Heimskringla - 07.10.1925, Side 3

Heimskringla - 07.10.1925, Side 3
WINNIPEG 7. OKTÓBER 1925. HEIMSKRINGLA S. BLAÐStÐA Bakið yðar i,eig-' in brauð með 1 & Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. lögu, aö stofnaö sé sérstakt tímarit fyrir ritdóma og bókmentagreinir yfirleitt. Þessi tillaga er vel rök- studd og viturlega. En hver á aö taka á sig þann bagga, aö stofna rit- iö og gera það svo úr garði, sem þarf? Fram úr því vandamáli verö- ur aö greiðast — og vænti eg þess, ~að Nordal greiði fram úr því á einn eöa annan hátt, þar eð víst má telja, að fjöldi manna myndi taka sliku riti opnum örmum. Vík eg svo frá ritdómunum, hinni mest ræddu hliö þessa vandamáls — og sný mér aö öörum, sem meira hafa legið í þagn- argildi. 2. Svo fátækir sem vér erum af rit - dómum um einstakar bækur, erum vér ennþá snauðari af skýrandi og skilgreinandi ritgeröum eða ritverk- um um skáld vor og bókmentir i heild sinni. En slík ritverk eru meö öðrum þj^um einhver hinn áhrifa- mesti þátturinn í að gera bókment- irnar almennings eign. Einkum ertt -slík rit nauðsynleg kennurum og öðr- um þeim, sem eru milliliðir milli al- ■þýðu og hinna andlegu forystu- manna. Liggur í augum uppi, aö ■það væri ekki lítill fengur þjóð vorri að fá skýrar og skarplegar ritgerðir um andlega höfðingja vora og starf- semi þeirra, samband þeirra viö for- tiðina og gildi þeirra fyrir komandi kynslóðir. Prófessor Finnur Jónsson hefir skrifað merkilega sögu fornbók- menta vorra. Fíann hefir og gefiö íit á dönsku sögu íslenzkra bókmenta ti' ársins 1907. En sú bókmentasaga er ekki annað en bóka- og höfunda- skrá. Þar skortir alla heildarsýn, alla viðleitni til að sýna orsakir og af- leiðingar, þar er ekkert samhengi sjáanlegt, engin þroskasaga skráð. Þess vegna hefir bókin ekki snefil af menningar- eða bókmentagildi. Sá, er les hana, veit aðeins að lokn- um lestri nöfn á fleiri bókum og höf- undum en hann vissi áður — en ttni þaö er hann jafn nær, hvernig ís- lenzk menning hefir veriö varðveitt, og hvað læra má af menningarsögu vorri. “Samhengið i íslenzkum bókment- itm”, hin stutta ritgerö eftir próf. Sig. Nordal, er svo aö segja ífiö eina, gem vér eigum um bóknienta- leg efni jog skrifaö er af djúpum skilningi og heildarsýn. Menn hafa, sumir hverjir, fundið þeirri ritgerð þaö til foráttu, að prófessor Nordal þvkist þar hafa uppgötvað það. sem allir hafi vitaö, samhengiö í islenzk- um bókmentum. Setjtim > svo, aö ýmsir hafi vitað ttm þetta samhengi. En hvaða gagn hefir háttvirtur al- menningur af þeirri vitneskju, þá er þeir reyna ekki á nokkttrn hátt að gera grein fyrir henni, og sjá ekki neitt nierkilegt við samhengið 5 bóknient- unttm? Auk þess þori eg aö fúll- yrða, að fjöldi íslendinga, læröra og ólærðra, hefir ekki haft hugmynd ttm þetta snmhengi, þvi síöttr getað gert sér grein iyrir þvi, á hvern hátt það hefir varðveizt. Margir Islendingar hafa, svo sem erlendir menn, Htiö á oss sem kynjalegan forngrip. Jafnvel á stöustii árttm hafa islenzkir menta- menn haldið fyrirlestra í útlöndum og brýnt fyrSr erlendum mönnum þanti skilning á menningu vorrt, aö milli hins gamla og nýja sé hvidýpi staðfest. Mál vort hafi verið komið 1 hina örgustu niöurlægingu — og svo hafi rin nýja menning sprottiö upp alt í t'nu, eins og Aþena forö- ttm út úr höföi Seifs. Ennfremttr hefir verið vaðinn