Heimskringla - 01.07.1925, Side 7

Heimskringla - 01.07.1925, Side 7
WINNIPEG, 1. JULI, 1925. M3IMSKRINGLA 7. BLAÐStÐ'A Frá Islandi. Glímumennirnir í Fœreyjum. — I glaða sólskini og meö “Eldgamla Isafold” tók Þórshöfn á móti glímtt- r.tönnunum. Öll borgin “fór á stúf- ana”. Hin fagra íþrótt og prúð- mannlega framkoma hinna ungu ís. kndinga vakti almenna hrifni og aö- dáun, sem náði hámarki sínu er Jó- hannes Patursson, eftir sýninguna, hélt stutta ræðu og benti á, að þótt Ormur Stórólfsson og Kjartan ÓL afsson væru liðnir, sæist þó, að enn væru “kappar” á íslandi, og hrópaði harn, lengi lifi frændur vorir og ís. Iar,d. Síðan var spilað ‘,Ó guð vors lands” og kveðja send frændum vor. um austan hafs, og hrópað á ný: “lifi Island”, og héldu svo glímu. n>ennirnir á stað eftir stutta en n.'irningarríka dvöl í Þórshöfn. Prófessor Nordal var fánavörður á íþróttavellinum. ______________ • "Leifnr Eiríksson”. — Enda þótt véiskútan “Leifur Eiriksson”, sem hcr var i fyrrasumar á vesturleið, sé talin af af flestum, verður hennar leitað í sumar. Þrjú skip Hudson’s Bay félagsins taka þátt í leitinni. Ala menn veika von um, að þeir hafi kom ist einhversstaðar á land, og þá helzt á Baffinsland. Skipin fara af stað 1. næsta mánaðar. Jón Ófcigsson, mentaskólakennari, hefir að undanförnu verið að ferð- ast um Þýzkaland, til þess að kynna sér kenslu í hverskonar skólum, svo sem mentaskólum, verzlunarskólum, kcennaskólum, iðnskólum, barnaskól. um o. fl., aðallega i Berlin, Dresden, Frankfurt a. M., Nurnberg og Munc. hen, en þaðan ætlaði hann til Bern. Honum var hvarvetna vel fagnað og hzfði flutt 11 erindi um Island í Þýzkalandi, jafnan við mikla aðsókn, og hefir Vísir séð þýzk blöð, sem fara mjög lofsamlegum orðum um fyrirlestra hans. Kornyrkja á Ishmdi. — 1 tveimur síðustu blöðum Freys hefir verið rit_ gerð um kornyrkju á íslandi eftir Kkmens Kr. Kristjánsson, og segir hann þar frá tilraunum, sem hann hefir gert um kornyrkju hér, sumr- in 1923 og 1924. Bygg náði fullum þroska bæði sumrin i *tilraunastöð hans, og ætti hver, sem hug hefir á jarðrækt, að kynna sér þessa rnerki- legu ritgerð. Alexanderssaga. — Finnur Jóns. son prófessor hefir nýverið, af hálfu Árna Magnússonar nefndarinnar, gef ið út Alexaderssögu í þýðlngu Brands Jcnssonar ábóta í Þykkvabæ og síð- ar biskups á Hólum. Er um alt vand- að til útgáfunnar og fara á undan rækileg inngangsorð Finns. Er þessi þýðing Brands ábóta um margt merki legast allra þýðinga, sem ti! eru úr fcrnöld. Ber það fyrst til að þýðing- in er með afbrigðum vel af hendi leyst og ber af öllum öðrum. I ann. an stað er hún nálega eina þýðingin, sem með fullri vissu verður heim. færð til ákveðins manns og timabils.. Náði Árni Miagnússon afbragðs góðu handriti af Alexanderssögu fyrir 235 árum, og ætlaði þá að gefa út, en varf ekki úr. Er nú farið eftir þvi handriti. "Haustrignin ga r”, skopleikurinn, sem hafið var að leika í haust, hefir veiið leikinn meira og minna i allan vetur og alt fram á þenna dag. Hef- ir orðið vinsælli en “Spánskar næt- ur”. Nú hefir leikurinn verið gefinn út á prent, og mun þá óðara berast um alt land.. Lögin við visurnar munu fást í nótnabúðunum og er komið út ísienzka lagið, eftir Emil Þórðarson Thoroddsen, við fyrstu vísurnar. Afburða góður affi er nú aftur á tcgurunum, svo að fyllilega lítur út fyrir að sömtt uppgrip ætli að verða í ár sem í fyrra. l.átinn er á Stað í Súgandafirði Þorvarður prestur Brynjólfsson. — Hann var fæddur 1863 á.