Heimskringla - 17.12.1924, Page 6

Heimskringla - 17.12.1924, Page 6
14. BLAÐSÍÐA HElMSKRINGLA WINNIPEG, 17. DES., 1924, “Litla stúlkan hans” SAGA EFTIR L. G. MOBERLY. Sigmundur M. Long þýddi. “Þú ert frænka mín, sem vill kynnast hinu enska heimilislífi, eg sem er stjórnfræðingur, og hef embætti við sendiherrastöðina, og sem stend- ur svo önnum kafinn, að eg get ekki farið með þér um kring, sem eg þó gjarnan vildi, þú vilt kanske fara á heimili, sem er að nokkru leyti bæjarlíf og landlíf og því förum við burt úr Lon- don, skiluröu hvað ég á við?” “Já fullkomlega.” “í borginni hefi eg fundiö mann, herra Stans dale, hann er hinn síðasti af gamalli fjölskyldu, sem hefur þekt betri daga og býr í Stockley, og nú förum við að sjá hann”. að, “yður vantar mann sem bæði er húsbóndi utan um hana, að hún gat ekki hreyft sig í hans i “Hún er ástúðleg sál, og hugsanir hennar eru yðar og þræll”. I sterku örmum, og hann kysti hana með slíkum eins hreinar og góðar, eins og hið litla andlit Er það víst?” hrópaði hún, í bræði, stóð upp \ ákafa, að hún var bæði hrædd og þó hrifin af og horfði niður á hann með þessum innfædda stoltsvip, sem hann vildi sjá á henni. “Geri eg það?” “Maður sem ræður yfir mér. — O-jæja, eg hefði gaman af að sjá þann mann, sem hefði vald yfir mér.” “Þér þurfið ekki að leita leita lengi eftir hon- um.” unaði. Hún lá hjálparlaus í hans sterku og gróf- gerðu faðmlögum, loksins er hann slepti henni, hennar er fagurt og viðfeldið”, hugsaði hann, um leið og hann einsetti sér, að keppast nú við, og koma verkinu frá sér sem fyrst. En á sama and artaki voru dyrnar opnaðar hastarlega, og ung- andvarpaði hún þungt og sogaði í sig veðrið, en frú Helen kom inn, hún var föl og óróleg, og leysi. j andlit hans glóði af sigurfögnuði. “Þú og eg leggjum heiminn að fótum okk- ar”, sagði hann. “Við skulum jafna sakimar við Tredmann, með sem allra minstu ómaki fyrir okkur, en allra MiHer stóð upp stillilega, með uppgerðarkæru- | megtri niðurlægingu fyrir hann.» Hann hló háðslega; “þú skalt aðeins fara eft- þenna hlægilega sjónleik, sem trúlofan yðar og Giles hefur verið”. XIII. KAPÍTULI. “Fyrir heimsmann, eins og eg er, má það heita gátuefni að þér skilduð trúlofast þessum ung- Ing, því í samanburði við yður, er Giles Tred- mann að telja sem dreng, getið þér neitað því?” “Nei, eg legg það ekki upp að neita því. En það er lýðum ljóst, að við erum trúlofuð, og eg ætla að giftast honum innan fjögra vikna.” “Er það nú víst?” Hermann Miller laut á- fram í hinum stóra stól, sem hann sat í, og snerti hendina á Grace, sem lá í kjöltu hennar, hún varð eldrauð í andliti, og kipti hendinni að sér, en málrómur hennar var ekki eins djarflegur, er hún svaraði: “Já, það er víst; eg er að sauma giftingar- kjólinn”. “Það er nú svo—þér eruö að sauma giftingar- kjólinn?” Dökku augun háa mannsins litu hörkulega til hennar. “Eg hefi fengið það orð á mig, að ég hefði smekk fyrir vandaðann kvenbúnað, máske ég geti leiðbeint yður.” Þau sátu þenna júní-eftirmiðdag í dagstofu frú Cardews; Grace sat í legubekknum, og var sérlega hrífandi að sjá; hún var í ljósbláum silkikjól, sem lá í fallegum fellingum, um hennar velvaxna líkama; blái liturinn samsvaraði geisl- unum frá augum hennar, og fagra hörundslit. Miller sat nálægt henni og hvíldi sitt dökkleita höfuð