Heimskringla - 17.12.1924, Síða 7

Heimskringla - 17.12.1924, Síða 7
WINNIPEG, 17. DES., 1924. HEIMSKRINGLA 15. BLAÐSÍÐA The Oominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE oe SHERBROOKE ST. HöfuSstóll uppb. VaragjóÖur ....... ABar eignir, yfir ..$ 6,000,000 . .$ 7,700,000 ..$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félag«. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innstæöufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. Héraðsskóli Suðurlands. Það má að vísu segja, aS það sé létt verk aö gera grein fyrir tilgangi og takmarki héraðsskóia. Hitt sé erfiöara, að gera skipulagið tilgang- inum samkvæmt, og þó vitanlega örð ugast að stjórna eftir því skipulagi. En fyrir því er ekki síður nauðsyn. legt að gera sér í upphafi grein fyr. ir tilganginum, eins og óskir væri al. máttugar — allra helst þegar héraðs- skóla Suðurlands er að ræða, sem fyrir megins sakir þeirra sveita, sem að honum standa, ætti að geta eflst svo, að hann yrði fyrirmynd allra slíkra skóla í landinu. Fáir ná í á- fangastað óska sinna, en enginn lengra. Tilgangur héraðsskóla skilst mér vera sá, að taka höndum saman við heimilin til þess að búa æskulýð sveitanna undir að verða góðir bænd- ur og góðar húsfreyjur. Hann má ekki með nokkru móti verða gagn. fræðaskóli, svo að nemendur hverfi burt með þá tilfinningu, að þeir sé að hætta á miðri námsbraut. H&nn á hvorki að vera undirbúningsskóli fyrir mentaskóla né sérskóli. Hann á að vera tengdur við fræðslukerfi landsins öðrum megm: heimta til inntöku vissa undirstöðuþekkingu, góða fermingarmentun. En leiðin frá honum á að liggja beint út í lífið. Hann á að skila unglingunum (og af þeirri ástæðu og öðrum fieiri hygg eg hentugast, að nemendur sé ekki yngri en 18—20 ára) færari og fúsari til þess að afla sér sjálfum mentunar við þau skilyrði, sem sveitalifið veitir. Hvar á að leita að fyrirmyndum slíks skóla? Auðvitað ekki í skólum þeim, sem eingöngu eru fræðsluskólar og stefna að prófi. Heldur ekki nema að litlu Ieyti í erlendum lýðskólum, sem miða við aðra þjóðarreynslu og Jífshætti. Fyrirjjnynidanna verður fyrst og fremst að leita í sveitunum sjálfum, helst þeim sveitum, sem skól. inn á að starfa fyrir: athugabestu og nýtustu bændur og húsfreyjur, traust. ustu og menningarmestu heimilin — athuga, hvað iæra má af sögu þjóöar innar, kostum og löstum landsins. Þess/ aðferð væri svipuð því, þegar valdar eru bestu jurtir heimahaganna til kyn bóta, í stað þess að flytja að nýjar tegundir, sem runnið geta upp um hrið og brugðist svo skyndilega. Auð vitað er með þessu ekki skapað neitt mót, sem unglingarnir verði steyptir upp í eða hælhöggnir og tákliptir eft. ir. Það er ekki einu sinni fundinn ruddur vegur að ganga — aðeins rat. átt, sem um má segja: Þessa stefnu hafa þeir tekið, sem best hefir farn- ast og að mestu liði hafa komið af feðrum þinum og frændum. Viltu reyna að sækja að sama marki, eftir því sem þú ert maður til og eftir þeim stígurn, sem þér henta ibezt. Hvert myndi nú slík athugun benda? Bókleg mentun bestu bænda vorra hefir eina'tt tjeriö undarlega valin og fábreytt á skóla.mælikvarða. En hún hefir orðið þeim styrkur og skemtun, tamið hugsun þeirra, svo að þeir hafa verið fljótir að átta sig, gefið þeim svip frumlegrar og kyn. góðar menningar. Þekking þeirra í erlendum málum hefir verið af skorn. um skamti, og aldrei dauð heilafylli, heldur verkfæri til þess að afla sér þekkingar. I landafræði og sagn. fræði hafa þeir vitað það, sem ein. hverntíma hafði vakið athygli þeirra °g tilfinningar, og ekki meira. I nátt. úrufræði hafa