Heimskringla - 18.02.1925, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.02.1925, Blaðsíða 8
/ 8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. FEBRÍTAR, 1925. Í3*000 <ococxn ! FRÁ WINNIPEG OG NÆRSVEITUM Q LDOOO OCDOC I Taflfélagið “Iceland” heldur fjöl- níennan og mikilsvarðandi fund mánudaginn 23. febr. Fundurinn hefur það til meðferðar að semja reglugerð fyrir samkepninni um Halldórson’s-Bikarinn. — Það er mikils um vert að allir íslendingar sem láta sér ant um íslénzka tafl- mei/sku sæki fundinn. A. R.' Magnússon, ritari. kirkju næsta laugardagskvöld klukk- an 8. 15. Mr. Bergþór E. Johnson flytur erindi. Einnig verður skemt með hljóð- færaslætti. Leikritið;1 “Græniir Sokkar”, isem auglýst var að yrði leikið þann 25. marz, verður í stað þess leikið þriðjudagskvöldið 24. marz. G. Eyjólfsson, ritari. inn 22. febr., klukkan sjö síðdegis. Allir boðnir og velkomnir ! Virðingarfylst. Davíð Guðbrandsjon. ÆTLA ÆTTINGJAR EÐA VINIR YÐAR AÐ FLYTJA TIL CANADA Leyfifc oss at5 sýna yÍJnr hve autSvelt þat5 er at5 koma þeim met5 White Star - Dominion Línunni. f>ér borgitS farbréf þeirra hér; vér ábyrgjumst at5 afgreitia þau metS gótSum skilum frá einhverri af 100 skrifstofum vor- um í Evrópu. Vér veitum þeim einnig at5stot5 vit5 útvegun vega- bréfa og ræt5ismanna undirskrifta; vit5 útvegun járnbrauta far- bréfa og peningavíxlun og ábyrgjumst hættulausa, skemtilega og fljóta fert5. Kaupit5 White Star - Dominion Línu ávísanir þegar þér send- it5 peninga til Evrópu. Þær eru ódýrar og tryggja yt5ur gegn tapi. Komit5, et5a skrifit5 eftir upplýsingum og ókeypis at5stot5 vit5 víkjandi flutningum til No. 5. Taflþing Norðvesturlandsins INórthwest Championship toourna. ment) var háð hér í borginni síðustu tvær vikurnar. Meðal þeirra sem keptu voru tveir meðlimir taflfélags- ins “Iceland”, Gilbert Árnason og Karl Thorláksson. Meistara-tilHimY vann Charles Blake frá Brandon, en næstir honum urðu þeir jafnir Gil- bert Árnason og tveir arðrir er hétu Chiswell og Walbank. Telfdu þeir tvær skákir hvor til úrskurðar um önnur og þriðju verðlaun. Úrslitin urðu þau, að Chiswell varð hlut- skarpastur; Árnason næstur og Wal- bank siðastur. Hefir því Árnason unnið þriðju verðlaun, og má það heita góður orðstír. Ungtemplarastúkan “Gimli” no. 7 I. O. G. T. — Ungmenni sett í embætti fyrir yfirstandandi nrs- f jórðung: F. Æ T. — Freda Sólmundson Æ. T. — Evangeline ólafsson V. T. — Sigriður Ólafsson K. — Kristín Árnason D. — Aurora Magnússon A. D. —Ólöf Sólmundsson R. — Sigríður Beck A. R. — Freyja Ólafsson F. R. — Josie Árnason G. — Kathleen Lauson V. — Billy Murry U. V. — Gísli Johnson. I VARNARSJÓÐ INGÓLFS INGÓLFSSONAR. Soffía Guðmundsson, Geysir, Man............ Steinn Johnson, Cassiar Cannery, B. C........... Agúst Eyjólfsson, Langruth 2.00 3.00 1.00 Samtals .... .... $6.00 Áður komið: $4,100.75 Alls..........$4,106.75 Heimskringla biður afsökunar á þvi að misprentast hafði í Arborgarlist- anum í síðasta blaði Mr. Sveinn Sveinsson, en átti að vera Swain Swainson. IVAR HJARTARSON 668 Lipton Street, STÚDENTAFÉLAGIÐ heldur fund sinn í sámkomusal Sambands. i David Cooper C.A. Preiident Verslunarþekking þýðir til þln grlseíilegri framtíð, betri *tððn, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu i þjóðfélaginu. Pú getur ððlast mikla og not- hsefa venlunarþekkingu með þvl að ganga á Dominion Business College Pullkomnasti verslunarskðli i Canada. 301 NEW ENDERTOK BLDQ. Portage and Hargrave (nsest við Eaton) SXMI A 3031 WONDERLAND Buster Keaton er sér einn í flokk, og í “The Navigator”, nýjustu Metro- Goldwyn mynd hans, sem sýnd verð- ur á Wonderland, hefir hann gert einhvern bezta skripaleik, sem nokk- urntíma hefir verið myndaður. Dauf stund er ekki til í “The Navigator”. Það er mynd sem öll fjölskyldan hefir gaman að, allir verða ánægðir, því ekki er til nokkuð i myndinni, sem ekki er öllum geðþekt. Efnið samið af Jean Harvey, Clyde Brunckman, og Joseph Mitchell, sem semja helst fyrir Keaton, gefur mörg tækifæri til skripaleika og hann hefttr hagnýtt þau öll sem honum er svo lagið. i Aðalleikandinn er sýndur sem son. ur af ríkri ætt, sem ekki einu sinni getur trékt úrið sitt. Híinn er hrygg- brotinn af stúlkunni sem hann biðlar til, og fer því að eyða