Heimskringla - 25.03.1925, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.03.1925, Blaðsíða 1
í VERÐLAIN GEFIN FYRIR COUPONS OG L; MBCUIR royau, CROWN — SenditS eftir ver'ðlista til — ROYAL CROWN SOAP ltd.; 654 Main Street Winnipeg. ri VERÐLAUN GEFIN FYRIR COUPONS OG UMBCÐIR ROYAt, CROWN — Sendið eftir vertSlista til — ROYAL CROWN SOAP LTD. 654 Main Street Winnipeg:. > XXXIX. ÁBGANGUR. % * %, S'HS — Oj WmNIPBG. MÁNITOBA, MH)VI KUDAGINN 25. MARZ 1925. NÚMER 26. GANADA BlaS í Argentínu (Review of the River Plate) heldur þvi fram, aö canadiskir nautgripir, séu betur holdg aöir, en nautgripir frá Argentínu. Argentínu kjötið líti vel út, en þegar á Evrópumarkaöinn er komið, þyki það ekki eins drjúgt né bragðgott og canadiska nautakjötið. Hveitisamlagiff ckki orsök í vcrðfalli á liveiti. tausafregnir hafa gengið uridan. tarið um að bankarnir hafi neytt ^'■eitisamlagið til þess að setja mik. af hveitibirgðum sínum á markað- Wn og hafi það orsakað hið gífurlega Verofall á hveitinu. Þessu er harðlega ^nótmælt af D. L. Smith, sölu. ^jóra hveitisamlagsins. Hefir Mr. Smith gefið út prentaða yfirlýsingu uni að þetta sé rakalaus orðrómur. 5egir hann svo í yfirlýsingunni: “Það hefir verið borið út hér í Anieríku, og sennilega einnig á Eng. ^andi, að hið afskaplega verðfall á hveiti nýlega, sé þvi að kenna, að ^ankarnir hafi neytt cangdisku hveiti- samlögin til þess að losa sig við ni>kið af birgðum sínum. Líka hef- lr heyrst að hveltisamlögin hafi orð- William Hlder, sem dæmdur var fyrir stórkostlegum skaða, vegna sekur um manndráp í sambandi við tess að ýmsir kaupendur á megin. skottulækningar hér nýlega hefir hlot. ^andinu hafi neitað að veita viðtöku ig 4 mánaða fangelsisvist. Hann mun ^"'eitiiörmum, sem þeir höfðu keypt, ætla að áfrýja dómnum. Dómarinn Þegar hveitiverðið var miklu hærra en kvað hann hafa fengið svo vaðga nu er. Þessi orðrómur hefir sum. htgningu veggia þess að kviðdómur. staðar farið svo langt að fullyrða að ( inn hefði lágt til að hann skyldi náð- Frá Toronto er simað, að Peter Smith fyrv. fjármálaráðgjafi í Tor. onto og fjármálamaðurinn Aemilius Jarvis, verði að borga $160,000 í við- bót við þá $140,000, er Jarvis þegar hefir borgað, og Smith þar af $100, 000, og Jarvis $60,000, eða sitja 5 ár í fangelsi ennþá. — Það er auð- sjáanlega engin miskun hjá Magnúsi í Ontario, þó stórmenni eigi í hlut. hankarniir hefðu neytt samlögin til Þess að framselja eignir sínar til skiftaréttar. “Það er ekki hirin minsti fótur fynr þessum sögum og þær hafa auð- sjáanlega verið bornar út til þess að skaða samlögin. Samlögin hafa engu naggað um söluaðferð sína. Verð- Dlhð, er að engu leyti þeim að kenna. °g þau láta sig engu skifta gróða. hrallsmakkið á kornmörkuðunurri. Enginn af viðskiftavinum vorum hef- lr neitað keyptum farmi viðtöku. Frá sölustöðvum í Evrópu er gott að frétta og ekkert útlit fyrir að Ver komustum í nokkur vandræði 1,1 eð kornsamninga vora. aður og svo vegna þess að þetta væri í fyrsta sinn hér i fylkinu að svona mál kæmi fyrir. Frá Ottawa er símað í gær að Hon. J. A. Robb vara-fjármálaráðgjafi hafi lagt fjárlögin 1924—1925 fyrir