, en að >eins einn bát-
ur mun hafa undir 100 skippnnda
atla., Á opnum bátum eru hlutir
erðnir ^00—500 fiskjar. -4
Áfim|tudaigin;ni var /róið hér liog
var afli þá nijög misjafn, frá 30 fisk-
um uipp í 950. Þrjá síðustu dag-
ana hafa verið frátök, en í dag var
aftur róið og hafa þeir bátar, sem
komnir eru að aftur, aflað vel.
Miikil barðindi eru hér enn, en nú
virðist veðráttan vera að breytast.
Heyleysi er allvJða, >einkum í Bisk-
upstungum, enda má heita að sí-
feild innistaða hafi verið 1 vetur
Jón Rósenikransson læknir, and-
aðist í gær. Jón siálugi var hæfi-
leikamaðurhinn meéti, vinfastur og
tryggur. Þrátt fyrir margra ára
vanheilsu yar hapn síungur í anda
og gleðimaður. Var hann ritari
Háskólans. Eaðir hans er Ólafur
Rósenkranz fyrv. leikfimistoennari,
nú dyravörðrír Háskólans.
Prestskostning fór nýlega fram í
Vestmannaeyjum. Kristningu hlaut
hin setti prestur þar, séra Siguir-
jón Árnason frá Görðumi; fékk hann
990 atkv., 42 fékk cand. theol. Hálf-
dán Helgaision, 32 eand. theol. Báld
*
ur Andrésson Og 1 abkv. séra Vig
fús Þórðarson.
-------------0------------
Frá Danmörku.
Pyrir frumkvæði Ferslewsku' blað-
anna hefir verið sett á stofn nefnd
sem undir forsæti Wandels undir-
aðmíráls, ætlar að beita sér fyrir
300.000 kr. fjársöfnun til þess að
komá á fyrirhugaðri (danskri ný-
lendu við Scoresfbysund í Austur-
Grænlandi. Landnemiarnir eiga að
\
vera af grænlenstou bergi brotmr,
og er ráðgert, að flytja þá frá vest-
urströndinni. Einar Mikkelsen
I /
kapteinn á að stjórna flutningun-
um.
gjöf ifrá vinum; og er það rétt, þvf
vin.ur er sá, siem í raun ireynist”.
Einnig vildi eg minnast fram-
toom/u' Mrs. Friðriku Bristow, sem
lét í té hjálp og aðhlynningu þá,
isiem í hernrar valdi stóð.
Afsökuiniar er beðið á því, að dreg-
ist hefir að geta þejssa avio lengi
—• hafði það verið sent blaðinu
‘Voröld” til birtinigar, en af því,
varð aldrei, að það birtist þar.
Virðingarfylist,
Jóh. Th. Jóhannesson.
Rvík 28. apríl.
rundurinn í Mensa í gærkveldi
For Asthma
Duripg Winter
Un«lisr«amlegr lækniMaftferft, nem
komflti lieflr tll bjar«;ar Asdnna-
sjfikliiiKinn ojf Nlöbvnr verstu
köst#^— Senilu I dajr eftflr ö-
keypis lækning'd*
Ef Þú þjáist af afskaplegrum
Ashma-köstum. þegar kalt er og
rakt; ef þú fært5 andköf elns og
hver andardráttur ætla«i á« ver«a
þinn síöasti; láttu þá ekki hjá
lítSa, at5 senda strax til Frontier
Asthma Co. og fá at5 reyna ó-
keypis undralækningu þeirra. i>aö
skiftir engu máli hvar þú býr, et5a
hvert. þú hefir nokkra trú á nokkru
Irieðali hér á jör'ðu; gerbu þessa ó-
keypis tiiraun. Hafirt5u þját5st alla
æfi, og leita<5 rát5a alsta^ar þar,
sem þú hélst at5 duga myndi á
móti hinum hræbilegu A^thma-
köstum: ef þú ert or'ðinn kjark-
og vonlaus, þá sendu eftir þessu
mebali.
í>atS er eini vegurinn fyrir þig,
til atS fá vitneskju um, hvat5 fram-
farirnar eru at5 gera fyrir þig,
þrátt fyrir öll vonbrigtSi þín í leit
þinni eftir bjargrátSum gegn
Asthma. GertSu þessvegna þessa ó-
keypis tilraun. GertSu hana nú.