hveitibrauðs- dögunum einn saman. Hann lendir á röngu skipi, og af tilviljun er stúlkan á sama skipi. Skipið er ráð- ist á af útlendum uppreisnarmönnum, og að lokum verða þau tvö ein til að stjórna þvi. Skrípaatriðin sem Keaton sýnir eru óteljandi. Hann býr til kaffi úr saltvatni, fer á hafs- botn í kafarafötum, berst þar við sjávarskrýmsli, og þegar þau lenda á eyju, þá ver hann þau fyrir mannæt- um á nýstárlegan hátt. Rétt þegar þau eru á síðustu von. unum er þeim bjargað af neðansjáv- arbát. Sömu daga er og sýnd ný útgáfa af . “His New Job” með Charles Chaplin í aðalhlutverkinu. Vér myndum ráðleggja þeim, sem álita að Adam og Eva hafi átt sækl- ardaga í Eden að fara á Wonder- land mánu-, þriðju- eða miðvikudag- inn i næstu viku, og sjá þar "Empty Hands”, nýjustu Paramount mynd Victor Flemings. Vér ábyrgjumst, að eftir að hafa séð Jack Hplt og Norma Shearer reyna að komast af án nýtísku tækja, munuð þér vorkenna Adam og Evu. iSagan er eftir Arthur Stringer löguð til myndunar af Carey Wilson. Hún er um Grimshaw verkfræðing og Claire Endicott, rika stúlku, sem vill- ast og neyðast til áð hafa ofan af fyrir sér tómhent. Myndin er gerð í fjallendi, og er ábyrgst að hún hrífi áhorfendur. 286 Main St., Winnipeg Red star LINE WHITI star-dominion line WONDERLAND THEATRE FIMTU- FÖSTl & LAIGARDAG f lu'.ssarl viku: Buster Keaton The Navigator SkemtiloKasti Mkripnleikurinu »em u«»kkurntfma hefir verib niyndnbur. SJAIÐ BUSTER f SINL BEXTA EXTRA --- EXTR'A CHARLES CHAPLIN f nýrri útnrAfu af Mkrfpaleik “H I S N E W J O B”. A hverju kveiilf I þeNaarl viku WILLIAM SHOR, flbluIelkaH, PAUL TOBMAN, pfanóleikari. MANU-, ÞRIÐJU- ««; MIÐV.DAG f na*Ntii viku: Jack Holt IX * Empty Hands Me* a»Mt«h XORMA SHEARER Snmelnitf allnr hrffandi kvik- myndir sem þfr haflft »é15 I einn — OK ]>fl fftift l»ér Mlfkt «em — « E M P T V II A X I) S ”. Bráólega:—iScaramouche; Sinn- ers of Heaven; The White Sister; Sainted Devil; Captain Blood. FYRIRLESTUR. — “Það tákn. 'sem móti verður mælt”. — Hvers vegna hefir sannur kristindómur ald- rei verið vinsæll í heiminum? Þetta verður efni fyrirlestursins í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti, sunnudag- - Hljómöldur við arineld bóndans. Lesið þes%a Titlu auglýsing v'iku eftir viku. Vér notum hana til að Isegja yður um hið nýja afurðafélag í Manitoba. Saskaickewan CoOperaiive Creameries Limited WINNIPEC MANIT06A EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 íslendingamót. Fimtudaginn 26, Febr. kl. 8 að kvöldinu f GOODTEMPARA-HÚSINU Á SARGENT AVE., undir umsjón þjóðræknisdeildarinnar “Frón”. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. SKEMTISKRÁ: — Avarp forseta .................... Síra R. Marteinsson Samspil .......................... Hljóðfœraflokkur Kvæði lesið, eftir ...... ..... Síra Jónas A Sigurðsson Samsöngur ................... Karlakór H. Þórólfssonar Ræða — um þjóðernismál ............ Einar H. Kvaran Einsöngur ................. Sigfús Halldórs frá Höfnum ........................ Dr. Sig. Júl. Jóliannesson Samsöngur ................... Karlakór H. Þórólfssonar Upplestur....................... Síra Ragnar E. Kvaran Samspil ............................. Hljóðfceraflokkur VEITINCAR OG DANS Á EFTIR Aðgöngumiðar til sölu hjá þeim Ó. S. Thorgeirssyni, Gunnl. Jóhannssyni og Finni Johnson og við dyrnar samkomukveldið. — Verð: 75 cents. — Þegar þér þurfið JÁRNBRAUTA eða EIMSKIPA FARBRJEF iSPYRIÐ Upplýsingar allar látnar í té, og aðstoð veitt, ef beðnir eru E. A. McGuinness, T. Stockdale, City Ticket Agent Depot Ticket Agent 6 6 3 M ain S tr e e t WI N NIP EG. Ivanhoe Meat Market E. COOK, EIGANDI PHONE A 9663 764 WELLINGTON AVE. Héðan af mun ég ætíð hafa birgðir af ágætis HANGIKJÖTI auk annara tegunda af kjöt- og matvöru af beztu gæðum. Æski viðskifta íslendinga sérstaklega. .... Hversvegna I;ord er al/ieims bíllinn F'ORYSTA Fleiri Ford bílar eru í notkun daglega, en allar áðrar gerðir samtals. Slík forysta gat aðeins orsakast af yfirgnæfandi vörugæðum. Ford forysta ár eftir ár sannar óhrekj- anlega að Ford heíir ávalt haft þau gæði. Tiu miljóneigendur hafa viður- kent Fordsem hagkvæmasta teg- und af hílum. FINNIÐ NÆSTA FORI) SALA BILAR VÖRUBILAR DRÁTTARBILAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.