þingið. Er tekjuhliðin þar $1,823,000 hærri en gjaldliðirnir samtals. Gríðarmikið sláturhús er farið að byggja í St. Boniface. J. McDiarmid félagið byggir húsið, en einn af aðal- mönnum þess er Mr. Th. Borg- fjörð, 832 Broadway, sem öllum ls. lendingum er að góðu kunnur. Kaupsamningar þeirra félaga nemur “Mr. Jackson Dodds, gæálttstjóri $400,000 dala. Verður þar atvinna ^ontreal bankans og formaður láns- fyrir marga menn. Er þegar b>rj. hankanefndar, leyfir mér að hafa að að grafa fyrir grunni. Þarf að eftir sér> að það er engin hæfa í grafa upp 20,000 temngsyards. Unn- fceim orðróm, sem getið hefir verið ið verður að byggingunni nótt og dag, Uni hér, um afstpðu bankanna til unz hún verður fullgerð í September samlaganna.” 1 haust. bandarikjn. forsetinn eiðsvarinn. Mikið var um dýrðir 4. þ. m., i Washington, er Coolidge forseti vann embættiseiðinn. Var þar samankom. 'ð hið glæsilegasta fjölmenni víðs- Vegar að, til þess að sjá og heyra for- Setann vinna eið að stjórnarskránni frammi fyrir Taft háyfirdómara og fyrverandi forseta. Þá er forsetinn hafði unnið eiðinn hélt haan fjörutíu mínútna langa r*ðu, og drap þar á ýmislegt, er við- ^emur embættisfærslu forsetans og hag þjóðarinnar. Skulu hér til- ^rð fáein ummæli hans: Ftanrikismál. <( ...... Vér megum umfram alt e^hi loka oss inn í þröngri skel mein. Ingarlausta glamuryrða (phrases).... V" ^ér höfum látið í ljósi' traust vort a ovilhöllum gerðardómum, og sýnt 1 verkinu vilja vorn til þess að hlíta eim, og ættum vér að hafa það hug- ast, er vér eigum að ákveða afstöðu Vo,a til alþjóðaréttarins (Permanent ^nnrt °f International Justice)..... lr vitrustu og beztu menn heims- !ns.eru sífeldlega að reyna að finna 1 lnn að gátunni um ævarandi frið. , . Einhver mesta hættan á vegi ri arins, er það fjárskortshelsi, sem mikill hluti mannkynsins er hneptur Bannlógin. “..... Þeir, sem óvirða lög mann- félagsins, sýna ekki með því neinar gáfur, styðja ' ekki að frelsi, eða frjálsræði, og ganga ekki veg sið- menningarinnar. Þeir eru fávísir, þrællundaðir, og ganga slóðina aftur- ábak til villumensku... ”. Þingið. “ ..... Eg hika ekki við að segja að óháðara og Wmkvæmdasamara löggjafarvald er ekki til í veröld. inni .... ”. > Ku-Klux.Klan. “..... Síðufitu kosriingar sýndu að allur þjóðernis og stéttarígur, á sér fáa talsmenn í þessu landi. ..... Vér megum ekki láta neinn óviðkomandi rannsóknarrétt (inquisi- tion) reka upp höfbðið, innan eða utan vébanda laganna, og ekkert til- lit taka til trúmálaskoðana við ern. bættaskipanir .... ”. RÆÐA DAWES VARAFORSETA. Dawes varaforseti, sem frægur er fyrir kjarnyrði sin (kallaður oftast “Hell and Maria” — Helvíti og María — af því að það hefir þótt uppáhalds blótsyrði hans), hélt og ræðu í öldungaráðinu við þetta tæki. færi. (Vara.forseti Bandarikjanna, er sjálfkjörinn forseti öldungaráðsins, en hefir ekki atkvæði, nema úr þurfi að skera). Lét hann ekki í ljósi ó- blandna ánægju með fyrirkomulagið í öldungaráðinu Þótti mörgum hann óþarflega bersögull og jafnvel hálf- gert að segja öldungaráðinu strið á hendur. Meðal annars varð töluverð- ur þytur út af þessum orðum hans, um þingsköpin: .....