á purpuralituðum svæfli. Augu hans teiguðu í fullum mæli fegurð stúlkunnar. Bros lék um varir hans, — sambland af þóknanlegri ánægju, og háðslegri sigurgleði, þessi maður hafðit ekki til einkis kynt sér heiminn—einkum kvenþjóðina, bann vissi upp á hár, hvað hann mætti leyfa sér, gagnvart stúlku, af sömu teg- und og Grace var, og hann vissi einnig, að það var, aðeins tímaspursmál, hvenær fuglinn flygi í snöruna. “Eg er sjálf talin að hafa góðan smekk í þeim efnum”, svaraði Grace með hálf hörkulegum hlátri, en jafnframt dró augnatillit hennar úr hörkunni. “Þér getið ekki heldur sagt annað, en fötin mín séu smekkleg og klæða vel?” Svo stóð hún upp og leit til hans með ertandi brosi. “Þér lítið ljómandi vel út”, svaraði hann í hálfkæringi, en augu hans hvíldu á henni met- andi og rannsakandi frá hvrfli til ilja. “Eins og ég hefi fyrr sagt. — Eruð þér alt of fögur og ljómandi, til að fleygja yður í faðm- inn á hermanni og landeiganda. Hvenær fund- uð þér uppá því að trúlofast honum?” Alt í einu lægði hann sinn skipandi róm, laut aftur yfir hana, og lagði hendina ofan á hennar, ■— og að þessu sinni hélt hann henni fast. “Það er mín sök”, svaraði hún, en rómurinn var ekki eins sterkur, og tillit hennar, ekki eins djarflegt. “Yður dettur þó ekki í hug, að innbyrla mér, að þér elskið hann?” Rómur Millers var næstum viðkvæmur, og hann þrýsti að hendinni, sem lá undir hans”, það væri vitleysa að ímynda sér að ég myndi trúa því”. 2 Grace vissi ekki verulega, hvert það var þrýst ingurinn af hendi hans, eða hin hastarlega við- kvæmni í róm hans — en það var eitthvað, sem neyddi hana til að horfa framan í hann, og er hún mætti hans þýðingarríka tilliti, lék bros um hennar rauðu varir. “Eg — eg ímynda mér ekki að eg sé ást- fangin,” sagði hún. “Það geta verið viðsjárverð gæði, að láta hjartað ráða”. “En nafnbætur og miklar jarðeignir, veit maður þó hvað er? Nei, eg er á sama máli og þér”, sagði Miller og hallaði sér upp að stólbak- nu, en starði jafnframt á hennar brosandi and- litsroða, með enn meiri háðssvip en fyrr. “Þér eruð ekki ein af þeim stúlkum, sem gjöra sig ánægða með drengilega tilbeiðslu og aðdáun”, hélt Miller áfarm, áður en hún gat svar- “Eg elska yður — og eg vil fá yður — og það J ir því sem eg segi þér; hinu skal e gsj4 fyrir; ei því betra, sem þér eruð fljótari, að ljúka við kystu mig aftur, því nú verð eg að fara.” Eitt augnablik — eitt afarlangt augnablik — starði Grace með þrjóskusvip á hann, og stolt- Minningin um bónorð Sir Giles og hans ridd- : íegum höfuðburði, en á svipstundu, var sem hún aralega framkoma í öllum greinum, sló eins og! íéti undan því ofurvaldi sem miklu var öflugra, elding yfir hana — en það var eitthvað í hinni en alt sem hún hafði áður þekt, hún lagði arm- djörfu framhleypni dökka mannsins, háa, sem ana um hálsinn á honum með æðislegum á- hreyf hennar meðfæddu lítilmensku, sem duldist ] kafa> og þrýsti yörunum að hans. á bakvið hennar miklu fegurð, og þrátt fyrir að hún hopaði á hæl fyrir Miller, og hló háðslega, j var sem hrollur færi gegnum hana. “Nú get ég gjört við hana það sem mér sýn- 1 ist”, sagði hann, og labbaði í hægðum sínum heimleiðis. “ÞaÆi er sjálfsagt að hún þegi þang- tíruðkaupsdagunnn er ákveðmn og bruðar- að tfl gg gegí henni að tala _ Hún er eins og fötin keypt, og þó dirfist