Heimskringla - 28.10.1925, Blaðsíða 2
8. BLAÐSlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 28. OKTÓBER 1925-
Frá Kirkjuþingi
í Wynyard.
Á þingi því, er “Hið Sameinaða
kirkjufé'ag” hélt í Wynyard í sum-
ar, var samþykt eftirfarandi tillaga,
er séra Albert Kristjánsson flutti:
“Kirkjuþingiö ályktar að lýsa því
yíir, að með því að friðarmál þjóð-
anna er nú brýnasta og mesta vel-
ferðarmál mannkynsins, og með því
að aðeins ein afstaða í því máli get-
ur samrýmst kenningu Krists, og af
því leiði að kirkja hans hafi sérstak-
ar skyldur ag rækja í því efni, þá
skorar þingið á presta Kirkjufélags-
ins og söfnuði að beita öllum sínum
áhrifum til þess að vekja skilning al-
niennings á því, að honurn beri að
leggja lið þeirri hreyfingu, sem þeg-
ar er hafin víðsvegar um heiminn,
að uppræta þann hugsunarhátt, að
nokkuru sinni megi greiða úr vanda-
málum þjóða með ófriði. — Kirkju-
þingið ályktar ennfremur að lýsa því
yfii^ að það skori á söfnuði sina, að
helga þessu niáli að minsta kosti einn
sérstakan sunnudag á ári hverju, er
forseti félagsins ákveður.’’
Þessi tillaga var samþykt með at-
kvæðum ' allra þeirra þingmanna, er
á fundi voru. Og eg held, að ein-
huginn hafi verið engu minni fyrir
því, þótt ýmsum væri ljóst, að á þessa
tillögu kynni að verða !itið ærið
mismunandi augum út i frá. Reynd-
ar mátti ganga \að þvi visu, að til-
laga í þessa átt mundi ekki sæta mik-
illi mótspyrnu, því oftrú’,á styrjaldir
er yfirleitt ekki einnkenni nianna af
islenzku kyni. Hitt hefir víst, ein-
hverjum hvarflað í hug, að á þetta
yrði litið sem rtokkuð fáránlegt at-
ferli, því að vitaskuld hefði ekki
Jítið félag nokkurra íslenzkra safn-
aða í Vesturheimi mikil áhrif á slikt
mál sem þetta. En tillögumaður og
þingið í heild sinni leit svo á, að spor
i þessa átt væri samt hetur stigið en ó-
stigið. Félagsskapur þejsi er að reyna
að hafa áhrif á hugsunarhátt vorrar
litlu þjóðar hér i landi. Jafnlítil á-
hrif sem hún kann að hafa á slík al-
rikismál sem þessi — og þó má eng-
um getum að þvi leiða, hvaða menn
hún kunni að senda fram á völl opin-
berra mála hér i landi — þá skiftir
það samt nokkuru, hvernig hún hugs-
. ar til þessara mála. Það er nokkurs
um það vert, hvort oss tekst að inn-
ræta börnum vorum og uppvaxandi
kynslóð andstygð á þessum mesta
bletti menningarinnar, sem oftast er
sveipaður meira og minna gagnsæj-
um blæjum rangnefndar föðurlands-
ástar og drottinhollustu.
Samkvæmt fyrirmæluin í niðurlagi
tillögunnar, leyfi eg mér að skora á
presta kirkjufélagsins, að ræða þetta
mál i prédikunarstólum sínum sunnu
daginn 15. nóvember — næsta sunnu-
dag á eftir vopnahlésdeginum.
Fyrir sérstök atvik hefir svd skip-
ast, að ekki hafa verið birtar neinar
itarlegar fréttir >frá þessu þingi. Mig
langar því til þess að nota þetta tæki-
færi til þess að biðja Heimskringht
um dálítið rúm fyrir nokkur orð um
þau, mál, sem þar komu til umræðu,
og gera má ráð fyrir að ýmsum leiki
hugur á að frétta af.
