Heimskringla - 17.12.1924, Síða 5

Heimskringla - 17.12.1924, Síða 5
WINNIPEG, 17. DES., 1924. HEIMSKRINGlA 13. BLAÐSÍÐA Gullfoss Cafe (fyr Riooney’s Lunch) 629 Sargent Ave. Hreinlæti og smefckvísi ræðutr J matiartilbúninigi vorum. Lítið hér inn og fáið yður að borða. Köfum einnig altaf á boðstól- um: kaffi og allskonar bakninga; tóbak, vindla- svaladrykki og skyr. “Um þýðingarmikið málefni er að rœða”. ur ekkert ágengt sökum fjár- skorts, fyrr en hann fær auð- kýfinga í Bandaríkjunum í liö með sér. Þá er stjórnin fús að veita honum það sem hann fer fram á, í óþökk og óleyfi allra fylkisbúa. Það er annars mesta furða að ritstj. skyldi ekki fyrir löngu vera búinn að efna til samskota fyrir þenna dánumann, fyrst hann vissi um þessar kröggur hans og fyrir hve göfugu máli hann var að berjast. I Eftir að McArtliur fær auð- Við smágrein eina er birtist í kýfingana í félag með sér, nær 1 hann fangi á því fé að engir smáiðnreksturs-menn þurfa lengur að ætla sér að fara í kapp við hann. Hann getur keypt alt landið. Hið eina sem hann þarf að skjóta loku fyrir er, að skóglöndum þessum sé skift í marga parta, svo að hætta gæti verið búin því að ritstjórnardálkum “Hkr.” 4. des síðastl. “um Ottawastjórnina og skóglöndin í Manitoba”, skrifar ritstj. “Lögb.” langar “leiðrétt- ingar” í síðasta blaði “Lögb. Segir hann, “að greinin í “Hkr.” hafi verið svo stórgölluð að ó- hugsandi sé að láta hana fram lijá sér fara án þess að leiðrétt- ar séu stærstu missagnirnar, sem annars sé nokkuð erfitt verk því greinin sé lítið annað j en missagnir kannske ritstjórinn vilji skýra frá hvað miklu skóglendi að Sambandsstjórnin hefir haldið í sínum vörzlum á þessu svæði, mætti þá sjá hvað mikið hún hefir undanþegið með samning- unum við McArthur. Ekki ber ritstj. á móti því, að samningurinn gjöri ráð fyrir að veita leigendum ótakmörkuð einkaréttindi til skóglandsins, enda mun hann og naumast geta það, en hitt vill hann leið- sem dæmi um rangfærslu Hkr. og sanngirni sjórnarinnar. — Verði honum að góðu. Öll saga þessa máls ber það með sér, að um enga sanngirni hefir verið að ræða, heldur yfirgang og ó- hlutvendni í garð fylkisbúa, en gjafmildi og greiðasemi í garð auðkýfinga og pólitískra vina. Það lítið sem stjórnin hefir orð- ið að slaka til í þessu máli, kem ur til af ótta við almennings- álitið, og þingmenn vestur- rétta” sem honum finst vera! landsins. Af stærri dygðum Úr bænum. Ættfræðingurinn og skáldið Kristján Ásgeir Ben’diktsson lézt að Ginjli mánudagsmorg- uninn 15. þ. m„ 65 ára að aldri Jarðarförin fer fram á fimtu daginn 18. þ. m. kl, 2 e. h. frá útfararstofu A. S. Bárdals. Lík- ið verður jarðsett í Brookside kirkjugarði. fólgiö í orðum “Hkr.” að ekki sé þeim félögum leyft að fella skóg á heimilisréttarlandi bænda, né á stórfljótunum, eða á graslend inu, eða á Indíánavötnum, eða Elgjarvatni eða Goðavötnum eða Winnipegosis-vatni eða Winnipeg-vatni, og ætti það að vera fylkisbúum nokkur hugg- un að svo miklu fái þeir þó að halda, og gott er þetta fyrir einhver færi til verks og byði í i keiluna. einhvern skógarpartinn á móti II. Satt segir ritstj. það vera, honum. Fjörutíu þúsund fer- en þó ósatt líka, að samningur- mílurnar verða allar að vera í inn gjöri ráð fyrir að leigjendur Treystandi er honum til erf-|elnu ,aS'. getur enginn borgi ríkinu $1.00 á fermíluna, iðu verkanna, þegar til þess Serst