elgurinn um stór- kostleg áhrif “rómantísku” og “real- isrna” i bókmentum vorum — og þannig mætti lengi halda áfram að telja hinar bókmentalegu kórvillur lærðra og Ieikra. Hefir því ekki prófessor Norda! rétt til að átelja það, að menn hafi viljað gera oss í augum vor sjálfra og annara þjóða að einskonar dott- andi og raulandi kerlingarskari, sem flotið hafi yfir hyldýpi menningar- leysis og andlegs doða á fleka forn- bókmentanna ? Nordal sýnir i ritgerð sinni, hvern- ig samhengið hefir varöveizt, aö hvaöa gagni það hefir orðið og hvað má læra af ntenningarsögu vorri fyr- i’" framtíðina. Hann sýnir, að stór- virkin í íslenzkum bókmentum ertt ekki tilviljun ein. Hann sannar skýrt og skarplega, að hin andlegu ntikil- rnenni vor hafa unnið þrekvirkin meö fullri vitund um ábyrgð sina gagn- vart framtíðinni og róttækum skiln- ingi á þroskaskilyrðum og menn- ingarþörfunt þjóðarinnar. Þá er slík- um skilningi á menningarsögu vorri hefir verið rudd braut, verður þjóð- in ekki lengur i atigum sjálfrar sín eitthvert fttrðverk hepninnar og hendinganna barn, heldur meðvitandi menningarþjóð, sem jafnvel í bitr- ustu nevð sinni hefir verið andlega vakandi, þjóð, sent ekki aðeins hafði varðveitt fornar gersemar, heldur sí- felt aukið við í sama stil og á sama , grundvelli. en þó með skörpum skiln- ingi á breyttum aðstöðum og kröf- um framtiðarinnar. Hvert gagn ætti að verða aö slíkri brevtingu á sjálfs- meðvitund þjóðarinnar,’ætti að liggja i augum uppi — þvi að þessum skiln- ingi á menningarsögu vorri hlýtur að fylgja rik ábyrgðartilfinning — og ihu leið dýrmæt leiðbeining um það, hvert stefna skal í framtíðinni og á hveTn hátt varðveita má menn- ingu vora sem heilbrigðasta og auka vöxt hennar og viðgang. Eitt af þvi, sem oss nú einmitt rið- ur mest á, er að fá fleiri slíkar rit- gerðir og stærri ritverk um íslenzkar bókmentir og menningu. AHir þeir, seni finna hjá sér getu til slíkra starfa, eru skyldir til að leggja sitt af mörkum, jafnvel þó að þeir þurfi ekki að búast við öðrum launum en vanþakklæti. Efnin eru óteljandi, jafnt í yngri sem eldri bókmentum vorum. Tökurn t. d. nútíðar rithöf- undinn Einar Kvaran. Um lífsskoðun hans er oss^þörf á itarlegri ritgerð, ekki sízt sakir þess, að sú lífsskoðun er barn liðandi stundar. Fyrir alda- j Hiótin væntu menn þess, að hin efnis- j legu visindi leiddu menH í allan sann- j leika. En mannkynið var bráðlátt. j Vonbirgðin komu fljótt — og upp úr iðu þeirra sté svo eilífðarþráin í ótal svipuni framliðinan feðra vorra. — j Lífsskoðun Kvarans kann að vera | ffóð og gild — um hana skal ekki j dæmt hér — en alt slikt þarf að | skoðast í krók og kring, áður en þaö [ hefir hnept almenning ,í hnappheldu. | Heilbrigt og hóflegt raunsæi vort j megum vér ekki láta við hinni fyrstu í gullmynt, sem er oss rétt yfir hafið. Nú vil eg spyrja: Væri það ekki j vel til fallið, að “Hið islenzka Bók- ■ mentafélag” tækist á hendur að sjá j oss fyrir ritgerðum um bóknientaleg | efni, gegn styrk frá rikinu — aö j minsta kosti í byrjun? Það hefir unn- ! ið mikið starf og gott i þágu is- j lenzkra bókmenta, t. d. nú síðast með I útgáfu miðaldakvæða vorra. Sú út- j gáfa hefir þegar borið bóktnentaleg- 1 an ávöxt — og má lutn alls ekki nið- I ur falla. Fvrir nokkru bar dócent j Magnús Jónsson fram þá tiilögu, að | “Skirnir” yrði gerður