Af umræðum þeim og skýrslum,
sem fram komu á þinginu, um hag
safnaðanna, mátti það marka, að
hann er viða i ágætu lagi. Flestir
söfnuðir eiga kirkjur sinar og sam-
komuhús skuldlaus, og tekist hefir
greiðlega að afla þeirra tekna, sem
nauðsynlegar hafa vertð að standast
Ællan starfskostnað siðasta árs. Og
á tveim stöðum hafa risið upp allveg-
leg mannvirki á árimt. Söfnuðurinn
á Gimli hefir reist sér samkomuhús
við hliðina á kirkjunni, og er'það
vafalaust eitt hið smekklegasta hús
í sinni röð, sem Tslendingar eiga. Þá
hefir söfnuðurinn 5 Árnesi reist sér
kirkju. Mr. Sigurjón Jónsson frá
Odda í Árnesi, sem nú er nýlátinn,
gaf lóðina ttndir kirkjuna og vann
mikið við smiðið. Svo var og um
ýmsa bændur þar i nágrenninu, að
þeir unnu við kirkjubygginguna og
gáfu verk sitt. Fn höfuðþunginn af
starfintt við þessar byggingar hefir
þó fallið á herðar presti safnaðanna,
'séra Eyjólfi J. Melan. Hann átti frá
öndverðtt mestan þátt i, að t þetta
var ráðist, og hafði eftirlit og forsjá
með verkinu. Og svo greiðlega hef-
ir gengið með fjársöfnun til þess-
ara fyrirtækja, að byggingamar
mega teljast sama sem skuldlausar.
Umræður urðit allmiklar um út-
breiðslumál félagsins. Kom það
greinilega í ljós við þær, að mesti
Ijóður á ráði félagsins í því máli er
sá, að félagið hefir ekki mannafla
þing til væntanlegrar stofnunar slíks ’ dent, Bartveit að nafni, guðfræðis-
félags.” I prófi. Hann er vel gefinn piltur og
Voru þessar konur skipaðar í ■ hefir lokið öllum prófum til þessa,
nefndina: Mrs. P. S. Pálsson, Miss' með beztu einkunn.
Aldís Magnússon og Mrs. S. Finn-'
til þess að sinna þeírri útbreiðslu- bogason.
1
starfsemi, sem vera ætti. Félagið
hefir fengið um það mikla og greini-
Nokkuð var um það rætt, að gera
ráðstafanir til þess, að
Ishafsvciffar NorSmanna.
íshafsveiðar Norðntanna aukast
k^nnarar : ári hverju bæði í Norður- og
lega vitneskju, að viðsvegar út unt | sunnudagaskólanna ættu fulltrúa á
bygðir Islendinga eru heilir hópar kirkjuþinginu, eða héldu sanieigin-
manna, sem mikla samúð hafa með ' legan fund í sambandi við þingin, og
starfi félagsins og þrá það mjög, að að ungmennafélög safnaðanna tækju
fá tækifæri til þess að veita lið þeim v.pp líkan sið. Voru samþyktar til-
hugsunum, sem félagið berst fyrir. lögúr í þá átt, að 1) “Ungmennafé-
Fn hingað til hefir reynst að miklu lög innan Kirkjufélagsins megi senda
leyti ógerlegt að sinna óskum þessara 1 erindreka árlega á kirkjuþing, og að
mánna, sökum þess hve fáir eru þeir erindrekar skipi sérstaka nefnd,
starfandi prestar félagsins. Prest- sem komi með sínar tillögur fyrir
arnir hafa yfirleitt ráðist í mikil 1 þingið^! og 2) “að sunnudagaskóla-
ferðalög á árinu, til þess að reyna kennarar hinna ýmsu safnaða kirkju-
Suður-tshafi. Frá Svalbarða til
Vestur-Grænlands í norðri, og frá.
Nýia Sjálandi og til syðsta odda
Suður-Ameríku hafa þeir fjölda
veiðiskipa, og veiðistöðvar hingað
og þangað á eyjum og meginlandi.
Stunda þeir mest hval- og selveiðar,
etns og kunnugt er. — Nýjar skýrsl-
ur um þessar veiðar hafa nýlega ver-
ið birtar, og stendur þar m. a.:
1900 ................. 1,526,000 kr.