keppinautur, og það fær J því þeir eiga að borga $1.00 á hann stjórnina til að veita sér, i fermífuna á ári í 50 ár, og auk kemur að leiðrétta missagnir og skýra fyrir fólki sannleikann. “Hér er um þýðingarmikið mál- efn að ræða”, segir ritstj., og svo er víst, og má það furðu gegna að eigi skyldi liann koma auga á það fyrri. né segja neitt um það fyrr en “Hkr.” var bú- in að skýra mönnum frá því, þar sem liðinn er þó rúmur mánuður síðan að það kom til alvarlegraáj umræðu í blöðun- um og á Oddvita-þinginu í Brandon. En svo verða nú “Lögbergs” lesendur ekki ó- fróðir um það lengur, því nú segir hann sögu málsins og á þessa leið: “J. D. McArthur, kunnur timburverzlunarmaður og stór- akkorðsmaður, hefir verið að reyna að koma á stofn pappírs- gerðarverksmiðju hér í Mani- toba, en skort fé til þess. Hefir fátæklingur þessi barist fyrir þessari hugsjón í fleiri áa- og fylkisbúum verið kunnugt um erfiðleikana sem hann hefir átt við að stríða”. En “nú á þessu ári rættist fram úr fjármála- vandræðunum fyrir lionum á þann hátt að liann fékk loforð fyrir nægu stofnfé frá félögum eða einstaklingum í Bandaríkj- unum, en með þeim skilyrðum og því ákvæði hefir hún ekki fengist til að breyta, þrátt fyrir andmæli, sem næst allra fylkis- búa. Ritstj. segir að “Hkr.” hafi “tínt upp alla galla samnings- ins.” Þess vegna verður hann að taka til máls og “leiðrétta” — líklega áhrifin, sem vitneskj- an um gallana kann að skapa. Sú skylda virðist hvíla á rit- stjóra-embættinu að “Lögb.” — að breiða yfir brestina. Og ekki verður honum skota- skuld úr “leiðréttingunum” Ó- segjanlega er það gott að vera svo hagur frá náttúrunnar liendi að geta sjálfur smíðað sér sannleika eftir þörfum í hvert sinn er til hans þarf að taka, eða á honum að halda. Þeir menn þurfa ekki að vera að fletta upp á skýrslum ekki að lesa, eða að leggja á minn- ið, sem þessum hæfileika eru gæddir. Þeir hafa alt. Einkum eru það þrjú atriði í Hrk.-greininni, sem ritstjórinn setur sér að leiðrétta og flokk- ar á þessa leið: I. ósatt segir hann það vera, að skóglandið sem McArthur og félögunum að sunnan sé veitt- ur ótakmarkaður einkaréttur hefir hún ekki að státa. Um hinn mikla gróða, og hið háa kaupgjald, sem þetta til- vonandi pappírsverkstæði á að gefa af sér, og ritstjóranum reiknast til miljóna, skal ekk- ert sagt. Það lætur að líkind- um að hann viti mjög lítið um það. Engin áætlun hefir enn verið birt af hlutaðeigendum um starfrækslu þessa fyrirtæk- is, né skýrt frá, hvað margir menn verði vistaðir eða hvaða kaup þeim verði goldið. Þessi útreikningur hans er því alveg út í bláinn, og bygður á ímynd- an einni. Um þá staöhæfingu hans, að “um fram alt beri að fá starfs- 40c á hvert “cord” af öðrum fé, þar sem hægt sé að fá það, viðartegundum. Þó fari þessi þó að borga verði fyrir það”, þess háan timburskatt sem nemi 80c á greniviðar “cord” en að hann trygði fyrirtæki þessu ' til, nái alla leið norður að Hud- 3,000,000 “cords” af við til papp j son’s-flóa, því land það er bætt írsgjörðar. Þetta var engan ! hafi verið við fylkið 1912, eftir veginn hægt nema að fá leigu- ! að stjórnarskiftin voru í Ott- rétt á landi innan Manitobafylk- awa hafi numið 168,000 fermíl- um, en það sjái þó hver mað- timburskattur eftir því hvaða til boð fáist á uppboðinu, en svo geti stjórnarráðið breytt því eftir vild. Hér er alveg um ein- staka “leiðréttingu” að