þér að bera fram þenna heimskulega þvætting”. “Það er auðvelt að breyta brúðkaupsdegin- um og fötin eru í sínu gildi þó brúðguminn væri annar”, svaraði hann hastur. í vax í mínum höndum, og hún er einmitt sú kona, I sem getur verið mér til gagns í öllum greinum, og útlitið fyrir að ég geti yfirstigið Tredmann, I margfaldar ánægjuna. Ef að Rósa ekki spillir' til að vera altaf á sama stað — eða hvað? kvíðasvipur á andlitinu, svo leit hún áhyggju- full um hið stóra herbergi. “Er ekki Sylvía hér?” spurði hún, án þess að afsaka liina áköfu og óvanalegu framkomu sína. “Hafið þér séð Sylvíu nýlega?” * “Séð Sylvíu? Nei, það hefi eg ekki.” Giles horfði undrandi á Helen. “Hvers vegna spyrjið þér mig um Sylvíu?” “Af því eg get ekki fundið hana.” Ungfrú Helen var utan við sig af geðshrær- j lingu. “Við erum vanar að sitja í gárðinum um þetta leyti; það er svo skemtilegt og loft- gott meðfram ánni, eg les fyrir hana, og hú« saumar. Hún fór út þangað eftir morgunverð, með verk sitt og brúðurnar sínar, og svo ætlaði eg að koma til hennar, þegar eg væri búin með bréfin mín, en — hún er þar ekki. — ó, Sir Giles hún er þar ekki.” Skapbreyting ungfrú Helenar, olli Sir Giles mikillar undrunaií, hann brostil hughreystandi, “En því eruð þér svo hugarhreld út af þessu?” spurði hann blíðlega. “Hún er sjálfsagt að leika sér annarstaðar í garðinum, hún er ekki neydd áformi mínu, get eg leikið á hann meira en “Ljúkið þér við brúðarfötin eg hefi ekk- h'tið- gf eg aðeins vissi hvert hinar — ”. Heima fyrir beið hans símskeyti, undirskrif- að Rósa Miller, og er hann hafði lesið það, var glottið á vörum hans næstum djöfullegt. Þessa stundina er hamingjan með mér”, ert á móti því. Hafið Sir Giles fyrir narra í lengstu lög, — eftir því sem hann er ver leikinn, þeim mun ánægðari verð ég.” Reiðin var auðheyrð gegnum orðin. “Mér er illa við hann frá fyrri tíð, og geti sagði hann «Hún str4ir nægtargáfum sínum ég hefnt mín á honum gegnum yður, þá er mér það enn meiri hugfróun.” Fyrir hvað eruð þér reiður við hann?” yfir mig með örlátri hendi.” “Þessi Tredmann skal borga dýrum dómum alt, sem hann hefur gjört, já hann skal gjalda “Það kemur ekki þessu máli við en það er meira og fleira en honum þykir hæfiiegt, og það nóg að þér vitið, að ég ann Giles Tredmann þess eykur ánægju mína> að geta hitt hann með fleiru vel að hann fái beiskann drykk að súpa af, og það væruð þér, sem réttuð honum hann, væri það langbezt”. “Eir — ” byrjaði hún, en hann tók framí skarplega: en einum hætti.” XIV. KAPÍTULI. Giles Tredmann sat í bókaherbergi sínu og “Heyrið þér mig”, sagði hann, og tók um I skrifaði. Borðið var þakið skjölum, sem snertu liendurnar á henni svo fast að hún sárkendi til,! eignir hans, og margvísleg málefni, í sambandi og varð að líta til hans. “Eg þekki yður grandgæfilega, eg j við hina fyrirhuguðu giftingu hans. Uppkast af er alls: hjónabandssamningi hans og Grace lá á borð- ekki riddaralegur viðkvæmur heimskingi, eins og inu fyrir framan hann, og hann brosti ánægju- fyrverandi kærasti yðar, eg er hrifinn af stúlku iega, er hann leit á hann. Sú hugsun var svo hríf- með yðar einkennum, það eru góðir kvenmenn í andi, að eftir fáar vikur, væri hin yndislega heiminum — það viðurkenni eg fúslega, en þér! Qrace kona hans, og þau aðskildi ekkert nema eruð ekki