Heimskringla - 31.12.1924, Side 2

Heimskringla - 31.12.1924, Side 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. DES., 1924. Æfisaga Bj'árns, Ólsens umboásmanns á Þingeyrum. Eftir sjálfan hann. Eg undirskrifa’öur er fæddur* á Vindhæli á Skagaströnd í Húna. vatnssýslu áriö 1767, þann 4. ágúst, af foreldrum bónda Ólafi Guömunds svni og konu hans Guðrúnu Guð- mundsdóttur, sem giftust þaö svo kallaöa Sandár 1766, og byrjuðu bú- skap á Vindhæli. Þegar faðir minn giftist var hann á 43. ári, en móðir mín á 23. Faðir minn var fæddur á Árbakka á Skagaströnd af ráð- vöndum bóndamanni Guðmundi Magnússyni og konu hans Oddnýju Ólafsdóttur, sem áttu saman 15 börn, og var faðir minn þeirra fyrsta barn, en Þorsteinn þeirra seinasta, og 22. ára aldursmunur þeirra bræðra Þerkell, sem á mínum seinni árum kallaði sig Bergmann, var með hærri og gildari mönnum, var álitinn vel gáfaður, og djákni Hallgrímur, sem var á Sveinsstöðum, telur hann með al landsins skálda í sinni fræðibók. Hann fór með föður mínum að Vindhæli og bjó hjá honum til árs ins 1773, að hann sigldi til Kaup mannahafnar, þá hann og fleiri ís lenzkir, sem greindir álitust og van ir við hákarlaveiði á lagvaði, voru boðaðir út að fara til Grænlands og vera þar í 3 ár að kenna þar veið ina, upp á konglegan reikning og kostnað. Þetta lukkaðist Bergmann vel, en þá hann kom aftur til Kaup mannahafnar 1778 var hann fengin að reisa hér um land með áttúru lærðum manni, Nikolai Mohr, og varaði reisan 2 sumur, en veturinn á milli þeirra var föðurbróðir minn Bergmann á Vindhæli hjá bróður sínum, og fór alfarinn til Kaupmanna hafar frá Austurlandi 1780; en þ; hann kom heim varð hann directör við þá dönsku postulínsfabriku, hvar við hann þjónaði til árs 1787, að hann var settur yfirmaður klæða fabrikkunnar i Reykjavík. Þá byrj aði hann líka með borgara, timbur manni Eigurði Hjólm aS íhöndla Reykjavík, og kom inn með vörur 2 skipum. Móðir mín var dóttir merkis dugn aðarmanns Guðmundar Björnssonar Höfnum á Skaga, er þangað flutti með konu sína Margréti Björnsdótt ur frá Þorkelshóli í Viðidal árið 1758, og bjuggu þau hjón í Höfnum til vorsins 1781 að þau fluttu á eign arjörð sína Auðólfsstaði í Langadal og dó hann þar holdsveikur. Af nefndra hjóna 8 börnum náðu 2 bræð ur aldri: Ólafur, sem átti fyrir fyrri konu Ósk systur föður mins, og var þeirra dóttir Gróa, er var kona Ól- afs Björnssonar, er fyrra ár dó Liljugiljá, en síðari kona Ólafs var Guðrún Illugadóttir, og bjuggu þau á Holtastöðum í Langadal, þangað til dó úr bólunni; þar eftir átti Guð rún Erlend Guðmundsson. Annar bróðirinn hét Björn, sem bjó í Höfn um eftir dauða föður sinn, og flutti að Auðólfsstöðum eftir dauða hans. Systurnar náðu 2 fullorðinsaldri, og var móðir mín sú eldri, en hin hét Margrét, sem giftist bóndamannt Clemens Jónssyni, sem bjó í Höfnum eftir burtför þaðan Björns bróður Margrétar konu Clemens. Foreldrar mínir áttu saman 10 börn, hvar af 2 dóu ung, en 8 náðu aldri og giftust: 6 bræður og 2 syst- ur. Bræðranna nöfn voru nefnilega ég Björn, fæddur 1767, Guðmundur, fæddur 1771, Helgi 1772, Magnús 1774, Jón 1775 og Árni 1778, og systranna nöfn: Oddný, fædd 1769 og Margrét 1781. Öll uppólustum við hjá foreldrum okkar, og var um það tímabil örðugt að koma áfram fjöl skyldum, sem orsakaðist af fjárpest. inni, er byrjaði sama vor, sem HekJu sandfallið, og 17 árum síðar, nefni. lega 1783 móðu- og brennisteinsösku- fallið, og