Vér auglýsum þetta, svo at5 hver
sjúklingur geti notitS þessarar
framfara-átSferðar, og byrjatS ó-
keypis á þessari læknisatSfertS, sem
þúsundir manna nú vitSurkenna at5
vera mestu blessunina, sem mætt
hefir þeim á lífsleitSinni. Sendu
miðann í dag. FrestatSu því ekki.
FRRE TllIAIi COITPON
FRONTIER ASTHMA CO.,
Room 607 B
Niagara and Hudson Sts.,
Buffalo, N. Y.
Sendit5 ókeypis lækningarat5ferð
yðar til:
Þakkarávarp til Gimii-
manna.
Hjerra ritstjóri “Heiimiskringlu”;
Gerið svo vel og ijáið þeissum lín-
um rúmn í yðar heiðraða hlaði, á-
isamst mieðfylgjandi n’afnaiistia.
Mr. J. Greenberg toauþraaðuT hér
á Gitmíli, hiefir gengfet fyrir að safna
penJnguim in|eðal fis.kimanna og
amniara góðra drengja hér og látið
smíða fyrir iniir nýjan bát, svo að
eg gæti koTnist út á vatnið, þeiga
eg finn mig færan til að kasita nieti
mér til miatiar, því varla býzt eg við
mitolum árangri, þar sein eg heíi
.gengið u|m síðastliðin sex ár, með
báðar fætur hognair af gigt.
Þeissar Mnur biera öllulm. þeimi, er
hlut eiga að miáJi ástkærar Jiakkir
fyrir saiinlhug og hlýleik GJrnli-
niannia, fyrir hjálp auðsýnda mér,
bæðj fyr og nú, því 'firjálsm(annl»ig
góðvild firnist aldrei, —%og að end-
ingu, — kærar þakkir drengir!
Nöfiíi gefenda:
I
A. J. Goodmian fiskileyfi
ÍT. Gteeenebrg
,J B John*son .... 200
T. Marteinn Johnision .. , .. .. 2.00
8. Kriistjánsison j .. .. 2.00
Cha>s Jenwn .... 1.00
Th. Thordarson .. .. 2.00
C. Greienherg .. .. 1.00
E. Jóhiannsison .... 1.00
V. Stielfá>niaston .. .. 1.00
G J. Johnson .... 1.00
E. S Jómasson .... 2.00
A. C. Baker .. 1.00
If. R. Lawson .... 1.00
Thor Lifman .. .. 1.00
M. T. Burns .... 1.00
K. A. Eimamson .... 1.00
Tlieodore Pétunsison .. .. .. .. 2.00
B B. Johnson
Samitals: $28.00
SKIPAÐIR
VISTASTJÓRAR
HANS HATIGNAR
GEORGE KONUNGS V.
“@íadian
WHISK Y
Fullkomlega staðið
í eikarkútum.
Það er engin nauðsyn fyrir neinn
mann í Canada, að kaupa illa staðið
whisky.
Stjórnin í Canada leyfir að láta
whisky í flösku með eigin eftirliti og
umsjón, og ÁBYRGIST ALDUR þess
whiskys, sem svo er í flöskur látið.
Líttu eftir stjórnarinnsiglinu
á stútnum. ÞAÐ SEGIR TIL
UJVI ALDURINN. ,
Bruggað og látið í flöskur af
Hiram Walker & Sons, Ltð.
WALKERVILLE, ONTARIO
Þeir hafa bruggað fínt Whisky siðan 1858.
MOJJTREAL,, QUE. LONDON, ENGLAND. NEW YORK, U. S. A.
GAS 0G RAFMAGN
JAFN ÓDÝRT
#
ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI f HÚS YÐAR.
Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við
ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með.
Gefið auga sýningu okkar á Gas-Vatnshitunartækj-
um og öðru.
WINNIPEG ELECTRIC CO.
A FYRS 7 A GÓLFI Eleftric Railway Chambers.
KOL! - - KOL!
HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA.
bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSl.
Allur flutningur með BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldf.
Nýiar vörubirgðir F>alvaSuI *' 6num
—-------------—---- tegundum, geurettur og w!*-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur. Vér erum œtíð fúsir að sýna,
|>ó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
L i m i t e d
HENRY AVE EA15T
WINNIPEG