Heimskringla


Heimskringla - 07.10.1925, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.10.1925, Qupperneq 8
8. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA VVINNIPEG 7. OKTÓBER 1925. Verkstæíi: 2002H Vernon Place The Time Shop J. H. Strauni f jttrft, eigandi. C'r- ok Kullmuna-aft«:erftlr. Areiftanleart verk. Heimili: 6402 20th Ave. N. W. SEATTLE, WASH. Fj ær og nær I.eikmannafélag SambandssafnaSar hefir fund meb sér næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 8. Áríðandi er aö allir félagsmenn mæti, og biSur stiórnin þá um að láta það ekki und- ir höfuð Ieggjast. Dr. Kr. J. Austmann hefir breytt viðtalstíma sinum, er áður var 130— 230, en verður framvegis kl. 4.30—6. Þetta eru viðskiftavinir hans beðnir að athuga. JarðarfÖr Mr. Sigurjóns Johnson frá Odda í Árnesbygð, fór fram á föstudaginn var, frá heimili hans og kirkjunni í Árnesi. Hann var jaid5- sunginn af séra Eyjólfi J. Melan og séra Rögnv. Péturssyni. Var margt manna viðstatt jarðarförina. Dr. og Mrs. Þorbergur Thorvald- son frá Saskatoon komu hér í fyrri viku, og fóru norður að Árnesi til þess að vera viðstödd jarðarför Sig- urjóns heitins frá Odda. Fóru þau hión aftur heim á sunnudagskvöld. — I sömu erindagerðum kom hér við Mrs. Jtilíana Johnson frá Glenboro. Sunnudaginn 4. þ. m. voru þau Björn Thorkelsson og Marie Adeline Juliette Henrotte gefin saman í hiónaband að heimili brúðguntans í grend við Lundar. Hjónavígsluna framkvæmdi séra A. E. Kristjáns- son, að viðstöddu skyldfólki brúð- hjónanna og öðrum nágrönnum. Eins og menn vita, er í febrúar í vetur útrunninn tími sá, er séra Ragn ar E. Kvaran var vistaður til Sam- bandssafnaðar, og hafði séra Kvar- an tilkynt safnaðarnefndinni að hann myndi þá láta af prestsstörfum, sök- unt þess að han nætlaði sér til íslands nú í vetur eða með vorinu. Nefnd- in sá hversu óhagstætt það var að missa prestinn og lagði því fast að honum að vera kyr enn um stund, bauð honttm átta mánaða frí á næsta ári með fullu kaupi, ef hann vildi skreppa heini, og varð það að sarnn- ingum að séra Kvaran tók boði þessu og skuldbindur sig til að þjóna Sambandssöfnuði til septemiberloka 1928. — Það mun gleðiefni frjáls- lyndum mönnum, að séra Kvaran verður kyr hjá okkur enn lítinn tíma, því að hann er vinsæll prédikari. ur næsta föstudagskvöld, 9. þ. m. — Allir íslenzkir Goodtemplarar í borg- inni eru boðnir velkomnir. Komið allir, því þar verður veitt af ís- lenzkri gestrisni andleg og líkamleg fæða. Goodtemplara stúkan Hekla er að undirbúa sína árlegu sjúkrasjóðs- 1 tombólu. Verður hún höfð í Good- templarahúsinu mánudaginn 26. októ- ber. Vonumst við eftir að verða ekki fyrir neinum, eða að aðrir verði fyrir okkur. Betur auglýst síðar. Athygli nianna skal dregin að sam- koniu þeirri, er Islendingadagsntfndin stofnar til í Goodtemplarahúsinu, þar sem verða afhent verðlaunin er í- þióttagarparnir unnu á Islendinga- daginn i sumar: bikarinn, Oddsons- skjöldurinn og verðlaunapeningar. — Mælt verður og *fyrir minnum. Dans- að verður á eftir og veitingar verða í neðri sal hússins. — Aðgangurinn kostar 50c, en veitingar eru auðvitað þar undanskildar. WONDERLAND. Aðalmyndin, sem verður sýnd á Wonderland fim.tu-, föstu- og laug- ardaginn í þessari viku, er “A Man Must Live”. Aðalleikandinn er Ric- hard Dix, og gerir han nhlutverk sitt prýðisvel. Þessi mynd er ákaflega skemtandi og fólk ætti ekki að láta hjá líða að sjá hana. Á