þar af leiðandi sá mikli penings og fólksfellir 1783—1784 og 1785. Snemma vandist ég við; að gera nokkuð og var álitinn ólatur, þó ég væri lítill og minstur allra bræðra minna. En guð gaf mér lempni og fyrirhyggju að laga mig og þá og hjálpa þeim til lands og sjávar. vinnu, og hjálpaði mest þar til, að altaf var bezta eining á millum okk- ar, og áleit ég það stóra guðS gjöf, þá faðir okkar gat oft ei úr rúmi farið eftir fimtugs aldur til að sjá um vinnu eða vera fyrir henni, því hann þvingaðist af brjóstveiki, svo ég varð að stýra og stjórna ómaga. hópnum. Á mínu 8. aldursári lét faðir minn mig fyrst róa á sjó með sér, og tók eftir mig fullan hlut; þó Á minum ungdómsárum lærði ég snemma að" fara með byssu og á mínu 9. aldursári náði ég fyrst væn- um sel, og þar eftir talsverðu af sel- um og álptum, sem búinu varð styrk. ur að. Eins lika á mínum uppvaxtar. ég væri léttur á árinni var eg sagð- árum og allan þann tíma, ég var á ur fiskinn vel, og man ég það, að mér gekk ei vel að draga stóru fisk. ana; allir á skipinu voru fúsir á að Vindhæli, náði ég við skothús heima við bæinn og við sjóinn 240 tóum, og voru á þeirri tíð skinn af þeim í góð. hjálpa mér til þess, og festi ég oft | um prís. Eg fékk þriðjung af verði á meðan aungla þeirra í fiskum. Sjórþeirra, sem ég skipti til jafnaðar mill inn og vanaleg verk á honum voru um min og ^TTTL af bræðrum mín_ mér snemma geðfeld og áttu vel við urn) sem komnir voru til ar, og hreptum sterk veður í henni; og í því veðri var á orði, að farist hefðu meir en 200 skip í Norðursjón. máttu til að sigla vestur fyrir landið. Og fór skipið Gluckstad, er Hjalte- sted var á, upp á Hornstrandir, og um og Kattegatinu. Og varð varla , tilheyrði það gróssera Kyhn. En siglt um sundið fyrir skipsskrokkum þriðja, sem hét Falken, tilheyrði og skrani, og lofaði kapteinninn okk. kaupmanni Lynge, er laskaðist við ar mér og stýrimanninum að taka Strandirnar, en forlísti við Noreg. mig. Þá ég var á 13. aldursári 1779 skipaði faðir minn mér fyrst að ráða fyrir öllu á skipi og var orsökin þar til, að faðir minn var kallaður sjó- vinnu og aldurs. Þá við lágnm margan dag og nokkrum sinnum næturnar með á sjónum í hákallalegum lagði ég mig eftir að læra fingrarím og að reikna, sóknarmaður og hafði ei geðþokka á og kenna þetta þeim af bræðrum að vera í landi, þó sjórinn var róðr. arfær, þá nokkurs bjargræðis var af honum að vænta. Hann hafði ver- ið mestani sinn aldur hreppstjóri í Vindhælishrepp, og voru hreppaskil vanalega haldin á laugardag sein- asta í sumri. F.n hann áleit sjóveður mundi verða á laugardaginn seinasta i sumri 1779, og skipaði mér þá að róa og vera fyrir á skipinu, sem ég strax gerði. En þennan dag var upp gangsveður á norðaustan, svo að brast á stormur og kafald með full- birtu, þá við vorum nýkomnir á fisk mið, og höfðum dregið 3 í hlut af fiski og væna flyðru. Fór ég þá þar eftir að halda til lands og náðum því 'lukkulega um nónbil. En þá faðir minn sá uppgangsveðrið, lagðist? hann minum, sem vildu læra það; og varð Helgi og Magnús vel skiljandi A hvorutveggja. Eftir að föðurbróðir minn Berg- mann var innkominn til Reykjavíkur og seztur þar niður við höndlun sina, skrifaði hann föður mínum til og bauð honum að taka einn sona hans, að venja hann við höndlunar. verk hjá sér, og nefndi hann mig helzt til þess. En faðir minn vildi ei missa mig, og sendi hann Helga, sem síðar varð faktor hjá honum. Þá