Heimskringla - 07.10.1925, Síða 5

Heimskringla - 07.10.1925, Síða 5
WINNIPEG 7. OKTOBER 1925. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA 50909608« Uhe #nutn» By Kristján Jónsson. Thou olden isle with snowy cloak enfolded, That in the deepest Northern ocean stands, So scant thy store of pleasures — made or moulded To bind the soul in pleasure-voven bands—, Thou art not spoiled with wealth or vain desires; But wakest fear with Hecla’s raging fires. Yet one thing is can give my spirit pleasure, And often does, through many Summer days, ’Tis thou, o, swan, that sing’st thy blithsome measure,— Thy heaven-joyous, love-affreighted lays. Thou, with thy song, the longing heart enthrallest And long departed childhood days recallest. Prom off my heart the pall of sorrow, darkling, Thy song has lifted, and the hope-buds grown, In vernal days, by waters mirror-sparkling When I would roam and hear thy golden tone; Then would, upon thy love-enchanted singing, My soul unto its dream-lands go awinging.. And when the sun beneath the waves descended And sent its parting light along the hills, As trembling rays on billows death-ward wended, I watched and mused upon their dying ills; Then rose thy song with sorrow-blended powers, That would, it seemed, bring tears to blith-some flowers. But at thy death thy sweetest song is uttered, With silver tone thou tak’st thy earthly leave;— So let me, Lord, with heart by age unfettered, Unspoiled and pure, my utmost flight achieve. In peace depart from earth and all its sighing, Unsullied sing my sweetest iove-tone dying. Christopher Johnston. undramáttinn eilíföar oft er bágt aö skilja. Eis og mylja ætli jörö, engin kylja gleSur, þegar hylja hæSir, skörS hættu-bylja veSur. Lífs er hætta leiS um haf, lög sem bættu vitiS, saman þættuS ógnurn af, tkki hrætt viS stritiS. Tengd viS óma lund er létt, lífig fróma gleSur, stormsins hljóma strengjum sett, styrk í róniinn gefur. Lundin baldin, líka bliS, léttur taldist gróSinn; þriSjungs aldar eftir stríS enn sér valdi ljóSin. Sigurður Jóhanrísson. fiskanna og næringu þeirra, heldur hefir hann einnig gert ýmsar náttúru- fræSislegar rannsóknir. Fara hér á eftir aSalatriSi frásagn- ar hans: í þeim vötnum, sem eg hefi hingaS i f*l rannsakaS hér, er mikil áta fyrir nytjafiska. Ef eg ber þau saman V'S þau veiSivötn í Austurríki og t’ýzkalandi, sem eg er kunnugastur, undrast eg nijög hve lítil veiSi er hér. VeiSimönnum í MiS-Evrópu myndi vart þykja þaS svara kostnaSi aS f>leyta net fyrir svo lítinn afla. Orsakir þessarar aflatregSu eru vafalaust margar. Ein af þeim helztu ^ niun þó vera vöntun á regluni um veifii í vötnum. VíSa er þaS nú svo, að aSalveiSin er aSeins á hrygning- arstöSunum um aðal hrygningar- hwiann. — Ætti öllum aS vera Ijóst, f've skaSIeg slík veiSi er fyrir veiSi 1 framtiöinni. Mörgum bændum er þetta ljóst, og hafSi einn þeirra þatt °rS um þetta, aS þaS væri svipaS og, bændur skæru ærnar á vorin áStir en þær bera. betta er rétt ajhugaS, en þá er aS £era viS þvi. Er augljóst, ef þessari veiSiaSferS er haldiS áfram, eySast v°tnin aS fiskinum á skömmum tima. þori aS fuIIyrSa, aS rnikiS má auka veiSina,, ef nokkrir hrvgning- arstaSir i hverju vatni eru alfriSaSir °!í veiSin í öSrum takmörkuS aS mun. •^likiS rná einnig bæta meö klaki; er taS hér enn á byrjunarstigi, en á vafalaust mikla framtíS fyrir sér.