mánu-, þriðju- og miðvikudag- inn t næstu viku verður sýnd “Eve’s Secret’’, og eru aðalleikendurnir Betty Contpson og Jack Holt. Efnið er mjög hrífandi og ágæt- lega með það farið, bæði frá hendi myndastjórnendanna og leikendanna. Hierbergi til leigu fyrir “light housekeeping”, eða einhleypa. Phone B 4429. Mr. og Mrs.' G. J. Oleson frá Glen bcro komu hingað til bæjarins í síð- nstu viku. Mr. Oleson er ritstjóri | Glenboroblaðsins ‘‘Western Prairie Gazette”. Mrs. Sigrún Hannesson frá Chi- cago, sem dvalið hefir i Saskatoon i sumar, kom hingað til bæjarins fyrir helgina á leið suður. Hún fer héðan á föstudaginn. Séra A. E. Kristjánsson og kona hans eru nýflutt hingað til bæjarins, frá Lundar, ásamt börnum sínum. — Dvelja þau hér í borginni í vetur. Islcnzka stúdcntafélagið. hefur starf ,s.itt fyrir næstkonjandi vetur á laugardagskvöldið kemur, með skemtiför til River Park. Gert er ráð fyrir, að þeir sem þátt taka í þessari skemtiför, mæti við Jóns Bjarnasonar skóla milli kl. 7.30 og 8, og hópurinn haldi svo i einu lagi út í skemtigarðinn. Einu má gilda, hvernig viðrar, því skemtiskáli, þar sem sitja má í kring- um eldinn, eða koma í dans, stend- ur til boða. Allir þeii* íslenzkir námsmenn og námsmeyjar, eða þeir sem nám hafa stundað við æðri skóla, verzlunar- skóla eða hljónifræðastofnanir, eru bcðnir og velkomnir til þess að taka þátt í þessari skemtiför Stúdentafé- lagsins, og koma með kunningja sína. Fyrsti starfsfundur félagsins verð- ur haldinn annan laugardag, 17. þ. m., og verður nánar auglýstur síðar. Kjörkaup á Eldivíð raeö rýmilegu verði. Vi ðhöfum um 300 cord af ágætum eldivið til sölu TAMARAC..............$8.50 per cord • PINE................ 7.00-------- SPRUCE.............. 7.00 — — POPLAR.............. 6.50 — — SLABS......✓......... 6.00 — — SLABS í stóarlengdum . . 4.00 £ — MILLff'OOD.......... 3.00 per load Þessi viður er allur fullþur og ófúinn, af meðalstærð. Talsími að deginum: A 2191; að kvöldinu: A 7224. TH0RKELSS0N Box Manufacturers Gott og stórt herbergi til leigu að 626 Agnes St. Dagstofa (parlor) er til leigu að 800 Lipton stræti. Sírni er A 4584. Don’t Fail to Read— W0NDERLAND THEATRE Fimtu-, föstn- og laiiKardiiK í þessari viku: Richard Dix í ‘A Man Must Live’ Einnig: 8. partur. “INTO THE NET” Og VAN UIIIIIEK COMEDY NEWS Mfinu.* þrlftju- og miðvikudagr í næstu viku: BETTY COMPSON og JACK HOLT I E’S SECRET” Bazaar og Whist Drive Hjálparfélagið Harpa I. O. G. T., heldur Bazaar til arðs fyrir bágstadda LAUGARDAGINN 10. OKTÓBER, 1925 eftir hádegi og að kvöldi, í búðinni á horninu á SARGENT AVENUE og McGEE STREET. Þar verða allskonar vörur með sanngjörnu verði, “Home Cooking” og veitingar til sölu. — “Whist Drive” verður haldin að kvöldinu, og verðlaun gefin bæði körlum og konum. Samskota verður leitað við spilaborðin. — “Whist Drive” byrjar kl. 8.15 e. h. Allir velkomnir. I fyrri viku komu hingað Mr. og Mrs. Jón Ólafsson frá Glenboro, og böm þeirra með þeim. Verður Mrs. Ölafsson hér í vetur ásamt börnun- um. Bazaar þann, sem ,‘Hörpu”-konur eru að halda á laugardaginn ktnuir, eru menn beðnir að styrkja, því nóg mun verða með hjálparsjóði að gera í vetur, eins og vant er. — Svo verð ur "Whist Drive” að kvöldinu, og þar geta menn spilað um góð verð- laun. — Lesið auglýsinguna á öðrum ; stað í blaðinu. Systrakvöld í stúkunni Heklu verð David Cooper O.A. President Verslunarþekking þýíir til þin glaesilegri framtíð, betri stðtSu, hserra kaup, meira traust. Me5 henni getur þú komist á rétts hillu í þjóðfélaginu. I>ú getur öðlast mikla og not- haefa verslunarþekkingu með þvi að ganca á Dominion Beauty Parlor will be opened the 9th ot October at «25 SARGENT AVE. MARCEL, IIOB. CURL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. Hoilrs: 10 A.M. to 0 P.AI. except Saturdays to » P-M. For appointment Phone II M013. 