^ En þó þingsköpin séu vax. in samkvæmt eðlilegri framþróun, þá væri mér forvitni á því að vita, hvað ameríska þjóðin myndi segja um það, að' samþykkja núgildandi þingsköp, ef þetta væri fyrsta þingið, en ekki það 69. — Hvaða öldunga- ráðsmaður myndi þá dirfast, að gera tillögu um að samþykkja 22. atriði þingskapanna óbreytt, sem leyfir sér. hverjum öldungaráðsmanni, að tala i klukkutima um frumvarp, eftir að samþykt hefir verið af 2/3 hlutum öldungaráösins að ganga til atkvæða um það? Séj orðið áliðið þingtim. ans getur örlítill minnihluti, — hugs. aniega einn maður aðeins—felt frum varpið, með því að notfæra sér þetta ákvæði þingskapanna, og þannig gera að engu löggjafavald öldunga- ráðsins. Hver myndi voga sér að halda því fram, að það mætti gefa ör litlum minnihluta, eða jafnvel einum manni, það vald í hendur, og borga þeim fyrir það, síðustu dagana, er þingið situr, að hindra þannig lög- gjöfina með þvi að geta tafið tim. ann? Hversvegpia ætti að gefa fáein. um mönnum það vald i hendur, að þeir geti neytt forseta Bandaríkj^ anna til þess að kalla saman auka. þing, svo að stjórnarstörfum verði haldið áfram? Hver myndi þora að krefjast þess að einn maður mætti stöðva framkvæmdir öldunagráðsins sjálfs, með þvi að tala í klukku- tima? ..... ..... Ef þetta væri fyrsta þingið, er öldungaráðið sæti, og það lægi fyrir því tillaga um að samþykkja breytingalaust þau þingsköp, er það á nú við að búa, þá myndi endur. kastið af réttlátri reiði og gfremju kjósenda, í brjóstum öldungaráðs. mannanna sjálfra, mylja tillöguna > eins og eggskurn..... , ..... Eg þori óhræddur að halda 1 því fram, að ekki einungis krefst al- menningsálitið endurþóta á fyrir. komulaginu í öldungaráðinu, heldur gerir og samvizka hvers einstaks öldungaráðsmanns það einnig ....”. UMMÆLl. Ymsir virðulegir herrar úr, öldunga ráðinu voru ósparir á að láta í ljós álit sitt á framkomu Dawes við þetta tækifæri. Skulu hér tilfærð ummæli sem helzt eru eftir höfð, og getur það verið gaman að minnast þeirra á komandi tímum. Scnator Norris: (Progressive Repb.) : “Eg hefi mjög ákveðna skoðun um framkomu Dawes, en ég kæri mig ekki um að lýsa henni með orðum”. Scnator Ashurt (Dem.) : “Þessa ræðu hefi ég heyrt haldna af mestri trúð- leikfimi í öldungaráðinu”. Scnator McKellar (Dem.): “Sorgleg framkoma. Eg er mjög leiður yfir henni”. Scnator Robinson (framsögumaður Dem.) : “Þessi hátíðahöld við eiðtöku forseta eru óhjákvæmileg. En það er leiðinlegt, að það skuli þurfa að gera þau blægileg”. Sevator Caraway (Dem.) : “Hann sýndi að harin var nálega eins ókunn. ugur þingsköpunum og stjórnarskrá Bandaríkjanna, e*ns og (hann er ókunnugur algengustu reglum al- menns velsæmis — nærri því eins ó- kunnugur sagði ég, en ekki alveg”. Scnator Gcorge (Dem.) : “Auðvitað þyrfti að breyta einstaka atriðum í þingsköpunum, en því verður ekki hrundið í áttina á þenna ruddalega klunnalega hátt”. Scnator Rced (Dem.): “Þar var hver silkihúfan upp af annari; röddin þýða, tilburðirnir unaðslegu og fram- koman tignarlega.” Scnator Edwards og María — og Maríu”. (Dem.): fremur “Helviti lítið af