þeir verið alt of fá- 1 fróSir, og þar yrði skólinn að fara feti lengra: reyna að gera unglingun um sem ljósasta myndun lands og héraðs, kenna þeim að greina dýr, í jurtir og steintegundir, opna augu þeirra fyrir dásemdum lífsins og sögu þess. En allra mesta alúð verð ur á slíkum skóla að leggja við fræði þjóðarinnar: jkenna að virða og leggja rækt við | íslenzka tungu, kenna að Iesa og ! skilja bókmentir vorar að fornu og nýju, kenna sögu lands og héraðs, rekja æfisögur og dæmi þeirra manna, sem varðveitt hafa mál og menningu vora í þyngstu þrautum, kenna að meta og skilja hin fornu fræði sveitanna, mann fræði, ættvísi, þjóðsagnir og kvæði, rimur og þulur. 1 öllum þessum efnum er á traustri undirstöðu að byggja. Ast á máli, bókmentum og sögu er rík í sveitum vorum, þjóðfræðin eru ekki gleymd, þótt þau séu minna um hönd höfð en áður, og nýir og nýir fræðimenn rísa upp. Og á þessari undirstöðu má reisa það, sem skólanum er allramest þörf á: lífsskoðun. Islenzk saga hefir sitt guðspjall að flytja. Ilún kennir, að hér verður ekki lifað, nema sterk trú á verðmæti andlegra starfa hald- ’ist í hendtir við baráttuna fyrir líf- inu. Hún kennir, að hér getur ekki lifað menningarþjóð, nema alþýða bæði lesi og skapi bókmentir. Þrátt fyrir eflingu sjávar.útvegar vors og viðgang fiskiveranna, er framtíð þjóðarinnar mest komin undir rækt- vtn lands og lýðs í sveitunum. Þar á einstaklingarnir að jafnaði farsælust. ttm þroska og koma að mestum not- um fyrir framtíð kynstofns og menn ingar. Þennan sannleik, með ábyrgð þeirri og skyldum, sem af honurn leiðir, á að brenna inn í huga hvers unglings í sveitunum, svo að hann síður selji frumburðarrétt sinn fyrir baunir. Auðvitað dettur mér ekki í hug, að allir, sem alast upp í sveit- utn, eigi að ’ala þar allan aldur sinn. Tilhneigingar þeirra og hæfileikar geta markað þeim starfssvið í bæj- um og á fiskimiðum. En þeir muntt líka þar reynast því traustari menn, sem þeir bera betri byrði hinnar þjóð- legtt sveitamenningar með sér úr garði. Islensk fræði efga að vera þunga. miðja allrar bóklegrar fræðslu hér. aðsskólanna. Hitt er skipulagsatriði, hvernig annari fræðsltt verður hagað. En rétt finst mér t. d. að gefa nent- endum kost á að velja um námsgrein ir, gefa þeim kost á að læra eitt eða Þetta mál varðar 'alla landsmenn, en peningum á ýmsan hátt, með þvi að vitanlega mest Sunnlendinga, og frá láta gárunga narra sig til hins og forgöngumönnum þeirra verður að þessa fyrir nokkra skildinga, t. d. að ætlast til mestra framkvæmda í því. | gleypa þá, og eignast þá svo, er þeir Eg hefi af ásettu ráði leitt hjá mér komu aftur, sækja þá ofan í vatnsí- spurninguna um, hvar skólinn ætti að lát með munninum, með því að stinga vera. Um það hefir orðið talsverð- höfðinu ofan í það svo að lá við ur reipdráttur milli héraða og sveita, köfnun; einnig að sækja þá á sama og það mál verður helst að utkljást hátt ofan í tjöruílát, o. s. frv. innan héraðs. Nú hefir húsmeistari Göngu hans um bæinn einu sinni á ríkisins skoðað helstu staðina, sem mánudag í föstuinngang hef ég áður um hefir verið rætt í Árnessýslu, og lýst í ritgerð í Skirni, og vil því ekki gefið skýrslu um þá til stjórinarráðs- endurtaka hana hér. ins. Þá skýrslu er sjálfsagt að prenta, áður en málið verður rætt opinberlega. Af stöðum þeim, sem til hafa verið nefndir, er einn boðinn að gjöf með gögnum og gæðum: Haukadalur. Það rausnarboð er Tungumönnum til mikils sóma og mun jafnan verða talið merkilegt spor í skólamálinu. Verði því hafnað, er vandur eftirleikurinn fyrir aðrar sveitir. En því má um fram alt