aö bókmenta- i tímariti — og skvldi hann flytja rit- j dóma um bækur þær, er út kæmu. | Nú vil eg stinga upp á því, að hann j flytji framvegis einungis greinir bók- mentalegs efnis. Engum væri skvld- j ara en Bókmentafélaginu að vinna I það þarfa verk, að hlynna aö skiln- í ingi á bókmentum voritm, alþjóð til j ómetanlegs gagns. Hið sama félag i verður og að annast það, að innan tiltölulega fárra ára komi út særni- lega ítarleg bókmentasaga. Er þaö til ósóma andlegum leiðtogum, að vér, þjóðin, sem á bókmentum meira upp ag unna en nokkur önnur þjóð í heimi, skulum ekki eiga sögu þeirra ítarlega ritaða. Nú vill svo vel til, að vér eigum til ágætlega hæfan mann, höfundinn að ritgerðinni utn samhengið í íslenzkum bóktnentum. j 3. Arftakar heimaí æðslunnar eru barna- og unglingaskólar. — Bæði eg og aðrir hafa lastað þá fyrir það, hvað lítið gagn þeir gerðu. En nú er ekki um það að ræða, að rífa þá niður. Heimafræðslunni verður ekki komið í svipað horf og áður, enda hún of einhæf, eftir þeim kröfum, sem nú verður að gera. Það er því aðeins um að ræða endurbætur á skólunum. Áður en kennarar fengu sætnileg laun, varð t’kki með réttu krafist mik ils af þeint. Nú er aftur á móti öðru { máli að gegna. Þó þarf ekki að ^ vænta þess, að þeir megni að láta mikla og varanlega blessun leiða af starfi sínu, meðan starfssvið þeirra ( er á alla vegu vandlega umgirt gadda , víj- andlausra og úreltra fræðjjlu- j kerfa. Nú eru kennararnir skyldir j að troða í börnin tölum og nöfnttm svo hundruðum og þúsundum skiftir, en lítill tími ætlaður til lifandi og fræðaífei kenslu, sem jafnt hefir uppörvandi áhrif á kennarana sem nemendur. Mér dettur ekki lengur í hug að halda, að það, sem geri skó! ana andlausari en heimafræðsluna, sé andleysi og gáfnatregða kennar- anna, heldur hitt, að lifandi og ment- andi saga og bókmentir þjóðarinnar skipa ekki þann sess í skólunum, sem vera ætti. Það sem gerði heima- fræðsluna andlegri og notadrýgri en skólafræðsluna, var sizt utanbókar- lærdómurinn, heldur kvöldvökuskól- inn, þar sem einn sat og las fyrir alla, þjóðlegar og að mörgu merki- legar bókmentir. Að hvaða gagni kemur unglingunum fræðahraflið,. sem hvorki er fugl né fiskur, ef ekki er vakinn andi nemandans til sjálf- stæðrar starfsemi, opnuð augu hans fyrir dásemdum lifsins og marg- breytni mannlegrar sálar? Til slíkr- ar vakningar eru saga og bókmentir bezt fallnar. Þetta verður nú meira og meira atriði í alþýðufræðslu ná- grannalandanna, — og nú í sumar verður haldið mót i Dresden i Þjóð- verjalandi, þar sem rætt verður um að koma alþýðufræðslunni þar í svip- áð horf og á Norðurlöndum. F.ru boðnir til móts þessa kunnustu og mest reyndu skólamenn frændþjóða vorra. Hér í Noregi er lögö geysimikil á- herzla á bókmentasögu, einkum við lýðháskóla og kennaraskóla. í lýð- háskólunum eru fluttir bókmenta- fyrirlestrar 5—6 tíma á viku hverri — og í kennaraskólunum verða nent- endurnir aö lesa öll höfuðskáhi bók- mcntanna. Við próf heldur hver þeirra fyrirle«tur um það efni úr bókmentasögunni, sem honum fellur í hlut, og auk þess skrifar hvet og ein langa ritgerð um slíkt efni. Er nemendum ætlað að gera þetta svo ítarlega, að öllu mhinurn umfangs- meiri rithöfundum er skift í tvö eða jafnvel þrjú verkefni. Á það ntá benda, að fvrir 20—30 árum las ekki norskur almenningur bókmentir. Nú