— Auk botndýra (orma, lirfa og skeldýra litilsháttar, sent samkvæmt reynsl- Unna eru aSalfæSa fulloröinna sil- unga, er mikiS af svifdýrum í vötn- unum. Er eigi ólíklegt aS hér gætu trifist aSrar fiskitegundir, seni nær- ! ast á þessum dýruni. Mundi þá ráö-1 iegast aS sækja þá ti) norSlægra ianda. Um æti silungsins get eg eigi full- yrt neitt, fvr en eg hefi lokiS rann- soknum í silungsþörmum þeim, seni eS hefi safnaS hér. A sviSi fiskiveiöa 5 vötnum og ám eru hér fjölmargar gátur enn þá ó- ^eystar, og veröa eigi leystar á einu Sumri. VerSa þær eigi ráSnar nema ’UeS áframhaldandi rannsóknum, og standa íslendingar, sem hér eru bú- settir, bezt aS vígi til þess. Vakti þaS v,Sa undrun mína, hve vel og rétti- ^ega margir íslenzkir bændur hafa athugaS lifnaSarháttu fiskanna. — ^ékk eg oft tækifæri til aS sannfæra Uug um sannleiksgildi athugana beirra. Vil eg þá fyrst og fremst £eta Símonar bónda í Vatnskoti viS í’ingvallavatn. DáSist eg aS athug- Unargáfu hans, alúS þeirri og skiln- ,ngi, sem athuganir hans á lífinu i vatninu báru vott um. Þakka eg hon Utn einnig fyrir alla aöstoS hans viS 'annsóknirnar. ÞaS verö eg aS taka fram, aS eg hefSi ekki getaS komiö þeim rann- sóknum í verk, sem eg hefi gert, ef eg heföi ekki getaS notiö hinnar á- gætu aSstoSar félaga minna, þeirra I-úSviks GuSmundssonar kennara og Eiriks Einarssonar, því bæöi er þaö. aS vatnarannsóknir sem þessar eru i sjálfu sér erfiöar i fratukvæmd; en ótíöin i sumar hefir oft gert þær enn þá erfiöari en veriS hefSi, ef tíöin heíöi verig góS. Mikill stvrkur hefir þaS og veriö fyrir mig, aS vinan nieS LúSvík GuS mundssyni, vegna þess, hve vel hann er aS sér i náttúrufræöi yfirleitt. — Höfum viS getaS unniS saman aS lausn niargra náttúrufræöilegra viS- fangsefni. (ísafold.) Kominn á raupsaldur. Vonir stækka hugans hér, hratt þó fækki sporum. Sig ei lækka sjálfan ber, sönginn hækka þorum. Sól um grundir glóa fer, glaSar stundir hlýja; æsku í mundum blóminn ber boSar fundi nýja. FeSra tunga drýgir dug, dvína þungir sprettir, því meS ungum æskuhug . elli-drugnann Iéttir. Brag eg drýgi meöan má, niynda skýjaborgir; vonir nýjar enn því á, allar flýja sorgir. Hættur varga heima fann hafs unt kargaþýfi; sigur margan sótti þann, sem aS bjargar lífi. Hverfur ótti allur frá, oft sem þróttinn veikir; ltfiS rótt sér leikur þá, IjóS um óttu kveikir. Stormur hátt mitt hugar far hóf í þáttuni bylja; Okeypis 5 Tube Radio Set Okeypis Sendið umslag með utaná- skrift yðar, frímerkt. Vér senduð yður þá fullar upplýs ingar um þetta TILBOÐ. RADIOTEX CO. 2ÍMI nroaduny, New Y<»rk« N*Y, Stjórnmálafréttir. Bretaveldi. SJR PRATAB SINGH. SíSustu viku Iézt i ríki sínu á Ind- landi stólkonungurinn í Jammu og Kashmir, Sir Pratab Singh. Hann var hinn þriöji i rööinni af þeirri konungsætt. Hann sat um 40 ár aS völdum, og var einhver allra auöugasti og voldugasti þjóölhöfS- ingi á Indlandi. Hann geröi feikna- miklar umbætur á ríkisstjórnarárum sínum, bæöi mannvirki og stéttabæt- ur. Hann var einna vinveittastur Englendinguni, hinna indversku þjóö höföingja, og gerSi út á sinn kostn- aS 10,000 manns þeim til hjálpar i ófriönum mikla, enda stráöu Bretar öllum hugsanlegum viröingum á fcraut hans, þaS sem eftir var. Út- för hans fór fram nreS mikilli viS- höfn, aS austurlenzkum siS. Kista hans var þakin meS mörgum lögum af skíru gulli. Var hann kistulagS- ur í einkennisbúningi, og sá varla í hann fyrir detnöntum og öSrunr gim- steinum. BróSursonur hans og erf- ingi, Sir Hari Singh, fylgdi kistuntyi, berhöfSaSur og berfættur, klæddur í sekk og án allra skrautgripa. SíS- ar. var líkiS brent og stóöu höföingj- ar rtkisins yfir á meSan, og köstuöu hverri handfyllinni af gulli á fætur annari í báliS. Sir Hari Singh. — AS réttu lagi er bróSursonur hins látna þjóShöfS- ingja borinn til arfs eftir hann. Er og taliS