ein af þeim, samt eruð þér eftir mínu geði, og þó eg ekki knjákrjúpi fyrir yður og telji mér og yður trú um, að þér séuð engill, þá get eg veitt yður þá lífsstöðu, sem þér megið vel við una”. “En,” byrjaði hún að nýju og reyndi að losa hend urnar frá hans en hann aðeins hélt þeim enn- fastara, og hélt áfram, eins og hann hefði ekki heyrt til hennar. “Þér viljið giftast þessum Tredmann, af því hann er ríkur, af því þér viljið vera Lafði, og ná hárri stöðu í mannfélaginu. Ef þér gerið vilja minn, þá verðið þér miljónsinnum ríkari en yð- dauðinn. Af og til leit hann upp frá skjölunum, rendi augum yfir herbergið, og lét einnig hugan hvarfla til ókomna tímans. Hann sá í anda Grace í hverju af öðru í herbergunum í hans prýðilega húsi, sem honum þótti svo afar vænt um. Hann sá að hún tók á móti gestum í dagstofunni, sá hana sitja við endann á borðinu í borðstofunni, og sá hana sitja hjá sér í bókaherberginu, og taka innilega hlutdeild í öllu sem honum var á- hugamál, hann sá fyrirmynd þessarar konu, sem hann elskaði, því Grace var í hans augum algjör að öllu sem var fagurt, hrífandi og kvenlegt, ur hefir dreymt um, og þér getið auðveldlega lát- ; hann var fullviss um, aðeins og andlit hennar var ið nefna yður prinsessu — vekur þetta ekki sérstaklega fallegt, samsvaraði sálin því fullkom- metorðagirnd yðar?” “Eg get ekki skilið yður’ eruð — herra Miller, hvernig — I lega, og kuldinn í viðmóti hennar, var að eins sagði hún. “Þér I meyjarleg feimni og óframfærni. Hún var í ! hans augum svo fullkomin sem nokkur mannleg “Það kemur mér vel eftir ástæðum að vera' vera getur verið, að hugsa sér nokkurn blett á hér nefndur Miller. En mitt rétta nafn og ástæða þessari fyrirmynd, fanst honum, eins og van- •er alt annað, og kona mín getur kallað sig prinsessu. Nú sem stendur, er eg ærið ríkur, en ef alt fer, eins og ég hefi til ætlað, margfaldast auður minn og — ” Hann þagnaði og slepti höndunum á henni, en nú studdi hann hendinni á öxl hennar, afar- þungt, og yður hef eg útvalið mér fyrir konu- efni”. “Þér gangið að þessu með óviðeigandi hraða, — þér hafið engan rétt til að tala þannig”, svar- aði hin gremjufulla ungfrú, og reyndi að slíta sig af honum. “Eg er heitbundin öðrum manni, og þó dirfist þér — ” “Eg dirfist?” hló hann lágum, gremjublönd- uðum hlátri. “Að eg dirfist að gera þ^tta — og þetta?” Hann laut niður, og kysti hana áfergjulega. helgun. Jafnvel hin óviðfeldna framkoma henn ar gagnvart Sylvíu litlu gat ekki raskað trú hans á þessari stúlku, sem hann elskaði framar öllu öðru. Hún var óvön að sýsla með börn, hugs aði hann, og það var ekki nema náttúrlegt, að hún fyndi til afbrýði gagnvart Sylvíu, sem virt- ist eiga svo mikinn part í hjarta sínu. — Ást- hræðsla var oft merki um heita og einlæga ást þannig hafði hann nægar afsakanir á reiðum höndum, og gat ekki liðið, að hinum allra minsta skugga væri kastað á hana, þar sem ekki var annað til, en eðallyndi og ærlegheit. Hann reif sig upp úr þessum yndælu draumum og stundi við og hélt svo áfram skriftunum af kappi. Nú vildi hann ekki hugsa til Grace, fyr en hann hefði lokið sínu verki og eftir tedrykkjuna, gengu þau Sylvía og hann sér til gamans um garðinn, það var daglegur vani, að þau gengu “Hvers vegna eg voga þétta? — Af því að ég ; um í blómhúsinu, og skoðuðu blóm og plöntur