er þetta að komast rneira og meira í svipað horf og verið hefir hjá oss. Sú breyting á alþýöufræöslu vorri — og þá sérstaklega á unglingaskól- unurn, aö saga og bókmentir skipi j þar stærra rúm en áður, er einhver hin mesta umbót, sem unt er að gera, alþýðumenningu vorri til gagns. Þá fyrst er sú breyting hefir verið gerð, geta skólarnir leyst af hendi það j tvöfalda verk, að koma í stað heima- f-æðslunnar og skapa nýja og sterka j heintilismenningu í landinu, bygða á gamatli og traustri rót. Bættir ritdómarar, bókmentasögu- j legar ritgerðir og ritverk, ríkisstuðn- | ingur góðri bókaútgáfu, brennimerk- j ing erlendra sorprita og endurbót á alþýðuskólunum — þetta mun á nýj- j an leik gera alþýðu jafn bókfúsa og j bókvanda og fyr — og vernda oss j fyrir mörgum af þeim menningar- meinum, sem aðrar þjóðir þjást af. j Guðm. G. Hagal'm. —Isafold. Kennaramótið í Helsingfors. Dagana 4.—6. ágúst. Tíðindamaöur ísafoldar átti tal j viö Björn Guðmundsson lýðskóla- kennara frá Núpi, meðan hann var | hér í bænum á heimleið frá kennara- j mótinu í Helsingfors. Eftir því sem Björn skýröi frá, } fengu þeir Islendingar, er þarna voru á mótinu, svo framúrskarandi góðar | viðtökur á allan hátt, aö eigi væri i það vansalaust að láta það óumtal- i að hér heima. Þessir Islendingar voru á mótinu: Ásgeir Ásgeirsson alþm.; Björn Guö ; mundsson, frk. Ingibjorg H. Bjarna- son alþrn.; Kristbjörg Jónatansdótt- ir frá Akureyri; Sigurborg Kristj- ánsdóttir frá Múla; Sig. Nordal pró- fessor og Viktoría öuðmundsdóttir. Mótið byrjaði með því, að haldin j var mikil og vegleg móttökuveizla að kvöldi þess 3. ágúst. Þar voru samankomnar allar forstööunefndir j mótsins og aðalfulltrúar allra þjóö- atina. Fyrir hönd íslendinga talaði þar. Sig. Nordah JJljómsveit lék þar þjóðsöngva Norðurlandaþjóðanna, og þar á með- j al “ó, guö vors lanfrs”. ' Kl. 9 næsta dag var þingið sett j meö hátíðlegri viðhöfn í Jóhannesar- j kirkjunni. Eftir að söngflokkur j Suomen Laulu hafði sungiö “Suo- j ntis Sang” og “Oma ntaa”, flutti prófessor V. T. Rosenquist hrífandi ræðu kristilegs efnis. Þar næst tal- j aði Direktör Q. Mautere fyrir hönd finsku móttökunefndarinnar. Mælti hann bæði á finsktt og sænsku. En Setele, kenslumálaráðherra Finna,; hélt þar aðalræðuna. Ávarpaði hann hverja þjóð á stnu máli, og síðast tslendinga á islenzku. Einn fulltrúi j hverrar þjóöar þakkaði fyrir boð og j kveðju. Þar talaði Ásgeir fyrir hönd íslendinganna. Að því búnu byrjuðu fyrirlestrar. Voru 12 fyrirlestrar haldnir á hverj- um degi í þrjá daga. Fyrirlestrar voru fluttir á þrent stöðum samtímis, og urðu menn aö velja á milli, hverja þeir vildu helzt heyra. Af þessum 36 fyrirlestrum héldu þeir sinn hvorn, Nordal og Ásgeir. Talaði Nordal unt íslenzkar bókment- ir og andlega menningu i yfirliti frá siðaskiftum, einkum nútímabókment- (Franth. 8 7. bl».l t T >t**t**t*****t**t******* ****** ICAS QG RAFMACN ootrt é : T f f f FOR SERVICE QUAL.ITY and LOW PRICES IiIGHTNING 0 REPAIR R2S B Harpfrave St. PHONE: N »704 ÓKEYPIS INNLEIÐING Á CASI f HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. GefiS auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. Winnipeg Electric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • f I f f ❖ f f f f f 4**+++++*+4»+*****+*+*++*** 1 HEALTH RESTORED Lækningar á n lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Bids. Skrlfstofusiml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnaajúk- ddma. Kr aB flnna & skrlfstofu kl. 1:—u f h. og 2—6 a. h. Helmlll: 46 Alloway Ar«. Talsiml: Sh. 3.