1905 .............
að gera einstöku bygðum nokkura j félagsins megi senda erindreka ár-
úrlausn, þar sem beðið hefir verið j lcga á kirkjuþing, og skuli þeir hafa 1910 ........................... 17,891,000 —| fegurstu hljómleikar, setn
utn komtt þeirra, en þeir eiga sjaldan. þátttöku j störfum þinga samkvæmt ( 1915 .......................... 30,868,000 —I sinni hafa verið haldnir.
Einkcnnilcgir hljómlcikar.
Á Istrianströndinni, skamt frá Tri
este eru hellar miklir. Einn þeirra er
nefndur “danshellir”; er hann 160
feta langur, 90 feta breiður og 150
fet eru undir lofthvelfingu. Er þar
ákaflega hljóðbært og kastast hvert
hljóg mörgum sinnum fram og aftúr
á milli veggja, lofts og gólfs. í sum-
ar íqtla frægustu hlj óð færa|eikarar
ítala að slá sér saman og halda þar
stórkostleg hljómleika. Verður þar
leikið meðal annars “Rakarinn í Se-
villa”, “Aida”, “Lohengrin”, kórinn
í “Móses” eftir Rossini og inngang-
urinn að “Mefistofeles”. Inst í hell-
inum er nokkurskonar afhús eða út-
skot, sem myndast af dropsteinasúl-
um, og þar ætlar hlj óð færa flokkur-
inn að vera . Búast rnenn við að
5,440,000 -- | þetta verði hinir einkennilegustu og
nokkru
heimangengt frá söfnuðunt sinum,
og hafa því ekki getað kontið nema
ráðstöfunum stjórnarnefndar.” I 1920 ................. 66,622,000 — j
Eins og þeir menn muna, sem stadd 1924 ....................... 69,950,000 —1
litlu einu í verk af þvi, sem þeir j ir voru á þinginu, þá voru ýms fleiri i
hefðu óskað og getað, ef öðruvísi mál rædd þar, en hér hefir verið get-
stæði á.
Þinginu bárust þær fréttir,
I tveimur fyrstu tölunum er að-
ið um. En þau voru Ö11 um tilhög- |eins ta,in hvalveiðin í norðurhöfum,
ag ; ttn á starfsháttum félagsins, sem ekki , °£ fyri>' 1924 eru ekki komnar ná-
surmim bvgðarlögum, þar sem Kirkju er liklegt að aðra fýsi að frétta af ( hvætnar^ skýrsltir ennþa.
félagið hefði þó ekki haft
kosnir embættismenn félagsins á
þessu ári: Ragnar E. Kvaran, forseti;
Albert E. Kristjánsson, varaforseti;
Friðrik Friðriksson, ritari; Guð-
mundur Árnason, vararitari; P. S.
Pálsson, féhirðir; Sveinn E. Björns-
son, varaféhirðir, og S. B. Stefáns-
son umsjónarmaður skólamála fé-
lagsins.
Þess hefir áður verið getið í
Heimskringlu, hverjir fluttu opinber
erindi i sambandi við þingið, en það
Albert Kristjánsson og sr. Rögnvald
ur Pétursson. Öll voru erindi þessi
markverð, og væntir stjórnarnefndin
að hún geti birt tvö þeirra á prenti
mjög bráðlega.
Ragnar E. Kvaran.
Héðan og Handan. '
Sumartími.
Nú þykir ekki lengur nægja aö á-
kveða vinnutima við ýmsa atviruiu,
með lögum, eða flýta klttkkunni um
vissan hluta ársins. — Undanfarin
ár hafa Bretar háð harða baráttu
sín á milli um það, hver teljast skuli
hinn rétti sumartími, og hefir neðri
málstofan nýlega samþykt ákvæði
um, að ár hvert skuli sumar talið
frá þriðja sunnudegi í aprí-1 til
fyrsta sunnudags í október. — Má
þvi heita, að þetta sé orðið þar að
lögum.
nema
ntjög litla starfsemi, værtt að tnynd-
ast dálitlir félagsskapir, er stofnaðir
væru í því skyni, að styðja ag hinni
frjálslyndu trúarhreyfingu. í þing-
inu var t. d. stödd forseti lítils kven-
félags, er stofnað hafði verið í þesstt
augnamiði í Langruth, Man. Var
svo að heyra á forsetanum, Mrs. S.