ég fékk ei að fara til föðurbróður mins, hét ég að skilja ei við foreldra mína á meðan þau þættust þurfa minnar þjónustu og væru við búskap, og þetta enti eg, og var eg seinast væna jullu, er við seldum í Kaup. mannahöfn fyrir 70 rd. Um þetta tímabil var farið að koma orð á, að strið mundi brjótast út millum Rússa og Engelskra og var um það kent ó.. rímilegheitum keisara Páls, sem hafði látið talca nokkur höndlunar. skip fyrir Engelskum, og hafði keis. arinn skorað á Dani að standa móti Engelskum, svo ei kæmist gegnum sundið. Og þar af orsakaðist Skír- dagsslagurinn hugðu að inntaka Kaupmannahöfn, sem ég var áhorfandi og viðverandi. Þegar mágur minn fór af Eyjafirð óskaði hann af mér að sjá um bú sitt og búfólk, sem var tals með konu hans og börnum 12, auk þeirra, er þjónuðu við höndlunina. Eftir að mágur minn var heim kominn og far ið var að líta yfir höndlunarsakir hans, fanst á mörgu of tnikil óregla, sem mig og fleiri grunaði mundi fyr. irkoma, svo hann áleizt að vera orð. inn stórskuldugur, jafnvel þó hann 1801’ þá ...Engfír uPPg*fh *ð hann hefði fengið mér meira af vörum og peningum, en ég tók á móti, og þar á meðal peninga Og þá kostaði ég miklu upp á mig bevis upp á 3000 rd., og var þar 'und að læra stríðsaðferðina, svo ég mætti ir mitt nafn og hj4sett signet> alt : f eiga sama árangur, sem Kaupmanna hafnar borgarar, hefði komið til al. varlegs stríðs á landi. Annars hefði ég verið tekinn sem margir aðrir og látinn út á blokskipin, hvar fólkið var drepið og sært í þúsundatali. Slag. urinn þótti Engelskum erfiður, þar þeir mistu fjölda margt fólk, og nokkur. skip voru komin hjá þeim upp í miðgrunnið í sundinu, svo farið var að semja um vopnahlé seinni partinn skírdagsins, sem vara átti 14 daga. En um það tímabil dó keis ari Páll, og kom í hans stað miklu einn bræðra minna og Guðmundur, \ betri maður. Alexander sonur hans, sem fatlaður var til heilsu. Jón bróð svo þá fór heldur að stillast ófriður upp í rúm og breiddi upp fyrir höf- uð og reis ei á fætur fyr en vissi mig' ir minn var 2 árum fyrri, nefnilega ! inn. En alt fyrir að landi kominn. og gerði hann þann dag þar eftir ánægður sín hreppstjóraverk. Eftir þenna dag lét faðir minn mig öllu ráða á skipi, þá róið var, og það eins þó hann væri sjálfur með. Guð gaf mér góða heppni í sjóverkum, svo ég fiskaði öðrum nálægt mér betur, þorskfisk, heilagfiski og hákalla. Eg vandaði mig með það að hafa góð skip og alt sterkt á þeim. og líka gagnlega háseta, einkum eftir það, að bræður mínir fengu aldur, og sóttum við sjó mörgum betur. Frá Vindhæli rer.. um við á svokallaðar Fjarðarbrúnir, sem eru á miðjum Húnaflóa og frá Hiafnabúðum á Skaga; hver vertíð var haldin frá fardögum til sláttar árlega, þá ei bannaði hafísar; sóttum rið þar oft lengra en aðrir, og 3 mín seinustu ár þar á svo kallað Sptorða- grunn, sem er norðaustur af Fljóta. manna leingstu hákarlamiðum. og brást þar aldrei þorskfiskur og heilag fiski, er þangað var komist, og mitt seinasta róðrarvor á Skaga, fékk ég þar til hlutar rúm 400 af vænum fiski og 160 lima hlut af vænu heilagfiski. Orsökin til þess, að eg fann nefnt grunn fyrst, var sú, að ég sá að hollenskar duggur héldu sig þar, og kom ein þeirra vestur á okk- ar vanalegu fiskimið, sem ég sá hjá stóran og mikinn fisk á dekkinu, en >eir sögðust hafa fengið þar okkur síðar reyndist Sporðagrunn; en til að finna það leiðbeindi mér vísa frá gamalli forntíð svo