Scnator Brucc (Dem.) : “Eg verð að kynnast vara.forsetanum betur, áður en ég þori nokkru að spá um það, hvort hann er-nógu .laginn og ýtinn, ti! þess að koma breytingum í öld- ungaráðinu. Hið eina sem ég þori að full w‘ða um hann, að svo stöddu, er að hann er bersýnilega skapgerðar- maður (character)”. Scnator Smoot (Rep.): “Það hefði verið heppilegra að segja þetta ein- hversstaðar annarsstaðar en á öld- ungaráðinu”. Senator Willis (Rep.): Hvað ég segi um ræðu vara.forsetans? Ekld annað en að ég er á leiðinni til rak. arans”. Scnator Oddie (Rep.): “Þetta var karlmannlega mælt og sýnir að hann ver öruggur stríðsmaður. Og öld- ungaráðið þarf þess með”. Scnator Goff (Rep.) : “Mér fanst ræðan mjög skipuleg og full af heil. brigðri skynsemi.” Frá Alþjóðamálum. TRYGGING: Siðastliðið sumar var í ráði, að gera samning milli aðalríkjanna er í ófriðnum mikla áttu, til þess að tryggja núverandi ástand (status quo) í Evrópu, til þess að sjá um af-’ vopnunina og setja á stofn gerðar. dóm, þar sem ráðið verði til frið. samlegra lykta ágreining, er ríkja á milli kann að verða, jafnvel með hótun um að neyða þann er þrjósk- ast vill með vopnum, ef þarf. Síðan hefir mikið þjark orðið rim þenna samning en nú er loks talið víst, að ekkert verði af honum, þar sem brezka veldið, sem heild hefir neitað að skrifa undir. En svo er nú á málin litið af þeim, sem hér eiga aðallega hlut að máli: Þýzkaland. Þýzkaland telur sig umsetið af ó- vinum, og verður að láta sér nægja 100,000 menn undir vopnum, sam. kvæmt Versailles-samningnum. Með því liði er ómögulegt að verja landa. mærin, ef til ófriðar kemur. Þjóð- verjar vilja því semja við Frakka um að báðir skuli tryggja landamær- in, sem nú eru milli þeirra tveggja, og setja í gerðardóm þræturnar um eystri landamærin. Með öðrum orð. um: Þjóðverjar viðurkenna fyllilega vestari landamæri sin, og þar með rétt Frakka til Elass.Lothringen, en vilja ei viðurkenna eystri landamærin in, er kljúfa Austur.Prússland í tvent og skifta löndum milli Þjóð- verja að vestan og Póllands, Czecho- Slóvakíu og Austurríkis að austan. Bretland. Austen Chamberlain utanríkisráð- herra hefir farið á milli Parísarborg. ar og Geneva, og átt mörg samtöl við ,Herriot, forsætisráðherra Frakka. Hann hefir látið í ljós, að Bretum sé það áhugamál að núverandi landa- mæri haldist óbreytt milli Frakka og Þjóðverja, svo að víst sé að borg. irnar við Ermarsund (the Channel) séu áfram í vinahöndum (Frakka). Chamberlain vildi gjarna að Frakkar gengju að þessum boðum Þjóðverja. En kveður Breta ekki vilja ábyrgjast neitt um landamærin, nema um á- stæðulausa árás sé að ræða af hálfu annarshvers aðila. Haft er og eftir honttm, að hann teldi heppilegj: að taka Þýzkaland inn í fimm velda 'samband og ættu þá hin fjögur að vera Frakkland, Ítalía, Belgía og Bretland. Væri þá á burt numdar fyrir Þjóðverja, allar ástæður fyrir því að ganga í bandalag við Rússa, á nióti ensk.franska bandalaginu. Frakkland. Frakkar gera lítið úr þessum fyr- irhugaöa tryggingasamningi við Þjóð verja. Foch marskálkur, sem er for. maður alþjóða.eftirlitsnefndar með þýzkum hermálum hefir látið í