ekki gleyma Um Sæfinn orktu strákarnir þenn. an bögustúf: Sæfinnur með sextán skó sækir vatn og ber inn mó, og ekki er unt að lýsa honum betur í fáum orðum. Það var aðalstarf hans í Iífinu að sækja vatn og bera jinn mó, og það var bókstaflegur sannleiki, að hann hafði sextán skó, eða réttara sagt skóparta á fótun- um; vöðlaði hann eða batt þessa parta saman á óskiljanlegan hátt, og yzt sem hér er lýst að framan. Þegar hann kom í búð, og keypti eitthvað, gekk afarlangur tími til þess að borga því hver peningur var margvafinn ! innan í pappír og lá þannig í buddu hans, og stundum dró hann þá út úr 1 fylgsnum hingað og þangað í fötum sínum. Marga fleiri einkennilega menn og konur mætti nefna, svo sem sysk- inin Áa (Árna) á Hól og Jóku; Imbu næpu, Eyfa tónara, sem ekki átti heima hér, en kom hingað á hverju sumri; var víst ættaður ofan ! af Hvalfjarðarströnd; hann hermdi svo vel eftir ýmsum prestum, bæði j er þeir voru fyrir altarinu og í stóln- ! um, að það var hrein og bein ánægja ! að hlusta á hann, og var hann þó sjálf ur ankannalegur, bæði í fasi og mál- færi. að þó að staðar-málið sé mikið atriði | haf8i hann iSule j þurru ve?iri af. Kú liítf „i.'i:______.v: þá er hitt aðalatriði, að skólinn verði stofnaður — sem fyrst og sem mynd- arlegast. Sigur&ur Nordal. — Tíminn. (ATHS. — Þessar greinar hafa veriti teknar hér upp í blatSiS, sökum hins mikla menningargildis og algilds sannleika, sem í þeim er fólginn, þó þær fjalli um staöbundin austur-ís- lenzk málefni. — Httstj.). ------0------- Einkennilegt fólk 'Frh. ekki hægt að prenta braginn, og á hann það þó skilið, en samt held ég, að ég verði að láta þessa vísu fokka: En mörg var mæðan þunga, fyrir Möngu “sunnan á”, Hún sat með sorgardrunga sífelt yfir þá. Fauk í flestöll skjólin fyrir menjagná, þá sá hún silkikjólinn, Siggu “blönku” á. Þessum brag reiddust “piurnaj'” ákaflega, og þóttu sér illa launaðir margir bitar og sopar, sem þær höfðu stungið að Hölter í “heimsóknarferð- um” hans. Var hann um langt skeið eftir þetta gjör útlægur úr öllum eld- húsum heldra fólksins í bænum, en þar hafði hann áður verið tiður gest. ur. Fór hann þá að leggja leiðir fleiri erlend mál, en hafa þau ekki sínar 411 tómthúsmanna, og gjörðist skyldugrein. Á tveim vetrum getur ötull námsmaður komist vel niður í dönsku eða ensku, án þess það verði aðalatriði náms bans, en hinir eru eins margir, sem lítið eða ekkert gagn hafa af slíkri kenslu. Islenzku fræðin, með öllu því, sem þeim fylgir, eiga að sjá nemandan. um fyrir andlegu veganesti, skerpa hugsun hans, dýpka tilfinningar hans efla vilja hans. En önnur hlið skóla- námsins á að vera algerlega hag- nýt. 1 slíkum skóla er sjálfsagt að kenna stúlkum sauma, bæði til gagns og prýði, og sveinum smiðar, en báð um ýmisleg hag£ræði, sem að búskap lúta. Ennfremur verður kenna heilsu fræði og glæða smekk á húsbúnað meiri alþýðu maður en áður. Stjúpu átti Hölter, er Elín Egils. dóttir Sandholt hét; ekki voru miklir kærleikar milli þeirra, og orkti Hlöl- ter ýmislegt um hana, þar á meðal þetta: “Min er stjúpa músagrá, mjög er illileg að sjá, hún €r bráðum fallin frá, fjörgömul með rauðan skjá”. Og enn: “Senn mun stjúpa lífið láta og leysast heimi frá, Vilhjálmur mun varla gráta, veizlu fær hann þá. Herisi hjá Smith. Hinrik þessi „ f . , , . Árnason, ætíð kallaður “Hensi”, var aftur bréfunum potað hingaö of og hib\ apiýði a a. þ\i e ni ei nolckurskonar updirpakkhúsmaður dæmi kaupstaðanna hefir þar spilt ekki síður en bætt. Mest er undir því komið, að skólinn sé sjálfur smekk. legt, hreinlegt, reglusamt og vistlegt heimili. Eftirdæmið er í slíkum efn. um best fræðálan. — Loks má ekki sveitum vorum heldur ábótavant, og|hj^ Smith. Hann var mjög einkenni legur náungi, litill vexti en knálegur eldrauður í andliti, því honum þótti “sopinn” mjög góður. Hensi var síkátur og spriklaði af fjörinu, og var sjálfsagður forkólf- ur og “fordansari” á öllum “píu. gleyma þvi, aö efla heilsu nemenda , höllum..