ísafirði, scnur Brynjólfs Oddssonar bókb., síðar í Reykjavík, og fyrri konu hans Kannveigar Ólafsdóttur bón'da á Kaiastöðum Péturssonar. Séra Þor. vaiður varð stúdent 1888 og lauk prcfi í guðfræði viði prestaskólann 1892. Var um hríð fríkirkjuprestur í Suður.Múlasýslu, en fékk stað i Súgandafirði 1901 og var þar prest- ur til dauðadags. Kona hans-Iifir hann, Anna Stefánsdóttir, systir Pfalldórs alþm. Metúsalems ráðu- nauts og þeirra mörgu og nterku systkina. Séra Þorvarður var vand- aður maður svo að af bai; og vinsæll. Drcngileg björgun. Fyrir skömmu hefir Þorleifur GuðmundssoYi í Þor. lákshöfn verið sæmdur ensku heið- uismerki fyrir að hafa nú i vetur sem Ieið bjargað heilli skipshöfn, sem var komin í opin dauðann. Það var um kvöld skömmu eftir áiamót. Dimt var. orðið og hvass. viðri og mikið brim. Þá verður ein. hver heimamanna i Þorlákshöfn var vig að bál er kynt á skipi, sem kom- ið er rétt upp að landi við höfða þ.inn er gengur sunnan og vestanvert við höfnina. Þorleifur bregður skjóít við»með heimamenn sína. Er þeir koma fram á höfðann sjá þeir að skipið er mjög nærri landi, og velt- i.'t á stórgrýtinu. Framstafninn bar hátt, og þar var skipshöfnin öll, en skuturinn var kominn undir sjó. Fyr. iisjáanlegt var að eftir stutta- stund yrði skipið liðað sundur á klettun. um. Þorleifur í Þorlákshöfn er lágur að vexti en allra manna sterkastur. Hann er líka handsterkur með af- brigðum. Honum tókst að hrópa á ensku fram til skipverja, að þeir skyldu fleyja í sjóinn kaðli með flotholti á endanum. Haan sá að brimið mundi bera flotholtið upp í storgrýtisurðina. Skipverjar heyrðu hróp hans og hlýddu því. Eftir stutta stund náði Þorleifur linunni. Síðan tókst honum að ná skipverjum hverj- um af öðrum eftir kaðlinum, enda hætti hann sér mjög út í brimgarðinn á móti þeim, þegar útsogið var. — Skipverjar voru 20 og björguðust a'Iir. Þeir voru mjög þrekaðir af kulda og vosbúð, en Þorleifur og kona hans tóku þeim af mikilli gest. risni og héldu þá á heimili sinu ná- lega viku, unz þeim var fylgt til Reykjavíkur. Luku skipverjar allir upp einum rómi, bæði um hreysti Þor le'fs og snarræði við björgunina, og gestrisni þeirra hjóna. (Visir.) ----------x--------1— Sæluvika Skagfirðinga. “Ungr vark forðum, fórk einn saman, þá vartik vlllur vega; autiig r þóttumk er ek annan fann, maír es manns gaman.” (Hávamál.) “Heim að Hólum”, var orðtak Skagfirðinga um það bil er á Hjói- um var biskupsstóll og skóli. í tíð hinna fremstu biskupa, einkum Jóns ögmttndssonar, voru Hólar sannkall- að andlegt heimili héraðsbúa. Víða fór og orðstir hins mikla kennimanns. “Heim að Hiólum”, var latisnarorð almúgans í Skagafirði öldunt saman. Meðan Líkaböng sendi þungar og lanigdrægar hljóðöldtir um Ihéraðið', streymdi múgurinn heim, þar sem heilög ljós brunnti á guðs altari, þar sem beið lausn og lækning við and- legfum og likamlegum meinum. Þannig eignuðust Skagfirðingar einskonar héraðsarinn, þar sem þeir vermdust, og sálræna aflstöð, sem sendi endurnærandi strauma út á meðal fólksins, inn á heimili fátækra og ríkra. Því var þeim mikill svift. ir að, er biskupsstóllinn lagðist nið- ur. Jafnvel þó Hólar séu aftur orðnir mentasetur, er það með öðrum hætti en fyrrum. Orðtakig “heim að Hólum” lifir enn. En það) er fremur sem heit og sterk endurminning hér. aðsins, heldur en lifandi orðtak. I þessum forna héraðshætti liggur að líkindum söguleg rót að þvi, sem nú nefnist “sæluvika Skagfirðinga”. Héraðsbúar hafa bætt sér upp miss. inn með því að skapa nýja aflstöð, en með þeim hætti gerða, að hún sam. svarar nútíðar ástæðum. Dagur veit