\6 i. TH. JOHNSON, Onnakari og Gullamiðui Selui giftlngaleytisbrál tJ«isiakt athygU veltt póutUDuit og vlTSgJörUum útan af landl. 264 Main St. Phon* A 4BS1 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldr. Cor. Graham and Kennsdy St. Phone: A-7067 ViStalstími: 11—12 og 1—6.80 Heimiil: 921 Sherburn St. WINXIPEG, MAN. A R N I G. EGERTSSON íslenskur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Mankoba og Saskatchewan. Skrifstofa: WYNYARD, SASK. DR. A. BLÖJfDAL 818 Somerset Bldg. Talsiml N 6410 Stundar sárstaklega kvensjdk- dáma og barna-sjúkdóma. AB hltta kl. 10—12 f. h. ogr 3—6 e. h. Heimili: 806 Vlctor St.—Sfmi A 8160 .-dJ W. J. Lindal J, H. Lind** B. Stefánssou Irlenzkir lögfraeðingar 708—709 Groat West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á e*tirfylgjan«li tímum: Lundar: Annanhvert. miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimP'dag í hverj- urr> rnánuBL Gimli: Fyrsta Mibvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriöja föstu«*Ag i m^nuði hverjum. Talalmli DR. J. G. SNIDAL '1’ANNLtKKNIR •14 Somertet Blmok Port*c< Avo. WINNIPBU DR. J. STEFÁNSSON 216 JIKDICAL ARTS BI. Hornl Kennedy og Grah Studar rlocðnaa aifss-, ■ ef- o| kvrrka-aJOkdóaaa. '® hltta fr* kl. 11 tll 11 L h. •» U. t II I v h. Talalml A SS2L * "imii V Rlver Ave. i t. k. > J Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GE0RGE H0TEL Eina íslenzka hótelið í baenuBL (Á homi King og Alexander). Th. Bjaraason > RáBseaaöur DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða lag- aðar án allra Jcvala Taloími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipe^ J. J. SWANSON & CO. TalsiiM A 6340. 611 Paris Buitding. EktsábyrgfiarumboBsmenp Selja og annast fasteignir, vega peningalán o. s. frv. BETRI GLERAUGTJ GEFA SKARPARI SJÓN Keller! Stall Augnbidcaar. 204 ENDERTON BUZU»ZNtt Portaye ano Haigrave. — A 6646 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724y2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 1.30 til 2.30 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasimi: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DAINTRY’S DftUG STORE Meðala sérfræíingar. “Vörugaeði og fljót afgreiísU' eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptao. Phone: Sherb. 1166. 1 MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvaW birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan #01*1 slfk* ventlun rekur 1 WlnaJp#* Islendingar, iátið Mra. Swatn- son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL selur lfkkistur os r.nn&st un úl farir. Allur úlbúna9ur »A btctl Ennfremur selur hann allskonar mlnnÍAv&rba or legstelna_i_» 848 8HERBRÖOKK ST. Phoae« N 6«07 WINN2PBO MltS B. V. fSFELD Plnnlnt & Teacher STUDIOs 600 AlverMtone Street. l*h»ne: B 7020 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllutn tep. undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTIÐIR. KAFFI o. ». frv. ðvalt tll — SKYR OG RJÖMI — Opl» frá kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. L Mrs. G. Antlerson, Mrs* H. PPturaaon el&endor.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.