látandi: það komust 1795, giftur og búandi á Árbakka, en t höndlunarskipin burtu fyr en Árni giftist vorið 1797 og byrjaði bú gúst til Norðurlandsins, og þá fanst skap á Blálandi. Sumarið 1797, seint mér ég hafa nóg að gera að þjóna í ágúst, burtkallaðist faðir minn sæll, að innkaupi, litfærslu varanna til og stóð búið saman til vordaga þeirra skipa, sem justizráðið hafði 1798, að það þá alt var selt á: undir höndum. Þetta sumar vildi auction, og voru á þvi miklar skuld- [ justizráðið halda mér eftir hjá sér, ir, og var sú stærsta til erfingja kaup en ég fékk fyrir innilega og auð- manns sáluga Jóhanns Freywaldt mjúka bón að fara til íslands. 800 rd. Þessi skuld féll á föður minn j Eg hafði talsvert af klæðnaðar- og í afleiðingum móðurharðindanna, og, vörurusli, sem ég áleit mér best að voru allir fjármunir foreldra minna í ^ selja sjálfum, og láta það ganga til pant fyrir skuldinni. Móðir mín, minna góðu kunningja og kaupu- vildi ekki lengur vera við búskap, og [ nauta fyrir þolanlegt verð. Og voru kom ég henni fyrir hjá Jóni bróður þar á meðal mínir trúustu vinir bræð- mínum á Árbakka með 2 ungum, urnir dannebrogsmennirnir Bjön í stúlkubörnum, og var önnur þeirra Lundi og Kristján á Illugastöðum, systurdóttir mín, sem nú er frú Guð- bóndi Jón í Fjósatungu, og Madame rún Blöndahl í Hvammi, en hin ’fár barn, sem foreldrar mínir höfðu tek- Björg á Hálsi. Haustið 1801 var mín seinasta sigling til Kaupmanna. ið af hreppnum. Á Árbakka var , hafnar, og gekk reisa sú allsæmilega. móðir mín sæl, þangað til hún burt- j Þann næsta vetur lærði ég stýrimanns kallaðist héðan frá lífi veturinn 1800. j konstina, og eins Magnús bróðir Frá fardögum 1798 átti ég sjálfur , minn, er þá var í Kaupmannahöfn. með mig, og það vor reri eg seinast, í*á var mikill skortur á fólki til skipa, eftir sem viða í Norðurálfunni var Mið veit ég mörg: Matklett á Björg; KirpinsfjaJI i Leynidali. Kynjar ei þó Kaldbak kafi, komi þar enginn kolmúlugur úr hafi kallast mun ördeyða á öllu norður. hafi. á Hafnabúðum, og lagði það mesta af afla minum með móður minni og litlu stúlkunum að Árbakka. En þá j sláttur byrjaði tók ég mig upp og búist við striðum, svo að bágt var að fá fólk til höndlunarskipanna. Just- [ izráðið varð seinast að fá unglings- mann frá Holstein til að færa slátur. Guðmund bróður minn með mér, og, flutti norður i Eyjafjarðarkaupstað skiPið t!I Islands> sem aIdrei hafSi Otskýring yfir visuna: Matklettur er í heiðinni upp und- an Selveri, sem er insti bær á Skag- anum austan til. Björg eru Ketu- björg og há þúfa á þeim þar þau eru hæst og þar yfir á nefndi klettur að bera. Kirpinsfjall i Leynidali. Kirp ingsfjall kallast fjallbungan, sem er fyrir ofan bæinn Tjörn, sem er insti af bæjum vestan til á Skaganum, og kallast það öðru nafni Tjarnar. fjall, og á það að bera í Leynidali, sem svo kallast, og eru þeir upp undir klettum norðan til, sem eru ofan á Spákonufellsborg. Kynjar ei þó Kal. bak kali. Kaldbak kallast fjallbung an, sem er fyrir ofan bæina í Refa. sveit, Enni, Kúskerpi, Síðu og Vatna hverfi, og á það að vaka aðeins ut- an til við taglið á Spákonufellsborg. Á þessu miði fann ég 12 faðma djúp. Enginn hefi ég heyrt, að ró- ið hafi á þetta mið, síðan ég fór af Skaga, og líkt er um Fjarðarbrún. irnar á Húnaflóa, og þykir mér það furðanlegt. til mágs mins, kaupmanns Þórðar Helgasonar, er þar hafði ári fyrri niðursest sem höndlari, og búinn að byggja þar