ljós, að ef Þýzkalandi sýndist að við- hafa vopnabúnað, gæti nefndin ekki komið í veg fyrir það. Áleit hann því varnarsamband milli Frakka og Englendinga æskilegast. En Foch hefir eyru margra manna í Frakk- landi, og mun því þetta álit hans vera ósk margra. En það er sama sem að Frakkar játi, að bandamenn sín. ir, sem þeir hafa styrkt með miljörð- um franka til vopnabúnaðar, Czecho- Slóvakar, Rúmenar, Yugo.Slavar, Belgía og Pólland, séu ekki nægilega sterkir eða ábyggilegir til þess að hjálpa, ef Þjóðverjar ráðast inn yf. ír landamærin frönsku. Við tillögum Chamberlains höfðu Frakkar það að segja, að þeir vildu j gjarna hjálpa Englendingum, til þess að verja iandamærin. En á hinn bóginn væru þeir bundnir í báða skó af samingum við Pólland og Czecho. Slovakíu, en landamæri milli þeirra tveggJa °S sín vilja Þjóðverjar ekki viðurkenna. Er þeim því lítið um að leyfa Þýzkalandi í fimm velda sam. banjdið, þvtí þá jt^Ija þeir víísl) ,h,ð þeirra fyrsta verk verði að heimta gagngerða endursk. á þeirri hér^ða. flokka. og landaskiftingu er gerð var í Vers. ailles-samningunum. — Þessi sam. bandsriki Frakka vinna nú nótt og daga að því, að fá samninga sina við þá endurnýjaða og trygða. — Það virðist þyi sem Frakkar hafi um tvent að velja, sem stendur: að vera i bandalagi við Englendinga, eða að endurnýja samninga sína við Mið- Evrópurikin. þingi með 245 atkvæðum móti 119. MacDonald reis þá úr sæti sinu, og gekk út úr salnum, með allan verkamannaflokkinn á hælum sér, til þess að mótmæla þessari aðferð. AU- ir hneigðu þeir sig afar.samvizku. lega fyrir þingdeildarforseta (það eru þingsköp, að þeir þingmenn er út ganga og þurfa fram hjá stól for. seta, hneigja sig fyrir honum). Eng- inn flokkur hefir á þenna hátt látið í iljósi óánægju sína, siðan Bonar Law leiddi íhaldsmenn út úr salnum árið 1914, til þess að mótmæla heima stjórnarfrumvarpinu irska. Eftir þetta hélt Mr. Chamberlain áfram ræðu sinni og voru þessi að- alatriðin í máli hans: 1. ) að stjórnin vildi ekki skrifa undir gjörðabók alþjóðasambandsins. 2. ) að stjórnin væri reiðubúin að afvopnast hið allra fyrsta að hún sæi sér fært. 3. ) að hann í samráði við Herr. iot, myndi leita að'mögulegleikum til þess að koma á tryggingasamningum til gagnkvæmra varna, milli Bret. lands, Frakklands Belgiu og Þýzka. lands. Bretaveldi. í þinginu hefir það gerst mark- verðast, að H. A. L. Fisher (lib.) fyrverandi kenslumálaráðherra, var. aði þingið við stefnunni að ganga í bandalag við Frakk. land og Belgíu, því það væri áreið- anleg aðferð til þess að skifta Norð- urálfunni í tvo vopnbúna fjanda. flokka. Austen Chamberlain, utanríkismála ráðherra skýrði með fáum dráttum stefnu sína í utanríkismálum, og vildi að Þýzkalandi yrði gefinn kostur á því að gerast aðili við öryggissamn. inga milli Vestur.Evrópuríkjanna. En þegar þar kom í ræðu Chamber. lains, að hann mintist á leyndarskjal, er sér hefði borist frá Þýzkalandi, þá kallaði þingmaöurinn frá Clyde. side i Skotlandi “Dave” Kirkwood: “Hvað líður rauða bréfinu”? (Zino- viev.bréfinu, sem aðallega var notað til þess að fella McDonald stjórnina i haust, og sem verkamenn