5. 10. 11. 16. 23. V E T U R Canadian Pacific Járnbrautir — Eimskip u ÆTTLANDSINS JÓLASIGLINGAR M ! ONTROSE ELITA ETAGAMA ONTCLARE ONTNAIRN LlverjM»ol C'herhoursf-Southam pton- Anttverptn. Greenock (Glngjsovv >Llverpool I-ÍVITJM»oI Greenoek (GlaNgoiv )Llverpool SÉRSTAKAR LESTIR að SKIPSHLIÐ í W. SAINT JOHN frá Winnipeg ipuBquJBS eu “sep -gj, 3o -g ‘-q 0t 'M við e.s. “Metagama” og e-s. “Montclare”. Sérstakir svefnvagnar fyrir aðrar siglingar. Pantið snemma til aí tryggja beztu rúmin. 1 Eftir frekari upplýsingum og pöntUnum spyrjið einhvern umboðsmann CANADIAN PACIFIC Business College Fullkomnasti verzlunarskóll i Canada. 301 KEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 # Grávöruverzlun Notið tækifærið nú þegar lítið er að gera yfir sumarmánuðina, til að láta gera við loðföt yðar eða breyta þeim, á lægsta verði. 191 Portage Ave. East (á ijnóti Bank of Montreal) SÍMI N 8533 WINNIPEG t SenditS úr yíar til ahgertiar til C. T. Watch Shop 420% PORTAGE AVE. — WINNIPEG* Yandaftar nftffcrftir. Alt verk áhyr«Ht. Fljttt or firelftanleK af- prreiftMla. — Aætlanir um kontnaft vlft aftfferftlr Kefnar fyrirfram. Carl Thorlaksson öramlftnr $/coo°° VEHDLAIN til hvers sem get- ur sannaft aft nokkuft í þessari _ _____ . auglýsingu sé mis I-EKIFÆHI YÐAR sagt efta ósatt. a$ kaupa beini frá framleift- anda ágætis föt úr ekta ull, » , _ sem er $50.00 virfti. Alirerleira Jta"dsa“a!i( eftir máli. Serge eba Wor-(hu aa sted. Nýjustu gerBir, ein. e<5a tvíhnept.ípZj. #QQ Sen.ll» penln«a— SkrlfilS eftlr s'-rMGlkí Ix.bl okkar. ___ ia»*tt Niiift og finn‘K;jii Alijrnsl. -SPEGIAl OFFERe: Sex pör af kvensokk um, þunnum efta þykkum, ágætis EKTA SILKI, virfti $10.00, afteins »1.00 AhjrKmt gallalauMt og bezta tegund' Karlmenn $100 Tólf pör af karl- mannasokkum, þunn um efta þykkum, úr EKTA SILKI; virfti $10.00, afteins $1.00 Semllft enga penlngn Skrifift oss eftir kjör tilbofti voru tll THE ALLYED SALES CO„ 150 NASSAU ST., NEW YO OHk, N. Y* , AXONYMOIS THE MOST IiEMARKABLE NO- VEL OF THE 20TH CENTURY. Adventure! Llmited Offer New O $1 00 Rcgnlar Prtce IMO ITNANIMOSLY ACCL-AIMED AS X WASTERPIECE. NEVER WAS THB TRUTH DEPICTED IN A HORE fascinating MANNER. PUBLISHER'S PRICEjl nn DIRECT - nuiy,L"" ONLY Send Your Order TO-DAY -----USK THIS COUPON--------- Acme Publishlng Co., 165- Broadway, New York City, Gentlemen:—For the $1.00 enclosed please enter my order for one copy of “Prostitutes” before the special offer expires. Name . Address . City and State.. Borgið Heimskringlu. Hljómöldur við arineld bóndans Því að eiga á hættu ? Þúsundir bænda senda oss alifugla sína á hverju hausti. Saskalckewan Ga-Operaiive Creameries Limited WINNIPEC MANITOBA HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. r [ Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum uönkum í Canada. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Businéss College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. ='WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.