hús, og var i félagi með justizráð Hartvið Frisch í Kaup. mannahöfn. Mágur minn tók mig strax sem assistent og sigldi ég til Kaupmannahafnar með sláturskipi þá næsta haust í Októbermánuði, og þjónaði við að selja islenzkar vörur, sem heim komu á 2 skipum, og fé1I mér það verk vel, og komst ég fljótt í kunningsskap við margan góðan mann, þar ég var búinn að komast nokkuð niður i málinu fyrr en ég fór frá Vindhæli. Og þar til hafði ég mikið að gera hjá minum principal justizráð Frisch, sem var umboðs- maður fyrir Grænlands, Finnmerk- ur og Færeyja höndlunum, upp á konglegan reikning, og mátti ég kalla að hann væri mér góður og trúfastur. Vorið 1799 fór ég til íslands, og haustið þar eftir með sláturskipi til Kaupmannahafnar, og var conferenz. ráð amtmaður Thorarensen með syni sinum Vigfúsi og mágur minn með sama skipi, og áttum við útivist harða séð landið, en þá vantaði stýrimann, og gaf ég mig til þess. En ei urðu reikningar okkar samróma þá í norðurhöfin kom, og misvisningurinn fór að vaxa á kompásinum, er við komum norður fyrir og austur með landinu, en altaf ■ var myrkursþoka, svo ei sást land. Samt héldum við altaf áfram þangað til mitt bestikk var utan fyrir Eyjafirði, en þá var skipsherrans utan fyrir Tindastól. Lofaði hann mér þá að ráða, svo við héldum seint um kvöld að leita lands og sáum fyrst Hjrólfssker, sem er fyrir norðan Hrísey, austar en á miðjum firðinum. — Þá ég nú kom inn i kaupstaðinn litlu eftir sumar- mál 1802, fór mógur minn að hafa á orði, að sér mundi gagnlegt og ráð. var falskt og komst grunsemd á það þá allir þektu, að mágur minn var fri geðja, og hafði ei stórar peninga. summur undir höndum eða við höndl un sína hér á landi. Skipherrann vissi líka til, að eftir það ég var bú- inn að taka á móti höndlaninni lán. aði ég hjá viðkomandi amtmanni 400 rd. í peningum til að halda vel áfram sauðakaupunum, svo nóg feng ist í skipið. Vorið 1803 átti höndl- unarskipið fyrst að koma til Eyja. fjarðar um sumarmál, og var mágur minn þar á, en fjörðurinn var þak- inn með hafis, svo að skipið hélt vestur fyrir inn á Skagaströnd, en strax þar á eftir fyltist allur Húna- flói með grófan hafis, sem lá fast- ur fyrir Norðurlandi fram í septem. bermánuð. Þá fór skipið frá Skaga- strönd, en það hafði talsvert höndl. að, til Eyjafjarðar, en mágur minn kom landveg, og líkt sem vakt með honum, er var yfirfaktor Thygsen, er setjast átti að á Eyjafirði, 2 menn danskir og íslenzkur fylgdarmaður. Daginn eftir að nefndir menn komu til Eyjafjarðar var sent eftir málsfærslumanni til amtmanns að taka upp mál á móti mági mínum, og á eftir að taka alt út af mér, sem ég hafði móti tekið, höndluninni og búi mágs míns viðkomandi. Og þá var mér uppsagt faktorsþjónustu og kaupi eftir útgang febrúar 1804. Amtmaður setti Snorrasen til að sækja málið, og var fyrst byrjað á á. standi mágs míns, að sýna hvað mik ið hann var skuldugur til justiráðs Frisch, og að álíta þau bevís, mágur minn hafði fram lagt móti skuld. um sinum. Og álitust peningabevís- in að vera fölsk, sem hann þá fyrir réttinum meðgekk. Þar eftir fór ég að afhenda frá mér það ég hafði móti tekið, og fanst í harðara lagi að flestu gengið, sérdeilis það sem bú- inu var viðkomandi. Allur rúm. fatnaður og talsvert af vinnufatnaði systur minnar var tekið. Þegar þess. ar forréttingar byrjuðust, neyddist ég til að taka systur mína frá manni sínum, og ílytja hana um nótt fram að Möðrufelli