líklegt, ag hann tnuni hreppa konungssætiS; en þó er þar hæng- ur á. Svo er mál meS vexti, aS í fyrra var Sir Hari staddur í Evróptt á skemtiferS til Lundúna og Parísar. í för meS honutu var enskur liösfor- ingi, misendismaSur, er kom honum í kynni viö eina af hinunt “heldri” vændiskonum, unga konu og fríöa, Mrs. Robinson aö nafni. Var maö- ur hennar þriöji maSur meö í vit- orSi. LokkttSit þessi hjú Sir Hari til Parísar meh konunni, og tók ntaö- ttr henttar þá hús á þeim, á einhverju fínasta gistihúsi borgarinnar. Lézt maöurinn vera fokvondtir, og kúgaöi $750,000 út úr Sir Hari, til þess aö þegja. ÞorSi hann ekki annaö, stööu sinnar végna, en aS borga. En lög- maöur hans í Lundúnutn réSi honum til þess aS láta klófesta hjúin. VarS af þessu eitthvert hiö allra mesta hneyksli, er hent hefir á Bretlandi á síöari tímum. Var alt gert til þess aö halda nafni Sir Hari leyndu, og var hann nefndttr “Mr. A” fyrir réttinum. Þó lauk svo, aö blööin komust á snoSir um þetta, en þá var Sir Hari flúinn á náöir fööurbróöur síns, er tók sér þetta ákaflega nærri. Mun hann þó hafa fengiö fyrirgefn- ingu hjá honunt, og búist viö aö Bretar ntuni ætla aö draga fjöSur yfir þenna atburö. Kashmir. — Sir Hari ketuur ekki aS tómum kofunttm, er hann sezt aS ríkjttm. Ríkiö er 85,000 fermtlur aS stærö og eitt af allra auSugustu lönd- um á Indlandi. Eignir konungs eru afskaplegar, bæöi jarSeignir og lausa fé, og árstekjur konungs eru $5,000,- 000. Atik þess er Kashtnir álitiö eitt hvert allra fegursta land í veröldinni. liggur þáS viö rætur Himalaya- fjallanna miklu, og jafn frægt fyrir næturgalakliS, rósaskrúS og unaÖs- legt, heilnæmt loftslag. Sir Hári Singh veröitr einn af fimm stól- kontingum á Indlandi, er sökutn tign- at sinnar er heilsaS meö 21 fall- byssuskoti hvar sem hann fer um Bretaveldi. Frá Islandi. Slys. — Á laugardagskvöldiö rák- ust tveir mótorbátar á á ÓlafsfirSi. Rögnvaldur Gíslason kaupmaSur’ var á öörttm bátnum og reyndi afi af- stýra árekstrinum, en fékk högg svo mikiö, aö hann beiS bana af. Bátur Rögnvaldar haföi veriö ljóslatts, ett hinn nteS ljósi, og sá því ekki bát Rögnvaldar fyr en um seinann.. — Rögnvaldur var ungur ntaSur og ný- kvæntur. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Dr. Alexander Jóhanncsson er ný- kotninn frá útlöndum. Hann fór viöa ttm Þýzkaland og flutti fyrirlestur í háskólanum í Marburg 28. júlí, um gildi íslenzkrar- menningar fyrir Þýzkaland, og var góöur rómttr gérS- ttr aö rnáli hans. ErindiS verSur prentaS í Þýzku tímariti, sem á aS hefja göngu sína í vettir, og heitir Nordische Rundschau. j KAUPIÐ j j REMINGTON HANDBÆRA j I RITVÉL i Nothæf við:— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF I= og SKJÖL. t Borgunarskilmálar, ef aaskt er. \ REMINGTON TYPEWRITER CO. j OF CANADA, LTD. 210 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man. ! 5 wm-o-^m+amama-^mmommmo-^^m-a-mmm-a-mmmamm-a-mmo-mmmammmomm-oa Dánardœgur. — ASfaranótt 28. á- gúst andaSist á Akureyri eftir þunga legu Kristín Guömundsdóttir saiinta- kona, eiginkona Gunnlaugs F. Gttnn- lattgssonar frá Dunhaga. — Þann 26. andaöist hér í bænum Friörik GuS- mundsson frá Kamphóli í Arnarnes- hreppi, atorkumaöur og góöur dreng- ttr. t Hann lætur eftir sig dkkju og fjögur börn, hiö vngsta um fernt- ingu. — Á sunnudaginn var lét á Akvrreyri Halldór Jóhannesson, ung- ur maSur og efnilegur. Banamein hans var blóSeitrun. . — 1. sept. and aöist á Akureyri frú GuSríSur Vil- hjálnisdóttir, kona Pálma Loftssonar 1. stýrimanns á GoSafossi; bananiein iö var berklaveiki. Hún lætur eftir sig tvær dætur kornungar. 