héldu fram að hefði verið falsað af mót- stöðumönnum sínum). Hope nefndar- forseti (chairman) bauð Kirkwood að þegja, en Kirkwood neitaði, og hélt áfram unz nefndarforseti veitti hon. um áminningu, en það er sama sem að leyfa tillögu um að vísa þingmann- inum á burt. Þareð nefndarforseti ekki getur borið fram slika tillögu, varð að senda eftir þingdeildarfor- setanum sjálfum, Mr. Whitley “The Speaker”, sem var úti. Að því búnu lagði Chamberlain það til, að Mr. Kirkwood skyldi vísað frá þessu þingi. Fyrverandi forsætisráðherra, Ramsey McDonald bað leyfis, til þess að mega gefa skýringu, en þingdeild- arforseti kvaðst þingsköpum sam. kvæmt, verða að fara eftir fram. bitrði þingnefndarforseta. Var svo gengið til atkvæða um tillöguna, og samþykt að vísa Kirkwood frá þessu Frakkland. I annari viku þessa mánaðar, kall- aði Herriot forsætisráðherra, sendi- herraráðið*) til fundar, að Quai d’- Orsay**) í París, til þess að hlýða á skýrslu eftirlitsnefndarinnar***) með þýzkum hermálum, af munni for- manns hehnar, Foch marskálks. Þessi voru hirt helztu atriði er Foch marskálkur benti á, í þvi yfir. liti, er hann gaf yfir skýrslu nefnd- arinnar: 1) að yfirhershöfðingjaráðið keis- arlaga (Imperial General Staff) sé enn við liði. 2) að þrátt fyrir það að í Vers- ailles-samningnum er ákveðið að Þýzkaland megi ekki hafa nema 100,- 000 hermenn til ríkisvarna, þá sé þó að staðaldri æft varnalið, að visu að- eins um stuttan tíma í senn — 500,- 000. 3) að nefndin hafi rekist á nokk. uð meiri vopnabirgðir en samningar Ieyfi. 4) að þýzka stjórnin hafi ennþá engin1 4ög ^amþykt um ^takmþrkun herliðsins, svo sem ákveðið hafi verið í Versailles samningunum. 5) að lögreglulið, (Sicherheits- polizei, lögregla er sjái um almennar varnarráðstafanir) jer nemi 150.000 mannsi, sé haldið sem herlið, og þannig útbúið. Vegna alla þessa vildi marskálk- urinn leggja það til, að Bretar og Frakkar gerðu tryggingarsamning sín á milli gegn Þjóðverjum. Brezki sendiherrann i Paris lord Crewe, kvað vanta, í skýrsluna ákveðnar skýr ingar um það hverju væri ábótavant og hvernig ætti að bæta um brestina. Var það samþykt af sendiherraráð- inu, að biðja maiskálkinn að semja aðra og greinilegri skýrslu, sem skýrt tæki fram öll þau atriði, er sýndu, að Þjóðverjar hefðu rift samningunum um takmörkun vopna- búnaðar. og hefði inni að halda greinilegar bendingar um það á hvern hátt mætti þröngva Þjóðverjum til þess að halda nákvæmlega samning- ana, er það væri sannað, að þeir hefðu gert sig bera að prettvísi. Framhald á blaðsíðu 5. *) Sendiherraráfcifc saraanstendur af sendiherrum Bandamanna allra, sem í París eru, ogr er franski utanríkisrátS- herrann, sem nú er Herriot forsœtis- ráfcherra, jafnan sjálfkjörinn odda- matiur, etSa forseti þingsins. **) Quai d’Orsay, er vitS Seinefljótit5, stjórnarbygging, svarar til Downing Str. 10 í Lundúnum. ***) Eftirlitsnefndin var skiputS af yfirherrátSinu (Supreme War Council) 1919^ til þess at5 líta eftir því atS I>jót5verjar héldu þá afvopnunarskil- mála, er þeim voru settir í Yersailles- samningunum. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.