Finnbogason. að hún teldi þetta vísi
ti! væntanlegrar safnaðarmyndunar
þar í bygðinni, ef kirkjufélagið sæi
sér fært að veita þá prestsþjónustu,
er frjálslynt fólk þar tim slóðir
æskti eftir.^ (Þess má ennfremur
geta, að samskonar kvenfélag hefir
verið stofnað t Riverton, eftir að
þingi þessu lauk.)
Kirkjuþingig mælti svo fyrir, að
stjórnarnefndin skyldi rannsaka
vandlega. hvort nokkur tök yrðu á
því bráðlega að bæta við starfs*
mananhóp félagsins og útvega hæfán
mann, sem sérstaklega gæti sint út-
breiðslumálum félagsins. Hafa þeg-
ar verið gerðar nokkrar ráðstafanir
til þeirrar rannsóknar, en ekki verð-
ur séð hvernig úr rætist, fyr en sið-
ari hluta þesa vetrar.
Þá var stjórninni ennfremur falið
að sjá um, að boðað verði til og
haldnir verði almennir trúmálafund-
ir á þessum vetri innan safnaðanna,
á þeim stöðum, er því yrði við kom-
ið.
Þeir sr. Albert E. Kristjánsson,
sr. Friðrik Friðriksson og sr. Ragnar
E Kvaran, skiluðu af sér nefndar-
áliti í helgisiðamáii félagsins, er þeir
höfðu haft með höndum milli þinga.
Höfðu þeir samið reglur fyrir þrem-
ur helgiathöfnum: skírn, fermingu
og hjónavígslu. Ástæðan til þess, að
þeim hafði verið falið þetta verk,
var sú, að helgiatliafnir allar höfðu
verið á nokkurri ringulreið hjá prest-
ttm félagsins. Sumir höfðu notað að
mestu handbók íslenzku þjóðkirkj-
unnar, en þeim fanst sjálfum, eins og
heyrst hafa raddir um hjá ýmsum
ágætustu mönnum íslenzku kirkjunn-
ar, að hándbókinni væri í ýmsu bóta ' hlunnindi, sem Danmörk kunni fram-
vant. Orðalagið er yfirleitt nokkuð veffis að veita íslendingum sérstak-
kalt og litlaust. Nefndarmenn lögðu Iega- f>essum samningi má segja upp
kapp á að færa athafnir þessar í , nieð eins ars fyfirvara. Samkvæmt
þann búning, er væri hvorttveggja i samninginum hafa þá Bretar fengið
senn, einfaldar, en jafnframt með samskonar aðgang að Austur-Græn-
nokkrum svip. Þingið lagði eigi ,andi. sem Danir veittu Norðmönn-
dóm á, hversu þetta hefði tekist, en
mælti svo fyrir, að söfnuðunum
skyldi gefinn kostur á að kynnast
þessum formum, áður en fullnaðar-
samþykt yrði á þau lögð.
Forseti Kvenfélags Sambandssafn-
aðar í Winnipeg, Mrs. P. S. Páls-
son, flutti það nýmæli inn á þingið,
að kvenfélög safnaðanna, er i
Kirkjufélaginu væru, mynduðu með
sér starfssamband og ættu fulltrúa á
ársþingum Kirkjufélagsins. Var tek-
ið vel í þetta mál, og á það bent af
ýmsum, að alkunnugt væri um góðan
árangur af starfi slíkra sambands-
kvenfélaga annarsstaðar. Hlaut mál-
ið þær 'lyktir, að samþykt var svo-
hljóðandi tillaga frá nefndinni, er
fjallaði um málið á þinginu:
“Nefndin vill leggja það til, að
skipuð sé þriggja kvenna milliþinga-
nefnd, sem leggi fram frumvarp til
laga um Sambandsfélag íslenzkra
frjálslyndra kvenfélaga vestan hafs;
skal nefndin undirbúa það, að kven-
félögin sendi fulltrúa á næsta kirkju-
en þá eina, er við störf félagsins I Auk hval- og selveiða veiða Norð-
fást. Fyrir þá sök er þeirra ekki j menn einnig taIsvert af ísbjörnum,
getið hér. En þessir menn voru
moskusnautum, hreindýrum og ref-
um, bæði á Svalbarða og við Græn
landsstrendur.