( enda dansaði hann ágætlega. og temja krafta þeirra með leikfimi, | Hensi var þvi hrókur alls fagnaöar) leikum ýmsum og íþróttum. Islenska ^ hvar sem hann var staddur. Hann glímati á að skipa þar heiðurssæti, hafgi mikla rödd, og söng altaf, þeg. síðan stind, skautaferðir, skíðaferðir | ar hann varl5 hýr_ Yrði Hensi og hlaup. Mikils er um vei t að iðka verulega kendur, þá “marcheraði” þær íþróttir og skemtanir (t. d. kvöld hann um goturnar, einkum um bak- vökur), sem eru ekki háðar skólan- um og sérstökum skilyrðum, heldur geta orðið til þess að gera heimilis. lífið skemtilegra og allar samkom. ur í sveitunum. Hér verður nú að láta staðar num- ið, þótt margt sé enn ósagt, sem ég vildi segja. Tilgangur minn með þessuni greinarstúfum hefir ekki ver. ið annar en sá, að gera mitt til, að málið lægi ekki í þagnargildi, —■ reyna að vekja menn til umhugsunar arastíginn, því hann átti heima fyrir “ofan læk”, venjulega með brenni- vínsflösku í hægri hendi, sem hann veifaði kring um sig og brúkaði jafn. framt sem nokkurskonar taktstokk. Frægastur allra þessar einkenni- legu manna var Sœfinnur 'i Glasgow Hannesson. Hann var ættaður aust- an úr Árnessýslu. Um þrítugsaldur mun hann hafa farið í Hafnarfjörð, eftir að hafa verið til sjóróðra fyrir sunnan, þaðan fluttist hann hingað með Levinsen factor við Glasgow. verslun. Sögur fara af því, að hann urn, hvað þessi skóli gæti orðið, ef það mætti glæða áhuga á stofnun hans. |hafi snemma farið að nurla saman dankaða brauðbakka úr tré. Fóta- bragð hans var því harla kynlegt, og hlaut hverju.m mannj að , verða starsýnt á fætur hans. Að ofan var hann svo búinn, að hann var ekki í vesti, heldur mörgum vestispört- um eða boðungunum hverjum utan yfir öðrum, þar yfir í frakka og girtur svarðreipi. Á höfði hafði hann vanalegan, gamlan flókahatt, sem hafði verið “móðins” á dögum Jör_ undar hundadagakonungs. Sæfinnur var fremur hár maður og þrekinn, með mikið, dökt skegg, og sópaði því talsvert að honum. Hann var hinn mesti geðprýðis. og stillingarmaður, svo enginn maður sá hann nokkurn tíma reiðast. Hann var því yfirleitt lítið ásóktur af götustrákunum, því það er lítil ánægja í því að stríða möntium, sem aldrei bdegða skapi. Hann hirti alt og hélt til haga öllu því, sem hann eignaðist eða fann, og bar það heim í dyngju sína og gróf það þar, — niður í skarn og mold i heimili sínu, en það var á salerninu bak við Glasgow. Þegar Glasgow var reist, var þar sett upp heljarmikil verzlun. og nið. ursuða á lax fór þar fram í geymslu. húsinu. Það voru því mörg salerni í bakhýsi þar, en þegar alt fór um koll rétt fyrir 1870, urðu salernin ó- þörf, og þá lagði Sæfinnur, sem þá var nýkominn til bæjarins, undir sig tvö salerni, og hafði bólfestu sína þar upp frá því. — Sæfinnur var mesti reglumaður, og drakk aldrei brenni- vín, nema hann fengi það ókeypis, Það var því í almæli, að hann ætti drjúgum peninga, því margan skild- inginn innheimti hann. Um 1890 var bæli hans rifið og haugurinn rof- inn. Það var hlaði, mannhæðar hár, og gildur faðmur á hvern veg, af allskonar rusli. Það var götusorp og fjörUíusl, Jataræflar, flöskubrot og hverskonar ónýtt skran, og silfur og gull. Þar fundust rúmar 300 