til vinar míns (þá ég á daginn varð að vera við höndlun- ina) og koma henni þar fyrir hjá presti síra Jóni. Þegar ég var búinn að afhenda alt frá mér, var auction haldin á öllu búinu og nokkru af höndlunarvörum. Þá fann ég mig í stórum vanda meg systur mína alls. lausa, dætur hennar Guðrún og Júlí. önu Soffíu á 5. og 3. ári, bróður okkar Guðmund, sem akkorderaður var matvinnungur hjá mági mínum, og Margréti systur mína, er lika legt að sigla það næsta haust með var akkorderuð sem þjónustustúlka sláturskipinu til Kaupmannahafnar. En ég og margir fleiri, er vel þektu ástand hans álitum honum eins nota gott að láta mig fara. En hann réði af að fara sjálfur, og fóru þá þann 2. október 3 höndlunarskip frá Eyja. Kaup- mannahafnar fyrir sjálf jólin. Á þessari ferð komst ég í góðan kunn. ingsskap við amtmanninn, þá ég á meðan reisan varaði þjónaði honum talsvert og syni hans. Sumarið 1800 fórum við allir á stóru skipi til Is. lands, sem hélt 145 lestir, hafði ver. ið ameríkanskt stríðsskip með tveim. ur dekkum, og hét Ceres, sem júst- izráðið hafði keypt fyrir lítið verð. Þessa sumars haust fór ég frá Evja. firði á sama skipi og vorum við 6 daga á leiðinni til Kaupmannahafn- alt þetta bjargþrota lit af húsi vísað undir vetur þann 29. september. Nokkrir af mínum góðu kunningjum buðu mér húsaskjól og okkurn styrk fyrir þessa aumingja til næstu far. daga, hvar á meðal var amtmaður Thorarensen, er bauðst til að taka firði. Vorinu fyrir, nefnilega 1802, eftir að ég var innkominn, tók ég á j Soffíu, og sagði hún væri fædd í sín. móti höndlun hjá mági mínum, og [ um húsum og skyldi hún eiga að. og langa, vorujn þrisvar smnum öl]u> ^ henni ti]heyrSi’ og justizr4i5 inm í Noregi og komum til Kaup- Frisch viCkomandi. Þa8 skip> sem mágur minn sigldi á, var þrímastrað, gott skip, og hét Jubelfesten, sama er ég færði sem stýrimaður, en nú varð skipherrann að hjálpast með yf- irbátsmann frá öðru skipi fyrir stýri. mann. Og sagði hann mér nokkrum árum síðar, er hann kom til Skaga- strandar, að sér hefði orðið heim. reisan erfið, er hann hafði neyðst til Norðurlandinu, nema að vaka nótt og dag. Þegar nefnd skipin. Samt herti skip komust út af Eyjafirði braut upp hans að fara suður til Reykjavíkur á með eitt það sterkasta norðaustan. til bræðra minna Helga og Magnús. veður og stórkafald, syo öll skipin ar og föðurbróður Bergmanns, og hjúkrun með sínum börnum; en or- sökin að Soffía fæddist að Möðru- völlum var sú, að mágur minn kom konu sinni þar fyrir, þá hann sigldi 1799. Enn var eitt, er ei lagðist létt- ast á mig, sem var það, að sjá mág minn hrakinn og hrjáðan allslausan og geta ei lið veitt honum að komast undan manna höndum, en þetta var ei auðgert, þar öll skip voru sigld frá Eyjafjarðar. ég upp huga Ieita sér Iiðs til þeirra. Að þessr styrktu með mér þeir höndlandi í Eyjafjarðarkaupstað, og lögðum við saman að gefa honum nokkuð til far arinnar, en hesta til hennar tók hana af sínum hestum, og fór svo nóttina fyrir þann dag auction var haldin á húsi hans. Ferðin gekk lukkulega suður, og var eitt skip eftir ferðbúið í Reykjavík, og fór hann þar með, og hleypti honum upp í Skáney, þá hann mátti ei koma til Kaupmannahafnar. Eg fékk leyfi til að vera i höndl- unarhúsunum til 1. marz; þangað tif varaði mitt faktorskaup, og tók ég til mín systur mína Madömu Helga- sen, dóttur hennar Soffíu og bróður minn Guðmunid. . Margrétu tsystur minni kom ég fyrir hjá