er herra yðar og meistari, mín fagra ungfrú, þér nákvæmlega. Hinar gáfulegu og fjörugu spurn vitið það og hafið ekki á móti því” ingar Sylvíu litlu, skemtu Giles sérstaklega og Og áður en hún gat mótmælt þessu með einu virtust enda með hverjum degi, sem vináttu- einasta orði, var hann búinn að taka svo fast böndin á milli þeirra, yrðu innilegri og fastari. “Nei, nei, auðvitað ekki — en ó, Sir Giles, þér skiljið mig ekki; mér hefði ekki dottið í hug, að gjöra yður ónæði, þó eg hefði ekki fundið Sylvíu á vissum stað, en við finnum hana hvergi nokkurstaðar”. Rómur ungfrú Helenar skalf ennþá meira, og tárafullu augu hennar gerðu Giles skelkaðan. Hann ýtti stólnum frá sér, stóð upp og hrópaði. “Hvað haldið þér ungfrú Stansdale. Sylvía hlýtur að vera í garðinum, eða út á milli trjánna, — og jafnvel þó hún hefði farið eitt- hvað lengra, þá er engin ástæða til að óttast það Henni er óhætt”. “Það sagði eg líka sjálfri mér, en nú er eg samt sem áður hrædd, eg veit ekki hvers- vegna, en eg er samt hrædd”. Giles lá við að hlægja að henni sagði hún hefði líklega verið nýbúin að lesa ræningjasög- ur spennandi, en er hann sjálfur hafði grand- gæfilega leitað í húsinu og garðinum, og vinnu- mennirnir, sem höfðu verið sendir í ýmsar átt- ir, en komu aftur svobúnir og sögðu að bamið væri hvergi að finna, varð hann líka áhyggju- fullur og sv|[þungur. Hann ;og ungfrú Ilelen fóru fyrst til þess staðar, þar sem Sylvía og hún ætluðu að vera seinna hluta dagsins, það var skemtihús á árbakkanum, afbragðs skemtilegt á sumardegi, gutlið í vatninu, skrjáfið í trjánum sem teigðu greinarnar út yfir ána, það var svo holt, og gerði þennan blett svo kælandi og hress- andi, mótsetning við hinn sterka hita í garðinum og út á enginu. “Gleymdu n^ér ei,” dýfðu bláa höfðinu niður í vatnið, og gulur íris stóð í þyrpingum meðfram ánni, og blómin fyltu hið heita loft með ilmsætri angan. í garðinum og úti á enginu kvökuðu fuglarn- ir, en í laufskálanum var dauðakyrð, sem fylti manninn og konuna, sem stóðu þar steinþegj- andi með undarlegum kvíða. Á borði í miðju húsinu, lá bókin, sem ungfrú Helen ætlaði að lesa í fyrir Sylvíu. Á bekknum stóðu brúðum- ar í röðum, með stífa limi og hangandi hand- leggi, það var eftirlæti Sylvíu, sem hún lét deila með sér, gleði og sorgum, hjá brúðunum lágu vetlingar Sylvíu, sem ungfrú Helen tók til sín, með niðurbældum grátstunum. “Sjáið þér til, hið góða barn hefur munað eft ir að taka vetlingana með sér, eg sagði að hún mætti ekki gleyma því, að þegar vfð værum búnar að drekka teið, ætlaði hún að vinna I garðinum um stund. — Sylvía hefur gaman af því, — henni finst þá sem hún vera úti á landi, og nú er hún liorfin — og getur ekki skemt sér við það”. Rómur ungfrú Helenar var grátþrunginn, og um leið og hún settist hjá brúðunum, greip hana óviðráðanlegur grátur, sem Sir Giles gekk mjög svo til hjarta. “Svo — svo, jómfrú Stansdale,” sagði hann og lagði hendina á öxlina á henni. “Verið þér ekki svona sorgbitnar. Líklega er Sylvía á reiki um skóginn og hefir gleymt hvað tímanum leið. Eg vona við fáum bráðum að vita hvemig á hvarfi hennar stendur. Nú eru þeir tímar liðnir hjá, að Tartarar eða annað þesskonar illþýði steli börnum, og hér í nágrenninu þekkir hvert mannsbarn Sylvíu.”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.