Ólafur Hákonarson.
Dagblaðið flutti fyrir skömmtt
grein um Ólaf Hákonarson konungs-
efni Norðmanna. Var þar m. a.
getið unt þátttöku hans i kappsigling
ttnum í Stafangri 30. júlí til 2. á-
gústs. Var þá eigi komin frétt hing-
að nema af fyrsta kappsiglingardeg-
inunt, og var Ólafur þar annar
ára skólavist. Lestur. skrift, landa-
I fræði o. fl. er kent þar. Reikning
' eiga landsbúar lakast með að læra.
Þeir geta talið upp að tuttugu: "tutt-
ugu eru á þér tær og fingur”. Tutt-
ugu = 1 maður. 84 ára gömul mann
eskja er “fjórir menn og fjórir fing-
ur”. Verðmæti er ákaflega óljóst hug
tak, og peningar eru sjaldgæfir.
Ræðumaður mintist á konungsheim
séknina 1921 og hina barnslegu hrifn
ingu við það óvænta tækifæri. Allir
klæddust sínum beztu fötum, hin-
um einkennilega grænlenzka, marg-
lita búningi. Bar hann Grænlend-
ingum vel söguna. Viljasterkir, ár-
vakrir, þolinmóðir, ráðvandir, þög-
ulir, fullir virðingar og hæverskir
ganga þeir til starfa, í skóla og
kirkju. Og í kirkjuna leiða mæður
öll sín börn, eða bera þau, frá þvi
þau eru kornung. Söngelskir eru
i þeir, og syngja margraddað. Þeir
I eru orðnir djarfari í framkomu en
áður, en þó aðeins til bóta. Á þar
mikinn þátt í því sú kristilega þjóð-
ernisvakning, er - æskulýður Vestur-
Fyrirlestur umGrœnla nd Grænlands kom af stað f>rir nokkr-
_____ um árum, og sem hefir leitt af sér
Eins og til stóð, hélt hr. Schultz 1 ™kIa b,essun' Rræ«nniaðnr dró fram
Lorenzen prófastur og lector fyrir- 'nls skemtde£ atvik nr ,ifi landsbúa
lestur í dómkirkjunni í fyrrakvöld. í SCm í>roska Þeirra hæfileik-
Formaður sóknarnefndar bauð gest-1 Um- hann 1 Þvi sanlbandi »
inn velkominn, sálmur var sunginn \ fræSSarfor My,lns Rriesens 1909 og
og leikið undir af organleikara kirkj - ! hanS’ °g hina d*lna,ansn vi,ja-
unnar j festn og þrekraun Grænlendingsins
Því' næst hóf prófastur máls og' JÖrgen Brönd,und 1 Þeirri fdr. Þar
lýsti mjög skilmerkilega og ítarlega í “"*!hann gekk frá félöSum sinum
(Dagblað.)