ekki til, að önnur héruð á landinu fari svipað að. En “Sæluvika Skag- firðinga” er svo merkileg, að blaðið vildi vekja athygli á henni meiri, en áður hefr verið gert. Um það leyti er sýslufundut- Skag. firðinga stendur yfir á Sauðárkróki, strieymir þangaðl m,úgur og |marg. menni úr héraðinu. Er þá efnt til allskonar skemtana og nytsamlegra samkvæma. Þar eru háðir sjónleik. ir söngskemtanir, þulin kvæði o. fl., flutt erindi um héraðs- og lands. mál og settir málfundir, þar sem mál_ in eru rædd og kapprædd. Á Krókn. um eru þá samkomur á fleiri stöðum en einum samtímis. Fyrirlestrar og málfundir standa fram á nætur. Einn þáttinn í þessari héraðsgleði á “Bændakór Skagfírðinga”. Nokkrir fyrirtaks raddmenn i héraðinu hafa tim mörg ár haldið úppi æfingum og kórsöng undir forustu Péturs Sig- urðisisonar frá Geirmundarstöðúm. Æfingarnar sjálfar mega teljast þrekvirki. Bændurnir búa dreifðir i víðlendu héraði. Sumir þeirra eru nokkuð við aldur. Þeir láta ekkert hamla þvi að þeir komi saman til æfinga. Launin eru þau, sem hinn ósíngjarni listaáhugi vinnur sér oft. ast: fremd i listinni, viðfleygt orð- spor og þakklæti fólksins. í “Sælu. vikunni” gefst mörgum héraðsbúum kostur á að njóta þeirrar skemtunar og andlegu hressingar, sem listamenn þessir -hafa að bjóða. I Skagafirði er félag, sem heitir “Framfarafélag Skagfirðinga”. Starf semi þess er aðallega vekjandi. Það hefir til umhugsunar og umræðu al- menn mál og þó einkufn innanhéraðs. mál.‘ Þetta félag beitist fyrir þvi að erindi séu flutt og málin rædd í “Sæluvikunni”. Þessi allsherjarhátíð héraðsbúa, stendur mjög djúpum rótum í hugum þeirra. Alt árið hlakkar fólkið til “Sæluvikunn^r”. Hvert ár er að einum þræði undirbúningur þess, er þar á að fara fram. Svo þegar upp renna hinir þráðu dagar, er uppi fót. ur og fit. Allir, sem að heiman kom- ast, halda ti! Sauðárkróks. Séu ísa. lög á héraðinu og veður góð, getur orðið svipmikil för fólksins i löngum sieðalestum eða á góðhestum Skaga- fjarðar, Þá gerist mikil glaðværð í héraði og hugarhrif fólksins. Hvað er það svo, sem gerist i “Sæluvikunni”? T fyrsta lagi eru rædd vandamál héraðsins á fundi sýslunefndarinnar. í öðru lagi er skemt gömlum og ungum. I þriðja lagi eru héraðs. og þjóðmál reifuð og rædd á almenuum málfundum. Merkur maður í Skagafirði skrifar ritstj. Dags um þann þátt síðustu “Sæluvikunnar”: “Sýslufundur er nýlega um garð genginn. Siðara hluta vik- unnar lét Framfarafélagið að vanda halda fyrirlestra. Þá fluttu: Jónas læknir 2, Páll skólastjóri 1, Sigurður Þórðarson, Nautabúi, 1, Sigurður Sigurðsson sýstumaður 1, séra Lárus Arnórsson 1, séra Hallgrimur Thorlacius 1, og Ól- afur Sigurðsson á Hellulandi 1. Umræður voru á eftir, og voru einkum miklar umræður á eftir fyrirlestri séra Lárusar, er var um þegnskylduvinnuna. Átti hún á- gæta formælendur, svo sem Jónas lækni, séra Hálfdan, sýslumann, Pétur á Hraunum, Signrgeir Dan íelsson og fleiri. Meðal andmæl- endanna voru þeir Pétur Sighvats son, Sigurður á Veðramóti, séra Arnór í Hvammi og Margeir á Ögmundarstöðum. Af 17 ræðu. mönnum, voru 10 meg en 7 móti og töluðu margir oft.” í fjórða lagi verða náin kynni' hér. aðsbúa, er þeir hafa svo langa dvöl saman á mörgum samkomum og skemtunum og þess á milli margvís- lcg.i samfundi á gistingastöðum. Þar. hreyfa einstakir menn áhugamálum sínum og þar getuf orðið undirbúinn framgangur nauðsynjamála héraðs- ir.s. Gildi stórra samkvæma liggur oft- as: að miklu i kjmningu fólksins, jaínvel þótt fátt gerist þar annað, en ag fundum manna beri