skipherra vetrarlangt að halda hús fyrir hann. og tók hann af mér litlu Guðrúnu, Vel komst ég út af mínum höndlun- arreikningum, sem ég afhenti yfir. faktor Thygesen seint í febrúar 1804. Þá framvísaði yfirfaktor inn mér skjal frá mínum principal justizráð Frisch, hvar í hann skipar honum að antaka mig, ef ég stæðí mig vel í mínum höndlunarreikning. um, að verða sinn faktor á Skaga- strönd, þá þar lágu óseldir næstum því tveir vörufarmar. Eg hafði á- sett mér að sigla til Kaupmanna. hafnár, þá ég kláraðist frá mínum höndlunarreikningum, en þá mér bauðst faktorsþjónustan, þótti mér vissast að taka hana, svo yfirfaktor Thygesen og ég tókum okkur upp 12. marz 1804 að fara til Skagastrandar, hann að afhenda mér löglega húsin og vörurnar, en ég að taka á mótí þessu, og tók ég bróður minn Guð- mund með mér að þjóna að höndlun- arverkum. Fyr en ég fór frá Eyja_ firði kom ég systur minni madömti Helgasen fyrir hjá yfirfaktor Thyge sen með dóttur hennar Soffíu aiS halda hús fyrir hann, og átti ég að gefa árlega með mæðgunum 50 rd. Umtöluð meðgjöf minkað noklcuð, þá yfirfaktornum líkaði vel öll verk og spilan systur minnar. Honum var það líka það á að koma einu sinní nógu nærri henni. Hrún var hjá hon_ um til vordaga 1807, að ég flu'tt mæðgurnar hingað að Þingeyrum, ert yfirfaktorinn fór heim, þar jústizráð- ið var búið að selja hér alla sina höndlan. Fáutn dögum fyrri en ég fór frá Eyjafirði skrifaði amtmað- ur Thorarensen mér bréf, eftir að heyrzt hafði, ég mundi fara til Skagastrandar, og Itauð mér admini- stration Þingeyraklausturs. Þessu tók ég á móti, en þó hálfnauðugur, þá hart var í ári, Þingeyrar að öllu t mörg ár hraklega níddar, og á orðt var, að slæm hefði verið útreið margra þaðan, síðan liigmaður Laur. us Gottrup burtkallaðist. Höndlanirj gekk mér eftir vonum á Skagaströnd, þá matur var talsverður, en enginn matur hafði þar verið hjá kaupmanni Schram eða í Hofsós frá höndlunar. tíð sumrinu fyrir. Engin íveruhíis voru við justizráðs Frischs höndlun á Skagaströnd, svo ég neyddist til að I'yg'gja niér íveruhús upp á minn eig- inn reikning, og eg hafði tekið mér til bústýru Margréti systur mína frá Eyjafirði og litlu Guðrúnu með henni. Vorið 1805 gifti ég mig ráð- vandri og guðhræddri ekkju Hjalte. steds sáluga, Guðrúnu Runólfsdóttur, fæddri 21. febrúar 1771, sem þá var í Auðbrekktt hjá mági sínum, presti síra Jóni og konu hans Þorgerði, er var systir konu minnar. Brúðlkjaup okkar var haldið í Eyjafjarðarkattp. stað 6. mai. Og eftir það flutti ég konu mína til Skagastrandar með syni hennar ungum, Georg Pétri, en Ölafi, er var á 3. ári kom ég fyrir, og mönnuðust báðir hér upp síðar. Minn höndlunartími á Skagaströnd varaði þangað til justizráð Frisch seldi alla sína íslenzku höndlan kaup- mönnunum Buck og Schram, svo ég afhenti hús og allar vörur frá mér vorið 1807. Þetta ár flutti ég mig og alt mitt að Þingeyrum, og þótti mér þangað dauf aðkoma, þá hús voru fallin og fallferðug. Þó var kirkjan aumkvunarverðust, er ei var hættu. Iaust að ganga inn í hana. Nauðugur flutti ég mig að Þingeyrum, og vildi heldur hafa flutt á aðra jörð, og helzt að Höfnum; eg þelcti þar sjó og Iand. En að skipun rentukamm. ersins átti ég að flytja hingað, og get ég ei annað sagt, en að mér hafi hér framar vonum liðið vel, og vist er hér nú tnunur á kirkju, bæ og túni. frá því sem það var þá ég hingað

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.