hinu grænlenzka trúboði frá upphafi,
dauðitm eða dauðvona 4 mílur tif
vcru þeir Mr. Finar H. Kvaran, sr. j rððinni af “sínum flokki”. Hina þrjá
eða frá árinu 1721, þegar presturinn 1 VÍStahÚrs’ vitíaöi Þeirra aftnr*
Hans F.gede fór til Grænlands, hinn- f" hvarf SV° þan?aS enn á ný'
ar viðáttumestu eylendu jarðar, til lag8,St Sv° þar aS lokum niður’ síúk'
! þess að leita að leifum landnáms- i Ur °g sundnrkraminn a sM og lik-
1 manna þar norðurfrá og Itoða þeim ama’ 0gl skl,dl þar eft,r da&bækur
kristna trú. Landíð er 40 þús. fer- , þeUTa felaga 0g soSnbrot af siðustrr
milur danskar eða tuttugu og fimm 1 vi8hnr8nnnm> a«nr en hann dó. -
sinnum stærra en Island, ogþví er'f-1 Að S,8uStu ,ag8i ræCnmaSur
ið leit aö nokkrum þúsundum íbúa herZ,U a’ aS Gram,endin?rnnl st*öí
vesturströndinni, enda þótt hin ffJ3,St aíS heimta fu,t s->álfstæÖi 1
stnar hendur, þegar þeir sjálfir vildu,
og myndu Danir ekki standa á mótí
þeirri ráðabreytni, þegar að því
dagana * varð krónprins-snekkjan
“Qsló” fremst í sínum flokki, og sið-
asta daginn heilum 7 mínútum á und , a
an næsta keppinaut sínum. Var þá i dreifða bygð nái ekki nenia yfir 300
allhvast (um 12 m. á sekúndu), og i nli,na svæði.
rifnuðu segl hjá sumum, þótt rifuð | Hans Egede flutti trúboð sitt á
væru. Þótti stjórn Ólafs og sigling j norsku framan af, þott enginn skildi
snildarleg, er mest reyndi á, þar eð n*áliS, en síðar lærði hann að nokkru
keppinautar hans voru allskæðir, bæði
“Una II’’ frá Osló og sænska snekkj-
an “G. K. S. S. 1925”.
Auk fyrstu verðlauna vann Ólafur
að þessu sinni “Kongepokalen” og
“Damernes pokal”.
Bretar og Grœnland.
Utanrikisráðuneyti Dana og sendi-
herra Breta í Kaupmannahöfn, hafa
undirskrifað samning um að brezk-
ir þegnar, félög og skip skuli njóta
beztu hlunninda, sem veitt verði yfir-
leitt útlenzkum þegnum á Austur-
Grænlandi — þó undanteking þau
um í santningunum frá 9. júlí 1924.
Stœrsta aflstöð í licimi.
New York Edison Company ætl-
ar nú að byggja stærstu rafmagns-
stöð í heimi handa New York borg.
Kostnaður er áætlaður 50 milj. dala
og raforkan ein ntiljón hestafla. —
Stöðvarhúsið á að vera 11,000 feta
langt, 207 fet á breidd og 7 hæðir.
Hver aflvaki verður 80,000 hestöfl
og vegur 91 smálest. Stöðin á að
vera búin 1930. Hún á að lýsa 3
miljónir 6-herbergja íbúða.
Ryðlaust járn.
Amerískur verkfræðingur hefir
komist að því, að sérstakur blend-
ingur af járni og kopar ryðgar eigi.
Málmblendifigur þessi kvað eigi
verða dýrari en svo, að hann megi
nota t. d. til skipasmiða o. s. frv.
Blindur prestur.
Að ári lýkur blindur norskur stú-
Ný frumefni.
Tveir ungir þýzkir vísindamenn,
ungfrú Ida Tacke og dr. W. Nod-
dack hafa nýlega fundið tvö frum-
efni, sem ekki hafa þekst áður. —
Annað þeirra nefna þau “masúríum”
(í minningu hins fræga sigurs, er
Hindenburg vann á Rússum hjá
masúrísku vötnunum), en hitt “rhe-
níum”, í höfuðið á “þýzku Rin”. —
Frumefni þessi fundu þau í málmum
svo sem Columbium, gadolinite og
þó sérstaklega í óhreinsaðri platínu,
en ekki nema óendanlega lítið. Verð-
ur enn ekkert um það sagt, hverja
þýðingu þessi uppgötvun kann að
hafa, en rannsóknum er haldið á-
fram. Það er talið, að svo lítið sé
af þessum frumefnum í jörðinni, að
þau séu ekki nema 1 miljón mitjón-
asti hluti hennar.
kæmi; enda væri gróðinn vafasamur
fjárhagslega.
(Dagblað.)