saman. Al. þingi íslendinga til forna var slik n’.enningarstofnun vegna samfunda höíðingja og almennings viðsvegar að af landinu. “------auðigur þótt- umk, er ek annan fann, maðr es manns gaman”. — Mál skýrast bezt, hugur skilst gerst og samúð getur vaxið upp á milli fjarstaddra manna, þegar rætt er orði til orðs og undir fjögur augu. Við slík náin kynni falla niður margir fordómar og andúg hjaðnar, en skilningur og velvild glæðist, þar sem áður var deyfð, kuldi eða þverúð ókunnleik- ans. Islendingar þurfa fleiri þesshátt- ar samkvæmi. Þeir þurfa fjölmennar samkomur og langvarandi — náms- skeið, sýningar, héraðshátiðir og sæiuvikur að hætti Skagfirðinga. Við þurfum meiri samkynni, meiri hugblöndun og meiri samræður um málefni þjóðarinnar. Dagur hefir hér vakið máls um “Sæluviku Skag. firðinga”, af því að hann telur hana harla merkilegan og eftirbreytnisverð- an héraðshátt. Önnur héruð landsins eiga að taka hann upp. Hvenær sem héruðin eignast góða menn, myndu slik almenn mót verða eins og opin leið að hugum fólksins. Þau mót h'ytu að verða að menningarstofnun í hverju héraði. “Sæluvika” er vel valið heiti. AHmjög þykir mönnum bresta á sælu i lifinu. Heldur þykir lífið i íslenzk_ um sveitum daprast. Mestu skiftir jafnan að vel sé hagnýtt það, sem vö! er á. Mannfundir geta átt mik. inn þátt í að auka birtu í lifinu og svifta af hugum manna viðjum vana og hversdagsdeyfðar. Minningar frá þvílikum leiðamótum almennings geta orðið sterkar, örfandi og sælar. Nafn_ va! Skagfirðinga er ekki út í hött. Að baki þess liggja merkileg lífs-c sar.nindi. Öll héruð landsins þurfa að eignast slíkar “Sæluvikur” á vetr. um og “sæludaga” á vorin á héraðs. mótum undir berum himni. (Dagur.) ----------x----------- Þýzki vísindaleiðangurimi. Islendingur býst við, að mönnum leiki hugur á að fá einhverja vit- neskju um það, hver sé tilgangur þýzka visindaleiðangursins, sem get- ið var hér i blaðinu um daginn, og tekig hefir sér dvöl hér í sumar. — Ritstj. fór því á fund foringja leið- angursins, frk. dr. Rose Stoppel, sem privat-docent við háskólann í Ham. borg, og bað hana upplýsinga. Brázt hún vel við þesum tilmælum vorum, þótt hún léti þesa getið, að á þessu stigi málsins væri ekki hægt að gefa nákvæmar upplýsingar. — Framkvæmd rannsóknanna er stjórn að af vísindamönnum Hamborgar. háskóla. Þær hvila á eldri rannsókn. um, sem frk. dr. Stoppel hefir gert á sviði jurtaliffræðinnar, en þær ná einnig inn á svið lifeðlifræði manns. ins, og fara þá fram undir stjórn dr. med. Voelker, aðstoðarmanns við lyfjarannsóknardeild háskólans. Auk þess eru þeir stud. rer. nat. Holm og Unna aðstoðarmenn þeirra. Rannsóknirnar snerta aðallega at- huganir á mismunandi áhrifum dags og nætur á jurtir og dýr. Er sérstakt tillit tekið til ásigkomulags loftsins, einkum að því> er snertir móttækileika þess fyrir leiðslu rafstrauma, og eru því gerðar sérstakar rannsóknir ,á daglegum “rhytmus” í svefni og vaxt arfj rirbrigðum, og á svefni og efna- skiftum mannlegs líkama. Samskon. ar rannsóknir hafa nú um lengri tíma verið gerðar i Hamborg. Akureyri hefir nú verið valin sem rannsóknarstaður, ef verða skyldi vart einhvers mismunar vegna hnatt- arafstöðunnar. Leiðangurinn biður oss að láta þakklæti sitt í ljós fyrir frábærar við ‘tökur og hjálpfýsi hér á Akureyri, sem hefir gert þeim fært að koma vel fyrir hinum margbrotnu áhöld- um, er með þurfa við rannsóknirnar. (Islendingur.) Amaranth.......... Ashem............ Antler............ Árborg ......... , Baldur........... Beckville....... Bifröst......... Brendenbury .. .. Brown ........... Churchbridge ... .. Cypress River .. Ebor Station .. .. Elfros............ Framnes......... Foam Lake .. .. Gimli............ Glenboro ........ Geysir........... Hayland........... Hecla............ Howardville .. .. Húsavík......... Hove.............. Icelandic River .. ísafold.........t Innisfail....... Kandahar ......... Kristnes........ Keewatin......... Leslie........... Langruth.......... Lillesve.......... Lonley Lake .. .. Lundar ........... Mary Hill .. .. .. Mozart........... Markerville .. .. Nes.............. Oak Point........ Oak View.......... Otto............ Ocean Falls, B. C, Poplar Park .. .. Piney............ Red Deer......... Reykjavlk .. .. , Swan River .. .. Stony Hill........ Selkirk........... Siglunes......... Steep Rock .. .. Tantallon......... Thornhill........ Víðir............ Vancouver ....... Vogar ........... Winnipegosis .. .. Winnipeg Beach . Wynyard........... Narrows......... .. .. Ólafur Thorleifsson .. .. Sigurður Sigfússon ...........Magnús Tait ........G. O. Einarsson .......Sigtr. Sigvaldason .......Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson .. .. Hjálmar Ó. Lofsson .. Thorsteinn J. Gíslason .. ... Magnús Hinriksson ..........Páll Anderson ..............Mag. Tait .. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon ...........John Janusson ............B. B. ólson ...........G. J. Oleson .......Tím. Böðvarsson .......Sig. B. Helgason .. .. Jóhann K. Johnson . .. Thorv. Thorarinsson x.......John Kemested .......Aiidrés Skagfeld ........Sv. Thorvaldsson .............Ámi Jónsson .. 4. Jónas J. Húnfjörð . .. ,. .. A. Hjelgason ............J. Janusson ..........Sam Magnússon ......Th. Guðmundsson .. .. ólafur Thorleifsson ........Philip Johnson ........Nikulás Snædal ........... Dan. Lindal .. Eiríkur Guömundsson ........Jónas Stephensen .. .. Jónas J. Húnfjörö ...........Páll E. Isfeld .........Andrés Skagfeld .. .. Sigurður Sigfússon ........Philip Johnson ........J. F. Leifsson .. .. .. Sig. Sigurðsson ........S. S. Anderson ........Jónas J. Húnfjörö .......Nikuláfi Snædal ........Halldór Egilsson .........Philip Johnson . .. Sigurgeir Stefánsson ........Guðm. Jónsson ........Nikulás Snædal ........Guðm. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ........Jón Sigurðsson Mrs. Valgerður Jósephson .........Guðm. Jónsson ........August Johnson ........John Kernested ........F. Kristjánsson .. .. Sigurður Sigfússon f BANDARIKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel Blaine.................. Bantry................. Edinburg................ Garðar.................. Grafton............... Hallson............... Ivanhoe .............. , Los Angeles............. Miltor................. Mountain............... Minneota................ Minneapolis............ Pembina................. Point Roberts........... Spanish Fork........... Seattle................. Svold.................. Upham................. .. .. Guðm. Einarsson .. .. St. O. Eiríksson ,. ,. Sigurður Jónsson .. Hannes Bjömsson .. .. S. M. Breiðfjörð . .. Mrs. E. Eastman . .. Jón K. Einarsson .. .. G. A. DalmaúB .. G. J. Goodmundsson ......F. G. Vatnsdal .. Hannes Björnsson .. .. G. A. Dalmann ........H. Lárusson .. Þorbjörn Bjömsson .. Sigurður Thordarson .. Guðm. Þorsteinsson Mrs. Jakobína Johnson .. .. Bjöm Sveinsson . .. Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. p. o. BOX 3105 853 SARGENT AVE.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.