2. september andaöist öldungurinn Ólafttr Ólafsson á Hólshúsum vifi Evjafjörö, faöir Júlíusar bónda þar og'Ólafs verzlunarnt. K. E. A. Mun hann hafa veriö tæplega níræöur aö aldri, en haföi legiö rúmfastur s.l. 10 ár. Borgið Heimskiinglu. *X**^*+*^+**+*~*+**+**+**+*^**+**+**^*+**+**+**+**+**+**+**+^*+^*+**+*^**»* I Swedish Ámerican Line l ? T T T f T T f f v TIL f S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Laugardag 24. okt., “DROTTNINGHOLM”. * Þriðjudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”. **Fimtudag, 3. des., “DROTTNINGHOLM”. Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) **Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM’' **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, f f f Grasafraðirannsóknir. — Ingimar Óskarsson er nýlega heirn kominn úr för um Vestfiröi, þar sem hann liefir starfaö aö grasafræöirannsóknum ntilli MjóafjarSar og IsafjarSar og alt sttStir undir Glámujökul. Telur hann sig hafa fundiö nýjar tegund- ir áöur óþektar á Vestfjöröum, en athugaS sumt betur en áöttr, t. d. um útbreiöslu tegunda og gróötir á mismunandi hæö yfir sjávarflöt. — Ingimar er áhugamaöur á þessa fræöi grein. Hann hefir stundaS sltkar rannsóknir og á mikiö grasasafn. — Hann naut nú í suntar í fyrsta sinni nokkttrs styrks úr sáttmálasjóöi til þessara rannsókna. I f t ❖ +X++x^X**+**+*~*^*+**+**+**t**t**+**+**+**+*~*+*~*+**+*K**+**+*~*+**+**+*K**+* Vcl znrði þess litla, scm það er dýrara. Sjóðheitir BRAUÐSNÚÐAR! HRfFANDI lykt .... gulbrúnir á lit . ... . ágætir á bragð. Brauðsnúðar úr Robin Hood Hveiti, er uppáhalds- matur, sem öll fjölskyldan hlakkar til að fá þegar bakað er. ^óvhood^ robinHooðfiour SJERSTAKAR LESTIR Vestur-Canada til hafnarstaða til sambanda við SIGLINGAR TIL EVROPU SJERSTAKIR SVEFNVAGNAR FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SAS- KATOON, REGINA, NÁ SAMBANDI VIÐ ÞESSAR LESTIR í WINNIPEG. FYRSTA LEST frfl \Vlniiip«‘K' 10 f. h. 24 n6veml»<‘P tll >lon<rcal f sam!»nn<lf vib níkIIiikh e.n. “('annila'' tll lílverpoal -7. nftvemher* B\M H LKST frA V\ InnlpeK 10 f* h. 2. <lexeml»er tll llnllfav f samhnndi vlh mIkIIhK'u <--m. “Drottninn. holm** til GötehorjK deMember. Mtm.l \ IiKST frA WlnlnpeK 10 f. h. frA WlnnlpeK tll llnlifax I .samhaiidi vih MÍKllnKii e*M. “Dorie’’ tll <1 iieeiiMtovvn <>k LiverpOOl 7. deNember. FJARDA IjKST frA \\ innipeK 10 f. h. 10. desemher tll llallfax f Namhnndi vlfl nIkIíiik" e.». *‘MeRantle” 13. deMemher til <ilnMK<»'v o« I.Iverpool. FIMTA LKST frA Wlnnipea 10 f. h. 11 desemher tll Hnlifax f Mamhandi vlV mIk'Hhku *'•»• “Ancanla” til l*lyinoiith. CherhourK. Lomlon 14. deMemher; “e.a. “Athenla” til (ilasKoiv 14. ileMemherj e.N. “Orhlta*’ 14. deMemher til CherbourK <»K Southnmpton. Sérstakir Touiist og Standard Syetnvagnar verða sendir (ef flutningar nægir) frá Van couver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, Winnipeg, til að ná sambandi við eftirfylgjandi siglingar: K.m. “Detltla” 20 nftvemher frA Montreal tll GlnMRovv. K*m. **AiiMonla”, 21. nftvemher, frA Montrenl til l*Iy- month, CherhourK J»K London. K»m. “Reirlna”, 21. nóvember* frA Montreal tll Glaa- KOH ok Idverpool. K.n. “HelllK Olav”, 20. nóvemher, frA Halifax tll NoreKM, Svfl»jóf\nr, KinnlnndN, KyMtraMaltMlandanna« F.*m. “Ohlo”, 30. nftvemlier, frA Hallfnx tll CherhourK <»K Southampton. I-J.M. “Arnhle”, 4. ileNember, frA Hallfax til Plymouth, CherbourK <»k HamhorK. Hver Canadian National umboðsmaður gefur yður með á- nægju fullar upplýsingar og hjálpar yður ti I að ráðleggja ferðalagið, panta skiprúm o. s. frv.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.