ræða. í hinum upprunalega samningi er hvergi gert ráð fyrir neinu slíku. Einka umboðið átti að standa til 5 ára, en ekki 50 ára. og fyrir það áttu leigjendur að gjalda sem svaraði $1.00 á míl- una. Að þeim árum liðnum áttu þeir að vera búnir að velja sér úr þessu svæði 6,000 fermílur er þeir fengu á framhaldandi leigu, fyrir samskonargjald. Timburskattur nam sama sem engu, eða um 4c á hvert “cord”. Ekki var gjört ráð fyrir að hið svokallaða uppboð breytti að mun þessu eftirgjaldi, því engir myndi verða færir um, efna- lega, að bjóða í svona stórt land flæmi á móti fátæklingnum Mc- Arthur. Viljum vér benda rit- stj. á ritgjörð um þetta er stóð í “Free Press” 18. nóv. síðastl. þar sem frá þessu er skýrt. En hvaðan hefir þá ritstj. LEIKRIT: “Spánskar nætur”, ársreikn- ingur í 4 liðum án fylgiskjala. Kostar 65c. Þetta leikrit \Tar sýnt 30 sinnum samfleytt í janúar og febrúar 1923 í Rvík, svo mjög þótti til þess koma. ‘“Happið”, gamanleikur eftir Pái J. Árdal. Kostar 65c. Fáfet lijá ÓLAFI S. THORGEIRSSYNI. 674 Sargent Ave., Winnipg. WONDERLAND “The Kingdom Within”, ynd- jislegur leikur á sama grund- velli og “The Miracle Man., verður sýndur á Wonderland á miðviku og fimtudag. Alt frægir leikendur, svo sem Pauline Stark, Ernest Torrence og Gaston Glass. Á föstudag og laugardag leikur Gladys Walton >í samkvæmislífs-skripaleík: “The Near Lady”. Leikur þessi er bæði fjörugur og skemtileg- ur. Látið ekki börnin missa af j sýningunni af Daniel Boone á j laugardaginn. Svo koma tvær sérstaklega skemtilegar myndir; Tom Mix í v‘Ladies To Board” og Mae MuiTay í “Madam Mid- night.” The Winnipeg Business College, Óskar í fertugasta og þriðja ginni hinum mörgu viðskifta- vinum gleðilegra jóla og nýjárs, og þakkar þeim fyrir viðskift- in í öll þau ár. Þeir sem vildu byrja á hinu nýja námsskeiði eru mint á, að það byrjar mánu öaginn 5. janúar. Nýjir lærling- ar eru innilega velkomnir á ganúa skólann með nýju kenslu aðferðunum. GEV. S. HOUSTON, Ráðsmaður. TALSÍMI A 1073. má sjálfsagt margt segja með og mót . En hér er eigi um slíkt að ræða. Hér er ekki verið að fá starfsfé, lieldur yerið að af- henda nokkrum auðmönnum eina auðsuppáprettu landsins, er almenningi að réttu lagi heyrir til, fyrir sem næst enga borgun. Þeir hafa starfsféð, Þeir ætla hvorki að leigja það eða láta það úr sínum hönd- um, heldur ávaxta það, með því að rýja landið af þeim varn- ingnum, sem með ári hverju er að verða dýrmætatíi, eftir því sem skógar ganga annarsstað- ar til þurðar. Ósennilegt er að stjórnin hefði ekki getað gert ríkinu meira fé úr þessu skóg- lendi, en með þessum samningi fæst, hefði liún haft fullan vilja til. Og einkennileg kenning virðist það vera, að það sé hverju landi velferðarskilyrði, að afhenda auðsuppsprettur sín ar einstaklingum í hendur, til þess að láta þá okra með þær, og ná þannig undirtökunum á þjóðinni. Með því eru hinir þessar “leiðréttingar”? Sumar; ríku gerðir ríkari. en hinir fá- is. Fer Mc Arthur því til Ottawa stjómarinnar, sem leigurétt hef ir á þessum skógarlöndum, seg- I fjórðungur þess. Rétt er ir henni frá öllum ástæðum og að við flatarmál fylkisins hefir liann smíðað af eigin þörf, svo sem þá, um 50 ára leigu- tíma á 40,000 fermílunum, til þess að gjöra eftirgjaldið álit- legra, en hinar hefir hann að nokkru leyti frá þeim breyting- ur að 40,000 fermílur sé tæpur. um er