kr. í gulli og silfri, auk fúlgu af ó- gjaldgengum, gömlum peningum; specíum, ríkisdölum, ríkisortum, mörk um, skildingum o. s. frv., sem þá voru úr gildi fyrir 15 árum. Peningarnir voru vafðir inn í bréf, hver peningur fyrir sig, bréfunum stundum potað niður í frálausa þumalgarma, og þeim Síðastur allra þessara einkennilegu rnfenna, var Eyjólfur ljj’óstollur; hann var af góðum ættum og hafði á unga aldri verið komið fyrir til bók- bandsnáms hjá Egli Jónssyni í Reykjavík. Egill hafði þá fjárhald dómkirkjunnar á hendi, og sendi hann Eyjólf út með reikninga kirkjunnar og lét hann heimta þá inn; þaðan er viðurnefnið komið. Annars /er 'svo stutt síðan að Eyjólfur féll frá, að allir hér nærlendis muna hann enn, sem til vits og ára eru komnir. Ey- jólfi var margt vel gefið. H&nn var hagmæltur vel, jafnan glaður og skemtilegur, en hann átti við þann djöful að dragast, sem þjáði flesta menn, sem hér hafa vpriö nefndir, nefnilega drykkjuskapar-ástríðuna, er gjörði hann aðallega að þeim ræfli, sem hann var. Kl. J. — (Blanda). Ágætar Jólagjafir Waterman Fountain pennar í öskjum $2.75 til $6.50 Ljómandi úrval af ensku og japönsku Cliina 25c til $3.00 Fallegar svefnherbergis-klukkur.....$2.75 til $4.00 Beztu tegund af Amber-pípum í öskjum........$5.00 Vindlinga-munnstykki í öskjum.......$1.25 til $3.00 Thomas Jeweiry Co. 666 SARGENT AVE. PHONE: B 7489 f- The National WINNIPEG TORONTO F LJÓTT OG FULLKOMIÐ FERÐALAG 5.30 e. h. daglega 7-20 f, h. Frá Winnipeg Til Toronto I NÆR SAMBANDI VIÐ ALLAR MOGUNLESTIR FRÁ TORONTO A ÞESSARI LEST ERU FYRSTA FLOKKS VAGNAR, TOURIST OG STANDARD, SVEFN- OG MATSÖLU. VAGNAR OG SJERSTAKUR VAGN UTBUINN SEM SETUSTOFA, LESTR ARSTOFA OG VEITINGASTOFA. Frá Toronto 8.45 p. m. Til Winnipeg 8.45 f. h, Látið senda express sendingu yðar með Canadian National þaðan innan um alt skranið og sorp- ið. Auk peninganna, vatnspening- anna, vatnsburðarkaupsinb fyrir 20 ár, og nokkurra toattræfla og tómra flaskna, var ekki nokkur sá hlutur í hinu mikla safni, sem metinn mundi tvíeyrings virði. En þar fundust mörg hundruð skóbætur, mörg hundr uð þumalsmokkar, mörg hundruð o- nýtar pjötlur. Eigandi stóð lengst af hljóður og hógvær yfir meðan herverkið - var framið, haugurinn rofinn. Geðprýð- inni hallaði aldrei. En loks fór hann að gefa sig að vinnu með hinum, og tína sarnan hitt og þetta úr haugnum, er honum var sárast um, og reyna að forða því undan glötun. Einhvérju smávegis var honum lofað að halda sér til hugfróunar, en annars var öllu hreiðrinu, að peningunum frá- teknum, ekið til sjávar og fórnað Ægi. Það er annars einkennilegt, að margir aurasafnarar vefja hvern skild ing, sem þeim áskotnast, inn í ser- stakar umbúðir, og geyma hann þannig; þetta gerði t. a. m. Hannes prestaskólakennari Árnason, sem að mörgu leyti átti skylt við þessa menn, ♦!♦ Wýjar vöruhirgðir Timbur, Fjalviður af ölL X ♦♦♦ 11J---------------- um tegundum, geiréttur ♦♦♦ v -------’ ♦♦♦ Og allskonar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keýpt. X The Empire Sash & Door Co. ♦♦♦ Limited. V HENRY AVE. EAST. WINNIPEG. ♦♦♦ f ♦♦♦ ^♦♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^❖♦^♦^❖❖♦^♦^♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^ ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^ T T f ♦:♦ ♦♦♦♦♦♦♦>♦; f f V ♦♦♦ Sími: N 6357—6358 KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TEGUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ* Empire Coal Co. Limited : N 6357—6358 603 Electric Ry. y v f f f T 603 Electric Ry. Bldg. V

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.