Jón Leifs-
hið erfiða tungumál eyjarskeggja. |
Hélt svo Páll sonur hans og eftir- j
komendur trúboðsstarfinu áfram. i
Grænlenzka málið, með hinum ein-
kennilegu, löngu orðmyndunum, var
fátækt að hugtökum, svo sem eðlilegt -----
var með þjóð, sem lifði í hinni miklu Jón Leifs er ungur nlagur> sem
dreiftngu obrotnasta Mfi þrotlausrar hefir yeriö ^ tónlistarnám . þýzka_
baráttu við náttúruöflin. Smámsaman ; . £- , . „
landi t morg ar; heftr hann lagt stund
auðgaðist niahð með vaxand. menn- 4 pianóspi) ^ framan af> en sí8ar
SV° krÍS fyrÍr Snúið sér frekar að hljómsveitar-
nokkru, að það er einvorðungu not- _________ .. .. .
’ v 6 stjorn og tonsmiði. Ekkt hefir hann
að t ktrkjum og skolum og optnber-
^ í -v.. , . . aogerðalaus vertð, stðan hann kotn
ttm malum. Orðaroðin t hverri setn- j,- „ - , , £ , . ,
„ „„ htngað heim, fyrir tveim manuðum
tngu er ofug við það, sem allflestar . f„
° s e siðan; tok hann ser ferð norður í
þjcðtr etga að venjast, það orðtð
land, og safnaði rimnalögum og þjóð-
lögum, eftir þvi sem kostur er á að
heyra þau af vörttm manna, sem arf-
tekið hafa þessa nterku, þjóðlegti
eign vora frá fyrri kynslóðum. Fr
, ... , í,vi vei farið, þegar slikir menn, sem
endmgar sma e.gm presta og tru- hafa skiIyrKi til þess að ta skrá5
boöH, kennara oe- saJmaskald. Bibh- r n M , .....
, f. rett <>£ nakvæmlega þessi log, veria
ar hefir vertð þydd a þetrra mal, og t- „ , •• £, , ., .,
v tima og kroftum til þessa mtkilsverða
fyrst, sem við höfum síðast, og öf-
iigt.
200 ára menningarstarf Dana,
Norðmanna og Islendinga hefir bor-
ið góðan árangur. Nú eiga Græn-
Nýr sólmánuður.
fleiri bækur.
Ræðumaður kvaðst hafa komið til
Grænlands fyrir 27 árum, og starfað
þar sem prestur í 14 ár. Kann hann t
því frá mörgu að segja úr lífi þjóð-
arinnar. Það eru aðeins 41 ár síðan
að Austur-Grænlandsbygð fanst (ár- .
ið 1884). Danir komu þangað árið :
1903, en trúboðsstarf hófst þar af j
Dana hálfu árið 1909, og nú ertt ^
allir íbúarnir kristnir að kalla. —
Eitt af því sem Þjóðbandalagið
hefir tekið sér fyrir hendur, er að
breyta almanakinu. Var skipuð al-
þj"ððaa1manaksnefnd til, að athuga
þett mál, og hefir hún haft aðsetur j TÁsti ræ«unla«ul’ átakanlega, hversu I
sitt í Genf á Svisslandi. Heltzu ! vi,iinn.stæ,ist híá Grænlendingum við
breytingarnar, sem nefndin leggur tií
að gerðar séu, eru þessar:
starfs. Þjóðlög okkar og rímnalög
bregða ljósi yfir mikilsverða hlið af
þjóðlífi vot;u, og að sínu leyti ertt
For Asthma
an d Hay Fever
*? r
Ilá?i vl« verntu tiltVllnm. Aflferff nem
hefir Hlveif uiiiliirNamlegar
Inknlagar.
Páska skal ætíð bera upp á annan ,
daglega árvekni og einbeiting við að j REYNID OKEYPIS
n (1 q cát* orr cínntn viXnrviprÍQ mpX 1 þér lí'SitS a,f illkynju'ðij Asthmo.