gjörðar liafa verið bað hana að láta bjóða upp skóglendurnar í Manitoba 40000 jfermílur á stærð. Stjórnin (það brjóstbetri en almenning- ur í Manitoba, sem þekkti til vandræða McArthurs) verður við þeirri bón, og á hið opinbera uppboð að fara fram 16. þ. m. kl. 2 e. h.” “Þetta er á stuttu máli” saga þessa máls”, segir ritstj., “og hafa blöð þessa bæjar ekkert haft út á tilraunir McArthurs að setja, fyrr en að uppkast að leigusamningum þessum var gert og kom fyrir almennings- sjónir. Þá fóru bæði einstakl- ingar félög og blöð að gjöra at- athugasemdir við þá, en þö einkum blaðið “Free Press”. En aðalkjarninn í athugasemdum þess blaðs er sá, að Manitoba- stjórnin en ekki stjórnin í Ott- awa ætti að hafa ráð yfir skóg- lendum fylkisins og annari nátt úruauðlegð þess og bendir enn- fremur á ýmislegt sem athuga- vert sé í sambandi við þessa v*ntanlegu leigusamninga. ÞÁ CALLA TfNIR “HKR.” UPP. það, var bætt 168,000 fermílum eða sem næst því, en var það alt úrvals skógur? “Hkr.” gat aðeins um skóginn á þessu svæði en ekki fylkisviðbótina nýju. Land þetta er ekki alt skógi vaxið, og því síður að allur sá skógur sé markaðsvara eða nothæfur til sögunar og pappírsgeröar, svo samningunum “síðan að “Hkr.” greinin var skrifuð, en stjórnin var neydd til að gjöra, með al- mennum samtökum bæja, sveita og stjórnar, hér í fylkinu. En ekki getur hann þess að þetta tæku fátækari. Flestar siðað- ar þjóðir hafa viljað varast þau víti nú á seinni tíð.------- Um greinina í Hkr. 4. desem- ber er það að segja, að hún var ekki skrifuð sem pólitísk á- deila, heldur sem frétt. Öll blööin hér í fylkinu höfðu leyft sér að skýra lesendum sínum frá þessu sanmingsbraski stjórn arinnar, og flestöll tekið í sama strenginn. Áleit Hkr. þvf að breytingar við upprunalega hún hfði fullan rett tn Þess að Svo mikla hrein-! s,e&a ieseiutum sinum tra Því, seu sammnginn. ----- ----- ,, . skilni og sannleiksást þarf ekki jan Þess Það ytmg að að sýna í rithætti. valda. Engu máli var stefnt á að sambandsstjórnin gæti sleg-1 legi taki burtu rétt smámylnu ið eign sinni á hann. Með stærð ■ eigenda til viðartekju á þessu gegir ritstjírinn að séu III. Að samningurinn upphaf-I hendur ritstjóranum með grein- ■ mni, rak hann því engin nauð inni á svæðinu á nú að villa mönnum sjónar á samningsat- riðunum. Á svæði þessu liggja mörg stórvötn, sem talin eru með þegar um flatarmál er að ræða, en þau eru ekki skógi vaxin. Þar liggja til dæmis efra og neðra Indíána-vatn, Elgjarvatn, Goðavötn, helming- ur Winnipeg-vatns, helnúngur Winnipegosis-vatns, er öll til sarnans nema tugum þúsunda fermílna. Auk þess eru þar ó- teljandi smávötn, sem menn naumast munu vita stærðir á, því land er þar víða ómælt, enn sem komið er. Þá taka við fljót og flóar á stórum svæðum, kjarr og graslendi og smáskóg- Lesandanum nætetum rennur ar (sem eigi eru taldir markaðs- t'l rifja hin miklu bágindi Mc- Árthurs, þessa liugsjóna og mannvinar, eftir því sem ritstj. s©gist frá. Þessi bláffátæki stórakkorðsmaður” er að berj- ast fyrir því í mörg ár, að ná undir sig eigulegasta og bezta skóglandinu í Manitoba en verð vara). Að öllu þessu frátöldu mun óhætt mega segja að ekki sé eftir meira en sem svari 40, 000 fermílna af stórskógi not- hæfum til viðartekju og pappírs gjörðar, eða svo leit blaðið “Free Press” á, er það tók til rnáíls um þessa samninga. Eða svæði, ósannindi. Á