.atia ser og sinum viourværis nteo e?5a Hay Fever> ef þér eigi?s svo erfitt
taplf 111111 beitn sem iitíiútn eru sf svo nie'ð a,ndardró.tt at5 y5ur finnist liver
tæKjum peim, sem umuin eru ai svo . sit5astur> þá látit5 ekki hjá lít5a at5
i . ... mikilli snild a?S undrun vekur i til Frontier Asthma Co. eftir
sunnudag t aprtl. Árinu skal sklft j ’ ' mettall tll ókeypis reynslu. Þa« gerir
„„ :.x • co •, i • Drengurinn er eina attðlegð Græn- ?kke,rt. V1 Þér, eie|ts heima, eSa
etns Og aður 1 52 Vlkur, en dagur sa I h 6 . hvort þét hafiS nokkra trú á nokkru
„ __£„___, , £ . 1 lendingsins, og frá blautu barnsbeini me»aii uffair sóitnni, senais samt eft-
sem er umfram, skal nefnast ars-1 s > & ir því tn ókeypis reynsiu. þó þér haf
,____»_____c , • .x . .. er hann æfður til að róa Og skjóta ! Its liSitS heilan mannsaldur og reynt
dagur Og fylgja Slðustu Vlku Og & J ; alt sem þér hafit5 vitaó af bezta hug
v- , • c, , , *. “harpún’, fimm ara gamall fer hann ' viti funaits upp tii a« berjast vits hin
siðasta manuði arstns. Skal það J , hrætsiiegru Asthma köst, þó þér séu»
a sjo rneð foður Stnum, Og 12 ara er alveg vonlausir, senaic samt eftir því
I til ókeypis reynslu.
I I>a?5 er eini vegurinn, se*m þér eigitS
til afi ganga úr skugga um, hvaft
árstns. bkal það
vera alþjóða sabbatsdagur, og eins
., • . tt- i hann fullþroska veiðimaður.
hlauparsdagur. — Htnum 52 vtkum | H t _ , ... U£ »s.uKSa u,„, „vao
ársins skal annaðhvort skift niður í! Þ)°e,nnl har hann hlS btzta or«. | framfarirnar. eru aö gera Jyrir ytiur,
ársfjórðunga, þannig að tveir þritug *
nættir mánuðir og einn þrítugeinnætt ,
ur verði í hverjum ársfjórðungi, eða
þá að hafa 13 mánuði í árinu og
hvern 4 vikur. Myndast þá nýr mán-
uður af 2 síðari vikum júpí og 2
fyrri vikum júlí, og skal sá mánuður
heita “Sol” (eða sólmánuður). Með
Utburður barna og gamahnenna á
sér eigi framar stað, hjátrú og hind-
urvitni, ótti við bjargvætti og for-
ynjur er horfið, en ljós kristindóms-
ins komið í staðinn. Á grænlenzku
heitir kristindómurinn: “Sú trú, sem
tekur óttann frá oss”.
Hvað er þá unnið við starf trú-
þrátt fyrir öll þau vonbrigöi, sem þér
hafiö oröiö fyrir 1 leit yöar eftir með-
aii viö Asthma. SkrifiJS eftir þessari
ókeypis reynslu. GeritS þalS nú. Þessi
auglýsing er prentutS til þess aJS all-
Ir, sem þjást af Asthma, geti notits
þessara framfara at5ferJ5ar, og reynt
sér atS kostnatSarlausu læknlnguna,
sem nú er þekt af þúsundum, sem hin
mesta blessun er þeir hafa hlotitS í
iifinu. SenditS úrkllppuna I dag. —
DragitS þatS ekki.
því að taka upp hina seinni reglu!
vinst það, að vikudagana ber altaf
ttpp á sama mánaðardag og hefir það
marga kosti í för með sér.
! boðanna nórrænu ? Breyting til hins
betra. Mentun og menning er komin
í staðinn fyrir siðleysi og vanþekk-
ing. Skólar hafa verið stofnaðir. Á
Vestur-Grænlandi er lýðskóli með 6
FR.EK TRIAI, COUPOÍf.
FRONTIER ASTHMA CO„ Room
439 D. Niagara and Hudson Sts.,
Buffalo, N. T.
Sendit5 lækniní?ara?Sfer?5 yTiar ó-
keypis tll reynslu, tlls