móti þessari stað- hæfingu mælir samningurinn sjálfur, og hið opna bréf Mc- Arthurs. Býðst McArthur til að leggja þeim til afruð það, sem hann hefir nú yfir að ráða, í staðinn, og telur þeim vanda- lítið að færa sig um fleiri hundr uð rnílur. En einnútt þetta at- riði var það, sem einna mestum andmælum sætti; hefir því stjórnin eigi þorað annað en að breyta þessu, svö að ekki verð- ur viðartekjurétturinn tekinn af þessum mylnueigendum sem stendur, þó því sé livergi heitið að hann skuli framlengdur að útrunnum leigutímanum. Um þetta voru engir samningar fengnir, er Hkr. greinin var skrifuð, þó kominn væri þá fram, eins og getið var um, eins konar miðlunarsamningur, er enginn gerði sig ánægðan með. Um að þetta séu breytingar, getur ritstjórinn ekki, en þykist góður af að geta bent á þær ,r «■* til þess að taka þar fram í, nema náttúruhvötin ein, — eða sú grilla, sem hann hefir gengið með nú í seinni tíð, að hann eigl að stýra báðum blöðunum. Sannast að segja trúum vér ekki öðru, en að lesendum Lög- bergs sé farið að finnast það eitthvað einkennilegt, að efni allra ritstjórnargreinanna skuli hann þurfa að sækja í einhverja grein, er staðið hefir í Hkr., og ekkert hafa sjálfur fram að bera blað eftir blað, annað en tilsiðanir og typtunaryrði, sem enginn tekur mark á. Blöðin mættu alveg eins vera eitt eins og tvö, ef þessu á að fara fram í það endalausa. Um mál þetta ætlum vér ekki að eyða fleiri orðum. Áður en grein þessi birtist verður búið að ganga frá samningunum, uppboðið um garð gengið, eign- ir fylkisins af hendi látnar, gjöfin gefin og gröfin grafin. ISLENZKnSPIL Eg hefi fengið til sölu nokkra pakka af ljómandi fallegum íslenzkum spilum. Eru þau gylt á hornum og mynd af Gullfossi aft- an á hverju spili. Auk þess eru á framhlið á ásunum þessar myndir: Þingvellir, Hall- ormsstaðaskógur, Akureyri, ísafjörður. — Þetta er mjög viðkunnanleg, en jafnframt ódýr jóla- eða nýárssending til íslenzkra vina eða kunningja. Spilin kosta $1.50, að með- töldu burðargjaldi. Þeir, sem vilja eignast þessi spil, ættu að senda mér pöntun og andvirðið tafarlaust, því þau verða ekki lengi á boðstólum. MAGNUS PETERSONl 313 HORACE ST. NORWOOD, MAN. TALSÍMI: N 1643. Nýkomið í Bókaverzlun HJÁLMARS GÍSLASONAR, 637 SARGENT AVENUE. Óðinn, XX. árgangur, verð............$1.60 Morgunn, V. árgangur................. 2.60 16., 17., 18. og 19. árgangur Óðins fást 3 $1.15 hver. evt Skírn Heilags Anda. Er hún fáanleg? Samkomur verða væntanlega haldnar á eftirfylgj- andi stöðum, til að athuga þetta háleita mál: Sunnudaginn 28. desember kl. 8 e. h.: í FLLL GOSPEL MISSION HALL, 639 Alverstone St Nýársdagskveld klukkan 8 e. h.: í FUNDARSAL FYRSTU LÚTERSKU KIKJUNNAR. Skýringar verða gefnar og vitnisburðir bornir fram. Allir velkomnir! — Fyllið fundarsalinn! “Meistarinn er hér og vill finna þig”, Joh. 11: 28. WINNIPEG, 15. desember, 1924. ÁRNI SVEINBJÖRNSSON. JON RUNOLFSSON: ÞÖGUL LEIFTUR. Þessi nýútkomna kvæðabók er hin PRÝÐILEG- ASTA JÓLAGJÖF. Bókin er nær 300 bls. og inniheld- ur þýðingu á hinu heimsfræga kvæði Tennysons Enoch Arden. Pappír, prentun og allur frágangur er hinn prýðilegasti. Bókin kostar aðeins $2.00, og verður send kaupendum fyrir það verð, burðargjaldslaust, hvert á land sem vill. Aðalútsölumaður bókarinnar er: SKÚLI HJÖRLEIFSSON, Riverton, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.